samband íslenskra sveitarfélaga samband íslenskra ...ssv.is/files/skra_0069136.pdf · –...

19
Samband íslenskra sveitarfélaga SAMSKIPTI RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA FRAMHALDSAÐALFUNDUR OG HAUSTÞING SSV 18. SEPTEMBER 2014 Karl Björnsson framkvæmdastjóri Samband íslenskra sveitarfélaga

Upload: others

Post on 24-Apr-2021

9 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

Samband íslenskra

sveitarfélaga

SAMSKIPTI RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA

FRAMHALDSAÐALFUNDUR OG

HAUSTÞING SSV

18. SEPTEMBER 2014

Karl Björnsson

framkvæmdastjóri

Samband ís lenskra svei tar fé laga

Page 2: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SVEITARSTJÓRNARSTIGIÐ

• Stjórnarskrá

– Sveitarfélög skulu sjálf ráða málefnum sínum eftir því

sem lög ákveða

– Tekjustofnar þeirra skulu ákveðnir með lögum, svo og

réttur þeirra til að ákveða hvort og hvernig þeir eru nýttir

• Sveitarstjórnarlög

– Sveitarfélög ráða sjálf málefnum sínum á eigin ábyrgð

– Engu málefni sem varðar sérstaklega hagsmuni

sveitarfélags skal ráðið til lykta án umfjöllunar

sveitarstjórnarinnar

2

Page 3: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SJÁLFSTJÓRN SVEITARFÉLAGA

• Ráðherra sveitarstjórnarmála skal gæta að og virða

sjálfstjórn sveitarfélaganna, verkefni þeirra og

fjárhag

• Evrópusáttmáli

– Meginreglan um sjálfsstjórn sveitarfélaga skal

viðurkennd í landslögum og í stjórnarskránni ef unnt er

– Sjálfsstjórn sveitarfélaga þýðir að þau hafi rétt og getu

til að stjórna og annast skv. lögum verulegan hluta

opinberra mála á eigin ábyrgð og íbúum

sveitarfélagsins til hagsbóta

3

Page 4: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

UMFANG SVEITARFÉLAGA

• Sveitarfélögin fá til sín um þriðjung skatttekna hins

opinbera

• Þau bera ábyrgð á um 40% samneyslunnar

• Hjá þeim eru 54% opinberra starfa

• Heildarskuldirnar m.v. A-hluta ríkissjóðs eru um

93% af vergri landsframleiðslu

• Skuldir A-hluta sveitarfélaga eru um 11% af VLF – Ríkið skuldar því rúmlega átta sinnum meira en sveitarfélögin

4

Page 5: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

BATNANDI SKULDASTAÐA

A-HLUTA SVEITARSJÓÐA

5

0%

20%

40%

60%

80%

100%

120%

140%

160%

2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013

83%

116%

132%

146%

135%

129%

117%

-2%

32%

48%

71% 67%

65%

60%

Peningalegareignir

Vergar skuldir

Hreinar skuldir

Hlutfall af tekjum

Heimild:

Samband íslenskra sveitarfélaga

Page 6: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SVEITARSTJÓRNARKOSNINGAR

Kosningaþátttaka

6

Kosningaþátttaka í sveitarstjórnarkosningum 1974-2014 (%)

Heimild:

Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga

Page 7: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

FJÖLDI KVENNA Í SVEITARSTJÓRNUM

2014 2010 2006 2002 1998 1994 1990

Fjöldi kvenna 222 204 189 205 213 243 243

Sveitarstjórnarmenn 504 512 529 657 756 981 1.116

Hlutfall kvenna af fjölda

sveitarstjórnarmanna 44,0% 39,8% 35,7% 31,2% 28,2% 24,8% 21,8%

Fjöldi sveitarfélaga þar

sem engin kona er í

sveitarstjórn

1 1 5 9 15 32 58

Fjöldi sveitarfélaga 74 76 79 105 124 171 204

7

Heimild:

Hagstofa Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga

Af 10 oddvitum eru 3 konur. Af 64 borgar-, bæjar- og sveitarstjórum eru 16 konur. Konur eru því

samtals 26% framkvæmdastjóra sveitarfélaga.

Page 8: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

NÝIR SVEITARSTJÓRNARMENN OG

HEILDARFJÖLDI SVEITARFÉLAGA

8

Ár Fjöldi nýrra

sveitarstj.manna

Hlutfall nýrra

sveitarstj.manna

Heildarfjöldi

sveitarfélaga

2014 274 54,4% 74

2010 293 57,4% 76

2006 291 55,0% 79

Heimild:

Samband íslenskra sveitarfélaga

Page 9: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

9

Borgartún 30

• Stofnað 1945 og eru öll sveitarfélög frjálsir meðlimir – fjármagnað af jöfnunarsjóði og sértekjum

• Er formlegur samskiptaaðili gagnvart ríkinu og Alþingi skv. lögum og vinnur að hagsmunamálum sveitarfélaga

• Landsþing mótar stefnu sveitarfélaga í stórum málum sem varða þau öll, s.s. flutning verkefna

Fógetabúð: Vinnuaðstaða fyrir

sveitarstjórnarmenn

Page 10: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SKIPURIT SAMBANDSINS

10

Page 11: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SAMSKIPTI RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA

• Dagleg samskipti milli starfsmanna sambandsins,

ráðuneyta og ríkisstofnana

• Fundir formanns og framkvæmdastjóra með

ráðherrum og fleiri aðilum

• Vinnufundir fulltrúa sambandsins og ríkisins

• Sérstaklega góð samskipti við innanríkisráðuneytið

• Nú eru um 245 fulltrúar sambandsins í samtals 147

nefndum, ráðum og stjórnum á vegum ríkisins

• Lög um formleg samskipti

11

Page 12: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

FORMLEG SAMSKIPTI OG SAMRÁÐ RÍKIS

OG SVEITARFÉLAGA SKV. LÖGUM

• Ríkisstjórnin skal tryggja samráðið – Stjórnarmálefni sem tengjast stöðu og verkefnum sveitarfélaga

– Lagafrumvörp sem varða sveitarfélögin

– Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga

– Önnur mikilvæg mál sem varða hagsmuni sveitarfélaganna eða fjármál

• Samstarfsráð ríkis og sveitarfélaga skal funda að lágmarki einu sinni á ári. – Fast sæti eiga ráðherra sveitarstjórnarmála, fjármálaráðherra og formaður

sambandsins

– Aðrir ráðherrar sitja fundi samstarfsráðsins eftir því sem tilefni er til

• Yfirumsjón með þessu samstarfi hefur samstarfsnefnd ríkis og sveitarfélaga, Jónsmessunefnd – Vettvangur fyrir reglulega umfjöllun um samskiptamál ríkis og sveitarfélaga

12

Page 13: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

KOSTNAÐARMAT

• Lagafrumvarpa, reglugerða og stjórnvaldsfyrirmæla

• Viðkomandi ráðherrar bera ábyrgð á mati

• Sambandið veitir umsögn

• Mat skal liggja fyrir áður en frumvarp er afgreitt úr

ríkisstjórn til framlagningar á Alþingi

• Ráðuneyti sveitarstjórnarmála skal árlega taka

saman yfirlit um kostnaðarmat

• Formlegar viðræður skulu fara fram um yfirlitið og

niðurstöður þess í samstarfsráði

13

Page 14: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

BRÝN VERKEFNI SEM UNNIÐ ER AÐ

• Mat á kostnaði við þjónustu við fatlað fólk

• Tónlistarskólamálið

• Fjárveitingar í landshlutaáætlanir – sóknaráætlanir

• Almenningssamgöngur

• Fjarskiptamál - byggðamál

• Húsnæðismál

• Lífeyrismálin og kjaramálin

• Fjárlög 2015, áhrif á sveitarfélögin

– Samráði ábótavant

14

Page 15: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

FJÁRLAGAFRUMVARP FYRIR ÁRIÐ 2015

• Stytting atvinnuleysisbótatímabils um 6 mánuði

500 m.kr. ný útgjöld á ári fyrir sveitarfélögin

• Lækkun tryggingagjalds um 0,1%

100 m.kr. lækkun útgjalda hjá sveitarfélögunum

• Sóknaráætlanir landshluta

Lækkun úr 100,5 m.kr. í 15,0 m.kr eða um 85,5 m.kr.

15

Page 16: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SAMSKIPTIN Í REYND

• Fjárlagafrumvarpið er ráðgáta – unnið án samráðs

• Frumvarpið gerir oft aðra ráðherra að hálfgerðum

ómerkingum

• Stefnumörkun ráðuneyta í molum

• Stefnuyfirlýsingar ríkisstjórna eru aðeins marktækar

að hluta

• „Alræðisvald“ einstakra ráðherra – Hvar er lýðræðisástin?

• Það vantar langtímahugsun og öguð vinnubrögð

• Samskiptin má bæta verulega

16

Page 17: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

ÖGUÐ VINNUBRÖGÐ – NÝ TÆKIFÆRI

• Frumvarp til laga um opinber fjármál

• Tækifæri til að stuðla að góðri hagstjórn og styrkri

og ábyrgri stjórn á fjármálum hins opinbera

• Vinna sameiginlega að heildstæðri stefnumörkun

um opinber fjármál

• Auka skilning á tekjuþörf og útgjaldaáformum

beggja stjórnsýslustiganna m.t.t. þjónustuábyrgðar

þeirra skv. lögum

• Þetta er nýtt samráðsferli !!!!

17

Page 18: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

SAMRÁÐSFERLIÐ ÞÝÐIR

• Sameiginlegt mat á áhrifum langtímafjármálastefnu

• Hvernig fjármagna megi opinbera þjónustu í sátt

milli beggja aðila hins opinbera – ríkis og

sveitarfélaga

• Mat á áhrifum skattbreytinga á tekjur sveitarfélaga

• Umfjöllun um breytingar á verkaskiptingu ríkis og

sveitarfélaga

• Ekki bara í orði – einnig á borði

18

Page 19: Samband íslenskra sveitarfélaga Samband íslenskra ...ssv.is/Files/Skra_0069136.pdf · – Stjórn fjármála hins opinbera, verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga – Önnur mikilvæg

RÍKI OG SVEITARFÉLÖG ERU SAMAN

HIÐ OPINBERA

19