regluvarsla: upplýsingagjöf og eftirlit kauphallar Íslands

24
© Copyright 2010, The NASDAQ OMX Group, Inc. All rights reserved. / KAUPHÖLLIN / 2 DESEMBER 2010 / KAUPHÖLLIN / 2. DESEMBER 2010

Upload: dokkan

Post on 12-Jun-2015

580 views

Category:

Business


4 download

DESCRIPTION

Fyrirlestrar um regluvörslu haldnir af sérfræðingum í Kauphöll Íslands í desember 2011.

TRANSCRIPT

Page 1: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

© Copyright 2010, The NASDAQ OMX Group, Inc. All rights reserved.

/ KAUPHÖLLIN / 2 DESEMBER 2010/ KAUPHÖLLIN / 2. DESEMBER 2010

Page 2: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

NASDAQ OMX ICELANDSAGA OG STAÐASAGA OG STAÐA

Page 3: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

FRÁ ICEX YFIR Í NASDAQ OMX GROUP, INC.

1991Stofnað að frumkvæðiSeðlabanka Íslands 1995 1998 Löggilt kauphöll

1985 1993

Seðlabanka Íslands

Fyrstu hluta-bréfaviðskiptin

1995

Breytingar tilSamræmis við EES

1999

1998

Lög um starfsemiKauphalla/skipulegra

tilboðsmarkaða

gg p

2000 2001Færeysk bréf

skráð 2006 2008NOREX

2000 2001

2004Tilboðsmarkaður Samruni viðOMX

NASDAQ OMX

Page 4: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

NASDAQ OMX GROUP, INC. Vísitölur – yfir 1000 vísitöluvörur í 37 löndum

• NASDAQ OMX tækni ert ð í 70 k höll

Stærsta kauphallarsamstæða í heimimeð hvað fullkomnustu umgjörð fyrirviðskipti sem til er

notuð í 70 kauphöllum ogverðbréfaskráningum í yfir 50 löndum um heim allan. INET er hraðasta viðskiptakerfisem völ er áviðskipti sem til er

Skráð fyrirtæki – 3,700 fyrirtæki um allanheim í mismunandi geirum. Þar á meðalfyrirtæki eins og Google.com, H&M, V d f fl i i

sem völ er á

• Markaðsupplýsingar –Breidd í markaðsupplýsingumveitir forskot fyrir fjárfesta,

Vodafone og fleiri

• NASDAQ OMX á og rekur 22 markaðiog 10 uppgjörsmiðstöðvar víða um heim

y j ,þ.a.m. í hraða, gegnsæi, dýptog sveigjanleika í vinnsluþeirra

M k ði á h i í• Markaðir á heimsvísu –

The NASDAQ Stock Market, NASDAQ OMX BX, NASDAQ OMX Europe, NASDAQ OMX Nordic, NASDAQ OMX Baltic, NASDAQ Dubai, NASDAQ OMX First North and NASDAQ OMX Commodities.

4

Page 5: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

NASDAQ OMX ICELAND24 STARFSMENN

Skráningarsvið Corporate Client Group

Rekstrarsvið • Markaðs- og samskiptamál

24 STARFSMENN

p• Samskipti við útgefendur• Staðfesting á lýsingum• Þjónusta og vörur

Markaðs og samskiptamál• Bókhald• Upplýsingatækni og lögfræði• Gæða- og öryggismálÞjónusta og vörur Gæða og öryggismál

Viðskiptasvið

EftirlitNASDAQ OMX Stockholm/Icelandp

• Skuldabréf• Vísitölur• Tölfræði

• Viðskiptaeftirlit• Eftirlit með upplýsingagjöf

Verðbréfaskráning ÍslandsTölfræði• Samskipti við kauphallaraðila

g• Rafræn skráning verðbréfa• Varsla á rafrænt skráðum

verðbréfum

5

Page 6: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

VÖRUFRAMBOÐOG ÞJÓNUSTAOG ÞJÓNUSTA

Tveir markaðir: • Aðalmarkaður

– Skipulegur verðbréfamarkaður• First North fyrir fyrirtæki í vextiy y

– Markaðstorg fjármálagerninga (léttara regluverk en á Aðalmarkaði)

Þjónusta í boði fyrir fyrirtæki• Sýnileiki• Ýmsar vörur fyrir fréttadreifingu, fjárfestatengsl,

greiningar/yfirlit o.fl.• Fagleg ráðgjöf og önnur víðtæk þjónusta• Samstarf við fyrirtæki, kauphallaraðila...

6

Page 7: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

Ý ÖUPPLÝSINGAGJÖFOG EFTIRLITOG EFTIRLIT

Page 8: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

SAMEVRÓPSKAR REGLUR OG UMGJÖRÐUM VERÐBRÉFAVIÐSKIPTIUM VERÐBRÉFAVIÐSKIPTI

Umgjörðin, sem hefur verið innleidd í lög nr. 108/2007, er skilgreind í tilskipunum Evrópuþingsins og ráðsins sem falla undir aðgerðaráætlun Evrópusambandsins á sviði fjármálamarkaðar (e Financial Services Action Plan)fjármálamarkaðar (e. Financial Services Action Plan)

Fjallað er um upplýsingaskyldu útgefanda í eftirfarandi il kitilskipunum• Market Abuse Directive (MAD) – Markaðssvik• Prospectus Directive (PD) – Lýsingar• Transparency Directive (TD) Gagnsæi• Transparency Directive (TD) – Gagnsæi

8

Page 9: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

UPPLÝSINGAGJÖFSKRÁÐRA FYRIRTÆKJASKRÁÐRA FYRIRTÆKJA

•Lög, reglugerðir og reglur skilgreina lágmarksskilyrðin•Mikilvægt að útgefandi móti sér stefnu í upplýsingagjöf

– Nauðsynlegt hjálpartæki í upplýsingagjöf– Eykur samræmi í upplýsingagjöf– Auðveldar ákvarðanatöku um birtingu upplýsinga

•Upplýsingagjöf er drifkraftur virks markaðar•Upplýsingagjöf er drifkraftur virks markaðar•Seljanleiki verðbréfa kemur ekki sjálfkrafa

9

Page 10: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

EFTIRLIT MEÐUPPLÝSINGAGJÖFUPPLÝSINGAGJÖF

Verkaskipting FME og KauphallarinnarVerkaskipting FME og KauphallarinnarLög nr. 108/2007 og reglugerðir

– Á forræði FME (133. gr.)– FME er heimilt að fela skipulegum FME er heimilt að fela skipulegum

verðbréfamarkaði eftirlitsverkefni – Kauphöllin sér um ákveðið grunneftirlit skv.

samningi við FME

Reglur Kauphallarinnar– Á forræði Kauphallarinnarp

10

Page 11: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

REGLUR KAUPHALLARINNAR

Reglur Kauphallarinnar• Settar á grundvelli kauphallarlaga

Til iðbót á étti ák ð l l ð• Til viðbótar og áréttingar ákvæðum laga og reglugerða• Skýringartexti til nánari útskýringa og túlkunar á reglunum

Túlkanir og álit Kauphallarinnar• Tæki til að auka gagnsæi og sýnileika• Samræma framkvæmd milli útgefanda• Tekið á vafamálum

Bi t á h i íð K h ll i• Birt á heimasíðu Kauphallarinnar

Yfirlit eftirlitsmála, mánaðar- og ársyfirlit• Brot útgefenda/kauphallaraðila á reglum Kauphallarinnar• Upplýsingar um túlkun og framkvæmd á reglum Kauphallar

11

Page 12: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

EFTIRLIT KAUPHALLARINNAR

Upplýsingaskyldueftirlit • Fylgst með fréttaflutningi fjölmiðla• Fylgst með fréttaflutningi fjölmiðla• Yfirferð á tilkynningum frá útgefendum• Efni greiningaraðila

Markaðseftirlit - SAGAFylgst með viðskiptum á markaði• Fylgst með viðskiptum á markaði

Page 13: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

VIÐSKIPTAEFTIRLIT

Tegundir bjallna: Kauphöllin mun almennt ekki veita upplýsingar um þær en almennt lúta þær að verðhreyfingum, viðskiptamagni, viðskiptum utan verðbils eða t.d. hvort viðskipti eru tímanlega tilkynnt

A k i ö l ik til ð k ál ft í tíAuknir möguleikar til að rannsaka mál aftur í tímann• Endurspilun aðgerða á markaðnum skref fyrir skref – áður miklu meiri vinna

Getum beitt ýmsum síum við greiningu t d eftir kauphallaraðilum einstaka miðlurum o flGetum beitt ýmsum síum við greiningu, t.d. eftir kauphallaraðilum, einstaka miðlurum, o.fl.

Dæmi um þætti sem er leitað að:• Ólögmæt viðskipti innherja• Ólögmæt viðskipti innherja• Viðskipti sem ganga fyrir viðskiptafyrirmælum viðskiptavina (e. Front-running)• Markaðsmisnotkun• Besta framkvæmd• Brot á NMR• Brot á NMR

13

Page 14: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

EFTIRLIT KAUPHALLARINNAR FJÖLDI MÁLA OG VIÐURLÖGFJÖLDI MÁLA OG VIÐURLÖG

Útgefendaeftirlit Viðskiptaeftirlit Alls 2010 2009 alls

Athugasemd 1 4 11 19

Áminning 13 - 13 8

Opinber áminning 2 - 2 3

O i b fé íti 2 2 16*Opinber og févíti 2 - 2 16*

Sent til FME 8 4 12 20

Viðskipti stöðvuð - 1 1 2

Lokað fyrir aðild - 6 6 -(aðila eða miðlara)

*Einu félagi var að auki vísað úr Kauphöllinni árið 2009

Page 15: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

REGLUVARSLA

•Regluvörður hefur umsjón með meðferð innherjaupplýsinga og viðskiptum innherja (130 gr. vvl)ðs ptu e ja ( 30 g )•Úr skýrslu RNA :

– Virðist sem regluverðir bankanna hafi ekki haft nægilegt aðgengi aðupplýsingum og nægilegt sjálfstæði innan bankanna til að sinnapp ý g g g g jskyldum sínum eins og nauðsynlegt var

– ”Regluverðir mátu það svo að þeir höfðu hvorki haft nægilegarheimildir né svigrúm til þess að sinna starfi sínu af þeim krafti sem tilhefði þurfthefði þurft

– “Höfðu ekki nægjanlegt aðgengi að upplýsingum og sjálfstæði

– Að mati rannsóknarnefndarinnar þurfa regluverðir að hafa sterktAð mati rannsóknarnefndarinnar þurfa regluverðir að hafa sterktbakland hjá Fjármálaeftirlitinu. Sé farið inn á þeirra verksvið eða á einhvern hátt komið í veg fyrir að þeir geti sinnt skyldum sínum ernauðsynlegt að þeir geti haft samband við Fjármálaeftirlitið, eða vísað í fyrri samskipti við stofnunina sér til stuðningsfyrri samskipti við stofnunina, sér til stuðnings.

15

Page 16: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

HVAÐ GERÐIST?

Page 17: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

AÐDRAGANDI HRUNSINSAÐGERÐIR OG VIÐBRÖGÐ KAUPHALLARINNARAÐGERÐIR OG VIÐBRÖGÐ KAUPHALLARINNAR

Kauphöllin byggir á og treystir upplýsingum frád k ð d t f i t kj öð óháðendurskoðendum, matsfyrirtækjum og öðrum óháðum

greinendumFjárhagsstaða bankanna var sterk miðað við opinberarupplýsingarupplýsingarEkki hægt að draga þá ályktun að kaup væru óskynsamlegog/eða óeðlileg, með hliðsjón af því að hlutabréfaverð hafðilækkað umtalsvert (“kauptækifæri!”)lækkað umtalsvert ( kauptækifæri! )

Erfitt var að fylgjast með því hvort kaup væru framkvæmd fyrirhönd eigin reikning viðkomandi kauphallaraðila eða (beint eðaóbeint) fyrir hönd viðskiptavinaróbeint) fyrir hönd viðskiptavinar

Kauphallaraðilum ber m.a. að skrá flokk eigenda (eigin reikningur, viðskiptavinur o.s.frv.) þegar tilboð eða viðskipti eru framkvæmd.Eftirlit með skráningu viðskipta í viðskiptakerfið hefur því veriðEftirlit með skráningu viðskipta í viðskiptakerfið hefur því veriðhert til muna

Page 18: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

AÐDRAGANDI HRUNSINSAÐGERÐIR OG VIÐBRÖGÐ KAUPHALLARINNARAÐGERÐIR OG VIÐBRÖGÐ KAUPHALLARINNAR

Öll myndin ekki sýnilegÖll myndin ekki sýnilegKauphöllina skorti upplýsingar um fjármögnun viðskipta, eignastöðu og viðskipti sem framkvæmd eru utan tilboðabókar

Áh l á l tí i i h f þ í ið kiÁhersla á langtímagreiningar hefur því verið aukinReynslan af hruninu hefur sýnt að viðskiptahættir sem virðasteiga sér eðlilegar skýringar þegar litið eru til skamms tíma kunna

í ö í íað líta öðruvísi við þegar lengri tímabil eru skoðuð

Page 19: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

ÍÍSLENSKI MARKAÐURINNÍ DAGÍ DAG

Page 20: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

ENDURBYGGINGIN

Hvað við gerðum eftir hrunSkuldabréfamarkaður aftur í gang í samstarfi við kauphallaraðilaEfldum þjónustu okkarFundum reglulega við hagsmunaaðila

Trúverðugleiki og ímynd - leiðarljósg g y jNASDAQ OMX “brandið”Nauðsyn gegnsæis og trausts á markaði

Við drögum lærdóm af reynslunnig yNýjar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækjaEndurbættar reglur til að efla upplýsingagjöf á markaði(skuldabréfaútgefendur)Markvisst PR starf

AnnaðStærri hluti viðskiptalífsins starfi fyrir opnum tjöldumStofnanaumgjörð efldTrúverðugt uppgjör dómstóla

Page 21: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

HLUTABRÉFAMARKAÐURINN Í DAGMARKAÐSVIRÐI EFTIR ATVINNUGREINUM OKT 2010MARKAÐSVIRÐI EFTIR ATVINNUGREINUM OKT. 2010

5 7%

0,9% 1,3%

Consumer staples

Energy5,7%

4,4%

14,5%33 2%

Financials

Health Care 14,5%33,2%Health Care

Industrials

40,3%

Information Technology

Materials

21

Page 22: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

SKULDABRÉFAVIÐSKIPTIDAGLEG VELTA Í DAGLEG VELTA Í MILLJÖRÐUM KR. 22,1

14 2

16,1Dagleg meðalvelta á fyrstu tíumánuðum ársins er sú sama og

ð l lt á á i 2009 (11 0 )

10,4

13,714,2

11,812,1

10 2 9 910,8

10 111,3 11,8

meðalvelta á árinu 2009 (11,0 ma)

9,4 9,3 9,78,5

5,7

10,29,2 9,2

9,9 10,1

8,8

5 3

9,6

2,7

4,7, 5,3

10.20

0811

.2008

12.20

0801

.2009

02.20

0903

.2009

04.20

0905

.2009

06.20

0907

.2009

08.20

0909

.2009

10.20

0911

.2009

12.20

0901

.2010

02.20

1003

.2010

04.20

1005

.2010

06.20

1007

.2010

08.20

1009

.2010

10.20

10

22

Page 23: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

VIÐ HÖFUM TAFIST – EN KOMUMST ÞÓ HÆGT FÖRUM

Tíminn er rétturTíminn er rétturMikið laust fjármagnÞörf fyrir fjölbreyttari fjárfestingarkostiLækkandi vaxtastig

9 fyrirtæki í undirbúningi fyrir skráningu 2011

First North First North Lög nr. 152/2009 6. greinStaðfesting Rannís vegna hlutafjáraukningarSegir m aSegir m.a.”… að upplýsingagjöf til fjárfesta verði tryggð í

þeim tilgangi að vernda fjárfesta, tryggja eðlilegaþátttöku nýsköpunarfyrirtækja á markaði og stuðlaþátttöku nýsköpunarfyrirtækja á markaði og stuðlaað eðlilegri verðmyndun og seljanleika.”

23

Page 24: Regluvarsla: Upplýsingagjöf og eftirlit Kauphallar Íslands

© Copyright 2010, The NASDAQ OMX Group, Inc. All rights reserved.

NASDAQ OMX ICELANDLAUGAVEGUR 182105 REYKJAVÍKWWW.NASDAQOMXNORDIC.COM