opinn umræðufundur um pisamennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · ungverjaland grikkland...

25
1 Opinn umræðufundur um PISA Almar M. Halldórsson Námsmatsstofnun 28. apríl 2009 Næsti fundur 26. maí n.k. How the world’s best-performing school systems come out on top McKinsey&Company Skýrslan Samanburðargreining (benchmarking) – 25 menntakerfi borin saman – Bestu menntakerfi heims – Alþjóðleg gögn Mörg lönd: – Færni nemenda lítið batnað þrátt fyrir miklar breytingar á menntakerfum – Hvers vegna koma sömu menntakerfin vel út í alþjóðlegum samanburði aftur og aftur? – Afar ólík kerfi

Upload: others

Post on 15-Aug-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

1

Opinn umræðufundur um PISA

Almar M. HalldórssonNámsmatsstofnun

28. apríl 2009

Næsti fundur 26. maí n.k.

How the world’s best-performing school systems come out on top

McKinsey&Company

Skýrslan• Samanburðargreining (benchmarking)

– 25 menntakerfi borin saman– Bestu menntakerfi heims– Alþjóðleg gögn

• Mörg lönd: – Færni nemenda lítið batnað þrátt fyrir miklar

breytingar á menntakerfum– Hvers vegna koma sömu menntakerfin vel út í

alþjóðlegum samanburði aftur og aftur?– Afar ólík kerfi

Page 2: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

2

Skýrslan

• Gögnum safnað maí 2006 til mars 2007– Samanburður á 25 menntakerfum– Frammistaða samkvæmt PISA 2003, TIMSS og NAEP– Skólaheimsóknir um allan heim– Viðtöl við yfir 100 sérfræðinga– Yfir 500 greinar og bækur

• Kerfislæg úttekt á árangri og jöfnuði– Ekki rætt um kennslufræði– Ekki rætt um námskrárgerð

Samanburður á 25 menntakerfum

Þrennt mikilvægast

Þau bestu hafa það sameiginlegt að setja skýra staðla og prófa eftir þeim, skýrar væntingar, mikinn stuðning til kennara og nemenda og nægilegt fjármagn, aðstöðu og aðra grunnþjónustuþætti til staðar.

Þrjú einkenni:The quality of an education

system cannot exceed the quality of its teachers.

• The only way to improve outcomes is to improve instruction.

• High performance requires every child to succeed.

Page 3: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

3

Þrennt mikilvægast

• The quality of an education system cannot exceed the quality of its teachers.

• The only way to improve outcomes is to improve instruction.

• High performance requires every child to succeed.

Höfundar skýrslunnar• McKinsey&Company: Alþjóðlegt ráðgjafafyrirtæki

– We are the trusted advisor and counselor to many of the most influential businesses and institutions in the world. We serve more than 70 percent of Fortune magazine’s most admired list of companies.We are problem solvers with a passion for excellence. We are intellectually curious and highly collaborative. We minimize hierarchy.

• 18.000 alumni meðlimir í 800 löndum• Markmið fyrirtækisins:

– Follow the top management approach – Use our global network to deliver the best of the firm to all clients – Bring innovations in management practice to clients – Build client capabilities to sustain improvement – Build enduring relationships based on trust

Höfundarnir skýrslunnar• Michael Barber

– Fyrrverandi ráðgjafi Tony Blair (2001-2004)– The Learning Game: Arguments for an Education Revolution

(1997)– How to do the Impossible: A Guide for Politicians with a Passion

for Education (1997)– The Virtue of Accountability (2005)

• „His advice on public policy, especially education has been sought by governments in a number of countries including Australia, the USA, Russia, Estonia, Hong Kong and by major international organisations including the OECD, The World Bank and the IMF.”

• Dr. Mona Mourshed– Hagfræðing frá MIT– Uppbygging menntakerfa í mið-austurlöndum

Page 4: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

4

►►

►►

Inside the black box• Mikið gert en lítið breyst

– Að auka sjálfræði skóla– Að minnka bekkjastærðir– Dreifing ábyrgðar til sveitarfélaga og skóla– Aukið fjármagn

• Bandaríkin– Á 25 árum (1980-2005) lækkaði hlutfall nemenda á

kennara um 18%– Tugir þúsunda stakra úthugsaðar og umfangsmikilla

aðgerða til að bæta gæði menntunar– Raunverulegur, mælanlegur árangur hefur staðið í stað

Nem. inn Nem. út

Page 5: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

5

PISA

25 ár

Inside the black box• England

– Öllu snúið á haus nokkrum sinnum en eftir 50 ár er engin mælanleg aukning á enskuku- og stærðfræðikunnáttu grunnskólanemenda

• Evrópa– Nánast öll ríki aukið útgjöld til menntamála á undanförnum 25 árum– Afar fá lönd sjá mælanlega aukningu á færni nemenda

• Þó er vel hægt að bæta árangur nemenda verulega– Boston– Massachusetts Comprehensive Assessment System (MCAS)

• Allir nemendur í ríkisgrunnskólum þurfa að taka MCAS. Lagt fyrir í hverjum bekk.

• Móðurmál, Stærðfræði, Náttúrufræði og tæknifræði, Saga og Félagsfræði– Nemendur sem náðu prófunum jókst á 6 árum:

• Í móðurmáli úr 43% í 73%• Í stærðfræði úr 25% í 74%

Page 6: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

6

Lönd með marktæka breytingu ílesskilningi milli 2000 og 2006

Breytingar á lesskilningi síðan í PISA 2000

Munur S.E. Munur S.E. Munur S.E. Munur S.E.OECDKórea 556 31 (6,7) 20 (7,8) 41 (7,7) -21 (8,4)Pólland 508 29 (7,2) 26 (8,5) 30 (7,9) -4 (7,6)Mexíkó 410 -11 (6,7) -18 (7,4) -5 (6,9) -13 (5,0)Grikkland 460 -14 (8,1) -24 (9,7) -5 (7,6) -20 (7,5)Ástralía 513 -15 (6,4) -18 (7,1) -14 (7,2) -3 (6,5)Frakkland 488 -17 (7,0) -21 (8,0) -14 (6,9) -6 (5,6)Ítalía 469 -19 (6,3) -22 (7,9) -18 (6,7) -3 (8,1)Noregur 484 -21 (6,5) -24 (7,3) -21 (6,6) -3 (5,2)Ísland 484 -22 (5,5) -28 (6,1) -19 (5,9) -9 (4,6)Japan 498 -24 (8,1) -25 (10,0) -24 (9,0) -1 (10,0)Spánn 461 -32 (6,1) -38 (6,5) -27 (6,1) -11 (3,8) OECD average 492 -6 (5,1) -10 (5,1) -3 (5,1) -6 (5,0)Utan OECDChile 442 33 (7,9) 38 (8,9) 30 (8,7) 8 (8,0)Liechtenstein 510 28 (7,6) 18 (11,7) 31 (10,6) -14 (16,5)Indónesía 393 22 (8,7) 24 (10,7) 22 (8,0) 2 (7,2)Lettland 479 21 (8,2) 22 (8,6) 19 (8,1) 3 (5,3)Hong Kong 536 11 (6,3) 3 (7,7) 18 (6,8) -16 (7,6)Taíland 417 -14 (6,5) -21 (7,5) -8 (6,6) -13 (6,0)Rússland 440 -22 (7,8) -23 (8,3) -23 (7,7) 0 (4,3)Búlgaría 402 -28 (9,8) -34 (10,3) -23 (10,6) -11 (8,4)Rúmenía 396 -32 (7,7) -47 (8,0) -17 (8,3) -30 (5,9)Argentína 374 -45 (13,2) -48 (12,4) -38 (15,2) -10 (12,9)(samanburður milli 2000 og 2006 nær til 36 landa)Í

Les-skilningur í PISA 2006

(PISA 2006 - PISA 2000)

Allir Drengir StúlkurKynjam.

(M-F)

Frá 2000 til 2006 7 lönd með m

arktæka hæ

kkun10 lönd m

eð enga breytingu14 lönd m

eð marktæ

ka lækkun

Meðalfærni og útgjöld á hvern grunnskólanema

Bandaríkin

Bretland

Tyrkland

S vis s

S v íþjóð

S pánn          S lóvakía

Portúgal

Pólland

Noregur

Nýja S jálandHolland

Mexíkó

Kórea

J apan

Ítalía

Írland

Ís land

Ungverjaland

Grikkland

Þýs kaland

Frakkland

Finnland

Danmörk

          TékklandBelgía

Aus turríki

Á s tralía

400

425

450

475

500

525

550

575

0 10000 20000 30000 40000 50000 60000 70000 80000 90000 100000

Náttúrufræðiþekking (s tig)

( $ )Útgjöld samtals á hvern nemanda frá 6-15 ára, bandaríkjadalir (miðað við kaupmátt í landinu, PPP)

Færni í náttúrufræði

Jákvæð tengsl útgjalda og meðalfærni.Útgjöld á hvern nemanda skýra 19% af mismun á meðaltölum landa (r=0,44)

PISA

200

6

Page 7: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

7

Heimildir

1.The quality of an education system

cannot exceed the quality of its teachers.

Page 8: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

8

20% bestu

20%verstu

• Í bestu menntakerfum er besta fólkið kennarar– Strangt val í kennarastéttina

• Topp 5% í Suður-Kóreu• Topp 10% í Finnlandi• Topp 30% í Hong Kong

– Góð (en ekki frábær) byrjunarlaun– Góður orðstír kennarastéttarinnar

– Góður árangur er ekki menningarbundinn• Hvað eiga Finnland, Suður-Kórea, Kanada, Belgía og Ástralía

sameiginlegt?• Hvernig eru þau sameiginlega frábrugðin okkur?

Strangt val í kennarastéttina• Hvernig laða á hæfasta fólkið að kennslu

– Af hverju?• Ef þú hleypir einum slökum í gegn getur það þýtt 40 ár af

slakri kennslu.– Markaðsfræði– Fleiri en ein leið til að fá kennsluréttindi– Opinbert kerfi til að meta færni og segja upp slökum

kennurum– Sameiginlegt inntökumat í kennaradeildir

• Læsi, stærðfræði, samskiptahæfni, vilji til að læra og kenna (Arlington, 2000)

• NCEE: Tough Times, Tough Choices: 10 ráð til að bæta menntakerfið.

Page 9: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

9

Analysis of Teacher Retirement System Issues, Augenblick, Palaich and Associates

A Survey of College Students about Classroom Teaching as a Career,Vince Breglio

Comparative Governance, Administration and Finance for Elementary and Secondary Education in Selected Countries, Brian Caldwell and Jessica Harris, Educational Transformations Ltd.

Rethinking and Redesigning Curriculum, Instruction and Assessment: What Contemporary Research and Theory Has to Offer, James W. Pellegrino, University of Illinois at Chicago

Educational and Labor Market Outcomes for the Nation's Teens and Youth Since the Publication of America's Choice: A Critical Assessment, Andy Sum, Center for Labor Market Studies, Northeastern University

High Performance and Success in Education in Flemish Belgium and the Netherlands, Toon Dijkstra, European Orientation Programs, Maastricht University of Professional Education

Improving Teacher Training Provision in England: 1990-2005, Adrain Ellis, PA Consulting Group

Out-of-School Youth, Tim Barnicle, Senior Advisor, National Center on Education andthe Economy (forthcoming)

Sources of Innovation and Creativity: A Summary of the Research,Karlyn Adams, University of Pennsylvania

New Foreign Immigrant Workers and the Labor Market in the U.S.,Andy Sum, Center for Labor Market Studies, Northeastern University

NC

EE: T

ough

Tim

es, T

ough

Cho

ices

Page 10: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

10

Eftirlátt valkerfi eða bara valið eftir að kennaranámi líkur

1. Minni þjálfunartími á hvern nemanda íkennaradeildum

2. Hver útskrifaður kennara er dýrari (fleiri verkefni, fleiri kennslustundir)

3. Offramboð á kennaramenntuðu fólki4. Fleiri slakir kennarar fá vinnu5. Kennaradeildir fá þann stimpil að vera

auðvelt nám

Strangt tveggjafasa valkerfi

– Takmarkaður nemendafjöldi í kennaradeildir• Valið sé eins alls staðar• Tengt beint við framboð starfa• Aðlaðandi fyrir besta fólkið

– Ýmsar leiðir:• Singapore: Ráðnir til starfa við innritun í k.háskóla• Hong Kong: Takmarkað fjármagn til k.háskóla• England: Refsað fyrir lélega k.háskóla• Boston og New York: Opnar leiðir til k.gráðu

Page 11: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

11

Góð (en ekki frábær) byrjunarlaun

• Menntakerfi með bestan námsárangur nemenda ígrunnfögum bjóða byrjunarlaun sem eru sambærileg meðaltali OECD.– Launaþróun ekki meðal mikilvægustu ástæðna fyrir því

að gerast kennari.– Launin verða þó að vera sambærileg launum annarra

háskólamenntaðra starfsmanna.– Hærri laun leiða ekki til aukninga í gæðum umsækjenda

um kennaranám.– Ör launaþróun leiðir ekki til þess að góðir kennarar

endast lengur í starfi

Iceland Fyrir 2007 65

Iceland Eftir 2007 88

Page 12: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

12

Iceland (BHM) Eftir 2007 74

Meðalfærni og útgjöld á hvern grunnskólanema

Bandaríkin

Bretland

Tyrkland

S vis s

S v íþjóð

S pánn          S lóvakía

Portúgal

Pólland

Noregur

Nýja S jálandHolland

Mexíkó

Kórea

J apan

Ítalía

Írland

Ís land

Ungverjaland

Grikkland

Þýs kaland

Frakkland

Finnland

Danmörk

          TékklandBelgía

Aus turríki

Á s tralía

400

425

450

475

500

525

550

575

0 10000 20000 30000 40000 50000 60000 70000 80000 90000 100000

Náttúrufræðiþekking (s tig)

( $ )Útgjöld samtals á hvern nemanda frá 6-15 ára, bandaríkjadalir (miðað við kaupmátt í landinu, PPP)

Færni í náttúrufræði

PISA

200

6

Meðalfærni og útgjöld á hvern grunnskólanema

Bandaríkin

Bretland

Tyrkland

S vis s

S v íþjóð

S pánn          S lóvakía

Portúgal

Pólland

Noregur

Nýja S jálandHolland

Mexíkó

Kórea

J apan

Ítalía

Írland

Ís land

Ungverjaland

Grikkland

Þýs kaland

Frakkland

Finnland

Danmörk

          TékklandBelgía

Aus turríki

Á s tralía

400

425

450

475

500

525

550

575

0 10000 20000 30000 40000 50000 60000 70000 80000 90000 100000

Náttúrufræðiþekking (s tig)

( $ )Útgjöld samtals á hvern nemanda frá 6-15 ára, bandaríkjadalir (miðað við kaupmátt í landinu, PPP)

Færni í náttúrufræði

PISA

200

6

Page 13: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

13

Meðalfærni og útgjöld á hvern grunnskólanema

Bandaríkin

Bretland

Tyrkland

S vis s

S v íþjóð

S pánn          S lóvakía

Portúgal

Pólland

Noregur

Nýja S jálandHolland

Mexíkó

Kórea

J apan

Ítalía

Írland

Ís land

Ungverjaland

Grikkland

Þýs kaland

Frakkland

Finnland

Danmörk

          TékklandBelgía

Aus turríki

Á s tralía

400

425

450

475

500

525

550

575

0 10000 20000 30000 40000 50000 60000 70000 80000 90000 100000

Náttúrufræðiþekking (s tig)

( $ )Útgjöld samtals á hvern nemanda frá 6-15 ára, bandaríkjadalir (miðað við kaupmátt í landinu, PPP)

Færni í náttúrufræði

PISA

200

6

Leiðir til að greiða kennurum hærri laun

1. Eyða meira í menntakerfið

Frontloading compensation

Leiðir til að greiða kennurum hærri laun

2. Borga hærri byrjunarlaun á kostnað launaþr.

Page 14: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

14

Leiðir til að greiða kennurum hærri laun

3. Fjölga í bekkjum– Fjölga nemendum á hvern kennara

Milli landa: Fjöldi nemenda á kennara

• Öll þátttökulönd PISA:Ekkert samband milli fjölda nemenda á kennara og meðaltals í náttúrufræði.

• Aðeins lönd með yfir 460 stig í náttúrufræði (top 36 löndin):Sterkt jákvætt samband.

– Því fleiri nemendur áhvern kennara í skólanum að jafnaði (frá 9 til 18) þeim mun hærralandsmeðaltal ínáttúrufræði

PISA 2006 - Fjöldi nemenda á hvern kennara

400

420

440

460

480

500

520

540

560

580

600

9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28

Meðalfjöldi nemenda á hvern kennara

Með

alár

angu

r í n

áttú

rufr

æði

Fylgni milli X og Y: Rho=0,069 (ekki marktæk fylgni)

Ísland

Lönd yfir 460 stig (36 lönd):Fylgni milli X og Y: Rho=0,630

(marktækt með 99% vissu)

Aðhvarfsmódel: Með hverjum 1 nem. sem hlutfall nem./kenn. hækkar er meðaltal náttúrufræðifærni ílandinu um 5 PISA stigum hærri.

PISA

200

6

Færri kennara▼

Hærri laun▼

Betra fólk▼

Aukin árangur

Page 15: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

15

Grunnskólar: Allt Ísland, öll fög

10,29,820059,89,52006

10,810,1200410,910,2200310,910,3200211,310,6200112,711,32000

Fjöldi nem. á stg.Fjöldi nem. á kenn.Fjöldi nemenda á hvern kennara

Hag

stof

an, w

ww

.hag

stof

a.is

Hlutfallið í OECD ríkjunum er að meðaltali 17:1

PISA

Meðalfærni og útgjöld á hvern grunnskólanema

Bandaríkin

Bretland

Tyrkland

S vis s

S v íþjóð

S pánn          S lóvakía

Portúgal

Pólland

Noregur

Nýja S jálandHolland

Mexíkó

Kórea

J apan

Ítalía

Írland

Ís land

Ungverjaland

Grikkland

Þýs kaland

Frakkland

Finnland

Danmörk

          TékklandBelgía

Aus turríki

Á s tralía

400

425

450

475

500

525

550

575

0 10000 20000 30000 40000 50000 60000 70000 80000 90000 100000

Náttúrufræðiþekking (s tig)

( $ )Útgjöld samtals á hvern nemanda frá 6-15 ára, bandaríkjadalir (miðað við kaupmátt í landinu, PPP)

Færni í náttúrufræði

PISA

200

6

Bandaríkin 15,3:1Sviss 11,9:1Danmörk 11,7:1Austurríki 11,3:1Ísland 10,9:1Noregur 10,7:1

Page 16: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

16

Góður orðstír kennarastéttarinnar

• Í öllum bestu menntakerfunum sem McKinsey skýrslan skoðar:– Status greinarinnar er mikilvægasta ástæða þess

að fólk velur að gerast kennarar• Í menntakerfum sem hafa nýlega náð

miklum árangri á skömmum tíma:– Markviss markaðssetning– Kerfislægar breytingar– Virk endurmenntun og starfsþjálfun

2. The only way to improve outcomes

is to improve instruction

Kennarar

Foreldrar

Skólastjóri

Fræðslustj.

Ráðuneyti

OECD

GRUNNFÆRNI við lok GRUNNSKÓLAskyldunám til 15 ára aldurs

PISA spyr:Hvað geta þau?

Page 17: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

17

Kennarar

Foreldrar

Skólastjóri

Fræðslustj.

Ráðuneyti

OECD

GRUNNFÆRNI við lok GRUNNSKÓLAskyldunám til 15 ára aldurs

Það sem gerist í kennslustofunni

• Færni kennara til að ná fram hámarksárangri hjánemendum– „Ensuring that teachers have that knowledge and

capacity is not easy”– „Assuming that teachers have that knowledge and

capacity is easy”• Kennslufræði vs Stjórnunafræði

– Það er erfitt að búa til fyrirmyndar námskrá og námsefni

– Það er tiltölulega auðvelt að finna bestu kennarana og veita þeim svigrúm til að móta fyrirmyndar námskrá og námsefni

Það sem gerist í kennslustofunni• Í bestu menntakerfunum er mikil áhersla á að bæta gæði

kennslunnar.• Nauðsynlegt en ekki nægjanlegt.

Kennarar þurfa einnig að:– vera meðvitaðir um eigin takmarkanir og meðvitaðir um að vera

meðvitaðir um þær– þekkja bestu lausnirnar, þeim sé sýnt fram á notagildi þeirra af

rannsakendum og yfirvöldum– vera tilbúnir til að gera breytingar

• Ef eitthvað af þessu skortir verða breytingar takmarkaðar– „The notion that external ideas by themselves will result in

changes in the classroom and school is deeply flawed as a theoryof action”

(Elmore: School Reform from the Inside Out, 2004)

Page 18: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

18

Fjórar aðferðir bestu menntakerfanna

• Vettvangsnám kennara frá upphafi– Boston:

• Í eins árs starfnámi til kennsluréttinda er tilvonandi kennarar í4 daga í viku inni í kennslustundum

– England: • Lágmark 24 vikur af vettvangsnámi• Minni kennsluskylda fyrsta árið í starfi

– Finnland:• Flestar kennaradeildir hafa eigin tilraunaskóla• Þjálfun í kennslustofum á öllum stigum námsins

– Japan:• Á fyrsta ári kennaranáms eru 1sta árs kennaranemar 2 daga í

viku í einkaþjálfun í kennslustofu

Inngrip

Fjórar aðferðir bestu menntakerfanna

• Kennsluþjálfarar til stuðnings– Kennslusérfræðingar fylgjast með kennslunni, grípa inní og þjálfa

kennarana– Gagnrýni leyfð

• Val á leiðtogum byggi á færnimati eingöngu– Bestu kennararnir valdir sem skólastjórar og deildastjórar– Svigrúm til að þroskast sem stjórnendur og leiðbeinendur– „I walk the halls, I walk the halls and I walk the halls...”

• Samvinna sé normið– Skipulagning kennslustunda– Gagnrýnin skoðun á kennslu hvors annars– Stuðningur og aðstoð– Vandamál ekki hversdagsgerð

Menning

Menning

Inngrip

Myndlíking frá Kúbu

„The surface is agitated and tubulent, while the ocean floor is calm and serene(if a bit murky). Policy churns dramatically, creating the appearance of major changes while deep below the surface, life goes on largely uninterrupted.”

Kúba norðursins?

Page 19: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

19

3.High performance requires every

child to succeed.

„The best systems have produced approaches to ensure that the school can compensate for the disadvantages

resulting from the student’s home environment.”

Page 20: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

20

• Bestu kerfin:– Hvers skóli hefur skýrar leiðir til að greina og

styðja nemendur sem standa illa með því að grípa inní með einstaklingsmiðaðar áherslur.

– Allir hafa aðgang að bestu mögulegu menntuninni í kerfinu.

– Kerfisbundið reynt að draga úr áhrifum af bakgrunni nemenda og heimilisaðstæðum.

• Íslenska menntakerfið er heimsmeistari íjöfnuði.

●●●●

HundraðshlutadreifingLæsi á náttúrufræði

(yfir OECD meðaltalinu)(undir OECD meðalt.)

Ísland

slökustu nem.

bestu nem.

Page 21: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

21

Jöfnuður• Tengsl læsis á stærðfræði við

bakgrunnsþætti:– Fjárhagsstaða og starf foreldra– Menntun foreldra– Menningareigur á heimili– Börn einstæðra– Börn innflytjenda– Fleiri en einn þáttur

• Bakgrunnsþættir skýra breytileika í færni:

– Ísland: 7% skýring– Finnland: 11% skýring– Hin norðurlöndin: 15-18% sk.

Úr skýrslu OECD um PISA 2003Percentage of variance explained

Dreifing á færni milli skóla áNorðurlöndunum undanfarin ár

82%15%82%15%63%13%102%17%Danmörk

94%10%86%12%104%10%91%8%Svíþjóð

94%9%89%10%100%8%93%9%Noregur

78%4%77%5%79%4%80%4%Finnland

88%6%95%9%88%4%81%6%Ísland

Náttúru-fræði

77%14%73%15%84%13%73%13%Danmörk

90%11%82%14%93%11%95%8%Svíþjóð

90%9%89%11%92%7%90%9%Noregur

74%4%72%6%77%4%72%3%Finnland

85%6%85%9%91%4%78%4%Ísland

Stærð-fræði

76%16%67%16%72%16%89%17%Danmörk

86%12%81%17%91%9%87%9%Svíþjóð

103%11%97%13%107%9%107%12%Noregur

70%5%61%7%70%3%79%5%Finnland

91%8%85%12%102%4%87%7%Ísland

Les-skilningur

Einst.l.m.SkóliEinst.l.m.SkóliEinst.l.m.SkóliEinst.l.m.Skóli

Meðaltal greinanna200620032000 XX22

Úr s

kýrs

lu N

ámsm

atss

tofn

unar

um

PIS

A 20

06

• Aðgerðir– England: Fjármagni beint í uppbyggingu þeirra

skóla sem koma verst út.– Kanada: Raising the Learning Bar

• www.thelearningbar.com

Page 22: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

22

Ólík færni eftir skólum og innan skóla

• EFTIR SKÓLUM: Lítill munur á árangri milli skóla er ekki ein af forsendum góðrar niðurstöðu samkvæmt PISA könnuninni.– Efstu löndin hafa misjafnlega mikinn

breytileika á færni eftir skólum.

Bre

ytile

iki m

illi s

kóla

: H

ve ó

lík e

r fæ

rni n

emen

da e

ftir s

kólu

m?

Page 23: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

23

Miklar væntingar

• Bestu kerfin:– Skýr markmið í námskrá– Háleit markmið

• Alberta og Finnland: Notar PISA og TIMSS ísamanburðargreiningu.

• Háskóli Íslands verði meðal 100 bestu

– Frelsi kennara til að raungera stefnuna– Rík áhersla á læsi og stærðfræði

Eftirlit, inngrip og endurmat

• „All of the top-performing systems also recognize that they cannot improve what they do not measure.”

• „You can´t have the same people who are responsible for improving education be responsible for judging whether or not that improvement has occurred.”

Tegundir mats

• Skólapróf• Innra matskerfi skóla• Árlegt ytra mat• Sjálfsmat með ytra mati á 3-4 ára fresti• Sjálfsmat með ytra mati ef óskað

Page 24: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

24

Tegundir mats

• Birting skólameðaltala„additional pressure just leads to regressive behaviours, for example teaching to the test, drilling students on examination questions, preventing poor students from taking the test and potentially fraudulent behaviour.”- Ofsted, England

• Aukafjárveiting í séraðgerðir í skólum sem standa höllum fæti

• Möguleikar á að skipta út skólastjórn

Sérkennsla

• New York Times, 2006: Hart og Risley– Í Bandaríkjunum hafa 3 ára börn foreldra

• í launuðu starfi: 1.100 orða orðaforða og gr.v.t. 117• á bótum: 525 orða orðaforða og gr.v.t. 79

• Það er skylda skólans að jafna þetta forskot• Finnland

– 1 sérkennari fyrir hverja 7 bekkjarkennara– Koma að kennslu 30% nemenda í hverjum árg.– Bestu nemendurnir fá líka sérkennslu

Lokaorð

• Dæmin sýna að mögulegt er að ná miklum árangri á skömmum tíma

• Áherslur og leiðir þeirra kerfa sem nábestum árangri eru mismunandi en hafa þónokkurn almennan samhljóm– Fá besta fólkið til starfsins– Tryggja á skipulegan hátt að það geti bætt sig– Jöfnuði komið á með kerfisbundnum hætti

Page 25: Opinn umræðufundur um PISAmennta.hi.is/starfsfolk/kristjan/pisa... · Ungverjaland Grikkland Þýskaland Frakkland Finnland Danmörk Tékkland Belgía Austurríki Ástralía 400

25

„school reforms rarely succeed without effective leadership both at the level of the system and at the

level of individual schools.”

„we did not find a single school system which had been turned around that did not possess sustained,

committed and talented leadership.”

Lykilatriði í þróun menntakerfa