velferÐ - hjartaheill · 2019. 5. 30. · endurvinnslan hf. enskuskólinn ernst & young...

32
VELFERÐ MÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA 19. árg. 2. tbl. desember 2007 Opið 8-24 í Lágmúla og Smáratorgi

Upload: others

Post on 03-Mar-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐMÁLGAGN OG FRÉTTABRÉF HJARTAHEILLA19. árg. 2. tbl. desember 2007

Opið 8-24 í Lágmúla og Smáratorgi

Page 2: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ2

Kyrrð og friðurDimmasti tími ársins. Veður eru válynd. Sumir fagna. Finnst tíminn kertaljósa ogljúfra stunda. Stjörnubjartur himinn.Glitrandi norðurljós. Mánaskin. Tímigóðrar og eftirminnilegrar samveru.

Aðrir fyllast angurværð og sumirdepurð. Myrkur sækir á hugann ogdimmir skýjabólstrar trufla hug og hjarta.Glaðar stundir eru fátíðar.

Aðventu og jólahátíð fylgir þó yfirleittnokkur gleði og eftirvænting. Þegar fólkkemst á fullorðins og efri ár minnastmargir góðra stunda úr æsku og bernsku.Og góðum minningum fylgja góðarkenndir með birtu og yl á myrkasta tímaársins. Og jafnframt hækkar sól á lofti.Það birtir á ný.

Undirbúningur jóla á aðventu hefurtekið nokkrum stakkaskiptum á síðustuáratugum. Þeir sem eru miðaldra ogfullorðnir minnast ilms af eplum ogappelsínum sem ekki var hversdagsbrauðeins og í nútímanum. Þeir minnast fárrajólagjafa og muna einstaka gjafir semglöddu barnshjörtun. Yfir aðventu ogjólahátíð hvíldi oft kyrrð og friður þó aðveikindi, slys og sjúkdómar settustundum svip á tímabilið eins og fylgirmannlegri tilveru.

Undirbúningstími jólanna lengist. Hraði,hávaði og glymur auglýsinga og kaup-mennsku hljóma fyrir eyrum okkar lönguáður en aðventan er hringd inn. Það er áábyrgð okkar hvers og eins hvernig við

undirbúum okkur og fjölskyldu okkarfyrir hátíð friðar og fagnaðarboðskapar.Til allrar hamingju fjölgar tilboðum umtónleika og menningartengda atburði áaðventunni og margt horfir til betri vegaref vel er að gáð og er þakkar vert. Lof-gjörð og margradda rómur kirkjugestaóma í húsum Guðs.Einn meginþáttur þessa blaðs flyturokkur fregnir af velmegunarsjúkdómumsem svo eru stundum kallaðir. Ekki erþað ætíð réttnefni því að í mörgum til-vikum er um ættartengda sjúkdóma aðræða eins og kemur fram í ræðu fram-kvæmdastjórans. Hitt fer ekki á millimála að stundum skellum við skuldinni áerfðir, ættir og elli kerlingu þegar ein-faldlega getur verið um hreyfingarleysi aðræða. Hreyfing og virkni til hugar oghandar skiptir miklu meira máli fyrirlífsgæði okkar og vellíðan en við gerumokkur oft grein fyrir.

Gleðilega hátið með friði og farsæld ánýju ári.

Þórir S. Guðbergsson

Frá ritstjóra

Velferð, málgagn og fréttabréf Hjartaheilla, landssamtakahjartasjúklinga.

Útgefandi: Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, Síðumúla 6,108 Reykjavík.Upplag: 6.000

Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórir S. Guðbergsson

Ritnefnd: Ásgeir Þór Árnason, Guðrún Bergmann FranzdóttirMargrét Albertsdóttir og Pétur Bjarnason.Prentun og umbrot: Viðey ehf.Forsíðumynd: Við Ölkelduhnúk, Rafn Hafnfjörð.

Page 3: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 3

Breyttur lífsstíll - Hvað er það?Orðin hljóma kunnuglega. Velmegun, offita, kjörþyngd, breytturlífsstíll. Við segjum stundum að góð vísa sé aldrei of oft kveðin.Rétt er það, en við megum samt ekki tönnlast svo oft á samamálinu að það fari inn um annað eyrað og út um hitt. Þá er öllvinna og fræðsla til einskis.

Við þurfum að gefa okkur tíma til að setjast niður, staldra við,hugsa málið. Sennilega veltir þú oft þeim málum fyrir þér semskipta heilsuna miklu máli.

Hugsun byrjar í heilanum. Allt byrjar þar. Svo er spurning umframkvæmd og efndir. Hvað heldur þú: Erum við það sem viðhugsum, borðum og framkvæmum?

Síðastliðin 25 ár hef ég haldið námskeið fyrir þá sem eru aðhætta launavinnu, svokölluð starfslokanámskeið. Þegar spurter: Hvaða þættir í lífinu og lífsgildi skipta mestu máli að ykkarmati ? — er svarið ávallt á einn veg. Tæplega 100% þátttakendasegja: Heilsan skiptir öllu máli! Þegar spurt er áfram: Hvað gerum við, hvað gerir þú til þess aðhalda eins góðri heilsu og mögulegt er? þurfa margir að hugsa sigum litla stund.

Það er aldrei of seint að byrja að hreyfa sig, borða hollafæðu og vera jákvæð/ur.

ÞSG

Hlynur Örn Þórisson

Í léttum dúrÁ milli manna á HL-stöðinni!

Á HL-stöðvunum og hjá sjúkraþjálfurum í endurhæfinguer margt skrafað og rætt og er ávallt stutt í gamansemina oghúmorinn.

Fyrir nokkru kom maður nokkur á HL-stöðina íReykjavík í fyrsta sinn og hitti þar gamlan kunningja.Maðurinn hafði farið í æðaútvíkkanir, endurhæfingu áReykkjalund og ætlaði nú að láta kné fylgja kviði og farareglulega í æfingar, ná sér eins vel á strik og unnt væri. Aðvonum var hann ekki mjög bjartsýnn á framtíðina og hafðieins og margir fengið nokkurt áfall við fregnina umþröngar æðar og hjartasjúkdóm.

Hann tók gamla vin sinn á tal og ræddu þeir gamlarminningar þar til sá fyrri sagði: "Hefur þú verið hér lengi áHL-stöðinni?"

„Já," svaraði vinur hans, "það eru rúm 17 ár síðan ég fórí aðgerð og frá þeim tíma hef ég verið hér fastur gestur."Varð sá fyrr nokkuð alvarlegur á svip er hann horfði spurullá vin sinn og sagði: "Jahá. Hefurðu verið hér í 17 ár? Oghefur þér ekkert batnað?"

Í léttum dúrHjónin voru farin að eldast!

Maður nokkur var á áttræðisaldri og hjartveikur til margraára, en konan nokkuð yngri.

Eitt sinn ræddu þau að aldurinn væri að færasts yfir þauog þau ekki eins spræk og fyrir nokkrum árum. Þá segirkonan í glettni: "Ja, það getur vel verið að við séum eitthvaðfarin að eldast. En karlmenn snúa sér enn við þegar þeirmæta mér á götu."

Sagði þá maður hennar með blik í augum: „Ja, snúa þeirsér ekki bara í hina áttina?"

Page 4: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ4

Sigurlaug Hermannsdóttir, formaður Hjartaheilla á Norðurlandivestra, kom færandi hendi á dvalarheimilið Sæborg á Skaga-strönd nýverið. Erindið var að afhenda heimilinu hjartastuðtækiað gjöf frá Hjartaheill til minningar um Björgvin Brynjólfssonsem lést í vetur en var heimilismaður á Sæborg. Björgvin varlengi einn af ötulustu forsvarsmönnum félagsins á svæðinu oger mikill missir af slíkum mönnum.

Á myndinni tekur Fríða Pálmadóttir við gjöf úr höndumSigurlaugar Hermannsdóttur. Með þeim eru Valgarður Hilmars-son og Hlynur Tryggvason.

Stuðtækið, sem félagið gaf, er meðfærilegt og leiðbeinir þeimsem það notar með því að tala við hann á íslensku. Ekkert svonatæki var til á Sæborg eða á heilsugæslunni á Skagaströnd, enþað mun verða notað þar ef með þarf, þar sem heilsugæslan ogdvalarheimilið eru sambyggð og því auðvelt að nálgast tækið íneyðartilvikum.

Hjartaheill hefur á undanförnum árum gefið hjartastuðtæki íýmsar stofnanir á Norðurlandi vestra s.s. heilbrigðisstofnanir áHvammstanga, Blönduósi og Siglufirði og einnig í sjúkrabíla ogíþróttamiðstöðina á Blönduósi.

Segja má að félaginu verði mikið úr félagsgjöldum þeirra 120félaga sem eru í svæðisdeildinni, því svona tæki kostar um 250þúsund krónur.

Hjartaheill færir öllum landsbyggðarfélögum þakkirfyrir störf þeirra á liðnum árum og hlakkar til áfram-haldandi samstarfs. Hið minnsta starf og jákvættviðhorf er okkur mikils virði.

Fríða Pálmadóttir, forstöðumaður Sæborgar, veitti tækinuviðtöku eins og áður segir og þakkaði gjöfina. Sagði hún aðtækið tryggði öryggi heimilismanna betur en áður hefur veriðog kom fram í máli Fríðu, að hún hefði einmitt verið að skoðaauglýsingu um slíkt tæki fyrir nokkrum dögum og látið sigdreyma um að geta einhvern tíma keypt svona tæki fyrirheimilið. Sagðist hún þekkja dæmi um að slík tæki hefðubjargað mannslífum.

Hjartastuðtæki á Norðurlandivestra

Afhending tækisins: Fríða Pálmadóttir tekur við gjöf úr höndum SigurlaugarHermannsdóttur. Með þeim eru Valgarður Hilmarsson og Hlynur Tryggva-son. Mynd: Ólafur Bernódusson

Page 5: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 5

ReykjavíkAðalblikk ehf.Aðalhreinsir - Drífa ehf.Akron ehf.Allar lagnir ehfAllianz hf.Arctic trucks ehfArgos ehf.- Arkitektastofa Grétars og StefánsArka ehf.Arkinn ehf, ráðgjöf og hönnunArkitektar Gunnar og Reynir sfArkitektastofan Úti og inni sf.Artis ehf.ASK Arkitektar ehf.Astma og ofnæmisfélagiðAtvinnuhús ehf. - FasteignasalaAugland ehfAuglýsingastofan Dagsverk ehf.Auglýsingastofan ENNEMM ehf.Austur IndíafélagiðAusturvöllur ehf.Áfangafell hf.ÁF-hús ehf.ÁK SjúkraþjálfunÁltak ehf.Árni Reynisson ehf.B.B. Bílaréttingar ehf.B.K. flutningar ehf.Bakverk-Heildsala ehf.Bandalag Íslenskra FarfuglaBarnalæknaþjónustan ehf.Bergplast ehf.Berserkir ehf.Bifreiðaverkstæði H.P.Bílaleigan AKA ehf.Bílasala ÍslandsBílasalan HöfðahöllinBílasmiðurinn hf.Bílaverkstæði Jóns T. HarðarssonarBlaðamannafélag ÍslandsBlómabúð MichelsenBlómabúðin HlíðablómBlómagalleríið ehf.BlómiðBorgarpylsurBormenn Íslands ehf.Bókaútgáfan Salka ehfBókhaldsþjónusta ArnarIngólfssonar ehfBókhaldsþjónusta Gunnars ehf.BókhaldsþjónustanBókhaldsþjónustan Viðvik ehf.BólstrarinnBólsturverk sf.Bón-Fús

Breki Jarðverk ehf.Brim hf.BSRBBúsáhöld og gjafavörurCabin ehf.Dalbær sf.Dalsmíði ehfDansskóli Heiðars ÁstvaldssonarDS lausnir ehfDýraríkið Efling stéttarfélagEignamiðlunin ehf.Einar Ben, veitingahúsEiningaverksmiðjan ehf.Endurskoðunarskrifstofan Skil hf.Endurvinnslan hf.EnskuskólinnErnst & YoungEuroprisExedous - Jónas á milliEyrir Fjárfestingafélag ehf.Farice hfFarmanna- og fiskimannasambandÍslandsFarmur ehf. FlutningaþjónustaFasteignakaup ehf.Fasteignasalan GarðurFasteignasalan KletturFaxaflóahafnirFerð og sagaFerðaskrifstofa Harðar Erlingsonar-Naturreisen ehfFélagsbústaðir hf.Félagsmiðstöðin Aflagranda 40Fisco ehf.Fínka málningarverktakar ehf.Fjölbrautaskólinn ÁrmúlaFjölbrautaskólinn Breiðholti v. bókasafnFlæði ehf.FOF Kort ehf.Forval hf.Fótaaðgerða- og snyrtistofa EdduFótovalFræðslumiðstöð ÖÍFröken Júlía ehfG. Hannesson ehf.G.B. Tjónaviðgerðir ehf.Gallabuxnabúðin - KringlunniGallerí FoldGarðmenn ehf.Gasco ehf.Gámaþjónustan hf.Geiri hf.Gift fjárfestingafélag ehf.Gjögur hf.

Gjörvi ehf.Gloss ehf.Glófaxi ehf. blikksmiðjaGM Verk ehf.Grandakaffi ehf.Grensásvideo ehf.Grillturninn ehf.Guðmundur Jónasson ehf.Gullsmiðurinn í MjóddGullsmíðaverkstæði Hjálmars TorfasonarGunnar Helgason hrl.Gúmmíbátar og gallarH og S byggingaverktakar ehf.Hagi ehf.HagvangurHallargarðurinn ehfHappdrætti Háskóla ÍslandsHarka ehf.Haukur Þorsteinsson tannlæknirHáfell ehf.Hárfinnur ehf.Hárgreiðslustofa HrafnhildarHárgreiðslustofan Jói og félagarHársnyrtistofan AidaHársnyrtistofan KlippótekHeildverslunin Rún hf.Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisinsHeimilisprýði ehf.Henson hf.HGK ehf.Hilmar D. Ólafsson ehf.Himinn og haf ehf.HIS og HlöllabátarHíbýli og skip ehf.HJ bílar ehfHjálpræðisherinn á ÍslandiHjólbarðaverkstæði SigurjónsHljóðfæraverslun Pálmars ÁrnaHlynur Jörundsson ehf.Hollt og Gott ehf.Hópferðaþjónusta ReykjavíkurHótel FrónHótel Leifur Eiríksson ehf.Hótel ÓðinsvéHreinsibílar hf.Húsaklæðning ehf.Húsasmiðjan hf.Húsasmiðurinn ehf.Húsgagnavinnustofa GuðmundarÓ. EggertssHúsun ehf.Hylling ehf. v/Tískuverslunin BrimHöfðakaffi ehf.Hönnunar og Listamiðstöðin,Ártúnsbrekku

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 6: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ6

Alþjóðlegi hjartadagurinn er alltaf haldinn síðasta sunnudaginní september ár hvert.

Þema dagsins var í þetta sinn heilbrigt hjarta með sam-vinnu þar sem fólk er hvatt til að vinna saman að heilbrigðusamfélagi án hjartasjúkdóma. Hornsteinar samfélagsins vinnisaman að heilbrigðu umhverfi.

Hornsteinar samfélagins:

• Fjölskyldan

• Skólarnir

• Vinnustaðir

• Félagasamtök

Í ár ákváðu Hjartavernd, Hjartaheill á höfuðborgarsvæðinuog Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna að undirbúavandaða og fjölbreytta dagskrá á hjartadaginn og kynnamarkmið dagsins. Samið var við Kópavogskaupstað ogíþróttafélagið Breiðablik um framkvæmd og aðstöðu og varþáttur Breiðabliksmanna til fyrirmyndar.

Fimmtudaginn 27. september var fyrirlestraröð í Salnum íKópavogi. Þar voru fluttir margir stuttir en mjög fróðlegir

fyrirlestrar undir fyrirsögninni Topp tíu listinn fyrir heilbrigthjarta.

Á hjartadaginn sjálfan, sunnudaginn 30.september, var haldiðHjartadagshlaup þar sem keppendur gátu valið úr 3, 5 og 10km. hlaupaleiðum. Fyrir þá sem hægar vildu fara varHjartaganga undir leiðsögn garðyrkjustjóra Kópavogs. Síðangátu börn skemmt sér í hoppikastala og þrautabraut í andaSkólahreystis. Að lokum var svo skemmtidagskrá á Hálsa-torginu í Kópavogi, en þar var miðstöð allra viðburðanna.Veitingar voru í boði Banana hf., Mjólkursamsölunnar ogOrkuveitunnar.

Dagskráin öll bæði á fimmtudag og sunnudag gekk mjög vel enþrátt fyrir að töluvert hafi verið lagt í auglýsingar og kynningarvar aðsóknin því miður minni en við höfðum vonast til. Enguað síður telja allir sem að stóðu einsýnt að halda samvinnunniáfram og eru þegar farnir að huga að næsta Hjartadegi að ári.

Allar hugmyndir og tillögur um dagskrá og mikilvægaþætti sem geta vakið fólk til þátttöku eru vel þegnar.Fáið börnin og unglingana endilega með í hug-myndasmíð! Sendið snjallar hugmyndir með börnumykkar á eftirfarandi netföng.

Haraldur Finnsson, [email protected] og Guðrún Berg-mann, [email protected]

Hjartadagurinn 30.sept. 2007

Heilbrigt samfélag án hjartasjúkdómaVið erum sífellt minnt á hve alvarlegir hjarta- ogæðasjúkdómar eru í vestrænu samfélagi. Í Evrópu deyjaárlega tæplega tvær milljónir manna úr hjarta- ogæðasjúkdómum og kostnaðurinn er mikill: Vegna fráfalls úrþátttöku í atvinnulífi og virkni í samfélaginu ogfjárhagsáætlunar heilbrigðismála er heildarkostnaðurmetinn á um169 milljarða á ári.

Page 7: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 7

Iceland Seafood InternationalIðntré ehf.Innheimtustofnun sveitarfélagaÍhlutir ehf.Ísbúðin Fákafeni 9Íslensk endurskoðun ehf.Ístækni hf.Íþrótta- og tómstundasviðReykjavíkurborgarJ. Eiríksson ehf.J.S. Gunnarsson hf.Jarðvélar ehf.JBS ehf.Jóhannes Long ljósmyndariJón Egilsson lögmannsstofaJónshús ehf. - byggingaverktakarK. Pétursson ehf.Kaffi HljómalindKantur ehf.Kaupás hf. v/11-11Keiluhöllin ehf.Kemis ehf.Kjörgarður - Laugavegi 59Kjöthöllin Skipholt 70 ehf.KlébergsskóliKnattspyrnusamband ÍslandsKOM - Almannatengsl ehf.Komdu á morgunKPMG hf.Kr. St. lögmannsstofa ehfKramhúsiðKverkus ehf.Kvikk þjónustanLagnagæði ehf.Landic Property hf.Landslög lögfræðistofaLegis ehf. LögfræðistofaLitagleði ehf, málningarþjónusta Lífstykkjabúðin ehf.Loftlínur ehf, jarðverktakiLogoflex ehf.Læknasetrið sf.Lögfræðistofa Kristjáns StefánssonarLögfræðistofa ÞuríðarHalldórsdóttur hdl.Lögmannsskrifstofa Kjartans Reynis ÓlafssonarLögmannsstofa Bjarna Haukssonar ehf.Matborðið hf.Málarakompaníið ehfMálarameistarafélag ReykjavíkurMálningarþjónustan Litaval ehf.MEBA - Magnús E. Baldvinsson sf.Menju ehfMenntamálaráðuneytið

Mentis hf.Merkismenn ehf.Microsoft Ísland ehfMiðgarður þjónustumiðstöðGrafarvogs og KjalarnessMinjaverndMjólkurfræðingafélag ÍslandsMúli réttingar og sprautun ehf.Múrarafélag ReykjavíkurNýi ökuskólinn ehf.Nýja Teiknistofan ehf.Olíudreifing ehf.OMX Nordic exchange á ÍslandiOrðabankinn sf.Orkuvirki ehfÓm snyrtivörurÓsal ehf.P og Ó hf. auglýsingastofaParlogis hf.Pétur Stefánsson ehfPH eignir ehf.Pizza Rizzo pizzeriaPizzahöllin hf. Dalbraut og MjóddPjakkus Preladus ehf.Poulsen ehf.Rafco ehf.Rafstilling ehf.Rafstjórn hf.Rafsvið sf.Rafteikning hf. VerkfræðistofaRaftæknistofan hf.Rafvakinn sf.Rafver hf.Rakarastofan HárbærRáðgjafar ehf.Reki hf.Remax Fasteignasalan BúiReykjavíkurborgRétt - Afl ehf.Réttingaverk ehf.Réttingaverkst Bjarna Gunn ehf.Rikki Chan ehfRolf Johansen & co. ehf.Rosso ehfRotary-umdæmið á ÍslandiRST net ehf.Ræstivörur ehf.S.B.S. innréttingarS.Í.B.S.Sagtækni ehf.Samband íslenskra bankamannaSamhjálp félagasamtökSaxhóll ehf.Seigla hf.SeljakirkjaSigvaldi Snær Kaldalóns

Silfurþráður ehf.Sindrafiskur ehf.SIXT-BílaleigaSjómannadagsráðSjómannafélag ÍslandsSjóvík ehfSjúkraþjálfunin Heil og Sæl ehf.Skipamiðlunin Bátar og kvótiSkipasalan Bátar og búnaður ehfSkipatækni ehf.Skolphreinsun ÁsgeirsSkólavefurinn ehf.SláttuvélamarkaðurinnSlökkvilið HöfuðborgarsvæðisinsSmith & Norland hf.SMS Bílasprautun og réttingarSportbarinn ehf.Sportvörugerðin hf.Spöng ehf.Staðalhús sf.Stanislas Bohic garðhönnunStálsmiðjan ehf.Stálver ehf.Steindór Jónsson ehf.Stilling hf.Stjarnan ehf.Straumhvarf efh - FosshótelStrætó bsStyrktarfélag lamaðra og fatlaðraSuzuki bílar hf.SvipmyndirSvissinn hjá SteinaSönglist - Söng- og leiklistarskóliBorgarleikhúsinuT. ARK teiknistofan ehfTannlæknastofa Friðgerðar SamúelsdótturTannlæknastofa Ingunnar M. FriðleifsdótturTannréttingastofa Guðrúnar ÓlafsdótturTannréttingastogfan SPTannsmíðastofa Kristins SigmarssonarTeiknistofa Halldórs GuðmundssonarTeiknivangurTengi ehf.Teppaþjónusta E.I.G. ehf.Trésmiðjan Jari ehf.TROBECO ehf.Turnar ehfTækniþjónusta Péturs Sigurðs sf.Tösku- og hanskabúðin hf.Úlfarsfell ehf.Útfararstofa kirkjugarðanna

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 8: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ8

Fundarstjóri, heilbrigðisráðherra, góðirfundarmenn.

Ég heiti Ásgeir Þór Árnason og erframkvæmdastjóri Hjartaheilla, lands-samtaka hjartasjúklinga. Ég starfa sem séhjá sjúklingasamtökum þar sem samaneru komnir hjartasjúklingar sem í flestumtilfellum eru háðir lyfjum - og fjölmargirfyrir lífstíð. Hvernig farið er með lyfjamálskiptir því sköpum fyrir þennan hóp.

Lyfin eru lífsnauðsynLíf hjartasjúklinga með lyfjum hefstvenjulega í kjölfar greiningar á hjarta-sjúkdómi og því miður oft ekki fyrr en íframhaldi af hjartaáfalli. Sjúklingarnirhafa ekkert val annað en að taka lyfin sín.Lyfin eru þannig okkur hjartasjúklingumbókstaflega lífsnauðsynleg.

Þetta kemur berlega fram í mínu tilfelli.Ég get sagt það með sanni að lyf hafibjargað lífi mínu ásamt frábæru starfs-fólki bráðamóttökunnar í Fossvogi. Égfékk hjartaáfall 11. maí árið 1992, þáaðeins 35 ára. Læknirinn sem kom aðmér mat stöðuna þannig að nauðsynlegtværi að gefa mér blóðsegaleysandi lyf.Það var gert og reyndist veigamikillþáttur í að bjarga lífi mínu ásamt góðriumönnun og eftirfylgni má fullyrða að lyfhafi bjargað mér. Hjartavöðvinn skaddað-ist verulega og hafði hjartaáfallið og fleiriáföll sem ég hafði fengið áður - en ekkivitað af, orsakað mikla hjartabilun.

Nýr veruleikiFimmtán dögum eftir hjartaáfallið var égútskrifaður af sjúkrahúsi með langan listaaf lífsnauðsynlegum lyfjum. Þá fyrst byrjaðilíf mitt fyrir alvöru með lyfjum því þarnavarð til nýr veruleiki í mínu lífi semreyndist stór kostnaðarliður í heimilis-bókhaldi fjölskyldu minnar. En fátt er svomeð öllu illt að ekki boði nokkuð gott.Áfallið varð a.m.k. til þess að ég hætti aðreykja. Þannig að segja má að peningarnirsem áður fóru til kaupa á tóbaki fóru nútil kaupa á lyfjum. Munurinn var bara sáað lyfin eru mér lífsnauðsynleg ensígaretturnar alger andhverfa.

Reyndar fóru fyrstu árin hjá mér oglæknunum í að prófa sig áfram til að náfram réttu lyfjablöndunni. Ég varreglulega inni á sjúkrahúsum og þurfti

nokkrum sinnum að leggjast inn. Það varsvo árið 2000 að hentug lyfjablandanfannst, síðan hef ég ekki þurft að leggjastinn á sjúkrahús langdvölum og hef getaðsinnt fullu starfi. Þetta á ég að þakkaþolinmæðisvinnu og elju góðra læknaauk lyfjanna. Það tók sem sé dágóðantíma að finna réttu lyfin og útiloka þausem ekki hentuðu.

ÆttarsagaÍ mínu tilfelli er mikil ættarsaga varðandihjartasjúkdóma. Og þess má geta aðsíðan ég veiktist hafa öll systkini mín sjöhafið lyfjatöku, enda hefur komið í ljósað við erum í áhættu gagnvart hjarta-sjúkdómum.

Kostnaður lyfjanna skiptir notendur aðsjálfsögðu miklu máli og því hafasamtökin okkar, Hjartaheill, barist fyrirnotkun á bestu lyfjum sem völ er á oglækkun lyfjaverðs.

Okkur svíður því að nota lyf / jafnvellitlar töflur sem eru í stórum ogmiklum umbúðum með leiðbeiningumá og í öllum glösum. Hvers vegna ekkiað minnka umbúðir og afhenda aðeinsleiðbeiningaseðil í byrjun töku hverslyfs, ef það mætti verða til þess aðlækka kostnaðinn?

Því hefur verið kastað fram að 20%kostnaðar lyfjaverðs sé eingöngu vegnaumbúðanna og leiðbeiningaseðlanna.Umbúða utan um það sem skiptirauðvitað öllu máli – sem eru lyfin sjálf. Hjartaheill hefur fylgst vel með lyfjaverðiog að sjálfsögðu hvatt félagsmenn sína tilað leita tilboða í lyfin sín. Hjartaheillhefur t.d. gert samning við Lyfju umákveðinn afslátt af lyfseðilsskyldumlyfjum fyrir félagsmenn sína.

Við hjá Hjartaheill lítum á það semskyldu okkar að koma hagsmunumfélagsmanna okkar á framfæri m.a.gagnvart stjórnvöldum. Það höfum við aðsjálfsögðu gert.

Lyfjamál og lífsgæðiÍ þessu sambandi má nefna að 14. júníárið 2000 kynnti þáverandi heilbrigðis-ráðherra gildistöku nýrrar reglugerðarsem tók gildi daginn eftir. Þó að það hafialdeilis ekki verið yfirlýst markmið meðreglugerðinni leiddi hún samt af sérverulega hækkun á lyfjakostnaði félags-manna okkar og er þessi aðgerð sú semleitt hefur af sér mestu verðhækkun lyfjafrá því að ég og við hjá Landssambandihjartasjúklinga hófum að skoða þessimál. Það er að segja að reglugerð þessilækkaði hlut TR í lyfjunum, jók hlutsjúklingsins í greiðsluþátttökunni, þó svo

Ræða Ásgeirs á umræddum fundi:

Page 9: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 9

Hvernig opnum við íslenskalyfjamarkaðinn? - Málþing Rannsóknastofnunar um lyfjamál við Háskóla Íslands Íslenskur lyfjamarkaður líður fyrir smæð sína. Markaðsaðstæður leiða til þess að framboð lyfja er minna en æskilegt er,lyfjaverð er hér hærra en í nágrannalöndum okkar og leita þarf leiða til að gera þennan markað skilvirkari. Rannsóknastofnunum lyfjamál við Háskóla Íslands boðar því til málþings um opnun íslenska lyfjamarkaðarins til að auka almenna umræðu umþessi mál á Íslandi.

Heilbrigðisráðherra Guðlaugur Þór Þórðarson hefur að undarförnu sett lyfjamál smáríkisins Íslands á oddinn og veltir nú uppathyglisverðum hugmyndum um það hvernig við opnum lyfjamarkaðinn til að vinna á þeim göllum sem á honum eru. Hanner fyrsti ræðumaður málþingsins og mun hann greina frá hugmyndum sínum um breytingar á lyfjamarkaði hérlendis.

Sjónarmið annarra aðila sem koma að lyfjamálum á Íslandi verða einnig kynnt rækilega. Rannveig Gunnarsdóttir forstjóriLyfjastofnunar, Matthías Halldórsson Landlæknir og Ásgeir Þór Árnason framkvæmdastjóri Hjartaheilla og fulltrúi sjúklingaeru framsögumenn. Eftir stutt kaffihlé eru pallborðsumræður fulltrúa Landspítala Háskólasjúkrahúss, smásala, heildsala ogLyfjafræðingafélags Íslands ásamt frummælendunum. Fundarstjóri er Bogi Ágústsson fréttamaður.

Málþingið verður miðvikudaginn 10. október n.k. kl. 15:00 – 17:00 í sal Þjóðminjasafnsins. Allir hjartanlega velkomnir.

að lyfið hafi ekki hækkað í apótekinu!Það er deginum ljósara að réttu lyfinlengja og bæta líf félagsmanna okkar. Éger talandi dæmi um það. Ég hef getaðunnið fulla vinnu og borgað mína skattaíáraraðir, sem hlýtur að teljast markmið útaf fyrir sig, ekki bara fyrir mig ogfjölskyldu mína, heldur fyrir samfélagiðallt. Það á ég ekki hvað síst lyfjunum aðþakka.

Stjórn Hjartaheilla hefur ekki fjallaðsérstaklega um spurninguna: ,,Erumöguleikar á að opna íslenska lyfja-markaðinn?“ Við höfum hins vegarsagt að það sem skiptir máli fyrirhjartasjúklinga er að í boði séu bestuog virkustu lyf sem völ er á, á hverjumtíma og á sem hagstæðustu verði.

Góðir fundarmenn ég vil hér með þakkafyrir þetta tækifæri til að koma á framfærihagsmunum hjartasjúklinga / neytenda.Starfsmenn og stjórn Hjartaheilla fögnumallri umfjöllun um leiðir til að auðveldaaðgengi að nauðsynlegum og hentugumlyfjum.

Eins og fram kemur í fréttatilkynningu héltRannsóknarstofnun um lyfjamál við Háskóla Íslandsmálþing þ. 10. okt. sl. um opnun íslenska lyfja-markaðarins. Allir framsögumenn bentu á ýmsamöguleika, staðreyndir, lög og leiðir til breytinga oghagsbóta fyrir sjúklinga. Framkvæmdastjóri Hjarta-heilla var einn framsögumanna og vakti almennaathygli meðal annars með góðri sýnikennslu er hannbað ráðherra, hr. Guðlaug Þór Þórðarson, að opnafyrir sig lyfjapakkningu sem reyndist ráðaherranumnokkur fyrirhöfn þótt fingrafimur væri. Ræða Ásgeirser birt hér á opnunni, en í stuttu máli sagði ráðaherra,að hann teldi möguleika á því að opna íslenskan

lyfjamarkað og að hann ynni nú í því máli. Hugmyndirráðherra fólust meðal annars í auknu gegnsæi umlækkun lyfjaverðs, hugsanlega lögleiðingu póst-verslunar með lyf hjá apótekum sem starfa eftirströngu eftirliti opinberra aðila (ekki netverslun meðlyf). Ráðherra taldi að ísl. lyfjamarkaður virkaði ekkisem skyldi og er lyfjaverð hærra á Íslandi en gengur áhinum Norðurlöndunum og langt yfir meðalverði lyfjaí ríkjum Evrópubandalagsins. Í ræðu aðstoðar-landlæknis kom fram, að árið 2005 var lyfjakostnaðurhérlendis 40% hærri en í Danmörku og Noregi.

Page 10: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ10

Á undanförnum árum hefur Hjartaheillstaðið fyrir mælingum á blóðþrýstingi,blóðfitu og ýmsum heilsufarsupplýsing-um í góðri samvinnu við heilsugæslufólkvítt um landið. Yfirleitt hafa verið farnarferðir um helgar og mælt á einum staðeða tveimur. Alþjóðlegi hjartadagurinnhefur líka verið vettvangur fyrirheilsufarsmælingar og í fyrrahaust varátak inni í Egilshöll í tengslum viðráðstefnu um gildi hreyfingar, þar semvar mjög góð mæting hjá aðildafélögumSÍBS.

Oft hefur verið rætt um það yfir kaffibollaí SÍBS húsinu að gaman og gagnlegt gætiverið að leggja upp í landsreisu með þettastarf sem þungamiðju í ferðinni. Tilgangislíkrar ferðar lýsti framkvæmdastjóriHjartaheilla, Ásgeir Þór Árnason þannig ígrein í októberblaði SÍBS:

Með þetta að leiðarljósi var í septemberlagt upp í 10 daga ferð um landið undirkjörorðinu: SÍBS lestin um landið. Aðöðrum aðildarfélögum SÍBS ólöstuðum eróhætt að fullyrða að án undirbúnings,þekkingar og þátttöku starfsmannaHjartaheilla hefði þetta ekki verið gerlegt.Þar var aðgangur að efnum ogtækjabúnaði sem þurfti ásamt reynslu íframkvæmd þessa starfs.

Hér verður ferðasagan ekki rakin, hanahafa lesendur þegar séð í SÍBS blaðinueða á heimasíðu SÍBS. Ferðin tókst afarvel og það hefur verið ákveðið að ljúkasvo hringnum í áföngum, því að þessusinni var farið um landið norðan- ogaustanvert. Þegar hefur verið ákveðin ferðtil Seyðisfjarðar sem varð útundan íferðinni og Vestfirðir eru ofarlega á blaðiá næsta ári, jafnframt því sem stöðugt erverið að mæla hér í þéttbýlinu af ýmsutilefni.

Það er þýðingarmikið fyrir fólk að huga velað heilsu sinni og augljóst að það er heppi-legra að það gerist með forvörnum heldur enþurfa að takast á við sjúkdóma eftir að þeir

Pétur Bjarnason

SÍBS lestin og HjartaheillVitund um eigin heilsu

Fólk á öllum aldri kom til okkari. Hér er Ásgeir Þór að ræða við ungan skjólstæðing.

Ásgeir Þór með þeim systrum Kristínu og Margréti Albertsdætrum. Þær lögðu okkur ómetanlegt lið íferðinni.

„Markmiðið með svona ferð er að skima eftir einstaklingum sem ekkiþekkja gildin sín, þ.e. blóðþrýstings- og blóðfitu, púls, súrefnismettun íblóði ásamt því að gera öndunarpróf á þeim stöðum sem slík tæki eru til.Vekja fólk til umhugsunar um þeirra ábyrgð á eigin heilsu, benda á leiðirsem hægt sé að fara með aukinni hreyfingu og huga að matarræði.Einnig að kynna starfsemi SÍBS, aðildarfélaga þess og fyrirtækja semSÍBS rekur.“

Page 11: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 11

hafa náð undirtökum. Hluti af þessuforvarnarstarfi er að þekkja „gildi sín“,það er að segja vita hvort blóðþrýst-ingurinn er í lagi og láta mæla blóðfitu,því hvort tveggja getur gefið vísbendingarog varað við komandi kvillum. Þvíhvetjum við fólk til þess að taka vel ámóti okkur þegar við komum í þessumerindagjörðum út á land.

Ég vil nota þetta tækifæri og færaheilsugæslufólkinu sem við heimsóttumsérstakar þakkir fyrir aðstoð, samstarf ogmargháttaða fyrirgreiðslu. Það er for-senda þess að skimunin gagnist að heilsu-gæslan á staðnum sé með í ráðum og sjáium framhaldið þar sem þess er þörf. Þaðer vonandi að SÍBS lestin fari í fleiri slíkarferðir. Undirtektir þeirra fjölmörgu semmættu á staðina segja okkur að þetta starfskiptir máli.

Fjölmargir mættu á Glerártorg þar sem gott lið var við mælingar, m.a. nemendur af hjúkrunarbrautvið Háskólann á Akureyri.

Ásgeir og Pétur slógu líka á létta strengi þegar stund varð á milli stríða.

Hjartaheill, landssamtök hjartasjúklinga, hafa látið hanna ogprenta falleg heillaskeyti fyrir félagsmenn og aðra landsmenn.

Margir hafa bent á að gott væri að hafa fjölbreyttara úrvalheillaskeyta sem fólk getur sent við ýmis tækifæri eins ogafmæli, útskrift úr skóla og aðra áfanga á lífsleiðinni.Hjartaheill vill bregðast við tillögum þessa efnis og gefafélögum, velunnurum og öllum landsmönnum tækifæri umleið til að styðja gott málefni.

Nánari upplýsingaar og pantanir í síma Hjartaheilla: 552 5744 eða í tölvupósti [email protected]

Styrkið gott málefni og sendið vinum og vandamönnum heillaskeyti

Heillaskeyti Hjartaheilla

Page 12: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ12

Opnun Fótaaðgerðaskóla Íslands er orðin að veruleika, skólinn verðursettur þann 11.janúar 2008. Skólinn er einkaskóli á framhalds-skólastigi og viðurkenndur af heilbrigðis- og menntamálaráðuneyti oghefur embætti landlæknis einnig lagt blessun sína yfir skólann,starfsemi hans, stefnu og markmið. Námið er á framhaldsskólastigi oglánshæft hjá LÍN. Þeir nemendur sem útskrifast frá skólanum fá þvílöggildingu frá heilbrigðisráðuneytinu.

Um miðjan mars getur skólinn tekið við skjólstæðingum til meðferðar.Af því tilefni langar okkur að gefa félagsmönnum Hjartaheilla kost á aðgerast skjólstæðingar okkar, gegn vægu verði.

Skólinn mun bjóða upp á almennar og sérhæfðar fótaaðgerðir. Einnigmunum við bjóða upp á spangir á niðurgrónar neglur, sérsmíðuðinnlegg í skó, sem og sérhæfðar hlífðarmeðferðir. Einnig fá skjól-stæðingar okkar ráðleggingar varðandi umhirðu fóta sem og ráð-leggingar varðandi skó.

• Neytendur þjónustunnar þurfa að byrja á því að koma í skýrslutöku þar sem ástand fóta er metið með sjúklingi.

• Skýrslutakan er að sjálfsögðu gjaldfrjáls.

• Við viljum gjarnan aðstoða þá sem eru í sérstökum vanda með fætur sína, og eru tilbúnir til að vera með nemendum okkar í kennslustundum sé þess þörf.

• Meðferð okkar tekur um 1-2 klukkustundir.

Öll meðferð er í samráði við neytendur, kennara og nemendur.Meðferð er unnin af nemanda undir leiðsögn og stjórn kennara.Starfsmenn og sjúklingar eru bundir þagnarskyldu um persónuleg mál.

Með vinsemd og virðingu

Kristín Gunnarsdóttirskólastjó[email protected]

Nýr skóli í mótun -Fótaaðgerðarskóli ÍslandsFélagar í Hjartaheill og öðrum samtökum fá tilboð um meðferð.

Sími 577 4646 - [email protected]

Page 13: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 13

Útfararþjónustan ehf.Útgerðarfélagið Frigg ehfVagnasmiðjanVBS fjárfestingabanki hf.Veiðiþjónustan StrengirVeitingahúsið CarúsóVeitingastaðurinn IðnóVeltubær - VinabærVenus, hárgreiðslustofaVerðbréfaskráning Íslands hf.Verðlistinn v/LaugalækVerkfræðistofa Braga og Eyvindar ehf.Verkfræðistofan LH-tækni ehf.Verkfræðistofan VIK ehf.Verksýn ehf.Verslunartækni ehf.Verslunin Fríða frænka ehf.Verslunin Rangá sf.Vestmann ehf. - FjöltæknilausnirVesturröst ehf.Vélvík ehf.Viator Sumarhúsamiðlun ehf.Við og Við sf.Viðskiptahúsið ehf.VRVSÓ ráðgjöf ehf.Vörubílastörðin ÞrótturYogastöðin HeilsubótYrki arkitektar sfÞ G Verktakar ehf.Þjónustuíbúðir og félagsmiðstöðÞórtak ehf.Þrír Grænir Ostar ehf.Þverfell ehfÞýðingaþjónusta Boga ArnarsÖrninn Hjól ehf.Öryggismiðstöð Íslands hf.

SeltjarnarnesGrótta byggingaverktakar ehf.Hárgreiðslustofan Salon - NesHorn í horn, parketlagnirIndus ehf.Ljósmyndastofa ErlingsLög og réttur ehf.Prentsmiðjan Nes ehf v.NesfréttaRafþingRöntgen Domus MedicaSeltjarnarneskaupstaðurVerkfræðistofan Önn ehf.

VogarHársnyrtistofa HrannarNýtt hús ehf.V.P. Vélaverkstæðið ehf.

KópavogurA P Varahlutir - Verslun ehf.Alark arkitektarALP/GÁK bílaverkstæðið ehf.Alur blikksmiðja ehf.Arnardalur sf.Bifreiðastillingin ehf.Bíla-áttan ehf.Bílaklæðningar ehf.Bílalakk ehf.BílamarkaðurinnBílaverkstæðið Skúffan ehf.Bílaþvottastöðin Löður ehf.Blikksmiðja Einars ehf.Blikksmiðjan Vík ehf.Borgarvirki ehf.Dísarhóll ehf.DK HugbúnaðurDúnhreinsunin ehfFerðaþjónusta Þ.I.Þ. ehf.Félagsþjónusta KópavogsGlófi ehf.H.S.H. byggingameistarar ehf.Hárgreiðslustofan Delila og Samson sf.Hefilverk sf.Hellur og garðar ehf.HemillHilmar Bjarnason ehf., rafverktakiHugbúnaður hf.Innviðir -Valdberg ehf.Ísform sf.Íslandsspil sf.Íssel ehfJárngerði ehf.Járnsmiðja Óðins ehf.Járnsmiðjan ehf.JÓ lagnir sf.Jóhanna S. RagnarsdóttirKemi ehf.KJ Hönnun ehf.Kjarnagluggar sf.Kjörbær ehf.Klippt og skorið Hárfólkið sf.KópavogsbærLitlaprent ehf.Logik ehf. LögmannsstofaMarás vélar ehf.Maritech ehfMerkjaland ehf.Nýblóm ehf.Oxus ehf. heildverslunPúst ehf.Rafbreidd ehf.Rafmiðlun ehf.Rafport ehf.

Rafsetning ehf.Rafstef ehf.Rafvirkni ehf.Réttingaverkstæði HjartarRéttir bílar ehfRæsting BT ehf.Ræstingaþjónustan sf.Sendibílar Kópavogs ehf.Sjúkranuddstofa SiljuSmári söluturnSony Center KringlunniSpónasalanStáliðjan ehf.Steinsmiðjan S. Helgason ehf.Stimpill ehf.Stífluþjónustan ehf.Tannlæknastofan SmárinnTannlækningastofa Inga Kr. StefánssonarVarmi hf.Vatnsvirkjar ehf.Vegurinn k.s.- líknarmálVeitingaþjónusta Lárusar Loftssonar sf.Verkfræðistofa Bjarna Viðar ehf.Verkfræðistofa KópavogsVerkfræðistofa SnorraIngimarssonar ehf.Verkfræðistofan HamraborgVerkfræðiþjónusta Guðmundar ÓskarssonarVS Verk - byggingafélag ehf.Ýmus hf. heildverslunÖrlygur Kristmundsson ehf.

GarðabærBókasafn GarðabæjarBókhald og uppgjör hf.Dráttarbílaþjónustan Krókur ehfEndurskoðun og ráðgjöf ehfFjölbrautaskólinn Garðabæv/BókasafnsGarðabærH. FilipssonHaraldur Böðvarsson & Co. ehf.Héðinn Schindler lyftur hf.Hirzlan ehfÍsafoldarprentsmiðja ehf.Íþróttamiðstöðvarnar GarðabæKlinisk tannsmiðja KolbrúnarLandsnet hfLeshestur.isLoftorka ehf.Nýbarði HjólbarðaverkstæðiRafal ehf.Rökrás ehf.

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 14: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ14

Sportís - CintamaniSuðurtún ehf.Tannlæknastofa EngilbertsSnorrasonarTimburhús hf.TM Mosfell ehfVefur ehf.Vistor hf.Vín tríó ehfYggdrasill ehf.Ökukennsla Arnaldar ÁrnasonarÖryggisgirðingar ehf.

HafnarfjörðurALCAN á Íslandi hf.Á. Hallbertsson ehf.Bergsteinn ehf.Betri stofan ehf.BI skór ehfBlátún ehf.Byggingafélagið KamburByggingafélagið Sandfell ehf.Eiríkur og Einar Valur ehf.Fagfólk ehf. - HársnyrtistofaFeðgar ehf. - ByggingaverktakarFerskfiskur ehf.Fínpússning ehf.Fjarðarbakarí ehf.Fjarðarkaup ehf.Fjarðarskór ehf.Fókus - Vel að merkja ehf.G.S. múrverk ehf.Garðyrkja ehf.GT verktakar ehfH. Jacobsen ehf.HafnarfjarðarhöfnHagstál ehf.Hagtak hf.Heiðar Jónsson, járnsmíðiHeildverslunin Donna ehf.Hlaðbær Colas hf.Hrafnistuheimili D.A.S.Hvalur hf.Klettur, verktakarKM ByggingarLagnalausnir ehf.Lögfræðimiðstöðin ehf.Málmsteypan Hella hf.Nonni GullOddur bakari ehfOrkuver ehf.P. Snæland ehf.PON Pétur O. Nikulásson ehf.Rafgeymasalan ehf.Rafrún ehf.S.J. Trésmiðja ehf

Sendibílastöð HafnarfjarðarSjúkraþjálfarinn hf.Stigamaðurinn ehfStíflu- og lagnaþjónustan ehf.Suðurverk hf.Suzuki umboðið ehfTannlæknastofa Jóns M. BjörgvinssonarTannlækningastofa Harðar V. Sigmarssonar sf.Tilveran veitingahús ehf.Veitingastofan KænanVerkalýðsfélagið HlífVerkþjónusta Kristjáns ehf.Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.Víðir og Alda ehf.Vogabær ehf.VSB verkfræðistofaÞvottahúsið Faghreinsun hf.

ÁlftanesCafé BluePólkristall ehf. Handskorinn kristallVerslunarfélagið Emerald ehf.

KeflavíkAlex bíla-og gistihús við LeifstöðAlmenna byggingafélagið ehfBílasprautun Suðurnesja hf.Bókasafn ReykjanesbæjarDMM Lausnir ehfEfnalaug Suðurnesja - BK hreinsun ehf.Fagtré ehf.Fiskines KE 24Fjölbrautaskóli SuðurnesjaFlutningaþjónusta Gunnars ehf.Happasæll ehf.Hárgreiðslustofa Guðlaugar JóhannsdótturHúsagerðin ehf.Húsanes ehf.Íslenska félagið ehf. / Ice group. ltd.LangbestMálverk sf.Nes Raf ehf.Nesbyggð ehfNesprýði ehfPA hreinsunPlastgerð Suðurnesja ehf.Rafiðn ehf.Reiknistofa fiskmarkaða hf.ReykjanesbærSamkaup hfSjúkraþjálfunarstöðin Átak ehf.

Skipting ehf.Tréborg sf.Trésmíðaverkstæði Stefáns og Ara sf.Varmamót ehf.Verkalýðs- og sjómannafél.Keflavíkur og nágrennisVerkfræðistofa Suðurnesja ehf.Verslunarmannafélag SuðurnesjaVinnustofan V.Á. ehf - SeglásVísir félag skipstjórnarmanna áSuðurnesjum

KeflavíkurflugvöllurFlugþjónustan, KeflavíkurflugvelliMiðnesheiði ehf.

GrindavíkBESA ehf.E.P. verk ehf.EVH Verktakar ehf.Fiskmarkaður Suðurnesja hf.GrindavíkurbærGrindin ehf.Gunnar E. VilbergssonLandflutningarMartak ehf.Selháls ehf.Sjómanna- og vélstjórafélagGrindavíkurVísir hf.Þorbjörn hf.

SandgerðiFlugfiskur ehf.Hópferðir SævarsKrass ehf.Verkalýðs- og sjómannafélagSandgerðis

GarðurRaftýran sf.S.I. Raflagnir ehf.Sveitarfélagið Garður

NjarðvíkÁÁ Verktakar ehf.R.H. innréttingar ehf.Radióvík ehf.Rafmúli ehf.SG bílar ehf.Toyota ReykjanesbæTrausti Már Traustason,múrarameistari

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 15: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 15

Úr handraða sr. Hjálmars Jónssonar, dómkirkjuprests

Í síðasta tölublaði birtum við fáeinar stökur sem ortarvoru um og eftir hjartaaðgerð sem sr. Hjálmargekkst undir í september árið 2004.

Jón Ingvar Jónsson sendi sr. Hjálmari stökukvöldið fyrir aðgerðina og síðan aðraeftir vel heppnaða aðgerð:

Hjúkkur struku Hjálmar blítthann má ekki kvarta.Allt er nú sem orðið nýtt,æðar, blóð og hjarta.

Þá kom einnig skeyti frá Sigrúnu Haraldsdóttur:

Oft þó brúkum illan siðeiturvísna kokkar.Öll þó vildum leggja liðað lækna Hjálmar okkar.

Húrra.Mikið var ég fegin að heyra frá Hjálmari, og sjá að læknarnir skáru ekki burtkímnigáfuna!

Aftur kvað svo Jón Ingvar:Presti ekkert var í vil,veikum stóð á grunni,líf sitt þakkar líkast tillæknamafíunni.

Við líparítnámuna í Hvalfirði.Ljósmynd: Rafn Hafnfjörð

„Allt er nú sem orðið nýtt"

Í léttum dúrBókin opnast alltaf á sama stað!

Hjartasjúklingur nokkur sagði eftirfarandi sögu fyrirskömmu:

Fyrir nokkrum árum fór ég í uppskurð þar sem tengt varfram hjá þröngum kransæðum hjarta. Skurðlæknir oghjúkrunarfræðingur fræddu mig vel og fylgdu máli sínueftir með upplýsingabæklingum og þykkri fræðslubók umgang sjúkdóms, endurhæfingu, lífslíkur sjúklings, hæfni,getu o.fl.

Allt gekk eins og í sögu með uppskurð og líðan nema hjávinum mínum sem virtust ekki vita hvernig þeir ættu aðræða þennan alvarlega sjúkdóm. Urðu sumir nokkuðsorgmæddir og aðrir hikandi og stamandi er þeir spurðuhvort þessu fylgdu verkir og þjáning eins og lífið yrði harlaslæmt og erfitt með þennan sjúkdóm ævilangt. Sumirspurðu hikandi hvort ég gæti nokkuð gert hitt!

Ég sagði þeim frá líðan minni og að ég ætti mikla og góðabók sem ég hefði á náttborðinu hjá mér. Hún væri gæddþeirri náttúru að hver sem tæki hana í hönd sér sæi að húnopnaðist alltaf sjálfkrafa á sama kaflanum: Um kynlíf!

Page 16: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

Spelt pizza 250 g spelt3 tsk vínsteinslyftiduft1/2 tsk sjávarsalt

1 tsk oregano1-2 msk ólífuolía (kaldpressuð) 125 ml. heitt vatn

Blandið þurrefnum saman í skál eða setjið í matvinnsluvél eða hnoðara (best að setja í hnoðarann) bæta olíunni útí, síðan vatninu og hnoðið deigið. Stráið smá spelt á borð og fletjið deigið frekar þunnt út. (Passar á eina ofnplötu), setjið bökunarpappír á ofnplötu,deigið þar ofaná og setjið svo pizzusósu.Svo er bara að láta hugmyndarflugið ráða með álegg, eftir smekk.Þessi er með kjúklingaskinku, papriku, sveppum og smá rauðlauk, stráið svo pizzaosti yfir og kryddið svo meðoregano eða því kryddi sem sem ykkur finnst passa. Svo þykir mörgum æðislegt að setja gott spínat ofan á pizzuna þegar hún kemur úr ofninum. Verði ykkur að góðu.

Hollt og gott

Page 17: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 17

Púðursykurs-pavlovaBotn:6 eggjahvítur 1 -1 _ bolli púðursykur6 tsk maisenamjöl1 tsk eplaedik Eggjahvíturnar eru þeyttar vel og púðursykrinum blandaðsaman við í smá skömmtum. Í lokin er maisenamjölinu og edikinu blandað varlega saman við.

Best er að baka botninn á ofnplötu með bökunarpappír. Hæfilegur hiti er um 120°c og bökunartíminn er um 2 klst.

Ofan á botninn passar að setja 1/2 lítra af þeyttum rjóma og síðan ergott að setja ávexti, ber, sælgæti eða það sem hverjum og einumhentar til skrauts og lystauka.

Ís að þínu skapi.Gott er að nýta eggjarauðurnar sem falla til þegar marens er búin til og laga dýrindis ís.

Eggjarauðurnar eru þeyttar vel ásamt sætuefni. Saman við 6 eggjarauður er hæfilegt að setja 3/4 dl af sykri, hvítum eða brúnum.

Einnig er hægt að setja hunang eða annað sætuefni í stað sykurs , allt eftir smekk.Þegar búið er að hræra eggjarauðurnar og sætuefnið vel saman er 1/2 lítra af þeyttum rjóma bætt varlega saman við eggjahræruna.

Gott er að bragðbæta ísinn t.d. með súkkulaðibitum, hnetum, möndlum, ávöxtum, berjum eða því sem hverjum og einum finnst henta.

Ísinn er settur í mót, plastmót með loki henta vel, einnig er hægt að nota kökuform eða skemmtileg ílát sem til eru á heimilinu.

Einfalt og fljótgert marsipan konfektTil hátíðabrigða er gaman að bjóða upp á heimagert konfekt. Það getur verið skemmtilegt að bragðbæta marsipan og móta úr því konfektmola eftir smekk hvers og eins og tekur ekki langantíma. Best er að nota marsipan sem er sérstaklega ætlað tilkonfektgerðar. Til dæmis er hægt að hnoða saman viðmarsipanið niðurrifna ávexti, ber, möndlur, hnetur, döðlur,rúsínur, bragðefni eins og piparmyntur eða líkjör eða hvaðeinasem hæfir smekk hvers og eins.

Marsinn er síðan mótaður í hæfilega mola og hægt er aðútbúa t.d. kúlur, bita, dropa eða notast við mót. Molarnir erusíðan hjúpaðir súkkulaði. Gott er að bræða súkkulaði með því aðsetja það í skál og setja skálina í pott með vatni og láta þaðbráðna við vægan hita.

Page 18: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ18

Síðari hluti erindis sem flutt var áráðstefnu SÍBS í Norræna húsinu árið2005: Guðmundur Magnússon, fyrrv.skólastjóri

Í síðasta tölublaði birtum við fyrr hlutagreinar Guðmundar þar sem hann lýsir áeinkar skýran og skilmerkilegan háttreynslu sinni varðandi veikindi og áhrifog aukaverkanir lyfja. Þar segir Guð-mundur meðal annars

Fyrir nokkrum árum tók að blæða úrtungunni. Reynt var að stöðva blóð-rennslið með því að brenna fyrir opið, enþað dugði skammt. Læknirinn ákvað eftirblóðmælingu að minnka Kovar-skammtinn fyrst í stað og taka einnigmagnýlið burt, en á því hafði ég veriðfram að þessu. Það hef ég ekki notaðsíðan. Ég var lagður inn og gefinnblóðvökvi (plasma) og var útskrifaðureftir tvo daga. Í kjölfarið hófust svo þéttarblóðmælingar til að fylgjast sem best meðþróuninni. Ekki er ein báran stök.Læknar töldu, að verkir í kviðarholitengdust botnlanganum. Hann var síðanfjarlægður, en reyndist heill ogóskemmdur að skurðinum loknum!

Í desember 2003 bólgnuðu báðar axlirmeð tilheyrandi kvölum. Áður hafðimyndast stór og ljótur marblettur ávinstri upphandlegg. Þarna var blóð-þynningin á fleygiferð.

Við skoðun á Bráðavaktinni kom í ljós, aðblætt hafði inn á báða axlarliði. Axlirnarvoru veikar fyrir, því að einhvers konargigt hafði plagað þær um alllangt skeið.Verkirnir voru sárir og lyf gefin til að sláá þá. Loks þegar gigtarlæknir, sem þekktinokkuð sjúkrasögu mína, kom ogskoðaði mig, var ákveðið að veita mérsömu meðferð og áður. Ég var lagður inná gæsludeild og síðar á gigtardeild,blóðvökvi pantaður frá Blóðbankanum,og þetta gerist ekki í einum hvelli aðnæturlagi. Rúmlega fjórir tímar liðu fráþví ég kom á Bráðavaktina þar tilblóðvökvinn kom í hús.

Nú hélt ég, að stríðinu væri lokið, en svovar ekki. Í dymbilviku bólgnuðu axlirnaraftur og nú svo um munaði. Kvalirnarvoru nánast óbærilegar. Reynt var að linaþær með Parkodín forte og loks meðNobligan. Niðurstaða læknanna áBráðavaktinni var sú, að ég væri meðgigtartegund, sem nefnist Frosnar axlir.

Hálfruglaður af stórum skömmtumverkjalyfjanna var ég sendur heim kl.þrjú um nóttina, eftir sex stunda dvöl áBráðavaktinni. Nestaður var ég meðNobligan til að taka um morguninn,lyfseðli til áframhaldandi töku lyfsins ogbeiðni um sjúkraþjálfun. Um morguninnleið mér illa, var hálfvankaður viðmorgunverðarborðið. Fram yfir hádegi láég að mestu í móki, var þungt umandardrátt og missti meðvitund tvisvar áþessu tímabili. Sjúkrabíll flutti mig síðaná gigtardeild Landspítalans og viðnákvæma blóðrannsókn kom í ljós, að égvar með svokallaða Kristallagigt, en ekkimeð Frosnar axlir. Ég dvaldi fimm daga ágigtardeildinni og samkvæmt úrskurðilæknanna þar var mér eindregið ráðlagtað fara í sjúkraþjálfun eins og læknarBráðavaktarinnar höfðu einnig gert.Sterkari verkjalyf skyldi ég ekki taka enParkodín og engin gigtarlyf.

Þannig er saga mín í stuttu máli um lífmeð lyfjum í ljósi reynslunnar. Ég er ekkiað reka hnýflana í einn eða neinn

Að lokum nefni ég augnbotnasjúk-dóminn. Hann er allskæður í föðurættminni. Ég læt því fylgjast vel meðaugunum og eins og er virðist lítið áhonum bera. Augnlæknirinn hefurráðlagt mér sem forvörn að taka daglegaþrjár tegundir af vítamínum. Þær eru:Súper C-vítamín 500 mg, E-vítamín 200a.e og opti L-Zinc. Ráðgjöf augnlæknisinsbyggir á fjölmennri amerískri rannsókn.Niðurstöður sýndu, að sjúkdómurinnýmist hægði á sér eða jafnvel stöðvaðistalveg hjá 30 % þátttakenda í rann-sókninni.

Reynslusaga

Líf með lyfjum - í ljósi reynslunnar

Sjúklingar, sem nota margskonar lyf, þurfa að vera vel áverði og vera gagnrýnir á þróuneigin mála og ræða þau viðlækna sína, enda best fyrirbáða aðila.

Ég hef gert mér grein fyrir þvífrá upphafi veikinda minna, aðstaða læknisins er þrautin þyngri, þegar orsakir erfiðrasjúkdóma finnast ekki, þráttfyrir eilífa leit að sökudólgnum.Þar eiga báðir aðilar í vök aðverjast. Ég hef nú verið ísjúkraþjálfun í tæpt ár meðgóðum árangri.

Page 19: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 19

MosfellsbærÁsberg ehf.Betri bær ehf, byggingaverktakarByggingarfélagið Baula ehf.Dælutækni ehf.Garðplöntustöðin GróandiGljúfrasteinn-Hús skáldsinsGylfi Guðjónsson, ökukennariHalldór og Hinrik sf.Hallmann ÓakarssonHársnyrtistofan PílusHlín blómahúsÍsfugl ehf.K.B. Umbúðir ehf.KjósarhreppurLögvirki ehf.MosfellsbærRéttingaverkstæði Jóns B. ehf.Vélsmiðjan Sveinn

AkranesAlmenni ÖkuskólinnB.Ó.B. sf,vinnuvélarBifreiðastöð Þ.Þ.Þ. ehf.Bílver ehf.Hárhús KötluHárstíll ehf.Heimagisting Ólínu JónsdótturJón Þorsteinsson ehf.Markstofa ehf.MVM ehf.Rafnes sf.Sjónglerið ehf.Smurstöðin Akranesi sf.Straumnes ehf., rafverktakarVerslunin Bjarg ehf.Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar ehf.Viðskiptaþjónusta Akraness ehf.Vignir G. Jónsson ehf.

BorgarnesBorgarbyggðBókhalds og tölvuþjónustanEyja- og MiklaholtshreppurFramköllunarþjónustan ehf.Golfklúbbur BorgarnessLoftorka Borgarnesi ehf.Ræktunarstöðin LágafelliSafnahús BorgarfjarðarSkorradalshreppurSparisjóður MýrasýsluSæmundur Sigmundsson ehf.VarmalandsskóliVatnsverk Guðjón og Árni ehf.Velverk ehfÞ.G. Benjamínsson

StykkishólmurFerðaþjónusta FlateyjarHótel BreiðafjörðurHvass sf.Rannsóknarnefnd sjóslysaSæfell ehfVaktþjónustan Vökustaur ehf.Þ.B. Borg - steypustöð ehfÞórsnes hf.

GrundarfjörðurBerg vélsmiðja ehf.GG-Lagnir ehf.Hjálmar ehf.Verslunin Hamrar ehf.

ÓlafsvíkBarnafataverslunin ÞóraFiskiðjan Bylgja hf.Hobbitinn ehfHótel Búðir ehfNetagerð Aðalsteins hf.

HellissandurBreiðavík ehf.Hótel HellissandurSnæfellsbærVerslunin Virkið ehf.Þorgeir Árnason ehf.

BúðardalurArnarklettar ehfBarmahlíðDalabyggðHeilsugæslustöðin BúðardalReykhólahreppur

ÍsafjörðurBirkir hf.Frystikerfi ehf.Gámaþjónusta Vestfjarða ehf.Ísfang hf.Kjölur ehf.KNH ehf.Ráðgjafa og nuddsetriðSkipsbækur ehf.Tréver sfTækniþjónusta Vestfjarða ehf.Verkstjórafélag VestfjarðaVélsmiðjan Þristur ehf.Vinaminni

BolungarvíkBakkavík hf.Jakob Valgeir ehfSigurgeir G. Jóhannsson ehf.

Verkalýðs- og sjómannafélagBolungarvíkurVélvirkinn sf.

SúðavíkSúðavíkurhreppur

FlateyriRKÍ Önundarfjarðardeild

PatreksfjörðurHeilbrigðisstofnunin PatreksfirðiMinjasafn Egils ÓlafssonarRKÍ Vestur BarðastrandarsýsluVerslunin AlbínaVéla- og bílaverkstæðið Logi hf.

TálknafjörðurBókasafn TálknafjarðarBókhaldsstofan TálknafirðiEik ehf. - trésmiðjaGarra útgerðin

ÞingeyriJ. Reynir ehf.

BrúBæjarhreppurVerkalýðsfélag Hrútfirðinga

HólmavíkGuðmundur Viktor GústafssonKaupfélag Steingrímsfjarðar

HvammstangiAðaltak sfÁki ehf. ÆgisferðirBBH útgerð ehfBíla- & búvélasalanFélagsþjónusta Húnaþings vestraHeilbrigðisstofnun HvammstangaHúnaþing vestraSkjanni ehf.Skrúðvangur ehf.Steypustöðin ehf.

BlönduósBúnaðarsamband Húnaþings og StrandaGlaðheimar ehf -Hótel Blönduós HúnavatnshreppurVið Árbakkan ehf

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 20: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ20

SkagaströndMarska ehf.Rafmagnsverkstæðið Neistinn ehf.SkagabyggðTrésmíðaverkstæði Helga GunnarssonarVélaverkstæði SkagastrandarVík ehf.

SauðárkrókurBifreiðaverkstæði Kaupfélags SkagfirðingaBókhaldsþjónusta K.O.M. ehf.Hárgreiðslustofa Margrétar PétursdótturHlíðarkaup hf.Kaupfélag SkagfirðingaKróksverk ehf.LeiðbeiningarmiðstöðinRæsting og Bón ehf.Steypustöð SkagafjarðarStoð ehf - verkfræðistofaSveitarfélagið SkagafjörðurTrésmiðjan ÝrVerslun Haraldar Júlíussonar

VarmahlíðAkrahreppur - SkagafirðiByggðasafn SkagfirðingaHestasport - Ævintýraferðir ehf.Langamýri fræðsluseturMúli ehf

SiglufjörðurAllinn ehf-sportbarEgilssíld ehfFjallabyggðRKÍ Siglufjarðardeild

AkureyriAkureyrarkirkjaArkitektastofa Svans EiríkssonarArnarfell ehf. verktakarÁK Smíði ehf.Ármann BenjamínssonBakaríið við BrúnaBautinnBifreiðaverkstæðið Baugsbót ehf.Bílaverkstæði AkureyrarBókaútgáfan TindurBókend ehfBúgarður - Búnaðar- sambandEyjafjarðarBútur ehf.CentroDragi ehf

Ekill ehfFélag málmiðnaðarmanna AkureyriFjórðungssjúkrahúsið á AkureyriFramtíðareign ehfGlerá 2 - GistiheimiliH.K. RæstingarHafnarsamlag NorðurlandsHnýfill ehf.Húsprýði sf.Index tannsmíðaverkstæði ehf.Íþróttamiðstöðin ÞelamörkK.B. bólstrunKjarnafæði hf.Kælismiðjan Frost ehfLitblær ehf.Litla kaffistofanLjósgjafinn ehf.Lostæti ehf.Læknastofur AkureyrarMalbikun KMMiðstöð ehf.Peka ehf.Raftákn ehf.SJ Bald ehfSkóhúsiðStórholt ehf-Toyota-AkureyriSveitahótelið ehf.Tannlæknastofa Ragnheiðar HansdótturTrésmíðaverkstæði Trausta hf.Vaxtarræktin ehf -ÍþóttahölliniVerkstjórafélag Akureyrar ognágrennisVélsmiðjan Ásverk ehf.Videobarinn ehf

GrenivíkFrosti ehf.Jónsabúð ehf

DalvíkEktafiskurG.Ben. útgerðarfélag ehf.Sólrún ehf.Vélvirki ehf.ÓlafsfjörðurHeilsugæslustöðin HornbrekkaÍþróttamiðstöð ÓlafsfjarðarSparisjóður Ólafsfjarðar

HúsavíkBílaþjónustan ehf.Fjallasýn - Rúnars Óskarssonar ehf.Gistiheimilið ÁrbólHárgreiðslustofa RikkuHeiðarbær veitingar hf.

Heimabakarí - EðalbrauðJarðverk ehfNorðurlax hf.Sigurjón Benediktsson, tannlæknirSkóbúð HúsavíkurSteinsteypir ehf.Trésmiðjan Rein ehf.Ökuskóli Húsavíkur ehf.

KópaskerRöndin ehf.

RaufarhöfnErlingur Thoroddsen v/HótelNorðurljós

ÞórshöfnFerðaþjónusta bænda Ytra-Álandi

BakkafjörðurSkeggjastaðakirkja

VopnafjörðurBílar og vélar ehf.Ferðaþjónusta Syðri-VíkSláturfélag Vopnfirðinga

EgilsstaðirAusturtak ehf, verktakarBókráð, bókhald og ráðgjöf ehf.Dvalarheimili aldraðraEskfirðingur ehf.FljótsdalshéraðG. Ármannsson ehf.Hákon HanssonHeilbrigðisstofnun AusturlandsKaupfélag HéraðsbúaMalarvinnslan hf.Miðás hf.Skipalækur ehf.Skógrækt ríkisinsSvæðisstjórn málefna fatlaðra áAusturlandiToyota Austurland - BílaverkstæðiBorgþórs ehf.Tréiðjan Einir hf.Trésmiðja Guðna ÞórarinssonarVerslunarmannafélag AusturlandsÖkuskóli Austurlands

SeyðisfjörðurAustfar hf.SeyðisfjarðarkaupstaðurSeyðisfjarðarkirkjaÞvottatækni ehf.

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 21: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 21

Strokkur, haustlitir. Guðrún Bergmann Franzdóttir

Hjartaheill óskar félögum og landsmönnum öllumgleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Þökkum samstarf, góðar stundir og jákvætt viðhorf.

Landssamtök hjartasjúklinga.

Page 22: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ22

Íslendingum fjölgar jafnt og þétt, en hlutfallslega fjölgar öldruðumeinstaklinum, 65 ára og eldri, hraðar en þeim sem yngri eru. Um þessarmundir eru Íslendingar 65 ára og eldri um 12% af íbúafjöldaþjóðarinnar, en árið 2050 er gert ráð fyrir að þessi aldurshópur verðium 27% af þjóðinni. Íslendingar sem eru 80 ára og eldri eru nú um9.600 talsins á öllu landinu, en árið 2050 er gert ráð fyrir að þeir verðium 45.000.

Slík fjölgun hefur átt sér stað í öðrum löndum og geta íslenskstjórnvöld lært margt af þeim þjóðum hvernig bregðast skal við áýmsum sviðum þjóðlífsins bæði í efnahagskerfinu, heilbrigðis- ogfélagsmálakerfinu, atvinnulífinu, húsnæðiskerfinu o.s.frv. Ekki þýðir„að bíða og sjá til“ eins og oft vill verða. Hér verður strax að setjast árökstóla og vinna heimavinnuna sína. Lífsgæði fólks eru í húfi.

Með mikilli fjölgun í elsta aldurshópnum fjölgar einnig þeim sem búaeinir og hafa ekki eignast nánar fjölskyldur. Fólk spyr í ríkara mæli enáður hvernig gera eigi erfðaskrár og einstaklingar sem búa saman íhjónabandi eða skráðri sambúð vilja vita nánar um lög og reglurvarðandi skipt bú og óskipt. Það hefur einnig færst í aukana að fólkvilji styðja góð málefni og mannúðarsamtök og arfleiðir líknarfélög oggóðgerðarfélög að hluta eigna sinna eða öllum eigum sínum, einkumþeir sem búa einir. Hjartaheill hefur átt því láni að fagna að fá slíkargjafir sem bæði eru ómetanlegar og erfitt að þakka fyrir svo mikilvægarsem þær eru fyrir samtökin.

Hér verður stiklað á stóru varðandi erfðaskrá (Erfðalög nr.8/1962) ogóskipt bú og eru hvergi nærri tæmandi upplýsingar varðandivandasama gjörninga.

Lögð er því áhersla á að þeir sem eru að huga að eða veltafyrir sér að gera erfðaskrá leiti sér ráða hjá lögfræðingumeða sýslumannsembættum.

• Þegar gera skal erfðaskrá lýtur hún ströngum, formreglum —og best er að fá upplýsingar um slíkar reglur hjá lögfræðingi eðasýslumannsembætti. Erfðaskrár sem fullnægja ekki formkröfumerfðaskrárlaga geta verið ógildar.

• Einstaklingum er heimilt að ráðstafa fjármunum sínum eftir sinndag með erfðaskrá. Einstaklingar teljast þeir, sem ekki eru ísambúð, skráðri eða vígðri, samkvæmt upplýsingum HagstofuÍslands.

• Þeir sem eiga skylduerfingja þ.e. maka eða börn mega ekkiráðstafa meira en 1/3 hluta eigna sinna með erfðaskrá. Ef umlögskráða sambúð er að ræða og maki deyr erfir eftirlifandi makieinn þriðja hluta ef þau eiga sameiginleg börn. Ef þau eiga ekkibörn tekur maki allan arf.

• Þeir sem eiga hvorki maka/sambúðaraðila né börn geta hinsvegar ráðstafað öllum eignum sínum með erfðaskrá.

• Erfðaréttur er ekki milli sambúðarfólksSé það vilji aðila sem ekki eru í skráðri sambúð að eftirlifandi aðilihafi erfðarétt þá er erfðaskrá nauðsynleg.

• Hafi erfðaskrá ekki verið gerð gilda ákveðnar reglur um þaðhver erfir viðkomandi. T.d. ef maki er ekki í sambúð og á ekkibörn eru það foreldrar eða foreldri sem erfa hann. Ef þau erubæði látin eru það niðjar foreldra, þ.e. barn/börn (systkini hinslátna) sem erfa viðkomandi.

Til að einfalda erfðamálNauðsynlegt er í flestum tilvikum að athuga vel sinn gang og metahvort ástæða er til að gera erfðaskrá. Séu sambúðaraðilar t.d. ekki ískráðri sambúð er nauðsynlegt að spyrja: Er hægt að tryggja eftirlifandiaðila rétt til að sitja í óskiptu búi með erfðaskrá, sbr. hér á undan —það er hægt svo framarlega sem sá látni hefur ekki átt skylduerfingjao.fl.

Ef annar aðili á börn - og eitt eða fleiri börn hafa fengið meiraúr búinu en hin áður en andlát ber að höndum, er rétt að geraerfðaskrá og taka fram vegna hvers barnið/börnin hafa fengið meira ísinn hlut en hin (t. d. vegna aðstoðar í veikindum, hjálp við útréttingar,viðhald á íbúð/húsi, skipta um íbúð o.fl.).

Stundum reynast aðstæður slíkar að sum börn fá fyrr meira en önnuraf eðlilegum ástæðum, en til að koma í veg fyrir ósætti eða deilur erbest að ganga frá slíku svo að allt sé eins skýrt og klárt og unnt er.

Erfðaréttur ríkisinsEigi hinn látni enga erfingja samkvæmt erfðlögum og hefur ekkigert erfðaskrá renna eignir hans til ríkisins.

Ítreka skal að vanda ber til erfðaskrár svo að ekki reynist áhenni formgallar eða að hún sé svo óljós að hún verði tilefnideilna. Uppfylla þarf ströng lögformleg skilyrði til þess aðerfðaskrá sé gild.

Skipt bú og óskipt búHjón sem eiga aðeins sameiginleg börn hafa skilyrðislausan rétt til aðsitja í óskiptu búi eftir lát maka. Eftirlifandi maki þarf ekki leyfi barna.

Eigi hjón ekki aðeins sameiginleg börn gilda aðrar reglur. Þá þarfeftirlifandi maki að fá samþykki stjúpniðja fyrir setu í óskiptu búi og erháður því að það verði veitt. Hjá þessu geta þó hjón komist ef þau geraerfðaskrá þar sem tekið er fram að eftirlifandi maki hafi rétt til setu íóskiptu búi.

MakalífeyrirSéu aðilar skráðir í sambúð á eftirlifandi maki rétt á makalífeyri eins ogum hjón sé að ræða. Séu aðilar ekki skráðir í sambúð á eftirlifandisambýlisaðili ekki rétt á makalífeyri.

Lífeyrir hjá tryggingafélögumMargir hafa tryggt sig með persónulegum tryggingum hjátryggingafélögum með mismunandi hætti og ólíkum iðgjalda-greiðslum. Erfðalög taka ekki til slíkra trygginga heldur gilda um þaulög um vátryggingar. Hinn tryggði getur hins vegar skráð hver eðahverjir eigi að njóta tryggingafjárins þegar hann fellur frá. Sé það ekkigert fer tryggingaféð fyrst til maka, síðan til dánarbúsins.

Leitið ávallt til löglærðra aðila eða sýslumannsembætta ef þið eruð í vafa um lög og reglur!

Þ.S.G. samantekt

Um erfðaskrá, óskipt bú o.fl.

Page 23: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 23

ReyðarfjörðurSkólaskrifstofa AusturlandsÞvottabjörn ehf.

EskifjörðurEgersund Ísland ehfEskja hf.Tandraberg ehfTannlæknastofa Guðna ÓskarssonarVideoleiga Eskifjarðar

NeskaupstaðurSíldarvinnslan hf.Sparisjóður NorðfjarðarTónspil ehf.

FáskrúðsfjörðurDvalarheimili aldraðra

BreiðdalsvíkHótel Bláfell - Vinamót ehf.

DjúpivogurBerufjarðarkirkjaPapeyjarferðir ehf.Sérleyfisbílar Hjartar

HöfnBókhaldsstofan ehf.Ferðaþjónusta bændaBrunnavöllumJöklajeppar ehf.Skinney - Þinganes hf.

FagurhólmsmýriFélagsbúið Hnappavöllum

SelfossAtvinnuþróunarsjóður SuðurlandsÁrvirkinn ehf.Bakkaverk ehf.Bifreiðastöð ÁrborgarBifreiðaverkstæðið Klettur ehf.

Bílaþjónusta Péturs ehf.Bílverk BÁ ehf.BjarnabúðBúnaðarfélag GrafningshreppsByggingarfélagið Árborg ehf.Do-Re-MiFerðaþjónustan ÚthlíðFlóahreppurGuðnabakarí ehf. Café konditoriHeilbrigðisstofnun SuðurlandsHitaveita frambæjaHótel Geysir ehf.Nýja tæknihreinsunin ehf.Plastiðjan hf.Selós hf.Set ehf.Sorpstöð SuðurlandsTindaborgir ehf.Verslunin Íris, KjarnanumVélgrafan ehf.Vinnuvélar - SvínavatniÞjórsárskóli

HveragerðiEldhestar ehf. - Vellir ÖlfusiHeilsustofnun N.L.F.Í.Tölvutak ehfVerkalýðsfélagið BoðinnÖkukennsla Eyvindar

ÞorlákshöfnErta ehf.Fagus ehf.Frostfiskur ehf.Jeppar og járn ehfLaugarvatnÁsvélar ehf.

FlúðirÁhaldahúsið SteðjiFerðaþjónustan Syðra-LangholtiFlúðaleið ehf.Útlaginn Kaffihús

HellaGróðrastöð BirgisHéraðssjóðurRangárvallaprófastsdæmisVörufell

HvolsvöllurBu.is ehf.Eining sf.Ferðaþjónustan StórumörkGuðmundur ViðarssontamningamaðurHéraðsbókasafn RangæingaKjörorka ehf.

VíkHjallatún, dvalarheimiliKlakkur ehf.MýrdalshreppurÞórisholt ehf.

KirkjubæjarklausturFerðaþjónustan Geirlandi ehfHótel LakiIcelandair Hotel KlausturVestmannaeyjarBifreiðaverkstæði MuggsBílaverkstæði SigurjónsFramhaldsskólinn íVestmannaeyjumFrár ehf.Ísfélag Vestmannaeyja hf.Ós ehf.Prentsmiðjan Eyrún hf.Skartgripaverslun SteingrímsSparisjóður VestmannaeyjaStígandi hf.VestmannaeyjabærVélaverkstæðið Þór hf.

Þökkum eftirtöldum aðilum góðan stuðning

Page 24: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ24

Plágur og smitsjúkdómarÁrið 1619 tilkynnti enskur skipstjóri semsigldi fram hjá Cape Cod, að ströndMassachusetts væri mannlaus. Enskurkaupmaður staðfesti að indíánarnir“lægju dánir í hrúgum í híbýlum sínum”.

Í plágunni sem geisaði 1616-19 létustflestir íbúar Wampanoag sambands-ríkisins og ruddi hún þar með brautinafyrir fyrstu fastri búsetu Evrópumanna íN-Ameríku árið 1620. Sjúkdómurinnsem um var að ræða mun hafa veriðsmitandi lifrarbólga, sem barst tilindíánanna eftir samskipti við Evrópu-búa.

Evrópubúar hafa löngum flutt sjúkdómasína út til annarra heimshluta. Svo virðistvera enn í dag, en með öðrum hætti.Áður fyrr voru smitsjúkdómar mestavandamál í þróunarlöndum. Nú ádögum eru það sjúkdómar eins oghjartasjúkdómar, krabbamein ogsykursýki 2 (fullorðinssykursýki)sem geta tengst velmegun og lífsstílsvo sem mataræði og hreyfingarleysi,sem valda vaxandi usla hjá fátækumþjóðum, þó að smitsjúkdómar eins ogmalaría, berklar, mislingar, kólera ogfleiri skipi enn veglegan sess í dánartíðniþeirra.

Eyðni er óvenjulegur sjúkdómur semleggst jafnt á ríka sem fátæka. Að eyðniundanskilinni er talið að fátækar þjóðirhafi sín sértæku heilbrigðisvandamál. Íþróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna fráárinu 2000 er áhersla aðeins lögð ásmitsjúkdóma sem vandamál fátækuþjóðanna, ekki þráláta og áunna sjúk-dóma.

Hjarta- og æðasjúkdómarAðgreining milli velmegunarsjúkdóma ogsjúkdóma, sem fylgja fátækt þykir hæpinsem leiðarljós við stefnumörkunheilbrigðismála. Hjartasjúkdómar erulang algengasta dánarorsök í heiminum.Samkvæmt Alþjóða heilbrigðisstofnun-inni dóu um 35 milljónir manna úrhjarta- og æðasjúkdómum og öðrum

þrálátum sjúkdómum árið 2005,helmingi fleiri en dóu úr öllumsmitsjúkdómum samanlagt. Næstalgengasta dánarorsök er krabbamein afýmsum tegundum.

Ef litið er til ríkja sem hafa undirmeðaltekjum eins og t.d. Kína ogmeðaltekjur eins og í Argentínu, kemur íljós að helstu dánarorsakir eru þær sömuog á Vesturlöndum. Um 80 % dauðsfallaí Kína er af völdum krónískra sjúkdóma.Sama er að segja um um jafn ólík lönd ogEgyptaland, Jamaíka og Sri Lanka.

Helsti munur á þessum þjóðum og þeimríku felst í því, að þrálátu sjúkdómarnireru banvænni. Auðugu þjóðirnar standabetur að vígi til að takast á við þessasjúkdóma. Fimm sinnum fleiri deyja t.d.úr hjartasjúkdómum í Brasilíu en íBretlandi, þó að íbúar Brasilíu séu ekkifimm sinnum fleiri. Dánartíðni úrhjartasjúkdómum, þar á meðal karla yfir30 ára aldur, hefur lækkað úr 600-800 áhverja 100 000 íbúa árið 1970, í 200-300á hverja 100 000 íbúa á síðustu árum.

Slíkt er ekki unnt að segja um þjóðir meðmeðaltekjur. Í Rússlandi t.d. var dánar-tíðni af völdum hjartasjúkdóma 750 áhverja 100 000 íbúa árið 1980, en er núá dögum um 900, eða fjórum sinnumhærri en hjá ríku þjóðunum.

Tvöfaldur vandi fátækra ríkjaÞað kemur ekki svo mjög á óvart að á

svæðum þar sem fólk hefur ríflegarmeðaltekjur eins og Rússland, þjáist fólkaf „vestrænum“ sjúkdómum. En þeirsjúkdómar eru einnig mjög algengdánarorsök hjá fátækustu þjóðunum.Það sem greinir fátækar þjóðir fyrst ogfremst frá þeim auðugu er að fátæktinnivirðist fylgja bæði smitsjúkdómar ogþrálátir sjúkdómar sem algeng orsökdauðsfalla; vandinn er tvöfaldur. Afríkaer eina álfan þar sem smitsjúkdómarvalda fleiri dauðsföllum en þrálátirsjúkdómar.

Þrálátir sjúkdómar herja því harkalega áfátæku þjóðirnar. Alþjóðabankinn telurað árið 2015 verði þeir algengastadánarorsökin hjá fátækari hluta heimsins.Þeir eru þegar nær því helmingursjúkdóma þar og valda miklum fjár-hagslegum kostnaði.

Í fátæku löndunum leggjast þrálátusjúkdómarnir á yngra fólk en áVesturlöndum leggjast þeir frekar áeldra fólk. Dánartíðni þeirra sem

eru 30-69 ára í Indlandi, Rússlandiog Brasilíu eru tvisvar til þrisvar

sinnum hærri en í Kanada og Bretlandi.Hjá næstum helmingi þeirra sem látastinnan 70 ára aldurs í vanþróuðulöndunum er dánarorsökin þrálátirsjúkdómar.

Niðurstaðan er sú að fólk í fátækumlöndum þjáist lengur af þrálátumsjúkdómum og þeir eru oftar dánarorsöken smitsjúkdómarnir.

DánartíðniDánartíðni úr hjarta- og æðasjúkdómumer álíka á Indland, Pakistan, Nígeríu ogTanzaníu, um 400 af hverjum 100 000íbúm látast af þessum sjúkdómum. Þaðer a.m.k. tvöfalt hærri dánartíðni en áVesturlöndum, og í Indlandi og Pakistaner dánartíðni af völdum hjartasjúkdómameira en fjórum sinnum hærri en afvöldum smitsjúkdóma. Í Nígeríu ogTanzaníu deyja flestir af völdumHIV/eyðni, malaríu og berklum.

Velmegun fylgja vandamálÞrálátir sjúkdómar og smitsjúkdómar herja á ríka og fátæka. Lífslíkur meðal fátækra þjóða hækkaen sjúkdómar eins og hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein og sykursýki 2 verða algengari meðhverju ári.

Eru ljón í veginum?

Page 25: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 25

Þrálátu sjúkdómarnir leggjast mest áfullorðið, vinnandi fólk, og valda þvímiklum efnahagslegum erfiðleikum.Fjölskyldur fátæku ríkjanna eru líklegritil að þurfa að eyða sparifé sínu til að sjáum ættingja sem er sjúkur af krónískumsjúkdómi eða verða að taka börn ogunglinga úr námi til að sinna veikumættingjum. (Á Indlandi t.d. er þekkt, aðforeldrar selji börn sín vegna fjárhags-erfiðleika.)

Í stuttu máli; vanþróuð lönd þjást meiraaf völdum þrálátra sjúkdóma en þróuðulöndin. Árið 2005 voru 3/4 þeirra sem

létust af völdum þrálátra sjúkdóma fráþjóðum sem voru með tekjur undirmeðaltali.

Af hverju eru fátækar þjóðir svoviðkvæmar fyrir sjúkdómum hinna ríku ?Af hverju er þesum þáttum veitt svo lítilathygli og þróunaraðstoð mest beint aðsmitsjúkdómum?

Einfaldasta skýringin á aukningu þrálátrasjúkdóma er sú, að þeir fátæku lifa lenguren áður vegna bætts hreinlætis og betriheilbrigðisþjónustu. Meðal ævilengd ífátækari hluta heimsins hefur aukist frá1965 úr 50 árum í 65 ár árið 2005.Áherslan á smitsjúkdómana hefur skilaðárangri. Þess vegna eru fleiri eldri sem fákróníska sjúkdóma.

Önnur skýring felst í breyttum lífsstíl þarsem reykingar og óhollt mataræði eruveigamestu þættirnir. Í Kína reykja um300 milljónir manna og reykingar aukaststöðugt meðal fátæku þjóðanna, meðanþær minnka meðal ríkra þjóða. Hjáþjóðum sem hafa meðaltekjur eykst offitahröðum skrefum. Mexíko er nú næstfeitasta þjóðin meðal OECD-ríkjanna,næst á eftir Bandaríkjunum. Í Kína erfimmta hvert barn á aldrinum 7-17 ára íborgum landsins of þungt samvkæmtyfirlýsingu aðstoðarheilbrigðisráðherraKína á síðasta ári.

Þrátt fyrir að þrálátu sjúkdómarnir séuorðnir mesta heilbrigðisvandamál nánastallra þjóða, þá leggja fátæku þjóðirnarenn mesta áherslu á lækningu smit-sjúkdóma. Þar kemur til tregða skrifræðisog einnig áhersla hjálparstofnana oglyfjafyrirtækja á að vinna gegn smitsjúk-dómunum. Þeir eru einfaldari viðfangsog úrræðin eru augljósari. Það ereinfaldara að fara í herferð með bólu-setningum en að vinna að breyttum,bættum og heilbrigðari lífsstíl, meirihreyfingu og almennri menntun.

Þýdd og endursögð grein úr TheEconomist í ágúst 2007 . H.F.

Samband sveitarfélaga suðurnesjum

Page 26: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ26

Hjartadagurinn er haldinn á heimsvísu síðasta sunnudag íseptember ár hvert, en það er Alþjóðahjartasambandið (WorldHeart Federation) með stuðningi frá Alþjóðaheilbrigðis-stofnunni (WHO) og UNESCO sem hvetur aðildarfélög sín um allan heim til að halda upp á Hjartadaginn. Hjartarvernd eraðildarfélagi Alþjóða hjartasambandsins. Í ár ákváðuHjartavernd, Hjartaheill á höfuðborgarsvæðinu og Neistinn,styrktarfélag hjartveikra barna að undirbúa vandaða ogfjölbreytta dagskrá á hjartadaginn eins og fram kemur í blaðinu.

Markmið Hjartadagsins, sem yfir 100 þjóðir taka þátt í um allanheim, er að auka vitund og þekkingu almennings á ógnumhjarta- og æðasjúkdóma og leggja áherslu á heilbrigða lífshættisvo að börn, unglingar og fullorðnir um allan heim öðlist betraog lengra líf.

Nánar er hægt að lesa um Alþjóðlega hjartadaginn með því aðfinna:http://www.hjarta.is/upplysingatorg/hjartadagurinn

Hjartadagurinn var fyrst haldinn árið 2000. Hver dagurhefur ákveðið þema.

Árið 2007 er þema: Heilbrigði fjölskyldu, samfélags ogumhverfis

Árið 2006 var athygli beint að: Hve ungt er hjarta þitt?

Árið 2005 var bent á mikilvægi kjörþyngdar og gott form

Árið 2004 var þema dagsins: Börn, unglingar oghjartasjúkdómar

Árið 2003 var áhersla lögð á: Konur og hjartasjúkdómar

Árið 2002 var umræðan: Offita, hreyfing og næring

Árið 2001 var fólk hvatt til að huga að áhættuþáttumhjartasjúkdóma

Árið 2000 var bent á þýðingu hreyfingar fyrir hjartað

Gott líf og langtMarkmið hjartadagsins er að auka vitund og þekkingu á ógnun hjarta- og æðasjúkdóma og leggjaáherslu á heilbrigða lífshætti.

Heilbrigt hjarta - Hvað er til ráða?

• Reyktu ekki

• Hreyfðu þig daglega

• Borðaðu hollan mat

• Haltu kjörþyngd

• Forðastu óhóflega streitu

• Láttu kanna blóðþrýsting þinn

• Láttu kanna blóðsykur þinn

• Láttu kanna kólesteról þitt

• Ráðfærðu þig við lækni

• Njóttu lífsins, en farðu vel með hjartað,

þú átt bara eitt!

Í léttum dúrDáinn eða dauður?

Málfarsráðunautar og áhugafólk um íslenskt mál velta oftfyrir sér notkun mismunandi orða yfir sama atburð, atvikeða hlut. Áhugamaður um íslenskt mál spurði bóndanokkurn eitt sinn: "Hvort segið þið í þinni sveit: „Ég erdáinn - látinn eða ég er dauður?"

Bóndinn svaraði á augabragði: "Við notum ekkertþessara þriggja orða. Í minni sveit þegjum við þegar viðerum dáin."

Page 27: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 27

Stórhöfða 25 110 Reykjavík sími 569 3100 www.eirberg.is

Hjartastuðtæki innan seilingar veitir öryggi. Nauðsynlegt í fyrirtæki, heimahús, opinberar stofnanir, íþróttamannvirki, verslunarmiðstöðvar og víðar. Primedic er mest selda hjartastuðtækið í Noregi.

Nánari upplýsingar veitir Hrefna Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur.

Hjartastuðtæki Heart Save

Björgum mannslífum! Ávallt tilbúið til notkunar Einfalt og öruggt Einn aðgerðarhnappur Lithium rafhlaða

Íslenskt tal

Page 28: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ28

Tilgangur SÍBS er sá að sameina innanvébanda sinna fólk með berkla,hjartasjúkdóma, lungnasjúkdóma, astma-og ofnæmi og svefnháðar öndunar-truflanir og vinna að því að heilbrigðis-þjónusta og félagsleg aðstaða þessa fólkssé sem fullkomnust. Einkunnarorð sam-takanna eru: ,,Styðjum sjúka til sjálfs-bjargar”.

Víðtæk starfsemi SÍBS - Auk Reykja-lundar endurhæfingarmiðstöðvar, starf-rækir SÍBS nú Múlalund, vinnustofu fyriröryrkja og Happdrætti SÍBS sem erfjárhagsleg kjölfesta alls starfs SÍBS. Í

samstarfi við aðra aðila er starfrækturMúlabær, dagvistarstofnun fyrir aldraða,og Hlíðabær sem er dagvistarstofnun fyrirminnissjúka. HL-stöðvar voru settar ástofn af SÍBS, landssamtökum hjarta-sjúklinga og Hjartavernd. Þar fer framþróttmikið starf þar sem veitt erendurhæfing eftir bráð veikindi ogaðgerðir og síðan viðhaldsþjálfun afýmsum toga. Starfsemi SÍBS ogHappdrættis SÍBS er í Síðumúla 6.

Skipulagsmál - Mikil vinna hefur áundanförnum misserum farið fram innanSÍBS að skipulagsmálum. Starfshópurstarfar nú sem hefur það hlutverk aðyfirfara gögn sem fram hafa komið áundanförnum mánuðum og misserum ogleggja fram hugmyndir að breyttumáherslum í skipulagsmálum fyrir stjórnSÍBS.

Þjálfunarhúsið á Reykjalundi - Hið nýjaþjálfunarhús á Reykjalundi, sem tekið varí notkun árið 2002, hefur reynst mjög velog stórbætt alla aðstöðu til endur-hæfingar og með tilkomu þess hefurReykjalundur enn styrkt stöðu sína semstærsta og öflugasta endurhæfingar-

miðstöð landsins. EndurhæfingarsviðReykjalundar eru níu talsins: Geðsvið,gigtarsvið, hjartasvið, hæfingarsvið,lungnasvið, næringarsvið, taugasviðverkjasvið og svið atvinnulegrar endur-hæfingar.

Framþróun - Með breyttum lifnaðar-háttum hafa komið fram ný vandamálmeðal annarra sykursýki 2. Ótrúlegamargir þjást af verkjum, ofnæmi, streituo.þ.h. Við þurfum því að kljást við nýverkefni — lífsstílssjúkdóma. Kjörorðsamtakanna: ,,að styðja sjúka tilsjálfsbjargar” eru enn höfð að leiðarljósi.Því hafa samtökin reynt að bregðast viðbreyttum lifnaðarháttum og koma tilmóts við breyttar þarfir landsmanna.

Fjármál - Stjórn og starfsmenn SÍBS hafaunnið að því hörðum höndum aðhagræða í rekstri samtakanna, auk þesssem leitað hefur verið leiða til að skjótafrekari stoðum undir fjárhagsstöðusamtakanna. Það reyndist nauðsynlegt,ekki síst í framhaldi af miklum fjár-hagslegum skuldbindingum sem komutil m.a. vegna byggingar nýrrar, glæsi-legrar aðstöðu á Reykjalundi.

Múlalundur - Múlalundur veitir u.þ.b.50 manns atvinnu og starfsþjálfun. Flestirstarfsmenn eru í hálfu starfi. Þannigtreysta margir öryrkjar á þjónustu SÍBS áMúlalundi. Þrátt fyrir mikilvægi þessararþjónustu hafa greiðslur ekki reynstnægilega háar úr þjónustusamningi viðFélagsmálaráðuneytið. Nú standa yfirviðræður við ráðuneytið um nauðsynverulega aukins fjárframlags ríkisinsvegna reksturs Múlalundar.

Staðfesting Vífilstaðadeildar SÍBS semlandsfélags - Vífilstaðadeild SÍBS varstofnuð árið 1994 sem landsfélagsjúklinga með svefnháðar öndunar-truflanir. Staðfest var á aukaþingi SÍBSárið 2005 að aðildarfélagið hefði sömustöðu og önnur landsfélög tiltekinnasjúklingahópa innan SÍBS. Nafn félagsinser nú: Vífill, félag fólks með svefnháðaröndunartruflanir/ kæfisvefn.

Helgi Hróðmarsson

KVEÐJA FRÁ SÍBS

Sundlaugarnar á Reykjalundi njóta mikillavinsælda

Loftmynd af svæði SÍBS á Reykjalundi (Jón Karl Snorrason)

Page 29: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 29

Hagsmunagæsla - SÍBS hefur lagt áhersluá að gæta hagsmuna félagsmanna sinna.Vorið 2006 var t.d. haldin í Norrænahúsinu ráðstefnan: ,, Líf með lyfjum” þarsem fjöldi hagsmunaaðila fjallaði umlyfjamál. Samtökin stóðu einnig að opn-um fundi með fulltrúum stjórnmála-flokkanna þar sem sérstaklega var ræddhugmynd um afnám virðisaukaskatts aflyfjum. Ráðstefna um gildi hreyfingar varhaldin í tengslum við þing SÍBS árið2006. SÍBS hefur einnig mótmæltfyrirhuguðum stjórnvaldsaðgerðum s.s.upptöku ,,analog” kerfis í verðlagningulyfja. Þá mótmæltu samtökin að sjálf-sögðu fyrirhugaðri helgarlokun bráða-þjónustu fyrir hjartasjúklinga og til-vísanaskyldu til hjartalækna.

SÍBS dagurinn - SÍBS dagurinn erhaldinn hátíðlegur fyrsta sunnudag íoktóber ár hvert. Í ár var SÍBS dagurinn7. október og þá voru, líkt og undanfarinár, skrifstofur samtakanna og aðildar-félaga að Síðumúla 6 opnar gestum oggangandi. Starfsemin var kynnt og efnifrá samtökunum lá frammi.

Þjónusta við félagsmenn SÍBS - SÍBShefur lagt áherslu á að auka þjónustu viðfélagsmenn samtakanna. SÍBS blaðiðkemur út þrisvar á ári. Þar er oftast tekiðfyrir ákveðið þema í hverju tölublaði þarsem athygli er m.a. beint að sérstökumsjúkdómum eða þjónustu við sjúklinga.

Vegna brýnnar þarfar var ráðinnfélagsráðgjafi til þjónustu við félagsmennaðildarfélaga SÍBS. Því starfi gegnirMargrét Albertsdóttir. Frá því að SÍBS hófað bjóða upp á þjónustu félagsráðgjafa áskrifstofum samtakanna hafa fjölmargirfélagsmennn notið góðs af – enda mikilþörf fyrir þjónustuna. Starfshlutfallfélagsráðgjafa SÍBS er nú 40 %.

Aðildarfélög samtakanna standa aðöflugu starfi með það markmið aðleiðarljósi að auka lífsgæði og bæta heilsufélagsmanna sinna. Haldnir eru félags- ogfræðslufundir í Síðumúla 6 þar semfélagsmenn njóta nú mun betri aðstöðuen áður var.

Fundur með fulltrúum Trygginga-stofnunar ríkisins – SÍBS hefur komið áformlegu samstarfi við TR. Ákvörðun umþað var tekin á kynningarfundi sem SÍBSstóð fyrir þar sem fulltrúar TR kynntustarfsemi stofnunarinnar.

Fundur með Landlækni - Fundað varmeð Aðstoðarlandlækni. Starfsemi SÍBSvar kynnt og helstu baráttumál. Að-stoðarlandlæknir tók vel í samstarf viðSÍBS og ákveðið var að fulltrúar SÍBS hittihann reglulega.

Sýningin 3L EXPO, í Egilshöll – SÍBS varmeðal 200 sýnenda á sýningunni 3LEXPO um heilbrigði og vellíðan semhaldin var 7.-11. september 2006.

Kvikmyndir - SÍBS lét gera mynd umsögu og starfsemi samtakanna semfrumsýnd var í sjónvarpinu snemma árs2006. Samtök lungnasjúklinga, Astma-og ofnæmisfélagið og Vífill, félag fólksmeð svefnháðar öndunartruflanir/-kæfisvefn létu einnig hver fyrir sig geramyndir um þá sjúkdóma sem samtökinstanda fyrir sem sýndar voru ísjónvarpinu. Nú stendur yfir vinna viðgerð tveggja kvikmynda. Annars vegarum bakverki og hins vegar um offitubarna.

Erlend samskipti - Eins og áður erusamskipti SÍBS út fyrir landsteinana ogfólgin í aðild sambandsins að NHL(Nordiska Hjärt- och Lungsjukas För-bund), enda er það bundið í lögum SÍBS.Hvert Norðurlandanna á einn fulltrúa ístjórn NHL. Þing, stjórnarfundur ogvinnufundur á vegum NHL var haldiðhér á landi í byrjun september s.l.

Aðild að ÖBÍ - SÍBS er fjölmennastaaðildarfélag Öryrkjabandalags Íslands.Mikilvægt er að undirstrika aðfélagsmenn aðildarfélaga SÍBS hafaþannig fullan rétt á og aðgang að þeirriþjónustu sem ÖBÍ hefur upp á að bjóða.

Ferð um landið - Í september s.l. var farinhringferð um landið á vegum SÍBS þarsem samtökin voru kynnt og mælingarframkvæmdar á blóðþrýstingi, blóðfituog súrfefnismettun. Á tíu dögum voru 17staðir heimsóttir á svæðinu frá Sauðár-króki til Kirkjubæjarklausturs.

Afmælisár framundan - SÍBS var stofnað24. október 1938 og verða því 70 ára ánæsta ári og verður þeirra tímamótaminnst á árinu. Samtökin NHL verða 60ára sama ár. Þess hefur verið farið á leitvið SÍBS að þeirra tímamóta verðijafnframt minnst hér á landi einnig ánæsta ári. Þá verða samtökin Hjartaheill ánæsta ári 25 ára. Þannig að næsta árverður ár tímamóta.

Eins og að framan greinir, er um að ræðavíðtæka starfsemi á vegum SÍBS. Eitt afmeginmarkmiðum samtakanna er oghefur verið að gæta hagsmuna félags-manna sinna. Hjartaheill er langfjölmennasta aðildarfélag SÍBS meðrúman helming félagsmanna sam-takanna. Afar mikilvægt er því aðsamstarf SÍBS við Hjartaheill sem ogönnur aðildarfélög sé gott og gjöfult ogvelferð samtakanna og félagsmannaþeirra verði höfð að leiðarljósi. Ég vil f.h.SÍBS nota þetta tækifæri og þakkastarfsfólki og stjórnarmönnum Hjarta-heilla farsælt samstarf og óskasamtökunum áfram alls hins besta.

Nóvember, 2007, Helgi Hróðmarsson.

Aðalstöðvar SÍBS í Reykjavík, Síðumúla 6, þar sem skrifstofur Hjartaheilla og Neistans eru einnig til

húsa

Page 30: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ30

EN

NE

MM

/ S

IA /

NM

30

59

2

527 040

Neutral vörurnareru viðurkenndar af

dönsku astma- ogofnæmissamtökunum.

ÞESS VEGNA INNIHALDA NÝJUBARNAVÖRURNAR FRÁ NEUTRAL ENGIN

ILMEFNI EÐA ÓNAUÐSYNLEG VIÐBÓTAREFNI

Þriðjungur allra barna á það á hættu að fá ofnæmi. Notkun ilmefna og ónauðsynlegra viðbótarefna eykur þá hættu. Neutral vill ekki stuðla að ofnæmi. Þess vegna innihalda nýju barna-vörurnar frá Neutral engin aukaefni og eru allar heilbrigðis-vottaðar í samstarfi við astmasérfræðinga. Það er framlag Neutral til heilbrigðrar húðar.

OFNÆMI… NEI TAKK

EN

NE

MM

/ S

IA /

NM

30

62

2

Page 31: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband

VELFERÐ 31

Hjarta Sudoku – nýtt í Velferð

Hjartagátan sem veriðhefur í Velferð hefur núkvatt okkur og verðurekki að sinni.

Í stað hennar verðurboðið upp á hinarvinsælu Sudoku þrautirsem virðast henta jafntungum sem öldnum.

Hér koma tvær þær fyrstu.

Leiðbeiningar:Fyllið í eyðurnar meðtölunum og bókstöfunumsem fyrir koma.

Hver tala og bókstafurmá aðeins koma einusinni fyrir í hverri línu oginnan hvers kassa.

Gangi ykkur vel og góðaskemmtun!

8 5

2 1 9 4

1 9 5 4 8 6 3

4 8 6

1 3 7 2 5

6 3 7

5 6 7

5 6 3

9 1

5 7 3

1 3 4 8

8 1 6

5 1

2 5 6

7

2 7 4

6 5

5 4 2 3

Page 32: VELFERÐ - Hjartaheill · 2019. 5. 30. · Endurvinnslan hf. Enskuskólinn Ernst & Young Europris Exedous - Jónas á milli Eyrir Fjárfestingafélag ehf. Farice hf Farmanna- og fiskimannasamband