powerpoint presentation • margir hagsmunaaðilar • samtal og samráð: flýtum okkur hægt:...

42

Upload: hangoc

Post on 14-Mar-2018

223 views

Category:

Documents


2 download

TRANSCRIPT

Ársuppgjör Landsvirkjunar 2016

GrunnreksturÁsættanleg afkoma fyrir árið 2016

12,9 TWst13,6 TWst

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Sala lækkar milli ára sökum rekstrarvanda viðskiptavina

$90m

$118m

2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016

Hagnaður lækkar milli ára(fyrir óinnleysta fjármagnsliði)

Sterk fjárhagsstaða staðfestÍ fjárfestingaflokki og nálgumst samanburðarfyrirtæki

AAA

AA+

AA

AA-

A+

A

A-

BBB+

BBB

BBB-

BB+

BB

BB-

Fjár

fest

inga

rflo

kkur

Spák

aupm

enns

ku-

flokk

ur

(2017)

(2013)

Heimild: S&P Global Ratings 22.02.2017

Notkun fjármunaArðgreiðslugeta að styrkjast

2010-2016 2020-2026

8 ma kr.

∼110 ma kr.

∼90 ma kr.∼200 ma kr.

∼100 ma kr.

Raforka á heimsvísu

41% 36% 34% 31% 29% 28%

22% 22% 22% 22% 23% 23%11% 11%

12%12%

12%12%

16%16%

17%16%

16%16%

6%7%

8%9%

10%5%

6%

23.800 TWst

39.000 TWst

Raforka á heimsvísuAukinni raforkuþörf mætt á umhverfisvænni hátt

Kol

Gas

Kjarnorka

Vatnsafl

VindurSól

2014 2020 2025 204020352030

Heimild: Alþjóðaorkumálastofnunin

13,5 milljarðar tonna CO2

14,4 milljarðar tonna CO2

+5%

+65%

Raforka á heimsvísuKostnaður við umhverfisvæna orku fer lækkandi

2009 2017

Sólarorka

Vindorka á sjó

Vindorka á landi

Heimild: Bloomberg New Energy Finance

$315/MWh

$95/MWh

$150/MWh

$125/MWh

$85/MWh$70/MWh

Raforka í EvrópuSkattar aukast m.a. vegna stuðnings við umhverfisvæna orku

Rafmagnsreikningur(fyrir skatt) Rafmagnsreikningur

(fyrir skatt)

Skattar Skattar

€83/MWst

€97/MWst

2007 2016

RAFMAGNSREIKNINGUR ÞÝSKS IÐNFYRIRTÆKIS(notkun: 20-70 GWst á ári)

Heimild: Eurostat

+300%

-30%

Raforka í EvrópuNiðurgreiðslur hafa komið mörkuðum úr jafnvægi

Niðurgreiðslur tilumhverfisvænnar raforkuvinnslu

Kolefnislosandi raforkuvinnslatapar markaðshlutdeild

Niðurgreiðslur tilkolefnislosandi raforkuvinnslu

Kerfisbundið umframframboðog lágt markaðsverð

Raforka í Bretlandi

£159

/MW

h

£83/

MW

h

£99/

MW

h

15

Breski ríkissjóðurinn býður umhverfisvænum raforkuvinnsluaðilum langtímasamninga um verð sem nú um mundir er langt yfir markaðsverði

Meðalverð í samningum við breska ríkið: £113/MWst

42 virkjanir (10.000 MW) og fer fjölgandi

Verð á breskum heildsölumarkaði 2016: £40/MWst

Vindorka á sjó Vindorka á landi Sólarorka Lífmassi Kjarnorka

Raforka á NorðurlöndumVirkir þátttakendur í loftslagsmálum

2020-2030 styður Svíþjóð fjárhagslega við uppbyggingu 18 TWst til viðbótar af nýrri grænni raforku

2012-2020 styðja Noregur og Svíþjóð fjárhagslega við uppbyggingu 28 TWst af nýrri grænni raforku

Fjölmargar millilandatengingar í farvatninu og þar á meðal lengstu sæstrengir sem lagðir hafa verið

Raforka á NorðurlöndumVirkir þátttakendur í uppbyggingu gagnavera

Lulea, SE 2014Fjárfesting: $760mOrkuþörf: 120 MW

Hamina, FI 2011Fjárfesting: $1.000mOrkuþörf: 72 MW

Viborg, DK 2017Fjárfesting: $1.000mOrkuþörf: 250 MW

Odense, DK 2020Fjárfesting: >$100mOrkuþörf: 150 MW

Íslenski raforkumarkaðurinn

Íslenski raforkumarkaðurinnTveir skýrt aðskildir markaðir

Stórnotendur

Raforkusala tilstórnotenda

Smásala á raforku tilalmennra nota

Raforkuvinnsluaðilar

Heildsala á raforkutil áframsölu

Raforkuvinnsluaðilar/raforkusmásalar

Heimili og almennt atvinnulíf

Raforkusala til stórnotendaAlþjóðlegur markaður

Dæmi um samkeppni íslenskra orkufyrirtækja

• Orkukaupendur leita hagstæðustu kjara á heimsvísu

• Íslensk orkufyrirtæki í harðri samkeppni við erlend

• Umframeftirspurn staðfestir samkeppnishæfni Íslands

Hápunktar liðins ársEndursamið um umtalsverðan hluta raforkusölu Landsvirkjunar

Stórnotendur

Raforkusala tilstórnotenda

Smásala á raforku tilalmennra nota

Raforkuvinnsluaðilar

Heildsala á raforkutil áframsölu

Raforkuvinnsluaðilar/raforkusmásalar

Heimili og almennt atvinnulíf

Endursamið við Norðurál• 161 MW samningur frá 1999• Verð tengt við NordPool

Endursamið við smásala• 246 MW samningar frá 2005• Verðlækkun og losað um afl

UpprunaábyrgðirSala Landsvirkjunar inn á heildsölumarkað vottuð frá og með árinu 2016

Stórnotendur

Raforkusala tilstórnotenda

Smásala á raforku tilalmennra nota

Raforkuvinnsluaðilar

Heildsala á raforkutil áframsölu

Raforkuvinnsluaðilar/raforkusmásalar

Heimili og almennt atvinnulíf

Samið við stórnotendur um upprunavottorð í orkusamningum

Upprunavottorð fylgja heildsölu Landsvirkjunar árin 2016 - 2018

Valkvæðtækifæri

• Frekari rafvæðing samgangna og atvinnulífs?

• Gagnaver eða annar grænn iðnaður?

• Þróun núverandi stórnotenda?

• Nýr hefðbundinn iðnaður?

• Sæstrengur?

Framtíðin þarf orkuAukin sala til heimila og almenns atvinnulífs ekki valkvæð

Undirritaðir samningar við ný iðnfyrirtæki

Stærð markaðar- fullnýtt kerfi -

(19 TWst)

Stærð markaðar- að lágmarki -

Rafvæðing samgangna

(20%)

+ 2,5 TWstóvalkvætt

2016 2030

Heimili og almennt atvinnulíf

Rafvæðing fiskimjölsbræðslna

Hluti loftslagsskuldbindinga

Hvernig sinnum við orkuþörf framtíðar?

Þrjár leiðir til að svara aukinni orkuþörf

Hámarksnýting auðlinda• Stöðugt viðhald

og endurbætur

• Samnýting vatnsafls og vindorku

• Sveigjanleiki í afhendingu

• Bætt nýting vatns innan svæða

27

Stækkun Búrfellsvirkjunar• 100 MW

• Nýtir innviði

• Bætir nýtingu á rennsli Þjórsár

• 14% vatns renna framhjá stöðinni

Orkusparnaður• Raforkan er verðmæt

• Tækifæri felast í orkusparnaði

• Áskorun bæði atvinnulífs og neytenda

Nýjar virkjanir

• Möguleikar til stækkunar vinnslukerfisins

• Tvær virkjanir í byggingu

• 190 MW

Þeistareykja-virkjun

• 90 MW meðstækkunarmöguleika

• Varfærin uppbygging

• Rík áhersla á umhverfiog samfélag

Ákvarðanir taka mið af sjálfbærri þróun

• Þingsályktunartillaga um rammaáætlun

• Virkjunarkostir Landsvirkjunar– Nýtingarflokkur:

706 MW (5112 GWst)

– Biðflokkur 550 MW (3485 GWst)

Sjálfbær þróun

Efnahagur

Samfélag Umhverfi

• Flóknar ákvarðanir

• Mikilvægt að vanda tilverka

• Margirhagsmunaaðilar

• Samtal og samráð

Flýtum okkur hægt