Þórhildur helga Þorleifsdóttir - smáraskóli · að aukið samstarf kennara stuðlar að...

23
Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Upload: others

Post on 12-Jun-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir

Page 2: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Teymi er fámennur hópur einstaklinga sem

sameinar krafta sína og þekkingu við að leysa

sameiginleg verkefni og ná fram ákveðnum

markmiðum.

Tveir eða fleiri kennarar er samábyrgir fyrir

einum árgangi eða aldursblönduðum hópi.

Kennarar undirbúa sig saman og kenna einnig

að einhverju marki saman. Annað starfsfólk

vinnur einnig MEÐ teyminu

Ótal afbrigði – og mismunandi umfang

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 3: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Skuldbundin, langvarandi samvinna þar sem

hópur kennara hefur skýra og sameiginlega

sýn og grunnmarkmið

Byggir á faglegu og einstaklingsmiðuðu

kennsluferli og sérþekkingu hvers og eins í

teyminu

Einkenni faglegs teymis er að eiga

kennsluúrræði sem henta öllum nemendum

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 4: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

3 kennarar með 1 árgang- kenna öll bókleg

fög

2-3 kennarar með 2-3 árganga- kenna öll

bókleg fög

Yfirleitt þó allir kennarar í teyminu með

umsjón- en umsjóninni misjafnlega háttað

List- og verkgreinakennarar mynda teymi, fá

árganga til sín í lotur.

Íþróttakennarar mynda teymi- fá stóra hópa í

tíma.

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 5: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Svanhildur Ólafsdóttir (2009): Eigindleg rannsókn í þremur

skólum (viðtöl og vettvangsathuganir)

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir (2013): Viðtalsrannsókn, rætt var

við fjóra skólastjóra

Fríða Rún Guðjónsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum skóla

(viðtöl og vettvangsathuganir)

Sólveig Ásta Guðmundsdóttir (2014): Tilviksrannsókn í einum

skóla (viðtöl og vettvangsathuganir)

Björn Benedikt Benediktsson (2014): Viðtalsrannsókn (sjö

kennarar í tveimur skólum)

Anna Steinunn Friðriksdóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur

skólum (viðtöl og áhorf – áhersla á samstarf umsjónarkennara og

sérkennara)

Kristín Margrét Gísladóttir (2015): Eigindleg rannsókn í þremur

skólum (unglingastig)

Page 6: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Að námsárangur sé betri í teymiskennsluskólum (Bolaji og Adesina, 2011; Egodawatte, McDougall og Stoilescu, 2011; Goddard,

Goddard og Tschannen-Moran, 2007; Haghighi og Abdollahi, 2014; Jang, 2006a,

2006b; Leana, 2011; Little og Hoel, 2011; Reid, 2012; Ronfeldt, Farmer, Mcqueen og

Grissom, 2015; Welch, 2000)

Ekki tengsl milli teymiskennslu og námsárangurs (Aliakbari og Nejad, 2013; Alspaugh og Harting, 1998).

Að aukið samstarf kennara stuðlar að

margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara

og skóla, meðal annars betri námsárangri (viðamikil

safngreining (e. meta-analysis) Vangrieken, Dochy, Raes, og Kyndt (2015), sem náði

til 82 rannsókna á samstarfi kennara).

Að kennarar noti fjölbreyttari kennsluaðferðir,

notuðu til dæmis hópvinnu meira en hinir ( TALIS-

European Commission, 2013).

http://netla.hi.is/greinar/2017/ryn/10.pdf

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 7: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Rannsóknin Starfshættir í grunnskólum

(2009‒2013) náði til 20 skóla

Níu skólanna reyndust byggja verulega eða að

hluta til á teymiskennslu – sex voru

einyrkjaskólar og fimm voru hvort tveggja

http://skolastofan.is/index.php/fyrirlestrar/

Teymiskennsla og samstarf kennara- hvað segir

reynslan og hvað segja rannsóknir

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 8: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Mun fjölþættara og einstaklingsmiðaðra

kennsluskipulag í teymisskólum en

hefðbundnum skólum

Aðferðir sem gera kröfu til þátttöku og

ábyrgðar nemenda frekar notaðar í

teymisskólum en hefðbundnum skólum

Kennsluhættir svo sem þemakennsla,

stöðvavinna og útikennsla frekar notaðir í

teymisskólum en hefðbundum.

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 9: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Teymiskennsluskólarnir reyndust standa

framar í mörgum atriðum

fjölbreyttari kennsluhættir og námsmat

Jákvæðari viðhorf um marga mikilvæga þætti

Mun meiri hópvinna eða samvinna

Mun oftar þemaverkefni

Nemendur fá oftar að velja viðfangsefni eftir

áhuga og ráða meiru um námið

Nemendur setja sér oftar markmið og nota

netið meira við upplýsingaleit

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 10: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

41%

35%

10%

8%

5%

32%

39%

14%

10%

5%

0% 5% 10% 15% 20% 25% 30% 35% 40% 45%

Oft eða frekar oft

Hvorki oft né sjaldan

Frekar sjaldan

Mjög sjaldan

Veit ekki Bekkjarkennsla

Teymiskennsla

Ingvar Sigurgeirsson

Page 11: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Tíðni þemaverkefna sem nemendur vinna í litlum hópum

4,0%

35,0%

24,0%

36,0%

2,0%

13,0%

22,0%

63,0%

Daglega eða oftar 1-4 sinnum í viku 1-3 sinnum í mánuði Sjaldnar

Teymiskennsluskólar

Bekkjarkennsluskólar

Ingvar Sigurgeirsson

Page 12: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

fá meiri leiðsögn um hvernig þeir geta bætt

sig í náminu

hafa frekar kennara sem hlusta á þá og taki

mark á þeim

vera í betra sambandi við kennara sína

Dæmi:

47 % nemenda í teymisskólum telja sig fá

stundum, næstum alltaf, alltaf, að velja

hvernig þeir skila verkefnum.........á móti 25 %

nemenda í bekkjarkennsluskólum

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 13: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

15,0%

32,0%

19,0%

20,0%

14,0%

7,0%

18,0%

18,0%

24,0%

33,0%

0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% 50,0%

Alltaf eðanæstum alltaf

Stundum

Sjaldan

Næstum aldrei

Aldrei

Bekkjarkennsluskólar Teymiskennsluskólar

75% nemenda í bekkjarkennsluskólum fá sjaldan eða aldrei

að ráða skilum á verkefnum

Ingvar Sigurgeirsson

Page 14: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

ánægðari með skólann og kennsluna

með meiri hlutdeild í ákvörðunum um skólastarfið

virkari í foreldrasamstarfi

jákvæðari gagnvart stjórnendum skóla

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 15: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

11,0%

44,0%

33,0%

7,0%

4,0%

2,0%

,0%

9,0%

38,0%

37,0%

9,0%

4,0%

3,0%

1,0%

0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0% 45,0% 50,0%

Að öllu leyti ánægð(ur)

Mjög ánægð(ur)

Frekar ánægð(ur)

Hvorki ánægð(ur) néóánæguð(ur)

Frekar óángægð(ur)

Mjög óánægð(ur)

Að öllu leyti óánægð(ur)

Bekkjarkennsla Teymiskennsla

Ingvar Sigurgeirsson

Page 16: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

31,0%

51,0%

13,0%

4,0%

1,0%

,0%

25,0%

52,0%

17,0%

5,0%

1,0%

1,0%

0,0% 10,0% 20,0% 30,0% 40,0% 50,0% 60,0%

Í heild mjög góð

Yfirleitt í góðu lagi

Í meðallagi

Í mörgu áfátt

Stórlega ábótavant

Veit ekki

Bekkjarkennsla

Teymiskennsla

Ingvar Sigurgeirsson

Page 17: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

eiga betri samskipti við nemendur

telja samskipti nemenda betri

telja starfsanda betri

segja mun meiri áherslu lagða á samvinnu

starfsfólks

telja að mun betur gangi að innleiða nýbreytni

taka mun meiri þátt í innleiðingu breytinga

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 18: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

20,0%

36,0%

22,0%

16,0%

3,0%

1,0%

1,0%

8,0%

20,0%

31,0%

24,0%

11,0%

4,0%

2,0%

0,0% 5,0% 10,0% 15,0% 20,0% 25,0% 30,0% 35,0% 40,0%

Algjörlega sammála

Mjög sammála

Frekar sammála

Hvorki sammála néósammála

Frekar ósammála

Mjög ósammála

Algjörlega ósammála Bekkjarkennsla

Teymiskennsla

Ingvar Sigurgeirsson

Page 19: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Verkaskipting – vinnuhagræðing; ólíkir styrkleikar

/ menntun / reynsla /

Jafningjastuðningur, fleiri lausnir

Nemendur kynnast mjög vel, stærri félagahópur

Agavandamál auðleystari

Við lærum hvert af öðru, faglegra starf

Kennarar verða nemendum fyrirmyndir

Val nemenda/foreldra um kennara

Skólinn sem lærdómssamfélag

Forföll auðleystari, einhver sem þekkir til staðar.

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 20: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Teymi ná ekki saman (samstarfsörðugleikar)

... þegar einhver eða einhverjir leggja minna af

mörkum

Hlutastarf

Passa þarf að nemendur týnist ekki, bæði

námslega og félagslega

Hugarfar- sleppa ekki tökum

Að fá yfirsýn yfir hópinn

Skipulag viðburða utan skóla s.s. afmæli

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 21: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Stuðningur við nemendur felst í hinu

sveigjanlega námsumhverfi

teymiskennslunnar og kennsluhættir

mæta frekar þörfum allra nemenda því

kennarateymin skipuleggja og þróa

námsumhverfi sem hentar hverjum og

einum nemanda með það markmið að

sinna þörfum sem flestra innan

kennslustofunnar

Samvinna ekki samkeppni

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 22: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri

Margfeldi? Teymisvinna verður ekki til af sjálfu sér með því að

tilnefna fólk í hóp og kalla hópinn teymi.

Kraftur í góðu teymi er ekki fjöldi teymismeðlima x

þeir sjálfir ....

Góð teymisvinna hefur svo miklu, miklu

meira....

Þórhildur Helga Þorleifsdóttir- kennsluráðgjafi

Page 23: Þórhildur Helga Þorleifsdóttir - Smáraskóli · Að aukið samstarf kennara stuðlar að margvíslegum ávinningi fyrir nemendur, kennara og skóla, meðal annars betri námsárangri