Þotan - haaleitisskoli.ishaaleitisskoli.reykjanesbaer.is/files/pdf-skjol/thotan-mai-2017.pub... ·...

8
Föstudaginn 3. febrúar var dagur stærðfræðinnar. Nemendur spiluðu ýmis stærðfræðispil í sinni heimastofu og var það mjög skemmlegt. Stærðfræðidagurinn 9. árg. 21. tbl Framundan í skóla- starfinu Sumarfrí 6. júní—22. ágúst 10. árg. 23. tbl Í blaðinu: Stærðfræðida- gurinn 1 Stóra up- plestrarkeppnin 1 Skóli á grænni grein 2 Öskudagur 2 Krufning á svíni 3 Árshátíð Háalei- tisskóla 4 Stærðfræðikepp ni grunnskólan- na 4 Skemmtilegt listaverkefni 5 Vorhátíð 6 Vorferðir 7 Sigfríður Sig- urðardóttir kveður okkur 7 Þotan Stóra upplestrarkeppnin 23. febrúar voru þau Hafdís Birta Hallvarðsdór og Hafþór Brynjar Ívarsson valin úr hópi mm nem- enda í 7.bekk l að vera fulltrúar Háa- leisskóla í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í Hljómahöllinni 6. mars. Aðrir keppendur voru þau Helgi Snær Hilmarsson, Wiolea Prawdzik og Karloa Ólöf Hilmarsdór. Öll stóðu þau sig með stakri prýði. Dóm- nefndina skipuðu þau Jóhanna Sævarsdór aðstoðar- skólastjóri, Lilja Dögg Bjarnadór umsjónarkennari 4. bekkjar og Gyða Arnmundardór skólafulltrúi Reykjanes-

Upload: others

Post on 31-Jan-2021

2 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Föstudaginn 3. febrúar var

    dagur stærðfræðinnar.

    Nemendur spiluðu ýmis

    stærðfræðispil í sinni

    heimastofu og var það

    mjög skemm�legt.

    Stærðfræðidagurinn

    9. árg. 21. tbl

    Framundan í skóla-

    starfinu

    Sumarfrí 6. júní—22.

    ágúst

    10. árg. 23. tbl

    Í blaðinu:

    Stærðfræðida-

    gurinn

    1

    Stóra up-

    plestrarkeppnin

    1

    Skóli á grænni

    grein

    2

    Öskudagur 2

    Krufning á svíni 3

    Árshátíð Háalei-

    tisskóla

    4

    Stærðfræðikepp

    ni grunnskólan-

    na

    4

    Skemmtilegt

    listaverkefni 5

    Vorhátíð 6

    Vorferðir 7

    Sigfríður Sig-

    urðardóttir

    kveður okkur

    7

    Þotan

    Stóra upplestrarkeppnin

    23. febrúar voru

    þau Hafdís Birta

    Hallvarðsdó�r og

    Hafþór Brynjar

    Ívarsson valin úr

    hópi mm nem-

    enda í 7.bekk �l að

    vera fulltrúar Háa-

    lei�sskóla í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fór í

    Hljómahöllinni 6. mars. Aðrir keppendur voru þau Helgi

    Snær Hilmarsson, Wiole�a Prawdzik og Karlo�a Ólöf

    Hilmarsdó�r. Öll stóðu þau sig með stakri prýði. Dóm-

    nefndina skipuðu þau Jóhanna Sævarsdó�r aðstoðar-

    skólastjóri, Lilja Dögg Bjarnadó�r umsjónarkennari 4.

    bekkjar og Gyða Arnmundardó�r skólafulltrúi Reykjanes-

  • Skólaárið 2015 – 2016 var umhver steymi Háalei�sskóla stofnað og hefur það ásamt skóla-stjórn unnið við að móta umhver s-stefnu skólans. Áfram verður unnið við það á þessu skólaári. Meginmarkmið með umhver s-mennt er að auka þekkingu og virðingu nemenda fyrir umhver sínu og skapa jákvæ� viðhorf nemenda og starfsmanna �l umhver smála. Teymið vinnur að því að e a umhver svitund starfsfólks og nemenda skólans með það að markmiði að móta umhver sstefnu �l fram�ðar. Fyrsta skre ð í þá á� að verða Skóli á grænni grein er að stofnuð hefur verið umhver snefnd �l að halda utan um umhver smál skólans. Í nefndinni eru full-trúar nemenda úr 3.-8. bekk, fulltrúar kennara, fulltrúi annars starfsfólks og aðstoðarskólastjóri.

    Skóli á grænni grein

    2 9. árg. 21. tbl

    Öskudagur

    Öskudagurinn var haldinn há-�ðlegur mið-vikudaginn 1 mars. Komu allskonar kynja-verur í skólann. Farið var í leiki og bingó á sal skólans.

  • 10. árg. 23. tbl 3

    Krufning á svíni

    Nemendur í 6.bekk kláruðu vinnu sína í lok apríl um mannslíkamann og var því �l-valið að skoða brjótshols lí æri svíns sem loka punk�nn á þeirri vinnu þar sem lí æri þeirra svipa mjög �l lífæra manna. Nemendur skoðuðu hjartað, stóru slagæðina sem liggur úr því og komust að því að þumalpu� þeirra passaði inn í æðina, svo sver er hún. Þeir skoðuðu einnig lungu, kennari þræddi slöngu ofan í þau og blés í �l að sjá hve stór þau eru og hve mikið lo� þau geta geymt. Lifrin og nýrun voru líka skoðuð. E�ir sýnikennslu fengu nemendur að hand�atla öll lí ærin(heil) síðan fengu þeir hver og einn skurðhníf og má�u þeir skoða lí ærin og skera í þau að vild. Það vak� athygli estra hve mjúk og svampkemmd lungun eru.

  • Þann 31. mars var árshá�ð Háalei�sskóla. Þemað var tónlist úr

    Disney myndum. Heppnaðist árshá�ðin mjög vel og skemmtu

    nemendur sér vel. Kennarar og starfsfólk skólans luku árshá�ð-

    inni með atriði og var því fagnað mjög. Foreldrar buðu svo upp á

    kökur og bakkelsi í íþró�asal skólans.

    Árshátíð Háaleitisskóla

    4 9. árg. 21. tbl

    Stærðfræðikeppni grunnskólanna

    Stærðfræðikeppni grunnskóla-

    nema fór fram í Fjölbrautaskóla

    Suðurnesja 14. mars s.l. Þar

    voru þá�takendur 119 úr öllum

    grunnskólum á Suðurnesjum.

    Ragnheiður Gunnarsdó�r

    stærðfræðikennari í FS hafði

    umsjón með keppninni eins og

    undanfarin ár. Verðlaunaa�ending fór síðan fram mmtudaginn

    30. mars. s.l. Tveir nemendur úr 8. bekk í Háalei�sskóla þau Gabríel

    Goði Ingason og Ha ína Maja Guðnadó�r fengu verðlaun. Gabríel

    Goði varð í 6. - 10. sæ� og Ha ína Maja var í 5. sæ�. Við óskum

    þeim innilega �l hamingju með góðan árangur.

  • Í vetur tók Háalei�s-

    skóli ásamt Myllu-

    bakkaskóla, Holtaskóla,

    tónlistarskóla Reykja-

    nesbæjar og Listasafni

    Reykjanesbæjar þá� í

    �lraunaverkefni við að

    vinna saman listaverk.

    Listamaðurinn Ha iði

    Hafsteinsson tónskáld

    og myndlistarmaður

    gaf hluta af listaverki

    sínu. Þrír nemendur í 8.

    bekk skólans þær Ha ína Maja Guðnadó�r, Nesrine Malek Medaquine og

    Weronika Prawdzik tóku þá� í þessu verkefni undir leiðsögn Silvíu V. Björg-

    vinsdó�ur sjónlistakennara. Nemendur skólanna hi�ust einu sinni í mánuði í

    vetur og lauk samstar nu með því að nemendur u�u lokaverkefni si� á

    Listahá�ð barna þar sem nokkrir nemendur máluðu mynd á meðan aðrir

    spiluðu verk e�ir listamanninn Ha iða Hafsteinsson.

    Skemmtilegt listaverkefni

    10. árg. 23. tbl 5

  • Vorhá�ð Háalei�sskóla var haldin miðvikudag-inn 24. maí. Hófst há-�ðin kl: 09:15 og lauk henni kl: 11:15. Á vor-há�ðinni var boðið upp á andlitsmáln-ingu, ýmis leiktæki, boccia, sippubönd, húllahringi, krítar, hoppuboltar, körfuboltar og kubb se�. Einnig var hoppukastali á staðnum. Á planinu við hliðina á fótboltavellinum var lokuð hjólabraut. Foreldrafélag Háalei�sskóla sá um að grilla pylsur fyrir nemendur, foreldra og starfsfólk skólans.

    Vorhátíð

    6 9. árg. 21. tbl

  • Farið var í vorferðir 29.—31. maí. Nemendur fóru á Úl jótsvatn, fræðasetrið í

    Sandgerði, Bjarteyjarsand og menningarferð um Reykjavík. Það var mikið �ör

    þó svo að sumir fengu ágæ�s hellidembu. Myndirnar segja sína sögu.

    10. árg. 23. tbl 7

    Vorferðir hjá 1.-8. bekk

    Sigfríður Sigurðardóttir kveður okkur

    Si an okkar hefur ákveðið að hæ�a í skólanum vegna aldurs. Eigum við öll

    e�ir að sakna hennar gríðalega mikið.

  • Ábyrgðarmaður:

    Jóhanna Sævarsdóttir

    Ritstjórn:

    Lilja Dögg Bjarnadóttir

    Háaleitisskóli

    Lindarbraut 624

    235 Reykjanesbær

    S: 420-3050

    [email protected]

    www.haaleitisskoli.is

    10. árg. 23. tbl

    Sumarfrí hefst Þriðjudaginn 6. júní og hefst skóli aftur með skólasetn-ingu mánudaginn 22. ágúst.

    Gleðilegt sumar