Úr aÐalskipulagi...auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í b-deild...

1
TAFLA 1 - YFIRLIT BYGGÐAR, STÆRÐIR, NÝTINGARHLUTFALL, FJÖLDI BÍLAST Hámarksstærð m² Hæðafjöldi 1.580 2 920 1 1.500 2 D - Áhalda-/ þjónustuhús 2.010 2 3.000 1 9.010 Nýtingarhlutfall Möguleg græn viðbótarstæði 31 Samtals stæði norðan þjónustugötu 180 Græn stæði bílaleigubíla sunnan þjón.g. 240 Samtals Græn stæði fyrir gistirými 76 Gesta- og starfsmannastæði 73 0,24 Heildarstærð lóðar 69.652 Stærð deiliskipulagsbreytingar 37.760 Heildarstærð bygginga 9.010 Bygging A - Skrifstofu- og þjónustubygging B - Bílaskýli C - Þjónustumiðstöð / verslun E - Gistirými A 1 2h 6 bens ínstöð 2h C 2h C 2h ði til sérstakra nota sverk kartbraut grenndar- st öð til sorpf l. st æði fyrir stóra bíla H2 2h 30 F 63 F 75 BREYTINGAR FRÁ AUGLÝSTU SK Eftirfarandi breytingar hafa verið gerð deiliskipulagsskilmálum / deiliskipula (teikningu nr. 1 ásamt greinargerð / s - Skráðar fornleifar merktar inn á s - Stapabraut sunnan B húsa færist 7 - Kvöð um aðgengi að lögnum á nyr austan opins miðsvæðis er felld nið - Í hverri raðhúsalengju F húsa verð A1 2h K3 1 h K3 1 h K3 1 h F 1-2H A1 2h A1 2h K 2 2h K1 1h K 1 1h K1 1h G 2h G 2h G 2h G 2h G 2h F 1-2H h A1 2h K3 1h K3 1h K3 1h K3 1h K3 1h K3 1h K3 1h F 1-2H F 1-2H 6 bensínstöð K1 1h K2 2h A1 2h A 1 2h A1 2h A1 2h K1 1h K1 1h K1 1h K1 1h K2 2h K2 2h K2 2h K1 1h K1 1h K1 1h K2 2h B 2h B 2h B 2h C 2h C 2h C 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h K2 2h B 2h K2 2h K1 1h K2 2h K2 2h K2 2h K1 1h K2 2h K1 1h K2 2h K1 1h K2 2h K2 2h G 2h G 2h G 2h G 2h gv gv gv gv trjágróður nýr leikskóli 1h hverfisvellir/ opið svæði til sérstakra nota opið svæði til sérstakra nota umhverfisverk D1 2-3h D2 2-3h D4 2-3h D5 2-3h D6 2-3h D7 2-3h opið svæði til sérstakra nota trjárækt 1 hverfisþjónusta 2h K2 2h K2 2h kartbraut 3 þjónusta hs h s 30 30 30 30 30 30 30 30 30 30 H2 2h H1 1h K1 1h I 2h I 2h I 2h K1 1h A 2 2h A 2 2h A2 2h A2 2h K 2 2h K 2 2h gv gv D8 2-3h 2 hverfisþjónusta K1 1h K2 2h K 2 2h I 2h I 2h I 2h I 2h K1 1h K1 1h grenndar- stöð til sorpfl. stæði fyrir stóra bíla H2 2h H1 1h H2 2h H1 1h H2 2h K2 2h D9 2-3h E 2h E 2h E 2h E 2h 4 atv. húsnæði 5 atv. húsnæði D3 2-3h J 1h J 1h J 1h J 1h J 1h J 1h J 1h K2 2h K2 2h K2 2h L L L 30 30 30 30 hs K2 2h grunnskóli gv F 74 F 71 F 72 F 73 F 61 F 65 F 64 F 60 66 F 66 F 70 F 66 F 67 F 66 F 66 F 69 F 0 F 66 F 66 F 62 F 66 F 63 F 75 STAPABRAUT HÁSEYLA REYKJANESBRAUT F 1 G AVR AVR AVR AVR AVR AVR BREYTINGAR FRÁ AUGLÝSTU SKIPULAGI Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á deiliskipulagsskilmálum / deiliskipulagsuppdrætti (teikningu nr. 1 ásamt greinargerð / skilmálahefti): - Skráðar fornleifar merktar inn á skipulagsuppdrátt. - Stapabraut sunnan B húsa færist 7m til norðurs. - Kvöð um aðgengi að lögnum á nyrstu lóð A1 húsa austan opins miðsvæðis er felld niður. - Í hverri raðhúsalengju F húsa verða fjórar íbúðir í stað þriggja og lóðamörk milli F og A1 húsa færast þar til austurs. - Fjölgun íbúða úr 536-552 íbúð í 541-557 íbúðir. - Spennistöð HS við Stapabraut er færð til innan opins svæðis. - Lítilsháttar breytingar á byggingarreitum A húsa 0 50m 100m 200m 300m 25m 150m AKURBRAUT gildandi deiliskipulag 3 10001 10001 6.7.2017 Fyrirvari: Ekki skal mæla af teikningum, aðeins málsettar stærðir eru í gildi. Framkvæmdaaðili skal sannreyna öll mál á verkstað. efni: 1 deiliskipulagsuppdráttur dags.: bls. mkv.: 1: 2000 teiknað yfirfarið verknr. skrá: breyting: dags.: teiknað: skýring: 16-12-REF-DEILISKIPULAG v2017.vwx teikn. nr. Laugavegi 26 101 Reykjavík sími 512 4200 [email protected] www.kanon.is útgáfa 16-12 þm hkb Stapabraut 21 Tillaga deiliskipulagsbreytingu 20 20 21 Stapabraut STAPABRAUT STAPABRAUT STAPABRAUT STAPABRAUT SÚLUTJÖRN REYKJANESBRAUT núverandi staða 1:2000 4 10001 21 Stapabraut STAPABRAUT STAPABRAUT STAPABRAUT STAPABRAUT SÚLUTJÖRN REYKJANESBRAUT 20 20 starfsmannastæði bensín- afgreiðsla B 1 H athafnasvæði gestastæði C 2 H stæði þjón.miðst. græn bílastæði græn bílastæði græn bílastæði svæði fyrir merkingar og skilti útisvæði / afþreying skil á bílum Heildarstærð lóðar: 69.652 Stærð þess hluta lóðar sem deiliskipulagsbreyting nær til: 37.760 Núverandi bygging A 2 H a a gróðurbelti gróðurbelti gróðurbelti gróðurbelti b þjónustugata b gróðurbelti D 2 H E 1 H 75 gistieiningar Hluti lóðar utan deiliskipulagsbreytingar Hluti lóðar utan deiliskipulagsbreytingar tillaga deiliskipulagsbreytingu 1:2000 2 10001 ÚR AÐALSKIPULAGI Deiliskipulagsbreyting þessi sem fengið hefur meðferð í samræmi við ákvæði 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 var samþykkt í umhverfis- og skipulagsráði þann __________ 2017 og í bæjarráði þann _____________ 2017.  Tillagan var auglýst frá __________ 2017   með athugasemdafresti til _______  2017 .  Auglýsing um gildistöku breytingarinnar var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann ______ 20_   _______________________________________________  mörk deiliskipulagsbreytingar lóðamörk núverandi bygging byggingarreitur svæði fyrir merkingar og skilti græn bílastæði gróðurbelti opið svæði hluti lóðar utan deiliskipulagsbreytingar Tjarnahverfi 1. hluti Samþykkt í bæjarráði 16.3. 2004 með síðari breytingum Auglýst í B-deild Stjórnartíðinda 27.5. 2004 gildandi deiliskipulag 1:2000 1 10001 SKIPULAGSSVÆÐIÐ OG SKIPULAGSLEG STAÐA Deiliskipulagsbreyngin nær l lóðarinnar Stapabraut 21, sem liggur milli Reykjanesbrautar og Stapabrautar við mislæg gatnamót að Tjarnahverfi. Lóðin liggur að mestu ley innan núgildandi deiliskipulagssvæðis Tjarnahverfis. Á lóðinni vestanverðri er nú einnar hæðar þjónustubygging (533 m²) ásamt bílaplani og kartbraut, en rekstur hennar hefur verið lagður niður. Lóðin er að öðru ley óbyggð. Í gildi er deiliskipulagið Tjarnahverfi, 1. hlu, staðfest 27.5.2004, með síðari ma breyngum. Í núgildandi deiliskipulagi er kveðið á um að á lóðinni sé kartbraut og lheyrandi aðstaða. Deiliskipulagsllaga sem hér er se fram er breyng á því deiliskipulagi. Núverandi ástand lóðarinnar (stærð, afmörkun og aðkomur) byggir á lóðarblaði, dags. í sept. 2008 (Tæknideild Reykjanesbæjar / Mannvit). Lega Stapabrautar og aðliggjandi lóðamarka Stapabrautar 21 er nokkru norðar og austar en deiliskipulagsuppdráur sýnir. Sama gildir um lóðamörk í norðvesturhorni. Með gildistöku deiliskipulagsbreyngar þessarar verða þessi lóðamörk og lega aðliggjandi gatna skv. lóðarblaði og núverandi ástandi ákveðin. Skv. Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015 – 2030, samþ. í bæjarstjórn Reykjanesbæjar l afgreiðslu Skipulagsstofnunar 20.6.2017 er landnotkun svæðisins verslunar- og þjónustusvæði (VÞ8). Skv. aðalskipulaginu eru engar skráðar fornleifar á svæðinu. MARKMIÐ OG ÁHERSLUR DEILISKIPULAGS Markmið deiliskipulagsbreyngar er að skapa skilyrði fyrir ölbreya ferðatengda þjónustu í takt við áherslur sveitarfélagsins. Rík áhersla verður lögð á go heildaryfirbragð bygginga og lheyrandi aðstöðu og gróðursæla ásýnd lóðar. Lögð verður áhersla á vandaða og metnaðarfulla hönnun og frágang bygginga og lóðar. Við staðsetningu og hæðir bygginga er tekið mið af því að byggð sé í góðri sá við umhverfið og nálæga íbúðarbyggð. AFMÖRKUN SVÆÐIS Til vesturs afmarkast lóðin af Súlutjörn, sem liggur frá mislægum gatnamótum að Stapabraut. Norður- og norðausturmörk lóðar afmarkast af Stapabraut, en norðan hennar tekur opið svæði við með hæðardragi. Til austurs er opið svæði og suðurmörk lóðar liggja að helgunarsvæði Reykjanesbrautar. Svæði deiliskipulagsbreyngar nær l ríflega helmings lóðarinnar sbr. kaflann STUTT LÝSING DEILISKIPULAGS. AÐKOMA Aðkoma að lóð er á tveimur stöðum; frá Súlutjörn að vestan og frá Stapabraut að austan. Sjá deiliskipulagsuppdrá. STUTT LÝSING DEILISKIPULAGS Heildarstærð lóðarinnar Stapabraut 21 er 69.652 m². Þar af tekur llaga þessi að deiliskipulagsbreyngu l 37.760 m², að mestu á vesturhluta lóðar. Aðrir hlutar lóðarinnar l norðausturs og suðausturs, samtals 31.892 m² eru utan deilskipulagsbreyngar þessarar (sjá þó um lfærslu lóðarmarka l norðurs sbr. kaflann SKIPULAGSSVÆÐIÐ OG SKIPULAGSLEG STAÐA. Á deiliskipulagssvæðinu er gert ráð fyrir húsnæði og aðstöðu fyrir bílaleigu og aðra ferðatengda þjónustu. Þ.m.t. skrifstofu- og þjónustubyggingu, þjónustumiðstöð / verslun, gisaðstöðu, bílskýli, áhalda- og þjónustuhúsi ásamt bensínafgreiðslu, athafnasvæði og gróður- og úsvæðum / afþreyingarsvæðum. Byggingar verða á einni l tveimur hæðum skv. skilmálum. Um miðbik lóðar liggur þjónustugata með aðkomur í vestri og austri. Í suðvesturhorni lóðar, verður svæði fyrir merkingar / skil. Gróðurbel verður meðfram lóðamörkum að Stapabraut og Reykjanesbraut. Stór hlu bílastæða verða s.k. “græn bílastæði” sbr. skilmála. SKILMÁLAR Áfram gilda sameiginleg ákvæði og greinargerð fyrir Tjarnahverfi frá 27.5.2004, með síðari ma breyngum. Lóð og landnotkun Lóðin er ætluð undir aðstöðu fyrir bílaleigu, gisaðstöðu og tengda þjónustu ásamt möguleika á uppbyggingu af öðrum toga, tengdri starfsemi svæðisins. Á lóðinni er heimilt að reka matvöruverslun, veingasölu og eldsneyssölu. Hönnun húsa, annarra mannvirkja og lóðar Aðaluppdrær sem lagðir eru fyrir byggingarfulltrúa skulu vera í samræmi við byggingarreglugerð og skilmála þessa og önnur lög, reglur og staðla sem l greina kunna að koma. Þea gildir um öll mannvirki lóðar, þ.m.t. skil / merkingar og bensínafgreiðslu. Með aðaluppdráum skulu fylgja uppdrær, sem sýna skipulag lóðar, efnisval, li, auglýsingaskil og aðrar merkingar. Vandað skal l allrar hönnunar og frágangs bygginga, annarra mannvirkja og lóðar. Öll hönnun og frágangur mannvirkja og lóðar skal taka mið af mikilvægi deiliskipulagssvæðis í ásýnd Reykjanesbæjar. Húsagerðir Húsagerðir skulu vera í samræmi við skilmála þessa, mæliblöð og hæðarblöð. Á þeim hluta lóðar sem deiliskipulagið nær l er gert ráð fyrir eſtirfarandi byggingum / húsagerðum: A: Möguleika á skrifstofu- og þjónustubyggingu þar sem núverandi bygging stendur, 2 hæðir. B: Bílaskýli, 1 hæð. C: Þjónustumiðstöð / verslun, 2 hæðir. D: Áhalda- og þjónustuhúsi, 2 hæðir. E: Byggð allt að 75 giseininga, 1 hæð - gisrými geta staðið sjálfstæ og/eða í þyrpingum (smáhýsi), eða verið hlu stærri sambyggðra eininga. Tilgreindur hæðaöldi er hámark. Mæliblöð og hæðarblöð Mæliblöð sýna nákvæmar stærðir lóða, lóðamörk, byggingarrei húsa, ölda bílastæða og kvaðir ef einhverjar eru. Þau sýna ennfremur hæðir mannvirkja Reykjanesbæjar við lóðamörk. Hæðartölur (K) eru leiðbeinandi fyrir aðkomuhæð. Í vissum lvikum geta þær verið bindandi vegna frárennslislagna. Hámarkshæð þaks yfir hæðarkóta aðkomuhæðar er gefin í þessum skilmálum (snið a og b). Á mæliblöðum eru sýndar hæðir á lóðamörkum ær götu. Hæðartölur að opnu landi lýsa hæð bæjarlands. Á mæliblöðum er einnig sýnd lega vatns- og frárennslislagna og inntakshliðar fyrir rafmagn og hei vatn. Byggingarreir, húshæðir og þakform Byggingarreir koma fram á deiliskipulagsuppdræ og mæliblöðum og skulu byggingar standa innan þeirra. Þó mega einstaka minniháar byggingarhlutar, s.s. tröppur, skyggni og þakskegg skaga út fyrir byggingarreit. Þess skal gæ að byggingarhlutar utan byggingarreits séu ekki fyrirferðarmiklir og rýri ekki heildaryfirbragð. Byggingarreitur fyrir gisrými sýnir ystu mörk og er mun rýmri en leyfilegt byggingarmagn segir l um. Innan hans er gert ráð fyrir aðkomu bíla, stæðum og opnum svæðum lheyrandi gisrými sbr. skýringarmyndir. Byggingarreir eru táknaðir með brotnum línum. Stærðir bygginga eru gefnar upp sem hámarksstærðir. Heimilt er að byggja minni hús. Hámarksstærðir bygginga koma fram í yfirli í töflu 1. Húshæðir eru gefnar upp sem hæðaöldi (hámark) og hámarkshæð bygginga yfir aðkomukóta sbr. deiliskipulagsuppdrá, snið a og b ásamt töflu 1. Efs hlu þaks má ná upp í uppgefna hámarkshæð, en getur verið lægri. Byggingarhlutar (t.d. þakgluggar, skorsteinar, loſtræsibúnaður o.þ.h.) mega þó fara upp fyrir uppgefna hámarkshæð þaks. Þakform er frjálst. Bílastæði Hámarksöldi bílastæða kemur fram í töflu 1. Aðstaða fyrir skil á bílaleigubílum sunnan bílaskýlis reiknast ekki með í ölda bílastæða. Varðandi hluall sérmerktra bílastæða hreyfihamlaðra og stærð þeirra, er vísað l byggingarreglugerðar. Stæði norðan þjónustugötu eru ætluð fyrir starfsmenn, ges og gisrými, allt að 180 stæði. Sunnan þjónustugötu er svæði fyrir bílaleigubíla, allt að 240 “græn stæði”. Frágangur lóða Lóðarhafi sér sjálfur um framkvæmdir á lóð sinni og ber ábyrgð á að þær séu í samræmi við samþykktar og uppgefnar hæðartölur. Fylgja ber hæðartölum sem sýndar eru á mæliblaði. Verði ágreiningur um frágang á sameiginlegum lóðamörkum skal hlíta úrskurði umhverfis- og skipulagsráðs þar um. Ekki er heimilt að moka eða ryðja jarðvegi út fyrir lóðamörk. Við hæðarsetningu skal fella byggingar og önnur mannvirki sem best að landi. Gera skal ráð fyrir gróðurbel í lóðamörkum l norðurs og suðurs meðfram Stapabraut og Reykjanesbraut sbr. deiliskipulagsuppdrá. Stæði fyrir gisrými og bílaleigubíla verða s.k. “græn bílastæði” sbr. deiliskipulagsuppdrá. Yfirborð þeirra skal úært þannig að yfirborðsvatn eigi greiða leið í jörðu, t.d. með grasi, styrktu með grassteini eða hellum. Allur frágangur lóða skal taka mið af mikilvægi deiliskipulagssvæðisins í ásýnd Reykjanesbæjar að Reykjanesbraut. Frágangur lóða skal koma fram á aðalteikningum. Sorp Sorpgeymslur skulu vera í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar. Staðsetning og frágangur sorpgeymslna skal vera þannig að þær séu aðgengilegar, en sem minnst áberandi. Stakstæðar sorpgeymslur skulu koma fram á aðaluppdráum og skal frágangi þeirra lokið samhliða byggingu húss. Merkingar og skil Í suðvesturhorni lóðar er sérstakur reitur ætlaður merkingum / skiltum sem tengjast starfsemi lóðarinnar. Hámarkshæð yfir landhæð er 12 m. Við hönnun þeirra skal hugað að ásýnd og yfirbragði gagnvart aðkomu frá Reykjanesbraut.

Upload: others

Post on 16-Aug-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: ÚR AÐALSKIPULAGI...Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann _____ 2004. _____ 1 SKIPULAGSSVÆÐI: heildarstærð skipulagssvæðis

TAFLA1-YFIRLITBYGGÐAR,STÆRÐIR,NÝTINGARHLUTFALL,FJÖLDIBÍLASTÆÐA

Hámarksstærðm² Hæðafjöldi1.580 2920 1

1.500 2D-Áhalda-/þjónustuhús 2.010 2

3.000 19.010

Nýtingarhlutfall

Möguleggrænviðbótarstæði 31Samtalsstæðinorðanþjónustugötu 180Grænstæðibílaleigubílasunnanþjón.g. 240

Samtals

Grænstæðifyrirgistirými 76Gesta-ogstarfsmannastæði 73

0,24

Heildarstærðlóðar 69.652Stærðdeiliskipulagsbreytingar 37.760Heildarstærðbygginga 9.010

ByggingA-Skrifstofu-ogþjónustubyggingB-BílaskýliC-Þjónustumiðstöð/verslun

E-Gistirými

A1 2h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

F 1-2H

A1 2h

A1 2h

K2 2h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

hs

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

F 1-2H

A1 2h

A1 2h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

F 1-2H

F 1-2H

6 bensínstöð

K1 1h

K2 2h A1 2h

A1 2h

A1 2h

A1 2h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2hK1 1h

K1 1h

K1 1h

K2 2h

B 2h

B 2h

B 2h

C 2h

C 2h

C 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

B 2h

K2 2h

K1 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2hK1 1h

K2 2h

K1 1hK2 2h

K1 1hK2 2h

K2 2h

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

gvgv

gv

gv

trjágróður

nýr leikskóli 1h

hverfisvellir/opið svæði til sérstakra nota

opið svæði til sérstakra notaumhverfisverk

D1 2-3h

D2 2-3h D4 2-3h

D5 2-3h

D6 2-3h

D7 2-3h

opið svæði til sérstakra nota

trjárækt

1 hverfisþjónusta

2h

K2 2h

K2 2h

kartbraut

3 þjónusta

hs

hs

30

30

30

30

30

30

30

30

30

30

30

H2 2h

H1 1hK1 1h

I 2h

I 2h

I 2h

K1 1h

A2 2h

A2 2h

A2 2h

A2 2h

K2 2

h

K2 2

h

gv

gv

D8 2-3h2 hverfisþjónusta

K1 1h

K2 2h

K2 2h

I 2h

I 2h

I 2h

I 2h

K1 1h

K1 1h

grenndar-

stöð til

sorpfl.stæði

fyrirstórabíla

H2 2h

H1 1h

H2 2h

H1 1h

H2 2h

K2 2

h

D9 2-3h

E 2h

E 2h

E 2h

E 2h

4 atv. húsnæði

5 atv. húsnæði

D3 2-3h

J 1hJ 1h

J 1hJ 1h

J 1hJ 1h

J 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

hverfisvöllur

L

LL

30

30

30

30

hs

K2 2

h

leikskólinn Holt

grunnskóli

gv F74

F71

F72

F73

F61

F65

F64

F60

F66F

66

F66

F66F

66F66

F66

F66

F68

F66F

66

F70

F66

F67

F66

F66

F69

F0

F66

F66

F62

F66

F63

F75

STAPABRAUT

NJARÐARBRAUT

HÁSEYLA

LÁGSEYLA

STAPAGATA

NJAR

ÐVÍKURB

RAU

T

KIR

KJUBR

AUT

PUBR

AUT

REYKJANESBRAUT

F 1-2H

G

AVR

AVR

AVR

AVR

AVR

AVR

101 Reykjavík

552 6166Laugavegi 28

sími562 8253fax

netfang [email protected]

dags:

teikn. nr.

efni:

17.12. 2003br. 23.1.2004br. 9.3.2004

mkv.:

k a n o n a r k i t e k t a r e h f

UNNIÐ FYRIR UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ REYKJANESBÆJAR

FRUMSTÆRÐ BLAÐS: A1

TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI

INNRI NJARÐVÍKTJARNAHVERFI1. HLUTI

1:2000

Deiliskipulag þetta var auglýst frá _____ 2004 til _____ 2004.

Deiliskipulag þetta sem auglýst hefur verið skv. 25. gr. laga nr. 73/1997 var samþykkt í skipulagsnefnd þann 17. 12 2003 og í bæjarráði þann ______ 2004.

Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann _____ 2004.

_________________________________________________

ÚR AÐALSKIPULAGI

1

SKIPULAGSSVÆÐI:

heildarstærð skipulagssvæðis 65,7 HA 541-557 íbúðir grunnskóli2 leikskólaropið svæðiverslun/þjónusta/atv. húsnæði

meðfylgjandi er greinargerð og skilmálar jan. 2004

BREYTINGAR FRÁ AUGLÝSTU SKIPULAGI

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á deiliskipulagsskilmálum / deiliskipulagsuppdrætti (teikningu nr. 1 ásamt greinargerð / skilmálahefti):

- Skráðar fornleifar merktar inn á skipulagsuppdrátt.- Stapabraut sunnan B húsa færist 7m til norðurs.- Kvöð um aðgengi að lögnum á nyrstu lóð A1 húsa

austan opins miðsvæðis er felld niður.- Í hverri raðhúsalengju F húsa verða fjórar íbúðir

í stað þriggja og lóðamörk milli F og A1 húsa færast þar til austurs.

- Fjölgun íbúða úr 536-552 íbúð í 541-557 íbúðir.- Spennistöð HS við Stapabraut er færð til innan

opins svæðis.- Lítilsháttar breytingar á byggingarreitum A húsa

gv

MÖRK SKIPULAGSSVÆÐIS

LÓÐAMÖRK

TRJÁGRÓÐUR / LIMGERÐI

GRENNDARVÖLLUR

BYGGINGARREITUR

OPIÐ SVÆÐI Á BÆJARLANDI

BYGGINGARLÍNA

SPENNISTÖÐ HITAVEITU SUÐURNESJAhsAVR BIÐSTÖÐ ALMENNINGSVAGNA

30 AFMÖRKUN 30KM SVÆÐIS

HRAÐATAKMARKANDI GÖTUFRÁGANGUR

GANGBRAUT / HRAÐAHINDRUN

MEGINGÖNGULEIÐ / STOFNSTÍGUR

GÖNGULEIÐ / TENGISTÍGUR

LÓÐARVEGGUR Á LÓÐAMÖRKUM

KVÖÐ UM ALMENNA GÖNGULEIÐG

KVÖÐ UM LAGNIR Á LÓÐL

0 50m 100m 200m 300m25m 150m

N

NÚVERANDI BYGGÐ

F0

SKRÁÐAR FORNLEIFAR

AKUR

BRAUT

A1 2h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

F 1-2H

A1 2h

A1 2h

K2 2h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

hs

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

F 1-2H

A1 2h

A1 2h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

K3 1h

F 1-2H

F 1-2H

6 bensínstöð

K1 1h

K2 2h A1 2h

A1 2h

A1 2h

A1 2h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

K1 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2hK1 1h

K1 1h

K1 1h

K2 2h

B 2h

B 2h

B 2h

C 2h

C 2h

C 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

B 2h

K2 2h

K1 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2hK1 1h

K2 2h

K1 1hK2 2h

K1 1hK2 2h

K2 2h

G 2h

G 2h

G 2h

G 2h

gvgv

gv

gv

trjágróður

nýr leikskóli 1h

hverfisvellir/opið svæði til sérstakra nota

opið svæði til sérstakra notaumhverfisverk

D1 2-3h

D2 2-3h D4 2-3h

D5 2-3h

D6 2-3h

D7 2-3h

opið svæði til sérstakra nota

trjárækt

1 hverfisþjónusta

2h

K2 2h

K2 2h

kartbraut

3 þjónusta

hs

hs

30

30

30

30

30

30

30

30

30

30

30

H2 2h

H1 1hK1 1h

I 2h

I 2h

I 2h

K1 1h

A2 2h

A2 2h

A2 2h

A2 2h

K2 2

h

K2 2

h

gv

gv

D8 2-3h2 hverfisþjónusta

K1 1h

K2 2h

K2 2h

I 2h

I 2h

I 2h

I 2h

K1 1h

K1 1h

grenndar-

stöð til

sorpfl.stæði

fyrirstórabíla

H2 2h

H1 1h

H2 2h

H1 1h

H2 2h

K2 2

h

D9 2-3h

E 2h

E 2h

E 2h

E 2h

4 atv. húsnæði

5 atv. húsnæði

D3 2-3h

J 1hJ 1h

J 1hJ 1h

J 1hJ 1h

J 1h

K2 2h

K2 2h

K2 2h

hverfisvöllur

L

LL

30

30

30

30

hs

K2 2

h

leikskólinn Holt

grunnskóli

gv F74

F71

F72

F73

F61

F65

F64

F60

F66F

66

F66

F66F

66F66

F66

F66

F68

F66F

66

F70

F66

F67

F66

F66

F69

F0

F66

F66

F62

F66

F63

F75

STAPABRAUT

NJARÐARBRAUT

HÁSEYLA

LÁGSEYLA

STAPAGATA

NJAR

ÐVÍKURB

RAU

T

KIR

KJUBR

AUT

PUBR

AUT

REYKJANESBRAUT

F 1-2H

G

AVR

AVR

AVR

AVR

AVR

AVR

101 Reykjavík

552 6166Laugavegi 28

sími562 8253fax

netfang [email protected]

dags:

teikn. nr.

efni:

17.12. 2003br. 23.1.2004br. 9.3.2004

mkv.:

k a n o n a r k i t e k t a r e h f

UNNIÐ FYRIR UMHVERFIS- OG SKIPULAGSSVIÐ REYKJANESBÆJAR

FRUMSTÆRÐ BLAÐS: A1

TILLAGA AÐ DEILISKIPULAGI

INNRI NJARÐVÍKTJARNAHVERFI1. HLUTI

1:2000

Deiliskipulag þetta var auglýst frá _____ 2004 til _____ 2004.

Deiliskipulag þetta sem auglýst hefur verið skv. 25. gr. laga nr. 73/1997 var samþykkt í skipulagsnefnd þann 17. 12 2003 og í bæjarráði þann ______ 2004.

Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins var birt í B-deild Stjórnartíðinda þann _____ 2004.

_________________________________________________

ÚR AÐALSKIPULAGI

1

SKIPULAGSSVÆÐI:

heildarstærð skipulagssvæðis 65,7 HA 541-557 íbúðir grunnskóli2 leikskólaropið svæðiverslun/þjónusta/atv. húsnæði

meðfylgjandi er greinargerð og skilmálar jan. 2004

BREYTINGAR FRÁ AUGLÝSTU SKIPULAGI

Eftirfarandi breytingar hafa verið gerðar á deiliskipulagsskilmálum / deiliskipulagsuppdrætti (teikningu nr. 1 ásamt greinargerð / skilmálahefti):

- Skráðar fornleifar merktar inn á skipulagsuppdrátt.- Stapabraut sunnan B húsa færist 7m til norðurs.- Kvöð um aðgengi að lögnum á nyrstu lóð A1 húsa

austan opins miðsvæðis er felld niður.- Í hverri raðhúsalengju F húsa verða fjórar íbúðir

í stað þriggja og lóðamörk milli F og A1 húsa færast þar til austurs.

- Fjölgun íbúða úr 536-552 íbúð í 541-557 íbúðir.- Spennistöð HS við Stapabraut er færð til innan

opins svæðis.- Lítilsháttar breytingar á byggingarreitum A húsa

gv

MÖRK SKIPULAGSSVÆÐIS

LÓÐAMÖRK

TRJÁGRÓÐUR / LIMGERÐI

GRENNDARVÖLLUR

BYGGINGARREITUR

OPIÐ SVÆÐI Á BÆJARLANDI

BYGGINGARLÍNA

SPENNISTÖÐ HITAVEITU SUÐURNESJAhsAVR BIÐSTÖÐ ALMENNINGSVAGNA

30 AFMÖRKUN 30KM SVÆÐIS

HRAÐATAKMARKANDI GÖTUFRÁGANGUR

GANGBRAUT / HRAÐAHINDRUN

MEGINGÖNGULEIÐ / STOFNSTÍGUR

GÖNGULEIÐ / TENGISTÍGUR

LÓÐARVEGGUR Á LÓÐAMÖRKUM

KVÖÐ UM ALMENNA GÖNGULEIÐG

KVÖÐ UM LAGNIR Á LÓÐL

0 50m 100m 200m 300m25m 150m

N

NÚVERANDI BYGGÐ

F0

SKRÁÐAR FORNLEIFAR

AKUR

BRAUT

Laugavegi 26 • 101 Reykjavík • sími 512 4200 • [email protected] • www.kanon.is

B

C

A

D

E

SKIPULAGSSVÆÐIÐ OG SKIPULAGSLEG STAÐA Deiliskipulagsbreytingin nær til lóðarinnar Stapabraut 21, sem liggur milli Reykjanesbrautar og Stapabrautar við mislæg gatnamót að Tjarnahverfi. Lóðin liggur að mestu leyti innan núgildandi deiliskipulagssvæðis Tjarnahverfis. Á lóðinni vestanverðri er nú einnar hæðar þjónustubygging (533 m²) ásamt bílaplani og kartbraut, en rekstur hennar hefur verið lagður niður. Lóðin er að öðru leyti óbyggð.Í gildi er deiliskipulagið Tjarnahverfi, 1. hluti, staðfest 27.5.2004, með síðari tíma breytingum. Í núgildandi deiliskipulagi er kveðið á um að á lóðinni sé kartbraut og tilheyrandi aðstaða. Deiliskipulagstillaga sem hér er sett fram er breyting á því deiliskipulagi.Núverandi ástand lóðarinnar (stærð, afmörkun og aðkomur) byggir á lóðarblaði, dags. í sept. 2008 (Tæknideild Reykjanesbæjar / Mannvit). Lega Stapabrautar og aðliggjandi lóðamarka Stapabrautar 21 er nokkru norðar og austar en deiliskipulagsuppdráttur sýnir. Sama gildir um lóðamörk í norðvesturhorni. Með gildistöku deiliskipulagsbreytingar þessarar verða þessi lóðamörk og lega aðliggjandi gatna skv. lóðarblaði og núverandi ástandi ákveðin.Skv. Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2015 – 2030, samþ. í bæjarstjórn Reykjanesbæjar til afgreiðslu Skipulagsstofnunar 20.6.2017 er landnotkun svæðisins verslunar- og þjónustusvæði (VÞ8). Skv. aðalskipulaginu eru engar skráðar fornleifar á svæðinu.

MARKMIÐ OG ÁHERSLUR DEILISKIPULAGS Markmið deiliskipulagsbreytingar er að skapa skilyrði fyrir fjölbreytta ferðatengda þjónustu í takt við áherslur sveitarfélagsins. Rík áhersla verður lögð á gott heildaryfirbragð bygginga og tilheyrandi aðstöðu og gróðursæla ásýnd lóðar. Lögð verður áhersla á vandaða og metnaðarfulla hönnun og frágang bygginga og lóðar. Við staðsetningu og hæðir bygginga er tekið mið af því að byggð sé í góðri sátt við umhverfið og nálæga íbúðarbyggð.

AFMÖRKUN SVÆÐISTil vesturs afmarkast lóðin af Súlutjörn, sem liggur frá mislægum gatnamótum að Stapabraut. Norður- og norðausturmörk lóðar afmarkast af Stapabraut, en norðan hennar tekur opið svæði við með hæðardragi. Til austurs er opið svæði og suðurmörk lóðar liggja að helgunarsvæði Reykjanesbrautar. Svæði deiliskipulagsbreytingar nær til ríflega helmings lóðarinnar sbr. kaflann STUTT LÝSING DEILISKIPULAGS.

AÐKOMAAðkoma að lóð er á tveimur stöðum; frá Súlutjörn að vestan og frá Stapabraut að austan. Sjá deiliskipulagsuppdrátt.

STUTT LÝSING DEILISKIPULAGSHeildarstærð lóðarinnar Stapabraut 21 er 69.652 m². Þar af tekur tillaga þessi að deiliskipulagsbreytingu til 37.760 m², að mestu á vesturhluta lóðar. Aðrir hlutar lóðarinnar til norðausturs og suðausturs, samtals 31.892 m² eru utan deilskipulagsbreytingar þessarar (sjá þó um tilfærslu lóðarmarka til norðurs sbr. kaflann SKIPULAGSSVÆÐIÐ OG SKIPULAGSLEG STAÐA. Á deiliskipulagssvæðinu er gert ráð fyrir húsnæði og aðstöðu fyrir bílaleigu og aðra ferðatengda þjónustu. Þ.m.t. skrifstofu- og þjónustubyggingu, þjónustumiðstöð / verslun, gistiaðstöðu, bílskýli, áhalda- og þjónustuhúsi ásamt bensínafgreiðslu, athafnasvæði og gróður- og útisvæðum / afþreyingarsvæðum. Byggingar verða á einni til tveimur hæðum skv. skilmálum. Um miðbik lóðar liggur þjónustugata með aðkomur í vestri og austri. Í suðvesturhorni lóðar, verður svæði fyrir merkingar / skilti. Gróðurbelti verður meðfram lóðamörkum að Stapabraut og Reykjanesbraut. Stór hluti bílastæða verða s.k. “græn bílastæði” sbr. skilmála.

SKILMÁLARÁfram gilda sameiginleg ákvæði og greinargerð fyrir Tjarnahverfi frá 27.5.2004, með síðari tíma breytingum.Lóð og landnotkunLóðin er ætluð undir aðstöðu fyrir bílaleigu, gistiaðstöðu og tengda þjónustu ásamt möguleika á uppbyggingu af öðrum toga, tengdri starfsemi svæðisins. Á lóðinni er heimilt að reka matvöruverslun, veitingasölu og eldsneytissölu. Hönnun húsa, annarra mannvirkja og lóðarAðaluppdrættir sem lagðir eru fyrir byggingarfulltrúa skulu vera í samræmi við byggingarreglugerð og skilmála þessa og önnur lög, reglur og staðla sem til greina kunna að koma. Þetta gildir um öll mannvirki lóðar, þ.m.t. skilti / merkingar og bensínafgreiðslu. Með aðaluppdráttum skulu fylgja uppdrættir, sem sýna skipulag lóðar, efnisval, liti, auglýsingaskilti og aðrar merkingar. Vandað skal til allrar hönnunar og frágangs bygginga, annarra mannvirkja og lóðar. Öll hönnun og frágangur mannvirkja og lóðar skal taka mið af mikilvægi deiliskipulagssvæðis í ásýnd Reykjanesbæjar. HúsagerðirHúsagerðir skulu vera í samræmi við skilmála þessa, mæliblöð og hæðarblöð. Á þeim hluta lóðar sem deiliskipulagið nær til er gert ráð fyrir eftirfarandi byggingum / húsagerðum: A: Möguleika á skrifstofu- og þjónustubyggingu þar sem núverandi bygging stendur, 2 hæðir. B: Bílaskýli, 1 hæð. C: Þjónustumiðstöð / verslun, 2 hæðir. D: Áhalda- og þjónustuhúsi, 2 hæðir. E: Byggð allt að 75 gistieininga, 1 hæð - gistirými geta staðið sjálfstætt og/eða í þyrpingum (smáhýsi), eða verið hluti stærri sambyggðra eininga. Tilgreindur hæðafjöldi er hámark.Mæliblöð og hæðarblöðMæliblöð sýna nákvæmar stærðir lóða, lóðamörk, byggingarreiti húsa, fjölda bílastæða og kvaðir ef einhverjar eru. Þau sýna ennfremur hæðir mannvirkja Reykjanesbæjar við lóðamörk. Hæðartölur (K) eru leiðbeinandi fyrir aðkomuhæð.

Í vissum tilvikum geta þær verið bindandi vegna frárennslislagna. Hámarkshæð þaks yfir hæðarkóta aðkomuhæðar er gefin í þessum skilmálum (snið a og b). Á mæliblöðum eru sýndar hæðir á lóðamörkum fjær götu. Hæðartölur að opnu landi lýsa hæð bæjarlands. Á mæliblöðum er einnig sýnd lega vatns- og frárennslislagna og inntakshliðar fyrir rafmagn og heitt vatn.Byggingarreitir, húshæðir og þakformByggingarreitir koma fram á deiliskipulagsuppdrætti og mæliblöðum og skulu byggingar standa innan þeirra. Þó mega einstaka minniháttar byggingarhlutar, s.s. tröppur, skyggni og þakskegg skaga út fyrir byggingarreit. Þess skal gætt að byggingarhlutar utan byggingarreits séu ekki fyrirferðarmiklir og rýri ekki heildaryfirbragð. Byggingarreitur fyrir gistirými sýnir ystu mörk og er mun rýmri en leyfilegt byggingarmagn segir til um. Innan hans er gert ráð fyrir aðkomu bíla, stæðum og opnum svæðum tilheyrandi gistirými sbr. skýringarmyndir. Byggingarreitir eru táknaðir með brotnum línum.Stærðir bygginga eru gefnar upp sem hámarksstærðir. Heimilt er að byggja minni hús. Hámarksstærðir bygginga koma fram í yfirliti í töflu 1. Húshæðir eru gefnar upp sem hæðafjöldi (hámark) og hámarkshæð bygginga yfir aðkomukóta sbr. deiliskipulagsuppdrátt, snið a og b ásamt töflu 1. Efsti hluti þaks má ná upp í uppgefna hámarkshæð, en getur verið lægri. Byggingarhlutar (t.d. þakgluggar, skorsteinar, loftræsibúnaður o.þ.h.) mega þó fara upp fyrir uppgefna hámarkshæð þaks. Þakform er frjálst.BílastæðiHámarksfjöldi bílastæða kemur fram í töflu 1. Aðstaða fyrir skil á bílaleigubílum sunnan bílaskýlis reiknast ekki með í fjölda bílastæða. Varðandi hlutfall sérmerktra bílastæða hreyfihamlaðra og stærð þeirra, er vísað til byggingarreglugerðar. Stæði norðan þjónustugötu eru ætluð fyrir starfsmenn, gesti og gistirými, allt að 180 stæði. Sunnan þjónustugötu er svæði fyrir bílaleigubíla, allt að 240 “græn stæði”.

Frágangur lóðaLóðarhafi sér sjálfur um framkvæmdir á lóð sinni og ber ábyrgð á að þær séu í samræmi við samþykktar og uppgefnar hæðartölur. Fylgja ber hæðartölum sem sýndar eru á mæliblaði. Verði ágreiningur um frágang á sameiginlegum lóðamörkum skal hlíta úrskurði umhverfis- og skipulagsráðs þar um. Ekki er heimilt að moka eða ryðja jarðvegi út fyrir lóðamörk. Við hæðarsetningu skal fella byggingar og önnur mannvirki sem best að landi. Gera skal ráð fyrir gróðurbelti í lóðamörkum til norðurs og suðurs meðfram Stapabraut og Reykjanesbraut sbr. deiliskipulagsuppdrátt. Stæði fyrir gistirými og bílaleigubíla verða s.k. “græn bílastæði” sbr. deiliskipulagsuppdrátt. Yfirborð þeirra skal útfært þannig að yfirborðsvatn eigi greiða leið í jörðu, t.d. með grasi, styrktu með grassteini eða hellum.Allur frágangur lóða skal taka mið af mikilvægi deiliskipulagssvæðisins í ásýnd Reykjanesbæjar að Reykjanesbraut. Frágangur lóða skal koma fram á aðalteikningum.SorpSorpgeymslur skulu vera í samræmi við ákvæði byggingarreglugerðar. Staðsetning og frágangur sorpgeymslna skal vera þannig að þær séu aðgengilegar, en sem minnst áberandi. Stakstæðar sorpgeymslur skulu koma fram á aðaluppdráttum og skal frágangi þeirra lokið samhliða byggingu húss.Merkingar og skiltiÍ suðvesturhorni lóðar er sérstakur reitur ætlaður merkingum / skiltum sem tengjast starfsemi lóðarinnar. Hámarkshæð yfir landhæð er 12 m. Við hönnun þeirra skal hugað að ásýnd og yfirbragði gagnvart aðkomu frá Reykjanesbraut.