school education gateway í hnotskurn

8
Í hnotskurn Hvað er SchoolEducationGateway?

Upload: etwinningisland

Post on 12-Apr-2017

860 views

Category:

Education


8 download

TRANSCRIPT

Page 1: School Education Gateway í hnotskurn

Í hnotskurnHvað er

SchoolEducationGateway?

Page 2: School Education Gateway í hnotskurn

Bakgrunnur• Fjármagnað af Erasmus+, Menntaáætlun

Evrópusambandsins.

• Umsjón: Stjórnardeild mennta og menningar framkvæmdastjórnar ESB (B.2 – skólar, menntun, fjöltyngi)

• Tengt eTwinning, rafrænu skólasamfélagi í Evrópu

• Rekið af Evrópska skólanetinu, samstarfi menntamálaráðuneyta í 31 Evrópulandi

Page 3: School Education Gateway í hnotskurn

Hvað er á vefgátinni? Staður fyrir kennara og skólafólk til að sækja sér upplýsingar um hvað í er í boði fyrir skóla í Evrópu:• Upplýsingar

• Aðferðum og reynslu deilt

• Verkfæri til að auðvelda vinnu umsókna í Erasmus+

Page 4: School Education Gateway í hnotskurn

Upplýsingar • Fréttir og viðburðir: Upplýsingar um

evrópska skólastefnu, viðburði oþh.• Sérfræðingar: Greinar og álit sérfræðinga

í menntamálum• Stefnumótun: Upplýsingar um

skólastefnu í Evrópu• Leiðbeiningar fyrir kennara og skóla um

hvernig eigi að fá sem mest út úr Menntaáætlun ESB

Page 5: School Education Gateway í hnotskurn

Aðferðir og reynsla• Dæmi um góðar aðferðir og reynslu í

Evrópuverkefnum og kennslustofum í álfunni• Innblástur fyrir aðra kennara

Page 6: School Education Gateway í hnotskurn

Verkfæri til að auðvelda vinnu Erasmus+ umsókna• Gagnabanki með námskeiðum fyrir

kennara og skólafólk erlendis(Erasmus+ nám og þjálfun – Key Action 1)

• Tækifæri til námsferða þ.á.m. gestakennsla og starfskynning(Erasmus+ nám og þjálfun – Key Action 1)

• Leitarsvæði til að finna samstarfsaðila fyrir samstarfsverkefni (Erasmus+ samstarfsverkefni – Key Action 2)

Page 7: School Education Gateway í hnotskurn

Innskráning• Skáðu þig inn með eTwinning aðgangi þínum eða

með nýskráningu. • Skráðir meðlimir geta:

• Skrifað athugasemdir og gefið einkunnir (greinum, námskeiðum, o.s.frv.)

• Vistað uppáhaldsatriði• Fengið ábendingar sem eiga við þá

• Fáðu meira út úr verkfærunum:• Skrifaðu athugasemdir og gefðu einkunnir• Vistaðu leitarstillingar þínar• Vistaðu uppáhaldsatriði• Auglýstu námskeið, námsferða- tækifæri,

eða eftir samstarfsaðilum

Page 8: School Education Gateway í hnotskurn

Skráðu þig á School Education Gateway vefgáttina í dag!

www.SchoolEducationGateway.eu

Fylgstu með okkur á! youtube.com/user/schoolgateway

twitter.com/eTwinningEurope#EdGateway | #eTwinning

facebook.com/ETwinningeurope

plus.google.com/115019192646459888288/