Á 10 ára afmæli rannung - university of...

15
Á 10 ára afmæli RannUng GRAND HÓTEL 15. MAÍ 2017 ARNA H. JÓNSDÓTTIR FORMAÐUR LEIKSKÓLABRAUTAR MVS OG FYRRVERANDI FORMAÐUR RANNUNG

Upload: others

Post on 08-Jul-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Á 10 ára afmæli RannUng

G R A N D H Ó T E L 1 5 . M A Í 2 0 1 7

A R N A H . J Ó N S D Ó T T I R

F O R M A Ð U R L E I K S KÓ L A B R A U TA R M V S O G F Y R R V E R A N D I F O R M A Ð U R R A N N U N G

Stofnun RannUngRannsóknarstofa í menntunarfræðum ungra barna var stofnuð 15. maí árið 2007

Markmið RannUng er m.a. að auka og efla rannsóknir á menntun og uppeldi ungra barna á aldrinum 0–8 ára og vera vettvangur fræðaþróunar á því sviði

Í stjórn RannUng eru fulltrúar stofnaðila, Menntavísindasviðs, Reykjavíkurborgar, Kennarasambands Íslands og umboðsmanns barna

Formenn og stjórn RannUngÞrír formenn frá upphafi:

Jóhanna Einarsdóttir stofnandi og formaður til 2013

Arna H. Jónsdóttir 2013-2016

Kristín Karlsdóttir 2016 -

Með henni í stjórn:

Ingibjörg Kristleifsdóttir, formaður Félags stjórnenda leikskóla

Ingibjörg Margrét Gunnlaugsdóttir, þróunarfulltrúi á Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar

Ingibjörg Ósk Sigurðardóttir, doktorsnemi og aðjúnkt við HÍ

Margrét María Sigurðardóttir, umboðsmaður barna

Starfsmaður RannUng Margrét Sigrún Björnsdóttir

Þróun RannUng

RannUng er „Samfélag náms og nýsköpunar“

◦ Áhersla frá upphafi á tengsl við starfsvettvanginn

◦ Forsenda samstarfsverkefna er að samþætta þekkingu og nám sérfræðinga á Menntavísindasviði, nemenda í meistara- eða doktorsnámi, leikskólakennara og starfsfólks á vettvangi

◦ Unnið hefur verið að rannsóknarverkefnum með rekstraraðilum, veitt hefur verið ráðgjöf, gefnar út bækur og bæklingar, haldnir fyrirlestrar, morgunverðarfundir, ráðstefnur, og RannUng hefir tekið þátt í stóra leikskóladeginum hjá Skóla- og frístundasviði

Styrkur frá Félagi leikskólakennara 1. des. 2008

Bókaútgáfa RannUng

Bækur sem gefnar hafa verið út m.a.

-Lítil börn með skólatöskur: Tengsl leikskóla og grunnskóla 2007

-Sjónarmið barna og lýðræði í leikskólastarfi 2008

-John Dewey í hugsun og verki 2011

Raddir barna

Rannsóknarverkefni með styrk frá Reykjavíkurborg, Skóla- og frístundasviði

Markmiðið að öðlast skilning á viðhorfum og hugmyndum ungra barna á ýmsum þáttum í daglegu lífi þeirra og skólagöngu og þróa aðferðir til að rannsaka sýn barna og þá merkingu sem þau leggja í tilveru sína

Rannsóknir kennara á MVS, samstarf við börn og starfsfólk

Kynningar víða, m.a. á Menntakviku og EECERA

Málstofa á Menntakviku 5. okt. 2012 tengd bóka-

útgáfunni

Kynning á Raddir barna verkefninu á ráðstefnu EECERA í Strasbourg 2009

Á sömu leiðStyrkur frá Leikskólaráði Reykjavíkurborgar

Markmið rannsóknarinnar var m.a. að auka tengsl leikskóla og grunnskóla og skapa samfellu milli skólastiganna

Starfendarannsókn:◦ Rauðaborg – Selásskóli◦ Dvergasteinn – Vesturbæjarskóli◦ Rauðhóll – Norðlingaskóli

Leikur, ritmál, stærðfræði og náttúrufræði

Sex kennarar af MVS, leik- og grunnskólakennarar í skólunum og

meistaranemar

Bókin Á sömu leið kom út 2013

Á sömu leið, náttúrufræði, leikur, læsi

Leikum, lærum, lifum og Mat á námi og velferð barnaTvö samstarfsverkefni RannUng og sveitarfélaga í Kraganum 2012–2014 og 2015–2018

Styrkt af sveitarfélögunum, skrifað undir samstarfssamninga

Fyrra verkefnið er starfendarannsókn í 5 leikskólum um grunnþætti menntunar; seinna verkefnið er Mat á námi og vellíðan leikskólabarna

Kennarar af Menntavísindasviði, nemendur í meistaranámi, leikskólafulltrúar, leikskólakennarar og starfsfólk á vettvangi

Kynnt víða, m.a. á Menntakviku

Bók komin út um fyrri rannsóknina 2016

Gildi í leikskólastarfiVerkefnið er samstarfsverkefni Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) og Reykjavíkurborgar

Verkefnið stóð frá 2012 -2015

Styrkt af Nord Forsk, var samnorrænt

Markmiðið var að auka skilning á þætti leikskólans í því að þróa, kenna og hlúa að ákveðnum lífsgildum (t.d. lýðræði, umhyggju, sköpun, frumkvæði)

Starfendarannsókn

Tveir doktorsnemar,

Tveir kennarar/sérfræðingar af MVS, tveir leikskólar

Greinar hafa komið út um efnið og tvær bækur væntanlegar

Morgunverðarfundur á Hótel Grand í febrúar 2012 um réttindi barna og lýðræði í leikskólum

Væntingar og veruleiki: Hvernig tryggjum við faglegt leikskólastarf?Augljósasta svarið er að fjölga leikskólakennurum en það er langhlaup. Hvað gerum við í dag við ríkjandi aðstæður?

Dagskrá fimmtud. 28. janúar á Grand Hótel:

8:30 – 9:00 Morgunverður

9:00 – 9:05 Arna Hólmfríður Jónsdóttir, forstöðumaður RannUng og lektor við Menntavísindasvið

Háskóla Íslands setur fundinn.

9:35 – 9:50 Gróa Sigurðardóttir deildarstjóri í leikskólanum HofiErtu enn að vinna á róló?9:05 – 9:20 Inga Líndal Finnbogadóttir leikskólastjóri í leikskólanum Álfasteini

Liggja töfrarnir í samvinnu, samstöðu og lausnamiðaðri hugsun?9:20 – 9:35 Ragnhildur Gunnlaugsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Ökrum

Hvernig á að styrkja þann mannauð sem við höfum?

9:50 – 10:05 Ólafur Páll Jónsson heimspekingur og prófessor við Menntavísindasvið Hí

Fagmennska og siðferðilegar skuldbindingar

10:05– 10:35 Umræður á borðum10:35 – 11:00 Nokkrir fulltrúar hópa kynna niðurstöður umræðna11:00 Fundi slitiðFundarstjóri: Ingibjörg M. Gunnlaugsdóttir þróunarfulltrúi hjá Skóla- og frístundasviði Reykjavíkurborgar ogí stjórn RannUng

Staðan nú–Fyrirhuguð verkefniÁfram unnið að þeim verkefnum sem þegar eru hafin og nýjum bætt við

Tengsl við starfsvettvanginn er nauðsyn

Það þarf að hlúa að starfseminni

Allir hagsmunaaðilar þurfa að koma að starfinu

Til hamingju með enn eina glæsilega ráðstefnu!

Við höldum ótrauð áfram!