skráin 41. tbl. 23. október 2014

16
1975 - 2014 41. TBL. 40. ÁRG. Fimmtudagur 23. október 2014 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. [email protected] WWW.GAMLIBAUKUR.IS sími 464 2442 FÖS. 24. OKT. LAU. 18. OKT. MEÐ KRISTÍNU AXELS Kl. 22:30 FYLGIST MEÐ OKKUR Á FACEBOOK TILBOÐ Á BARNUM!! Hádegistilboð föstudag 11:30 -14:00 -Grillað lambalæri bernes 1500,- Hádegistilboð alla virka daga 11:30-14:00 -Ostborgari franskar og salat -Wok kjúklingur með sesambrauði og salati -Kjúklingasalat með brauði Minnum á Jólahlaðborðið okkar á Ýdölum 28. & 29. nóv. - enn eru laus sæti ! Þjónustumiðstöð Café Hvalbakur Verslun Kaffi/djús og kaka í boði fyrir alla Andlitsmálun fyrir börnin Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Húsavíkur No Name snyrtivörukynning og förðun Kynning á nýjum vörum í verslun Happdrætti - dregið kl. 17 báða dagana (veglegir vinningar í boði) Kynningartilboð á pizzum og smoothies alla helgina 20% afsláttur af öllum 66°Norður vörum alla helgina Lau. 25. og sun. 26. október Opið frá kl. 11.30 - 21.00 Hátíðardagskrá lau. og sun. kl. 14-17: við blásum til opnunarhátíðar - og höldum upp á 20 ára afmæli

Upload: skrain

Post on 06-Apr-2016

239 views

Category:

Documents


9 download

DESCRIPTION

 

TRANSCRIPT

Page 1: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

1 9 7 5 - 2 0 1 441. TBL. 40. ÁRG. Fimmtudagur 23. október 2014 HÚSAVÍK SÍMI 464-2000. [email protected]

WWW.GAMLIBAUKUR.IS

sími 464 2442

FÖS. 24. OKT.

LAU. 18. OKT.

DJ GRAFFIT

QKVEÐJUM

SLÁTURTÍÐINA MEÐ STÆL!

MINNUM Á AÐ VEITINGASALA

GAMLA BAUKS HEFUR FÆRST YFIR Á

HVALBAK.

MEÐ KRISTÍNU AXELS

Kl. 22:30

FYLGIST MEÐ OKKUR

Á FACEBOOK

TILBOÐ Á BARNUM!!

Hádegistilboð föstudag 11:30 -14:00-Grillað lambalæri bernes 1500,-Hádegistilboð alla virka daga 11:30-14:00-Ostborgari franskar og salat-Wok kjúklingur með sesambrauði og salati-Kjúklingasalat með brauði Minnum á Jólahlaðborðið okkar á Ýdölum 28. & 29. nóv. - enn eru laus sæti !

Þjónustumiðstöð Café Hvalbakur Verslun

• Kaffi/djús og kaka í boði fyrir alla• Andlitsmálun fyrir börnin• Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Húsavíkur• No Name snyrtivörukynning og förðun• Kynning á nýjum vörum í verslun• Happdrætti - dregið kl. 17 báða dagana

(veglegir vinningar í boði)

Kynningartilboð á pizzum og smoothies alla helgina20% afsláttur af öllum 66°Norður vörum alla helgina

Lau. 25. og sun. 26. októberOpið frá kl. 11.30 - 21.00

Hátíðardagskrá lau. og sun. kl. 14-17:

viðblásumtilopnunarhátíðar- og höldum upp á 20 ára afmæli

Page 2: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (6:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist14:00 The Voice (6:26)15:30 The Voice (7:26)16:15 The Biggest Loser (11:27)17:00 The Biggest Loser (12:27)17:45 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Parks & Recreation (19:22)20:15 Minute To Win It Ísland (6:10)21:15 Growing Up Fisher (6:13)21:40 Extant (8:13)22:25 Scandal - LOKAÞÁTTUR (18:18)23:10 The Tonight Show23:50 Unforgettable (5:13)00:35 Remedy (5:10)01:20 Scandal (18:18)02:05 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

Fimmtudagur 23. október 2014 Fimmtudagur 23. október 2014 Fimmtudagur 23. október 2014

07:00 Meistaradeildin - Meistaramörk 11:10 UEFA Champions League 2014 12:50 UEFA Champions League 2014 14:30 UEFA Champions League 2014 16:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 16:55 UEFA Europa League 2014/20 (Lille - Everton)

Bein útsending frá leik Lille og Everton í Evrópudeildinni.19:00 UEFA Europa League 2014/20

(Tottenham - Asteras Tripolis) Bein útsending.21:05 UFC 2014 Sérstakir þættir

(All-American Chris Weidman)21:50 UEFA Europa League 2014/20

(Lille - Everton)23:30 UEFA Europa League 2014/20

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (17:17)08:30 Jamie's American Road Trip (5:6)09:20 Bold and the Beautiful (6469:6821)09:40 Doctors (71:175)10:20 60 mínútur (34:52)11:05 Nashville (19:22)11:50 Harry's Law (10:22)12:35 Nágrannar 13:00 The Three Musketeers 14:45 The O.C (25:25)15:30 iCarly (6:25)15:55 Back in the Game (4:13)16:20 The New Normal (8:22)16:45 New Girl (3:25)17:10 Bold and the Beautiful (6469:6821)17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Fóstbræður (2:7)19:45 Undateable (12:13)20:10 Heilsugengið (3:8)20:30 Masterchef USA (13:19)21:15 NCIS (11:24)22:00 The Blacklist (5:22)22:45 Person of Interest (4:22)23:30 Rizzoli & Isles (13:16)00:15 Homeland (3:12)01:05 The Knick (10:10)01:50 NCIS: Los Angeles (20:24)02:35 Louie (2:14)02:55 Klitschko

Heimildarmynd um bræðurna Vitali og Wladimir Klitschko sem hafa deilt öllum heimsmeistaratitlum í þungavigtarhnefaleikum, fyrstir bræðra í sögunni.

04:50 The Blacklist (5:22)05:30 Fréttir og Ísland í dag e.

16.30 Ástareldur17.20 Friðþjófur forvitni (6:10)17.43 Vasaljós (3:10)18.06 Sveppir (13:22)18.15 Táknmálsfréttir (53)18.25 18. öldin með Pétri Gunnarssyni (3:4) e.19.00 Fréttir19.20 Íþróttir - Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum.19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Óskalögin 1944 - 195320.05 Nautnir norðursins (7:8) - (Noregur - fyrri hluti)20.40 Gungur (1:6) - (Chickens)

Heimsstyrjöldin fyrri hefur brotist út og þorri breskra karlmanna leggur hernum lið. Undantekningin eru þó þrír félagar sem finna sér ýmislegt til, til að komast undan herskyldu.

21.00 Sætt og gott - (Det søde liv)21.10 Návist (4:5)

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.25 Glæpahneigð (4:24)

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.10 Hraunið (4:4) e.00.00 Downton Abbey (1:8) e.01.10 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.01.35 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.01.50 Dagskrárlok (51:365)

Fimmtud. 23. október 2014

Skráin

Næsta Skrá kemur út fimmtudaginn 30. október 2014

Óháður auglýsingamiðill gefinn út í 2000 eintökum

Ábyrgðarmaður: Víðir PéturssonÚtg.: Skarpur ehf, Garðarsbr. 56, 640 Húsavík

Sími: 464 2000 Netfang: [email protected]

Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudagskvöldið 30. október kl. 20:00 á Höfðanum.

Dagskrá: • Venjuleg aðalfundarstörf

• Önnur mál

Nýir félagar velkomnir

Stjórnin

 

K E T I L S B R A U T 7 - 9 • 6 4 0 H Ú S A V Í K • S Í M I 4 6 4 6 1 0 0 • w w w . n o r d u r t h i n g . i s

N O R Ð U R Þ I N G

Rjúpnaveiðimenn – athugið!

Samkvæmt aðalskipulagi Norðurþings eru rjúpnaveiðar

bannaðar á svæði sem afmarkast af fjallsafleggjara upp á topp

Húsavíkurfjalls og þaðan um skriðubrúnir suður fyrir

Botnsvatn, þaðan beina stefnu í Gvendarstein og um suðurmörk

hverfisverndarsvæðis við Kaldbak (þ.e. um veg sunnan Kaldbakstjarna)

til sjávar.

Framkvæmda- og þjónustufulltrúi

Norðurþings

Page 3: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

t

ht.is

HEIMILISTÆKJADAGAR20-50% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM STÓRUM HEIMILISTÆKJUM

OFNARÞVOTTAVÉLARÞURRKARAR

FRYSTISKÁPARFRYSTIKISTURGUFUGLEYPAR

HELLUBORÐKÆLISKÁPAR

UPPÞVOTTAVÉLARÖRBYLGJUOFNAR

ELDAVÉLARHÁFAR

HAFNARGÖTU 90 REYKJANESBÆ S: 414 1740 • EYRARVEGI 21 SELFOSSI S: 480 3700 • GARÐARSBRAUT 18A HÚSAVÍK S: 464 1600 • GLERÁRGÖTU 30 AKUREYRI S: 460 3380 • KAUPVANGI 6 EGILSSTÖÐUM S: 414 1735 • ÞJÓÐBRAUT 1 AKRANESI S: 431-3333 • SUÐURLANDSBRAUT 26 REYKJAVÍK S: 569 1500

VAXTALAUSAR GREIÐSLUR TIL 6 MÁNAÐA Í BOÐI

Page 4: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (7:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist14:50 Friday Night Lights (11:13)15:35 Survivor (3:15)16:20 Growing Up Fisher (6:13)16:45 Minute To Win It Ísland (6:10)17:45 Dr.Phil18:25 The Talk19:05 The Tonight Show19:45 The Biggest Loser (13:27)20:30 The Voice (8:26)22:00 The Voice (9:26)22:45 The Tonight Show23:25 Law & Order: SVU (10:24)00:10 Fargo (4:10)

Þetta er svört kómedía eins og þær gerast bestar og fjallar um einfarann Lorne Malvo (Billy Bob Thornton) sem kemur í lítinn bæ og hefur áhrif á alla bæjarbúa með illkvittni sinni og ofbeldi.

01:00 Hannibal (4:13)01:45 The Tonight Show02:30 The Tonight Show03:15 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist11:30 The Talk12:10 The Talk12:50 The Talk13:30 Dr.Phil14:10 Dr.Phil14:50 Dr.Phil15:30 Red Band Society (2:13)16:15 The Voice (8:26)17:45 The Voice (9:26)18:30 Extant (8:13)19:15 The Biggest Loser (13:27)20:00 Eureka (20:20)20:45 NYC 22 (8:13)21:30 The Mob Doctor (1:13)

Hörkuspennandi þáttur sem fjallar um skurðlækninn Grace sem skuldar mafíuforingja greiða.

22:15 Vegas (9:21)23:00 Dexter (8:12)23:50 Unforgettable (5:13)00:35 Flashpoint (6:13)01:20 The Tonight Show02:05 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

Föstudagur 24. október 2014

Laugardagur 25. október 2014

Föstudagur 24. október 2014

Laugardagur 25. október 2014

Föstudagur 24. október 2014

Laugardagur 25. október 2014

10:20 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Eibar)12:00 Þýsku mörkin 12:30 Spænski boltinn 14/15 (Levante - Real Madrid)14:10 Spænski boltinn 14/15 (Real Sociedad - Getafe)15:50 Spænsku mörkin 14/15 16:20 UEFA Europa League 2014/20 (Lille - Everton)18:00 Dominos deildin 2015 (Keflavík - Stjarnan)19:30 Meistaradeild Evrópu - fré 20:00 La Liga Report 20:30 Evrópudeildarmörkin 21:20 UEFA Europa League 2014/20 23:00 Box - Golovkin vs Rubio 01:00 UFC 2014 Sérstakir þættir

10:10 La Liga Report 10:40 UEFA Champions League 2014 14:10 Þýski handboltinn 2014/15

(Rhein-Neckar Löwen - Kiel) Bein útsending.15:45 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Barcelona)

Bein útsending frá El Clasico.18:00 UEFA Champions League 2014 19:50 Spænski boltinn 14/15

(Cordoba - Real Sociedad) Bein útsending.21:55 Meistaradeildin - Meistaramörk 22:45 UFC Now 2014 23:35 Spænski boltinn 14/15 01:15 UFC Countdown 02:00 UFC Live Events (UFC 179: Aldo vs Mendes)

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (1:23)08:30 Drop Dead Diva (8:13)09:15 Bold and the Beautiful (6470:6821)09:35 Doctors (72:175)10:15 Last Man Standing (1:18)10:40 White Collar (3:16)11:25 Heimsókn 11:45 Junior Masterchef Australia (2:22)12:35 Nágrannar 13:00 The Jewel of the Nile 14:55 Cinderella Story: Once Upon a Song 16:25 New Girl (4:25)16:50 Bold and the Beautiful (6470:6821)17:12 Nágrannar 17:37 Simpson-fjölskyldan (15:22)18:03 Töfrahetjurnar (5:10)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir - 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður - 19:20 Simpson-fjölskyldan (4:22)19:45 Logi (5:30)20:30 Mike and Molly (7:22)20:55 NCIS: Los Angeles (21:24)21:40 Louie (3:14)22:05 Getaway 23:35 Baggage Claim 01:10 Friends With Benefits 02:55 Blood Out 04:20 The Jewel of the Nile

07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Villingarnir 07:21 Strumparnir 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Ávaxtakarfan - þættir 08:20 Svampur Sveinsson 08:45 Skógardýrið Húgó 09:10 Kai Lan 09:35 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og

hvappinn 09:45 Lína langsokkur 10:10 Kalli kanína og félagar 10:15 Kalli kanína og félagar 10:25 Tommi og Jenni 10:50 Kalli kanína og félagar 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful (6466:6821) x 513:45 Neyðarlínan (5:7)14:10 Logi (5:30)15:00 Sjálfstætt fólk (4:20)15:45 Heimsókn (5:28)16:10 Gulli byggir (6:8)16:40 ET Weekend (6:52)17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (362:400)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (11:50)19:10 Mið-Ísland (5:8)19:35 Lottó 19:40 The Big Bang Theory (13:24)20:00 Stelpurnar (5:10)20:25 Enough Said 22:00 G.I.Joe Retaliation 23:50 Moneyball 02:00 Nowhere Boy 03:35 Van Wilder: Freshman Year 05:00 Fever Pitch

15.40 ÁstareldurEndursýndir þættir vikunnar.

16.30 ÁstareldurEndursýndir þættir vikunnar.

17.20 Kúlugúbbarnir (14:18)17.43 Nína Pataló (3:39)17.51 Sanjay og Craig (9:20)18.15 Táknmálsfréttir (54)18.25 Nautnir norðursins (6:8) e.19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Hraðfréttir (5)20.00 Óskalagið 1944 - 1953 (1:7)20.10 Útsvar - (Árborg - Skagafjörður)21.15 Commitments - (The Commitments)

Írsk gamanmynd frá 1991 hlaðin tónlist. Rabbitte er forsprakki hljómsveitar sem hefur ekkert á milli handanna annað en tónlistarhæfileikana og vináttu. Markmiðið er að stofna heimsins bestu hljómsveit. Aðalhlutverk: Robert Arkins, Michael Aherne og Angeline Ball. Leikstjóri: Alan Parker.

23.15 Svart fiðrildi(Papillon Noir)Frönsk sakamálamynd með fótboltahetjunni Eric Cantona í aðalhlutverki. Ung kona í fjölskylduferð hverfur sporlaust og í ljós kemur að hún er fjórða óútskýrða hvarfið á svæðinu. Önnur hlutverk: Stéphane Freiss og Hélène de Fougerolles. Leikstjóri: Christian Faure. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

00.55 Ást og frelsi e.03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

07.00 Morgunstundin okkar07.01 Smælki (2:26)07.04 Kalli og Lóla (20:26)07.15 Tillý og vinir (30:52)07.26 Kioka (47:52)07.33 Pósturinn Páll (6:13)07.48 Ólivía (32:52)07.59 Músahús Mikka (1:26)08.21 Hvolpasveitin (11:26)08.44 Úmísúmí (18:19)09.08 Kosmó (4:15)09.21 Loppulúði, hvar ertu? (40:52)09.34 Kafteinn Karl (4:26)09.47 Hrúturinn Hreinn (3:10)09.54 Drekar: Knapar Birkieyjar (2:20)10.20 Fum og fát (1:20)10.25 Útsvar e.11.25 Landinn e.11.55 Vesturfarar (9:10) e.12.30 Viðtalið (5) e.12.55 Kiljan (5:28) e.13.35 Kjarnakonur í Bandaríkjunum – Upphafið e.14.30 Frímann flugkappi e.15.10 Alheimurinn (13) e.15.55 Fjársjóður framtíðar II (3:6) e.16.25 Ástin grípur unglinginn (7:12)17.10 Táknmálsfréttir (55)17.20 Violetta (24:26)18.05 Vasaljós (4:10)18.30 Hraðfréttir (5:29) e.18.54 Lottó (9:52)19.00 Fréttir - 19.20 Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Óskalög þjóðarinnar (2:8) - (1954 - 1963)20.40 Dansbylting - (Step Up 4 : Revolution)

Bandarísk dansmynd frá 2012. Stór hópur ungmenna nota dansinn til að marka sér stöðu í samfélaginu.

22.20 Valkyrja - (Valkyrie)Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna.

00.20 Endeavour – Morse hinn ungi e.01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

Föstud. 24. október 2014

Laugard. 25. október 2014

EHFRAFVERKTAKAR - VERSLUN - HÚSAVÍK

SÍMAR 464-1600 - 863-3900 - WWW.VIKURRAF.IS

ht.is

tl.is

Page 5: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Tek að mér fólksflutninga á vetri komanda í Norðurþingi

og um nærsveitir. (Þegar veður og færð leyfir slíkt.)

Farþegafjöldi allt að 13 farþegum í ferð og er þetta tilvalið fyrir t.d. minni hópa að skreppa á mannfagnaði ýmiskonar;

s.s. árshátíðir, jólahlaðborðin og þorrablótin.

Akstur á flugvöll o.fl.Öll tilskilin leyfi til staðar.

Nánari uppl. veitir Hafliði Óskarsson í símum; 464-1453 og 898-9853.

Aðalfundur foreldrafélags FSH!

Aðalfundur foreldrafélags Framhaldsskólans á Húsavík verður haldinn í skólanum

mánudaginn 27. október kl. 18:00.

Dagskrá:Venjuleg aðalfundarstörf

Önnur mál.

Á heimasíðu skólans www.fsh.is/foreldrar/ má finna upplýsingar um foreldrafélagið

og störf foreldraráðs.

Fyrir hönd foreldraráðs,

Dóra Ármannsdóttir skólameistari.

Fr u m k v æ ð i - S a mv i n n a - H u g r e k k i

Page 6: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist11:25 The Talk12:05 The Talk12:45 Dr.Phil13:25 Dr.Phil14:05 Survivor (3:15)14:50 Kitchen Nightmares (5:10)15:35 Growing Up Fisher (6:13)16:00 The Royal Family (6:10)16:25 Welcome to Sweden (6:10)16:50 Parenthood (5:22)17:35 Remedy (5:10)18:20 Reckless (8:13)19:05 Minute To Win It Ísland (6:10)20:05 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course 20:30 Red Band Society (3:13)21:15 Law & Order: SVU (11:24)22:00 Fargo (5:10)22:50 Hannibal (5:13)23:35 Ray Donovan (8:12)00:25 Scandal (18:18)01:10 The Tonight Show01:55 Fargo (5:10)02:45 Hannibal (5:13)03:30 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (8:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:00 Judging Amy (4:24)15:40 Design Star (6:13)16:25 The Good Wife (12:22)17:05 Red Band Society (3:13)

Allir ungu sjúklingarnir í Red Band Society hafa sögu að segja og persónuleg vandamál að yfirstíga. Vandaðir og hugljúfir þættir fyrir alla fjölskylduna.

17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Rules of Engagement (9:15)20:10 Kitchen Nightmares (6:10)20:55 Reckless (9:13)21:45 Flashpoint - LOKAÞÁTTUR (7:13)22:30 The Tonight Show23:10 Law & Order: SVU (11:24)23:55 Hannibal (5:13)00:40 Flashpoint (7:13)01:25 The Tonight Show02:05 Pepsi MAX tónlist

Sunnudagur 26. október 2014

Mánudagur 27. október 2014

Sunnudagur 26. október 2014

Mánudagur 27. október 2014

Sunnudagur 26. október 2014

Mánudagur 27. október 2014

08:00 Moto GP - Bein útsending frá Moto GP í Malasíu.09:00 UEFA Champions League 2014 10:45 Spænski boltinn 14/15 12:25 UEFA Champions League 2014 14:10 Meistaradeildin - Meistaramörk 14:55 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Barcelona)16:35 Moto GP 17:35 UEFA Europa League 2014/20

(Tottenham - Asteras Tripolis)19:15 Þýski handboltinn 2014/15

(Rhein-Neckar Löwen - Kiel)20:35 UEFA Champions League 2014

(Liverpool - Real Madrid)22:20 Meistaradeild Evrópu - fré 22:50 UFC Live Events (UFC 179: Aldo vs Mendes)

12:05 Ísland U21 - Danmörk U21 13:45 Þýski handboltinn 2014/15 15:05 Moto GP 16:05 Evrópudeildarmörkin 16:55 Spænski boltinn 14/15 (Cordoba-Real Sociedad)18:35 NBA (On a Mission: Indiana Pacers)19:00 Dominos deildin 2015 (Skallagrímur - Snæfell)

Bein útsending frá leik Skallagríms og Snæfells í Dominos deild karla í körfubolta.

21:00 Spænsku mörkin 14/15 21:30 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Barcelona)23:10 Dominos deildin 2015 (Skallagrímur - Snæfell)00:40 UFC 2014 Sérstakir þættir

07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Ævintýraferðin 07:35 Könnuðurinn Dóra 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Elías 08:25 Latibær 08:35 Tommi og Jenni 08:55 Grallararnir 09:15 Ben 10 09:40 Lukku láki 10:05 Kalli kanína og félagar 10:15 Villingarnir 10:40 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:00 Ozzy & Drix 11:20 iCarly (21:25)11:45 Töfrahetjurnar (5:10)12:00 Nágrannar x513:45 Stelpurnar (5:10)14:10 Meistaramánuður (4:4)14:45 The Big Bang Theory (1:24)15:10 Heilsugengið (3:8)15:35 Louis Theroux: Miami Mega Jail 16:40 60 mínútur (4:52)17:30 Eyjan (9:16)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 - 18:55 Sportpakkinn 19:10 Ástríður (11:12)19:35 Sjálfstætt fólk (5:20)20:10 Neyðarlínan (6:7)20:40 Rizzoli & Isles (14:16)21:25 Homeland (4:12)22:15 Shamelsess (1:12)23:10 60 mínútur (5:52)23:55 Eyjan (9:16)00:45 Brestir (1:8)01:20 Daily Show: Global Edition 01:45 Outlander (2:16)02:45 Legends (6:10)03:30 Boardwalk Empire (7:8)04:25 Haywire

07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Wonder Years (2:23)08:30 2 Broke Girls (22:24)08:50 Mom (12:22)09:15 Bold and the Beautiful (6471:6821)09:35 The Doctors (15:50)10:20 Kingdom of Plants 11:20 Kjarnakonur 11:45 Falcon Crest (11:22)12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (5:13)13:45 So You Think You Can Dance (6:15)15:05 ET Weekend (6:52)15:55 Ofurhetjusérsveitin 16:15 Bara grín (6:6)16:45 New Girl (5:25)17:10 Bold and the Beautiful (6471:6821)17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (1:22)18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Mindy Project (21:24)19:40 Selfie (1:13)20:05 Gulli byggir (7:8)20:45 Brestir (2:8)21:15 Outlander (3:16)22:10 Legends (7:10)22:55 Boardwalk Empire (8:8)23:50 Modern Family (4:22)00:10 The Big Bang Theory (4:24)00:30 Gotham (4:16)00:50 Stalker (3:13)01:35 The Strain (2:13)02:20 Charlie & Boots 04:00 The Firm

Dramatísk mynd sem fjallar um fótboltabullur og skipulagða starfsemi þeirra.

07.00 Morgunstundin okkar07.48 Ólivía (33:52)07.59 Vinabær Danna tígurs (1:40)08.10 Kúlugúbbarnir (8:26)08.34 Tré-Fú Tom (25:26)08.56 Um hvað snýst þetta allt? (38:52)09.00 Disneystundin (42:52)09.01 Finnbogi og Felix (12:13)09.24 Sígildar teiknimyndir (9:30)09.30 Nýi skólinn keisarans (20:21)09.53 Millý spyr (63:78)10.00 Chaplin (11:50)10.06 Undraveröld Gúnda (35:40)10.20 Fisk í dag (2:8) e.10.30 Óskalög þjóðarinnar (2:8) e.11.25 Hraðfréttir e.11.50 Nautnir norðursins (7:8) e.12.20 Djöflaeyjan (4:27) e.12.50 Villta Arabía (3:3) e.13.40 Íslendingar - (Jón Páll Sigmarsson) e.14.30 Gítarveisla Bjössa Thors e.15.40 John Grant e.16.30 Eldað með Niklas Ekstedt e.17.00 Vísindahorn Ævars e.17.10 Táknmálsfréttir (56)17.20 Stella og Steinn (19:42)17.32 Sebbi (4:40)17.44 Ævintýri Berta og Árna (4:52)17.49 Hrúturinn Hreinn (3:10)17.56 Skrípin (25:52)18.00 Stundin okkar (4:28)18.25 Basl er búskapur (2:10)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.35 Veðurfréttir19.40 Landinn (7)20.10 Óskalögin 1954 - 1963 (1:5)20.15 Vesturfarar (10:10)21.05 Downton Abbey (2:8)21.55 Ryð og bein - (De rouille et d'os)23.55 Afturgöngurnar (4:8). e.00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok

16.35 Skólaklíkur (10:20)17.20 Tré-Fú Tom (12:26)17.42 Spurt og sprellað (11:26)17.48 Skúli skelfir (17:26)18.00 Táknmálsfréttir (57)18.10 Vesturfarar e.19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Óskalögin 1954 - 1963 (2:5)20.05 Tolkien: Skapari undraheima

(J.R.R. Tolkien, Designer of Worlds)Hringadróttinssögu J.R.R Tolkien þekkja flestir og hafa kynslóðir lesenda sökkt sér ofan í ævintýrin sem virðast aldrei falla úr tísku. Vönduð heimildarmynd þar sem leitað er skýringa á vinsældum Tolkiens og hinnar tilbúnu veraldar Hringadróttinssögu.

21.00 1864 (2:8)Glæný dönsk sjónvarpsþáttaröð. Þættir byggðir á sannsögulegum atburðum ársins 1864 þegar kom til stríðsátaka milli Dana og Prússa, einu blóðugasta stríði sem Danir hafa tekið þátt í. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Viðtalið (7:28) - (Hans Rosling)

Sigríður Hagalín Björnsdóttir ræðir við lækninn Hans Rosling, sem telur sig geta spáð fyrir um framtíð mannkyns út frá tölfræði. Textað á síðu 888 í Textavarpi.

22.45 Kjarnakonur í Bandaríkjunum – Heiminum breytt (2:3) - (Makers: The Women Who Make America)Fróðlegur bandarískur heimildaþáttur í þremur hlutum um þá breytingu sem orðið hefur á stöðu bandarískra kvenna á síðustu áratugum og baráttu þeirra til jafnrétts á ýmsum sviðum. Meryl Streep segir söguna en t.d. er rætt við Hillary Rodham Clinton, Ellen DeGeneres og Opruh Winfrey.

23.45 Hæpið (3:8) e.00.15 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.00.40 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.00.55 Dagskrárlok

Sunnud. 26. október 2014

Mánud. 27. október 2014

Page 7: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Sum stéttarfélög taka þátt í kostnaði hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins fyrir félagsmenn sína því þarf kostnaðurinn ekki að stoppa konur af við að fara í skoðun.

Krabbameinsfélag Suður-Þingeyinga.

562 2640 / ernir.is

FLUGFRAKT30% afsláttur í allan vetur fyrir félagsmenn Framsýnar

Bíldudalur

Reykjavík

Gjögur

Vestmannaeyjar

Höfn

Húsavík

Aðalfundur Gaflsfélags um þingeyskan byggingararf

Verður haldinn fimmtudagskvöldið 23. október kl 20:00. í Safnahúsi ÞingeyingaNýir félagar velkomnir.

Stjórn Gafls

Að aðalfundi loknum kl 20:30 flytur Jan Klitgaard erindi í máli og myndum um húsið Kvíabekk, sögu þess, yfirstandandi viðgerð og framtíðarhlutverk.

KökubasarVerður haldinn í Nausti,

húsi Björgunarsveitarinnar Garðars laugardaginn 25. október nk.

frá kl. 14-16.

Enginn posi á staðnum.

Áhaldaleigans. 864 3011/464 1816

Stofnfundur Bjórklúbbs Húsavíkurer haldinn í Pakkhúskjallaranum

fimmtudaginn 23. okt. í kvöld kl. 20:00Menn frá Borg brugghúsi mæta og verða með kynningu og smakk, frítt inn og allir

áhugasamir velkomnir.

Page 8: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (9:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:20 Happy Endings (20:22)15:40 Franklin & Bash (4:10)16:20 Kitchen Nightmares (6:10)17:05 Reckless (9:13)17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 Trophy Wife (8:22)20:10 The Royal Family (7:10)20:35 Welcome to Sweden (7:10)21:00 Parenthood (6:22)21:45 Ray Donovan (9:12)22:35 The Tonight Show23:15 Flashpoint (7:13)00:00 Scandal (18:18)00:45 Ray Donovan (9:12)01:35 The Tonight Show02:15 Pepsi MAX tónlist

06:00 Pepsi MAX tónlist08:00 Everybody Loves Raymond (10:25)08:20 Dr.Phil09:00 The Talk09:40 Pepsi MAX tónlist15:05 Parks & Recreation (20:22)15:30 The Royal Family (7:10)15:55 Welcome to Sweden (7:10)16:20 Parenthood (6:22)17:05 Extant (8:13)17:50 Dr.Phil18:30 The Tonight Show19:10 The Talk19:50 30 Rock (6:13)20:10 Survivor (4:15)20:55 Remedy (6:10)21:45 Unforgettable (6:13)22:30 The Tonight Show23:10 Fargo (5:10)00:00 Under the Dome (6:13)00:40 Remedy (6:10)01:25 Unforgettable (6:13)02:10 The Tonight Show02:50 Pepsi MAX tónlist

Þriðjudagur 28. október 2014

Miðvikudagur 29. október 2014

Þriðjudagur 28. október 2014

Miðvikudagur 29. október 2014

Þriðjudagur 28. október 2014

Miðvikudagur 29. október 2014

07:00 Dominos deildin 2015 (Skallagrímur - Snæfell)11:50 UEFA Champions League 2014 13:30 Meistaradeild Evrópu - fré 14:00 UEFA Champions League 2014

(Barcelona - Ajax)15:45 UEFA Europa League 2014/20 (Lille - Everton)17:25 Spænsku mörkin 14/15 17:55 Dominos deildin 2015 (Skallagrímur - Snæfell)19:25 Þýsku mörkin 19:55 League Cup 2014/2015

(Liverpool - Swansea) - Bein útsending.21:55 UFC Now 2014 22:45 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Holland)00:30 League Cup 2014/2015 (Liverpool - Swansea)

07:00 League Cup 2014/2015 (Liverpool - Swansea)12:15 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Barcelona)13:55 Moto GP 14:55 UEFA Champions League 2014

(Chelsea - Maribor)16:40 Evrópudeildarmörkin 17:30 Þýsku mörkin 18:00 League Cup 2014/2015 (Liverpool - Swansea)19:40 League Cup 2014/2015 (Man. City - Newcastle)

Bein útsending frá leik Manchester City og Newcastle United í enska deildarbikarnum.

21:40 Undankeppni EM 2016 (Lúxemburg - Spánn)23:20 League Cup 2014/2015 (Man. City - Newcastle)

08:30 Gossip Girl (9:24)09:15 Bold and the Beautiful (6472:6821)09:35 The Doctors (16:50)10:15 Go On (15:22)10:35 The Middle (24:24)11:00 Flipping Out (7:12)11:45 Breathless (1:6)12:35 Nágrannar 13:00 So You Think You Can Dance (7:15)14:20 The Mentalist (12:22)15:05 Hawthorne (4:10)15:50 Sjáðu (362:400)16:20 Scooby-Doo! Leynifélagið 16:45 New Girl (6:25)17:10 Bold and the Beautiful (6472:6821)17:32 Nágrannar - 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir - 18:54 Ísland í dag - 19:11 Veður 19:20 Um land allt (2:12)19:50 2 Broke Girls (20:24)20:15 Modern Family (5:22)20:40 The Big Bang Theory (5:24)21:00 Gotham (5:16)21:45 Stalker (4:13)22:30 The Strain (3:13)23:15 A to Z (3:13)23:35 Grey's Anatomy (4:24)00:20 Forever (4:13)01:05 Covert Affairs (15:16)01:45 22 Bullets - 03:40 Project X

09:15 Bold and the Beautiful (6473:6821)09:35 Doctors (73:175)10:15 Spurningabomban (2:6)11:00 Grand Designs (12:12)11:50 Grey's Anatomy (13:24)12:35 Nágrannar 13:00 Dallas (6:10)13:55 Gossip Girl (6:10)14:40 Smash (15:17)15:25 Victorious 15:50 Grallararnir 16:15 Hello Ladies (1:8)16:45 New Girl (7:25)17:10 Bold and the Beautiful (6473:6821)17:32 Nágrannar - 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður - 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir - 18:54 Ísland í dag - 19:11 Veður 19:20 Bad Teacher (8:13)19:40 The Middle (24:24)20:05 Heimsókn (6:28)20:25 A to Z (4:13)20:50 Grey's Anatomy (5:24)21:35 Forever (5:13)22:20 Covert Affairs (16:16)23:05 Enlightened (8:8)23:35 NCIS (11:24)00:20 The Blacklist (5:22)01:05 Person of Interest (4:22)01:45 Predator 03:30 Green Street Hooligans 2

16.30 Ástareldur17.20 Músahús Mikka (1:26)17.40 Violetta e.18.25 Táknmálsfréttir (58)18.35 Melissa og Joey (7:21)19.00 Fréttir19.20 Íþróttir19.30 Veðurfréttir19.35 Kastljós20.00 Óskalögin 1954 - 1963 (3:5)20.05 Djöflaeyjan20.35 Castle (2:24)

Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever.

21.20 Hringfararnir - Aron, Gaui og BjöggiHandboltalandsliðsmennirnir Guðjón Valur Sigurðsson, Björgvin Páll Gústavsson og Aron Pálmarsson lögðu land undir fót síðasta vor og fóru á hjólum um landið í þeim tilgangi að vekja athygli á handboltaíþróttinni m.a. á Egilsstöðum, Húsavík og Ísafirði.

22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Morðæði (3:4) - (Southcliffe)

Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.23.10 1864 (2:8) e.00.10 Kastljós - Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld.00.35 Fréttir - Endursýndar Tíufréttir.00.50 Dagskrárlok

16.25 Frankie (4:6) e.17.20 Disneystundin (39:52)17.21 Finnbogi og Felix (12:13)17.43 Sígildar teiknimyndir (9:30)17.50 Nýi skólinn keisarans (18:18)18.15 Táknmálsfréttir (59)18.25 Eldað með Niklas Ekstedt (10:12)18.54 Víkingalottó (9:52)19.00 Fréttir19.20 Forkeppni EM í handbolta karla

(Ísland - Ísrael)Bein útsending frá leik Íslands og Ísrael í handbolta karla sem fram fer í Laugardalshöll. Leikurinn er fyrsti leikur íslenska karlalandsliðsins í forkeppni EM í handbolta sem fram fer í Póllandi 2016.

21.10 Óskalögin 1954 - 1963 (4:5)21.15 Kiljan (6)22.00 Tíufréttir22.15 Veðurfréttir22.20 Zoran þjálfari og afrísku tígrarnir

(Coach Zoran and His African Tigers)Hrífandi heimildarmynd um fyrsta fótboltalið Suður-Súdans árið 2011. Liðið reis úr rústum átaka og niðurrifs borgarastyrjaldar sem geisað hafði um tveggja áratuga skeið. Saga ástríðu, vonbrigða og óbilandi eldmóðs þjálfara og liðsmanna.

23.35 Höllin (4:10) e.00.35 Fréttir

Endursýndar Tíufréttir.00.50 Dagskrárlok (57:365)

Þriðjud. 28. október 2014

Miðvikud. 29. október 2014

Guðmundur HalldórssonmálarameistariSími 862 3213

Bílaleiga Húsavíkur464 2500, 464 2501-verkstjóri

Viðurkenndur þjónustuaðili

Page 9: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Árgjaldið í ár er 3.000 kr og mun það birtast á næstu dögum í heimabankanum þínum undir valgreiðslu. Allir skráðir félagsmenn 60

ára og eldri munu einnig fá sendan gíróseðil heim.

Innan íþróttafélagsins Völsungs eru 12 deildir. Knattspyrnudeild, handknattleiksdeild, fimleikadeild, blakdeild, bocciadeild, hnitdeild, motorcrossdeild, skíðadeild, gönguskíðadeild, sunddeild, siglingadeild og karatedeild.

Stuðningur þinn skiptir gríðarlega miklu máli fyrir okkur og með því að greiða árgjaldið

ert þú að leggja þitt af mörkum til þess að viðhalda okkar öfluga starfi og tekur jafnframt þátt í því að gera félagið og félagsheimilið enn glæsilegra.

Þú ert alltaf velkomin(n) á Grænatorg og hjá okkur er alltaf heitt á könnunni.

Við viljum fá þig í heimsókn.

Sért þú ekki félagsmaður í dag en vilt hoppa um borð þá getur þú sent tölvupóst á [email protected] með öllum helstu upplýsingum um þig, nafn, kennitala,

heimilisfang, sími og tölvupóstur.

Einnig er hægt að leggja inn árgjaldið á reikning 0567-14-400558, kt: 710269-6379 og senda staðfestingu á [email protected]

Áfram Völsungur

Munið getraunanúmer Völsungs: 640

Ágæti félagsmaður í íþróttafélaginu Völsungi

Félagsgjald Völsungs

Page 10: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

K E T I L S B R A U T 7 - 9 • 6 4 0 H Ú S A V Í K • S Í M I 4 6 4 6 1 0 0 • w w w . n o r d u r t h i n g . i s

N O R Ð U R Þ I N G

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 og samsvarandi nýju

deiliskipulagi norðurhafnar á Húsavík

Bæjarstjórn Norðurþings auglýsir hér með til almennrar kynningar eftirfarandi skipulagstillögur og tilheyrandi umhverfisskýrslur.

1. Breyting aðalskipulags norðurhafnar á Húsavík. Breytingin felst f.o.f. í nýrri 1,9 ha landfyllingu innan norðurhafnar (reitur H2), lengingu viðlegukants Bökugarðs til norðurs, lítillega breyttri útfærslu brimvarnar við Bökugarð og breyttri landnotkun tveggja lóða á Naustagarði vegna aukinna umsvifa ferðaþjónustu. Skipulagstillagan ásamt greinargerð og umhverfisskýrslu er sett fram á einum uppdrætti á blaðstærð A3.

2. Deiliskipulag norðurhafnar. Skipulagstillagan felst í sameiningu tveggja eldri deiliskipulagsuppdrátta ásamt breytingum innan beggja skipulagssvæða. Mesta breytingin fellst í skipulagsskilmálum fyrir fyrirhugaða nýja 1,9 ha landfyllingu í norðurhöfn við lóð Eimskips. Þar er gert ráð fyrir fjórum nýjum lóðum og byggingarreitum auk athafnasvæða. Þar yrðu heimilaðar allt að átta metra háar byggingar. Einnig er gert ráð fyrir athafnasvæðum og byggingarlóðum á uppfyllingu vestur af lóð Eimskip. Skilgreind er lóð utan um slippinn í Naustafjöru og skilgreindur byggingarreitur þar fyrir aðstöðuhús sem gæti orðið allt að átta metra hátt. Skipulagstillagan felst í skipulagsuppdrætti í blaðstærð A1 ásamt sjálfstæðri greinargerð og umhverfisskýrslu.

Skipulagstillögurnar ásamt umhverfisskýrslum verða til sýnis á bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík frá 24. október 2014 til 5. desember 2014. Ennfremur verður hægt að skoða skipulagstillögurnar á heimasíðu Norðurþings (nordurthing.is). Þeim sem eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillögurnar til og með föstudeginum 5. desember 2014. Skila skal skriflegum athugasemdum til bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 á Húsavík. Þeir sem ekki gera athugasemdir við tillögurnar teljast þeim samþykkir. Skipulagstillögurnar verða sérstaklega kynntar á opnu húsi í fundarsal bæjarskrifstofu Norðurþings að Ketilsbraut 7-9 þriðjudaginn 28. október n.k. milli kl. 14 og 16.

Húsavík 21. október 2014Gaukur Hjartarson

Skipulags- og byggingarfulltrúi

Page 11: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Eins og um síðustu jól, mun Lionsklúbbur Húsavíkursetja upp ljósakrossa á leiði í Húsavíkurkirkjugarði.

Krossarnir verða settir á sömu leiði og um síðustu jól,nema beðið verði um breytingar fyrir 15. nóv. n.k.

Æskilegt er að nýjar pantanir berist sem fyrst til einhvers undirritaðs.

Árni Vilhjálmsson sími: 464-1267 gsm: 895-1267Birgir Þór Þórðarson gsm: 893-2591

Lionsklúbbur Húsavíkur

Lionsklúbbur HúsavíkurLjósakrossar

Búseti á Norðurlandi auglýsir

Stórhóll 53Rúmgóð raðhúsíbúð 4/5 herbergja. Búseturéttur kr. 1.725 þúsund

og mánaðargjald kr. 104 þúsund.Íbúðin getur verið laus eftir samkomulagi.

Íbúðin ber kvöð vegna lánaskilmála og ráðstafast á grundvelli upplýsinga um eignir, tekjur og fjölskyldustærð.

Umsóknarfrestur til 30. okt.

Búsetar í félagslegum íbúðum geta sótt um húsaleigubætur í samræmi við gildandi reglur á hverjum tíma.

Sjá nánar á heimasíðu félagsins www.busetiak.is

Page 12: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Vorum að fá þetta skemmtilega einbýlishús í einkasölu sem er búið að endurbyggja að hluta og gera upp á smekklegan hátt við Sólvelli 1, Húsavík.

Fjögur góð svefnherbergi. Stór, björt stofa og borðstofa. Rúmgott eldhús með fallegri inn-réttingu. Rúmgott baðherbergi. Þvottahús með hillum. Stór timburverönd til suðurs og fallegur garður. Falleg fasteign sem er búið að endurnýja töluvert og frábær staðsetning. Verð 26,8 m. Uppl. gefur Ísak í síma 822-5588 [email protected]

Löggiltur fasteignasali er Viðar Marinósson. Klappastígur 5 Reykjavík. Sími: 512 3600.

Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát eiginmanns míns og föður okkar,

Jóns Sigurðssonarfrá Arnarvatni.

Sérstakar þakkir til starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga fyrir

kærleiksríka umönnun.

Gerður Kristjánsdóttir, Sigrún,

Sólveig og Helga og fjölskyldur.

Húsavíkurkirkja

- Sunnudagur 26. október

Sunnudagaskóli í Bjarnahúsi kl. 11:00

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá í umsjá Ástu Magnúsdóttur og fermingarbarna.

Fjölmennum!

www.husavikurkirkja.is

Eigum til sölu lausfryst ýsu- og þorskflök, ásamt fleirum

algengum fisktegundum.

Hafið samband í síma 897 3225, Garðar.

Ég keyri pöntuninni heim til ykkar, allt eftir samkomulagi.

Fiskbúð Húsavíkur

Page 13: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

HvalbakurSími: 464-7278

Hádegistilboð vikuna 23. – 29. október:Fimmtudagur 23. október: Svikinn héri með kartöflustöppuFöstudagur 24. október: Lambasteik með steiktum kartöflum og Bernaise sósuMánudagur 27. október: Lambasnitsel með rauðkáliÞriðjudagur 28. október: Bakaður fiskur með kryddjurtasmjöriMiðvikudagur 29. október: Grísagúllash með kartöflustöppu

Verð 1350 kr. með kaffi

Nýtt á matseðli: • Nautaloka með steiktu grænmeti og Bernaise sósu• Smoothies (Smoothies dagsins eða veldu í þinn eigin)• Baguette, vefjur og salat með innihaldi að eigin vali

Allan mat er hægt að taka með sér (take away). Pöntunarsími: 464-7278.Minnum á boltatilboðin á hamborgurum og pizzum, allir leikir sýndir á breiðtjaldi

í HD gæðum. Opnunartími Hvalbaks er 11:30 - 21:00. Best er að ganga inn í gegnum miðasölu á efstu hæð.

ATH! LOKAÐ föstudaginn 24. október frá klukkan 16:00 v/ einkasamkvæmis.

Sýning safnarannaSýningaropnun í Safnahúsinu sunnudaginn 26. október klukkan 14:00

Sýning á tíu einkasöfnum, hvert öðru skemmtilegra.Sýning sem gleður augað og kitlar safnarann, flokkarann

og raðarann í okkur öllum.

Eitthvað fyrir alla: þingeyskir bílar, kók munasafn, bjórmiðar, pennar, spil, seðlar, mynt , sumarkort, kveikjarar og peningaveski.

Sýningin stendur frá 26. okt.-23. nóv.Opnunardaginn verður opið frá 14-17, heitt á könnunni,

allir hjartanlega velkomnir

Athugið að frítt er inn á sérsýningar í Safnahúsinu.

Page 14: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Tölvu- og rafmagnsverkstæði

EG Jónasson ehf.Rafmagnsverkstæði

• Einar Jónasson: 464 2400 • Netfang: [email protected]

• Einar Halldór Einarsson: 895 1390

MinningarkortKrabbameinsfélags Suður Þingeyinga

fást í Töff Föt, Blómabrekkunni,Bókaverslun Þórarins Stefánssonar

og öllum afgreiðslustöðum Sparisjóðs Suður-Þingeyinga.

Nánari upplýsingar gefur Erla Sig í síma 867 2669

HÁRFORMSÍMI: 464 2929

Bleikur októberSkemmtilegur fimmtudagur

Hárform 23. okt: 20% afsl. af bleikum vörum

frá Bed Head

Hilma 23. okt:20% afsl. af RapidBrow

og RapidLash

Stelpurnar á Hárform og Hilmu

SudokuLesendum til gagns

og gamans

Page 15: Skráin 41. tbl. 23. október 2014

Húsnæði

3ja herb. íbúð í Kópavogi til skammtímaleiguíbúðin er fullbúin húsgögnum og húsbúnaði,mjög vel staðsett.Upplýsingar í s. 867 1153 og 897 0282.

Gisting á Húsavík.Rúmgóð orlofsíbúð til leigu á rólegum stað, rúm fyrir allt að 6 manns, sólarhrings- helgar- eða vikuleiga. Upplýsingar í símum 699 4388 eða 868 0886. http://www.rafbilar.is/ibud.

Ýmislegt

Búslóð til söluEr að minnka við mig húsnæðið. Þarf að losna við hluta húsgagna úr Skálabrekku 17.Ný húsgögn: borðstofuborð, stólar, borðlampar, nokkur náttborð, þykk rúmdýna 153x200, bólstraður stofustóll og Lazy-boy.Auk þess: sófaborð, nokkur rúm, hlaupabretti, þrekhjól, innrétting, brunavarnarhurð og allt til "gamaldags" framköllunar.Kostakjör. Tilboð óskast. Verð næstu 2 daga á Húsavík. S. 894-3300 Gunnar Rafn.

GSA-fundur á HúsavíkMiðvikudagur kl. 18:00 í BjarnahúsiGSA er félagsskapur fólks sem hefur fengið lausn á vandamálum sínum tengdum mat. GSA samtökin byggja á Gráu síðunni og 12 spora kerfi AAsamtakanna til að ná og viðhalda fráhaldi frá vanda sínum.

Breyttu lífsstílnum og náðu árangri með heilsuna.Herbalife hefur lausnir fyrir alla. Frábært í sportið. Heilsuráðgjöf, hóp og einkatímar. Elín Björk Hartmanns hjúkrunarfræðingur. s. 862 2586, elinbhartmanns.is, sport24.is/elin, elin.heilsuskyrsla.is

Minningarkort!Minningarkort Orgelsjóðs Húsavíkur kirkju fást í Töff Föt • sími 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810 og Bókaverslun Þórarins Stefánssonar sími 464 1234.

Minningarkort!Minningarkort Gjafasjóðs Hvamms, Dvalarheimilis aldraðra í Þingeyjarsýslu fást í Töff Föt • sími 464 2727, Blómabrekkunni • sími 858 1810, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar sími 464 1234 og Sparisjóði Suður-Þingeyinga á Húsavík sími 464 6210.

AA fundir á HúsavíkFundir eru haldnir í Kirkjubæ, þjónustuhúsi kirkjugarða Húsavíkur.Sunnudagur kl. 09:45 Ekkert hálfkákÞriðjudagur kl. 20:00 ÞriðjudagsdeildMiðvikudagur kl. 12:10 HádegisdeildFöstudagur kl. 20:00 FöstudagsdeildFyrsti fundur hverrar deildar í hverjum mánuði er opinn fundur. Allir velkomnir.Til þess að gerast AA félagi þarf aðeins eitt - löngun til að hætta að drekka.Al-Anon fundur á HúsavíkMánudagur kl. 20:30 Al-anon eru samtök ættingja og vina alkohólista.

Bílar og tækiSMÁAUGLÝSINGARHúsnæði

Erum byrjuð að sýna Enska boltann

og Meistaradeildina

Hádegismatur á Teríunni alla

virka dagaFimmtudagur:

Fiskibollur, kartöflur og salat.

Föstudagur:Folaldafile,

rjómapiparsósa og steiktar kartöflur.

Mánudagur:Soðin ýsa, kartöflur, lauksmjör og salat

Þriðjudagur:Heimagert lasagna og salat

Miðvikudagur:Kindasnitsel, steikar

kartöflur, rauðkál og grænar.

Munið að súpa dagsins og kaffi fylgir með hverjum keyptum

hádegismat

Verð 1.690,- á manninn.

Verið velkomin

Fosshótel Húsavík, Ketilsbraut 22Sími: 464-1220

Sorpsamlag

Þingeyinga

Víðimóar 3

640 Húsavík

Afgreiðsla - 464 1513 Skrifstofa - 464 1519

Opnunartímar sorpmóttöku :

Virka daga 09:00 til 17:00Laugardaga 10:00 til 15:00

Minnum á pappa og pappírsgáma við Húsamiðjuna,

Samkaup-Úrval og móttökustöð.

Flokkaður pappi og pappír

fer í endurvinnslu !

21 3 4 5 6

Almar - 898 8302 www.faglausn.is

Page 16: Skráin 41. tbl. 23. október 2014