nýr kjarasamningur samiðnar og sa - fit.is · • eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir...

22
VELKOMIN F É L A G I Ð N - O G T Æ K N I G R E I N A · B O R G A R T Ú N I 3 0 · 1 0 5 R E Y K J A V Í K

Upload: others

Post on 05-Aug-2020

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

VELKOMIN

F É L A G I Ð N - O G T Æ K N I G R E I N A · B O R G A R T Ú N I 3 0 · 1 0 5 R E Y K J A V Í K

Page 2: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Samningurinn er fjórþættur

• Kjarasamningur Samiðnar og SA

• Samkomulag um starfsmannaskírteini

• Kjarasamningur SA og

aðildarsambanda / félaga ASÍ

• Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar

2

Page 3: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Launabreytingar

• Eingreiðsla 50.000 kr. 1. júní 2011

• Kauptaxtar hækka um 12.000 kr. 1.júní 2011, 11.000 kr. 1.febrúar 2012 og 11.000 kr. 1.febrúar 2013.

• Samtals hækka kauptaxtar um 34.000 kr. á samningstímanum

• Orlofsuppbót 2011 hækkar um 10.000 kr. og desemberuppbót um 15.000 kr.

• Orlofsuppbót verður kr. 27.800 2012 og kr. 28.700 2013.

• Desemberuppbót verður 50.500 kr. 2012 og 52.100 kr. 2013

3

Page 4: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Eingreiðsla kr. 50.000

• Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir

starfsmann í fullu starfi í mánuðunum

mars-maí. Starfsmenn sem létu af

störfum í apríl eða eru í hlutastarfi fá

hlutfallslega greiðslu miðað við starfstíma

í mars og apríl. Starfsmenn sem hófu

störf í apríl og verða í starfi til 5. maí fá

hlutfallslega greiðslu miðað við starfstíma

í apríl og maí.

4

Page 5: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Almennar launahækkanir

• 1. júní 2011: 4,25%

• 1. febrúar 2012: 3,5%

• 1 febrúar 2013: 3,25%

• Heildarhækkun 11,41% á samningstímanum

• Kjaratengdir liðir taka sömu breytingum hlutfallslega

• Með umsaminni almennri launahækkun í kjarasamningum ASÍ og SA er átt við lágmarkshækkun þeirra reglulegu launa sem starfsmaður nýtur á þeim degi þegar hækkun skv. kjarasamningi á að koma til framkvæmda, óháð launum viðkomandi starfsmanns. Sjá nánar

5

Page 6: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Lágmarkskauptaxtar

2011 2012 2013

• Byrjunarlaun. 247.555 258.555 269.555

• Eftir 1 ár 254.366 265.366 276.366

• Eftir 3 ár 259.704 270.704 281.704

• Eftir 5 ár 265.202 276.202 287.202

• Eftir 7 ár. 270.771 281.771 292.771

• Meistarataxti 283.000 294.000 305.000

Launaflokkur 2. Iðnaðarmaður 2.

• Byrjunarlaun 224.000 235.000 246.000

• Eftir 1 ár 230.129 241.129 252.129

Starfsþjálfunarnemar

• Fyrstu 12 vikurnar 163.532 174.532 185.532

• Næstu 12 vikurnar 174.872 185.872 196.872

• Eftir 24 vikur 186.215 197.215 208.215

6

Page 7: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Lágmarkskauptaxtar

- garðyrkjubændur

2011 2012 2013

• Byrjunarlaun. 247.555 258.555 269.555

• Eftir 1 ár 254.366 265.366 276.366

• Eftir 3 ár 259.704 270.704 281.704

• Eftir 5 ár 265.202 276.202 287.202

• Eftir 7 ár. 270.771 281.771 292.771

• Meistarataxti 283.000 294.000 305.000

Launaflokkur 2. Iðnaðarmaður 2.

• Byrjunarlaun 224.000 235.000 246.000

• Eftir 1 ár 230.129 241.129 252.129

Starfsþjálfunarnemar

• Fyrstu 12 vikurnar 163.532 174.532 185.532

• Næstu 12 vikurnar 174.872 185.872 196.872

• Eftir 24 vikur 186.215 197.215 208.215

7

Page 8: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Lágmarkskauptaxtar BGS

Launaflokkur 1 Þeir sem lokið hafa Sveinsprófi eða sambærilegri menntun

2011 2012 2013

Byrjunartaxti sveins 261.382 272.382 283.382

Eftir 1 ár í starfsgr. 270.629 281.629 292.629

Eftir 3 ár í starfsgr. 280.339 291.339 302.339

Eftir 5 ár í starfsgr. 290.533 301.533 312.533

Eftir 7 ár í starfsgr. 300.702 311.702 322.702

2 sveinsbr.* ofl.* 312.479 323.479 334.479

Verkstjóri II 324.280 335.280 346.280

Aðst.verkstj. ofl.** 336.373 347.373 358.373

Verkstjóri I 349.685 360.685 371.685 • Sérmentaður sveinn (2. þrep)

• ** Sérmenntaður sveinn (3ja þrep)

• * Tvö sveinsbréf sem nýtast í starfi

• ** Tegundarsérfræðingur/ráðgjafi

• * Starfsmaður með meistarabréf.

• ** Aðstoðarverkstjóri

8

Page 9: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Lágmarkskauptaxtar BGS

Launaflokkur 2*** Iðnaðarmenn sem ekki falla undir launaflokk 1

2011 2012 2013

Iðnaðarmenn 243.452 254.452 265.452

Iðnaðarmenn eftir 1 ár 252.575 263.575 274.575 *** Kauptaxti iðnaðarmanna 2 án sveinsprófs nær til þeirra iðnaðarmanna sem ekki

uppfylla skilyrði launaflokks 1 en hafa starfs-réttindi frá sínu heimalandi til iðnaðarmannastarfa. Starfsmaður skal þó ekki taka laun skv. þessum launaflokki lengur en tvö ár, enda sýni hann fram á að hann hafi unnið í a.m.k. tvö ár í iðn sinni hér á landi. Starfstími skv. launaflokki þessum telst ekki til starfstíma skv. launaflokki 1. Við tilfærslu í launaflokk 1 byrjar starfsmaður að ávinna sér sjálfstæðan ávinnslurétt skv. launaflokki 1.

Nemar í bílgreinum

Fyrstu 12 vikurnar 186.469 197.469 208.469

Næstu 12 vikur 199.189 210.189 221.189

Eftir 24 vikur 211.906 222.906 233.906

9

Page 10: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Gildistími og forsendur

• Samningurinn framlengist til 22.júní

2011 og verði ákveðið að framlengja

samninginn gildir hann til 31.janúar

2014

• Forsendunefnd leggur mat á framgang

samningsins fram til 21.júní 2011 í

janúar 2012 og 2013.

10

Page 11: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Fylgiskjöl og bókanir

• Gerviverktaka ný grein í kjarasamninginn

• Bakvaktarálög: Á almennum frídögum og stórhátíðum 50% þegar um er að ræða 33% álag og 25% á móti 16,%.

• Orlof starfsmanna án sveinsprófs. Nýtt ákvæði

• Uppgjör launa og uppbóta. Ítrekum á hvaða launaliði eigi að gera upp við starfsmann við starfslok

• Hádegishlé um helgar: jafn mörg og jafn löng

• Bókanir: Kjarasamningur pípara, múrara og snyrtifræðinga. Fagmenntagjald bílgreina

11

Page 12: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Efling iðngreina

Bókun um eflingu iðngreina

• Samningsaðilar eru sammála um að taka upp sérstakt samstarf í því skyni að efla iðngreinar og bæta ímynd þeirra með það að markmiði að laða ungt fólk inn í iðngreinar. Jafnframt verði unnið að því að bæta vinnuumhverfi, kynna kosti hvatakerfa sem bætt geta hag starfsfólks og fyrirtækja og efla hæfi starfsfólks með áframhaldandi samstarfi um menntamál iðngreinanna. Viðeigandi starfshópar munu taka til starfa í september 2011

12

Page 13: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Samkomulag um

starfsmannaskírteini

• Samkomulag um gildistöku staðals 2012

• Málmiðnaður, bílgreinar ásamt rafiðnaði

koma nýjar inn í samkomulagið um næstu

áramót

13

Page 14: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Starfsmannaleigur

• Samkomulag við SA um að við

upptöku tilskipunar um

starfsmannaleigur fyrir lok árs 2011

verði gengið út frá því að starfsmenn

starfsmannaleiga fái jafna

meðhöndlun og þeir sem eru í föstu

ráðningarsambandi.

14

Page 15: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Yfirlýsing um lífeyrismál

• Allir lífeyrissjóðir á vinnumarkaði starfi á sjálfbærum grunni og veiti ásættanlegan lífeyri

• Unnið verði að því að hækka iðgjald til almennu lífeyrissjóðanna úr 12% í 15,5% og komi til framkvæmda á árunum 2014 og 2020

• Stefnt að því að niðurstaða um framkvæmd og skiptingu iðgjaldsins liggi fyrir í árslok 2012

• Ríkisstjórnin hefur lýst vilja til að leggja almennu sjóðunum til fjármuni til að bæta þeim það tjón sem þeir urðu fyrir vegna bankahrunsins

15

Page 16: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Útreikningur yfirvinnu og slys

erlendis

• Útreikningur á yfirvinnulaunum fer skv.

ráðningarsamningi eða skriflegri

staðfestingu ráðningar

• Endurskoða ákvæði um

slysatryggingu starfsmanna sem

starfa erlendis og skal þeirri vinnu

vera lokið fyrir 1. nóv. 2011

16

Page 17: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar

• Bætur almannatrygginga hækki með hliðsjón af niðurstöðum kjarasamninga

• Persónuafsláttur taki breytingum í samræmi við verðlagsbreytingar frá árbyrjun 2012

• Gerð verði tilraun með að stéttarfélögin taki hluta af verkefnum atvinnuleysistrygginga

• Farið verði í átak gegn svartri atvinnustarfsemi

• Vinna að bættum viðskiptaháttum og stemma stigum við misnotkun félaga með takmarkaða ábyrgð

17

Page 18: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Réttarstaða launafólks við

aðilaskipti á fyrirtækjum

• Gerðar verði lagabreytingar á

yfirstandandi þingi til að bæta

réttarstöðu launafólks við aðilaskipti

• Starfsmenn flytji áunninn rétt þegar

fyrirtæki eru keypt af þrotabúi og

starfsmenn fylgja með

18

Page 19: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Svört atvinnustarfsemi

• Unnið verði gegn svartri atvinnustarfsemi

í samstarfi við RSK

• Farið verði í átaksverkefni sumarið 2011

og vinnustaðir heimsóttir í samstarfi við

RSK

• Lögin um opinber innkaup endurskoðuð

með það að markmiði að bæta

viðskiptahætti og verklag við opinber

innkaup

19

Page 20: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Framkvæmd útboða, sókn í

atvinnumálum og menntamál

• Fyrir liggur samkomulag um endurskoðun

laga um opinber innkaup

• Ríkisstjórnin lýsir vilja sínum til að auka

fjárfestingar úr 13% af landframleiðslu í

20% fyrir lok samningstímans

• Stjórnvöld munu í samstarfi við aðila

vinnumarkaðarins standa fyrir átaki á

sviði vinnumarkaðsmála og til að efla

menntun í samræmi við tillögur

samráðshóps um vinnumarkaðsmál.

20

Page 21: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

Afgreiðsla samningsins

• Afgreiða skal samninginn fyrir kl. 14.00

miðvikudaginn 25. maí

21

Page 22: Nýr kjarasamningur Samiðnar og SA - fit.is · • Eingreiðsla í júní kr. 50.000 fyrir starfsmann í fullu starfi í mánuðunum mars-maí. Starfsmenn sem létu af störfum í

Kjarasamningur

Samiðnar og

SA 2011

FÉLAG IÐN- OG TÆKNIGREINA

BORGARTÚNI 30

105 REYKJAVÍK

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Maí 2011

22