snyrtivöruverðlaun nýs lífs 2016

16
RITSTJÓRN NÝS LÍFS HEFUR TEKIÐ SAMAN ÞÆR VÖRUR SEM ÞÓTTU SKARA FRAM ÚR ÁRIÐ 2015. VALDAR HAFA VERIÐ BESTU FÖRÐUNAR-, HÚÐ- OG HÁRVÖRUR ÁSAMT ILMVÖTNUM. GULLSTJARNAN 2016 S N Y R T I V Ö R U V E R Ð L A U N

Upload: birtingur

Post on 27-Jul-2016

235 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

RITSTJÓRN NÝS LÍFS HEFUR TEKIÐ SAMAN ÞÆR VÖRUR SEM ÞÓTTU SKARA FRAM ÚR ÁRIÐ 2015. VALDAR HAFA VERIÐ BESTU FÖRÐUNAR-,

HÚÐ- OG HÁRVÖRUR ÁSAMT ILMVÖTNUM.

G U L L S T J A R N A N

2016S N Y R T I V Ö R U V E R Ð L A U N

Page 2: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

56NÝTT LÍF

FARÐI ÁRSINSGuerlain Parure Gold Fluid

Foundation SPF 30Farðinn rennur fyrirhafnarlaust

yfir húðina og veitir lýtalausa ásýnd. Í honum eru 24 karata

gullagnir sem endurkasta ljósi og veitir farðanum sérstöðu.

CC-KREM ÁRSINS

L’Occitane Pivoine

Sublime CC Cream

Veitir mjög náttúrulega

og jafna ásýnd húðar.

BB-KREM ÁRSINSSmashbox Camera

Ready BB Water SPF 30Smashbox býður upp á

fleiri liti en aðrir í BB-línu sinni, en einnig er þessi

formúla mun léttari en aðrar og veitir góða

sólarvörn.

FARÐABURSTI ÁRSINS Dior Professional Finish Fluid Foundation BrushSérlega vel hannaður farðabursti sem gerir það að verkum að farðinn sest fallega á húðina.

PÚÐURFARÐI ÁRSINS Sensai Total Finish

Natural Matte SPF 15Þessi púðurfarði veitir að jafnaði meiri þekju

en aðrir og endist mjög vel. Púðurfarðinn heldur

blandaðri húð mattari lengur yfir daginn.

FARÐAGRUNNUR ÁRSINSYves Saint Laurent Top Secrets Moisture Glow

Þessa vara er margþætt sem gerir hana að góðum kosti,

fyllir húðina raka og minnkar ásýnd svitahola.

SKYGGINGARVARA ÁRSINS Smashbox Contour KitSérlega góðir litatónar, auðvelt í notkun og hentar vel byrjendum sem lengra komnum í skyggingu andlitsins.

G U L L S T J A R N A N

FÖRÐUN

Page 3: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

57 NÝTT LÍF

FESTINGARPÚÐUR ÁRSINS

Dr. Hauschka Translucent Face Powder

Þetta púður inniheldur silki og grænt te sem veitir því sérstöðu ásamt mattandi

eiginleikum þess.

HYLJARI ÁRSINSMAC Pro Longwear ConcealerHyljari sem er mjög langvarandi og hylur vel en umbúðirnar gera hann einnig að góðum valkosti.

FARÐASVAMPUR ÁRSINS Beauty BlenderÞessir farðasvampar koma í mismunandi stærðum og gerðum en með notkun þeirra verður áferð farðans órekjanleg.

PÚÐURBURSTI ÁRSINSReal Techniques Bold Metals 100 Arched PowderMjög mjúkur bursti, auðveldur í notkun og þyngd skaftins veitir góða stjórn.

NAGLALAKKA-FORMÚLA ÁRSINS

EssieGott litaúrval, auðvelt í notkun og milt fyrir

neglurnar.

BAUGABANI ÁRSINS

Estée Lauder Double Wear

Brush-On Glow BB Highlighter

Þessi penni veitir betri þekju en

margir aðrir og ertir ekki

viðkvæm augu.

G U L L S T J A R N A N

FÖRÐUN

Page 4: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

58NÝTT LÍF

AUGNSKUGGAGRUNNUR ÁRSINSBare Minerals 5 in 1 BB Advanced Performance Cream EyeshadowMargþættir notkunarmöguleikar, bæði sem grunnur og kremaugnskuggi, og framúrskarandi innihaldsefni.

AUGNSKUGGI ÁRSINSMake Up Store Microshadow

Augnskuggarnir eru mjúkir, litsterkir og innihalda um þrefalt meira magn

af augnskugga en gengur og gerist. Jafnframt eru þeir á hagstæðu verði svo

það er erfitt að toppa þessi kaup.

AUGNSKUGGA-BURSTI ÁRSINS –

STÆRRI GERÐReal Techniques

Bold Metals 200 Oval Shadow

Mjúkur, stór og auðveldur í notkun

ásamt því að blanda augnskugganum

fullkomlega.

AUGNSKUGGABURSTI ÁRSINS – MINNI GERÐMAC 239 Eye Shader BrushÞéttur, nákvæmur og fullkominn til að pakka lit á augnlokið af nákvæmni.

AUGNSKUGGAPALLETTA ÁRSINS Bare Minerals Ready EyeshadowAugnskuggarnir koma 2 og 4 saman. Formúlan er silkimjúk, litsterk og innihaldsefnin eru framúrstefnuleg en þau draga úr þrota og bólgum á augnsvæðinu. Augnskuggarnir eru án allra aukaefna og henta jafnvel þeim allra viðkvæmustu.

KREMAUGNSKUGGI ÁRSINSLancôme Ombre Hypnôse Stylo

Sérstaða þessara augnskugga er fallegt litaúrval, langvarandi ending

og hægt er að ydda toppinn og nota þá einnig sem augnblýant.

G U L L S T J A R N A N

AUGU

Page 5: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

Án parabena, ilm- og litarefna.

Hugsaðu vel um húðina í vetur

Decubal clinic cream: Okkar klassíska krem fyrir daglega

umönnun þurrar og viðkvæmrar húðar. Má nota á allan líkamann og hentar

öllum í fjölskyldunni.

Decubal shower & bath oil: Hjálpar húðinni að viðhalda raka með

náttúrulegum olíum, E-vítamíni og kamillu.

Lips & dry spots balm:Nærandi og enduruppbyggjandi

fyrir þurrar varir, tætt naglaböndog þurra bletti.

Veturinn er yndislegur. En kalt loft getur gert húð þína þurra og hrjúfa. Decubal er heil húðvörulína fyrir andlit og líkama.Í 40 ár höfum við þróað mildar og nærandi vörur fyrir þurra og viðkvæma húð, í nánu samstarfi við húðsjúkdómalækna.

Decubal er algjörlega laust við ilmefni, litarefni og parabena og er eingöngu selt í apótekum.

Page 6: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

60NÝTT LÍF

AUGABRÚNABLÝANTUR ÁRSINSLancôme Les Sourcils DéfinisÞessi augabrúnablýantur er nákvæmur að öllu leyti, formúlan góð og litirnir náttúrulegir.

AUGABRÚNAGEL ÁRSINSYves Saint Laurent Couture BrowFíngerður burstinn veitir nákvæma ásetningu og litur gelsins er náttúrulegur.

AUGNLÍNUFARÐI ÁRSINS

Estée Lauder Little Black Liner

Kolsvört formúla og varan býður upp á

mismunandi þykktir á augnlínufarðanum.

AUGNLÍNUBURSTI ÁRSINS

Real Techniques Bold Metals 202

Angled LinerSkáskorin

burstahárin hjálpa við mótun augnlínunnar og þyngd skaftsins

veitir góða stjórn.

AUGNBLÝANTUR ÁRSINSChanel Stylo Yeux Waterproof

Langvarandi og mjúkir augnblýantar sem búa yfir

margslunginni litadýrð.MASKARI ÁRSINSChanel Le Volume de ChanelEinstök hönnun burstans greiðir augnhárin vel og eykur umfang þeirra. Formúlan er virkilega vel gerð, kolsvört, mjúk og þornar ekki upp.

G U L L S T J A R N A N

AUGU

Page 7: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

(1) Á

nægj

a pr

ófuð

hjá

95

konu

m í

6 m

ánuð

i. (2

) Hor

blað

ka, m

yrta

og

huna

ng fr

á Ko

rsík

u, fa

gurf

ífill,

hýa

lúro

nsýr

a, k

völd

vorr

ósar

olía

og

cam

elin

a ol

ía. (

3) E

inka

leyf

i í u

msó

knar

ferl

i í F

rakk

land

i.

STÖÐVAÐU TÍMANNImmortelle, blómið sem aldrei fölnar er upprunnið á Korsíku og er dýrmætasta uppgötvun L’OCCITANE. Endurnýjandi eiginleikum blómsins er blandað saman við einstaka blöndu af sjö virkum innihaldsefnum af náttúrulegum uppruna(2). Divine formúlan hjálpar til við að lagfæra ummerki öldrunar, gerir húðina sléttari og stinnari og endurnýjar æskuljómann.

L’OCCITANE, sönn saga.

HÚÐ VIRÐIST UNGLEGRI HJÁ

85%(1)

K V E N N A

5 BREVETS DÉPOSÉS PATENTS PENDING (3)

Kringlan 4-12 | s. 577-7040

L’Occitane en Provence - Ísland

Page 8: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

62NÝTT LÍF

VARALITUR ÁRSINSShiseido Perfect RougeÓtrúleg varalitaformúla sem býr yfir þekjandi lit, mýkt og næringu ásamt því að endast vel.

GLOSS ÁRSINSDior Rouge BrilliantSilkimjúk og litsterk formúla sem einnig er nærandi og langvarandi.

VARALITABLÝANTUR ÁRSINSMAC Pro Longwear Lip PencilKremaðir, litsterkir og endast ótrúlega vel.

KINNALITUR ÁRSINS

Dior DiorBlush Vibrant Colour

Powder BlushAllir litir línunnar

eru náttúrulegir, auðveldir í notkun

og sitja fallega á húðinni.

KREMKINNALITUR ÁRSINS

Smashbox L.A. LightsFallegir litir, auðveldir

í notkun og veita náttúrulegt útlit.

SÓLARPÚÐUR ÁRSINS Shiseido Bronzer Oil-FreeÖrfínar ljómaagnir gera þetta

sólarpúður náttúrulegt en sömuleiðis tóna allir litirnir við

alla húðtóna. Sólarpúðrið endist vel og býr yfir einni fallegustu

áferð sólarpúðurs á markaðnum.

LJÓMAPÚÐUR ÁRSINS The Balm Mary-Lou Manizer

Hámarksljómi, þarf lítið af því og endist vel á húðinni.

KINNALITABURSTI ÁRSINSMAC 168 Large Angled Contour Brush

Þessi bursti er silkimjúkur og lögun hans tryggir fullkomna ásetningu kinnalitar, skyggingarvara eða jafnvel púðurs.

G U L L S T J A R N A N

VARIR

G U L L S T J A R N A N

KINNAR

Page 9: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

63 NÝTT LÍF

ANDLITSHREINSIR ÁRSINS – BLÖNDUÐ HÚÐGERÐPaula’s Choice Resist Perfectly Balanced CleanserIlm- og litarefnalaus hreinsir sem kemur húðinni í jafnvægi. Hreinsar mjög vel án þess að þurrka hana og vinnur gegn öldrunareinkennum í leiðinni.

ANDLITSHREINSIR ÁRSINS – ALHLIÐA

Shiseido Ibuki Purifying Cleanser

Hreinsar húðina á mjög mildan hátt ásamt því

að leysa upp dauðar húðfrumur.

ANDLITSHREINSIR ÁRSINS – ÞURR HÚÐGERÐSensai Silky Purifying Cleansing MilkSérlega mjúk hreinsimjólk sem viðheldur rakastigi húðarinnar.

KORNAHREINSIR ÁRSINSAesop Tea Tree Leaf Facial

ExfoliantMulin tea tree-lauf eru

meginuppistaðan í þessu púðri sem hægt er að blanda saman við hvaða

andlitshreinsi sem er og skapað þannig hinn fullkomna kornahreinsi.

AUGNFARÐAHREINSIR ÁRSINS

Clinique Take The Day Off Makeup Remover For Lids,

Lashes & LipsÁn ilm- og litarefna og fjarlægir allan augnfarða án þess að erta

jafnvel viðkvæmustu augu.

HREINSIVATN ÁRSINS

Eucerin DermatoCLEAN

Micellar Cleansing Fluid 3in1

Þetta hreinsivatn er einfalt í notkun, engin

óþarfainnihaldsefni og býr yfir rakasýru

sem mýkir húðina.

NÝJUNG ÁRSINSHelena Rubinstein Force

C3 Booster FluidÁhrifaríkt og rakamikið

krem sem inniheldur 10% C-vítamín. Húðin fær aukinn ljóma og heildarásýnd hennar

verður fallegri.

HÚÐMEÐFERÐ ÁRSINSBIOEFFECT 30 Day TreatmentGífurlega öflug húðmeðferð sem byggir á EGF-frumuvakanum. Meðferðin dregur úr fínum línum, eykur raka og árangur sést strax á fyrstu dögunum.

ANDLITSVATN ÁRSINS

Sepai Balancing Toner

Þetta andlitsvatn býr yfir fáum

en mjög góðum innihaldsefnum á borð við grænt te

og rósavatn.

G U L L S T J A R N A N

HÚÐ

Page 10: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

64NÝTT LÍF

NÆTUR-SERUM ÁRSINS

Helena Rubinstein Powercell Skin Rehab

Youth Grafter Night D-Toxer

Inniheldur 150 milljónir stofnfrumna sem vinna gegn umhverfismengun sem húðin verður fyrir. Vinnur hratt og árangur sést við fyrstu notkun.SERUM

ÁRSINS – GEGN ÖLDRUNAR-

EINKENNUMDior Capture

Totale Le SerumMjög virkt

serum sem sýndi fljótlega merki um

eftirtektarverðan árangur, lyfti

húðinni og gerði hana mun þéttari.

SERUM ÁRSINS – GEGN DÖKKUM

BLETTUM OG ÖRUMNovexpert

Vitamin C BoosterVaran er ein sú öflugasta

sinnar tegundar með 25% C-vítamín innihald,

en C-vítamínið færir húðinni ljóma og lýsir

upp litabletti og ör.

SERUM ÁRSINS – RAKIChanel Hydra Beauty

Micro SerumFramúrstefnuleg hönnun umbúða og formúla sem

skilar hreinni og virkri vöru á húðina. Samstundis fyllist

húðin auknum raka og mýkist.

RAKAMASKI ÁRSINSDr.Bragi Intensive Treatment MaskGrisjumaski sem keyrir upp rakastig húðarinnar, minnkar roða og þéttir húðina. Vinnur hratt og húðin verður virkilega falleg eftir eitt skipti.

NÆRINGARMASKI ÁRSINS Blue Lagoon Algae MaskÞörungamaskinn hefur nærandi og græðandi áhrif á húðina. Húðin verður endurnærð og ljómandi.

DJÚPHREINSIMASKI ÁRSINS

Clinique Pore Refining Solutions Charcoal Mask

Sérlega djúphreinsandi maski, dregur í sig óhreinindi

og minnkar þannig þenslu svitaholna. Á sama tíma veitir

hann húðinni raka svo að maskinn færir okkur það besta

frá báðum heimum.

SERUM ÁRSINS - ALHLIÐABioeffect EGF Day Serum Ilmefnalaust serum sem býr yfir fáum en mjög rakagefandi innihaldsefnum. Hentar öllum húðgerðum og mýkir húðina samstundis. Serumið er líka hannað til þess að henta vel undir farða og stendur undir öllum væntingum.

G U L L S T J A R N A N

HÚÐ

Page 11: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

65 NÝTT LÍF

ANDLITSOLÍA ÁRSINS

Skyn Iceland Arctic Face Oil

Hrein olía án aukefna sem er þægileg á öllum

húðgerðum.

RAKAKREM ÁRSINS – FYRIR OLÍUKENNDA HÚÐ Clinique Dramatically Different Moisturizing GelMjög létt og olíulaust rakagel fullt af andoxunarefnum.

RAKAKREM ÁRSINS – ALHLIÐALa Mer The Moisturizing Gel Cream

Einstök formúla sem hefur rakagefandi og græðandi áhrif á húðina.

RAKAKREM ÁRSINS – FYRIR ÞURRA HÚÐ

Sensai Cellular Performance Emulsion Super Moist

Formúlan er létt en veitir samt gífurlega mikinn raka og næringu.

RAKAKREM ÁRSINS – FYRIR VIÐKVÆMA HÚÐEucerin Ultra Sensitive

Soothing Care Rakakrem sem er án allra

aukefna. Veitir góðan raka og ekki vottur af

ertandi áhrifum á jafnvel viðkvæmustu húðgerðir.

NÆTURKREM ÁRSINS Clinique Smart Night Custom

Repair MoisturizerSmart-tæknin tekur á öllum

húðvandamálum sem við kunnum að hafa, létt fyrir svefninn en jafnframt

áhrifaríkt og rakagefandi.VARASALVI ÁRSINS Blue Lagoon Rich Nourishing Lip BalmVarirnar mýkjast nær samstundis og þessi varasalvi helst betur á en margir aðrir.

ÁVAXTASÝRUFORMÚLA ÁRSINSPaula’s Choice Skin Perfecting 2% BHA Liquid Hreinsar óhreinindi og fitu djúpt úr svitaholunum og minnkar ásýnd þeirra. Sýran leysir upp dauðar húðfrumur svo húðin verður ljómandi og áferðarfallegri en ella.

AUGNVARA ÁRSINS Guerlain Abeille

Royale Gold Eyetech Eye Sculpt Serum

Ein áhrifaríkasta augnvaran á

markaðnum sem hægt er að nota eina og

sér eða undir annað augnkrem. Þroti og

bólgur minnka og augnsvæðið verður

heilt yfir ferskara.

RAKASPREY ÁRSINSClinique Moisture Surge Face SprayIlmefnalaust og græðandi rakasprey sem hentar mjög vel eitt og sér, undir farða eða yfir farða til að taka burt púðuráferð.

G U L L S T J A R N A N

HÚÐ

Page 12: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

66NÝTT LÍF

LÍKAMSSÁPA ÁRSINS L’Occitane Rebalancing Shower GelEndurnærandi og frískandi ilmkjarnaolíur sem vekja skynfærin.

LÍKAMSSKRÚBBUR ÁRSINS Lavera Smoothing Body Scrub

Áhugaverð innihaldsefni á borð við grænar kaffibaunir og grænt

te. Skrúbburinn er mjög góður og umhverfisvænn í leiðinni.

LÍKAMSKREM ÁRSINS

L’Occitane Rebalancing

Massage CreamNærandi krem sem inniheldur örvandi ilmkjarnaolíur og mýkir húðina vel.

BRÚNKUVARA ÁRSINS Eco By Sonya Face Tan Water

Brúnkuvatn sem hentar öllum húðgerðum og er sérlega létt. Án

allra aukefna og þægilegt í notkun.

ILMVATN ÁRSINS – BLÓMStella Stella McCartney Eau de Parfum

Ilmvötnin frá Stella McCartney eru persónuleg, nútímaleg og gildi tískuhússins

eru til fyrirmyndar.

ILMVATN ÁRSINS – KRYDDLancome La Nuit TrésorAllir ilmtónar eru í jafnvægi í þessu ilmvatni og blandast fallega saman.

ILMVATN ÁRSINS – ÁVEXTIRCalvin Klein Eternity NowCalvin Klein tekst hér að nota ávaxtatóna á nútímalegan og

kvenlegan hátt.

HERRAILMUR ÁRSINS

Dolce & Gabbana The One for Men

Eau de ParfumKarakter einkennir

þennan herrailm sem er kryddaður en

ljúfur í senn.

G U L L S T J A R N A N

HÚÐ

G U L L S T J A R N A N

ILMUR

Page 13: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

67 NÝTT LÍF

ERIOUS GLAMOUR BEGINS IN SALON

ERIOUS GLAMOUR

If you take looking glamorous seriously you’ll love the new S Factor range from TIGI with sensational shampoos and conditioners and stunning stylers

Available in premium salons, S Factor has star quality with a capital ‘S’.

www.sfactorbytigi.com S Factor by TIGI

Page 14: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

68NÝTT LÍF

HÁRVÖRULÍNA ÁRSINS – AUKIÐ UMFANGS Factor by Tigi Stunning VolumeSérlega áhrifaríkar vörur sem lyfta hárinu frá rót og skapa aukið umfang, án þess þó að þurrka hárið eða draga úr gljáa þess.

HÁROLÍA ÁRSINSMoroccanoil TreatmentInniheldur fá efni svo líkur á ofnæmisviðbrögðum eru í lágmarki. Flaskan er dökk á

litinn svo argan-olían heldur sér betur í formúlunni.

FJÓLUBLÁTT SJAMPÓ ÁRSINS

Simply Zen Whiteness Shampoo

Mjög öflugt sjampó sem vinnur gegn

gylltum tónum en verndar hárið um leið.

HÁRKREM ÁRSINSRedken Outshine 01 Anti-Frizz

Polishing MilkInniheldur shea-smjör sem nærir hárið vel en þessi hármjólk þyngir

ekki hárið heldur einfaldlega gerir það heilbrigt ásýndar á náttúrulegan hátt.

BLÁSTURSEFNI ÁRSINSKérastase Resistance Ciment ThermiqueÞetta efni gerir við skemmt hár og verndar það fyrir hita hárblásarans, en efnið virkjast við hitann.

HÁRSPREY ÁRSINSMoroccanoil Luminous

Hairspray StrongHársprey sem veitir

hald án þess að skemma náttúrulega áferð hársins.

MÓTUNARVARA ÁRSINSSebastian Microweb Fiber

Sveigjanleg mótunarvara þannig að hárið helst líflegt

en mótað í senn.

G U L L S T J A R N A N

HÁR

Page 15: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

69 NÝTT LÍF

HÁRVÖRULÍNA ÁRSINS – ALHLIÐA Davines Natural Tech Well-Being

Umhverfisvænar vörur sem hreinsa og næra hárið á mjúkan en áhrifaríkan hátt. Hárið verður

silkimjúkt og glansandi en þó ekki of þungt.

HÁRVÖRULÍNA ÁRSINS – VIÐGERÐJoico K-Pak

Þróuð formúla sem virkar ávallt vel þegar hárið er í slæmu ástandi.

DJÚPNÆRING ÁRSINSDavines Nounou Pak

Nourishing Repairing MaskÖflug djúpnæring sem virkar

samstundis og til lengri tíma og er án allra aukefna.

HÁR-SERUM ÁRSINSLabel.m Therapy

Rejuvenating Protein CreamÖflug hárvara sem byggir upp

skemmt hár. Árangur sjáanlegur við fyrstu notkun.

HÁRFROÐA ÁRSINSPaul Mitchell Extra-

Body Sculpting FoamLétt froða sem veitir hald

en tekur þó ekki burt náttúrulega áferð hársins.

G U L L S T J A R N A N

HÁR

Page 16: Snyrtivöruverðlaun Nýs lífs 2016

70NÝTT LÍF

NÝLIÐI ÁRSINSPaula’s Choice

Ávaxtasýrur hafa verið áberandi í húðumhirðu vegna einstakra

eiginleika þeirra fyrir húðina og kornahreinsar eru því á undanhaldi.

Paula’s Choice sérhæfir sig í ávaxtasýrum og framleiðir

framúrskarandi formúlur fyrir allar húðgerðir. Vörurnar hafa sýnt mjög góðan árangur heilt yfir og því hafa Íslendingar tekið þessu merki

fagnandi síðastliðið ár.

SNYRTIMEÐFERÐ ÁRSINSMadison Snyrtistofa Sepai-andlitsmeðferð gegn öldrun húðarSepai-húðvörurnar búa einungis yfir virkum innihaldsefnum og eru notaðar í snyrtimeðferðum hjá Madison Snyrtistofu. Þessi tiltekna meðferð hefur sýnt gífurlegan árangur eftir hvert einasta skipti og snyrtifræðingur stofunnar býr yfir svo vandvirkum vinnubrögðum að einstakt þykir.

HITAJÁRN ÁRSINSHH Simonsen Rod VS10Skapar misstórar krullur sem eru náttúrulegar ásýndar og hægt að leika sér með það á marga vegu.

ÞURRSJAMPÓ ÁRSINSMoroccanoil Dry ShampooEitt allra besta þurrsjampó sem hefur komið á markað. Sjampóið inniheldur nærandi argan-olíu og hárið virkar eins og nýþvegið við notkun þess.

FLÖSUSJAMPÓ ÁRSINSDavines Natural Tech Purifying ShampooÞetta sjampó hefur reynst vel gegn flösu og notar mild innihaldsefni til að takast á við vandamálið.

G U L L S T J A R N A N

HÚÐ

G U L L S T J A R N A N

HÁR