orka, samgöngur, innkaup, vatn

21
Orka, samgöngur, innkaup, vatn Vistvænir lifnaðarhættir

Upload: slone

Post on 12-Jan-2016

65 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Orka, samgöngur, innkaup, vatn. Vistvænir lifnaðarhættir. Orka. Mörg umhverfisvandamál stafa af nýtingu orkulindanna Jarðefnaeldsneyti: kol, olía, jarðgas Á Íslandi: Flest hús kynt með hitaveitu:90% Aðrir með rafmagns- eða olíukyndingu Fyrir 1973: 45% heimila með olíukyndingu - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Vistvænir lifnaðarhættir

Page 2: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Orka

• Mörg umhverfisvandamál stafa af nýtingu orkulindanna

• Jarðefnaeldsneyti: kol, olía, jarðgas

• Á Íslandi: Flest hús kynt með hitaveitu:90%– Aðrir með rafmagns- eða olíukyndingu

• Fyrir 1973: 45% heimila með olíukyndingu

• Bruni á jarðefnaeldsneyti = mengun

Page 3: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Hong Kong

Page 4: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

isparta

Page 5: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Orka

• Íslendingar:– Orkuframleiðsla – meðal hreinlegustu þjóða

heims– Iðnaðarmengun – í meðallagi– Samgöngur – Þar stöndum við okkur afar illa

• 30% losun CO2 okkar Íslendinga• Einstaklingurinn hefur mikil áhrif• Hjón sem fljúga tvisvar sinnum til London losa jafn

mikið af gróðurhúsalofttegundum og einn Toyota Yaris á einu ári (12.000 km)

Page 6: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

www.orkusetur.is

• Til að binda heildarútblástur Íslendinga þyrfti skóg með um tveim milljörðum trjáa.

Page 7: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Sparnaður á orku• Kaupa orkusparandi rafmagnstæki • Nota sparperur – endast tífalt lengur• Slökkva ljós í herbergjum• Þurrka af lömpum – óhreinindi draga úr ljósmagni• Pottar og pönnur

– Sléttur botn, lítill pottur=minna vatn, nota lok– Slökkva á hellum og nýta eftirhitann

• Spara þvott – styttri þvottakerfi, þarf að þvo?• Ekki loka fyrir ofna með gardínum eða

húsgögnum

O.s.frv. Fjölmargar sparnaðarleiðir að auki

Page 8: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Samgöngur• Einkabíllinn er helsti sökudólgurinn varðandi

loftmengun í þéttbýli– Á Íslandi: Um 700 bílar á 1000 íbúa– Flestir aka stuttar vegalengdir – meðalvegal er 2,5 km

• Umferð á vegum hefur margvísleg áhrif á umhverfið. Dæmi um áhrif umferðar?

• Mengun af völdum bíla, flugvéla og skipa er mikil samanborið við aðrar þjóðir– Mikil bílaeign, langar vegalengdir, stór skipafloti

Page 9: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Samgöngur• Bílaeign í heiminum (heimild Vistvernd í verki)

– 1970: 245 milljónir

– 1985: 520 milljónir

– 2000: 800 milljónir

– Bílum fjölgar hraðar en fólki

• Mikilvægt að framleiða vistvæn farartæki sem fyrst– T.d. Rafmagn, metangas framleitt hjá Sorpu, vetni

• Bílgreinasambandið – listi yfir bíla sem fá ókeypis í stæði

• Orkustofnun - aksturslag• Milliríkjanefnd SÞ um loftslagsmál

• Veðurstofan um loftslagsbreytingarnar og SAMSÆRIÐ

Page 10: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Kostnaður bílsins• Eru orkufrekir í framleiðslu

• Margir deyja eða bíða örkuml í umferðarslysum

• Mengandi lofttegundir – gróðurhúsaáhrif

• Svifryk í lofti í borgum

Page 11: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Aðrir valkostir

• Almenningssamgöngur

• Reiðhjól

• Tveir jafnfljótir

• Sparneytnir bílar

• Bílar sem ganga fyrir t.d. Rafmagni eða metangasi

Page 12: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Innkaup

• Vöruinnkaup okkar valda álagi á umhverfið

• Við getum stuðlað að vistvænni framtíð með innkaupum okkar

• Þú ein/n ákveður hvað þú kaupir

• Ekki er hægt að kaupa lífshamingju

• Allar vörur fara í gegnum fjögur ferli:– Framleiðsla, dreift til okkar, notað af okkur, að

lokum fargað

Page 13: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Ferli vörunnar

• Framleiðsla vörunnar: mengun

• Dreifing vörunnar um langan veg=mengun

• Umbúðir vörunnar og oft varan sjálf eru sorp morgundagsins= mengun

• Hvernig var þetta áður fyrr? T.d. Fyrir um 200 árum?

• Sjálfsþurftarbúskapur

Page 14: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Úrbætur

• Kaupa þjónustu fremur en vöru• Einkaneysla Íslendinga eykst hratt• Kaupa vörur sem eru betri fyrir umhverfið

– Umhverfismerktar vörur– Vörur framleiddar á Íslandi– Vörur í stærri pakkningum – Vörur með minna af umbúðum– Velja fjölnota – ekki einnota– Velja endurunnið eða endurnýtanlegt

Page 15: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Vatn

• Allt líf er háð vatni• Mengun vatns er óþörf• Hættum að bruðla með vatn• Verður vatn útflutningsvara Íslendinga á

21. öldinni? – um útflutning á vatni• 97,4% vatns er saltvatn• Neysluhæft vatn er aðeins 0.27%• Vatn er því takmörkuð auðlind

Page 16: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Eilíf hringrás

Frá því jörðin myndaðist fyrir um 4500 milljónum ára hefur vatnið á henni og í andrúmsloftinu verið í sífelldri hringrás. Þetta þýðir að vatnssameind sem er í vatnsglasi í dag hefur e.t.v. Verið í vatnsbóli risaeðla fyrir um 150 milljónum ára

Page 17: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Eilíf hringrás

• Mannslíkaminn 70% vatn

• Mikilvægt að vatn mengist ekki

Page 18: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Mengun vatns

• Hættuleg efni berast langar leiðir með sjávarstraumum og gufa upp úr hlýjum sjó

• Berast með loftstraumum til kaldari svæða þar sem þau safnast upp – gufa ekki upp úr köldum sjónum

• Dioxin, PCB o.fl.

• Efni sem berast frá iðnaði og landbúnaði

• Hafa mælst í sjávardýrum hér við land

Page 19: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Aðgerðir

• Sjá til þess að engin spilliefni berist frá heimilinu í frárennslið

• Laga alla leka krana og lagnir

• Venja sig á að láta vatnið ekki leka að óþörfu

• Kaupa vatnssparandi salerni og blöndunartæki o.s.frv.

Page 20: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Umhverfismerki

• Reglugerð: http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/525-2006

• Umhverfisvottanir fyrir fyrirtæki: ISO14001

Page 21: Orka, samgöngur, innkaup, vatn

Umhverfisvottanir

• Tvö merki algengust á Íslandi – Hvíti svanurinn og Evrópublómið – Einnig minni aðilar s.s.

• Eco Garantie – Frá Belgíu (snyrtivörur – þvottaefni)

• Earth Friendly Products – BNA – (þvottaefni)

• USDA– BNA ( Matvara)

• Rapunzel – Þýskaland (sanngjörn viðskipti og lífræn ræktun á matvöru)

• Max Havelaar – Sviss (sanngjörn viðskipti og lífræn ræktun)

• Tún – Ísland• Biobu - Ísland