velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

42
Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi Stefán Hrafn Jónsson Dósent í félagsfræði, Háskóla Íslands Sérfræðingur hjá Embætti Landlæknis XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 24-9-2014

Upload: lars-perry

Post on 03-Jan-2016

33 views

Category:

Documents


3 download

DESCRIPTION

Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi. Stefán Hrafn Jónsson Dósent í félagsfræði, Háskóla Íslands Sérfræðingur hjá Embætti Landlæknis. XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 24-9-2014. Efnistök. Stutt kynning á lýðfræðinni sem fræðigrein - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Velferðin í öndvegi:Áskoranir sveitarfélaga í

lýðfræðilegu ljósi

Stefán Hrafn JónssonDósent í félagsfræði, Háskóla ÍslandsSérfræðingur hjá Embætti Landlæknis

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga 24-9-2014

Page 2: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Efnistök

• Stutt kynning á lýðfræðinni sem fræðigrein

• Áherslusvið lýðfræðinnar• Áskoranir íslenskra sveitarfélaga í

lýðfræðilegu ljósi– Töluleg gögn fengin á vef Hagstofu Íslands

nema annað sé tekið fram

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 3: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Lýðfræðin

• Fræðigrein sem fjallar um stærð, landfræðilega dreifingu og samsetningu mannfjöldans, breytingar þar á og meginþætti slíkra breytinga.

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 4: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 5: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Viðfangsefni frh.

• Fjöldi– Vöxtur mannfjöldans, mannfjöldaspár

• Samsetning– Aldur, kyn, fjölskyldan, vinnumarkaður,

menntun, trú, uppruni, kynþáttur o.fl.

• Dreifing– Hverfi, sveitarfélög, sýslur, landshlutar, lönd,

heimsálfur

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 6: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Viðfangsefnin í hnotskurn

• Félagsleg staða og velferð– Aldur og kyn er fyrst og fremst áhugaverðar

breytur því þær (og fleiri) tilgreina félagslega stöðu fólks

• Fyrir sveitarfélögin þá felast áskoranir bæði í núverandi lýðfræðilegri stöðu sem og væntanlegum (mögulegum) lýðfræðilegum breytingum

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 7: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Framtíðarverkefni lýðfræðinnar

• Samuel Preston (1993) taldi framtíðarverkefni lýðfræðinnar liggja helst á 6 sviðum– Frjósemi og fjölskyldugerð– Öldrun mannfjöldans– Dauðsföll sjúkdómar og fötlun– Búferlaflutningar milli landa– Samspil manns og umhverfis– Misrétti/ójöfnuður og almenn velferð

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 8: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Nokkur dæmi um aldurs- og kynjasamsetningu sveitarfélaga

2014

Page 9: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 10: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 11: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 12: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 13: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 14: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 15: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 16: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 17: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 18: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Fjöldi fæðinga og fædd börn á ævi hverrar konu

18

Page 19: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Fæðingar eftir hjúskaparstöðu - Hlutföll

0%

10%

20%

30%

40%

50%

60%

70%

80%

90%

100%

1961

1965

1969

1973

1977

1981

1985

1989

1993

1997

2001

2005

Hlutfall gift móðir

Foreldrar í sambúð

Samtals, hjónaband eða sambúð

19

Page 20: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Fjöldi fjölskyldna eftir gerð

20

Alls EinstaklingarHjónaband

án barnaHjónaband

með börnum

Óvígð sambúð án

barna

Óvígð sambúð með

börnumKarl með

börnKona með

börn1998 193.450 78.931 48.308 84.629 6.452 32.619 1.297 20.1451999 194.603 81.109 49.300 84.228 6.442 32.298 1.297 21.0382000 200.703 78.346 48.046 88.982 6.302 32.808 1.617 22.9482001 207.300 76.061 47.040 94.367 5.920 33.088 1.903 24.9822002 208.140 78.435 48.014 93.470 5.754 32.717 1.910 26.2752003 209.333 79.138 48.767 93.114 6.020 32.603 2.006 26.8232004 211.007 79.563 49.351 93.112 6.306 32.358 2.033 27.8472005 212.536 81.041 49.964 93.102 6.376 32.794 2.080 28.2202006 214.564 85.327 50.882 93.209 6.306 33.600 2.191 28.3762007 216.565 91.107 52.269 93.159 6.504 34.064 2.244 28.3252008 219.666 95.793 53.552 94.470 6.530 34.603 2.435 28.0762009 222.373 96.995 55.086 94.652 6.446 35.108 2.483 28.5982010 222.331 95.299 56.106 92.813 6.114 35.291 2.482 29.5252011 222.443 96.009 56.964 91.578 6.162 36.059 2.566 29.1142012 222.493 97.082 58.124 89.985 6.444 36.575 2.495 28.8702013 223.349 98.508 59.272 88.888 6.644 36.777 2.507 29.2612014 224.849 100.822 60.470 88.522 6.744 37.254 2.513 29.346

Page 21: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Sem prósentur

Úr 1297 í 2513 fjölskyldur. Aukning um 94%21

Alls EinstaklingarHjónaband

án barnaHjónaband

með börnum

Óvígð sambúð án

barna

Óvígð sambúð með

börnumKarl með

börnKona með

börn1998 100% 40,8% 25,0% 43,7% 3,3% 16,9% 0,7% 10,4%1999 100% 41,7% 25,3% 43,3% 3,3% 16,6% 0,7% 10,8%2000 100% 39,0% 23,9% 44,3% 3,1% 16,3% 0,8% 11,4%2001 100% 36,7% 22,7% 45,5% 2,9% 16,0% 0,9% 12,1%2002 100% 37,7% 23,1% 44,9% 2,8% 15,7% 0,9% 12,6%2003 100% 37,8% 23,3% 44,5% 2,9% 15,6% 1,0% 12,8%2004 100% 37,7% 23,4% 44,1% 3,0% 15,3% 1,0% 13,2%2005 100% 38,1% 23,5% 43,8% 3,0% 15,4% 1,0% 13,3%2006 100% 39,8% 23,7% 43,4% 2,9% 15,7% 1,0% 13,2%2007 100% 42,1% 24,1% 43,0% 3,0% 15,7% 1,0% 13,1%2008 100% 43,6% 24,4% 43,0% 3,0% 15,8% 1,1% 12,8%2009 100% 43,6% 24,8% 42,6% 2,9% 15,8% 1,1% 12,9%2010 100% 42,9% 25,2% 41,7% 2,7% 15,9% 1,1% 13,3%2011 100% 43,2% 25,6% 41,2% 2,8% 16,2% 1,2% 13,1%2012 100% 43,6% 26,1% 40,4% 2,9% 16,4% 1,1% 13,0%2013 100% 44,1% 26,5% 39,8% 3,0% 16,5% 1,1% 13,1%2014 100% 44,8% 26,9% 39,4% 3,0% 16,6% 1,1% 13,1%

Page 22: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Hlutfall barna í 10. bekk sem tilgreina í könnuninni HBSC hversu mikið þeir

eru á sínu öðru heimili

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 23: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 24: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Öldrun mannfjöldans og afleiðingar

• Í Bandaríkjunum er talið að fjölgun aldraðra/eftirlaunaþega hafi veikt stöðu barnafjölskyldna

• Eftirlaunaþegar eru þar sterkt kosningaafl

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 25: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Mannfjöldaspá til 2040

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 26: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 27: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 28: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 29: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 30: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Tökum unga fólkið með

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 31: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Dauðsföll, sjúkdómar og fötlun

• Þegar mannfjöldinn verður eldri, eykst tíðni margra sjúkdóma

• Þarfir þeirra elstu eru að jafnaði aðrar en þeirra yngri

• Varahugavert að sjúkdómavæða öll vandamál

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 32: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til Íslands

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 33: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Búferlaflutningar erlendra ríkisborgara til Íslands

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 34: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Áskorun fyrir grunnskólana

• Breyttar þarfir nemenda• Íslenska ekki endilega töluð á heimilinu• Tungumálið er

– lykill að heiminum– lykill að lýðræðislegri þátttöku– lykill að virkni í samfélaginu

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 35: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Samspil manns og umhverfis

• Nýting auðlinda• Nýting jarðanæðis

– Kirkjugarðar

• Sorp og mengun• Græn svæði til mannbóta

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 36: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Ójöfnuður og almenn velferð

• Magnús Sveinn Helgason sagnfræðngur og sérfræðingur í hagsögu segir lærdóminn sem draga má af millistríðsárunum á Vesturlöndum vera þann, að alvarleg misskipting grafi undan lýðræðinu, undan borgaralegu samfélagi. En að auki sé mikil misskipting efnahagslegra gæða ógn við markaðsbúskapinn.

• (Samfélagið, RÚV, 23-9-2014)• http://www.ruv.is/efnahagsmal/vaxandi-ojofnudur-

ogn-vid-markadsbuskapinn

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 37: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 38: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Stéttamunur í heilsu

• Úr spurningalistakönnun Embætti landlæknis.

• 6800 svör (sumir sleppa spurningu um stétt)

• 18-84 ára, íslenskir ríkisborgarar búsettir á Íslandi 2012

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 39: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Hlutfall Íslendinga sem meta heilsu sína góða eða mjög góða

eftir stétt

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 40: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Áskoranir

• Margt getur skýrt þetta samband– Fólk sem missir heilsuna getur lækkað í stétt– Stéttarmunur í heilsutengdri hegðun, t.d.

reykingum, mataræði– Verri vinnuskilyrði o.fl

• Erlendar rannsóknir sýna að stéttarmunur flyst á milli kynslóða, frá foreldrum til barna.– Minnkar starf sveitarfélaga líkur á að slíkt gerist

á Íslandi?

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 41: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Eilíf áskorun samfélagins að styðja við

• börn sem alast upp við áföll, fíkn, langvinna sjúkdóma, langvarandi mismunun, skerta möguleika til þroska, brotið bakland, vanrækslu, fátækt eða einelti

• eldri borgara, sem lagt hafa grunninn að okkar ágæta samfélagi, þannig þeir haldi áfram blómstra

• atvinnutækifæri fyrir fólk á vinnualdri

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga

Page 42: Velferðin í öndvegi: Áskoranir sveitarfélaga í lýðfræðilegu ljósi

Lokaorð

• Áskorun fyrir nærsamfélagið hlýtur að felast m.a. í að viðhalda virðingu og kærleik í samskiptum fólks bæði þegar þungt er yfir í fjármálum sem og þegar rofar til

XXVIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga