sveinn Óli pálmarsson - vegagerðin · sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í kolgrafafirði 3....

12
Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 31. október 2014 Hansueli Krapf is.wikipedia.org

Upload: others

Post on 13-Jul-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

3. nóvember 2014 1

Sveinn Óli Pálmarsson

13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

31. október 2014

Hansueli Krapfis.wikipedia.org

Page 2: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Aðdragandi rannsóknarverkefnis Vegagerðarinnar

• Síldardauði vetur 2012-2013 innan þverunar‒ 2 atburðir, 1,5 mánuður á milli

‒ Um 10% af síldinni drapst í hvort skipti

‒ 270.000 tonn innan brúar í aðdraganda fyrri atburðar

‒ Súrefnisskortur

• Um 200.000-250.000 tonn á ferðinni‒ Milli atburða

‒ Árið á undan

• Ekki var hægt að útiloka áhrif umhverfisaðstæðna

• Spurning um áhrif vegfyllingar á slíkar aðstæður

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 2

Róbert A. Stefánsson; http://www.nsv.is

Vilhelm; http://www.visir.is

Page 3: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Markmið rannsóknarverkefnis

• Greina mögulegar umhverfisaðstæður í Kolgrafafirði sem gætu haft áhrif á súrefnisbúskap fjarðarins þegar hann er undir miklu álagi vegna súrefnisupptöku síldar.

• Leggja mat á hvort tilkoma vegfyllingarinnar hafi áhrif á eða leiði til slíkra aðstæðna.

3

Leiðir að markmiðum

• Greining tilgáta um áhrifaþætti súrefnisskorts sem fram komu í kjölfar síldardauðans.

‒ Mið af því tekið við vettvangsmælingar og líkangerð.

• Vettvangsmælingar. Samstarf við Hafrannsóknastofnun.

• Líkangerð.

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 4: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

4

SBE 37-SMP-ODO MicroCAT (MC)

RDI WH-ADPC 600kHz

8

2 m

3 m

4 m y. botni

Straumsjár – uppsetning Hafró

Straumhraði

HitastigSeltaSúrefniÞrýstingur

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Vettvangsmælingar

Page 5: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

5

Súrefnismettun – allir MC mælar

DagsMagn síldar [þús tonn]

28.10.2013 0

28.11.2013 50

11.1.2014 60

12.3.2014 85

0 50 60 85

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 6: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

6

Vindhraði - Brú

Vindstefna - Brú

Súrefnismettun – MC mælar

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 7: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

7

Vindhraði - Brú

Vindstefna - Brú

Súrefnismettun – MC mælar

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 8: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

8

Vindur - tíðni Dýpi

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 9: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

9

Straumlíkan af Breiðafirði – Dýpi

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 10: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

10

Straumlíkan – Reiknaður straumhraði

Aðfall Flóð Útfall

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 11: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

11

refn

ism

ett

un (

%)

Reiknuð súrefnismettun (frumniðurstöður)

Aðfall Flóð Útfall

Vatnsgæðalíkan - súrefnisbúskapur

31. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði

Page 12: Sveinn Óli Pálmarsson - Vegagerðin · Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði 3. nóvember 2014 1 Sveinn Óli Pálmarsson 13. Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar

Lokaorð

• Vettvangsmælingar hafa skilað ítarlegum gögnum til mats á umhverfisaðstæðum í Kolgrafafirði

• Straumlíkan gerir vel grein fyrir meginstraumum í firðinum

• Vatnsgæðalíkan í smíðum. Frumniðurstöður lofa góðu gagnvart

‒ Sannreynslu við mælingar

‒ Samanburði súrefnisbúskapar fjarðarins með og án vegfyllingar

• Rannsóknarverkefnið mun varpa ljósi á

‒ Súrefnisbúskap Kolgrafafjarðar

‒ Möguleg áhrif vegfyllingar á súrefnisbúskapinn

‒ Virkni mótvægisaðgerða til bætts súrefnishags í firðinum

• Rannsóknarverkefnið mun leiða af sér aðferðarfræði sem nýtist annars staðar

‒ Mat á mögulegum áhrifum fyrirliggjandi eða núverandi vegfyllinga á vatnsgæði fjarða

‒ Mat á áhrifum súrefnisupptöku lífvera, sets og efna á súrefnisbúskap í sjó

• Síldargöngur

• Fiskeldi

• Fráveita

1231. október 2014Rannsóknaráðstefna Vegagerðarinnar 2014 – Sjávarstraumar og súrefnisbúskapur í Kolgrafafirði