rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn...

151
Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr fyrir rósaklúbbinn og bjóðast enn. Myndir ýmist eftir höfund sjálfan eða fengnar að láni hjá framleiðendum finnsku rósayrkjanna. Allar finnskar rósir eru á eigin rót, ekki ágræddar, en danskinnfluttar rósir eru flestar ágræddar! Ólafur Sturla Njálsson Nátthaga, Ölfusi.

Post on 22-Dec-2015

220 views

Category:

Documents


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008.

Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrrfyrir rósaklúbbinn og bjóðast enn. Myndir ýmist eftir höfund

sjálfan eða fengnar að láni hjá framleiðendum finnsku rósayrkjanna.

Allar finnskar rósir eru á eigin rót, ekki ágræddar, en danskinnfluttar rósir eru flestar ágræddar!

Ólafur Sturla NjálssonNátthaga, Ölfusi.

Page 2: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Óskalisti rósaklúbbsins haustið 2007 og hvað skilaði sér svo vorið 2008:Allar danskar rósir eru ágræddar á grunnstofn, en þær finnsku eru ræktaðar af græðlingum, sem sagt á eigin rót.Rosa alba ‘Felicité Parmentier’ kom frá Dk. 10 pl. 5 pantaðar. 5 afgangs.Rosa alba ‘Pompon Blanc Parfait’ kom frá Dk 10 pl. 2 pantaðar. 8 afgangs.Rosa centifolia ‘Cristata’ kom frá Dk. 10 pl. 4 pantaðar. 6 afgangs.Rosa x francofurtana ‘Agatha’ kom frá Fin. 15pl. 11 pantaðar / á eigin rót! 4 afgangs.Rosa x pimpinellifolia ‘Irish Rich Marbled’ fékkst ekki. 8 pantanir, og þetta var þriðja tilraun!!!!Rosa pimpinellifolia x majalis? ‘Kerisalo’ kom frá Fin. aðeins 2 pl. 2 pantaðar, reyni aftur haustið 2008!Rosa pimpinellifolia ‘Old Yellow Scotch’ kom frá Dk. 10 pl. 4 pantaðar. 6 afgangs.Rosa pimpinellifolia ‘Papula’ kom frá Fin. 25 pl. 11 pantaðar. 14 afgangs.Rosa pimpinellifolia x rugosa? ‘Ristinummi’ kom frá Fin. 3 pl. 7 pantaðar, reyni aftur haustið 2008!Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’ kom frá Fin. 25 pl. 5 pantaðar. 20 afgangs.Rosa pimpinellifolia ‘Seager Wheeler’ kom frá Dk. 10 pl. 3 pantaðar. 7 afgangs.Rosa pimpinellifolia ‘William III’ kom frá Fin. 4 pl. 6 pantaðar, reyni aftur haustið 2008.Rosa rugosa ‘Dr. Eckener’ fékkst ekki. 9 pantanir.Rosa rugosa ‘Hunter’ fékkst ekki. 5 pantanir.Rosa rugosa ‘Lac Majeau’ kom frá Fin. 10 pl. 7 pantaðar. 3 afgangs.Rosa rugosa ‘Ritausma’ syn ‘Polareis’ kom frá Fin. 25 pl. 5 pantaðar. 20 afgangs.Rosa rugosa ‘Roseraie de l’Hay’ kom frá Dk. 10 pl. 7 pantaðar. 3 afgangs.Rosa rugosa ‘Scarlet Pavement’ syn. ‘Rote Apart’ kom frá Fin. 10 pl. 8 pantaðar. 2 afgangs. Rosa rugosa ‘Polarsonne’ kom frá D. via Dk. 20 pl. 11 pantaðar. 9 afgangs.Rosa x reversa fékkst ekki. 3 pantanir.Rosa x paulii fékkst ekki. 2 pantanir.Rosa woodsii var. Fenderlii fékkst ekki. 4 pantanir, en 2 önnur afbrigði fengust, sjá hér á eftir.Rosa ‘American Pillar’ klifurrós kom frá Dk. 5 pl. 4 pantanir. 1 afgangs.

Niðurstaða: 6 rósayrki fengust ekki núna, en 17 komu.

En MIKLU meira náðist að fá frá Finnlandi, sjá kynningu hér á eftir.

Page 3: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Bjarmarós - Rosa x alba ‘Félicité Parmentier‘

Louise-Joseph-Ghislain Parmentier, Belgía frá því fyrir 1836 Nr. 1• Undurfalleg bjarmarós.• Ljósbleik þéttfyllt blóm sem

lýsast með aldri.• Meðalstór blóm í stórum

klösum.• Blómstrar á eldri greinar.• Blómstrar júlí.• Sterkur sætur ilmur.• Þéttvaxin runni (1,2 x 0,9 m).• Skuggþolin• Harðgerði 5• Óreynd hérlendis.

Page 4: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Bjarmarós - Rosa x alba ‘ ‘Pompon Blanc Parfait’Pompon Blanc Parfait’

Louise-EUGÉNE-Jules Verdier, Frakkland ca. 1876

Nr. 2• Ljósbleik fyllt blóm sem

lýsast upp.• Blómstrar í júlí-ágúst.• Meðalsterkur kryddilmur• 1,5 x 1,2 m• Þéttvaxinn runni.• Blómgun júlí-ágúst.• Skuggþolin• Harðgerði 5

Page 5: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa centifolia ‘Cristata’‘Cristata’

syn. Chapeau de Napoléon – Fannst árið 1827 af Kirche

Nr. 3• Sérstök rós þar sem knúpar

minna á hatt Napoléons.• Fannst við klausturvegg í Sviss í

kringum 1820.• Bleik þéttfyllt blóm.• Blómstrar í júlí – ágúst.• Yndislegur sterkur ilmur.• Runnkenndur vöxtur.• 1,5 x 1,2 m• Harðgerði 5

Page 6: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Skáldarós - Rosa x francofurtana ‘Agata‘‘Agata‘

frá 1880, óþekktur uppruni

Nr. 4• Karminbleik-lillableik blóm. • Meðalstór- stór hálffyllt-fyllt

blóm, blómviljug.• Blómgun júlí-ágúst.• Sætur blómailmur.• Runnarós 2 x 1,5 m.• Skuggþolin• Harðgerði 6• Þrífst í mögrum og sendnum

jarðvegi.• Hentar við sumarbústaði.

Page 7: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós – Rosa pimpinellifolia ‘‘Irish Rich Marbled’Irish Rich Marbled’

Nr. 5• Dökk rósa, með lilla.• Meðalstór blóm, blómstrar

mikið.• Blóm hálffyllt.• Ilmur sætur og

meðalsterkur.• Fær mikið af nýpum.• 1,5 x 1,2 m• Harðgerði 6, skuggþolin.• Líkist ‘Double Pink’.• Fékkst því miður ekki núna, í þriðju tilraun!!!

Page 8: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós – Rosa pimpinellifolia ‘Kerisalo’‘Kerisalo’

Er sennilega blendingur pimpinellifolia x majalis.

Nr. 6• Finnsk rós.• Blóm laxableik.• Blómin tvöföld og yfir 7 cm

stór.• Blómstrar í júní-júlí.• Góður ilmur.• Runni getur orðið yfir 2 m hár.• Harðgerði ekki vitað. • Talin geta vaxið í norður

Finnlandi.

Page 9: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós – Rosa pimpinellifolia ‘‘Old Yellow Scotch’ Nr. 7• Skosk þyrnirós.• Blóm ljósgul sem lýsast

ekki upp.• Hálffyllt• Snemmblómstrandi í júni.• Sveigður vöxtur.• Þéttvaxinn runni • 1,5 x 1,5 m• Harðgerði ekki vitað,

líklega ca. H6.

Page 10: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós - Rosa pimpinellifolia ‘Papula’ ‘Papula’ syn. ‘Pfingstrose’

Nr. 8• Finnsk rós. Var flutt til

bóndagarðsins Papula í Finnlandi frá Þýskalandi í kringum 1859-1880.Þá var rósin kölluð Pfingstrose.

• Frændur okkar telja hana eina af sínum bestu rósum. Fær einkunnina 5 á skala 1-5 fyrir blómgun, harðgerði og heilbrigði.

• Getur orðið 2m há.

Page 11: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós - Rosa pimpinellifolia ‘Ristinummi’Sennilega blendingur rugosa x pimpinellifolia og fundin vilt

við hliðina á járnbrautarteinum í Finnlandi.

Nr. 9• Finnsk rós sem fannst

nálægt Helsinki.• Ljósbleik blóm með hvítri

miðju. • Blómin einföld og yfir 7

cm stór.• Blómgun júní-júlí.• Stór kröftugur runni.• Harðgerði 6• Þyrnirósablendingur sem

líklega má rekja til rugosu.

Page 12: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós - Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’ Hendikson (1998)

Nr. 10• Gæti hugsanlega verið ‘Lady

Hamilton’ sem var seld í St. Pétursborg fyrir byltinguna.

• Ljósbleik-lillableik blóm þar sem krónublöð eru ljós að neðan.

• Lítill ilmur.• Rauðar nýpur.• Ein af þeim rósum sem frændur

okkar finnar mæla sterklega með sökum harðgerði, blómgunar og heilbrigði.

• Harðgerði 5 á finnska skalanum 1-5.

Page 13: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós- Rosa pimpinellifolia ‘Seager Wheeler’‘Seager Wheeler’ Percy Wheeler, Kanada (1947)

Nr. 11• Kanadísk rós • Ljósbleik blóm sem lýsast

upp með aldri.• Tvöföld, 5 - 5,5 cm stór

blóm.• Lítill ilmur. • Hæð 1,85 m.• Harðgerði er ekki vitað.

Líklega ca. H5-6.• Foreldrar R. spinosissima

var. altaica Rehder x ‘Betty Bland’.

Page 14: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þyrnirós- Rosa pimpinellifolia ‘William III’ Nr. 12• Karminrauð sem lýsast yfir í

violett blómlit. Hvítt auga. Bakhlið krónblaðanna er ljós með einstaka rauðri rönd.

• Lítil hálffyllt blóm.• Þéttvaxinn runni um 0,8 m.• Getur skriðið.• Harðgerði 6 • Kryddaður ilmur. • Fær brúnar nýpur.• Reynd hér á landi. Svíar

mæla með henni í Norður- Svíþjóð.

Page 15: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrósablendingur - Rosa rugosa ‘‘Dr. EckenerDr. Eckener‘‘ Vincenz Berger / Teschendorff, Þýskaland (1930)Vincenz Berger / Teschendorff, Þýskaland (1930)

Nr. 13• Gul, kopar- appelsínugul

með bleikum lit á blómum.• Stór hálffyllt blóm, yfir 13 cm

stór .• Harðgerði líklega ca. H4-5.• 2,5 x 2 m• Léttilmandi• Myndar sjaldan nýpur.• Foreldrar ‘Golden Emblem’ x

hybrid af Rosa rugosa (Thunbergii).

• Getur endurtekið blómstrun síðsumars.

• Fékkst ekki núna!

Page 16: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrósablendingur- Rosa rugosa ‘Hunter’ Mattok, Bretland (1961)

Nr. 14• Rauð fyllt blóm. Óvenjulega rauð

fyrir ígulrós.• Meðalstór fyllt blóm. • Endurtekur blómstrun stundum

síðla sumars.• Harðgerði líklega í kringum H4-5.• 1,5 x 1,2m • Sterkur ilmur.• Foreldrar R. paulii x

‘Independence’.• Fékkst ekki núna!

Page 17: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrós- Rosa rugosa ‘Lac Majeau’‘Lac Majeau’ George Bugnet, Kanada

Nr. 15• Hvít blóm.• Hálfyllt• Harðgerði 5  • Reynist harðgerð í

Svíþjóð.• Vakti mikla hrifningu hjá

þeim sem sáu hana í ferðinni til Finnlands!

Page 18: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrós - Rosa rugosa ‘Ritausma’‘Ritausma’ syn. ‘Polareis’, ‘Polar Ice’, Dr. Dzidra A. Rieskta, Lettlandi (1963)

Nr. 16• Rós frá Lettlandi sem hefur

líka verið kölluð ‘Polareis’ og var pöntuð undir því nafni haustið 2004.

• Ljósbleik – hvít blóm.• Meðalstór tvöföld-fyllt blóm 7-8 cm stór. • Runnavöxtur kröftugur.• Harðgerði a.m.k. 4.• 2,5 x 4 m • Ilmur í meðalagi.• Hefur reynst vel hér á landi.

Page 19: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrós- Rosa rugosa ‘Rosaeraie de l´Hay’‘Rosaeraie de l´Hay’ Cochet-Cochet 1901

Nr. 17• Karminrauð fyllt blóm• Sterkur ilmur sem minnir á

krydd og plómur.• Runnavöxtur 2 x 1,8 m• Harðgerði 6• Hefur gengið vel í Norður-

Svíþjóð.

Page 20: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrós – Rosa rugosa ‘Rote Apart‘Rote Apart’ ’ syn. ‘Scarlet Pavement’

Nr. 18• Ræktuð í Þýskalandi af Uhl.• Reynd hér á landi.• Bleik fyllt• Harðgerði ekki vitað, líklega

ca. H6-7 • Stærð 1,5 x 1,5 m• Foreldrar ‘Frau Dagmar Hastrup’

x ‘Moje Hammarberg’

Page 21: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Ígulrós - Rosa rugosa ‘Polarsonne’ ‘Polarsonne’ syn. ‘Polar Sun’ eða ‘Strolen’syn. ‘Polar Sun’ eða ‘Strolen’

BKN Strobel GmbH & co, Þýskaland (1991)BKN Strobel GmbH & co, Þýskaland (1991)

Nr. 19• Upprunni Rússland• Reynd hér á landi• Meðalbleik hálffyllt blóm í klösum• Ilmar• Runnkenndur vöxtur• Hraustar plöntur• Harðgerði ekki vitað, líklega ca.

H6-7 

Page 22: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Runnarós- Rosa x reversa Suðaustur evrópa 1820Suðaustur evrópa 1820

Nr. 20• Einföld dökkbleik til bleik m. hvítu

og áberandi gulum fræflum.• Þéttvaxinn runni um 2 x 1,8 m.• Mikið af dökkrauðum-brúnrauðum

nýpum.• Blómstrar í júní-júlí.• Ilmar lítið.• Skuggþolin og heilbrigð í Evrópu.• Harðgerði 7• Náttúrulegur blendingur milli R.

pendulina og R. pimpinellifolia.• Fékkst ekki núna!

Page 23: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x paulii var. roseavar. rosea syn. Rosa rugosa var. repens rosea, ‘Newry Pink’

Óþekktur ræktandi fyrir 1912

Nr. 21• Mjög falleg rósa-ljósbleik blóm með

kremgulu auga.• Blóm stór einföld ca. 7-10 cm.• Klasablómstrun.• Ilmur lítill-meðalsterkur.• Notuð sem þekjuplanta.• Blómgun júlí.• Harðgerði 4-5.• Stærð 0,90-2,0 x 1,85-4m• Þyrnótt (alveg gjeggað þyrnótt!)• Blendingur af Rosa paulii (Rehder).• Fékkst ekki núna!

Page 24: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Valrós - Rosa woodsii var. fenderliivar. fenderlii syn. R. fimbriatula (Greene), R. deserta (Lunell),

R. woodsii (Lindley), R. woodsii var woodsii

Nr. 22• Í ræktun síðan 1880. Upprunnin

frá vesturhluta Norður-Ameríku.• Lillableik einföld blóm ca. 5 cm.• Blómstrar seinnipart júni-júli• Lítill ilmur. • Skrautlegar 1 cm nýpur sem

hanga lengi á runnanum.• Harðgerði 6• Stærð 1,2 -1,8 m, runnarós /

klifurrós.• Fékkst ekki núna, en önnur afbrigði fengust, sjá hér á eftir.

Page 25: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Klifurrós – “Rambler”rós - Rosa ‘American Pillar’‘American Pillar’ Dr. Walter Van Fleet, USA 1902.

Nr. 23• Klifurrós. • Reynd hérlendis.• Brauð-dökk karminbleik blóm með

hvítri miðju.• Stór einföld-tvöföld blóm í klösum.• Blómstrar á eldri greinum.• Ilmur lítill.• Harðgerði 3• Stærð 1,5 x 3,5 m• Þarf að standa við vegg.• Foreldri (Rosa wichuriana x Rosa

setigera) x rauð remontant rós.

Page 26: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þetta voru rósirnar á pöntunarlista haustsins 2007.Næst kynnumst við fleiri finnskum rósum

og síðan fleiri rósayrkjum sem í boði eru ef tími vinnst til.

Yrkjunum á skyggnusýningunni er raðað nokkurnveginn í sömu röð og á verðlistanum frá Nátthaga.

En tímans vegna byrjum við fyrst á rósum sem fengust frá Finnlandi:

Page 27: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Skáldarós – Rosa x francofurtana ‘Agatha’ 15 plöntur frá Finnlandi.Áður á pöntunarlista 2006.Á pöntunarlistanum 2007.

Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 28: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Lórós - Rosa villosa ‘Ainola’ 5 plöntur til frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 29: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia x foetida ‘Aurora’ 25 plöntur til frá Finnlandi.“Most intense yellow” sagði Peter Joy!

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 30: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Ensio’ er sögð blendingur:Rosa rugosa f. alba x

Rosa x malyi ‘Kempeleen Kaunotar’5 plöntur til frá Finnlandi.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu. ‘Kempeleen Kaunotar’

Page 31: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa‘George Will’

öðru nafni‘Vuosaari’í Finnlandi.

4 plöntur eftiraf þessum

finnska stofni

Mín eigin framleiðslaer‘George Will’!Mjög harðgerðH1 í ísl. kerfi.

Page 32: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Hailuoto’ 10 plöntur til frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 33: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa blanda ‘Hertoniemi’ 5 plöntur til frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 34: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Huldra’ (‘Poppius’ x Rosa rubiginosa)10 plöntur til frá Finnlandi.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 35: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Katri Vala’ 10 plöntur frá Finnlandi.Sögð breiða mikið úr sér, mynda teppi með rótarskotum.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 36: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Lac Majeau’ 10 plöntur til frá Finnlandi.Á pöntunarlistanum 2007 og græðlingalista 2007.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 37: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Lapsenruusu’ 5 plöntur frá Finnlandi.Verður um 1,5- 2 metra hár í Finnlandi.

(Muut ruusut 2007) Finn ekkert um hvað grúppu hún heyrir til.Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 38: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa x ‘Splendens’(‘Francofort’) ‘Leskelä’ 5 plöntur frá Finnlandi.

Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 39: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x majorugosa 5 plöntur frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 40: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x majorugosa ‘Kaisaniemi’ 3 plöntur frá Finnlandi.Harðgerði?

Svaka spennandi rós!Bara engar myndir fundnar

en nafnið er flott! He he

Page 41: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Marie Bugnet’ er ein af þessum harðgerðukanadísku rugosayrkjum (Explorer rós). Hún verður um 50-80 cm há

og ilmar vel. 10 plöntur frá Finnlandi á eigin rót!Áður á pöntunarlista 2004. Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 42: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Hesperia Matti’ 5 plöntur frá Finnlandi.Er einnig á græðlingalista 2007.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 43: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa x ? ‘Mimmi’ 5 plöntur frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 44: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Mont Blanc’ 5 plöntur frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 45: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Monte Cassino’ 5 plöntur frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 46: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Monte Rosa’ 5 plöntur frá Finnlandi.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 47: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Apótekararós - Rosa gallica ‘Officinalis’ 5 pl. frá Finnlandi (á eigin rót)

og 10 plöntur frá Danmörk (ágræddar).Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 48: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa gallica ‘Olkkala’3 pl. til.

Er á græðlingalista 2007.Þarf skjól, sennilega H2 í

íslenska kerfinu.

Page 49: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Onni’ (er talin vera Centifolia-rós)15 plöntur til. Harðgerð og komin góð

reynsla á hana hérlendis. Var fyrst til sölu íNátthaga árið 2004. Er á græðlingalista 2007Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 50: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Johannusmorsian’Ilmar vel og harðgerð.

2 plöntur til og einhverjar fleiri er líðurá sumarið, íslensk framleiðsla.Áður á pöntunarlista árið 2003.

Sennilega mjög harðgerð, H1 í ísl. kerfinu.

Page 51: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia x majalis ‘Kerisalo’ 2 plöntur frá Finnlandi.Verður pöntuð aftur næsta vetur.

Á pöntunarlista 2007 og græðlingalista 2007.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 52: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Papula’25 plöntur frá Finnlandi, og nú státnar og fínar!

Áður á pöntunarlista árið 2006.Á pöntunarlista 2007 og græðlingalista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 53: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Paimio’2 plöntur frá Finnlandi.

Er á græðlingalista 2007.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 54: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Plena’ 25 plöntur af GÓÐUM finnskum stofnifrá Blomqvist Plantskola, sem voru í haustlit um miðjan september

þegar ég heimsótti stöðina!Sennilega þokkalega harðgerð eða betur, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 55: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Ruskela’25 plöntur frá Finnlandi, mjög fallegar.

Áður á pöntunarlista árið 2006.Á pöntunarlista 2007 og græðlingalista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 56: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Pikkala’ 10 plöntur frá Finnlandi.Talin tilheyra Rosa centifolia.

Er einnig á græðlingalista 2007.Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 57: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Ritausma’Finnsk mynd!Litur sennilegasólarbliknaður.

Rosa rugosa ‘Polareis’ íslensk mynd.Harðgert kanadískt rugosayrki (Explorer rós), ilmar vel, sérkennilega silkibleik til hvít, hálffyllt og verður um 50-80 cm há.

Blómstrar vel hérlendis.25 plöntur til frá Finnlandi á eigin rót!Áður á pöntunarlista árin 2002, 2003 og 2004. Er á pöntunarlista 2007 og græðlingalista 2007.

Þokkalega harðgerð,H2 í íslenska kerfinu.

Page 58: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Quadra’ Explorerrós frá Kanada,þéttfyllt, dökkrauð og lýsist yfir í ljósrautt,klifurrós eða stór runni, 1,8 m (í Kanada!),

harðgerð í Kanada til og með Zone 3.Finnsku plönturnar eru á eigin rót, en í Nátthaga

eru einnig til danskar ‘Quadra’ sem eru ágræddar. Þarf sennilega skjól, H2 eða H3 í ísl.

kerfinu.

8 finnskar ‘Quadra’ til

og5 danskar‘Quadra’.

Page 59: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Ristinummi’ (talin blendingur pimpinellifolia x rugosa)Og fannst villt við járnbrautarteinana skammt frá Helsinki.

Aðeins 3 plöntur fengust núna frá Finnlandi, en yrkið verður pantað aftur. Er á pöntunarlista 2007 og græðlingalista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 60: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Rugspin’ harðgerð (H7) rós með sérlega sterkum rauðum lit (magentarautt) og ilmandi. 10 plöntur frá Finnlandi.

Blendingur rugosa x pimpinellifolia? Áður á pöntunarlista 2002 og 2003. Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 61: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x francofurtana ‘Salolaakso’ 5 plöntur frá Finnlandi.Þarf sennilega skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 62: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x francofurtana ‘Sanna’2 plöntur til.

Þarf skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 63: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Scarlet Pavement’ öðru nafni ‘Rote Apart’10 plöntur frá Finnlandi. Er á pöntunarlista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 64: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Sofia’ 5 plöntur frá Finnlandi.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 65: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x spaethiana ‘Eltsu’ 5 plöntur frá Finnlandi.Blendingur með rugosa-blóð. Harðgerði?

Eina myndin sem fannst!

Rosa x spaethiana

Fleiri yrki eru til af þessari blöndu,En myndir lítt finnanlegar!

Page 66: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa blanda ‘Tarja Halonen’6 plöntur til.

Er einnig á græðlingalistanum 2007.Sennilega þokkalega harðgerð,

H2-H3 ? í íslenska kerfinu.

Page 67: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Tornio’ 5 plöntur frá Finnlandi.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 68: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa blanda ‘Toukonitty’ 9 plöntur frá Finnlandi.Er einnig á græðlingalista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2-H3 í íslenska kerfinu.

Page 69: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa centifolia ‘Vaarala’ 10 plöntur frá Finnlandi.Sennilega þarf hún skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 70: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘William Baffin’ 5 plöntur frá Finnlandi.Harðgert kanadískt yrki (Explorer rós).

Hávaxinn runni eða klifurrós. Dimmbleik, tvöföld blóm,en veikur ilmur. Samfelld blómgun.

Þokkalega harðgerð hérlendis, H2 í íslenska rósakerfinu.

Page 71: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia x rugosa‘William III’Blendingsyrki, sem líkist meir þyrnirósum af myndum aðdæma. Frekar daufur ilmur. 4 plöntur til frá Finnlandi.Áður á pöntunarlista árið 2002. Er á pöntunarlista 2007.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 72: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x harisonii ‘William’s Double Yellow’10 plöntur frá Finnlandi.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í ísl. kerfinu.

Page 73: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa woodsii x rugosa? 5 plöntur frá Finnlandi.Harðgerði?

Rosa woodsii var. fenderlii á pöntunarlista 2007 fékkst ekki.

Spennandi að sjá hvernig þessi blómstrar, því engar

myndir né nánari upplýsingarfundust. Sá hana bara á lista

í Hongiston Taimisto.

Page 74: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa woodsii nr. 6 3 plöntur frá Finnlandi.Harðgerði?

Rosa woodsii var. fenderlii á pöntunarlista 2007 fékkst ekki.

Spennandi að sjá hvernig þessi blómstrar, því engar

myndir né nánari upplýsingarfundust. Sá hana bara á lista

í Hongiston Taimisto.

Page 75: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rósir frá öðrum löndum, fluttar inn 2007 og 2008.

Frá:Kanada,

Svíþjóð ogDanmörk.

Myndir að láni af heimasíðu kanadíska rósaklúbbsins,einnig finnskum, hollenskum og dönskum heimasíðum,

og sífjölgandi úr mínu eigin myndasafni!

Page 76: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Abraham Darby’Algjör unaðsilmur af henni!

10 plöntur til.Ensk David Austin rós.

Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Fyrst 7 enskar eðaldúllur frá David Austin.

Page 77: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Benjamin Britten’Sterkur ilmur!6 plöntur til.

Ensk David Austin rós.Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Page 78: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Brother Cadfael’Sterkur ilmur!4 plöntur til.

Ensk David Austin rós.Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Page 79: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Graham Thomas’Sterkur ilmur!10 plöntur til.

Ensk David Austin rós.Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Page 80: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘L.D. Braithwaite’Ilmar vel.

14 plöntur til.Ensk David Austin rós.

Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Page 81: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

RedoutéÞéttfyllt blóm með mjúkum ljósbleikum lit.

Ilmur góður og í stíl við antikkrósirnar.5 plöntur til

Ensk David Austin rós.Þarf gott skjól helst við húsvegg.

Page 82: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Winchester Cathedral’ David Austin RósIlmar vel.

2 plöntur til.Þarf gott skjól, helst við húsvegg.

Page 83: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Adelaide Hoodless’ Parklandrós frá KanadaZone 2, telst mjög sterk.

3 plöntur til.Áður á pöntunarlista árið 2005.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Næst eru það 17 þokkalega harðgerðar kanadískar rósir:

Page 84: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Alexander MacKenzie’ harðgerð kanadísk rósIlmar vel og verður um 50-80 cm há.

10 plöntur til.Áður á pöntunarlista árið 2003.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 85: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Champlain’ Explorerrós fráKanada. Er dumbrauð og

bleikist ekki! Zone 3, telst harðgerð.

Dálítill ilmur.2 plöntur til.

Þarf þokkalegt skjól,H3 í íslenska kerfinu.

Page 86: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Cuthbert Grant’ harðgerð kanadísk Parklandrós.10 plöntur frá Dk.

Þarf þokklegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 87: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Henry Hudson’Explorerrós frá Kanada.

Zone 2, telst harðgerð og er það hér líka!Ilmar vel! Lágvaxin og þéttgreinótt.

5 plöntur til.Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2004.Í hæsta harðgerðisflokki H1 á Íslandi!

Page 88: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Hope for Humanity’ harðgerð kanadísk Parklandsrós.10 plöntur frá Dk. Áður á pönturlista árið 2005, en fékkst ekki þá.

Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 89: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Jens Munk’ harðgerð kanadísk Explorer rós með einnfallegasta bleika litinn á hálffylltum til fylltum, ilmandi

blómum. 10 plöntur til.Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2005.

Þokkalega harðgerð, H2-H3 í íslenska kerfinu.

Page 90: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘John Davis’ Explorerrós frá Kanada.Dálítið kryddaður ilmur. 3 plöntur til.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 91: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘J. P. Connell’ harðgerð kanadísk Explorer rós. Rósin um meter á hæð, blóm sítrónugul í fyrstu, en bliknayfir í rjómagult, hálffyllt til fyllt, með dásamlegum ilmi.

5 plöntur frá Dk. Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 92: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Martin Frobisher’ Explorer rós frá Kanada.Ilmar vel. 5 plöntur til.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 93: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Morden Centennial’ Parklandrós frá Kanada.Léttur ilmur. 2 plöntur til.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 94: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Morden Sunrise’ harðgerð kanadísk Parklandsrós.Ilmar vel. 5 plöntur frá Dk.

Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 95: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Prairie Joy’ harðgerð kanadísk Parklandsrós.Hálffyllt sterkbleik blóm.

10 plöntur frá Dk. Áður á pöntunarlista 2003, 2004 og 2005.Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 96: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Schnee-Eule’ (einnig nefnd:‘White Pavement’ og ‘Snow Owl’) 2 pl. til.

Áður á pöntunarlista árið 2006.Sennileag þokkalega harðgerð, H2 í íslenska

kerfinu.

Page 97: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Therese Bugnet’Ilmar vel. 5 plöntur til.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 98: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Wasagaming’ 8 plöntur til frá Kanada og

Einnig til 7 plöntur frá Svíþjóð!Þokkalega harðgerð, H2 á Íslandi.

Page 99: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Winnipeg Parks’ Parklandrós frá Kanada.Ilmar vel. Blómlitur mitt á milli rauðs og bleiks!

3 plöntur til.Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 100: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Aicha’ Oft er ranglega kennd beint við Rosa pimpinellifolia. Ilmar vel og verður um 80-120 cm. Nokkuð sterk og

blómviljug á skjólgóðum stöðum. 4 plöntur til.Áður á pöntunarlista árið 2002.

Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Rósir af fyrri listum í boði núna, 21 yrki:

Page 101: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Gullrós - Rosa foetida ‘Bicolor’ 10 plöntur frá Dk.Rauð framhlið á krónublöðum, en gul bakhlið.

Ilmar vel.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 102: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa moyesii ‘Eddie’s Jewel’3 plöntur til.

Áður á pöntunarlista árið 2004.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenka kerfinu.

Page 103: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa nitida ‘Metis’ (Rosa nitida x ‘Therese Bugnet’)Ilmar sterkt, lágvaxinn runni, bleik hálffyllt blóm.

10 plöntur frá Dk.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 104: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Kakwa’Sterkur ilmur. 4 plöntur til.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 105: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Old Scotch Yellow’ 10 plöntur frá Dk.Blómliturinn er sagður blikna ekki í sól.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 106: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Seager Wheeler’(Rosa pimpinellifolia var. altaica x ‘Betty Bland’)

10 plöntur frá Dk. Er á pöntunarlista 2007.Sennilega þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 107: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Staffa’ 10 plöntur frá Dk.Áður á pöntunarlista árið 2003.

Harðgerð, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 108: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Stanwell Perpetual’ ilmar vel,blómstrar frá miðju sumri og fram á haust. Best fremst í beði

eða uppi á stalli, af því hún vill leggjast, en blómin snúaalltaf upp. Ilmar sterkt. 3 plöntur til.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu (H3?)

Page 109: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Totenviksrosen’ Harðgerð, auðræktuð, með hálffyllt til fyllt,

ilmandi blóm. Þarf magran jarðveg. 10 plöntur til.Áður fyrr á pöntunarlista árið 2002.

Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Page 110: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa ‘Prairie Dawn’ (oft kennd við pimpinellifolia)Ilmar miðlungs til dauft. 10 plöntur frá Dk.

Áður á pöntunarlista árið 2003.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 111: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Eplarós - Rosa rubiginosa ‘Magnifica’ 5 plöntur frá Dk.Eplailmur af blómum og blöðum.

Þarf þokkalegt skjól, H2-H3 í íslenska kerfinu.

Page 112: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Alba’ - Hvít nýpurós Harðgerð, blómviljug, ilmar vel

og myndar mikið af STÓRUM nýpum; í nýpusultu, nýpusúpu og ferskar í salatið!

25 plöntur til.Harðgerð, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 113: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Blanc Double de Coubert’Sterkur unaðsilmur, snjakahvít, fyllt,

25 plöntur til.Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2003.

Harðgerð, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 114: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Frau Dagmar Hastrup’ Ilmar unaðslega, mjög blómviljug, þrælharðgerð og myndar mikið af STÓRUM nýpum, í rósasultu, súpu

ferskar í salatið og fínn fuglamatur á haustin!25 plöntur til.

Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Page 115: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Hansaland’Harðgerð og þrífst í Zone 5 í Svíþjóð.

2 plöntur til.Sennilega þarf hún skjól hér, H3 í íslenska kerfinu.

Page 116: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Moje Hammarberg’ ‘Hansa’

‘Hansa’

Rosa rugosa ‘Moje Hammarberg’Sterkur ilmur, blómviljug og

harðgerð. 100 plöntur til.Lík ‘Hansa’ en miklu blómríkari

og duglegri að blómstra fljótt!Harðgerð, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 117: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Pink Pavement’ 5 plöntur frá Dk.Blómin fyllt til hálffyllt og ilma vel.

Sennilega þokkalega harðgerð, H2-H3 í íslenska kerfinu.

Page 118: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Polarsonne’ 20 plöntur frá Dk.Áberandi skærbleik og velilmandi blóm.Áður á pöntunarlista 2006 og aftur 2007.

Þokkalega harðgerð, sennilega H2-H3 í íslenska kerfinu.Skondnar myndir!

Page 119: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Schneekoppe’Ilmar vel. Mjög harðgerð við

Tjörnina í Reykjavík!12 plöntur til.

Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Page 120: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Álfarós - Rosa willmotiae 10 plöntur frá Dk.Stór, blómviljugur, léttbyggður runni með sveigðum greinum.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 121: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pendulina x rugosa ‘Chanté’Blómviljug og harðgerð. Nýpur minna á rugosanýpur en minni.Um 20 fræplöntur voru gróðursettar í tilraunabeð og vinsað úr

á nokkrum árum þær lélegustu, þangað til ein var eftir.Fræið kom undir heitinu Rosa pendulina, en nýpan er með

rugosalögun. Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Íslensk framleiðsla í Nátthaga, 6 tegundir:

Page 122: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Eplarós - Rosa eglanteria ‘Foilié Bleu’Úrval úr 30 fræplöntum í Nátthaga.

Ljúfur eplailmur af blöðum og blómum.Blöð óvenju bláleit af eplarós að vera, þar af yrkisheitið.

7 plöntur til.Þokkalega harðgerð, H2-H3 í íslenska kerfinu.

Page 123: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Katrín Viðar’Ilmar, blómrík, þarf RÝRAN jarðveg!

og þokklegt skjól.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Aðvörun: Kelur mikið í of “feitum” jarðvegi!

Page 124: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Lísa’Kom upp af fræi frá Anchorage í Alaska.

Aðeins ein fræplanta sýndi hálffyllt til fyllt blóm!Ilmar unaðslega.

Harðgerð, H1-H2 í íslenska kerfinu.

Page 125: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa pimpinellifolia ‘Lovísa’Þyrnirós ‘Lovísa’, Lóurós.Blómviljug og auðræktuð í

rýrum jarðvegi.Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Page 126: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

DumbrauðBleik

Rauðbleik

Rauð

Meyjarós - Rosa moyesii í ýmsum litbrigðum.Harðgerð, (H1)-H2 í íslenska kerfinu.

Page 127: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Blush Hip’ 6 plöntur frá Dk.Ilmar vel. Áður á pöntunarlista 2006.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Nokkrar ekta antikkrósir, 22 yrki:

Page 128: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x alba ‘Celestial’ (einnig ‘Celeste’) ilmar mjög velog verður um 50-80 cm há. 11 plöntur frá Dk.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 129: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Felicité et Parmentier’ 10 plöntur frá Dk.Sterkur sætur ilmur.

Er á pöntunarlista 2007.Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 130: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Félicité et Perpetué’ 4 plöntur frá Dk.Á pöntunarlista árið 2006. Hávaxinn runni eða

Klifurrós, þarf stuðning. Ilmar vel.Þarf gott skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 131: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

HurdalsrósRosa alba ‘Hurdal’

Blómviljug en daufur ilmur. 18 plöntur til. Áður á pöntunarlista árið 2003.

Vel reynd! þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 132: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Maiden’s Blush’Blómviljug og ilmar vel. 10 plöntur til.Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2003.

Gamalreynd og þokkalega harðgerð,H2 í íslenska kerfinu.

Page 133: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Maxima’Sannkallaður ilmdraumur!Blómviljug. 11 plöntur til.

Áður á pöntunarlista árið 2002.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 134: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa alba ‘Pompon Blanc Parfait’ 10 plöntur frá Dk.Meðalsterkur kryddaður ilmur. Er á pöntunarlista 2007.

Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 135: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa centifolia ‘Cristata’ 10 plöntur frá Dk.Er á pöntunarlista 2007.

Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 136: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa damascena bifera ‘Rose de Rescht’Sterkur ilmur og blómviljug.

9 plöntur til.Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2003.

Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 137: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa gallica ‘Charles de Mills’Sterkur ilmur. 5 plöntur til.

Áður á pöntunarlista árin 2002 og 2004.Þarf gott skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 138: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa gallica ‘Conditorum’ 3 plöntur frá Dk.Ilmur minnir á hnetur.

Áður á pöntunarlista 2006.Þarf gott skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 139: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa gallica ‘Hippolyte’ 10 plöntur frá Dk.(umtöluð rós á fyrri fundum!) Ilmar mjög sterkt og mikið.

Þarf gott skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 140: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa gallica ‘Tuscany Superb’ óvenjudökkfjólurauð blóm, fylltog ilma vel. 5 plöntur til.

Áður á pöntunarlista árið 2006.Þarf gott skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 141: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x francofurtana ‘Frankfurt’ - SkáldarósBlómviljug og ilmar.

5 plöntur til. Áður á pöntunarlista árið 2002.Þokkalega harðgerð, H2 í íslenska kerfinu.

Page 142: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa moschata ‘Menja’ 10 plöntur frá Dk.Foreldrar: ‘Kiftsgate’ x ‘Eva’, V. Petersen 1960.

Blóm smá í klösum, með daufum ilmi, dökkbleik í fyrstu en blikna yfir í ljósbleikt.

Þarf þokkalegt skjól, sennilega H3 í íslenska kerfinu.

Page 143: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa x portlandica‘Mme Boll’

syn. ‘Comte de Chambord’Ilmar sterkt! 3 plöntur til.

Þarf gott skjól, H3 í ísl. kerfinu.

Page 144: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Agnes’ 5 plöntur frá Dk.Er í sölu öðru hvoru. Sérlega góður ilmur!

Kúffyllt blóm með sérstökum lit af rugosu að vera.Þarf þokkalegt skjól, H3 í íslenska kerfinu.

Page 145: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Belle Poitevine’ 2 plöntur frá Dk.Hefur ótrúlega unaðslegan ilm!

Áður á pöntunarlista 2006.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 146: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Rosa rugosa ‘Roseraie de l’Hay’ 10 plöntur frá Dk.Ilmur minnir á kryddnellikur og plómur.

Áður á pöntunarlista árið 2006. Er á pöntunarlista 2007. Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í ísl. Kerfinu.

Page 147: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Múmíurós - Rosa x richardii 10 plöntur frá Dk.Fannst m.a. í egypskum grafhýsum um 100 e.Kr.

Blóm stór, einföld og fölbleik á þokkafullum stórumrunna, í Svíþjóð 1,5 – 2 m hár og breiður.

Áður á pöntunarlista árið 2006.Þokkalega harðgerð, sennilega H2 í íslenska kerfinu.

Page 148: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

‘Polstjärnan’ 20 plöntur frá Dk. Ein langharðgerðast klifurósin, mjög blómviljug,

en blómstrar á 2 og 3 ára greinar. Hvít, smá, hálffyllt, ilmandiblóm í stórum klösum. Getur orðið 2 – 4 metra há á húsvegg.

Harðgerð, H1 í íslenska kerfinu.

Klifurrósir:

Page 149: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Aðrar klifurrósir í boði:

‘Leverkusen’ ein sterkasta gulblómstrandi klifurrósin hérlendis. Blóm hálffylt með daufum ilmi. Verður um 2 m á hæð.

Rosa helenae ‘Lykkefund’ með kremlituð hálffyllt til fyllt, ilmandi blóm. Getur orðið 3 m eða meira á húsvegg. Sennilega eitt besta helenae-yrkið.Áður prófuð R. Helenae ‘Hybrida’ og ‘Petersen’s Helena’

Nýtt yrki, sem er á pöntunarlista 2007 er klifurrósin‘American Pillar’ hún er óreynd hér.

Page 150: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Og að lokum 5 rósayrki sem oft er beðið um:

‘Europeana’ rauð, blómviljug, lágvaxin.‘Lilli Marleen’ rauð, blómviljug, lágvaxin.

‘Friesia’ gul, blómviljug, ilmar mikið, ein besta gula rósin!‘Pascali’ kremhvít, blómviljug, ilmar mikið, lágvaxin.‘Rhapsody in Blue’ blábleiklilla, ilmar vel, sennilega

ein bláasta rósin.

Öll ofangreind rósayrki þurfa gott skjól við húsvegg.Teljast til H3 í íslenska kerfinu.

Page 151: Rósaklúbbsfundur 23.apríl 2008. Kynning á rósum fluttum inn sérstaklega fyrir rósaklúbbinn ásamt mörgum öðrum rósayrkjum, sem voru flutt inn áður fyrr

Þetta er miklu meira en nóg!

Takk fyrir áheyrnina.