pro licence þjálfaranámskeið enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja...

22
Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins Fyrirkomulag og helstu upplýsingar Sigurður Ragnar Eyjólfsson fræðslustjóri KSÍ

Upload: others

Post on 31-Jan-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Pro licence þjálfaranámskeið

Enska knattspyrnusambandsins

Fyrirkomulag og helstu upplýsingar

Sigurður Ragnar Eyjólfsson

fræðslustjóri KSÍ

Page 2: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

UEFA Pro licence

UEFA viðurkennir 3 gráður:

• UEFA B 120 tímar

• UEFA A 120 tímar

• UEFA Pro 240 tímar

Page 3: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Kröfur um menntun þjálfara

Reglur leyfiskerfisins eru endurskoðaðar árlega

• Aðeins er krafist hæstu mögulegu þjálfaragráðu

sem er í boði á Íslandi (UEFA A).

• 107 þjálfarar á Íslandi hafa lokið við UEFA A

gráðu.

• 47 þeirra lýstu yfir áhuga á að sækja sér Pro

licence gráðu í framtíðinni.

Page 4: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Íslendingar með Pro licence gráðu:

• Teitur Þórðarson (Noregur)

• Sigurður Ragnar Eyjólfsson (England)

• Guðjón Þórðarson (England)

• Atli Eðvaldsson (Þýskaland)

• Willum Þór Þórsson (England)

• Þorvaldur Örlygsson (England)

• Zeljko Óskar Sankovic (Serbía)

Page 5: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Íslendingar í Pro licence námi:

• Heimir Hallgrímsson (England)

• Ólafur Kristjánsson (Danmörk)

Page 6: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Til umhugsunar...

• 50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í

hvert sinn.

• Það er mikil pressa að taka inn Englendinga.

• Það er öllum í heiminum frjálst að sækja um en...

• Þjálfarar skulu vera búsettir, fæddir eða starfandi í

landinu þar sem þeir taka UEFA Pro þjálfaranámskeið

samkvæmt meðmælum UEFA.

• UEFA hvetur minni sambönd til að komast að

samkomulagi við stærri sambönd vegna Pro licence.

Page 7: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

3. desember 2008

• Enska knattspyrnusambandið staðfestir að þjálfarar á Íslandi og íslenskir þjálfarar sem hafa lokið við UEFA A gráðuna geti sótt um að komast á Pro licence námskeið þeirra.

• Enska knattspyrnusambandið velur um miðjan janúar ár hvert inn á Pro licence námskeiðið sitt

• Það er því aðeins rúmlega 1 mánuður þar til er valið inn á næsta námskeið

Page 8: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Umsóknarferlið• Umsækjandi skal vera íslenskur ríkisborgari eða starfa sem

þjálfari á Íslandi ef hann er erlendur ríkisborgari.

• Umsækjandi skal vera með ráðningarsamning sem þjálfari og starfa sem slíkur en fræðslunefnd getur veitt undanþágu frá þessu ákvæði hafi umsækjandi greiðan aðgang að liði til að leysa ýmis þjálfunarverkefni á námskeiðinu.

• Umsækjandi þarf að hafa gilt KSÍ A eða UEFA A skírteini og hafa þjálfað í a.m.k. 2 ár eftir að hafa fengið A-gráðuna sína.

• Umsækjandi þarf að uppfylla kröfur um góða enskukunnáttu og gæti þurft að sýna fram á hana með því að stjórna æfingu á ensku og með munnlegu og skriflegu prófi.

• Umsækjandi hefur skuldbundið sig til að fara á námskeiðið verði umsókn hans samþykkt svo Ísland missi ekki eitt sæti.

Page 9: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Umsóknarferlið

• Umsækjandi skilar inn umsókn til fræðslunefndar KSÍ sem ákvarðar hvaða 2 þjálfurum er mælt með hvert ár

• Fræðslunefnd áskilur sér rétt til að hafna öllum umsækjendum ef hún telur að umsækjendur séu ekki nógu hæfir.

• Enska knattspyrnusambandið áskilur sér sama rétt. Endanlegt val er alltaf þeirra.

Page 10: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Umsóknarferlið

• Það þarf bæði samþykki frá KSÍ og Enska knattspyrnusambandinu til að komast inn.

• Skila skal inn öllum umsóknargögnum til KSÍ fyrir 29. desember næstkomandi.

• Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á ensku (detailed CV), cover letter (1 bls) og meðmælabréf (letters of reference). Hægt er að nálgast sýnishorn af öllu þessu hjá Sigga Ragga fræðslustjóra KSÍ ([email protected]).

• Námskeiðið kostar 6.495 pund.

• Flug, bílaleigubíll eða lestarferðir eru ekki innifaldar í verði (3x til Englands og til baka) og að kynna sér þjálfun erlendis með öllum kostnaði sem hlýst við það (3 dagar lágmark).

Page 11: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Kröfur til þátttakenda

• 100% mætingarskylda - mæta alltaf á réttum

tíma

• Taka virkan þátt í umræðum

• Skila inn öllum verkefnum

• Standast verklegt próf

• "The admitted coaches must have worked with

senior pros, and are preferably in that position

now"

Page 12: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

John Peacock

FA Head of Coaching

Yfirmaður Pro licence

Námskeiðsstjóri

Brian Eastick

FA National Coach

Kennari

Noel Blake

FA National Coach

Kennari

Page 13: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Steve Rutter

Coach Education Manager

Kennari

Danielle Every

Head of FA Learning

Course Manager

Luke Godfrey

FA Learning

Course Administration

Page 14: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

C.a. 170 þjálfarar hafa lokið enska

Pro licence námskeiðinu• Dick Bate

• Noel Blake

• Steve Cotterill

• Martin Hunter

• Sammy Lee

• Lawrie Sanchez

• Alan Pardew

• Stuart Pearce

• Nigel Pearson

• David Platt

• Graeme Souness

• Graham Taylor

• Steve Rutter

• Roy Keane

• Hope Powell

• Nigel Worthington

• Paul Bracewell

• John Peacock

• Mark Hughes

• Tony Adams

• Mick McCarthy

• Neil Warnock

• Terry Venables

• Bryan Robson

• Colin Lee

• Adrian Boothroyd

• René Meulensteen

• Glenn Roeder

Page 15: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Skipulag enska Pro licence

námskeiðsins• Lestur á bók og verkefnavinna

• Júní, 7 dagar Warwick/Wokefield Park, fyrirlestrar, hópverkefni, verklegt próf

• 8 símafundir undirbúnir af þátttakendum fyrir jól

• Heimsóknir kennara til þátttakenda og ráðgjöf

• Verkefnavinna og umræður á læstum Pro licence vef.

• Heimsókn þátttakenda í klúbb erlendis (a.m.k. helgarferð)

• Janúar 3 dagar fyrirlestrar

• Janúar-Júní 2008 Símafundir, verkefnavinna, skil á æfingum á vídeói

• Júní 3 dagar fyrirlestrar, gert grein fyrir heimsókn í klúbb erlendis, hátíðarkvöldverður, útskrift.

• Námskeiðið gerir greinarmun á coach og manager, fjallar um bæði (mjög gott)

• Mikið lagt upp úr góðri kennslufræði

• Aðgangur að miklu efni, öllum fyrirlestrum, símafundum o.s.frv. líka í framtíðinni

• Fjölbreyttar leiðir til að læra.

• Fullkominn agi, mjög professional andrúmsloft

• Gott skipulag, en sveigjanlegir ef á þarf að halda

• Gott andrúmsloft í hópnum

• Allir komnir til að læra og gefa af sér

• Frábærir fyrirlesarar og hver sérfræðingur á sínu sviði.

• Lært m.a. af öðrum íþróttagreinum og frá stjórnendum fyrirtækja o.s.frv.

Page 16: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Þátttakendur á Pro licence

námskeiðinu í Englandi 2007-2008• Roy Keane, framkvæmdastjóri Sunderland

• Gary Ablett, varaliðsþjálfari Liverpool

• Mo Marley, kvennalið Everton og U-19 kv. landslið Englands

• John Schofield, framkvæmdastjóri Lincoln City

• Ian (Charlie) Mcparland, fyrrum aðalliðsþjálfari Nottingham Forrest

• Brendan Rodgers, varaliðsþjálfari Chelsea

• Jim Hicks, PFA

• John Dungworth, aðstoðarframkvæmdastjóri Huddersfield

• Ricki Herbert, A-landslið Nýja-Sjálands og framkvæmdastjóri NZ Knights

• Adrian Whitbread, aðstoðarframkvæmdastjóri MK Dons

• Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ, A-landslið kvenna

• Nas Bashir, unglingaliðsþjálfari Reading

• David Parnaby, yfirmaður Knattspyrnuakademíu Middlesbrough

• Kevin Ball, unglinga- og varaliðsþjálfari Sunderland

• Martin Gray, aðstoðarframkvæmdastjóri Darlington

• Russell Wilcox, aðstoðarframkvæmdastjóri Sheffield Wednesday

• Stephen Agnew, varaliðsþjálfari Middlesbrough

• Steve Beaglehole, Aðal/vara og unglingaliðsþjálfari Leicester City

• Paul Brush, Aðal/varaliðsþjálfari Southend

• Mark Proctor, framkvæmdastjóri Livingston

• Dean Smith, aðalliðsþjálfari Leyton Orient

Page 17: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Lágmarkskröfur UEFA

um Pro licence námskeið• 96 bóklegir tímar

• 48 tímar work experience

• 96 verklegir tímar

• Alls 240 tímar

• Námskeiðið er miklu tímafrekara en þetta.

Page 18: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Kennsluefni enska Pro licence námskeiðsins

• Handling Professional Players

• Specialist Training

• Fitness and Conditioning

• Game Related Training

• Ethics and Code of Conduct

• Business Management

• Club Structure

• Contracts

• Planning inc. Rest and Recovery

• Styles of Play

• Mental Preparation

• Key Game Analysis

• Sports Medicine

• Media and Technology

• Practical work and Problem

Solving

• Study Visit

• Club Visits (theory and practical)

Page 19: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Verklegt próf - dæmi

• Leeds Utd v Sheffield Wednesday. – Championship Play off 2nd

leg.

• You are Sheffield Wednesday and you are 2-1 down from the 1st leg and have lost your main striker due to being sent off in the 1st leg. You are playing the tie at Elland Road.

• How would you set up for the game and what strategy would you impose defensively and attacking wise?

• GARY ABLETT

• SIGGI EYJOLFSSON

• NAS BASHIR

Page 20: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

PRACTICAL TASK

• INTRODUCE SESSION – outline problem

• WEEKLY PLAN – detail 15 mins

• TACTICAL CONSIDERATIONS – outline / visual

• TWO KEY PRACTICAL SESSIONS – points 45 mins

• 11v11 – two possible time outs 20

mins

- unforeseen circumstances ( reaction )

REVIEW THE WORK – receive questions / observations

from group / staff. 10 mins

DEBRIEF FROM STAFF / FEEDBACK

Page 21: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

EinkunnagjöfScores

• Preparation 20

• Team selection 25

• Game plan 20

• Practical training 20

• Team coaching 15

• TOTAL 100

Page 22: Pro licence þjálfaranámskeið Enska knattspyrnusambandsins ... · •50-60 umsækjendur sækja um Pro licence í Englandi í ... • Skila verður inn ítarlegri ferilskrá á

Pro licence námskeið enska knattspyrnusambandsins

Spurningar?