tekkland

13
Guðmundur Óskar

Upload: oeldusels-skoli

Post on 14-Jan-2015

678 views

Category:

Entertainment & Humor


0 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Tekkland

Guðmundur Óskar

Page 3: Tekkland

Hvar?

• Tékkland liggur ekki að sjó

• Það á landamæri að– Þýskaland– Pólland– Slóvakíu– Austurríki

Page 4: Tekkland

Landið

• Íbúafjöldinn er 10.250.000– 76. fjölmennasta land í heimi

• Það er 78.866 km² – 116. stærsta í heimi

• Það búa 130 manns á km²

• 2% Tékklands er vatn

Page 5: Tekkland

Stjórnarfar landsins

• Forsetinn heitir Václav Klaus– Forsætisráðherra Mirek

Topolánekf

• Tékkland varð aðili Evrópusambandsins 1997 og er enn.

Smelltu til að heyra þjóðsöng Tékka

Page 6: Tekkland

Sjálfstæði landsins• Slóvakía og Tékkland

tilheyrðu austuríska-ungverska keisaradæminu

• Slóvakía og Tékkland urðu að Tékkóslóvakíu eftir fyrri heimsstyrjöldina 1914 -1918

• Tékkland var stofnað 1. janúar 1993

Page 7: Tekkland

Prag er höfuðborg Tékklands

Page 8: Tekkland

Prag• Prag er mjög fræg borg

• Á Karlsbrúnni mála listamenn myndir og selja fólki

• Einnig er Karlsháskólinn sem er elsti háskólinn í

Mið-Evrópu

• Moldá rennur í gegnum

Evrópu en hún flæðir oft yfir bakka sína

Page 9: Tekkland

Aðrar borgir

• Aðrar borgir Tékklands eru – Brno– Ostrava– Plzen

Page 10: Tekkland

Staðreyndir

• Opinbert tungumál landsins er tékkneska• Helstu atvinnuvegir Tékklands eru landbúnaður

og iðnaður• Helstu árnar eru Moldá og Elba

Page 11: Tekkland

Trúarbrögð í%

• Trúarbrögðin eru– Rómversk kaþólskir

39%– Mótmælendur 4,3%– Utan trúflokka 39,9%

Page 12: Tekkland

Ýmislegt

• Landsnúmer Tékklands er 420

• Vefsíður Tékklands enda á .cz

• Gjaldmiðillinn er Koruna

Page 13: Tekkland

Fyrir ferðamenn

• Tékkland er gríðarlega vinsælt ferðamannaland

• Heildartekjur af ferðaþjónustu árið 2001 var 118, 13 billjónir tékkneska króna

• Prag er vinsælt fyrir sögu sína