viðhorfskönnun keilis

26
Viðhorfskönnun Keilis 2011 Tuesday, December 6, 11

Upload: danie-runarsson

Post on 12-Mar-2016

235 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Niðurstöður viðhorfskönnunar Golfklúbbsins Keili 2011

TRANSCRIPT

Page 1: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

Tuesday, December 6, 11

Page 2: Viðhorfskönnun Keilis

26%

74%

Kynjaskipting þáttakenda

Karlar Konur

8%

13%

30% 29%

15%

3%3%Aldursdreifing þáttakanda

Yngri en 20 ára20 til 30 ára31 til 40 ára41 til 50 ára51 til 60 ára61 til 67 áraEldri en 67 ára

Viðhorfskönnun Keilis 2011

Þátttaka var 397 af um 750 netföngum eða 53%.

Tuesday, December 6, 11

Page 3: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

2%

53%

13%

2%

30%

Hvaða skilgreiningum finnst þér eiga best við um þig ?

Spila oftast golf í föstum hópiEr hluti af æfingahópi í íþróttastarfiSpila golf með fjölskyldunniSkrái mig á rástíma eftir hentugleikaEkkert af ofangreindu á við mig

1%11%

25%

46%

17%

Á hvaða bili er forgjöf þín?

Undir 10 10 til 2021 til 30 Yfir 30Man það ekki

Tuesday, December 6, 11

Page 4: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

5% 1%

17% 10%

52%

10%

20%

48%

7% 31%

Hvaleyravöllur Sveinskotsvöllur

Hversu oft spilar þú golf að jafnaði á neðangreindum GK golfvöllum?

Daglega Vikulega 2-4 sinnum í viku2-3 sinnum í mánuði Aldrei

Tuesday, December 6, 11

Page 5: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

0 1 2 3 4 5

4.4

4.3

4.2

4.1

4.1

4.0

3.9

Aðkoma að klúbbhúsi

Umhverfi klúbbhúss

Þjónusta á skrifstofu

Veitingaþjónusta

Þjónusta í "proshop"

Afgreiðslutími í "proshop"

Þjónusta við rástímaskráningu

Vinsamlegast legðu mat á eftirfarandi þætti í þjónustu GK. Gefðu hverjum þætti einkunn á bilinu 1 til 5, þar sem 1 er lægsta einkunn og 5 er hæsta einkunn.

Tuesday, December 6, 11

Page 6: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

0 1 2 3 4 5

3.3

3.3

3.1

Aðgengi að völlum GK

Skilvirkni og gæði vallareftirlits

Leikhraði

Vinsamlegast gefðu eftirfarandi þáttum einkunn, þar sem 1 er lægsta einkunn og 5 er hæsta einkunn

Tuesday, December 6, 11

Page 7: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

4%3%

29%

1%64%

Almennt er æfingaaðstaða GK góð

Mjög sammálaFrekar ósammálaFrekar sammálaHvorki néMjög ósammála

28%

3%2%

26%

40%

Aðgengi að Hraunkoti er gott

5%15%

31%32%

17%

Verð fyrir æfingabolta er hæfilegt4%4%

46%

3%

44%

Þjónusta í Hraunkoti er góð3%

42%

4%

49%

3%Æfingaaðstaðan er snyrtileg

Tuesday, December 6, 11

Page 8: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

0 1 2 3 4 5

4.3

4.1

4.1

4.0

4.0

3.9

3.8

3.8

3.7

3.7

Vallarskipulag (layout)

Teigar

Brautir

Flatir

Svunta (forgreen)

Kargi (rough)

Glompur

Göngustígar

Merkingar teiga

Fjarlægðarmerkingar

Vinsamlegast gefðu eftirfarandi atriðum á HVALEYRARVELLINUM (18 holur) einkunn, þar sem 1 er lægsta einkunn og 5 er hæsta einkunn.

Tuesday, December 6, 11

Page 9: Viðhorfskönnun Keilis

Hefur þú einhverjar athugasemdir eða tillögur varðandi HVALEYRARVÖLLIN (18 holur)?

• Setja inn fjarlægðarmerkingar á "sprinklera"

• Ná hrauninu rétt metnu inn í vallarmatið

• Þarf að laga bönker á 14. Breyta honum í endanlega ásýnd sem fyrst!

• Glompur of margar og djúpar

• Breytingar undanfarinna ára hafa heppnast með eindæmum vel, megi svo vera áfram

• Nei

65 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 10: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

0 1 2 3 4 5

3.5

3.4

3.4

3.3

3.3

3.1

3.0

2.8

2.8

2.6

Vallarskipulag (layout)

Teigar

Brautir

Flatir

Svunta (forgreen)

Kargi (rough)

Glompur

Göngustígar

Merkingar teiga

Fjarlægðarmerkingar

Vinsamlegast gefðu eftirfarandi atriðum á SVEINSKOTSVELLINUM (9 holur) einkunn, þar sem 1 er lægsta einkunn og 5 er hæsta einkunn.

Tuesday, December 6, 11

Page 11: Viðhorfskönnun Keilis

Hefur þú einhverjar athugasemdir eða tillögur varðandi SVEINSKOTSVELLINUM

(9 holur)?

• Brautarmerkingar mættu vera gleggri

• Passa betur uppá snyrtimensku

• Ekki gott eftirlit með honum, vantar mjög oft vatn í kúluhreinsinn, leikhraði þar er einnig of mjög slæmur, oft eins og þar þurfi ekki að fara eftir golfreglum á honum.

• Þarf að laga teiga og taka 9 grínið í gegn (of mikill bratti)

• nei

73 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 12: Viðhorfskönnun Keilis

25%

28% 19%

6%

4%

19%

Alls ekkertMjög mikiðFrekar mikiðÍ meðallagiFrekar lítiðMjög lítið

Viðhorfskönnun Keilis 2011

Hversu mikið býst þú við að nota SVEINSKOTSVÖLLINN komandi vetur (frá 1.nóvember til 1.apríl)?

Tuesday, December 6, 11

Page 13: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

0 1 2 3 4 5

4.2

3.9

3.4

2.9

Fjöldi innanfélagsmóta

Fjöldi opinna móta

Undirbúningur og framkvæmd móta

Almennt viðmót starfsmanna GK á mótum

Vinsamlegast gefðu eftirfarandi þáttum einkunn, þar sem 1 er lægsta einkunn og 5 er hæsta einkunn

Tuesday, December 6, 11

Page 14: Viðhorfskönnun Keilis

2%9%

46%

28%

15%

Fyrir eldri keppnishópa

Mjög ánægð(ur)Frekar ánægð(ur)Hvorki néFrekar óánægð(ur)Mjög óánægð(ur)

Viðhorfskönnun Keilis 2011

5%4%

23%

35%

33%

Fyrir yngri krakka

Hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ert þú með íþróttastarf GK fyrir eftirtalda hópa?

Tuesday, December 6, 11

Page 15: Viðhorfskönnun Keilis

63%

37%

Já Nei

Viðhorfskönnun Keilis 2011

34%

9%

57%

Hefur þú kynnt þér framtíðarskiplag HVALEYRARVALLARINS?

HrauniðHvaleyrinFinnst einn ekki skemmtilegri en annar

Heilt á litið, á hvorum hluta HVALEYRARVALLARINS, Hraunið (9 holur) eða Hvaleyrin (9 holar) finnst þér

skemmtilegra að spila á?

Tuesday, December 6, 11

Page 16: Viðhorfskönnun Keilis

3%8%

23%

52%

13%

Mjög ánægð(ur)Frekar ánægð(ur)Hvorki néFrekar óánægð(ur)Mjög óánægð(ur)

Viðhorfskönnun Keilis 2011

Þegar á heildina er litið, hversu ánægð(ur) eða óánægð(ur) ertu með vefsíðu GK á www.keilir.is?

Tuesday, December 6, 11

Page 17: Viðhorfskönnun Keilis

Á hvað leggur þú mesta áherslu á í starfi GK til næstu ára?

• Fækkun móta um helgar

• Greiða niður skuldir. Og hafa golfvöllinn góðan eins og hann hefur verið undanfarið.

• Nei

• Halda áfram að vera með metnaðarfullt starf

• Að fjármálum klúbbsins verði stýrt af skynsemi.

155 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 18: Viðhorfskönnun Keilis

Í hvaða framkvæmdir myndir þú vilja ráðast í fyrst?

• Breytingar á aðalvellinum í samræmi við framtíðarskipulag

• Fækkun móta um helgar

• Gera Sveinskotsvöll að raunhæfum valmöguleika við Hvaleyrarvöll

• Að reyna hækka vallarmatið á Hvaleyrarvelli

153 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 19: Viðhorfskönnun Keilis

Hefur þú einhverjar athugasemdir varðandi íþróttastarf Keilis?

• Nei - en hef frekar góða tilfinningu fyrri unglingastarfinu

• Þurfum að standa vel að unglingastarfinu

• Flott unglingastarf, flottir þjálfarar

22 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 20: Viðhorfskönnun Keilis

Hefur þú einhverjar athugasemdir um hvernig staðið hefur verið að rekstri

klúbbsins á síðustu 12 mánuðum?

• Já fjölda móta

• Nokkuð ánægð með rekstur GK, frábært starfsfólk, frábær veitingasala og aðkoma

• Nei

• Gæta þess að spenna bogann ekki of mikið í þessu árferði

73 svöruðu spurningunni

Tuesday, December 6, 11

Page 21: Viðhorfskönnun Keilis

Viðhorfskönnun Keilis 2011

Takk fyrir þátttökuna !

Tuesday, December 6, 11

Page 22: Viðhorfskönnun Keilis

STEFNUMÓTUNARVINNA

2011-2015

Tuesday, December 6, 11

Page 23: Viðhorfskönnun Keilis

Stefnumótun Keilis 2011-2015

Tuesday, December 6, 11

Page 24: Viðhorfskönnun Keilis

Stefnumótun Keilis 2011-2015

Tuesday, December 6, 11

Page 25: Viðhorfskönnun Keilis

Vinnureglur Keilis um mót og rástímaSkýrar og einfaldar reglur félögum og klúbbi til heilla

Boðsmót1. Ræsingar séu ávallt milli klukkan 08:00 og ljúki eigi síðar en 15:00.2. Völlurinn sé opin fyrir rástíma skráningar og leiks strax að loknu boðsmóti.3. Skulu eingöngu fara fram á fimmtudögum og föstudögum. 4. Reglan skal vera „shotgun“ start sé því viðkomið.5. Fjöldi móta á sumri getur verið ótakmarkaður.6. Gæta skal að því að Boðsmót séu ekki haldin á föstudegi ef um viðkomandi helgi er mót ætlað ákveðnum hópi(öldungar, konur og unglingar) svo aðgengi almenns kylfings sé nægt.

GSÍ viðburðir1. Keilir mun ekki veita GSÍ aðgang að sínum völlum í fleiri daga en þrjá á hverju sumri, þá er miðað við algjöra lokun vallar í þrjá daga. Undantekning er þegar um Íslandsmót í golfi er að ræða þá eru dagarnir fjórir.Forgangsrástímar(VIP)1. Starfsfólki Keilis er heimilt að skrá styrktaraðila klúbbsins á forgangsrástíma að uppfylltum eftirfarandi reglum.2. Gestir Keilis skulu uppfylla skilmála GK um skráða forgjöf, kennitölu skráningu sem og aðrar reglur sem GK setur hverju sinni.3. Til að fyrirbyggja óhóflegt magn forgangangsskráningar seinni hluta dags skal vera 100% álag á skráða rástíma milli klukkan 15:00 og 18:00 á virkum dögum og klukkan 08:00 og 12:00 um helgar. Á þeim tímum skulu aldrei vera skráðir fleiri en tveir samliggjandi hópar samtals 8 manns. Opin mót1. Fjöldi opinna móta hjá Keili skal ekki fara yfir þrjú mót í mánuði.2. Gæta skal sérstaklega að því að annar dagur um helgi skal ávallt vera laus til almennrar rástímaskráningar eða til opinna móta, undantekningar eru þegar um mót af hálfu GSÍ sé að ræða.3. Öldungamót, Unglingamót og kvennamót á vegum klúbbsins skuli ekki vera haldin um sömu helgi til að tryggja aðgengi almennra kylfinga að vellinum.4. Verð í opin mót á vegum Keilis skal vera eftir fjárhagsáætlun hverju sinn. Verð í innanfélagsmót á vegum Keilis skal vera eftir fjárhagsáætlun hverju sinn.

Tuesday, December 6, 11

Page 26: Viðhorfskönnun Keilis

VIRÐING-FRAMSÆKNI-VELLÍÐAN

Tuesday, December 6, 11