sameining og endurskipulagning...

44
FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA Sameining og endurskipulagning ríkisstofnana Ríkisskattstjóri – tíu stofnanir verða að einni Ráðstefna Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Fjámála- og efnahagsráðuneytisins, Ríkisendurskoðunar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála HÍ 19. nóvember 2013

Upload: others

Post on 12-Jan-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Sameining og endurskipulagning ríkisstofnana

Ríkisskattstjóri – tíu stofnanir verða að einni

Ráðstefna Félags forstöðumanna ríkisstofnana, Fjámála- og efnahagsráðuneytisins, Ríkisendurskoðunar og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála HÍ

19. nóvember 2013

Page 2: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Aðdragandi sameiningar

Page 3: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Sameining skattkerfisins

• Tíu stofnanir urðu að einni

• Mjög ólíkar að stærð, menningu og viðhorfum

• Stærsta stofnunin var 100 manna, sú minnsta 4

• Álagi og fjölda viðskiptavina misskipt

• Mjög mismunandi vinnubrögð

• Allar stofnanirnar stefndu að sama markmiði:

RÉTTRI SKATTLAGNINGU

3

Page 4: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Staða skattkerfisins

• Stöðugt lækkandi fjárveitingar

• Miklar flækjur í skattalögum

• Ný og flóknari skattheimta

• Væntanlegur enn frekari niðurskurður fjárheimilda

= Við blasti að gera yrði róttækar ráðstafanir

4

Page 5: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Starfshópur Fjármálaráðuneytisins

• Myndaður starfshópur sem ráðuneytisstjóri leiddi

• Tillögur um leiðir til að auka hagkvæmni við rekstur skattkerfisins– Fækka óhagkvæmum einingum

– Sameina skyldar einingar og fækka starfsstöðvum

– Endurskipuleggja framkvæmdaþætti

– Unnt að bregðast við lækkandi fjárveitingum

• Bæta samræmingu skattframkvæmdar– Efla faglegan þátt í rekstri skattkerfisins

– Efla og auka skatteftirlit

– Auka skilvirkni skattframkvæmdarinnar5

Page 6: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Leiðir

• Gera landið að einu skattumdæmi undir stjórn ríkisskattstjóra

• Breyta verkaskiptingu skattstofa

• Endurskoða öll vinnubrögð og verkferla

• Auka vélrænar vinnslur

• Vélvæða kæruafgreiðslu

• Endurmeta starfsmannaþörf

6

Page 7: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Eldri hugmyndir• Tillögur í ýmsum úttektum er að fækka skattstofum og

sameina þær

• Eitt skattumdæmi hefur áður komið til tals– Tillaga í grg. um staðgreiðslu 1970

– Skattsvikaskýrsla – ein stofnun 1986

– Skattsvikaskýrsla – breyttar áherslur 1993

– Úlfljótur – Steinþór Haraldsson 1995

• Úttekt PwC – ein af mörgum tillögum 2002 var fækkun og sameining skattstofa

• Nágrannaþjóðir hafa fellt skattstofur undir eina stjórn

• Tillaga Ríkisendurskoðunar frá árinu 2009

= Ályktun: Mikil gerjun í þessa átt

7

Page 8: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Ýmsar hugmyndir ræddar

1. Fækka skattstofum og/eða sameina

– Úr níu í fimm, auk RSK en halda sjálfstæði

– Sameina skattstofur á norður- og austurlandi

– Sameina skattstofur á suðvestursvæði

2. Ein landsskattstofa auk RSK

3. Allar skattstofur felldar undir RSK

Niðurstaða: Sjálfstæð embætti staðbundinna skattstjóra voru lögð niður

8

Page 9: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Ferill sameiningar

• Starfshópur skipaður 6. júlí 2009

• Tillögur 12. september

• Viðræður við skattstjóra – september

• Frumvarp – október

• Kynningarfundir fyrir starfsmenn – nóvember

• Starfsmannafundur allra starfsmanna 18. desember

• Frumvarp samþykkt 18. desember

• Lögin tóku gildi 1. janúar 2010

• Fjármálaráðuneytið hætti afskiptum 7. janúar

13 dagar

9

Page 10: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Sameining skattyfirvalda

Page 11: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Aðgerðaáætlun RSK 1. janúar 2010

• Röskum ekki stöðu almennra starfsmanna

• Virkjum almenna starfsmenn til þátttöku

• Stöðug upplýsingamiðlun frá stjórnendum

• Breytum verklagi samkvæmt hugmyndum starfsmanna

• Hristum hópinn saman

• Endurskipuleggjum skattframkvæmdina

• Sérhæfing starfa

• Vinnum starfsmenn á okkar band

• Skattstofunni í Reykjavík lokað 2011

11

Page 12: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Leiðarljós í sameiningunni• Verndun starfa og starfsmanna

– Engum starfsmönnum sagt upp – öllum boðin störf

– Samstarf við stéttarfélög með ágætum

– Starfsmönnum fækkaði um 25 á 3 árum

• Sjónarmið landsbyggðar vernduð

• Öllum skattstjórum boðin áframhaldandi störf– Formleg embættisheiti breyttust

• Samhliða sameiningu varð breyting á starfsháttum– Nýjar áherslur

– Breytt verkaskipting

– Ný hugsun við skattframkvæmd

• Ekki er gengið eins langt og unnt var s.s. að fækka fólki með uppsögnum eða loka fleiri starfsstöðum

12

Page 13: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Breytingar í yfirmannahópi

• Embætti níu skattstjóra voru lögð niður

• Yfirmönnum fækkað um 19 (hluti án mannaforráða)

• Stöðuheiti lögð niður:

– Skattstjóri

– Forstöðumaður

– Deildarstjóri

• Stöðuheiti tekin upp:

– Sviðsstjóri

– Skrifstofustjóri

– Hópstjóri

13

Page 14: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FjármálasviðÁsgeir H. Guðmundsson

StarfsmannasviðInga Hanna Guðmundsdóttir

TæknisviðJens Þór Svansson

ÞróunarsviðJóhannes Jónsson

FagsviðElín Alma Arthúrsdóttir

LögfræðisviðJónína B. Jónasdóttir

EinstaklingssviðGunnar Karlsson

Launþegar

Staðgreiðslaog gagnaskil

Handreikningur

Einstaklingsrekstur án VSK

Alþjóðamál

RíkisskattstjóriSkúli Eggert Þórðarson

VararíkisskattstjóriIngvar J. Rögnvaldsson

AlþjóðasamskiptiGuðrún Jenný Jónsdóttir

AkureyriGunnar Karlsson

HafnarfjörðurSigmundur Stefánsson

ÍsafjörðurRósa Ingólfsdóttir

SiglufjörðurHanna Björnsdóttir

AkranesStefán Skjaldarson

EgilsstaðirHrefna Björnsdóttir

HellaSteinþór Haraldsson

VestmannaeyjarIngi T. Björnsson

Þjónustuver

EftirlitssviðSigurður Jensson

Greiningarteymi

Endurskoðunar-teymi

Átaksteymi

SkráasviðSkúli Jónsson

Fyrirtækjaskrá

Hlutafélagaskrá

Ársreikningaskrá

AtvinnurekstrarsviðSigmundur Stefánsson

Tekjuskattur

Virðisaukaskattur

Landbúnaður og gjöld

Sjávarútvegurog ferðaþjónusta

Einstaklingsrekstur með VSK

Afgreiðsla

Page 15: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

15

Page 16: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

16

Atvinnurekstrarsvið• Hafnarfjörður

Tekjuskattur og virðisaukaskattur

• AkranesSjávarútvegur og ferðaþjónusta

• HellaLandbúnaður og gjöld

• Ísafjörður Einstaklingar í rekstri með VSK

Einstaklingssvið• Akureyri

Staðgreiðsla, ívilnanir og gagnaskil

• EgilsstaðirHandreikningur

• SiglufjörðurÞjónustuver

• VestmannaeyjarEinstaklingar í rekstri án VSK

Starfsstöðvar RSK voru sérhæfðar

Aðalstöðvarnar í Reykjavík með sérstöðu, öll svið RSK starfa þar

Page 17: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Mannauðshluti sameiningar- Samráð við starfsmenn er lykiliatriði -

Page 18: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Starfsmenn séu upplýstir

18

• „Hvað verður um mig?“

• Skiptir miklu máli að upplýsa starfsmenn um gang mála alveg frá byrjun ferilsins

• Starfsmannafundir RSK

– Haldnir eru stórir starfsmannafundir þar sem allir starfsmenn mæta (250 manna fundir)

– Auk þess eru reglulega minni fundir sviða/eininga

Page 19: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Stjórnendur séu upplýstir

19

• Stjórnendur

– Sérstakir fundir allra stjórnenda árlega

– Fundað reglulega innan sviða/eininga

• Framkvæmdastjórn RSK

– Á tveggja vikna fresti fundar framkvæmdastjórn

– Fundargerðir eru öllum starfsmönnum aðgengilegar

Page 20: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

20

Stofnanamenningin

Page 21: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

21

Skipulag og

verkferlar

Stofnanamenningin – 10%?

En hvað leynist undir

yfirborðinu?

Page 22: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

22

Vinnumórall og

starfsaðferðir

(Gildi)

Skipulag og

verkferlar

Stofnanamenningin – 10/90%?

Page 23: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

23

18. des. 2009

• Hugmyndir

8. sept. 2010

• Markmið

10. des. 2010

• Leiðir

7. okt.2011

• SVÓT

9. des2011

• Gildi

7. des2012

• Áherslur

Stefnumótunarferli RSK- Hugmyndir starfsmanna -

- Starfsmannafundur 18.12.2009 -

Page 24: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Dæmi um nálgun og úrvinnslu:

Stefnumótun I – hugmyndir• Fyrsti fundur haldinn 18.12.2009 fyrir

sameiningu

– Fyrsti fundur allra starfsmanna í 47 ár

• Sameining skattstofanna og RSK lá í loftinu

• Verkefni fundarins var að fá fram hugmyndir frá starfsfólkinu

• Gríðarlegt magn tillagna, ríflega 2.100

• Margar hafa síðan orðið að veruleika24

Page 25: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur Auka upplýsingaflæði til

starfsmanna Efla íslenskukennslu Fjölga námskeiðum RSK fjarkennsla fyrir landsbyggð Fleiri starfsmannafundir Endurskoða innri vefinn Myndir af starfsfólki á innra neti Meira

samræmi í álagningarvinnu Samræma þarf opnunartíma skrifstofa/stofnana Samræma símatíma Samræmd vinnubrögð Skýr markmið Betri heimasíðu RSK Einn skattstjóri, góð

hugmynd Frjáls skráning vsk á einum og sama stað Sérhæfing (t.d. landbúnaður / sjávarútvegur) Teymisvinna í skatteftirliti VSK og rekstur lendi saman Frumálagningu VSK stýrt frá einum stað Gefa starfsmönnum tækifæri til að móta starfið Einstaklingsframtöl - án

rekstrar/með rekstri Hreinsun í skrám Nýja lyftu hjá RSK á L166 (vekur óhug) Góður starfsandi

Starfsfólk hittist oftar saman Fleiri fundir Góðar jólagjafir Gagnaskil, launamiðar, greiðslumiðar - bæta Eitt málakerfi Samræmd málaskráning í GoPro Sérhæfing skrifstofa að hluta, t.d. handreikningur Auka rafvæðing, láta kúnnann afgreiða sig sjálfan Bæta vsk-kerfi Bæta við upplýsingum á þjónustusíðu gjaldanda Einfaldari álagningarseðla (á mannamáli) Skýrari álagningar- og innheimtuseðla Aðalsímsvörun á einum stað Eitt símanúmer, sameinað þjónustuver Hugmyndabanki á vefnum.....

......og 2.044 aðrar hugmyndir til viðbótar

Nokkur dæmi um hugmyndir

25

Page 26: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Stefnumótunarferli RSK- Gildi -

- Starfsmannafundur 9.12.2011 -

26

18. des. 2009

• Hugmyndir

8. sept. 2010

• Markmið

10. des. 2010

• Leiðir

7. okt.2011

• SVÓT

9. des2011

• Gildi

7. des2012

• Áherslur

Page 27: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

27

Page 28: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

• Þær voru flokkaðar í 83 flokka

• Af þeim stóðu 8 flokkar upp úr

• Þessir 8 flokkar fengu 62% heildaratkvæða starfsmanna, en hver starfsmaður gat kosið 3 flokka

Dæmi um nálgun og úrvinnslu:

Niðurstaðan í gildum

28

Page 29: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Jákvæðni

Þjónusta

Samvinna

Jafnrétti

Traust

Virðing

Heiðarleiki

Ánægja, gleði, starfsandi, starfsánægja, starfsgleði og

jákvæðni

Jafnræði, réttlæti, sanngirni, réttsýni

og jafnrétti

Liðsheild, samheldni, samstarf, samstaða og

samvinna

Þjónustulund, hjálpsemi og

þjónusta

FagmennskaMetnaður, vandvirkni,

þekking og fagmennska

29

Page 30: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Jákvæðni

Þjónusta

Samvinna

Jafnrétti

Traust

Virðing

Heiðarleiki

Ánægja, gleði, starfsandi, starfsánægja, starfsgleði og

jákvæðni

Jafnræði, réttlæti, sanngirni, réttsýni

og jafnrétti

Liðsheild, samheldni, samstarf, samstaða og

samvinna

Þjónustulund, hjálpsemi og

þjónusta

FagmennskaMetnaður, vandvirkni,

þekking og fagmennska

30

Page 31: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

31

Gildi ríkisskattstjóra

� Fagmennska

Með þekkingu, vandvirkni og metnaði eru fagleg vinnubrögð tryggð og jafnræðis gætt.

� Jákvæðni

Lögð er áhersla á jafnrétti, jákvæðan starfsanda og vellíðan á vinnustað. Þannig er stuðlað að samheldni starfsmanna, þjónustulipurð og starfsánægju.

� Samvinna

Starfsmenn vinna sem ein liðsheild með virðingu, traust, sanngirni, hjálpsemi og heiðarleika að leiðarljósi.

Page 32: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Vinnustaðurinn í sameiningarferlinu:

Hvað stendur hann fyrir?

Page 33: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Öðruvísi mannauðsstefna

• Vinnustaðurinn er samfélag fólks

• Mannauðsstefna RSK byggir á góðum samskiptum milli manna

• Gagnkvæmu trausti

• Stjórnendur RSK eru ekki að reka fangabúðir

• Og starfsmenn eru ekki í afplánun frá 8 – 4

• Gleði er lykillinn að góðum árangri

33

Page 34: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Hvernig líta starfsmenn á framteljendur?

• Sem mögulega þjófa?

• Sem óþægilegt áreiti sem við viljum sem minnst sinna?

– Er líklegt að slíkur framteljandisé ánægður með RSK?

• Sem viðskiptavini sem á að liðsinna?

– Viljum að fólk skilji forsendur þótt það sé ekki endilega sammála

34

Page 35: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Í hnotskurn – hvernig tókst til?

• Lögin voru skýr – markmiðin voru skýr

• RSK tók yfir störf annarra stofnana

• Stjórnun varð því markviss og án málamiðlana

• Reglubundin upplýsingamiðlun til starfsmanna

• Starfsmenn voru hafðir með í ráðum frá fyrsta degi

• Starfsmönnum fækkað

• Starfsstöðvum á landsbyggðinni var ekki lokað

• Tvö stjórnsýslustig skattkerfis urðu að einu

• Fjármálaráðuneytið tók við öðru stjórnsýslustigi

35

Page 36: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Hvernig tókst til? – babysteps• Áherslum í skattframkvæmd var breytt

• Aukin sérhæfing í störfum

• Aukin áhersla á að veita þjónustu

• Sjálfvirkni og rafræn þjónusta

• TILBÚIÐ framtal fyrir meirihluta framteljenda

• Viðhorfsbreyting hjá nær öllum starfsmönnum

• Kerfisbundin einföldun og hagræðing í störfum

• Samnýting stoðþjónustu

• Samlegðaráhrif greinileg

• Gríðarleg skipulagsvinna36

Page 37: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

37

Stærri stofnanir hafa meiri burði

8

3

-62%

Afgreiðslutími kæramánuðir

Mælikvarðieining

Gildi fyrirsameiningu

Gildi eftirsameiningu

13

3

-77%Afgreiðslutími erindamánuðir

3

8 +163%Tekjur af eftirlitimilljarðar kr.

274249

-9%

Starfsfólkfjöldi

BreytingMælikvarðieining

Gildi fyrirsameiningu

Gildi eftirsameiningu Breyting

Page 38: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Viðhorf starfsmanna eftir sameiningu

Starfsmenn voru spurðir á starfsmannafundi7. desember 2012

Könnunin var nafnlaus

Page 39: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Ert þú sátt(ur) við sameininguna eins og hún hefur verið framkvæmd eftir að lög um hana tóku gildi?

39

Page 40: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

Ert þú sátt(ur) við sameininguna eins og hún hefur verið framkvæmd eftir að lög um hana tóku gildi?

Auðir seðlar ekki taldir með

40.

Page 41: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

RSK varð að einni stórri fjölskyldu

41

Page 42: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

Stjórnendur

28.8Stj.fundurÁherslur

5.5 Alm. st.m.fundur

„...ein heild”

10.5Stj.fundur

SVÓT

25.1Stj.fundur

Leiðir að markm.

29.8Stj.fundurStjórnun

22.2 Alm. st.m.fundur

„...ný tækifæri...”

12.2 Alm. st.m.fundur

„stofnun í deiglu”

2.10 Afmælisfundur

8.2Stj.fundur

2016

16.2 Alm. st.m.fundur

„Vorverkin 2012”

9.12Gildi RSK

Sameiningarferlið

2009 2010 2011 2012 2013

18.12 Hugmyndir

10.12 Leiðir að markmiðum

7.12Áherslur

18.2Stj.fundur

Áherslur RSK

7.10SVÓT greining

Stefnumótun starfsmannaUpplýsingamiðlun

8.9Stj.fundurMarkmið

26.10 Alm. st.m.fundur

„Breytingar-samhljómur”

17.2 Alm. st.m.fundur

„...nema sér bróður eigi”

5.9Stj.fundur

Sex Ess

42

Page 43: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

43

SkipulagninginHver og einn hafði áhrif

Page 44: Sameining og endurskipulagning ríkisstofnanastjornsyslustofnun.hi.is/files/skuli2013-11-19_kynning_fyrir_ffr.pdf · Efla Fróða Bæta leiðbeiningar á netinu Samræmdar verklagsreglur

FAGMENNSKA – JÁKVÆÐNI – SAMVINNA

44

Starfsmenn RSKDesember 2010

Þökk fyrir fundarsetuna