Þátttaka í íþróttum – efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · s16 s16 flokkur fyrir...

18
KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR SUNDKONA FRÁ ÍSAFIRÐI Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar.

Upload: others

Post on 26-Jun-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

KRISTÍN ÞORSTEINSDÓTTIR SUNDKONA FRÁ ÍSAFIRÐI

Þátttaka í íþróttum –Efling líkama og sálar.

Page 2: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Góðan daginn

Kristín Þorsteinsdóttir

sundkona frá Ísafirði,

fædd með Down’s

heilkennið árið 1992.

Page 3: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Fjölskyldan mín

Mamma, Sigríður Hreinsdóttir

Pabbi, Þorsteinn Bragason

Page 4: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Fjölskyldan mín

Stóri bróðir, Bragi Þorsteinsson og Snjólaug Tinna

Litla systir, Martha Þorsteinsdóttir og Þorgeir

Page 5: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Heilsu- og tómstundabraut frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða

Þekkja líkama minnsem íþróttakona

Standa á eigin fótum í lífinu

Setja mér markmið

Page 6: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Sundíþróttin

Byrjaði að æfa sund 8 ára gömul

Íþróttafélagið Ívar

Ein sem æfi til keppni

Page 7: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Sundíþróttin

Erfið æfingaraðstaða, æfi í 16m langri laug

Sundhöll Ísafjarðar, 16m Laugardalslaug , 50m

Page 8: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Hvatning

Hvet sjálfa mig þegar kvíðinn ætlar að taka yfirhöndina

Oooo... enn og aftur þetta stress

En þú getur þetta alveg Kristín

Bara ein ferð eða tvær... ekkert mál

Koma... mundu, æfingin skapar meistarann!

Page 9: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Æfingar

Sundæfingar fjórum sinnum í viku

Þrekæfing á laugardögum

Vinkona mín Emilía Arnþórsdóttir

Að dimmitera árið 2012

Page 10: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Æfingar

Þjálfarinn minn, Svala Sif Sigurgeirsdóttir

Page 11: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

S16

S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s

Viðurkenndur á Íslandi

Gild Íslandsmet

Sund er góð íþrótt fyrir fólk með Down’s

Styrkir vöðva og jafnvægi

Styrkir andlega vellíðan

Page 12: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Met og viðurkenningar

Á 5 DSISO evrópumet og þrjú heimsmet

Hlotið kjör Íþróttamanns Ísafjarðarbæjar fjögur ár í röð 2013 – 2016

Valin Vestfirðingurársins 2015

Valin á top 10 listaJCI yfir framúrskarandi ungir Íslendingar árið 2016

Page 13: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Atvinna

Starfa hjá Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í 40% starfi

Fastráðin

Vinnutími frá í dag 8 til 11

Endurhæfingardeild

Tækjasalur og þvottur

Félagslegt

Page 14: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Heimilið

Keypti mína eigin íbúð 2015

Flutti inn í febrúar 2016

Þygg ekki neina aðstoð frá ríkinu

Fæ aðstoð frá fjölskyldunni

Sjálfstæð í almennum rekstri heimilisins

Óska staðan að fá frekari liðveislu

Ég og Bragi bróðir minn í eldhúsinu heima hjá mér

Page 15: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Áhugamál

Ýmis handavinna

Vafra um á netinu

Horfa á þætti í sjónvarpinu

Lesa bækur

Skrifa dagbók

Page 16: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Markmið

Bæta mig

Láta mér líða vel

Upplifa eitthvað nýtt og skemmtilegt

Vera góð manneskja

Page 17: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Íþrótta mottó

ÆfinginSkaparMeistarann!

Við systur fyrir styrktarhlaup sumarið 2016

Page 18: Þátttaka í íþróttum – Efling líkama og sálar. · 2017-06-14 · S16 S16 flokkur fyrir keppendur með Down’s Viðurkenndur á Íslandi Gild Íslandsmet

Takk kærlega fyrir mig og eigið góðan dag!