orku- boltinn Ólivestfjörðum námu þá 15,7% allra landsmanna. til saman-burðar bjuggu þá...

16
Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 4. október 2012 40. tbl. · 29. árg. „Ég hef alltaf fram- kvæmt það sem mig langar til,“ segir náttúrubarnið og sjúkraþjálfarinn Ólafur Halldórsson í samtali við BB. Orku- boltinn Óli

Upload: others

Post on 20-Feb-2021

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

    Fimmtudagur4. október 201240. tbl. · 29. árg.

    „Ég hef alltaf fram-kvæmt það sem mig

    langar til,“ segirnáttúrubarnið ogsjúkraþjálfarinn

    Ólafur Halldórsson ísamtali við BB.

    Orku-boltinn

    Óli

  • 22222 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Núgildandi landsvæðaskiptingHagstofunnar er úr sér gengin ogþjónar ekki lengur þeim megintilgangi sínum að hægt sé aðframreiða ítarlegar skýrslur umlandshagi greint niður á land-svæði, einkum ef um er að ræðaniðurstöður sem byggðar eru áúrtaksrannsóknum. Þetta kemurfram í nýrri skýrslu Hagstofunnarum hagskýrslusvæði á héraðs-

    stjórnarstigi. Langstærsti hlutiþjóðarinnar býr á höfuðborgar-svæðinu, en á fámennustu land-svæðunum, Vestfjörðum ogNorðurlandi vestra, hefur veriðviðverandi fólksfækkun og búaþar samanlegt innan við 5% þjóð-arinnar, og nýtast því illa viðbirtingu og framsetningu gagna.

    Í skýrslunni kemur fram aðerfitt sé fyrir íslenska hagskýrslu-

    gerð að finna heppilega svæða-skiptingu fyrir landið með tiltölu-lega fáum svæðum, en taka þurfitillit til íslenskra aðstæðna —fámennis þjóðarinnar og sé-stæðrar búsetuþróunar. Því þarfað sameina svæði á landsbyggð-inni til að hag-skýrslusvæðin séunægilega stór til að hægt sé aðsetja fram ítarlegar greiningar.Hagskýrslusvæði þurfa að vera

    nægilega fjölmenn til að getaboðið upp á ítarlega og sundur-greinandi hagskrýslugerð.

    Í skýrslu Hagstofunnar erusettar fram þrjár hugmyndir eðavalkostir um skiptingu landsins íný hagskýrslusvæði á héraðs-stjórnarstigi, og í þeim öllum erlagt til að höfuðborgarsvæðinusé skipt í tvennt, en landsbyggð-inni sé skipt í tvennt, þrennt eða

    fernt. Fýsilegasti kosturinn aðmati skýrsluhöfunda er að skiptalandsbyggðinni til helminga. Súsvæðaskipting er í betra samræmivið ráðandi búsetumynstur í land-inu. Vestfirðir myndu þá fallaundir Suður- og Vestursvæði,sem inniheldur nú 67.408 íbúa.Norður- og Austursvæði inni-heldur 48.573 íbúa. Í Reykjavíkbúa 118.814 íbúar.

    Breyta þarf landsvæðaskiptingum

    2,2% þjóðarinnar búa á VestfjörðumÁrið 1910 bjuggu 13.386 manns

    á Vestfjörðum, en samkvæmtmanntali 1. desember það ár voru85.183 íbúar á landinu. Íbúar áVestfjörðum námu þá 15,7%allra landsmanna. Til saman-burðar bjuggu þá 14.534 íbúar áhöfuðborgarsvæðinu, eða 17%þjóðarinnar. Í dag búa 2,2%landsmanna á Vestfjörðum, og63,7% þeirra á höfuðborgarsvæð-

    inu. Þessar tölur er hægt að nálg-ast í nýútkominni greinargerð þarsem fjallað er um nauðsyn nýrrarafmörkunar íslenskra hagskýr-slusvæða á héraðsstjórnarstigi.

    Samkvæmt manntali árið 1930hafði talan staðið að mestu í staðá Vestfjörðum, en íbúum hafðiþó fækkað lítillega og var talankomin niður í 13.071 frá mann-talinu 1911. Tuttugu árum síðar

    voru íbúar á Vestfjörðum 11.166og samkvæmt manntali árið 1970voru þeir 10.050. Árið 1990 voruþeir komnir niður fyrir 10.000,eða 9.798. Síðastliðin 20 ár hefurfækkunin verið jafn mikil og áárunum á milli 1930 og 1950, ensamkvæmt manntali 31. desem-ber 2011 voru skráðir íbúar áVestfjörðum 7.055. Á landinuöllu búa hinsvegar 319.575 íbúar.

    Í skýrslunni kemur fram aðhelstu vandkvæði við núverandihagskýrslusvæði séu einkumójafnvægi í fólksfjölda á millihagskýrslusvæða sem hefurskapað vandamál við vinnsluhagtalna. Í skýrslunni er ráðiðfrá því að taka upp landsvæða-skiptingu Sóknaráætlunar 20/20sem hagskýrslusvæði á héraðs-stjórnunarstigi. Þrír aðrir kostir

    eru mátaðir við viðmiðin, semallir byggjast á því aðskipta höf-uðborgarsvæðinu upp í Reykja-vík annars vegar og nágranna-sveitarfélög Reykjavíkur hinsvegar.

    Valkostirnir þrír byggjast aðöðru leyti á því að skipta lands-byggðinni í fernt, þrennt eða tilhelminga.

    [email protected]

    Útilokar ekki endur-komu í stjórnmálin„Ég hef leitt hugann að því

    að bjóða mig fram en ég er ekkiákveðinn ennþá. Það má segjaað ég sé í biðstöðu og sé aðkanna landslagið,“ segir Krist-inn H. Gunnarsson, fyrrum al-þingismaður fyrir Vestfjarða-kjördæmi og Norðvesturkjör-dæmi, aðspurður hvort hannhyggi á endurkomu í stjórn-málin fyrir komandi alþingis-kosningar. Hann segir pólitísk-an áhuga enn vera fyrir hendi.Kristinn telur að málefni Vest-fjarða verði ekki áberandi í um-ræðunni fyrir komandi alþing-iskosningar. „Eftir kjördæma-breytinguna er rödd Vestfjarða

    mjög veik,“ segir Kristinn og bend-ir á hve víðfeðmt kjördæmið er.

    „Ég tel þó að þrjú mál brennimest á Vestfirðingum, sjávarút-vegsmálin, samgöngumálin ogjöfnuður í orkumálum. Það þarfað tryggja að byggðalögin ílandinu eflist í takt við auðlindirsínar. Alvarlegust er þó íbúaþró-unin. Íbúum á Vestfjörðum hefurfækkað um 33 prósent á síðustu20 árum. Þetta er einsdæmi í Evr-ópu.“ Kristinn sat á þingi sleitu-laust frá 1991 til 2009 fyrir Al-þýðubandalagið, Framsóknar-flokkinn og Frjálslynda flokk-inn. Hann fylgist spenntur meðnýjum þingframboðum og þeirra

    málflutningi en hann gömluflokkana vera í mikilli deiglu.„Þeir eru talsvert langt frá þvíað uppfylla þær vonir sem viðþá hafa verið bundnar.“

    Þegar Kristinn er inntur eftirþví hvers vegna hann hafi skiptjafn oft um flokka og raun bervitni, segir hann vandann liggjaí flokkakerfinu. „Flokkarnirhafa verið óstöðugir í mörgumstefnum. Maður hefur gengið íflokk vegna tiltekinna stefnu-mála sem síðan hafa gufað uppeða snúist upp í andhverfu sína.Það er alvarlegt mál þegarflokkar leyfa sér að flakka meðsínar grundvallarstefnur.“

    Listakaupstaðurhættir starfsemiListakaupstaður í Norður-

    tangahúsinu á Ísafirði hætti starf-semi um mánaðarmótin. Að sögnaðstandenda Listakaupstaðar ogeigenda húsnæðisins var ekki for-senda fyrir áframhaldandi leiguá húsnæðinu vegna fjárskorts.Örn Smári Gíslason, eigandi hús-næðisins harmar að verkefniðhafi ekki gengið upp. „Síðastastarfshelgi Listakaupstaðar varum helgina og hætta að mér skilstvegna fjárskorts.“ MatthildurHelgadóttur Jónudóttur, einn að-standenda Listakaupstaðar segirað þeir listamenn sem hlutdeildáttu í Listakaupstað, séu með allarklær úti við að leita að nýju plássifyrir starfsemi sína.

    „Kómedíuleikhúsið er bless-unarlega komið inn í Tónlistar-

    skólann, en við erum ansi mörgsem erum á leið á götuna meðokkar vinnustofur. Ég persónu-lega fer með umtalsvert magn afmínum efnivið á haugana ef égfinn ekki húsnæði,“ segir Matt-hildur sem biðlar til þeirra semkunna að eiga húsnæðiskitrur ogkróka á lausu að gefa sig fram.Matthildur segir Listakaupstað,í það minnsta í þeirri mynd semhann var, verði lagður niður. „Viðhöldum áfram að starfa, húsnæð-isskortur hefur ekki mikil áhrif ásköpunarþörf þeirra sem í hlutáttu. Við finnum listinni farveg,það er ekki spurning.“

    Listakaupstaður opnaði form-lega í apríl 2010 og hefur þvístarfsemin gengið í slétt ár.

    [email protected]

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 33333

  • 44444 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    „Það er alveg ljóst að engin lögvoru brotin og það kemur fram íályktun Samkeppniseftirlitsins,“segir Sigurður Arnfjörð Helgasonrekstraraðili Hótel Núps í Dýra-firði. Eins og greint er frá hér íblaðinu í dag taldi Samkeppnis-eftirlitið samning Sigurðar viðmennta- og menningarmálaráðu-neytið sem gerður var í nóvemberárið 2007, um leigu á húsnæðiHéraðsskólans á Núpi, hafa haftskaðleg áhrif á samkeppni. Í kjöl-farið hefur Samkeppniseftirlitiðráðlagt ráðuneytinu að segja uppsamningnum. Sigurður telur þóað frestur ráðuneytisins til aðsegja upp samningnum renni út ídag (föstudag), og því bendi allttil þess að Hótel Núpur verði meðáframhaldandi starfsemi næstasumar.

    „Okkar mat var þannig að þettahefði getað fallið á báða vegu,“segir Sigurður, en ályktunin kem-ur honum ekki í opna skjöldu.

    Hann segir vel koma til greina aðhann og bróðir sinn, GuðmundurHelgason, muni bjóða aftur íreksturinn verði hann settur í út-boð. Það muni þó ekki hafa áhrifá starfsemi fyrirtækisins næstasumar.

    „Í okkar samningi segir aðbáðir aðilar geti sagt upp samn-ingnum í september ár hvert. Ídag er síðasti vinnudagur septem-bermánaðar og ráðuneytið hefurekki sagt upp samningnum enn.Það getur hinsvegar vel verið aðþeir setji þetta í útboð síðar áárinu en það breytir því ekki aðvið verðum með starfsemi þarnanæsta sumar,“ segir Sigurður ogbætir því við að þeir bræður hafiverið viðbúnir þessari niðurstöðu.Þeir reka nú einnig veitastaðinnog kaffihúsið Edinborg Bistro áÍsafirði og eru bjartsýnir á fram-haldið. „Það er gott að vera ekkimeð öll eggin í sömu körfu. Fátter svo með öllu illt að ei boði gott.“

    Býst ekki við aðhætta rekstri

    Samkeppnissjónarmið virt að vettugiSamningur mennta- og menn-

    ingarmálaráðuneytisins við Sig-urð Arnfjörð Helgason um leiguá húsnæði Héraðsskólans á Núpiog ákvörðun leigufjárhæðar, semgerður var 27. nóvember árið2007, hafði skaðleg áhrif á sam-keppni. Í kjölfarið hefur Sam-keppniseftirlitið beint þeim fyrir-mælum til ráðuneytisins að leigaá umræddu húsnæði verði boðinút í samræmi við eftirspurn þegarnúverandi leigusamningur viðSigurð rennur út, þe. um síðustumánaðarmót. Ályktun Sam-keppniseftirlitsins er byggð ákvörtun ferðaþjónustuaðilannaElíasar Guðmundssonar og Guð-mundar Tryggva Ásbergssonarsem lögð var fram í mars á síðastaári.

    Í mars á síðasta ári sendu Elías,eigandi Fisherman ehf. og Guð-mundur, eigandi Gistingar ehf.,in kvörtun til samkeppniseftir-litsins þar sem snéri að samningimennta- og menningarmálaráðu-neytisins við Sigurð ArnfjörðHelgason um leigu húsnæðisHéraðsskólans á Núpi í Dýrafirði.Elías og Guðmundur töldu aðsamningurinn fæli í sér óbeinaniðurgreiðslu ríkisins við reksturleigutakans á hóteli í húsnæðiskólans. Í erindi þeirra kemurfram að í leigusamningi Sigurðar

    og ráðuneytisins var aðeins gertráð fyrir því að hótelið yrði rekiðyfir sumartímann. Hótel Núpurhafi hinsvegar verið í rekstri alltárið, og engar upplýsingar hafiverið hægt að fá um hvað greitthafi verið í leigu yfir vetrartím-ann. Að sama skapi hafi engingögn fundist sem sýni að skóla-húsnæðið hafi verið auglýst tilleigu á sínum tíma.

    Elías og Guðmundur töldu aðleigusamningurinn hafi einungisverið til málamynda og þannigraskað samkeppni í gisti- ogferðaþjónustu á svæðinu. Þeirnefndu í erindi sínu að íslenskaríkið leggi héraðsskólanum tilfjármuni til viðhalds, t.d. 10 millj-ónir króna árið 2010 og sé meðhúsvörð á launum til að sinnaviðhaldi. Elías og Guðmundurhafi sjálfur eytt tugum milljóna íað reka ferðaþjónustu á svæðinu.Þeir töldu að leigufjárhæðin sam-kvæmt samningi ráðuneytisinsog Sigurðar Arnfjörð hafi ekkidugað fyrir föstum húsnæðis-kostnaði eins og eðlilegu við-haldi, húsvörslu, fasteingagjöld-um tryggingum og orku. Því hafiríkið niðurgreitt húsnæðiskostn-að einkaaðila sem sé í samkeppnivið aðra einkaaðila sem hafi fjár-fest á eigin vegum í húsnæði ogrekstrarmunum. Þessa aðstöðu

    11,5 m.kr. eða um 960 þús. kr. ámánuði. Meðalkostnaður ríkisinsvegna húsnæðisins á mánuði fyrirárin 2008, 2009 og 2010 var rúm-lega 850 þús. kr. en meðal leigu-greiðsla Hótel Núps vegna hversleigðs mánaðar 2008, 2009 og2010 442 þús. kr. eða um 50% afmeðal mánaðarlegum kostnaðiríkisins vegna húsnæðisins.Tekjur ríkisins af rekstri fasteign-arinnar árið 2010 voru rúmar2.233 þús. kr. Samkeppnis-eftirlitið taldi ljóst af framan-greindi að tekjur ríkisins af fast-eigninni hafi því verið talsvertlægri en kostnaður af rekstrihennar.

    Sigurði Arnfjörð barst erindiElíasar og Guðmundar í októberá síðasta ári. Í umsögn sinni tilSamkeppniseftirliti kemur framað Hótel Núpur hafi leggi til 700-900 þús. kr. á ári í endurbætur áhúsnæðinu sökum bágs ástandsþess. Viðhaldið nemi því um250.000 krónum á hvern leigðanmánuð og því sé leigugreiðsla íraun um 750.000 krónur á mán-uði.

    Samkeppniseftirlitið bendirhinsvegar á að engin kostnaðar-greining viðrist hafa farið framvaðrandi þann hluta húsnæðishéraðsskólans á Núpi sem HótelNúpur leigir. Í leigusamning Sig-urðar og ráðuneytisins komi ekkifram hve stórann hluta húsnæð-isins hótelið leigir og upplýsingarráðuneytis og hótelsins um leigð-an fermetrafjölda stangast á. Ítölvubréfi ráðuneytisins til Sam-

    keppniseftirlitsins, dags. 27. júní2011, kemur fram að HótelNúpur sé að nota um 2500fermetra af um 5000 fermetrahúsnæði. Í bréfi Hótel Núps tilSamkeppniseftirlitsins, dags. 26.október 2011, kemur hins vegarfram að leigður fermetrafjöldi séum 1200 fermetrar af um 3300fermetra heildarstærð húsnæðis.

    Í niðurstöðu sinni um máliðsegir Samkeppniseftirlitið aðsömu sjónarmið eigi við í þessumáli og í ákvörðun samkeppnis-ráðs nr. 15/2003. Það mál snériað samkeppnishamlandi leigu-samningi Fjarðarbyggðar á Egils-búð í Neskaupsstað og var þarfjallað um áþekk álitaefni og íumræddu máli. Í báðum málun-um sé um að ræða opinberanaðila sem leigir húsnæði til aðilasem stundar samkeppnisrekstur.

    Mat Samkeppniseftirlitsins erþví það að hvernig mennta- ogmenningarmálaráðuneytið stóðað leigusamningi við Sigurð Arn-fjörð Helgason þann 27. nóvem-ber 2007, um leigu á húsnæðiHéraðsskólans á Núpi og ákvörð-un leigufjárhæðar, hafi skaðlegáhrif á samkeppni í skilningi b.liðar 1. mgr. 16. gr. samkeppnis-laga. Ráðuneytið hefur því beintþeim fyrirmælum til ráðuneytis-ins að leiga húsnæðis Hérðas-skólans að Núpi, að hluta eða íheild, verði boðin út í samræmivið eftirspurn þegar gildistími nú-verandi samnings við SigurðArnfjörð rennur út.

    [email protected]

    hafi Hótel Núpur getað nýtt sérvið tilboðsgerðir vegna þess aðsamkeppnisaðilar gátu ekkiboðið upp á sambærilegt verð ogHótel Núpur.

    Í samningi Sigurðar við ráðu-neytið kemur fram að leiga áhúsnæðinu hafi verið 1.200.000krónur yfir sumartímann, semhafi tekið breytingum m.v. hús-næðisvísitölu, auk vinnuframlagsleigutaka í formi viðhalds í sam-ráði við húsvörð.

    Að mati Samkeppnisstofnunn-ar eru umrædd fyrirtæki, Fisher-man, Gisting og Hótel Núpur,keppinautar á sama markaðs-svæði og bjóða upp á saman-burðarhæfa þjónustu. Hreinnkostnaður ríkisins vegna rekstrarhúsnæðisins árið 2010 var u.þ.b.

    Hótel Núpur.

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 55555

  • 66666 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Silfurgötu 1, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson,sími 892 5362, [email protected]. Blaðamenn: Guðmundur Björn Þorbjörnsson, sími 692 8686, [email protected] · Lísbet Harðar Ólafardóttir,sími 697 4833, [email protected]. Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125,

    [email protected]. Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið m. vsk. Veittur er afslátturtil elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

    Spurningin

    Alls svöruðu 436.Já sögðu 327 eða 75%Nei sögðu 109 eða 25%

    Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

    lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

    síðan birtar hér.

    HelgarveðriðHorfur á föstudag:Vestlæg átt og bjart

    veður, en vaxandi SV-áttog dálítil rigning vestan-

    lands um kvöldið.Hiti breytist lítið.

    Horfur á laugardag:Suðlæg átt og rigning

    með köflum en þurrt aðmestu NA-til. Kólnar

    heldur í veðri.Horfur á sunnudag:Suðlæg átt og rigning

    með köflum en þurrt aðmestu NA-til. Kólnar

    heldur í veðri.

    Ritstjórnargrein

    Litla hjartaðNærð þú að standa í skil-

    um með skuldir þínar?

    „Þetta er ábyggilega dýrastihamborgari Íslandssögunnar ogþví vona ég svo sannarlega aðhann hafi verið góður,“ segir Óm-ar Már Jónsson sveitarstjóri íSúðavík, en tjónið sem hlaust afsinu- og skógareldum í Laugardalí Ísafjarðardjúpi síðla sumar ermetið á yfir 20 milljónir króna.Talið er líklegt að eldurinn hafikviknað út frá einnota grilli ogað öllum líkindum mun Súða-víkurhreppur þurfa að greiða um-ræddan kostnað að fullu, en ekkinjóta fjárhagsaðstoðar frá innan-

    verulega íþyngjandi eða ófyrir-séðum útgjöldum vegna lög-ákveðinna verkefna eða af öðrumástæðum.

    Viðbrögðin sem sveitarfélagiðfékk frá innanríkisráðuneytinuvoru þau að ekki verði úthlutaðúr sjóðnum í tilfelli líkt og þvísem hér um ræðir. Greinin hafisérstaklega verið hugsuð fyrirmál sem snúa að barnarverndar-lögum. Ómar Már segir máliðgrafalvarlegt. „Þetta er stór hlutiaf okkar heildartekjum,“ segirÓmar.

    Ómar segir nauðsynlegt aðsveitarfélög stingi nú saman nefj-um og reyni að finna leiðir tilhægt sé að bæta tjón á borð viðþetta. „Það eru miklar líkur á þvíað vegna breytinga í náttúrunni ánæstu árum geti náttúruhamfariraf svipaðri stærðargráðu átt sérstað. Hitastig er að hækka ogbeita er orðin meiri,“ segir Ómar,sem nefnir að Samband íslenskrasveitarfélaga vinni nú að því aðkoma á fót faglegri ráðstefnu meðhagsmunaaðilum þar sem leitaðverður leiða til að bæta þetta

    ástand.„Ég horfi til þess að það sem

    gerðist hjá okkur hafi verið ein-hverskonar vakning og munileiða af sér samtal hagsmunaðilaum hvernig hægt sé að vinnabetur með forvarnir og aðbúnað.Einnig hvort hægt sé að búa tilsjóð sem takmarkar tjón fyrirsveitarfélög sem lenda í þessu,“segir Ómar Már, sem telur slíkansjóð nauðsynlegan enda muni kostn-aðurinn sem hlaust af meintu ham-borgaraáti vega þungt í ársupp-gjöri sveitarsjóðs.

    ríkisráðuneytinu eins og vonirstóðu til.

    Ómar Már hafði samband inn-anríkisráðuneytið í síðasta mán-uði og sóttist eftir því að ráðu-neytið myndi koma til móts viðsveitarfélagið vegna þess kostn-aðar sem halust af slökkvistörfumí Laugardal. Ómar benti í þvísamhengi á 11. grein Jöfnunar-sjóðs sveitarfélaga, en þar kemurfram að sjóðnum sé heimilt aðgreiða framlög til verkefna á veg-um sveitarfélaga og aðstoðasveitarfélög sem hafa orðið fyrir

    Óábyrgir grillarar kosta Súðavík milljónirFrá slökkvistörfum í Laugardal í síðasta mánuði. Kostnaðurinn Súðavíkurhrepps hleypur á þriðja tug milljóna.

    Fimm þingmenn Reykjavíkur hafa nú í þrígang stigið fram með til-lögu þess efnis á Alþingi, að lögbundið verði í samningi milli ríkis ogReykjavíkurborgar hverjar séu ábyrgðir og skyldur hennar sem höfuð-borgar allra landsmanna. Einum þeirra, Merði Árnasyni, er mikið niðrifyrir í grein í Fréttablaðinu 24. f.m.: ,,Alla 20. öldina var það einn afrauðu þráðunum í íslenskum stjórnmálum að koma í veg fyrir vöxt ogviðgang Reykjavíkur undir þeim göfuga gunnfána að hindra að í land-inu myndaðist borgríki.“ Og þingmaðurinn kveður ,,héraðshöfðingja“á landsbyggðinni líta á borgina sem óvin, enda séu þeir, sumir hverjir,,,allra manna iðnastir við að reyna að flytja sem allra flestar stjórnsýslu-stofnanir og miðstöðvar almannaþjónustu úr höfuðborginni heim íeigið hérað.“

    Daginn eftir gefur ritstjóri Fréttablaðsins í með þingmanninum ogsendir þar utan þingmönnum borgarinnar kveðju: ,,Þeir virðast hafalátið koma inn hjá sér sektarkennd yfir að hafa sogað til sín fólk, pen-inga og stjórnsýslu – þótt það sé nákvæmlega það sem höfuðborg á aðgera. (Leturbr. BB). Þingmenn borgarinnar hafa ríka tilhneigingu til aðlíta á sig sem fulltrúa allra landsmanna og eru aldrei jafn ófyrirleitnirí kjördæmapotinu og kollegar þeirra úr öðrum kjördæmum.“ Skýrtorðað undir yfirskriftinni: ,,Stóra borgin með litla hjartað.“

    Með fullri virðingu fyrir ritstjóranum og þingmanninum leyfir BBsér að minna á, að síðla árs 2011 lét stjórnarformaður Byggðastofnunar,

    Þóroddur Bjarnason, svo ummælt að um tveggja alda skeið hafi þétt-býlið á suðvesturhorni landsins notið markvissrar og samfelldrarbyggðastefnu, sem hófst fyrir alvöru í upphafi nítjándu aldar meðskipulegum flutningi allra helstu menningar- og valdastofnana landsinstil Reykjavíkur. Skýtur þetta ekki skökku við matreiðslu tvímenning-anna?

    Að landsbyggðarfólk flétti kröfuna um flugvöll í Reykjavík viðflutning stjórnsýslu frá höfuðborginni, eins og þingmaðurinn segir ískrifum sínum, er fjarri öllu lagi. Krafan um tilvist flugvallarins bygg-ist fyrst og síðast á aðgangi að sérhæfðri læknaþjónustu, sem allt bend-ir til að verði ekki upp á marga fiska á landsbyggðinni, ef fram fer semhorfir. Flutningur innanlandsflugs til Keflavíkur væri þar að aukidauðadómur yfir stórum hluta innanlandsflugsins, eins og margsinnishefur verið bent á, með rökum. Gegn þessu þýðir ekki að berja höfðinuvið steininn.

    Höfuðborgin og aðrir landshlutar þurfa vissulega á hvort öðru aðhalda. Skrif, í dúr Marðar Árnasonar, þingmanns, og yfirlýsingar áborð við þá að höfuðborgin eigi að soga til sín fólk, peninga og stjórn-sýslu, er ekki gott innlegg til sátta. Nýti höfuðborgin sér yfirburðastöðusína til slíkra verka, hvað er þá eftir handa þeim, sem utan borgar-markanna standa: Ilmurinn af réttunum og hringlið í peningunum?

    Stærð hjartans skiptir ekki máli; hugarfarið ræður för. s.h.

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 77777

  • 88888 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Ólafur Halldórsson hefur hjálp-að ótal Vestfirðingum til betriheilsu á þeim fimm árum semhann hefur rekið SjúkraþjálfunVestfjarða. Ólafur ræðir við BBum verkefnið að koma átta börn-um til manns, leiklist og söng ogótal hliðarstörf sem hann hefurfengist við á viðburðaríkri ævi.

    „Ég er fæddur í Reykjavík, enkom til Vestfjarða með móðurminni Eddu Arnholtz þegar égvar tíu ára. Síðan þá hef ég alltaflitið á mig sem Vestfirðing.Seinna þegar ég bjó í bænum umtíma þá var ég alltaf á leiðinniheim og hér vil ég vera,“ segirÓlafur Halldórsson eða Óli einsog hann er betur þekktur.

    „Við fluttumst að Mýrum íDýrafirði og þar býr móðir mínenn með fósturpabba mínum,Valdimari Gíslasyni. Hann ersagnfræðingur, kennari og bóndiog mamma er leiðbeinandi ogleiðsögumaður. Ég er því sveita-strákur og er mjög þakklátur fyrirað hafa fengið að alast upp ísveit. Mig grunar að þessi upp-runi eigi stóran þátt í því hvemikið náttúrubarn ég er í dag, enég nýti hvert tækifæri til þess aðkomast út í náttúruna.

    Samverustundir með föðurmínum, Halldór Ólafssyni, þegarég var krakki og unglingur vorulíka oft tengdar náttúrunni og út-vist. Pabbi hefur mestallan sinnstarfsaldur unnið við jarðfræði-rannsóknir þótt hann sé reyndarekki jarðfræðingur heldur renni-smiður. Hann missti foreldrasína ungur en átti marga góðavelgörðarmenn eins og jarðfræð-inginn Sigurð Þórarinsson ogfjallamanninn Guðmund Jónas-son. Með þeim ferðaðist hannmikið sem aðstoðarmaður þegarhann var strákur og ungur maður.Þegar Norræna eldfjallastöðinvar stofnuð var hann ráðinn þang-að sem tæknimaður og á ferlisínum þar hefur hann smíðaðmikið af tækjum til jarðfræði-rannsókna sem eru enn notuðvíða um heim. Með pabba fór égá sumrin upp um fjöll og firnindiþegar hann var við jarðfræðirann-sóknir víðsvegar um landið.“

    Sveitastrák-Sveitastrák-Sveitastrák-Sveitastrák-Sveitastrák-ur og íþróttirur og íþróttirur og íþróttirur og íþróttirur og íþróttir

    „Það hentaði mér mjög vel aðvera í sveit. Ég var mjög ör ogvirkur krakki og það kom sér velfyrir foreldrana að geta einfald-lega hleypt mér út og látið mighlaupa um sveitina þar til hreyfi-þörfinni var fullnægt,“ segir Óliog hlær við.

    Orkan og hreyfiþörf Ólafs fórþó ekki öll í að hlaupa stefnulaustum sveitina í Dýrafirði. Hannstundaði íþróttir af krafti og semunglingur var hann afreksmaðurí frjálsum íþróttum.

    „Það var mikið kapp lagt á aðkenna okkur íþróttir hér í sveit-inni og ungmennafélagsandinn

    sveif yfir vötnum. Ég keppti meðUngmennafélagi Mýrarhrepps ífrjálsum íþróttum og það varmikið fjör hér á Héraðsmótunum.

    Ég kláraði grunnskólann svo íLaugarskóla í Dalasýslu því afeinhverjum ástæðum var kennslaá Núpi lögð af veturinn sem égvar í níunda bekk. Í Dölunumkeppti ég með ungmennafélagiU.D.N. og gekk mjög vel á mót-um með þeim. Ég var sérstaklegagóður í lang- og þrístökki oglengri sprettum eins og 400 og800 metra.

    Þá fór ég í Menntaskólann áÍsafirði. Mér leið mjög vel íMenntaskólanum hér heima enmig langaði mikið til þess að æfameira frjálsar íþróttir en það varekki í boði hér á Ísafirði. Þannigað annan veturinn fór ég í Mennta-skólann í Reykjavík, þaðan semég útskrifaðist, og byrjaði að æfameð Íþróttafélagi Reykjavíkur.Svo meiddist ég illa á ökkla oggat lítið sem ekkert æft í tvö árþar á eftir.

    Eftir menntaskóla var ég núekki viss um hvað ég vildi gera.Ég hafði farið í sjúkraþjálfun tilþess að jafna mig á ökklameiðsl-unum og fékk þá áhuga á þessustarfi. Ég prófaði að fara í sál-fræði einn vetur í Háskólanumen fann mig ekki í því námi. Þaðendaði svo með því að ég ákvaðað stefna af fullum krafti á sjúkra-þjálfunina og þreytti samkeppnis-prófið sem var ansi þungt þarsem yfir 100 einstaklingar keppt-ust um 20 sæti, en ég komst inn íannarri tilraun.“

    Fyrirtæki og fjölskyldaFyrirtæki og fjölskyldaFyrirtæki og fjölskyldaFyrirtæki og fjölskyldaFyrirtæki og fjölskylda

    Óli kynntist fyrrum eiginkonusinni, Margréti Brynjólfsdóttur,í sjúkraþjálfunarnáminu og straxeftir útskriftina helltu þau sér út írekstur á eigin fyrirtæki.

    „Við festum kaup á litlu sjúkra-þjálfunarfyrirtæki sem hét Törnásamt Mörthu Ernstsdóttur ogJóni H. Oddssyni. Seinna samein-uðum við það félag SjúkraþjálfunPéturs, sem var í World Class, ogúr varð nýtt fyrirtæki sem heitirSjúkraþjálfun Íslands. Þetta varnokkuð stórt félag, við vorum íupphafi sex eigendur sem vorumþar öll í fullu starfi. Þetta fyrirtækier enn starfandi og er meðstarfsstöð sína í Orkuhúsinu ognú starfa þar yfir tuttugu sjúkra-þjálfarar.

    Þetta var mjög skemmtilegt ogþroskandi verkefni, en þetta varlíka viðburðaríkur tími. Ég út-skrifaðist árið 1997 sem sjúkra-þjálfari og sama ár eignuðumstvið Margrét okkar fyrsta barn,hana Eddu Sól. Það var því ínógu að snúast á þessum tíma.

    Fyrir átti ég eina fósturdóttur,hana Sunnu, með kærustu minnifrá því í menntaskóla . Við vorumí sambúð í sjö ár en skildum ígóðu og ég hef alltaf haldið góðusambandi við hana Sunnu mína.Hún var að útskrifast úr listahá-

    skóla í Amsterdam nú í sumar ogég gæti ekki verið meira stolturaf henni þó hún væri mín eigindóttir.

    Árið 2000 eignuðumst viðMargrét aðra dóttur, Sögu. Fljót-lega eftir að hún kom í heiminnlangaði okkur til að breyta til ogflytja út á land. Þá var enginstaða laus fyrir okkur á Ísafirðiþannig að við fórum til Patreks-fjarðar, þar sem við eignuðumstsoninn Halldór Jökul árið 2002.

    Það var svolítið gaman að upp-lifa muninn á því að eignast börní Reykjavík annars vegar og hinsvegar úti á landi. Þegar Edda Sól

    og Saga komu í heiminn vorumvið í Reykjavík og mættum uppá fæðingardeild, eignuðumstbarnið og fórum svo heim nokkr-um klukkutímum síðar. Þetta varsvolítið eins og færiband. ÁPatreksfirði var þetta hins vegareins og við værum aðalsfólk áKeisarasjúkrahúsinu í Japan.

    Margrét var eina manneskjaná fæðingadeildinni og dvaldi þarí huggulegheitum í fimm daga.Við vorum með okkar einka-hjúkrunarfræðing og ljósmóðurog lækni,“ segir og Óli og brosirað minningunni.

    Skilnaður ogSkilnaður ogSkilnaður ogSkilnaður ogSkilnaður ogstórfjölskyldanstórfjölskyldanstórfjölskyldanstórfjölskyldanstórfjölskyldan

    Margrét og Óli slitu samvistumárið 2004 en að sögn Óla varskilnaðurinn gerður í góðri sátt.„Við náðum strax samkomulagium umgengni við börnin og höf-um ávallt haldið góðu sambandi.Eftir skilnaðinn fór ég suður tilReykjavíkur í Leiðsöguskólann,en ég hafði starfað töluvert semleiðsögumaður meðfram námi ogannari vinnu á sumrin. Árið 2005var ég í heimsókn yfir Sjómanna-dagshelgi að heimsækja krakk-

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 99999

    Alltaf gertþað sem mig

    langar til

    Alltaf gertþað sem mig

    langar til

    ana mína og þá hitti ég Kötunúverandi konu mína. Hún er fráPatreksfirði og var stödd þar áfermingarmóti. Við kynntumst ábarnaballi á torginu og síðan þáhef ég ekki getað haft augun afhenni. Þegar við hittumst þarna ífyrsta sinn segir hún mér að húneigi fjögur börn. Nei, segi ég,skemmtileg tilviljun. Ég á nefni-lega sjálfur fjögur börn,“ segirÓli og hlær.

    „Þetta var ekki það sem éghafði í huga á þessum tíma. Mérhefði ekki dottið í hug að ég,fjögurra barna faðir, myndi takasaman við fjögurra barna móður.

    En ástin lætur ekki slíka hluti truflasig og í dag á ég sem sagt mjögstóra fjölskyldu. Sunna, fóstur-dóttir mín, er fædd 89. HeiðrúnGréta, elsta dóttir Kötu, er fædd90 og systir hennar Heiðdís Láraer fædd 93. Þá kemur IngvarBjarni sem er fæddur 94. Börninmín á Patreksfirði eru Edda Sól,fædd 97, Saga, sem er fædd 2000og Halldór Jökull 2002. Loks erþað hann Helgi Ingimar, yngstabarnið hennar Kötu, sem er fædd-ur 2003.

    Það er náttúrulega heljarinnarverk að koma öllum þessumkrökkum til manns. En við erum

    mjög heppin; þetta eru skemmti-legir og klárir krakar sem standasig vel í því sem þau taka sérfyrir hendur. Auðvitað hefur þettaverið erfitt á köflum en fyrst ogfremst er þetta búið að vera ótrú-lega skemmtilegur tími og hálf-gert ævintýralíf,“ segir Óli ogbrosir við.

    Félagsmála-Félagsmála-Félagsmála-Félagsmála-Félagsmála-tröll komin heimtröll komin heimtröll komin heimtröll komin heimtröll komin heim

    Áður en ég og Kata festum ráðokkar þá tilkynnti ég henni straxað ég væri á leiðinni vestur. Þann-ig að ef við ætluðum að gera

    alvöru úr þessu þá yrði hún aðvera tilbúin að flytja hingað. Égvar sem sagt alltaf á leiðinni heimog til allrar hamingju þá langaðihana sjálfa til að breyta til. Húnsagði einfaldlega, ókei, þegar égbað hana um að flytja með mér.Það var með betri stundum í lífimínu.

    Á þessum tíma var ég nefnilegabúinn að komast að því að ég erlandsbyggðarmaður. Mér finnstþetta vera skemmtilegri samfé-lög, fólk er nánara og tekur meiriþátt í félagslífi staðarins. Maðureignast breiðan vinahóp á öllumaldri, t.d. var annar besti vinur

    minn á meðan ég bjó á Patreks-firði sextán ára en hinn var ásextugsaldri,” segir Óli.

    Hjónin Óli og Kata eru bæðimjög virk í félagslífi bæjarins oghafa komið víða við. „Við erumbæði í Litla leikklúbbnum. Katavar formaður um tíma og hefurunnið mikið bakvið tjöldin viðað koma upp sýningum. Ég afturá móti hef verið uppi á sviðinuog tekið að mér nokkur hlutverk.

    Þá hef ég lengi sungið í karla-kórum. Ég byrjaði að syngja meðKarlakór Reykjavíkur þegar égvar 24 og einn vetur söng ég meðfrábærum karlakór sem heitir

  • 1010101010 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Raddbandafélag Reykjavíkur. Enþegar ég kom hingað á Ísafjörðbyrjaði ég strax að syngja meðKarlakórnum Erni. Mér finnstalltaf jafn skemmtilegt að syngjaí kór og í gegnum tíðina hef sung-ið held ég allar raddir í karlakór.Nú syng ég 2. bassa, en sjálfsagter ég af náttúrunar hendi hár bari-tón. Þegar ég byrjaði í Erni söngég fyrst annan tenór og þegarþað vantaði í fyrsta tenór þá próf-aði ég það, en er nú kominn afturí bassann,“ segir hann og tekurhlæjandi nokkra háa og djúpatóna.

    „Kórastarfið er reglulega skemm-tilegt og góður félagsskapur. Þálærir maður eitt og annað. T.d.var ég eitt sinn í kórferðalagi íBandaríkjunum með KarlakórReykjavíkur. Einn félagi minn íkórnum, Jón Bjarni Baldursson,sagði einu sinni við mig: Óli, þúvirðist alltaf hafa svo góðan takt.Langar þig ekki til þess að læradansa?, en Jón er mikill dansariog fyrrum Íslandsmeistari í sam-kvæmisdönsum. Jú, svaraði égog síðan fórum við félagarnir uppá hótelherbergi og hann kenndimér að dansa,“ segir Óli og hlær,„síðan þá hef ég haft mjög gamanaf því að dansa.“

    „Þegar ég var á Patreksfirðivar ég formaður Björgunarsveit-arinnar Blakks um tíma og starf-aði mikið með unglingunum ásvæðinu í því starfi. Að starfameð krökkum og unglingum er

    það starf sem hefur gefið mérhvað mest í gegnum ævina. Éghélt ótal námskeið fyrir krakka áPatreksfirði og tók að mér aðþjálfa þau í íþróttum og veit aðég mun halda því starfi áfram,”segir Óli.

    SjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunVestfjarðaVestfjarðaVestfjarðaVestfjarðaVestfjarða

    „Þegar við komum vestur 2007fór ég að vinna sem sjúkraþjálfariá sjúkrahúsinu. Kata fékk vinnuí bókhaldi og svo er hún mikilíþróttamanneskja og hefur unniðsem einkaþjálfari og kennt spinn-ing í Studio Dan.

    Á sjúkrahúsinu hitti ég Stein-grím Þorgeirsson aftur en við vor-um saman í sjúkraþjálfunarnám-inu. Þegar við útskrifðumst þásagði Steini mér að hann vildifara út á land. Mér leist vel áþessi áform hans og hann fékkstöðu hér á Sjúkrahúsinu á Ísa-firði. Ég sagði þá við hann að égmyndi koma eftir um 10 ár og þámyndum við stofna saman fyrir-tæki. Þetta stóð eiginlega upp ádag. Við útskrifuðumst í júní1997 og í júní 2007 þá opnuðumvið Sjúkraþjálfun Vestfjarðasaman.

    Við fórum í þetta af miklumkrafti og uppbygging stöðvar-innar var að mestu leyti í okkarhöndum. Við skiptum um gólfog brutum niður veggi og hvað-eina. Kata var óstöðvandi með

    málningarpensilinn og sá gottsem alfarið um að mála alla stöð-ina. Við lögðum mikið upp úrþví að kaupa góð tæki og búnað.

    Það gekk þó nokkuð erfiðlegaað fá til okkar starfsmenn í upp-hafi enda góðærið í fullum gangiog enginn skortur á atvinnu. Viðfengum að lokum til okkar pólskhjón sem bæði voru sjúkraþjálf-arar og mjög fær á sínu sviði. Enþá gerist hræðilegt slys í Djúpinuþegar bíll þeirra valt í botni Mjóa-fjarðar. Maðurinn lést en hún varnær ósködduð – fékk eingöngulitla rispu á litlafingur. Svonageta slysin verið óskiljanlegaskrítin.

    Við Steini vorum því meira ogminna tveir á stöðinni þessi fyrstuár Það gat verið ansi erfitt þarsem það lenti algerlega á okkurað greiða öll aðstöðugjöld til þessað standa undir rekstri húsins, enáætlunin í upphafi gerði ráð fyrirað fjórir sjúkraþjálfarar ynnu viðstöðina. Á síðasta ári ákvað Steiniað flytja til Noregs í nám ogvinnu og þá var ég einn eftir. Égvissi að það yrði nánast ógjörn-ingur að standa í þessu einn enég tók engu að síður ákvörðunum að þrauka einn vetur í þeirrivon um að mér tækist að lokka tilmín samstarfsfélaga,“ segir Óli.

    Nýtt upphaf hjáNýtt upphaf hjáNýtt upphaf hjáNýtt upphaf hjáNýtt upphaf hjáSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfunSjúkraþjálfun

    VestfjarðaVestfjarðaVestfjarðaVestfjarðaVestfjarða

    Óli þurfti ekki að bíða lengiþar til það hljóp á snærið. „Í vorfékk ég svo símtal frá ElínuMörtu Eiríksdóttir, sem útskrif-aðist sem sjúkraþjálfari fyrirnokkrum árum síðan. Hún er trú-lofuð Tómasi Emil Guðmunds-syni sem er líka sjúkraþjálfarifrá því í vor. Þau spurðust fyrirum stöðuna en voru samt ekkialveg búin að ákveða sig. Tveim-ur dögum síðar hringdi Atli ÞórJakobsson sjúkraþjálfari héðanfrá Ísafirði og var einnig aðgrennslast fyrir um starf.

    Þegar leið á sumarið staðfestuþau öll komu sína þannig að núþegar ég opnaði stöðina aftur eftirsumarfrí þá voru fjórir sjúkra-þjálfarar til þjónustu reiðubúnir,“segir Óli.

    „Ég er alveg í skýjunum yfirþessu. Sérstaklega er ég ánægðurmeð að þetta litla fyrirtæki mittskuli gera tveimur ungum pörumkleift að flytja hingað á svæðið.Svo virðist þetta vera með ein-dæmum frjósamt fólk. ÓlöfDómhildur, eiginkona Atla, erófrísk og á að eignast í nóvember,en hún fékk nýlega stöðu semverkefnastjóri Edinborgarhúss-ins. Þá er Elín Marta líka ófrískog á von á sér í næsta mánuði.Svo að það verður eitthvað umfæðingaorlof núna í vetur sem erhið besta mál því það verður lítiðmál að manna stöðina nú þegarvið erum loksins aftur orðin fjög-ur.”

    Öll hliðastörfinÖll hliðastörfinÖll hliðastörfinÖll hliðastörfinÖll hliðastörfinÓli segir eitt það besta við að

    Sjúkraþjálfun Vestfjarða er núfullmönnuð sé að nú muni hannfá fleiri tækifæri til að sinnahliðarstörfum sínum – sem erufjölmörg.

    „Ég á kannski svoldið erfittmeð að festa mig við eitthvaðeitt og vil vera að stússast í hinuog þessu. Ég hef gert ýmislegt ígegnum tíðina; ég stundaði sjóinnog þegar ég bjó á Patreksfirði varég eitt sumar með bát á skaki.Fyrir nokkrum árum keyptum viðþrír saman gamlan hraðfiskibáttil þess að leika okkur á. Stuttuseinna var svo strandveiðikerfiðsett á og ætli ég geti ekki sagt aðþessi bátur sé besta fjárfestingsem ég hef ráðist í til þessa,“segir Óli og kímir við.

    „Á sumrin vann ég náttúrulegatöluvert í sveitinni þegar ég var ígrunnskóla og svo unnum viðkrakkarnir líka í Sláturhúsinu áÞingeyri á haustin. Ég kunni velvið bústörfin og skráði migseinna í fjarnám við Bændaskól-ann á Hvanneyri. Ég hef hug á aðhalda því námi áfram enda vantarmig ekki nema örfáar einingarupp á til þess að verða búfræð-ingur.

    Þá var ég mikið í ferðamennskumeðfram mennta- og háskóla oger útskrifaður leiðsögumaður. Égfer enn með hópa á sumrin hér á

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 1111111111

    Vestfjörðum. Skemmtilegastfinnst mér að fara með litlagönguhópa í lengri ferðir en éghef líka tekið að mér stuttarrútuferðir,“ segir Óli.

    „Svæðið milli Arnarfjarðar ogDýrafjarðar er mér mjög hug-leikið sem og Glámuhálendið.Ég er líka búinn að þvælast umStrandir og Hornstrandir frá þvíég var krakki. Ætli ég hafi veriðátta ára þegar ég fór þangað fyrstí gönguferð með foreldrum mín-um. Þannig að ég er farinn aðþekkja svæðið býsna vel oghlakka til að geta farið í fleiriferðir þangað næstu sumur núþegar einhver er til að leysa migaf á stöðinni,” segir Óli og það erekki laust við að maður sjái til-hlökkun í augunum á honum.

    „Ég þakka það útivistinni meðföður mínum og uppeldinu ísveitinni á Mýrum að ég er mikiðnáttúrubarn og af þeim sökumhefur leiðsögumannastarfið hent-að mér vel. Ferðamennskan ogútivist hafa líka leitt til stigvax-andi áhuga á sögu landsins ogþjóðar. Útivistin gefur nefnilegamiklu meira en bara það að veraúti í náttúrunni. Hún kveikir t.d.áhuga á dýraríkinu, plöntum ogfuglum og það eru áhugamál semmaður getur sinnt heima hjá séruppi í sófa á meðan vetur ogófærð geisa fyrir utan.

    Leiðsögunámið var afskaplegaskemmtilegt. Svo skemmtilegt aðég hef átt erfitt með að slíta mig

    frá því og hef því á undanförnumárum fengist við að kenna í svæð-isleiðsögunáminu hér á Vest-fjörðum. Ferðamennska er líkaákveðin fjölskyldubaktería þvíauk mín hefur Kata lokið námi ísvæðisleiðsögn hér á Vestfjörð-um, Hildur systir mín líka ogGuðjón Torfi maðurinn hennar.Þá var mamma ein af þeim fyrstusem útskrifaðist sem leiðsögu-maður hér árið 1994.“

    Hlustað á náttúrunaHlustað á náttúrunaHlustað á náttúrunaHlustað á náttúrunaHlustað á náttúruna

    Ferðamennskan sameinar mörghelstu áhugamál Óla og hannhefur hug á að starfa frekar viðleiðsögn í framtíðinni. En er þettaekki erfið og lýjandi vinna?

    „Auðvitað reynir starfið oft áog maður hefur lent í ýmsu. Veð-urfarið á Hornströndum getur t.d.leikið ferðafólk grátt og ég hefgengið þar í snjókomu um mittsumar og hírst í björgunarskýli ámeðan snarvitlaust veður geisarfyrir utan.

    En það er ákveðin áskorun aðtakast á við slíkar aðstæður. Þáskiptir mestu máli að halda rósinni og muna að öllum stormumlinnir að lokum. Og svo er ákveð-ið leyndarmál fólgið í því aðhlusta á náttúruna og heyra hvarlækurinn rennur niður þegar þúlendir i þoku upp á heiði. Þettalærði ég á uppvaxtarárunum áMýrum þegar maður var að vaktavarpið, að hlusta á náttúruna og

    heyra þegar fuglarnir verða varirvið varginn,” segir Óli og ég spyrnáttúrulega hvort hann sé ekkirefaskytta eftir þetta uppeldi.

    „Ekki get ég nú sagt það, en égman vel þegar ég skaut mínafyrstu tófu. Mér var náttúrulegakennt að fara með byssu strax ogég varð unglingur og þegar égvar tólf ára þá byrja ég að vaka ánóttinni yfir varpinu. Ég man t.d.vel fyrsta skiptið sem Valdimarbað mig að liggja fyrir tófu ískothúsinu. Þá vissi ég að vindur-inn stóð þannig að tófan myndiverða vör við mig og ekki komainni í varpið. Þetta fannst mérnáttúrulega lítið spennandi þann-ig ég fór á vapp upp á Mýrafelliðþví auðvitað vildi ég ná skolla enekki bara flæma hann í burtumeð lyktinni.

    En svo kom tófan, en hún komekki meðfram fjörunni undirfjallinu, eins og ég hafði reiknaðmeð, heldur meðfram girðing-unni og hefði auðveldlega getaðkomist inn á meðan ég var aðvæflast uppi á fjallinu. Sem beturfer gleymdi ég úlpunni í skothús-inu þannig að hún fann lykt oghætti við. Þá gekk hún undir fjall-ið, beint fyrir neðan mig og égnáði skoti. Skotið var nú ekkibetra en svo að hún særðist ogkomst undan og ég á eftir henni.Þá hefst mikill eltingaleikur semendaði þegar ég fann hana lokshelsærða bakvið stein. Ég skauthana aftur svo hún féll og ég fór

    að hágráta,” segir Óli og hlær.„Ég tók tófuna í fangið og gekk

    heim að bænum. Þá kom Valdi-mar keyrandi á jeppanum ogmætti mér grátandi og útötuðumí tófuhárum. Þá sagði Valdimar:Ólafur minn, það er bara þannigað annað hvort er það tófan eðavið. Þetta var náttúrulega hárrétthjá Valdimari. Auðvitað á maðurað bera virðingu fyrir tófunni,sem er stórkostleg skepna, enþegar maður hefur atvinnu afæðavarpi þá er þetta spurningum lífsviðurværi,” segir Óli ogbætir við:

    „Þótt mér hafi þótt erfitt aðskjóta þessa fyrstu tófu þá er égsamt skotveiðimaður í dag. Enég er mikill hófsemdarmaður íþeim efnum. Ég fer og næ mér í

    nokkrar rjúpur og gæsir í matinntil hátíðarbrigða en aldrei umframþað.”

    Hlakkar til vetrarinsHlakkar til vetrarinsHlakkar til vetrarinsHlakkar til vetrarinsHlakkar til vetrarins

    „Ég er reglulega ánægður meðlífið eins og er,” svarar Óli þegarég spyr hann hvað sé framundan.„Það er reglulega góð tilfinningað hafa fengið frábært ungt fólktil liðs við mig á SjúkraþjálfunVestfjarða og ég hlakka til aðvinna með þeim í vetur. Miglangar að fara í framhaldsnámerlendis í náinni framtíð. Annarshef ég hingað til alltaf fram-kvæmt það sem mig langar tilþess að gera og ætli ég haldi þvíekki áfram,” segir Óli að endingu.

    – Kristján Torfi Einarsson.

  • 1212121212 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Stakkur skrifar >

    Stakkur hefur ritaðvikulega pistla í Bæjarinsbesta í mörg ár. Skoðanir

    hans á mönnum og mál-efnum hafa oft verið um-

    deildar og vakið um-ræður. Þær þurfa alls ekki

    að fara saman við skoð-anir útgefenda blaðsins.

    Þrátt fyrir það beraábyrgðar-menn blaðsinsábyrgð á skrifum Stakks

    á meðan hann notardulnefni sitt.

    Halldór íhugar framboð - vara-þingmenn liggja undir feldi

    „Fólk hefur spurt mig að þess-ari spurningu síðan ég byrjaði ísveitarstjórnarmálum fyrir tæp-um tuttugu árum, og í fyrsta sinner ég að hugsa málið alvarlega,“segir Halldór Halldórsson for-maður Sambands íslenskra sveit-arfélaga og fyrrum bæjarstjóriÍsafjarðarbæjar, aðspurður hvorthann hyggi á framboð fyrir Sjálf-stæðisflokkinn í Norðvesturkjör-dæmi fyrir komandi alþingis-kosningar. Halldór segist aldreihafa hugleitt framboð til alþingis-kosninga fyrr en nú. Varaþing-menn flokksins í kjördæminu

    íhuga einnig hvort þeir bjóði sigfram í vor.

    Þótt Halldór velti framboði fyr-ir sér segist hann ánægður í nú-verandi starfi. Halldór rekurferðaþjónustu að Ögri í Ísafjarð-ardjúpi ásamt fjölskyldu sinni ogsegir það lítið heilla að takast ávið landsmálapólitík í augna-blikinu. „Það er svo margt spenn-andi að gerast hérna hjá okkur. Íferðaþjónustunni er ég að takastá við þau verkefni sem mér finnstallra skemmtilegust,“ segir Hall-dór, en hann telur að málefniVestfjarða komi til með að skipta

    miklu máli hyggi hann á framboð.„Atvinnumálin og samgöngu-málin eru að sjálfsögðu í for-grunni, þau skipta mestu máli.Einnig hef ég lengi talað fyrirþví að taka upp ívilnandi skatt-kerfi fyrir þau landsvæði semhafa þurft að sjá á eftir fólki. Þaðer eitthvað sem þyrfti að skoða ísamhengi Vestfjarða. Við getumekki sætt okkur við að það lekialltaf undan okkur,“ segir HalldórHalldórsson.

    Birna Lárusdóttir varaþing-maður Sjálfstæðisflokksins íkjördæminu liggur nú undir feldi

    og metur hvort hún hyggi á fram-boð fyrir komandi kosningar.Birna hafnaði í fjórða sæti listansí síðustu kosningum og er þvívaraþingmaður. „Ég mun takaákvörðun mína í kringum kjör-dæmisþingið í Borgarnesi, semhaldið er 13. október,“ segirBirna, sem segir það breyta mikluað Ásbjörn Óttarsson, oddvitiflokksins í kjördæminu, hyggiekki á endurkjör. „Það er eðlilegtað velta vöngum fyrir þessu ogþað breytir málunum talsvert aðÁsbjörn gefur ekki kost á séráfram.

    Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttiroddviti Tálknafjarðarhrepps ogvaraþingmaður flokksins tókþrisvar sinnum sæti á Alþingi ásíðasta kjörtímabili. Eins og Birnaer hún að hugsa málin og sagði ísamtali við Bæjarins besta aðhún gæfi frá sér tilkynningu ánæstu vikum.

    Einar Kristinn Guðfinnssonhefur þegar gefið út að hannsækist eftir fyrsta sæti á listaflokksins, en hann tók ákvörðunsína eftir að Ásbjörn Óttarssontilkynnti að hann sækist ekki eftirendurkjör. – [email protected]

    Ungur Ísfirðingur, Maksym-ilian Haraldur Frach, fiðluleik-ari, er um þessar mundir viðæfingar með ungsveit Sinfón-íuhljómsveitar Íslands. Mak-symilian er sonur tónlistar-fólksins Januszar og IwonuFrach sem bæði hafa búið hérog kennt við Tónlistarskóla Ísa-fjarðar um nokkuð skeið viðgott orð. Þrátt fyrir ungan aldur,en Maksymilian er aðeins sex-tán ára gamall, hefur hann náðundraverðum tökum á fiðluleikog lauk framhaldsprófi á hljóð-færið með ágætis einkunn árið2011.

    Maksymilian Frach æfirmeð ungsveit Sinfóníunnar

    Á vef Tónlistarskólans kemurfram að mikið stolt fylgi því aðnemandi skólans spili með sveit-inni. „Tónlistarskóli Ísafjarðar

    er afar stoltur af því að nemandiskólans skuli taka þátt í hinumetnaðarfulla og krefjandistarfi ungsveitarinnar.“

    Maksymilian Frach. Mynd: tonis.is.

    Laxveiði í ám í Ísafjarðar-djúpi hefur oft verið líflegri

    en í sumar. Laugardalsá end-aði í 159 löxum og Hvanna-

    dalsá stendur í 44 löxumþessa dagana og Langadalsá í

    142 löxum. Enn er verið að

    veiða í síðarnefndu ánum.Veiðimaður sem var að koma

    af svæðinu sagði í samtali viðpressan.is að veiðin hefði

    verið dræm, og hefði hann ogveiðifélagi hans aðeins fengið

    tvo laxa og tvo silunga.

    Dræm laxveiði

    Jóhanna Sigurðardóttir hefur gefið eitt loforðið enn. Nú kveðsthún ætla að hætta afskiptum af stjórnmálum. Vafalaust hugsa margirmeð sér að mál sé til komið. Reyndar spurði ágætur maður hvern-ig hægt væri að hætta einhverju sem aldrei var byrjað á. Það er harð-ur dómur um feril Jóhönnu. Margir hafa haldið því fram að á ferlisínum á alþingi hafi hún sjaldan sést fyrir í verkum sínum og síður íorðum. Hún hafi þess vegna oftar en ekki gengið yfir samherja jafntog mótherja. Kannski þurfum við Íslendingar slíkt fólk. Getur þaðverið? Flestir skynsamir, viti bornir menn, eru þó þeirrar skoðunarað afskaplega mikið vanti á að þingmenn kunni og geti starfað sam-an í þágu umbjóðenda sinna. Yfirgangur sumra þeirra er ekki til bótaog er þá enginn dómur lagður á störf Jóhönnu Sigurðardóttur.

    Opinber afskipti Jóhönnu af þingstörfum hófust með setu á alþingifyrir Reykvíkinga árið 1978. Þá vann Alþýðuflokkur mikinn kosn-ingasigur sem fleytti honum inn í ríkisstjórn, sem bar þó ekki gæfutil nema rúmlega eins árs setu. Hún hefur setið á þingi fyrir fjóraflokka og einnig utan flokka, verið formaður tveggja stjórnmála-flokka, Þjóðvaka sem hún stofnaði í framhaldi þess að hafa tapaðkosningu um formannssæti í Alþýðuflokki og Samfylkingar semhún stýrir enn, frá 2009. Félagsmálaráðherra var hún í tæp sjö ár,1987 til 1994, er hún yfirgaf ríkistjórn eftir að hafa orðið undir sitj-andi formanni í kjöri um formennsku. Hún gegndi embætti

    félagsmálaráðherra árin 2007-2008 og félags- og tryggingamála-ráðherra til 1. febrúar 2009 og þá forsætisráðherra þegar Framsókn-arflokkurinn kom henni og Vinstri grænum til valda.

    Mörgu hefur verið lofað á þeim tíma og af mörgu hefur hún stærtsig. Þó vita allir að Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn réði för og ræðurenn. Allt of lítið hefur verið gert til þess að efla atvinnulíf en þessmeira til að hækka skatta og er fyrirhuguð hækkun á virðisaukaskattiá hótelgistingu nú yfirvofandi. Að mörgu leyti er ferill hennarverður athygli. Hún hefur starfað sem ráðherra í ríkisstjórnummeð Sjálfstæðisflokki en finnur honum þó allt til foráttu. Í þrjú árstarfaði hún með Framsókn og Alþýðubandalagi 1988 til 1991 ogsíðustu ár með Vinstri grænum. Margir telja að hún hafi veriðþeim of eftirlát og látið virkjanir sitja á hakanum og önnur fram-faramál sem kynnu að hafa fleytt þjóðinni áfram í stað þess aðstanda móti. Þetta hafi verið gjaldið fyrir að fá Vinstri græna tilstyðja aðild að Evrópusambandinu, sem þeir reyna með litlumárangri að mótmæla.

    Hún hefur látið til sín taka með ýmsum hætti, hækkað húsnæðis-lán með þekktun afleiðingum, tilheyrandi skuldsetningu allt ofmargra - góð hugsun en skelfileg niðurstaða. Henni er óskað tilhamingju með 70 ára afmælið í dag 4. október og velfarnaðar umókomna tíð. En margir bíða enn norrænnar velferðar.

    Veru á alþingi að ljúka?

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 1313131313

  • 1414141414 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012

    Sælkerar vikunnar eru Inga Rut Kristinsdóttir og Einar Guðmundsson í Bolungarvík

    Barbecue kjúklingur með beikoniBarbecue kjúklingur með beikoniBarbecue kjúklingur með beikoniBarbecue kjúklingur með beikoniBarbecue kjúklingur með beikoniUppskrift:

    4 kjúklingabringur (beinlaus-ar)barbecue-sósaSveppir (askja)beikon (heilt bréf, skoriðniður)1 stk paprik1 stk rauðlaukur1/2 rjómi

    Aðferð:Létt-steiki kjúklingabringur

    (beinlausar) á pönnu í barbecue-sósu. Á meðan sýð ég 1/2 rjómaásamt stórri “slettu” af barbe-cue-sósunni í potti. Helli því íeldfastmót ásamt kjúklingnum

    sem ég er búin að skera niður íbita, létt-steiki sveppi, beikon,lauk og papriku eða bara þaðgrænmeti sem ég á en beikoniVERÐUR að vera að mati eigin-mannsins. Þessu öllu set ég í eld-fastmótið og inní ofn í 20 mín ca.Með þessu borðum við hrísgrjónog hvítlauksbrauð. Okkur finnstbest að vera með mikla sósu svovið getum nýtt hana yfir hrís-grjónin líka.

    Svo verður að hafa góðasúkkulaði köku í eftirmat.

    Frönsk súkkulaðikaka2 dl sykur200 gr smjör

    200 gr suðusúkkulaði1 dl hveiti4 egg

    Aðferð:Smjör og súkkulaði brættsaman.Sykur og egg þeytt vel.Hveiti blandað varlega samanvið sykurinn og eggin.Bráðnaða súkkulaðinu blandaðsaman við hitt.Bakað við 170°c í 30 mín, ekkií lausabotnsformi.

    Krem150 gr suðusúkkulaði.70 gr smjör.

    2 msk síróp.Allt brætt saman og kælt

    svolítið áður en það er sett ákökuna.

    P.s mjög gott að bera þessaköku fram með ís og jarðaberum

    eða rjóma.Verði ykkur að góðu!Við skorum á Jóhönnu ósk

    Halldórsdóttir og GunnarÞórisson í Bolungarvík aðvera næstu sælkerar.

    Norrænn sjónvarpsþáttur, semnýverið hóf göngu sína á vefnum,skyggnist inn í líf tuttugu ung-menna frá fimm Norðurlöndum,þ.e. Danmörku, Svíþjóð, Noregi,Íslandi og Finnlandi. Fylgst verð-ur með fjórum ungmennum áaldrinum 18-27 ára í hverju landií gegnum stafræna dagbók. Í dag-bókinni opnast heimili fólks oghjörtu og hugsunum og tilfinn-

    ingum er deilt. HnífsdælingurinnHlöðver Pálsson er eitt þessaraungmenna, en hann býr, eins ogáður segir, í Hnífsdal með mannisínum, Hannesi Berg Þórarins-syni og dætrum þeirra tveimur,sem búa til skiptis hjá þeim ogmæðrum sínum. Þeir hafa búiðsaman í Hnífsdal síðan í febrúarog líður vel í samfélaginu hérfyrir vestan.

    „Ég sá bara auglýsingu á Face-book í janúar og sótti um að fá aðtaka þátt í þessu verkefni. Égsendi inn umsókn þar sem égútskýrði hver ég var og stöðumína, sagði aðeins frá lífi mínuog var í kjölfarið boðaður í við-tal.“ Hlöðver segir að hann hafifengið mjög góðar viðtökur þegarhann fór í viðtalið og ákveðiðhefði verið frá fyrstu stundu að

    hann væri einn af þeim útvöldu íþættina. „Þau sögðu mér strax aðég væri með. Ég vissi að þauvoru þau búin að velja 8 eða 12manns sem áttu að koma í prufur,en ég flaug í gegn án frekarimálalenginga.“

    Í kjölfarið fór af stað stutt und-irbúningsferli áður en hjólin fóruað rúlla. Stuttu seinna var svohaft samband við mig aftur og

    svo barst bara myndavél í póstiog við bara byrjuðum fljótlegaeftir það. Herbert sem sér umþetta hér heima og elti mig íheilan dag og úr varð skemmti-legur kynningarþáttur.

    Í heildina verða gerðir tíuþættir út frá dagbókum Hlöðvers,en tveir hafa nú þegar farið íloftið.

    [email protected]

    Stafræn dagbók Hnífsdælings í sjónvarpi

    HinseginVestfirðirí smíðumHinsegin Vestfirðir, félag

    ungs fólks, er í smíðum og erstefnt á að stofnfundur verðihaldinn á Ísafirði í október.„Ég, ásamt öðru góðu fólkihöfum í hyggju að fá til liðsvið okkur ungt fólk frá Akur-eyri og byrja þetta almenni-lega í október. Þá koma Ak-ureyringarnir í heimsókn ogvið stefnum á að halda jafn-ingjafræslufundi í Mennta-skólanum og kynna starfsem-ina betur,“ segir Hlöðver Páls-son einn forsprakka félagsins.

    Aðspurður segir hann þörf-ina fyrir félagsskapinn veramikilvægan, sérstaklega í jafnlitlum samfélögum og séu hérfyrir vestan. Auðvelt sé aðupplifa sig einan með sín málog því gott að geta hitt aðrasem glíma við sömu verkefnií lífinu. „Það er nauðsynlegtað samkynhneigð ungmennihrökklist ekki í burtu af svæð-inu vegna mismununar eða ein-manaleika. Félagið mun veravettvangur fyrir samkynheigtfólk á Vestfjörðum til að hitt-ast,“ segir Hlöðver.

    Tryggingafélagið Sjóvá hefurfært höfnum Ísafjarðarbæjar nýttog endurbætt Björgvinsbelti tilnotkunar um borð í lóðsbátnumSturla Halldórssyni. Það varTorfi Einarsson, umboðsmaðurSjóvá á Ísafirði sem færði Guð-mundi M. Kristjánssyni hafnar-stjóra beltið. „Þetta er nýjasta ogbesta útgáfan af björgunartækisem völ er á þegar bjarga á mönn-um sem falla útbyrðis aftur um

    borð,“ segir Torfi.Sjóvá kemur að framleiðslu

    beltisins, en fyrirtækið veittiSlysavarnarfélaginu Landsbjörgveglegan styrk til endurhönnunarog framleiðslu á beltunum enLandsbjörg kemur til með aðselja þennan nýja og glæsilegabúnað fyrir og rennur hluti söl-unnar til reksturs björgunarbáta.Torfi segir búnaðinn reynast vel,ekki bara fyrir stærri skip, heldur

    einnig fyrir skútur og skemmti-bátaeigendur. „Ég hef prófaðbúnaðinn sjálfur á skútunni, ogget staðfest að nýja beltið er þægi-legri og fyrirferðaminni en gömluhringirnir. Það er ekki möguleikiað renna úr beltinu þó manneskj-an sé jafnvel án meðvitundar.“

    Jóhann Bæring Pálmason,leiðbeinandi í öryggismálum hjáBjörgunarfélaginu segir tilkomubeltisins auka öryggi sjómanna

    töluvert og að viðtökur hafi alls-staðar verið góðar þar sem beltiðer kynnt. „Bæði stórar útgerðirsem og smábátaútgerðir hafaverið að taka þetta í bátana tilsín, sem og skútu og skemmti-bátaeigendur, og allir sem hafaprófað finna muninn.“ Af hverjuseldu belti renna 20.000 kr. tilrekstur björgunarskipsins Gunn-ars Friðrikssonar.

    [email protected]

    Björgvinsbeltin bjarga mannslífumTorfi Einarsson afhendir Guðmundi M. Kristjánssyni, hafnarstjóra Björgvinsbeltið.

  • FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012 1515151515

  • 1616161616 FIMMTUDAGUR 4. OKTÓBER 2012