í síma 487 7737 / 847 7737 kæru nágrannar! vika 261114.pdf · 2014. 11. 25. · standi, byggt...

16
26. nóv.- 2. des. - 18. árg. 46. tbl. 2014 Búkolla Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777 Aðventa á Suðurlandi! Menningarhátíð að Laugalandi í Holtum Sunnudaginn 30. nóvember kl.13:00-16:00 Hin árlega Aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin sunnudaginn 30. nóvember n.k. (fyrsta sunnudag í aðventu) að Laugalandi Holtum, kl:13:00-16:00. Bókasala Kökubasar Bögglauppboð Handverksmarkaður Spunasystur sýna ullarvinnslu Kveikt verður á jólatrénu Kveikt verður á fyrsta aðventuljósinu Hugvekja sr. Halldóru Þorvarðardóttur Jólasveinar koma í heimsókn Tombóla til styrktar barnasjóði Einingar Fjölbreytt tónlistardagskrá fyrir unga sem aldna Tombólan er vegleg að vanda og vinningar á öllum miðum Ágóði af henni rennur allur í barnasjóð Einingar Kvenfélagið er með veitingasölu á hátíðinni Kakó / kaffi Vöfflur með rjóma. Ágóðinn rennur til ðgerðamála. Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélagið Eining í Holtum

Upload: others

Post on 29-Jan-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • 26. nóv.- 2. des. - 18. árg. 46. tbl. 2014Búkolla

    Hlíðarvegur 2-4 s. 487 7777

    Aðventa á Suðurlandi! Menningarhátíð að Laugalandi í Holtum

    Sunnudaginn 30. nóvember kl.13:00-16:00 Hin árlega Aðventuhátíð á vegum Kvenfélagsins Einingar í Holtum verður haldin

    sunnudaginn 30. nóvember n.k. (fyrsta sunnudag í aðventu) að Laugalandi Holtum, kl:13:00-16:00.

    Bókasala

    Kökubasar

    Bögglauppboð

    Handverksmarkaður

    Spunasystur sýna ullarvinnslu

    Kveikt verður á jólatrénu

    Kveikt verður á fyrsta aðventuljósinu

    Hugvekja sr. Halldóru Þorvarðardóttur

    Jólasveinar koma í heimsókn

    Tombóla til styrktar barnasjóði Einingar

    Fjölbreytt tónlistardagskrá fyrir unga sem aldna

    Tombólan er vegleg að vanda og vinningar á öllum miðum

    Ágóði af henni rennur allur í barnasjóð Einingar

    Kvenfélagið er með veitingasölu á hátíðinni

    Kakó / kaffi

    Vöfflur með rjóma.

    Ágóðinn rennur til

    góðgerðamála.

    Aðgangur ókeypis og allir hjartanlega velkomnir.

    Kvenfélagið Eining í Holtum

  • Tapað - FundiðVandað karlmannsúr

    fannst á Hellu. Upplýsingar

    í síma 487 7737 / 847 7737

    auglýsingar

    Jólin eru hafin á Stracta og við minnum ykkur á að enn eru laus borð á völdum dagsetningum í jólahlaðborðið okkar.

    Eldhúsið galdrar fram dýrindis jólakræsingar og Guðrún Árný Karlsdóttir söngkona syngur og spilar á meðan borðhaldi stendur. Eftir matinn sjá trúbadorar til þess að stuð og stemning ríki á barnum fram eftir kvöldi.

    Matseðilinn má sjá á heimasíðunni, www.stractahotels.is

    Borðapantanir og frekari upplýsingar eru í síma 531 8010 eða á [email protected].

    Kæru nágrannar!

    Hlökkum til að sjá ykkur!Starfsfólk Stracta Hótel Hellu

    TAXI

    845 8125'

    Steindór Steindórsson

    RANGÁRÞINGEr kominn aftur

    -

  • afsláttur11%

    Jóla engjaþykkni, 150 g

    159 kr. stk.verð áður 179

    afsláttur25%

    Lambhagasalat

    299 kr. stk.verð áður 399

    Dr. Oetker big pizza, Pepperone og Royale, 540 g

    716 kr. stk.

    Dr. Oetker big pizza, 4 cheese, 540 g

    626 kr. stk.

    afsláttur27%

    Myllu heimilisbrauð, 770 g

    269 kr. stk.verð áður 369

    Ora jólasíld, 630 g

    969 kr. stk.

    Súkkulaði jóladagatöl,margar tegundir

    279 kr. stk.

    Egils Appelsín, 2 lítrar

    329 kr. stk.

    Ariel Color, 42 þvottar, 2,73 kg

    2599 kr. pk.

    2lítrar

    Klementínur í neti, 1 kg

    349 kr. kg

    Klaustur // Vík // Hvolsvöllur // Hella // Þorlákshöfn // VestmannaeyjarSjá opnunartíma á www.kjarval.is

    Heima er bestafsláttur11%

    Öll

    ver

    ð er

    u bi

    rt m

    eð f

    yrir

    vara

    um

    pre

    ntvi

    llur

    og/

    eða

    myn

    dabr

    engl

    . G

    ildi

    r fi

    mm

    tuda

    ginn

    27.

    nóv

    embe

    r -

    sunn

    udag

    sins

    30.

    nóv

    embe

    r 20

    14

    1398 kr. kgKrónu hamborgarhryggur

    verð áður 1798

    1598 kr. kgUngnautahakk

    NÝTTNÝTT

  • Bingó verður haldið í Fossbúð á Skógum föstudaginn 5. desember kl. 20:30.

    Veglegir vinningar og veitingasala verður í hléinu. Allur ágóði rennur til góðgerðarmála. Enginn posi er á staðnum.

    Kvenfélagið Fjallkonan

    Við fögnum jólaföstu sunnudagskvöldið 30. nóvember, kl. 20.30.

    Sungnir verða aðventu- og jólasálmar með virkri þátttöku barna og unglinga, og hið lifandi kertaljós látið njóta sín.

    Væntanlegt fermingarbarn aðstoðar í messunni. Eftir athöfn verða kaffiveitingar í boði sóknarnefndar.

    Sóknarprestur

    Jólabingó

    Kálfholtskirkja

    Til leigu er íbúð í parhúsi með bílskúr við Giljatanga nr. 3 á Laugalandi. Íbúðin er 137 fm að stærð og bílskúrinn 38 fm. Íbúðin telur forstofu, gestasnyrtingu, gang, stofu, eldhús, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, geymslu. Laus í byrjun desember. Leiguverð er um kr. 154.000 á mánuði. Umsóknir um leigu skulu vera skriflegar og þær má senda á netfangið [email protected]

    HÚSAKYNNI BS, Þrúðvangi 18 Hellu. Sími: 487-5028.

    Parhús til leigu

  • Fimmtudagsfjör fyrir alla í sundlauginni á Hvolsvelli

    Við hvetjum foreldra og börn til að koma saman í sund og horfa á þessa skemmtilegu mynd saman.

    Ef þú býrð í Norðurgarði færðu frítt inn frá kl: 19:00.Alla fimmtudaga fram að jólum verður einhver viðburður í sundlauginni á Hvolsvelli

    kl: 19:30. Einnig verður frítt í sund fyrir ákveðna íbúa sveitarfélagsins í hvert skipti.

    Fimmtudaginn 27. nóvember verður íslenska bíómyndin

    ,,Með allt á hreinu“ sýnd í sundlauginni milli kl: 19:30 og 21:00.

    ,,Með allt á hreinu“

    Í samræmi við 41.gr. skipulagslaga nr.123/2010, er niðurstaða sveitarstjórnar varðandi deiliskipulag fyrir Straum, Austur-Landeyjum auglýst.Sveitarstjórn Rangárþings eystra samþykkti á fundi sínum þann 16. júní 2014, deiliskipulagstillögu fyrir Straum, Austur-Landeyjum. Óverulegar breytingar voru gerðar á deiliskipulaginu eftir auglýsingu í kjölfar at-hugasemda og umsagna sem bárust. Þeir sem vilja kynna sér tillöguna geta gert það hjá skipulagsfulltrúa Rangárþings eystra, Ormsvelli 1, 860 Hvolsvelli.

    F.h. Rangárþings eystraAnton Kári Halldórsson

    Skipulags- og byggingarfulltrúi

    Auglýsing um skipulagsmál í Rangárþingi eystra

  • Boðað er til opins íbúafundar um fjarskiptamál í Rangárþingi eystra, 26. nóvember n.k. kl.20:30. Fundurinn verður haldinn

    á Heimalandi, undir Eyjafjöllum

    Farið verður yfir stöðu sveitarfélagsins í fjarskiptamálum og mun sveitarstjórn sitja fyrir svörum.

    Fulltrúi frá 365 miðlum kemur og kynnir þeirra þjónustu.

    Eftir framsögurnar verða frjálsar umræður.

    Sveitarstjórn Rangárþings eystra

    Til sölu er 5 hektara land austan við Hvolsvöll við þjóðveg nr. 1. Landið sem tilheyrði áður jörðinni Vestri-Garðsauka er afgirt og skiptist í tún og haga og rennur lækur um landið. Á landinu er um 100 fm2 fjárhús og hlaða í ágætu standi, byggt árið 1979. Í húsinu er bæði kalt vatn og rafmagn.Tilboð óskast.

    Íbúafundur um fjarskiptamál í Rangárþingi eystra

    Land við Hvolsvöll til sölu

    Nánari upplýsingar veitir Margrét B. Guðnadóttir í síma 897-0407 eða [email protected].

    Lokað laugardaginn 29. nóvember vegna jólahlaðborðs starfsfólks.

    KanslarinnOpnað aftur sunnudaginn 30. nóvember kl. 14.

  • Yoga á Laugalandi mánudaga og fimmtudaga kl. 18:00

    Erna á Skák, sími 823 3459

    Opnir tímar - Allir velkomnir

    Félagsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands

    LögFræðiþjónuSta

    Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins.

    Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu.

    Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við.

    Næsti viðtalstími verður: Þriðjudaginn 2. desember 2014Tímapantanir í síma 487-5000 Panta verður tíma með minnst dags fyrirvara.

    Kveikt hefur verið á tenglaboxi fyrir leiðisljós (24W) og verður

    kveikt á því fram yfir þrettándann. Gjald fyrir hvert ljós er kr.1.500 og

    óskast greitt inn á reikning 0308-13-9256, kt. 450269-0189.

    Nálgast má tengla hjá Vilborgu s. 868 4232.

    Sóknarnefnd.

    Marteinstungukirkjugarður

  • Starfskraftur óskast í eldhúsKanslarinn Hellu - Sími 894 9450

    Bónstöðin Hvolsvelli - Sími 553 7109 - Ormsvelli 5- [email protected]

    - Bón- Alþrif - Mössun - Djúphreinsun

    - Bílaperur- Þurrkublöð- Rafgeymar- Bílaviðgerðir

    Bón & Bílaþjónusta Sækjum bílinn & skilum honum

    Heimilisfólk á Kirkjuhvoli og kvenfélagið Eining

    halda sinn árlega jólabasar á Kirkjuhvoli sunnudaginn 30. nóvember kl. 14.

    Jólabasar

    Handverk og kökurVöfflur m/rjóma ásamt kakói.

    Verið öll velkomin.

  • Leikfélag Rangæinga

    8. sýning 28. nóvember föstudagur kl.20.309. sýning 29. nóvember laugardagur kl.20.30 Loka sýning

    Leikfélag Rangæinga sýnir leikritið

    Fullkomið brúðkaup í Hellubíói á Hellu. Fullt hefur verið á allar sýningar

    hingað til og mikil ánægja með sýninguna, en nú er komið að lokum og eru hér síðustu sýningar.

    Miðapantanir eru hjá Berglindi í síma: 699 3839 eða [email protected]

    Fram koma:Barnakór Hvolsskóla

    Hringur, kór eldri borgara í RangárvallasýsluKvennakórinn Ljósbrá

    Óvænt tónlistaratriði frá íbúum Rangárþings

    Hvetjum sem flesta til að koma og hlýða á ljúfa jólatóna.

    Aðgangur kr. 1500 Frítt fyrir 16 ára og yngri - Ath. enginn posi

    Jólatónleikar Menningarsalnum Hellu fimmtudagskvöldið 27. nóvember kl. 20:00

  • Kvennakórinn Ljósbrá verður með kökubasar föstudaginn 28. nóvember nk. frá kl. 14

    í verslun Kjarvals á Hvolsvelli og í anddyri Miðjunnar á Hellu.

    Glæsilegar kökur og kræsingar.

    Kökubasar

    Kveikt hefur verið á tenglum fyrir leiðisljósí kirkjugarðinum á jólaföstu

    og fram yfir þrettánda.Gjald fyrir hvert ljós er kr. 1500

    sem óskast greitt inn á bankareikning Þykkvabæjarkirkjugarðs

    nr. 0308-13-300774, kennitala 490505-0910

    Sóknarnefnd Þykkvabæjarkirkju

    Frá Þykkvabæjarkirkjugarði

    Sími 487 [email protected]

    Það styttist til jóla og vissara að tryggja sér auglýsingapláss/

    jólakveðju í Búkollu sem kemur út 17. desember

    BúkollaJóla

    Prentsmiðjan svartlist

  • Opinn AA fundur á HelluOpinn AA fundur er haldinn á hverjum sunnudegi í Safnaðarheimili

    Oddakirkju, Dynskálum 8 á Hellu kl. 20.00. Allir velkomnir.

    Innrömmunarþjónusta. Handverk og listaverk eftir Dóru Sigurðardóttur. Vinsælu aðventukertin - Viltu gefa sérstaka gjöf, geri sérpantanir úr allskonar efnum og skrautskrift. Vegna þess að avðentan er að byrja verður opið til kl. 20.00 föstudaginn 28. nóvember. Hefur einhver áhuga á að hittast reglulega og gera bútasaum og/eða útsaum. Verð með fyrsta hitting fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00 í Listakotinu. Venjulegur opnunartími er miðvikudaga til og með föstudaga kl. 10.00 til 18.00. Sími 868 7837 og Facebook síða Listakot Dóru.

    Ormsvelli 5 - Hvolsvelli LISTAKOT DÓRU

    Frá OddakirkjugarðiKveikt verður á tenglum fyrir leiðisljós (24W)

    í kirkjugarðinum á jólaföstu og fram yfir þrettánda og er fólki velkomið að setja upp ljós sín við upphaf aðventu.

    Gjald fyrir hvert ljós er kr. 1500 sem óskast greitt inn á bankareikning Oddakirkjugarðs nr. 0308 13 250988, kennitala 420693-2149

    Sóknarnefnd Oddasóknar

    Vörufell auglýsirAðventan byrjar á sunnudag það eru til kerti,

    greni, borðar, hringir, vír, könglar o.fl., o.fl.Ný blóm og ýmsar vörur á góðu verði.

    Skreytum greinar, aðventukransa og annað (vinsamlega pantið). Opnum kl. 13:00.

    vörufell Þið eruð alltaf velkominHellu - sími 487 5470 - Vinsý 847 3703

  • Verslunarstjórióskast

    Laus er til umsóknar staða verslunarstjóra í Kjarval Hvolsvelli

    Áhugasamir vinsamlegast sæki um á heimasíðunni www.kjarval.is.Umsóknarfrestur er til 7. desember 2014

    Verksvið:Starfið felur í sér rekstur verslunar þar sem helstu verkefnin eru:

    - Innkaup og sala.- Verkstjórn starfsfólks í versluninni.- Ábyrgð og umsjón með fjármunum.- Ábyrgð og eftirlit með birgðum og

    rýrnun.- Ábyrgð á útliti verslunar.

    Hæfniskröfur:- Reynsla af matvörumarkaði er kostur.- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.- Tölvukunnátta til að leysa dagleg

    verkefni í Outlook, Excel og Navision.- Góðir samskiptahæfileikar og

    þjónustulund.

  • 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 iCarly (11:25)08:00 Wonder Years (2:23)08:25 Around the World in 80 Plates (4:10)09:15 Bold and the Beautiful (6494:6821)09:35 Doctors (86:175)10:15 60 mínútur (39:52)11:00 Atlas 4D 11:50 Harry's Law (15:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mayday (5:5)13:55 Home Alone 15:35 iCarly (11:25)16:00 Back in the Game (9:13)16:25 The New Normal (13:22)16:45 New Girl (3:23)17:10 Bold and the Beautiful (6494:6821)17:32 Nágrannar 17:57 The Simpsons (4:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Fóstbræður (7:7)19:50 Marry Me (4:10)20:15 Heilsugengið (8:8)20:45 Masterchef USA (18:19)21:30 NCIS (16:24)22:20 Person of Interest (8:22)23:05 Crimes That Shook Britain (3:6)23:55 Rizzoli & Isles (2:18)00:40 Homeland (8:12)01:30 Shameless (5:12)02:20 NCIS: New Orleans (1:22)03:05 Louie (7:14)03:30 Street Dance - 05:05 Last Stop 174

    07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful (6495:6821)09:35 Doctors (87:175)10:15 Last Man Standing (6:18)10:40 White Collar (8:16)11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (7:22)12:35 Nágrannar 13:00 Journey 2: The Mysterious Island 14:30 Home alone 2 16:30 New Girl (4:23)16:50 Bold and the Beautiful (6495:6821)17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan (20:22)18:03 Töfrahetjurnar (10:10)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Simpson-fjölskyldan (8:22)19:50 Logi (10:30)20:40 NCIS: New Orleans (2:22)21:25 Louie (8:14)21:55 Riddick 23:55 Nánar auglýst síðar 01:25 The Descendants - Áhrifamikil Óskarsverðlaunamynd og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð.03:15 Braveheart - 06:05 Simpson-fjölsk.

    07:00 Barnaefni Stöðvar 2 12:00 Bold and the Beautiful (6491:6821)13:45 Logi - 14:35 Sjálfstætt fólk (9:20)15:15 Heimsókn (10:28)15:45 Modern Family (3:24)16:10 How I Met Your Mother (3:24)16:40 ET Weekend (11:53)17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (367:400)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (16:50)19:15 Svínasúpan 19:40 Lottó 19:45 The Big Bang Theory (18:24)20:10 Stelpurnar (10:12)20:35 Nine 22:35 Paranoia 00:20 The Resident - Hörkuspennandi mynd með Hilary Swank og Christopher Lee og fjallar um Juliet sem er nýfráskilin og telur sig afar heppna þegar henni býðst flott íbúð á flottum stað fyrir lítinn pening. Það skemmir ekki fyrir að leigusalinn, Max, er bæði myndarlegur, hjálpsamur og skemmtilegur, enda verða þau Juliet fljótt vinir. Það fara þó að renna tvær grímur á Juliet eftir að hún er flutt inn og búin að koma sér fyrir því ekki bara heyrir hún dularfull hljóð í íbúðinni heldur fær hún það óþægilega á tilfinninguna að einhver sé að fylgjast með henni.01:55 Trainspotting - Einhver forvitnilegasta, fyndnasta, ógeðslegasta, brjálaðasta og besta mynd sem gerð hefur verið um líf og dauða heróínfíkla. 03:30 Lawless 05:25 Stelpurnar - 05:50 Fréttir

    16.30 Ástareldur17.20 Hvolpasveitin - Vasaljós (8:10)18.08 Sveppir (18:22)18.15 Táknmálsfréttir (88)18.25 Dýraspítalinn (4:10)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Óskalögin 1994 - 2003 (5:5)20.05 Andri á Færeyjaflandri (4:6)20.40 Gungur (6:6)21.05 Studíó A (4:6)21.50 Landakort (4:8)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.25 Glæpahneigð (9:24)23.10 Downton Abbey (6:8)00.00 Erfingjarnir (5:10)00.55 Kastljós01.20 Fréttir - Dagskrárlok (21)

    15.40 Ástareldur17.20 Kungfú Panda - Nína Pataló (8:39)17.51 Sanjay og Craig (14:20)18.15 Táknmálsfréttir (89)18.25 Andri á Færeyjaflandri (4:6)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veðurfréttir19.35 Hraðfréttir (10)20.00 Óskalagið 1994 - 2003 (6:7)20.10 Útsvar (Fljótsdalshérað - Ölfus)21.20 Benny og Joon - Rómantísk gamanm. um unga stúlku sem glímir við andleg veikindi og mann sem virðist fastur í trúðslegum hlutverkaleik. Þegar þau fella hugi saman hefst barátta fyrir því að fá sambandið viðurkennt innan fjölsk. hennar. 23.00 Arne Dahl – Upp á hæstu hæðir (1:2)Fyrri hluti sænsks sakamálaþáttar frá 2012 sem byggður er á samnefndri sögu eftir Arne Dahl.00.30 Til bjargar leikhúsinu02.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

    07.00 Morgunstundin okkar10.25 Útsvar (Fljótsdalshérað - Ölfus)11.25 Landinn11.55 Orðbragð (3:6)12.25 Viðtalið (10)12.50 Kiljan (9:28)13.30 112 Brúðkaup15.05 Konur í evrópskri listasögu (3:3)16.05 Sætt og gott (3:27)17.00 Hrúturinn Hreinn17.10 Táknmálsfréttir (90)17.20 Franklín og vinir hans (3:52)17.42 Unnar og vinur - Vasaljós (9:10)18.30 Hraðfréttir (10:29)18.54 Lottó (14:52)19.00 Fréttir - Íþróttir - Veðurfréttir19.40 Óskalög þjóðarinnar (7:8)20.40 Ungfrú Potter - Hjartnæm ævisaga 22.15 Arne Dahl – Upp á hæstu hæðir (2:2)23.45 Svartklædda konan01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

    06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (6:23)08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist14:00 The Voice (16:25)16:15 The Biggest Loser (20:27)17:45 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 America's Funniest Home Videos 20:15 Parks & Recreation (1:22)20:40 Growing Up Fisher (11:13)21:00 Scandal (5:22)21:45 Extant - LOKAÞÁTTUR (13:13)22:30 The Tonight Show23:20 Law & Order: SVU (15:24)00:05 Fargo - 00:55 Hannibal (9:13)01:40 Scandal - 02:25 Extant (13:13)03:10 The Tonight Show - P. MAX tónlist

    06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (7:23)08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist15:10 The Tonight Show16:00 Survivor (8:15)16:45 Growing Up Fisher (11:13)17:10 Parks & Recreation (1:22)17:35 Dr. Phil18:15 The Talk19:00 The Biggest Loser (22:27)19:45 The Biggest Loser (23:27)20:30 The Voice (18:25)22:45 The Tonight Show23:35 Under the Dome (10:13)00:25 Betrayal (3:13)01:15 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

    06:00 Pepsi MAX tónlist10:35 The Talk12:50 Dr.Phil13:30 Dr.Phil14:10 Red Band Society (7:13)14:55 Extant (13:13)15:40 The Voice (18:25)17:10 The Voice (19:25)17:55 The Biggest Loser (22:27)18:40 The Biggest Loser (23:27)19:25 Secret Street Crew (5:6)20:15 NYC 22 (13:13)21:00 The Mob Doctor (6:13)21:45 Bruce Almighty. 23:30 Vegas (14:21)00:15 Unforgettable (10:13)01:00 Scandal (5:22)01:45 Fargo (9:10)02:35 The Tonight Show - P. MAX tónlist

    Sjón

    varp

    iðSk

    jár

    1St

    öð 2

    FIMMTUDAGUR 27. NóveMbeR FÖSTUDAGUR 28. NóveMbeR LAUGARDAGUR 29. NóveMbeR

  • 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 Stelpurnar (10:12)14:10 Hátíðarstund með Rikku (1:4)14:40 The Big Bang Theory (6:24)15:05 Heilsugengið (8:8)15:35 Á fullu gazi (3:6)16:10 Um land allt (6:12)16:45 60 mínútur (9:53)17:30 Eyjan (14:20)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (66:100)19:15 Ástríður (4:10)19:45 Sjálfstætt fólk (10:20)20:20 Rizzoli & Isles (3:18)21:10 Hreinn Skjöldur (1:7)Íslenskur gamanþáttur með Steinda, Sögu Garðars og Pétri Jóhanni í aðalhlutverkum.21:40 Homeland (9:12)Fjórða þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson, starfsmanni bandarísku leyniþjónustunnar.22:30 Shameless (6:12)23:30 60 mínútur (10:53)00:20 Eyjan (14:20)01:10 Brestir (6:8)01:45 Daily Show: Global Edition 02:10 Outlander (7:16)03:05 Rush (1:10)03:50 The Newsroom (3:6)04:40 Sleeping with The Enemy 06:15 Fréttir

    07:00 Barnatími Stöðvar 2 )08:30 2 Broke Girls (3:24)08:50 Mom (17:22)09:15 Bold and the Beautiful (6496:6821)09:40 The Doctors (25:50)10:20 Galapagos (3:3)11:20 Kjarnakonur 11:45 Falcon Crest (16:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (10:13)13:45 American Idol (1:39)15:10 ET Weekend (11:53)15:55 Ofurhetjusérsveitin 16:15 Villingarnir 16:35 New Girl (5:23)17:00 Bold and the Beautiful (6496:6821)17:20 Nágrannar 17:45 Simpson-fjölskyldan (11:22)18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (1:24)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag - Veður 19:25 Mindy Project (2:22)19:50 Mike and Molly (11:22)20:15 Selfie (6:13)20:40 Brestir (7:8)21:15 The Newsroom (4:6)22:10 Outlander (8:16)23:10 Rush - 23:55 Modern Family (8:24)00:20 The Big Bang Theory (9:24)00:45 Gotham - 01:30 Stalker (8:22)02:15 The Strain - 03:00 Charlie & Boots 04:40 Simpson-fjölskyldan (11:22)05:05 Selfie - Fréttir og Ísland í dag

    07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (5:23)08:30 Gossip Girl (14:24)09:15 Bold and the Beautiful (6497:6821)09:35 The Doctors (26:50)10:15 The Middle (5:24)10:40 Go On (20:22)11:00 Flipping Out (12:12)11:45 Breathless (6:6)12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (2:39)14:25 The Mentalist (17:22)15:05 Hawthorne (9:10)15:50 Sjáðu (367:400)16:15 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:35 New Girl (6:23)17:00 Bold and the Beautiful (6497:6821)17:20 Nágrannar 17:45 Simpson-fjölskyldan (12:22)18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (2:24)18:23 Veður - Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir - Ísland í dag - Veður 19:25 Um land allt (7:12)19:55 2 Broke Girls (1:22)20:20 Á fullu gazi (4:6)20:45 The Big Bang Theory (10:24)21:10 Gotham (10:22)22:00 Stalker (9:22)22:45 The Strain - 23:35 A to Z (8:13)00:00 Grey's Anatomy - 00:45 Forever01:30 Bones - 02:15 Getting on (4:6)02:45 The Mutant Chronicles 04:35 Um land allt (7:12)05:05 Simpson-fjölskyldan - Fréttir

    07.00 Morgunstundin okkar10.20 Fisk í dag (7:8)10.25 Óskalög þjóðarinnar (7:8)11.20 Hraðfréttir - 11.40 Djöflaeyjan (9:27)12.10 Studíó A12.55 Stephen Fry: Út úr skápnum 13.50 Mótokross14.20 Vert að vita (3:3)15.05 Hringfararnir15.40 Forkeppni HM kvenna í handbolta 2015 (Ísland-Ítalía)17.50 Táknmálsfréttir (91)18.00 Stundin okkar18.25 Basl er búskapur (6:10)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Landinn (11)20.15 Óskalögin 2004 - 2013 (1:5)20.20 Orðbragð (4:6)20.50 Downton Abbey (7:8)21.40 Wadjda23.15 Úr launsátri (1:6) - Útvarpsfréttir í

    16.35 Skólaklíkur (15:20)17.20 Spurt og sprellað (16:26)17.25 Um hvað snýst þetta allt? (5:52)17.30 Jesús og Jósefína (1:24)17.50 Grettir - Skúli skelfir (22:26)18.15 Táknmálsfréttir (92)18.25 Orðbragð (4:6)19.00 Fréttir - Íþróttir19.30 Veðurfréttir - Kastljós19.55 Stephen Fry: Út úr skápnum 21.00 1864 (7:8)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Óskalögin 2004 - 2013 (2:5)22.25 Viðtalið (12:28)22.50 Dansað á skjánumHeimildamynd um danslistina og birtingu hennar á sjónvarpsskjánum í gegnum tíðina. Skoðaðar eru upptökur allt frá árinu 1896 til dagsins í dag og sýnt hvernig tækniþróunin hefur haft áhrif á sýningarformið.23.50 Hæpið (7:8)00.20 Kastljós00.40 Fréttir - Dagskrárlok (90)

    16.30 Ástareldur17.20 Hrúturinn Hreinn (1:20)17.27 V.horn ÆvarsJesús og Jósefína 17.50 Músahús Mikka - Millý spyr (4:65)18.20 Táknmálsfréttir (93)18.30 Melissa og Joey (12:21)18.50 Fum og fát19.00 Fréttir - Íþróttir.19.30 Veðurfréttir - Kastljós20.05 Óskalögin 2004 - 2013 (3:5)20.10 Djöflaeyjan20.40 Castle (7:24)21.25 Grísaflutningar í EvrópuSænskur heimildarþáttur. Á hverju ári eru milljónir grísa fluttar til innan Evrópu og seldar hæstbjóðendum. Í þættinum er varpað ljósi á vafasama viðskiptahætti og upprunamerkingu svinakjöts.22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Hamingjudalur (4:6)23.10 1864 (7:8)00.10 Kastljós00.35 Fréttir - Dagskrárlok (91)

    06:00 Pepsi MAX tónlist12:25 The Talk13:55 Dr.Phil15:55 Kitchen Nightmares (9:10)16:40 Survivor (8:15)17:25 Growing Up Fisher (11:13)17:50 Parks & Recreation (1:22)18:15 Jane the Virgin (1:13)19:00 The Biggest Loser - Ísland (4:11)19:50 Solsidan (2:10)20:15 Red Band Society (8:13)21:00 Law & Order: SVU (16:24)21:45 Fargo - LOKAÞÁTTUR (10:10)22:35 Hannibal (10:13)23:20 Reckless (13:13)00:10 CSI (4:20)00:55 The Tonight Show01:40 Law & Order: SVU (16:24)02:25 Fargo (10:10)03:15 Hannibal - Pepsi MAX tónlist

    06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (8:23)08:20 Dr. Phil - 09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist14:55 Judging Amy (9:24)15:35 Design Star (11:13)16:20 The Good Wife (17:22)17:00 Red Band Society (8:13)17:45 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Rules of Engagement (13:15)20:10 Kitchen Nightmares - LOKAÞÁTTUR 21:00 Hawaii Five-O - NÝTT (1:25)21:45 CSI (5:20)22:30 The Tonight Show23:15 The Good Wife (2:22)00:00 Elementary (1:24)00:45 Hawaii Five-O - 01:30 CSI (5:20)02:15 The Tonight Show - P. MAX tónlist

    06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (9:23)08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist15:35 Survivor (8:15)16:20 Franklin & Bash (9:10)17:00 Kitchen Nightmares (10:10)17:45 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Trophy Wife (13:22)20:10 Jane the Virgin (2:13)21:00 The Good Wife (3:22)21:45 Elementary (2:24)22:30 The Tonight Show23:15 Madam Secretary (4:13)00:00 Unforgettable (10:13)00:45 The Good Wife - 01:30 Elementary02:15 The Tonight Show- Pepsi MAX tónlist

    Sjón

    varp

    iðSk

    jár

    1St

    öð 2

    SUNNUDAGUR 30. NóveMbeR MÁNUDAGUR 1. DeSeMbeR ÞRIÐJUDAGUR 2. DeSeMbeR

  • 06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (10:23)08:20 Dr. Phil09:00 The Talk09:45 Pepsi MAX tónlist15:20 Jane the Virgin (2:13)16:05 An Idiot Abroad (1:3)16:55 Parks & Recreation (1:22)17:20 Growing Up Fisher (11:13)17:45 Dr. Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 30 Rock (11:13)20:10 Survivor (9:15)21:00 Madam Secretary (5:13)21:45 Unforgettable (11:13)22:30 The Tonight Show23:15 Scandal - 00:00 Extant (13:13)00:45 Madam Secretary (5:13)01:30 Unforgettable (11:13)02:15 The Tonight Show - P. MAX tónlist

    15.40 Lottóhópurinn (3:5)16.40 Disneystundin (44:52)16.41 Finnbogi og Felix (4:10)17.03 Sígildar teiknimyndir (14:30)17.10 Herkúles (4:10)17.30 Jesús og Jósefína (3:24)17.50 Jólastundarkorn18.10 Táknmálsfréttir (94)18.20 Nigellissima (3:6)18.54 Víkingalottó (14:52)19.00 Fréttir - Veðurfréttir19.25 Forkeppni HM í handbolta kvenna (Ísland-Makedónía)21.10 Kiljan (11)22.00 Tíufréttir - Veðurfréttir22.20 Óskalögin 2004 - 2013 (4:5)22.25 Sandstríð23.20 Höllin (9:10)00.20 Fréttir - Dagskrárlok (92)

    Sjón

    varp

    iðSk

    jár

    1St

    öð 2

    07:00 Barnatími Stöðvar 2 09:15 Bold and the Beautiful (6498:6821)09:35 Doctors (88:175)10:15 Spurningabomban (1:21)11:05 Mad Men (5:13)11:50 Grey's Anatomy (18:24)12:35 Nágrannar 13:00 Gatan mín 13:20 Dallas 14:05 Fairly Legal (3:13)14:50 The Goldbergs (1:23)15:15 Victorious 15:40 Grallararnir 16:05 Hello Ladies (6:8)16:35 New Girl (7:23)17:00 Bold and the Beautiful (6498:6821)17:20 Nágrannar 17:45 The Simpsons (5:22)18:10 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (3:24)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Bad Teacher (13:13)19:50 The Middle (5:24)20:15 Heimsókn (11:28)20:40 The Dead Mothers Club (1:1)21:50 Bones (5:24)22:40 Getting on (5:6)23:10 NCIS (16:24)23:55 The Blacklist (10:22)00:45 Person of Interest (8:22)01:30 Crimes That Shook Britain (3:6)02:20 Arthur Newman 04:00 Spring Breakers 05:35 Fréttir og Ísland í dag

    FANNBERG FASTEIGNASALA EHF. sími: 487-5028Guðmundur Einarsson lögg. fasteignasali - Jón Bergþór Hrafnsson viðskiptafræðingur

    FASTEIGNIR TIL SÖLU

    Höfum til sölu íbúðir, íbúðarhús, iðnaðarhúsnæði, lönd og jarðir.

    Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

    MIÐvIkUDAGUR 3. DeSeMbeR

    Vistvænar íslenskar kisturÞjónusta allan sólarhringinn

    Útfararstofan Fold

    Sími 482 4300

    Gísli Gunnar Guð mundsson

    Elfar Freyr Sigurjónsson

    Svanhildur Eiríksdóttir

    Netfang: [email protected] - Vefsíða: fylgd.is

    Útfararþjónusta

    Búkolla auglýsingaskrá kemur út alla miðvikudaga. Dreift á öll heimili og fyrirtæki í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Ágúst Ólafsson - Auglýsingasími 487 [email protected] - www.hvolsvollur.is - www.ry.is

    skoðið Búkollu á hvolsvollur.is eða ry.is

    á þriðjudögum

    TAXIRangárþingi

    Sími 862 1864Jón Pálsson6 manna bíll

  • ALLAR VÖRUR*

    ALLt fRá gRUnni Að góðU heimiLi síðAn 1956

    Tax free tilboð jafngildir 20,32% afslætti af almennum vörum og 6,54% af matvöru. Að sjálfsögðu stendur Húsasmiðjan skil á virðisaukaskatti til ríkissjóðs.

    *giLdiR ekki Af ÖðRUm tiLboðUm*giLdiR ekki Af VÖRUm meRktUm „LægstA LágA VeRði húsAsmiðjUnnAR“ endA eR þAð LægstA VeRð sem Við bjóðUm á hVeRjUm tímA

    Aðeins

    fimmtUdAg

    hvolsvöllur lau 10-14 sun 12-16timbursala lokuð sunnudag!

    LengRi AfgReiðsLUtímiUm heLginA

    LÆGSTALÁGA VERÐ HÚSASMIÐJUNNAR

    opiðsUnnUdAg fRá kL.12-16

    einnigtAX fRee AfjóLAVÖRUmog seRíUm fRAm á sUnnUdAg