vottuð stjórnsýsla

11
Vottuð stjórnsýsla Kynning á nýsköpunarverkefn i

Upload: zarita

Post on 24-Feb-2016

53 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Vottuð stjórnsýsla. Kynning á nýsköpunarverkefni. Stefna stjórnsýslusviðs. Hlutverk stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar er að vinna fyrir bæjarbúa og með öðrum starfsmönnum bæjarins að því að veita skilvirka, viðeigandi og tímanlega þjónustu . - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Vottuð stjórnsýsla

Vottuð stjórnsýsla

Kynning á nýsköpunarverkefni

Page 2: Vottuð stjórnsýsla

Stefna stjórnsýslusviðsHlutverk stjórnsýslusviðs Kópavogsbæjar er að vinna fyrir bæjarbúa og með öðrum starfsmönnum bæjarins að því að veita skilvirka, viðeigandi og tímanlega þjónustu.

Stjórnsýslusvið sér til þess að ávallt séu fyrirliggjandi réttar fjárhagslegar og stjórnunarlegar upplýsingar til undirbúnings ákvarðanatöku hjá Kópavogsbæ.

Það er verkefni starfsmanna sviðsins að vinna saman að þeirri stefnumörkun og þeim verkefnum sem ætlað er að gera framtíðarsýn sviðsins að veruleika.

Samvinna

Fagmennska

Heiðarleiki

Hlutverk Gildi

Page 3: Vottuð stjórnsýsla

Aðdragandi

• Bæjarráð samþykkti tillögu um nýtt starf gæðastjóra á fundi þann 25. júlí 2008.

• Í tillögunni var vísað til þróunar erlendis.• “Ábyrgðarskipting verður skýr, unnið er eftir ferlum

og áætlunum og auðveldara verður að uppfylla þarfir íbúanna.”

• Afar fáir ferlar voru skráðir, markmiðasetning ekki algeng og erfitt að mæla árangur.

• Ákveðið var að byrja á stjórnsýslusviði.

Page 4: Vottuð stjórnsýsla

Ávinningur• Auðveldara er að rækja lögbundið hlutverk

sveitarfélagsins.• Aukið traust verður á starfseminni.• Gagnsæi og jafnræði í stjórnsýslunni eykst.• Vinnubrögð starfsmanna batna og framleiðni eykst.• Minni hætta er á mistökum og öryggi eykst.• Eftirlit með kostnaði batnar og rekjanleiki eykst

Page 5: Vottuð stjórnsýsla
Page 6: Vottuð stjórnsýsla
Page 7: Vottuð stjórnsýsla
Page 8: Vottuð stjórnsýsla
Page 9: Vottuð stjórnsýsla
Page 10: Vottuð stjórnsýsla
Page 11: Vottuð stjórnsýsla