slys gera boð á undan sér

34
Slys gera boð á undan sér! Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu Harpa 16. október 2014 Elías Bj. Gíslason Ferðamálastofu

Upload: safetravel-is

Post on 03-Aug-2015

56 views

Category:

Travel


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Slys gera boð á undan sér

Slys gera boð á undan sér!

Öryggismál og forvarnir í ferðaþjónustu

Harpa 16. október 2014

Elías Bj. Gíslason

Ferðamálastofu

Page 2: Slys gera boð á undan sér

Efni

• Myndir og dæmisögur

• Hugleiðing og spurningar

• Svar Ferðamálastofu og samstafsaðila

• Lokaorð

Page 3: Slys gera boð á undan sér

MYNDIR OG DÆMISÖGUR

Page 4: Slys gera boð á undan sér
Page 5: Slys gera boð á undan sér
Page 6: Slys gera boð á undan sér
Page 7: Slys gera boð á undan sér
Page 8: Slys gera boð á undan sér
Page 9: Slys gera boð á undan sér
Page 10: Slys gera boð á undan sér

HUGLEIÐINGAR OG SPURNINGAR

Page 11: Slys gera boð á undan sér

Hugleiðing og spurningar

• Er það svo að slys geri boð á undan sér?

• Hversvegna vanmetum við svona oft aðstæður

og ofmetum eigin getu, þekkingu og færni?

• Eða eru sumir bara óheppnir hrakfallabálkar?

Page 12: Slys gera boð á undan sér

Getum við komið því þannig fyrir að allir okkar gestir fari með bros á vör, þegar til síns heim er haldið?

Page 13: Slys gera boð á undan sér

Hvað er til ráða, hvað hefur verið gert?

Page 14: Slys gera boð á undan sér

Markmið VAKANS

Markmið VAKANS er að efla gæði, öryggi og umhverfisvitund í

ferðaþjónustu með handleiðslu og

stuðningi, ásamt því að byggja upp

samfélagslega ábyrgð

Page 15: Slys gera boð á undan sér

Hvað er VAKINN

• Gæða- og umhverfiskerfi

• Gæðaflokkun tveir flokkar

– Stjörnuflokkun fyrir gistingu

– Ferðaþjónusta, önnur en gisting

• Umhverfisviðmið

Page 16: Slys gera boð á undan sér

Ferðaþjónusta, önnur en gisting

• Almenn viðmið

– Fyrir allar tegundir af ferðaþjónustu innan þessa flokks

– 70% til að öðlast viðurkenningu

• Sértæk viðmið (24)

– Fyrir hverja tegund fyrir sig

– 100% til að öðlast viðurkenningu

Page 17: Slys gera boð á undan sér

Sértæk viðmið

201 Gönguferðir í þéttbýli202 Gönguferðir í dreifbýli og

óbyggðum203 Gönguferðir um jökla og fjöll204 Skíðaferðir í fjallendi205 Jeppaferðir206 Snjósleðaferðir207 Fjórhjólaferðir208 Náttúruskoðun (hvalir, fuglar,

selir, refir o.fl.) 209 Hellaskoðun210 Hestaferðir211 Ferðaskrifstofur212 Heilsuferðaþjónusta

213 Sögu- ogmenningarferðaþjónusta

214 Skot- og stangveiði215 Sjóstangveiði216 Köfun og snork217 Flúðasiglingar 218 Kajak og kanó219 Bílaleigur220 Hópferðabílar221 Golf222 Upplýsingamiðstöðvar223 Útsýnisflug224 Veitingastaðir og kaffihús225 Reiðhjólaferðir

Page 18: Slys gera boð á undan sér

Hjartað í VAKANUM

• Þjónusta við viðskiptavini

• Aðstaða og búnaður

• Stjórnendur og starfsfólk

• Stjórnun fyrirtækisins og heildarárangur

• Umhverfi, sjálfbærni og samfélagsleg ábyrgð

• Mismunandi menningarheimar-– samskipti og þjónusta

• Leiðbeiningar um gerð öryggisáætlana

Page 19: Slys gera boð á undan sér

Öryggisáætlanir í ferðaþjónustu

• Áhættumat

• Verklagsreglur

• Viðbragðsáætlun

• Atvikaskýrsla

Page 20: Slys gera boð á undan sér

Sett í ferla, myndrænt

Page 21: Slys gera boð á undan sér

Skipt upp í hættuflokka

Page 22: Slys gera boð á undan sér

Líkur og alvarleiki, metið

Page 23: Slys gera boð á undan sér

Líkur og alvarleiki, metið, frh.

Page 24: Slys gera boð á undan sér

Forgangsröðun í áhættumeðferð

Page 25: Slys gera boð á undan sér

Áhættugreining og stýringar

Dæmi um stýringar

Fyrirbyggjandi:

• Verklagsreglur

• Leiðbeiningar og merkingar

• Öryggisbúnaður á borð við fallvarnir

Mildandi:

• Skyndihjálparþjálfun

• Viðbragðsáætlanir

• Öryggisbúnaður t.d. hjálmar

Page 26: Slys gera boð á undan sér

Verklagsreglur

• Menntun og reynsla starfsmanna

• Búnaður

• Gátlistar

• Fjöldi starfsmanna á viðskiptavini

• Leiðarval

Page 27: Slys gera boð á undan sér

Viðbragðsáætlanir

• Ferli eða leiðbeiningar um það hvernig bregðast skuli við• Kemur í veg fyrir frekari slys og ekki síður lágmarkað allar

afleiðingar.• Mikilvægur þáttur í kennslu og þjálfun starfsmanna sem

verða að geta tekist á við þær aðstæður sem upp geta komið, t.d: – Samskiptum við fjölmiðla – Samskiptum við lögreglu – Samskiptum við aðstandendur, farþega og starfsmenn. – Breytingum á ferðaáætlunum hóps, t.d. ef hópur eða hluti hans

vill komast til síns heima fyrr en ætlað var – Upplýsingagjöf til annara starfsmanna og samstarfsaðila

Page 28: Slys gera boð á undan sér

Atvikaskýrsla

Page 29: Slys gera boð á undan sér

Dæmi um öryggisáætlun- ferða að Gullfoss og Geysi

Page 30: Slys gera boð á undan sér

Dæmi um verklagsreglur- ferða að Gullfoss og Geysi

• Búnaðarlisti: – Sjúkrataska – Farsími – Teppi – Mappa leiðsögumanns (gátlistar, tengiliðir, eyðublað

atvikaskýrslu)

• Gátlisti fyrir ferð: – Taka með farþegalista og „vouchera“ – Kanna hleðslu á farsíma – Fara yfir búnaðarlista – Staðfesta ástand á rútu með bílstjóra

Page 31: Slys gera boð á undan sér

Dæmi um verklagsreglur- ferða að Gullfoss og Geysi, frh.

• Gátlisti í ferð: – Kynna ferðina, leiðsögumann og bílstjóra

– Minna á notkun bílbelta

– Segja frá tímasetningum

– Við komu á bílastæði á að taka fram tímalengd á stoppi

– Við komu á bílastæði á að fara yfir helstu hættur s.s. tröppur, hálan stíg, kletta og heitir hverir.

• Leiðsögumenn skulu hafa lokið eftirfarandi námskeiðum: – Fyrsta hjálp 1 (t.d. Landsbjörg)

– Öryggi í ferðum (fyrirtækið heldur sjálft)

Page 32: Slys gera boð á undan sér

Dæmi um viðbragðsáætlun- ferða að Gullfoss og Geysi, frh.

• Tryggja öryggi á slysstað. • Hringja í 112. • Gefa upp staðsetningu og hvar við Gullfoss slysið er, vísa til

staðsetningar húsa og bílastæða. • Senda farþega til að leita að landverði svæðisins til

aðstoðar. • Senda farþega til að sækja rútubílstjóra – fá rútubílstjóra til

að sjá um aðra farþega – safna þeim saman á veitingastað og bjóða kaffi og með því.

• Hafa samband við stjórnstöð fyrirtækis og tilkynna um atvik.

• Fylla út atvikaskýrslu

Page 33: Slys gera boð á undan sér

Slys gera boð á undan sér

• Það er hægt að minnka líkur á slysum.

• Verkfærið fyrir ferðaþjónustuna er til.

• Eftir hverju er ferðaþjónustan að bíða??

Page 34: Slys gera boð á undan sér

Takk fyrir!