Ísat áherslur menntamálastofnunar · jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um...

14
ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar Hulda Karen Daníelsdóttir sérfræðingur í íslensku sem öðru tungumáli

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar

Hulda Karen Daníelsdóttir

sérfræðingur í íslensku sem öðru tungumáli

Page 2: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

https://www.mms.is/sites/mms.is/files/skyrsla_starfshops_2017.pdf

• Menntamálastofnun tók að fullu til starfa þann 1. október 2015

• Starfshópur settur á laggirnar í apríl 2016

• Skólaheimsóknir

• Samtöl við kennara

• ÍSAT ráðstefnur

Hulda Karen

Page 3: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Námsefni fyrir ÍSAT nemendur

• Starfsfólk MMS er meðvitað um viðkvæma stöðu ÍSAT nemenda.

• Verið er að móta útgáfustefnu MMS til næstu fimm ára og verður hún kynnt í lok júní 2018.

• Hluti af þeirri stefnu fjallar um hvernig MMS hyggst koma til móts við ÍSAT nemendur og þarfir þeirra.

• Ljóst er að gera þarf átak í þessum málaflokki.

Hulda Karen

Page 4: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

ÍSAT sérfræðingur hjá MMS

• Menntamálastofnun, Samband íslenskra sveitarfélaga og innanríkisráðuneytið vegna Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum.

• ÍSAT sérfræðingur hóf störf hjá MMS í mars 2017.

Hulda Karen

Page 5: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Starf ÍSAT sérfræðings hjá MMS

• Jöfnunarsjóður

• Ráðgjöf og millimenningarfræðsla

• Fleiri hattar (Ísbrú, SÍSL, Fræðsluskot, Samstarfsráð um starfsþróun kennara og skólastjórnenda o.fl.)

• Starfar á Greiningarsviði en vinnur þvert á svið MMS.

• Tengslanet

• Tengsl við grasrót

Hulda Karen

Page 6: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Þýðingar á upplýsingaefni á pólsku og ensku • Læsisráðin https://mms.is/frettir/laesisradin-a-ensku-og-polsku

• Bakgrunnsupplýsingar vegna lestrarnáms

• https://mms.is/gatlisti-bakgrunnsupplysingar-vegna-lestrarnams

• Bréf til nemenda í 9. bekk og foreldra þeirra með upplýsingum um samræmd könnunarpróf

• https://www.mms.is/nemenda-og-foreldrabref-9-bekkur

• Kynningarbréf um PISA á pólsku

• https://www.mms.is/sites/mms.is/files/kynningarbref_til_foreldra_um_pisa-_polska_0.pdf

• Kynningarbréf um PISA á ensku

• https://www.mms.is/sites/mms.is/files/kynningarbref_til_foreldra_um_pisa_en-gb_0.pdf

• Enskar þýðingar á fjölbreyttu upplýsingaefni

• https://www.mms.is/directorate-education

Hulda Karen

Page 7: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Fjöltyngi er fjölkynngihttps://mms.is/frettir/fjoltyngi-er-fjolkynngi

Hulda Karen

Page 8: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Fræðsla og dreifing upplýsinga

• Kennarar nemenda með íslensku sem annað tungumál: https://www.facebook.com/groups/390146974342436/?ref=br_rs

• Vefur Ísbrúar: http://ki.is/isbru/

• Tölvupóstur

Dæmi:

• Listi yfir lestrarbækur eftir þyngdarstigi: https://mms.is/namsefni/listi-yfir-lestrarbaekur-eftir-thyngdarstigi-2018

Hulda Karen

Page 9: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Sænskt stöðumatstæki

• Sveitarfélögin Árborg, Hafnarfjörður og Reykjanesbær hafa átt frumkvæði að þróunarverkefni um þýðingu og innleiðingu á sænsku stöðumatstæki hér á landi í samstarfi við MMS.

• MMS hefur fengið leyfi til þess að þýða matstækið í heild sinni og vinnur nú að því að afla heimilda hjá höfundum og útgefendum til þess að nýta ýmsa texta og textabrot sem notuð eru.

• Þegar leyfi hafa fengist er ekkert því til fyrirstöðu að hefja þýðingar- og seinna útgáfuferlið.

Hulda Karen

Page 10: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Greining á stöðu grunnskólanemenda með íslensku sem annað tungumál

Hulda Karen

• https://www.mms.is/sites/mms.is/files/isat-nemendur-greining_feb_2018_1.pdf

Page 11: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Eftirfylgni Greiningar: Drög að framkvæmd tveggja verkefnaNámskrárverkefni

• Endurskoðun námskrár í íslensku sem öðru tungumáli

Námsefnisverkefni

• Útgáfa námsefnis og orðalista – flokkun og samantekt á útgefnu efni

• Íslenska nýja málið mitt 1 og 2

• Íslenska sem annað tungumál – Handbók fyrir kennara

Hulda Karen

Page 12: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Í vinnslu

Hulda Karen

Page 13: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Fögnum íslensku sem öðru tungumáli

Hulda Karen

Page 14: ÍSAT áherslur Menntamálastofnunar · Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga gerðu með sér samning um að MMS myndi ráða og veita starfsvettvang sérfræðingi í annars máls fræðum

Kærar þakkir

Hulda Karen