nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess...

20
– Harðfiskverkandinn Finnbogi Jónasson er í opnuviðtali þar sem hann upplýsir m.a. að lítil kúnst sé að verka harðfisk og greinir frá skoð- unum sínum á mönnum, málefnum og góðu sam- bandi við himnafaðirinn Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk Fimmtudagur 21. júní 2007 · 25. tbl. · 24. árg. Harðfiskverkandinn Finnbogi Jónasson er í opnuviðtali þar sem hann upplýsir m.a. að lítil kúnst sé að verka harðfisk og greinir frá skoð- unum sínum á mönnum, málefnum og góðu sam- bandi við himnafaðirinn Nóg að borða einvörðungu harðfisk Nóg að borða einvörðungu harðfisk Sturla gagnrýnir kvótakerfið Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis og 1. þingmaður Norð- vesturkjördæmis, gagnrýndi kvótakerfið harkalega í hátíð- arræðu sinni á 17. júní hátíðar- höldunum á Ísafirði. Sturla sagði að kvótakerfið sem tæki til að byggja upp fiskistofnana hafi brugðist. Lagði hann til að farið yrði í allsherjar upp- stokkun á fiskveiðastjórnun- arkerfinu að því gefnu að nið- urstöður Hafrannsóknastofn- unar séu réttar. Sturla lagði ríka áherslu á að úthlutun byggðakvóta væri ekki laus á vanda í byggða- málum og sagði aldrei ríkja sátt um þá úthlutun. Það er ekki á hverjum degi að æðstu valdamenn innan Sjálfstæð- isflokksins gagnrýna kvóta- kerfið og því verður afstaða Sturlu að teljast talsverð tíð- indi. Sturla talaði einnig um frjálst framsal aflaheimilda, taldi það ógna byggðalögum á Vestfjörðum og sagði ekki búið við það ástand. Olíuhreins- unarstöð er kostur sem er for- seta Alþingis hugnanlegur og sagði hann að það mætti ekki minna vera en að stjórnvöld leggi til fjármuni til að láta meta staðarvalskosti á Vest- fjörðum. Einar Oddur Kristjánsson, þingmaður í Norðvesturkjör- dæmi og flokksbróðir Sturlu, tók undir gagnrýni forseta Al- þingis í Morgunblaðinu. Einar sagði að hver einasti maður sem er ekki blindur og heyrn- arlaus, sæi að fiskveiðistjórn- unarkerfið og uppbygging fiskistofnanna hafi mistekist. Sjá hátíðarræðu Sturlu í heild á blaðsíðu 3. Sturla Böðvarsson, fyrsti þingmaður Vestfirðinga flytur hátíðarræðuna á Ísafirði.

Upload: others

Post on 25-Dec-2019

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

– Harðfiskverkandinn Finnbogi Jónasson erí opnuviðtali þar sem hann upplýsir m.a. að lítil

kúnst sé að verka harðfisk og greinir frá skoð-unum sínum á mönnum, málefnum og góðu sam-

bandi við himnafaðirinn

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

Fimmtudagur 21. júní 2007 · 25. tbl. · 24. árg.

– Harðfiskverkandinn Finnbogi Jónasson erí opnuviðtali þar sem hann upplýsir m.a. að lítil

kúnst sé að verka harðfisk og greinir frá skoð-unum sínum á mönnum, málefnum og góðu sam-

bandi við himnafaðirinn

Nóg að borðaeinvörðungu

harðfisk

Nóg að borðaeinvörðungu

harðfisk

Sturla gagnrýnir kvótakerfiðSturla Böðvarsson, forseti

Alþingis og 1. þingmaður Norð-vesturkjördæmis, gagnrýndikvótakerfið harkalega í hátíð-arræðu sinni á 17. júní hátíðar-höldunum á Ísafirði. Sturlasagði að kvótakerfið sem tækitil að byggja upp fiskistofnanahafi brugðist. Lagði hann tilað farið yrði í allsherjar upp-stokkun á fiskveiðastjórnun-arkerfinu að því gefnu að nið-urstöður Hafrannsóknastofn-unar séu réttar.

Sturla lagði ríka áherslu áað úthlutun byggðakvóta væriekki laus á vanda í byggða-málum og sagði aldrei ríkjasátt um þá úthlutun. Það erekki á hverjum degi að æðstuvaldamenn innan Sjálfstæð-

isflokksins gagnrýna kvóta-kerfið og því verður afstaðaSturlu að teljast talsverð tíð-indi. Sturla talaði einnig umfrjálst framsal aflaheimilda,taldi það ógna byggðalögumá Vestfjörðum og sagði ekkibúið við það ástand. Olíuhreins-unarstöð er kostur sem er for-seta Alþingis hugnanlegur ogsagði hann að það mætti ekkiminna vera en að stjórnvöldleggi til fjármuni til að látameta staðarvalskosti á Vest-fjörðum.

Einar Oddur Kristjánsson,þingmaður í Norðvesturkjör-dæmi og flokksbróðir Sturlu,tók undir gagnrýni forseta Al-þingis í Morgunblaðinu. Einarsagði að hver einasti maður

sem er ekki blindur og heyrn-arlaus, sæi að fiskveiðistjórn-

unarkerfið og uppbyggingfiskistofnanna hafi mistekist.

Sjá hátíðarræðu Sturlu íheild á blaðsíðu 3.

Sturla Böðvarsson, fyrsti þingmaður Vestfirðinga flytur hátíðarræðuna á Ísafirði.

Page 2: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 200722222

Þennan dagÞennan dagÞennan dagÞennan dagÞennan dag árið1986 var íþróttamiðstöðin í Laugardaltekin í notkun og þennan dag árið 1991 var Perlan, útsýn-ishús Hitaveitu Reykjavíkur, formlega tekin í notkun. Bygg-ingarkostnaður var á annað milljarð króna.

Dagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dagDagurinn í dag21. júní 2007 – 172. dagur ársins21. júní 2007 – 172. dagur ársins21. júní 2007 – 172. dagur ársins21. júní 2007 – 172. dagur ársins21. júní 2007 – 172. dagur ársins

Tekjur Ísafjarðarhafnar afkomum skemmtiferðaskipa ísumar gætu numið um 13,5milljónum króna, ef fer semhorfir. Á síðasta ári voru tekj-urnar um 11 milljónir, oghöfðu þá aukist töluvert fráfyrri árum. Alls er von á 26skemmtiferðaskipum til Ísa-fjarðar í sumar. „Skemmti-ferðaskipin eru að verða stærriog stærri þáttur í starfsemi

okkar,“ segir hafnarstjórinnGuðmundur M. Kristjánsson,„og það munar verulega fyrirtekjur hafnarinnar, sérstaklegaþar sem hefur verið samdrátturí löndun afla síðasta ár.“

Um er að ræða fastan kostn-að skipanna samkvæmt gjald-skrá hafnarinnar, en ofan áþessar tekjur bætast síðanþjónustugjöld fyrir sorpeyð-ingu, vatn og rafmagn. Í fjár-

hagsáætlun Ísafjarðarbæjarfyrir árið 2007 er gert ráð fyrirtöluverðri tekjuaukningu hafnabæjarins. Tekjurnar aukast aðmestu vegna síaukinna vin-sælda Ísafjarðarhafnar semviðkomustaðar skemmtiferða-skipa.

Samanlögð stærð skipannasem koma í sumar er 529.972brúttótonn og farþegarnir eru16.984 talsins. – [email protected]

Tekjur Ísafjarðar-hafnar aukast enn

Skemmtiferðaskip eru að verða stærri þáttur í starfsemi Ísafjarðarhafnar.

Áslaug Sigríður Alfreðs-dóttir, hótelstjóri á Ísafirði, varsæmd heiðursmerki hinnar ís-lensku fálkaorðu við athöfn áBessastöðum á sunnudag.Áslaug fékk riddarakross fyrirstörf að ferðaþjónustu lands-byggðar. „Þetta er mikill heið-ur fyrir mig og alla þá sem éghef verið að vinna með, fjöl-skyldu og aðra í ferðaþjónustuá svæðinu. Þetta er mikil við-urkenning fyrir okkur öll semerum að vinna í grasrót ferða-þjónustunnar. Þetta er að sjálf-sögðu ekki eins manns verk“,segir Áslaug. Aðspurð segirhún að sér hefði aldrei dottið íhug viðurkenning sem þessi

þegar hún byrjaði í bransanumfyrir fjórum áratugum síðan.

Áslaug byrjaði að vinna áhóteli árið 1967, en segja máað hún sé borin og barnfæddinn í flugið og ferðaþjónust-una. Síðar hóf hún nám viðStrathclyde hótelskólann íGlasgow í Skotlandi þaðansem hún útskrifaðist árið1974. Síðan þá hefur hún m.a.afrekað að standa að hótel-rekstri og opnun upplýsinga-miðstöðvar í Reykjavík. Ás-laug kom vestur árið 1989 oghefur unnið að ferðaþjónustuá Vestfjörðum síðan þá ásamteiginmanni sínum Ólafi ErniÓlafssyni. – [email protected]

Áslaug sæmd heið-ursmerki hinnar

íslensku fálkaorðu

Áslaug ásamt manni sínum Ólafi við afhendinguna á Bessastöðum. Mynd: Gylfi Ólafsson.

Nefnd skipuð til að undirbúa200 ára afmæli Jóns Sigurðssonar

Skipuð hefur verið nefndsem á að undirbúa með hvaðahætti eigi að minnast þess að200 ár verða liðin frá fæðinguJóns Sigurðssonar þann 17.júní 2011. Þetta kom fram íþjóðhátíðarávarpi forsætis-ráðherra, Geirs H. Haarde.

„Það er skylda okkar aðhalda í heiðri um ókomin árminningu Jóns Sigurðssonar.Eftir fjögur ár verða tvær aldirliðnar frá fæðingu hans ogþess vegna ríkt tilefni til há-tíðarhalda. Ég hef fyrr í daggefið út skipunarbréf nefndarsem falið er að undirbúa 200ára afmæli Jóns í samræmi

við samhljóða ályktun Al-þingis frá því í vor um þaðefni.“

Nefndinni er ætlað að gerafyrstu tillögur eigi síðar en íárslok 2008 en vinna síðan aðundirbúningi hátíðarhalda áárinu 2011. Nefndin leiti ennfremur eftir tillögum frá stofn-unum og samtökum sem tengj-ast minningu Jóns Sigurðs-sonar forseta. Formaður nefnd-arinnar verður Sólveig Péturs-dóttir fv. forseti Alþingis.Aðrir nefndarmenn eru AnnaAgnarsdóttir sagnfræðingur,Sigurður Pétursson sagnfræð-ingur, Gunnlaugur Haralds-

son þjóðháttafræðingur, Sig-rún Magnúsdóttir fyrrverandiborgarfulltrúi, Kristinn H.

Gunnarsson alþingismaður,Karl M. Kristjánsson aðstoð-arskrifstofustjóri Alþingis og

Eiríkur Finnur Greipsson for-maður Hrafnseyrarnefndar.

Með nefndinni starfar Hall-

dór Árnason skrifstofustjóri íforsætisráðuneytinu.

[email protected]

Byggðakvóti Súðavíkur auglýsturByggðakvóti Súðavíkur auglýsturByggðakvóti Súðavíkur auglýsturByggðakvóti Súðavíkur auglýsturByggðakvóti Súðavíkur auglýsturByggðakvóti Súðavíkurhreppur hefur verið auglýstur til umsókna.

Sjávarútvegsráðuneytið hefur samþykkt sérstök skilyrði vegnaúthlutunar aflaheimilda í sveitarfélaginu. Almenn skilyrði um-

sækjenda eru að þeir hafi leyfi til veiða í atvinnuskyni, bátar séuskráðir með heimahöfn í Súðavíkurhrepp 1. maí 2007. Sótt er um

til Fiskistofu og er umsóknarfresturinn 2. júlí næstkomandi. 204þorskígildistonn komu í hlut hreppsins á yfirstandandi fiskveiðiári.

Page 3: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 33333

Sturla gagnrýnir kvótakerfiðSturla Böðvarsson, forseti

Alþingis og 1. þingmaðurNorðvesturkjördæmis, gagn-rýndi kvótakerfið harkalega íhátíðarræðu sinni á 17. júní há-tíðarhöldunum á Ísafirði. Sturlasagði að kvótakerfið sem tækitil að byggja upp fiskistofnanahafi brugðist. Lagði hann til aðfarið yrði í allsherjar uppstokk-un á fiskveiðastjórnunarkerfinuað því gefnu að niðurstöðurHafrannsóknastofnunar séuréttar.

Sturla lagði ríka áherslu á aðúthlutun byggðakvóta væri ekkilaus á vanda í byggðamálumog sagði aldrei ríkja sátt um þáúthlutun. Það er ekki á hverjumdegi að æðstu valdamenn innanSjálfstæðisflokksins gagnrýnakvótakerfið og því verður af-staða Sturlu að teljast talsverðtíðindi. Sturla talaði einnig umfrjálst framsal aflaheimilda,taldi það ógna byggðalögum áVestfjörðum og sagði ekki búiðvið það ástand. Olíuhreinsun-arstöð er kostur sem er forsetaAlþingis hugnanlegur og sagðihann að það mætti ekki minnavera en að stjórnvöld leggi tilfjármuni til að láta meta staðar-valskosti á Vestfjörðum.

Einar Oddur Kristjánsson,þingmaður í Norðvesturkjör-dæmi og flokksbróðir Sturlu,tók undir gagnrýni forseta Al-þingis í Morgunblaðinu. Einarsagði að hver einasti maður semer ekki blindur og heyrnarlaus,sæi að fiskveiðistjórnunarkerf-ið og uppbygging fiskistofn-anna hafi mistekist.

Ræðan í heild sinni:„Ágætu þjóðhátíðargestirMér er það sérstakt fagnað-

arefni að ávarpa ykkur hér áÍsafirði í þessu stórbrotna um-hverfi í tilefni þjóðhátíðar okk-ar Íslendinga.

Ég vil nota þetta tækifæri tilþess að óska ykkur til hamingjumeð menningarhúsin ykkarsem hafa verið tekin í notkunnú síðast Edinborgarhúsið semmun setja ríkulegan svip ámenningarlífið í bænnum.

Fæstir núlifandi Íslendingagera sér grein fyrir því, hvílíktkraftaverk það hefur verið fyrirfrelsishetjuna okkar, Vestfirð-inginn Jón Sigurðsson að standagegn ofurefli hins danska valds.Hæst reis styrkur hans á Þjóð-fundinum sem haldinn var íReykjavík árið 1851.

Hann reis gegn erlendu valdiog kjarkur hans og sannfæringendur ómar í þeirri þekktu setn-ingu ,,vér mótmælum allir“þegar hinir kjörnu þjóðfundar-fulltrúar voru ofurliði bornir afembættismanni dönsku stjórn-arinnar.

Með þrotlausri vinnu og trúhugsjónarmanna á möguleika

landsins og á íslenska menn-ingu fengust réttindi íslenskuþjóðarinnar og sjálfstæði meðstjórnarskránni árið 1874, meðfullveldinu 1918 og síðan meðfullu sjálfstæði við lýðveldis-stofnunina 17. júní 1944.

Við minnumst þessa þessmikla viðburðar í sögu þjóðar-innar í dag.

Í tilefni afmælis lýðveldisinser ástæða til þess að litast um ísamfélagi okkar Íslendinga ográða í rúnir framtíðar okkar íþessu dreifbýla landi sem lands-námamaðurinn Hrafna Flókigaf það kuldalega en tignarleganafn, Ísland.

Nafnið Ísland lýsir e.t.v. velþeirri hörðu lífsbaráttu sem umaldir hefur verið háð í landinuaf kynslóðum sem nú hafa skil-að okkur samfélagi í fremsturöð þjóða heimsins. Á hvaðamælikvarða sem hagsæld okkarer mæld erum við Íslendingarvel sett og breytingin til fram-fara hefur orðið hvað mest síð-ustu tvo áratugi. Engu að síðurer margt ógert sem við viljumkoma í framkvæmd til hagsbótafyrir land og lýð.

Því verður ekki á móti mæltað okkur Íslendingum hefurtekist að skapa aðstæður semgefa okkur mörg tækifæri.Okkur hefur tekist að nýta auð-lindir okkar á þann veg að lífs-kjörin hafa verið að batna árfrá ári. Fjárfesting í menntunog þekkingu hefur skilað sér íaukinni hagsæld og nýtingumikilvægra tækniframfara svosem fjarskipta og upplýsinga-tækni sem færir okkur nærmörkuðum stórþjóðanna ogviðskiptum sem skapa nýjavídd og aukna möguleika fyrirokkur hvar sem við búum ílandinu.

Uppbygging í innviðum sam-félagsins hefur verið mikil.Hrein bylting er að verða í fjar-skiptum og ekki síður í sam-göngum hér á Vestfjörðum ágrundvelli þeirra áætlana semég fékk samþykktar sem sam-gönguráðherra.

Nýr vegur um Djúpið umMjóafjörð, nýr vegur um Arn-kötludal verður að veruleika ánæsta ári og jarðgöng milliHnífsdals og Bolungarvíkur eruí sjónmáli. Með þessum mikil-vægu framkvæmdum breytastaðstæður ykkar Vestfirðingamikið og eykur öryggi vegfar-enda jafnt að sumri sem vetri.

Á suður fjörðum Vestfjarðaeru jafnframt miklar vegabæturframundan. Stefna verður aðþví að tengja suður og norðurfirði á sem skemmstum tímaað öðrum kosti tapast þau tæki-færi sem fást með því að byggð-irnar séu tengdar saman meðgóðum samgöngum allt árið.

veiðiári.En hvað er framundan á

Vestfjörðum við þessar að-stæður. Umræðan um atvinnu-mál á Vestfjörðum og þróunbyggðanna hefur verið áber-andi.

Sveiflur í þorskveiðum ogframsal aflaheimilda milli ver-stöðva ógnar nú atvinnulífinuog byggðunum. Við það verðurekki búið. Við verðum að snúavörn og undanhaldi í sókn.

Við verðum að skapa skilyrðihér til þess að unga fólkið semá hér rætur jafnt sem nýbúargeti búið hér og starfað við þauverkefni sem þau hafa menntaðsig til að sinna.

Og ég lít á það sem hlutverkstjórnvalda í samstarfi við at-vinnulífið að skapa þau skilyrðisem þarf til þess að atvinnulífiðgeti staðið undir þeirri samfé-lags gerð sem við viljum aðþróist hér á Vestfjörðum tiljafns við aðra landshluta effram fer sem horfir með sjávar-útveginn.

En hvað er til ráða. Ég full-yrði að þingmenn kjördæmisinseru samstíga í því að vilja vinnasaman að lausn mála. Leiðirnarsem þingmenn vilja fara eruhinsvegar ólíkar. Þau sjónar-mið þarf að leiða saman til far-sælla lausna svo íbúarnir finnisér farveg til framtaks og að-gerða því framtak einstakling-anna er lykillinn að framförum.Við eigum að nota afmælisdaglýðveldisins til að strengja þessheit að vinna sem best saman íþágu gróandi þjóðlífs.

Nú verða allir að láta verkintala og ganga til samstarfs viðþað öfluga fólk sem þið Vest-firðingar hafið valið til þess aðleiða bæjarfélögin á Vestfjörð-um og ekki síður að leita sam-starfs við forystumenn atvinnu-lífsins og verkalýðshreyfing-arinnar um lausnir sem duga tilþess að efla atvinnulífið á Vest-fjörðum til frambúðar. Þaðverður ekki gert með úthlutunbyggðakvóta. Um það verðuraldrei sátt til frambúðar.

Í umræðum um þróun byggð-ar og eflingu fjölbreytts atvinnu-lífs hefur mikið verið rætt umnauðsyn þess að fjölga opinber-um störfum. Allt er það eðlilegtog nauðsynlegt. Stjórnvöld eigaað færa sem mest af störfumhins opinbera út í landshlutanaog skapa til þess skilyrði. Ekkisíst þau störf sem er ætlað aðsinni þjónustu við fólkið úti álandsbyggðinni. Ég tel augljóstað Háskólasetrið hér á Ísafirðiþróist til þess að verða háskólimeð öllum þeim möguleikumsem slíkri starfsemi fylgir. Stórefla þarf rannsóknir tengdarþeim stofnunum og háskóla-starfsemi sem nú þega er til

staðar hér á Ísafirði.En vöxtur í heilum lands-

hluta verður ekki byggður uppmeð þeim einum sem eru opin-berir starfsmenn. Heimamennmeð eðlilegum stuðningi stjórn-valda verða að efla aðra hlutaatvinnulífs á Vestfjörðum meðaukinni hlutdeild í sjávarútvegisvo nærri gjöfulum fiskimiðumsem byggðir Vestfjarða eru;með því að efla ferðaþjónust-una sem ég tel að eigi sér miklamöguleika á Vestfjörðum ; meðhverskonar þjónustustarfsemiog iðnaðar uppbyggingu.

Ég tel nauðsynlegt að gengiðverði úr skugga um það að þeirkostir sem tengjast olíuhreins-unarstöð verði til skoðunar. Þaðmá ekki minna vera en aðstjórnvöld leggi til fjármuni tilþess að láta meta staðarvals-kosti á Vestfjörðum fyrir slíkastarfsemi sem auðvitað verðurað uppfylla allar ýtrustu kröfumum öryggi og umhverfisverndsem gilda um slíka starfsemihér á landi. En við megum eng-an tíma missa. Við verðum aðleggja til hliðar fordóma gagn-vart slíkri iðnaðarstarfsemi ogvið verðum að skjóta styrkumstoðum undir atvinnu lífið tilþess að tryggja afkomu okkarsem þjóðar.

Aðrir landshlutar svo semhöfuðborgarsvæðið, Suðurnesog miðausturland munu eflastmeð stóriðjunni og vegna vax-andi fjármálastarfsemi, stjórn-sýslu, þjónustu opinberra stofn-ana sem starfa á landsvísu munhöfuðboragarsvæðið stöðugteflast. Þeir landshlutar verðaað gefa eftir hlutdeildina í sjáv-arútvegi til þeirra landshlutasem geta best nýtt fiskimiðin áhagkvæman hátt og skapaðvinnu við sjávarútveginn.

Til þess að auka hagkvæmniatvinnulífsins hér á Vestfjörð-um þarf að tryggja hraða upp-byggingu innviða svo semsamgöngukerfisins og tryggjameð löggjöf greiðari aðgangað fiskimiðunum frá sjávar-byggðunum sem allt eiga undirnýtingu sjávarfangsins t.d. meðauknum veiðiheimildum dag-róðrabáta og almennum að-gerðum sem muni leiða til þessað útgerðin færist aftur til þeirrasvæða þar sem spennan erminni á vinnumarkaði og hag-kvæmast er að gera út frá. Slík-ar aðgerðir hljóta að koma tilskoðunar við endurskoðun ogendurmat á sjávarútvegskerf-inu hjá okkur sem er óhjá-kvæmilegt.

Ágætu hátíðargestir.Á þessum degi lítum við yfir

sviðið og horfum til framtíðarokkar sem þjóðar. Við eigumað spyrja spurninga sem varðahagsmuni okkar sem heildar. Í

hverju eru mestu verðmætiokkar fólgin og hverjar eruhætturnar.

Hver eru verðmæti þess aðeiga tungumál sem á í varnar-baráttu gagnvart áhrifum enskr-ar tungu og þar með bókmenntaarfur okkar, hvers virði eraðgangur að auðlindum tillands og sjávar sem við getumnýtt með sjálfbærum hætti,hvers virði er það sjálfstæðiokkar á vettvangi alþjóðasam-félagsins sem við eigum á hættuað glata í skiptum fyrir við-skiptahagsmuni, hvar liggurstyrkur okkar sem vopnlausþjóð sem gæti staðið frami fyrirofurvaldi hryðjuverkamanna.

Allt eru þetta spurningar semvið þurfum að velta upp ekkisíst á vettvangi þingsins. Semsmáþjóð mitt á milli Evrópu-sambands ríkjanna og Banda-ríkja Norður Ameríku verðumvið að vera á verði um sjálf-stæði okkar og hagsmuni. Bæðigagnvart ofurvaldi stórþjóð-anna, en einnig gagnvart þeimeinstaklingum og stórfyrirtækj-um sem vilja drottna í kraftistærðar eða viðskiptalegra afls-muna. Það sannaðist við brott-för varnarliðsins að stórþjóð-irnar sýna smáþjóðum tak-markaða virðingu.

Sterkasta varnarlið okkar erfólgið í sjálfstæði og stefnu-festu í alþjóðasamstarfi, ráð-deild, efnahagslegum stöðug-leika og fyrirhyggju við upp-byggingu atvinnuveganna ogsamstöðu um að byggja landiðallt og nýta auðlindirnar frábyggðunum sem næstar eru.

Við verðum að sækja styrkokkar inn á við með sama hættiog frelsishetjan Jón Sigurðssongerði á sínum tíma. Hann sóttifylgi sitt og styrk til fólksins áVestfjörðum og úr byggðumBreiðafjarðar. Þar stóðu ræturhans djúpt þegar á reyndi. Hannbyggði hugmyndir sínar umframfarir á verslunar frelsi ogtrú á einstaklinginn. Hann náðiárangri vegna þess að hannhafði stuðning fólksins.

Með sama hætti verða stjórn-málamenn í dag að sækja framtil sóknar og varnar í nánu sam-starfi við íbúa kjördæmisins íþjóðar þágu. Sem forseti Al-þingis mun ég beita áhrifummínum í ykkar þágu ágætuVestfirðingar og víkja hvergifyrir þeim sem er Þrándur ígötu hagsmuna kjördæmisins.Hér eiga að geta verið öll skil-yrði til vaxtar og velgengni.Við skulum sameinast um aðÍsafjarðarbær og nærliggjandibyggðir eflist á komandi árum.

Ég óska öllum Vestfirðing-um til hamingju með daginn.Gleðilega þjóðhátíð.“

[email protected]

Breyttar aðstæður atvinnumálavegna fyrirsjáanlegra minkandiþorskveiða kallar á hraðariuppbyggingu samgöngukerfis-ins en ætlað var. Undan þvíverður ekki vikist.

Áform okkar um að byggjaupp fiskistofnana með kvóta-kerfinu sem stjórnkerfi fisk-veiða virðist hafa mistekist. Sústaða kallar á allsherjar upp-stokkun á fiskveiðistjórnunar-kerfinu ef marka má niðurstöðuHafrannsóknastofnunar. Stað-an í sjávarútvegsmálum er þvímjög alvarleg og kallar á breyt-ingar ef sjávarbyggðirnar eigaekki að hrynja. Margt bendirtil þess að aflaheimildir safnistá hendur fárra útgerða semleggja skipum sínum til lönd-unar í útflutningshöfnunum ogherða enn frekar á þenslunni íatvinnulífinu þar, allt í nafnihagræðingar sem mun komahart niður á þeim byggðum semallt eiga undir veiðum og vinn-slu sjávarfangs.

Ástandið og horfurnar íminni sjávarbyggðunum ermjög alvarlegar ef draga verðurúr veiðum og sú staða kemurflestum á óvart. Miðað við afla-brögðin við Breiðafjörð á síð-ustu vertíð hvarflaði það ekkiað nokkrum manni þar að viðættum eftir að standa frammifyrir því að skera enn niðurveiðiheimildir á næsta fisk-

Sturla Böðvarsson, forsetiAlþingis og fyrsti þing-

maður Vestfirðinga flyturhátíðarræðu þjóðhátíðar-

dagsins á Ísafirði.

BÍ/Bolungarvík vann baráttusigur á VíðiBÍ/Bolungarvík vann baráttusigur á VíðiBÍ/Bolungarvík vann baráttusigur á VíðiBÍ/Bolungarvík vann baráttusigur á VíðiBÍ/Bolungarvík vann baráttusigur á VíðiBÍ/Bolungarvík vann á laugardag sigur á Víði frá Garði í B-riðli 3. deildar. Lokatölur urðu 4-3. Á heima-síðu BÍ/Bolungarvíkur segir að leikurinn hafi verið opinn og skemmtilegur frá fyrstu mínútu. Í hálfleik var

staðan 2-0 BÍ/Bolungarvík í vil, en Andri Rúnar Bjarnason skoraði bæði mörkin. Í síðari hálfleik settuVíðismenn strax pressu á Vestfirðingana og voru búnir að minnka muninn eftir aðeins tvær mínútur.

Gunnar Már Elíasson skoraði þriðja mark BÍ/Bolungarvíkur, og Sigurgeir Sveinn Gíslason það fjórða, enVíðismenn bættu við tveimur mörkum eftir þetta, því seinna úr vítaskoti. BÍ/Bolungarvík er nú í þriðja

sæti riðilsins með níu stig eftir fjóra leiki. Liðið hefur unnið alla leiki sína nema einn.

Page 4: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 200744444

Þessi vel klæddi, ungi herramaður sómdi sér vel við burstabæinn. Ljósmyndir: Páll Önundarson.

Afmælisdegi Jóns Sigurðs-sonar fagnað á Hrafnseyri

Þorsteinn Pálsson flutti hátíðarræðu dagsins.

Fjölmenni sótti þjóð-veldishátíð á Hrafnseyrivið Arnarfjörð þann 17.

júní til að fagna því að 196ár eru liðin frá því að

frelsishetjan Jón Sigurðs-son fæddist þar. Hátíðar-dagskrá hófst með guðs-

þjónustu í minningar-

kapellu Jóns Sigurðssonarþar sem séra Valdimar

Hreiðarsson, sóknarprest-ur á Suðureyri, þjónaði tilaltaris. Þorsteinn Pálsson,ritstjóri Fréttablaðsins og

fyrrv. forsætisráðherra,flutti hátíðarræðu og

Eiríkur Finnur Greipsson,

formaður Hrafnseyrar-nefndar, flutti ávarp.

Söngkonan Sólveig Sam-úelsdóttir flutti nokkur lög

við undirleik MargrétarGunnarsdóttur. Vaskir

glímukappar frá íþróttafé-laginu Herði sýndu glímu.Að auki var opnuð sýning

á verkum eftir SnjólauguGuðmundsdóttur í bursta-

bænum en hún stundarlistvefnað úr ull.

Að loknum hátíðar-höldum bauð Hrafns-

eyrarnefnd öllum gestum íþjóðhátíðarkaffi.

[email protected]

Fjölmenni sótti hátíðarhöldin.

Page 5: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 55555

Page 6: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 200766666

Tímabæraryfirlýsingar

Ritstjórnargrein

Útgefandi: H-prent ehf., kt. 600690-1169, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 892 5362, [email protected] · Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir,

símar 456 4693 og 849 8699, [email protected] – Tinna Ólafsdóttir, sími 868 5963, [email protected] – Smári Karlsson,sími 866 7604, [email protected] Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson · Ljósmyndari: Halldór Svein-

björnsson, sími 894 6125, [email protected] · Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson ·Lausasöluverð er kr. 300 eintakið með vsk. Veittur er afsláttur til elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með

greiðslukorti. · Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. · ISSN 1670 - 021X

Leyfi veitt fyrir fornleifagreftri á EyrartúniLeyfi veitt fyrir fornleifagreftri á EyrartúniLeyfi veitt fyrir fornleifagreftri á EyrartúniLeyfi veitt fyrir fornleifagreftri á EyrartúniLeyfi veitt fyrir fornleifagreftri á EyrartúniUmhverfisnefnd Ísafjarðarbæjar hefur veitt Fornleifastofnun og Byggðasafni Vestfjarða leyfi fyrir fornleifauppgreftri áEyrartúni á Ísafirði. Nefndin tók fyrir erindi Andreu S. Harðardóttur sagnfræðings á dögunum, þar sem sótt var umleyfi frá landeiganda, Ísafjarðarbæ, til að „krukka“ í hólinn á Eyri. Vonast er til að Fornleifastofnun og Byggðasafniðgeti hafið verkið sem fyrst. Umhverfisnefnd fagnaði því að hafinn verði fornleifauppgröftur á Eyrartúni. Í könnunar-greftri á Eyrartúni sumarið 2004 fundust ýmsir munir sem taldir eru vera frá 19. öld. Má þar nefna sem dæmiflöskubrot og öngla, hnappa og brot úr leirpípum og keramiki. Afar lítið er vitað um upphaf byggðar í Skutulsfirði.Ýmsir telja að Eyri hafi verið landnámsjörð en fyrir því er engin vissa þótt almennar líkur séu taldar nokkrar.

Kona í forsetastól ífyrsta sinn í 120 ára

sögu Ísafjarðar

Á þessum degi fyrir 21 ári

Nýkjörin bæjarstjórn Ísafjarðar hélt sinn fyrsta fund sl.fimmtudag, 19. júní. Á þessum fyrsta fundi situr í stól forsetabæjarstjórnar Geirþrúður Charlesdóttir, sem er jafnframtaldursforseti bæjarstjórnar. Geirþrúður, sem sæti hefur átt íbæjarstjórn sem aðalfulltrúi síðustu sjö árin, er þar með fyrstakonan sem situr í forsetastól bæjarstjórnar á Ísafirði í 120 árasögu kaupstaðarins. Má og á það minna að sama dag varsérstakur kvennadagur í tilefni kosningaréttar kvenna.

Í þjóðhátíðarræðu sinni á Ísafirði kom Sturla Böðvarsson,fyrrum samgönguráðherra og forseti Alþingis, með afger-andi hætti inn á þann vanda sem nú steðjar að vel flestumsjávarbyggðum vegna síminnkandi þorsksstofns, að matifiskifræðinga, eftir yfir tuttugu ára viðveru kvótakerfisins.Sturla sagði: ,,Áform okkar um að byggja upp fiskistofnanameð kvótakerfinu sem stjórnkerfi fiskveiða virðist hafamistekist. Sú staða kallar á allsherjar uppstokkun á fiskveiði-stjórnunarkerfinu ef marka má niðurstöðu Hafrannsókna-stofnunar. Staðan í sjávarútvegsmálum er því mjög alvarlegog kallar á breytingar ef sjávarbyggðirnar eiga ekki aðhrynja.“

Þótt að sumu leyti kvæði við annan tón í hátíðarræðu for-sætisráðherra, er hann gerði kvótakerfið að umtalsefni, erástæða til að árétta eftirfarandi orð hans: ,,En við skulumhins vegar ekki loka augunum fyrir því að kvótakerfið erekki fullkomið fremur en önnur mannanna verk, og það máugglaust bæta á margan hátt. Mörg byggðarlög á lands-byggðinni eiga í erfiðleikum og af þeim ástæðum segir ístefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar að huga skuli sérstak-lega að áhrifum þess (kvótakerfisins) á þróun byggðar ílandinu.“ Fróðlegt verður að fylgjast með framvinduþeirrar skoðunar sem þessi orð gefa tilefni til.

,,Við höfum verið að úthluta þyngd af fiski, en við höfumalveg sleppt út úr þessu þremur meginvíddum, þ.e.a.s.hvernig við veiðum, hvar við veiðum og hvenær við veið-um,“ sagði Einar Oddur Kristjánsson, alþm., m.a. aðspurðurum viðbrögð við ræðu Sturlu Böðvarssonar.

Ánægjulegt er að þingmaðurinn skulu nú vekja athygli áþessum veigamiklu þáttum, sem óumdeilanlega lúta aðfiskveiðistjórnuninni. BB hefur margsinnis bent á hversufátt við höfum látið okkur um finnast hvaða veiðarfæri erunotuð og hvar þau eru notuð; að við sjálfir tókum upp hátta-lag ,,rússnesku ryksugutogaranna“, sem baráttan um land-helgina snerist m.a. um að losa okkur við, eins og það varorðað af einum ötulasta ,,stríðsmanni“ okkar fyrir yfirráðumyfir fiskveiðilögsögunni, og hversu sjálfhælnir yfir afla-brögðum á helstu hrygningarsvæðum þorskstofnsins viðhöfum verið, á sama tíma og þau ættu að vera friðuð.

Það er út af fyrir sig ágætt að hlusta á þjóðræknisræður17. júní. Og mun ekki af veita. Að þessu sinni var þó fyllriþörf en oft áður á að kirja aðra sálma í bland: ,,Það er skyldaríkisvaldsins að koma þeim byggðarlögum til hjálpar þarsem grundvöllur atvinnustarfsemi og samfélags brestur,hvort sem það er í sjávarútvegi eða öðrum greinum,“ sagðiforsætisráðherra í hátíðarræðu sinni.

Orð eru sögð til alls fyrst.Þeirra tími er liðinn í þessu tilfelli.Tíminn til athafna er tekinn að renna úr stundaglasinu.

s.h.

Það hefur vorað seint áHornströndum, og lá snjór allaleið niður í fjöru fram á hvíta-sunnu, þegar loksins hlýnaði,að sögn Jóns Björnssonarlandvarðar. Síðan hefur veriðasahláka, en talsvert er enn afsnjó í fjallaskörðum og áheiðaleiðum. „Þeir fáu göngu-stígar sem eru í friðlandinueru mjög blautir, og sömusögu er að segja af tjaldstæð-um. Ég veit að það hafa boristfyrirspurnir ferðamanna um

að komast á friðlandið, enáætlanir eru ekki enn hafnarhjá bátum og því hefur ekkimargt göngufólk farið um.Það eru helst Íslendingar semfara um svæðið núna, en sum-arið hefur farið vel af staðþrátt fyrir seint vor,“ segir Jón.

Farin verður ferð norður umhelgina, þar sem gerð verðurúttekt á stöðunni, en Jón áætl-ar að ef veðrið helst líkt ogþað hefur verið undanfarnaviku, verði svæðið orðið mjög

gott eftir viku. „Þegar eru haf-in störf við að fúaverja nokkrakamra á svæðinu, og þá erkamar í smíðum sem fer íFurufjörð. Hvað þau mál varð-ar er gert ráð fyrir að svæðiðverði tilbúið um 25. júní.“Yfirleitt er miðað við að ferða-fólk fari ekki inn á svæðiðfyrr en 15. júní vegna fugla-varps. „Í ár er mófuglinn allurniðri í fjöru,“ segir Jón, „yfir-leitt er hann meira á heiðum,en þar sem snjóa leysir seint

notar hann fyrsta tækifærið tilað verpa, eftir að hafa þógeymt það í einhvern tíma.Það er svona helsta breytinginsem við höfum merkt á náttúr-unni í sumar.“

Þegar hafa fjögur skemmti-ferðaskip komið inn á svæðið.Skipin koma við á Hesteyri,Aðalvík og Hornvík, og áætlarJón að alls muni um 400manns koma með skemmti-ferðaskipum í friðlandið ísumar. – [email protected]

Vorar seint á Hornströndum

Föngulegur hópur kvenna tók þátt í Kvennahlaupi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands á Flateyri á laugardag.„Það var 21 þátttakandi sem er heldur minni þátttaka en við vonuðumst eftir en það hlupu yfir 30 konur í fyrra. Þaðgæti stafað af því að við þurftum að flýta auglýstri tímasetningu vegna jarðarfarar en okkur fannst ekki viðeigandi aðhlaupið færi fram á svipuðum tíma“, segir Sigrún Svanhvít Óskarsdóttir, ein skipuleggjenda hlaupsins. „Allar hlupumeð bros á vör og það var skemmtileg stemmning. Það var fámennt en góðmennt.“ – [email protected]

„Allar hlupu með bros á vör“Föngulegur hópur kvenna tók þátt í Kvennahlaupinu á Flateyri. Mynd: Páll Önundarson.

Page 7: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 77777

Page 8: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 200788888

STAKKUR SKRIFAR

Menntaskólinn á ÍsafirðiStakkurStakkurStakkurStakkurStakkur hefur

ritað vikulega pistla íBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins bestaBæjarins besta í mörg

ár. Skoðanir hans ámönnum og málefn-

um hafa oft veriðumdeildar og vakið

umræður. Þær þurfaalls ekki að fara

saman við skoðanirútgefenda blaðsins.Þrátt fyrir það bera

ábyrgðarmennblaðsins ábyrgð á

skrifum Stakks Stakks Stakks Stakks Stakks ámeðan hann notar

dulnefni sitt.

Jón Hættir sem íþróttafulltrúiJón Hættir sem íþróttafulltrúiJón Hættir sem íþróttafulltrúiJón Hættir sem íþróttafulltrúiJón Hættir sem íþróttafulltrúiJón Björnsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi Ísafjarðarbæjar hefur sagt starfisínu lausu frá og með 1. júní. Jón tók við starfinu haustið 2005 af BirniHelgasyni sem sinnt hafði starfinu í áratugi. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar þakkaðihonum fyrir vel unnin störf hjá Ísafjarðarbæ og óskaði honum velfarnaðar íframtíðinni. Jón sinnti stöðu forstöðumanns Félagsmiðstöðvarinnar á Ísafirðium árabil áður en hann tók við sem íþrótta- og tómstundafulltrúi. Jón starfarsem landvörður á Hornströndum og hefur gert það undanfarin ár.

Landaður afli dregst samanLandaður afli dregst samanLandaður afli dregst samanLandaður afli dregst samanLandaður afli dregst samanAfli fyrri hluta árs á Vestfjörðum er tæpum 2.600 tonnum minni ená sama tímabili í fyrra. Fyrstu fimm mánuði ársins 2007 var landaður

afli á Vestfjörðum 20.323 tonn en á sama tímabili í fyrra komu áland 22.906 tonn og er munurinn tæp þrjú þúsund tonn. Mestu

munaði um tæplega 2.000 tonna samdrátt í lönduðum þorskafla og740 tonna samdrátt í steinbít. Aukning varð í löndunum á tinda-

skötu, keilu, löngu, gulllaxi, rækju, ufsa og grálúðu.

Einn aðstoðarskólastjóri í stað tveggjaGera á breytingar á stjórnun

Grunnskóla Ísafjarðar þannigað þar starfi einn aðstoðar-skólastjóri í stað tveggja. Ífjárhagsáætlun 2007 kemurfram að þetta sé í samræmivið skipulag flestra annarraskóla landsins og stuðlar bæðiað hagræðingu og markviss-ara stjórnkerfi. Eðlilegt þykirað starf þess aðstoðarskóla-stjóra sem hefur verið skemurí starfi verði lagt niður. Skarp-héðinn Jónsson, skólastjóri GÍhefur sett fram drög að nýjuskipulagi sem gerir ráð fyrirað í stað aðstoðarskólastjóraII, verði deildarstjóri ungl-

ingastigs sem starfi náið meðnámsráðgjafa vegna valgreinaog fleiri verkefna þess stigs.

Aðstoðarskólastjóri hafi um-sjón með kennslu yngri stiga,sérkennslu, sérdeild og stuðn-ingsfulltrúa. Í stað aðstoðar-skólastjóra tvö gerir skóla-stjóri einnig ráð fyrir að náms-ráðgjafi fái aukin hlutverk ogverði hluti af stjórnunarteymiskólans, með skólastjóra, að-stoðarskólastjóra og deildar-stjóra. Rætt hefur verið viðþann aðstoðarskólastjóra semverið hefur skemur í starfi oghonum gerð grein fyrir stöðumála. Hann hefur óskað eftir

að ákvörðun um framhaldiðverði tekin sem fyrst, til aðhann gæti gert viðeigandi ráð-stafanir. Jafnframt hafnaðihann stöðu deildarstjóra viðskólann af þeirri ástæðu aðhann ætti erfitt með að dragasig út úr verkum sínum semstjórnandi við skólann ef hannhéldi áfram að starfa þar.

Skóla- og fjölskylduskrif-stofa Ísafjarðarbæjar hefuróskað eftir því að ákvörðunverði tekin um það hvortleggja beri niður yngri stöðuaðstoðarskólastjóra við GÍ.Bæjarráð hefur vísað erindinutil afgreiðslu í bæjarstjórn. Grunnskólinn á Ísafirði.

Vegagerð um Arnkötludal miðar velUnnið er af krafti í vegagerð-

inni um Arnkötludal. Unnið er íGautsdal og er hægt að akadágóðan spöl eftir nýja veginum.Að sögn verktakans, IngileifsJónssonar, er einungis unnið íGautsdal sem stendur og verðursvo áfram. Það mun svo ráðasthver framvindan verður.

Verktakafyrirtækið IngileifurJónsson ehf. var lægstbjóðandi ívegagerðina. Gert er ráð fyrir aðverkinu ljúki haustið 2009 enútlögn á neðra burðarlagi á aðvera lokið 1. desember 2008 ogfrágangur þannig að hægt verðiað heimila umferð um veginnþann vetur. Með veginum styttistvegalengdin milli suðvestur-hornsins og norðanverðra Vest-fjarða um ríflega 40 km.

[email protected] Stórvirkar vinnuvélar á veginum í Gautsdal. Mynd: Björn Halldórsson.

Margt bjátar á hjá Vestfirðingum þessi misserin. Uppnám ríkir í atvinnu-málum og kvótaskerðing vofir yfir. En marga ljósa punkta er að finna ísamfélaginu. Í síðasta eintaki BB var einkar athyglisvert viðtal við IngibjörguS. Guðmundsdóttur, sem stýrt hefur Menntaskólanum á Ísafirði á því skóla-ári sem senn er liðið. Það er eftirtektarvert hve jákvæð Ingibjörg er og einn-ig að hún sér mörg tækifæri til að sækja fram á við í starfi skólans. Hún hvet-ur íbúa til að standa saman um hag skólans og tekur reyndar fram að áhugaog umhyggju sé að finna frá samfélaginu.

Hér talar kona með reynslu af skólastjórnun, en hún hefur lengi verið viðstjórnvöl Kvennaskólans í Reykjavík. Ekki hefur farið mikið fyrir henni, enaugljóst er að hún ann starfi sínu og er trú því sem henni er falið. Það ermarkverður og góður kostur stjórnanda hverju starfi sem hann kann aðgegna, ekki síst ef um er að ræða skóla. Menntaskólinn á Ísafirði er samfé-laginu mun verðmætari en margir gera sér grein fyrir. Það er gagnlegt aðheyra hve mikils skólameistarinn metur þá umhyggju sem fyrirtæki í sam-félaginu sýna skólanum með ýmsum hætti, einkum stuðningi við verknám.

Máltækið segir: Glöggt er gests augað. Stundum greina aðkomnir, semekki hafa lagast samfélaginu um of, betur kosti og galla þess. Við hin, semerum orðin órofa þáttur þess, eigum stundum erfiðara með að hefja okkurupp fyrir dægurþrasið. Því miður ríktu deilur um skólann áður en Ingibjörg

kom til tímabundinna starfa. Ekki hefur borið á óeiningu á liðnum vetri.Skal tekið undir með Ingibjörgu að skólinn sé í góðum höndum þeirra semstjórna munu honum á næsta ári. Jafnframt er sú ósk sett fram að kennarar,nemendur og íbúar standi með þeim í vandasömum störfum. Jóni ReyniSigurvinssyni er vel treystandi fyrir skólanum eins og Ingibjörg segir. Enað læðist sú hugsun að hér vestra gildi sú kenning að enginn sé spámaðurí sínu föðurlandi.

Þegar að kreppir í samfélaginu er íbúum nauðsynlegt að standa samanum hagsmuni sína. Góður framhaldsskóli er ómetanlegur. Allir hafahagsmuma að gæta af því að vel takist til. Nemendur eiga mest undir því aðskóli fái frið og ekki ríki deilur um starf hans og stjórnendur. Foreldrarnemenda eiga talsverðra hagsmuna að gæta einnig. Það er dýrt að sendabörn í burtu. Auk þess minnka líkur umtalsvert á því að þeir sem leita íframhaldsskóla annars staðar skili sér aftur heim.

En allt samfélagið á Vestfjörðum hefur hagsmuni af því að hér sé ogverði starfræktur góður framhaldsskóli. Honum fylgja störf menntaðsfólks, kennara og stjórnenda. Skóli hefur áhrif langt út fyrir veggi sína.Takist vel til verða þau uppbyggileg fyrir samfélagið.

Stöndum vörð um Menntaskólann á Ísafirði.

Page 9: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 99999

Vestfirðir 2007 komið útVestfirðir 2007 komið útVestfirðir 2007 komið útVestfirðir 2007 komið útVestfirðir 2007 komið útFerðablaðið Vestfirðir 2007 er komið út og hófst dreifing á því um land allt í síðustu viku. Blaðið kemurnú út þrettánda árið í röð verður líkt og fyrr, dreift á yfir 300 staði á landinu þar sem ferðafólk á leiðum. Í blaðinu má finna ýmiskonar fróðleik um svæðið sem sérstaklega er gagnlegur ferðafólki. Tilgangurblaðsins er tvíþættur: Annars vegar að stuðla að því að ferðafólk leggi leið sína til Vestfjarða og hins vegarað vera til gagns og fróðleiks fyrir þá sem ferðast um Vestfirði. Hluti blaðsins er á ensku og þýsku. Blaðiðer ókeypis. Forsíðumynd blaðsins í ár er af börnum að leik í sundlauginni á Tálknafirði af ljósmyndaranumMats Wibe Lund. Einnig er hægt að nálgast skjalið á rafrænu formi í ferðahorni bb.is.

Harðfiskur er hollustuvara.Ekki ný sannindi fyrir unnend-ur harðfisks en engu að síðurvar í fyrra hrundið af staðrannsókn til að komast að þvímeð aðferðum vísindannahvort, og þá hvað gerir harð-fisk hollan. Skýrsla vinnu-hópsins kom út í síðasta mán-uði. Það var Guðrún AnnaFinnbogadóttir, sjávarútvegs-fræðingur hjá Matís ohf. á Ísa-firði, sem stýrði vinnunni.Guðrún segir niðurstöður

rannsóknarinnar vera áhuga-verðar og spennandi. „Harð-fiskur er mjög merkilegurmatur. Hann er mjög ríkur afnæringarefnum og þegar hartvar í ári í landinu liðu þeirsem gátu þurrkað fisk ekkiskort.“ Aðspurð hvort aðframhald verði á rannsóknun-um segir Guðrún það veraóráðið en áhugi er fyrir aðathuga hvort að harðfiskurhafi blóðþrýstingslækkandiáhrif.

Í skýrslunni kemur fram aðeins og vitað er þá er harð-fiskur mjög ríkulegur prótein-gjafi með 80-85% próteininni-hald, en það sem meira er aðpróteinin eru að miklum gæð-um, sem kom í ljós þegaramínósýruinnihald harðfiskvar borið saman við amínó-sýrur eggja. Þessar niðurstöð-ur styðja mjög vel við þá full-yrðingu um að harðfiskur séhið besta heilsufæði, en þóþarf að staldra við og huga að

saltinnihaldi en það getur haftneikvæð áhrif á hollustu. Í ljóskom að saltinnihald er nokkuðhærra hjá þeim sem þurrkafisk inni, en saltinnihaldi erauðvelt að stjórna og þurfaframleiðendur að stilla notkunþess í hóf. Við mælingu á snef-ilefnum þá kom í ljós að magnþeirra er vel innan við ráðlagð-an dagskammt, nema selen.Magn selen í 100g er á viðþrefaldan ráðlagðan dags-kammt. – [email protected]

Ný rannsókn staðfestirað harðfiskur er hollur

Bátarnir sem þegar eru komnir til Flateyrar.

FerðaþjónustufyrirtækiðHvíldarklettur á Suðureyristendur um þessar myndirfyrir mikilli uppbyggingu áFlateyri. Iðnaðarmenn vinnahörðum höndum að bygg-ingu sumarhúsa sem eigaað hýsa stangaveiðimennsem væntanlegir eru í þorp-ið í sumar, og í síðustu vikuvar komið með fyrstu bát-ana í smábátahöfnina.

Þegar er eitt húsanna til-búið, og verða tvö í viðbót

tilbúin í vikunni. Alls er gertráð fyrir að 11 hús rísi áeyrinni. Húsin og bátarnirverða leigðir til sjóstanga-veiðimanna sem koma tillandsins á vegum Hvíldar-kletts. Þegar er fullbókaðhjá Hvíldarkletti í sumar ogsegist Elías Guðmundssonhjá Hvíldarkletti eiga von áþví að allt verði komið áfulla ferð á Flateyri um leiðog húsin verða tilbúin.

[email protected]

Sumarhúsrísa á Flateyri

Sumarhúsin sem eru í smíðum.

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins, Queen Elizabeth 2, lá við akkeri í Skutulsfirði á fimmtudag í síðustu viku. Skipið er rúm 70 þúsund tonn og um borð voru 1.900 farþegar.Elizabeth 2 siglir undir breskum fána en skipið er nefnt eftir Elísabetu I Englandsdrottningu. Farþegum var boðið upp á ýmsar skemmtiferðir fyrir milligöngu Vesturferða. Tvönæst stærstu skip sumarsins eru Maasdam og Veendam. Maasdam er væntanlegt til Ísafjarðar 2. ágúst en það er tæplega 55.500 brúttótonn og Veendam, sem einnig er 55.500brúttótonn, kemur 30. júní og aftur 30. ágúst. Stærsta skip sem komið hefur til Vestfjarða, Sea Princess, hafði boðað komu sína til Ísafjarðar en hætt var við það. Elísabet kom tilÍslands frá Southampton í Englandi, hún kom til Ísafjarðar frá Reykjavík og hélt síðan til Akureyrar og þaðan til Noregs. – [email protected]

Stærsta skemmtiferðaskip sumarsins

Samskipti forsvarsmanna Ísa-fjarðarbæjar við Flateyringa lítil

Guðmundur Björgvinsson,formaður íbúasamtaka Önund-arfjarðar, segir að samskiptibæjaryfirvalda við íbúa Flat-eyrar hafi verið af skornumskammti. „Eftir að fréttirbárust af lokun Kambs þá höf-um við ósköp lítið heyrt frábæjaryfirvöldum og öll sam-skipti verið mjög takmörkuð.Það er helst að við fáum fréttirá bb.is og í svæðisútvarpinu.“Guðmundur segir að einhverj-ir íbúar Flateyrar séu þegarfluttir frá eyrinni, bæði innanÍsafjarðarbæjar og lengra íburtu.

Ráðherrarnir Einar Kristinn

Guðfinnsson og Össur Skarp-héðinsson funduðu með Flat-eyringum fyrir stuttu og segirGuðmundur að þeir hafi ísjálfu sér ekki haft nein skila-boð til Flateyringa. „Þeir voruá ferðinni að kynna sér málin.Ég geri ráð fyrir að það komieitthvað frá þeim, þegar þeireru búnir að fara yfir stöðuna.Það er ýmislegt sem ríkis-stjórnin getur gert en ráðherr-arnir voru ekki að hrista neittfram úr erminni og ekki viðþví að búast.“

Fyrirtækið Oddatá keyptiallar fasteignir Kambs og segirGuðmundur ekki vita hvað

eigendur fyrirtækisins ætlistfyrir. „Orð eru til alls fyrst svovið skulum bara sjá til. En ég

hef ekki trú á öðru en að eig-endur fyrirtækisins ætli séreitthvað með eignirnar.“

Formaður íbúassamtaka Flateyrar ekki ánægður meðyfirvöld Ísafjarðarbæjar. Mynd: Mats Wibe Lund.

Page 10: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20071010101010

„En nú eru blikur á lofti. Það er varla hægt að geraút eins og staðan er í dag. Kvótinn dreginn saman ogverið að gera þetta þannig að enginn getur unnið viðþetta. Sjávarútvegur í plássunum á Vestfjörðum er íhættu og gæti hreint út sagt lagst af.“

Engin kúnst að herða fiskkeypti hjall sem stendur hérút á Eyrarhlíðinni af SigurðiGuðmundssyni frá Árbakka íHnífsdal. Þetta var í mýflugu-mynd til að byrja með en svoþróast þetta út í að vera fullvinna.“

–Finnbogi segir að það ekkivera flókið að herða fisk, oger ekki lengi að svara þegarhann er spurður hver sé listinvið að herða góðan fisk.

„Númer eitt er að flaka hann!Svo að pækla hann og komaflökunum á rána. Þetta er orðiðmiklu einfaldara í seinni tíð,eftir að við gátum fryst flökin.Við getum beðið eftir hag-stæðara veðurfari meðan fisk-urinn hangir á ránum í frysti-gámum og það er allt annaðlíf. Það er hægt að geyma fisk-inn í tvo til þrjá mánuði í frystien það er aðallega stóri fisk-urinn sem við frystum, smærrifisk hengjum við upp þó aðskilyrði séu ekki eins og bestverður á kosið. Pæklunin ermjög mikilvæg og það er baravatn og salt. Annars tókumvið þátt í tilraun með Háskól-anum á Akureyri þar sem varverið að prófa mismunandipækla. Það voru allir sammálaað sá sem var með bæði saltog sykur væri bestur. Í gamladaga var bara notaður sjór ogvið reynum að stilla inn á aðþað sé svipað saltmagn og er ísjónum. Það er bannað að dýfaflökunum í sjó, hann á víst aðvera mengaður.“

–Finnbogi hlær þegar sagter að hans fiskur sé með þeimbetri á landinu, ef ekki sá allrabesti.

„Það má lengi deila um það.En því er ekki að neita að þettahefur gengið ágætlega hjá mérog verið nokkuð vinsælt. Selstvel og þarf lítið að auglýsa.Hann virðist auglýsa sig sjálf-ur. Eftirspurnin hefur heldurverið að aukast en hitt. Égheld að það sé út af því að hjáokkur er þurrkað í hjalli, enhjallþurrkun hefur minnkaðsíðustu ár. Sumir kúnnar viljaekkert nema hjallþurrkaðanfisk. Þróunin hefur verið súað verkendur hafa verið aðsnúa sér að inniþurrkun. Þaðer ekki eins góður fiskur aðmínu mati, en þarna ráða pen-ingarnir för. Það tekur ekkinema viku að þurrka inni enmánuð í hjalli. Inniþurrkaðurfiskur getur verið mjög fínnen stundum er varla hægt aðkalla þetta söluvöru. Þurrk-klefarnir eru orðnir miklu betrien þeir voru. Þegar menn voruað byrja á þessu var blásari

við feðgarnir Sómabát sem hétNorðurljós. Seinna keyptumvið annað Norðurljós sem viðeigum í dag. En nú eru blikurá lofti. Það er varla hægt aðgera út eins og staðan er í dag.Kvótinn dreginn saman ogverið að gera þetta þannig aðenginn getur unnið við þetta.Sjávarútvegur í plássunum áVestfjörðum er í hættu og gætihreint út sagt lagst af. Það ernóg af fiski en það má ekkiveiða hann. Fræðimennskaner orðin ríkjandi og þessirmenn á Hafró reikna og reiknaog reikna, þangað til þeir erubúnir að reikna sig vitlausa. Ásíðustu vertíð var þvílíkt fis-kerí að menn muna ekki annaðeins. Sérfræðingarnir á Hafróeru með sitt togararall, en þeireru líka með netarall. Í neta-rallinu bunkuðust netin svoað þeir supu hveljur yfir þvíhve mikil ódæmi voru af fiski.

Að sjálfsögðu lokuðu þeirþessar niðurstöður niður ískúffu og það mátti ekki notaþessar tölur því þær stönguð-ust á við þeirra tölur. Útgerðeins og okkar stendur frammifyrir því að ef skorið verðurniður þá er líklegt að við verð-um að selja. Þetta er ekki nógtil að halda úti heilsársvinnu.Það gengur ekki að leika sérvið þetta tvo mánuði á ári, þáer betra að selja og gera eitt-hvað annað.“

Ekki flókiðEkki flókiðEkki flókiðEkki flókiðEkki flókiðað herða fiskað herða fiskað herða fiskað herða fiskað herða fisk

–Harðfiskur frá Finnbogaer fyrir löngu orðinn frægurum allt land fyrir gæði. Finn-bogi sendir harðfisk út umlandið þvert og endilangt ogmenn segja hann slá öllumöðrum harðfiski við. Blaða-maður sagði eitt sinn við harð-fiskverkanda fyrir vestan aðhans fiskur væri ekki eins góð-ur og fiskurinn hans Boga.„Mikið rétt“, svaraði hann,„en það er ekkert að marka.Natnin í Boga er svo mikil aðhann klappar hverju flaki íbak og fyrir. Það eina semvantar er að hann gefi þeimnöfn.“ Finnbogi segir þettaekki vera rétt en tekur undirað talverða natni þurfi til aðverka góðan harðfisk. Þaðliggur beinast við að spyrjahvenær hann byrjaði að herðafisk?

„Ætli það hafi ekki veriðupp úr 1980. Ég var enn á sjóen var eitthvað að myndastvið að herða fisk, meira afáhuga en einhverri alvöru. Ég

sú að flestar helgar var fólk íbotnlausri vinnu og enginntími fyrir böll. Það barst svomikill fiskur á land að þaðþurfti að vinna myrkranna ámilli svo hráefnið skemmdistekki. Þó gerðist það endrumog eins.“

– Þó að Finnbogi og fjöl-skylda hafi verið flutt frá Bol-ungavík, var farið á hverju áriá Strandir. Bæði að vinna reka-við og annað sem rak á fjörur.

„Við fórum mikið norður.Rekinn var sagaður niður ígirðingastaura og fleira. Viðhirtum líka netakúlur og belgi.Það voru talsverð verðmæti íþessu á þeim tíma.“

– Árið 1965 flutti Finnbogitil Reykjavíkur og fór að vinnaá trésmíðaverkstæði. Hann varekki ókunnur því að vera fyrirsunnan, en hann hafði veriðþar nokkrar vertíðar. Stranda-manninum Finnboga leið velí Reykjavík. Þremur árum síð-ar flytur Finnbogi aftur vesturog sest þá að á Ísafirði

Að reikna sigAð reikna sigAð reikna sigAð reikna sigAð reikna sigvitlausanvitlausanvitlausanvitlausanvitlausan

„Þegar ég flyt á Ísafjörð erég byrjaður að búa með kon-unni minni, Elísabetu Gunn-laugsdóttur. Ég kom aftur tilað vinna í pípulögnum meðfrænda mínum, Kristjáni Reim-arssyni. Fljótt fer þó sjórinnað kalla á mig. Í kringum 1970kaupi ég Bryndísina og fer íútgerð. Síðan hef ég verið áeigin vegum, í útgerð og öðrubasli. Bryndísin var ein afþessum svokölluðum dísumsem voru smíðaðar hér á Ísa-firði, alls fimm talsins. Hönn-uður og skipasmiður dísannavar Bárður G. Tómasson. Viðvorum á handfærum á sumrinog innfjarðarækju á veturna.Það var verið að byrja meðrafmagnsrúllurnar á þessumtíma. En það var fínt að vera árækjunni, mjög þægilegurveiðiskapur. Allt innanfjarðaog gott við að eiga. Þetta gekkágætlega, alla vega lifði maðurá þessu. Við látum smíða fyrirokkur bát árið 1979, ágætisstálbát sem við vorum með írekstri í nokkur ár, eða þangaðtil við seljum Niðursuðuverk-miðjunni útgerðina. Skömmusíðar keypti ég gamlan bát semhét Jóhanna. Það var ekkimeiningin að fara í útgerðheldur átti hún meira að veraleiktæki til að komast skamm-laust yfir Djúpið. Strákarnirmínir fara svo að skaka eitt-hvað á henni og 1992 kaupum

Í Bolungavík var tvíbýli föð-ur Finnboga, Jónasar og Reim-ars bróður hans. Ekki var búiðstórt, eitthvað af fé og nokkrarkýr. Reki, dúnn og selveiðivoru mikil búdrýgindi.

„Ég var nú ekki nema níuára þegar við fluttum úr Bol-ungavík til Bolungarvíkur.Man ekki mikið þaðan en þaðvar fínt að alast upp Ströndum.En þarna, eins og víða annarsstaðar á Ströndum varð erfittum vik þegar unga fólkið vildiekki lengur búa við þessaraðstæður og þá fluttum við.Það voru vissulega viðbrigðiað flytja í þorp en ég aðlagað-ist nú fljótt, enda barnungurað aldri. Ég fór í skóla í fyrstaskiptið á ævinni. Áður var far-kennsla á Ströndum en éggekk aldrei þann menntaveg.Við fluttum árið 1949 og þaðvar mikið harðindaár. Hafísvið landið og almenn harðindilangt fram eftir vori. Það erusellátur í skerjunum á víkinni.Í Bolungavík veiddum við 18til 20 kópa á ári og seldumskinnin. Þeir voru einungisveiddir í net og það þótti alvegskelfilegt að drepa urtu. Þaðer ekkert vit í því að drepamjólkurkúna, ef svo mættisegja. Sem dæmi má nefna aðþað var stranglega bannað aðskjóta nálægt skerjunum þarsem látrin eru, karlarnir urðualveg vitlausir ef einhver varmeð byssu þar. Svo var dúnn-inn mjög verðmætur og viðhéldum áfram að nýta þessihlunnindi eftir að við fluttumí burtu. En nú er svo komið aðreki er ekki svipur hjá sjón.Tófan er orðin ansi aðgangs-hörð í varpinu, svo ekki sémeira sagt. Árið 1995 var hætt

að skjóta tófu og mink á Horn-ströndum og dýrin friðuð þarog fékk Páll Hersteinsson aðleika sér þar með einhverjarrannsóknir. Síðan hefur alltverið í hers höndum. Áðurgrisjuðum við þetta eitthvaðog reyndum að halda tófu ogminki í skefjum en núna færæðarfuglinn engan frið fyrirvarginum. Selveiði lagðist affyrir nokkrum árum. Því varsjálfhætt, engin verð fengustfyrir skinnin. Áður fyrr var tals-vert upp úr skinnunum að hafa.“

Braggalíf í KeflavíkBraggalíf í KeflavíkBraggalíf í KeflavíkBraggalíf í KeflavíkBraggalíf í Keflavík

„Þegar við komum til Bol-ungarvíkur var þessi mikliuppgangur sem síðar varð,ekki byrjaður. Atvinna vargloppótt en samt ágætt aðgera. Menn reyndu að bjargasér. Keyptu báta og réru. EinarGuðfinnsson var með sínaverkun og útgerð, en ekki íeins stórum mæli og síðarvarð. Nú, að lokinni skóla-göngu fór ég bara í hefð-bundna vinnu í sjávarplássi.Var á skaki á sumrin og vanní frystihúsinu eða við annaðtilfallandi á veturna. Fljótlegafór ég að fara á vertíðar og varmest í Keflavík. Það var fíntlíf. Nóg að gera og menn máttufiska eins og þeir vildu. Eng-inn kvóti að halda aftur afútgerðunum. Fyrst og fremstvoru þarna netabátar en fyrstá vertíðinni var róið með línu.Við bjuggum í bröggum, hverþeirra með sex kojur og þaðvar ekkert að því. Fólk alls-staðar af landinu sótti þessarvertíðar. Margir halda aðþarna hafi verið stundað eitt-hvað gjálífi en staðreyndin er

Í beitningaskúrunum á höfninni á Ísafirði er tilhúsa ein af þekktari fiskverkunum Ísafjarðar. Ekkier hún þekkt vegna stærðar sinnar eða fyrir að veraumsvifamikil í kvótakaupum. Nei, því í Fiskverkun

Finnboga Jónassonar starfar einungis einn maður,Finnbogi sjálfur. Það eru gæði harðfisksins semgera Fiskverkun Finnboga að þekktu vörumerki.

Og fyrir karlana á Ísafirði er skúrinn einnig fasturpunktur í tilverunni þar sem komið er saman og

málin rædd. Það kom heldur betur í ljós þegar und-irritaður tók þetta viðtal. „Ekkert mál vinur minn,komdu bara á morgun. Helst um sjöleytið svo við

fáum frið áður en höfðingjarnir mæta“, sagði Finn-bogi þegar falast var eftir honum í viðtal. Allt komfyrir ekki, viðtalið dróst á langinn og fljótlega fóru

karlarnir að birtast og lá mönnum mismikið áhjarta. Finnbogi er fæddur Bolungavík og alinn upp

í Bolungarvík. Þ.e. í Bolungavík á Ströndum ogBolungarvík við Djúp. Til aðgreiningar má benda á

að ekkert „r“ er í nafni víkurinnar á Ströndum.

öðru megin en hinum meginvar bara logn og þá vildi komaýldubragð af honum. Núna eruþeir orðnir tölvustýrðir oghægt að stýra hita og raka.“

Himnafaðirinn sérHimnafaðirinn sérHimnafaðirinn sérHimnafaðirinn sérHimnafaðirinn sérum þurrkuninaum þurrkuninaum þurrkuninaum þurrkuninaum þurrkunina

–Finnbogi er ekki á því aðelta nýjustu tækni og hefjainniþurrkun. Nei, hann villheldur halda sig við gamlaraðferðir og segir þær hafagefist vel.

„Ég er nú orðinn gamallmaður og fer ekki að standa íþví. Minn fiskur selst ágætlegaog alveg ástæðulaust að breytaþví sem gott er. Svo er núorkan dýr og klefarnir þurfatalsverða orku. Í hjallþurrk-uninni þarf ég bara að leggjainn pöntun hjá himnaföðurn-um og hann sér um þetta ogtekur ekkert fyrir. Veðurfar erlykilatriði í verkun harðfisks.Ef það er logn þá er basl íhjallinum. Ég er með hjall útá hlíðinni og í Arnardalnum.Það er best að vera í Arnar-dalnum og þar eru fáir logn-dagar. Þó það sé logn þá ersúgur í gegnum hjallinn. Einavandamálið í Arnardalnum erþokan. Þá vill blotna í fiskin-um. Það gerir minna til þóþað rigni því droparnir ná baraí ystu rárnar en þokan og rak-inn sem fylgir henni smýgurum allt.“

– Guðrún Anna, dóttir Finn-boga,vann rannsókn sem gekkút á að athuga hvort og þáhvað gerir harðfisk hollan.Finnbogi er með skýrsluna ískúrnum niður á höfn, en þaðeru ekki ný sannindi fyrir hannað harðfiskur sé hollur.

„Það eru fáir dagar á árisem ég er veikur. Kannski einntil tveir dagar. Þetta þakka égharðfiskinum, sem ég borðamikið af, og þorskalýsinu.Enda er bæði harðfiskurinnog lýsið uppfullt af næring-arefnum og menn þurfa í raunekki að borða neitt annað. Ogþá er mjög gott að hafa smjör-klípu með. Við eigum ekki aðborða neitt annað en fisk, kjöt,mjólkurvörur og kartöflur.Það þarf ekkert að vera meðmeira föndur við þetta. Efmaður heldur sig við þennanmat þá á maður að vera í lagi.“

–Koma útlendir ferðamenní skúrinn?

„Það er nú ekki oft. Stund-um koma þeir við til að skoðaen sjaldan sem aldrei til aðkaupa fisk. Kannski ekkertskrýtið, þetta fólk þekkir ekki

Page 11: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 1111111111

„Við eigum ekki að borða neitt annað enfisk, kjöt, mjólkurvörur og kartöflur. Það

þarf ekkert að vera með meira föndurvið þetta. Ef maður heldur sig við þenn-

an mat þá á maður að vera í lagi.“

harðfisk. En í dag eru Íslend-ingar byrjaðir að flytja út tals-vert af harðfiski til útlanda,og þá fyrst og fremst til Nor-egs.“

Veiðar hafaVeiðar hafaVeiðar hafaVeiðar hafaVeiðar hafafylgt mér alla tíðfylgt mér alla tíðfylgt mér alla tíðfylgt mér alla tíðfylgt mér alla tíð

„Það sem ég hef mest gam-an af í frítíma eru veiðar. Ogþá fyrst og fremst að liggjafyrir tófu. Ég hef alla tíð veriðmeð byssuna á lofti. Á Strönd-unum var tekinn óhemja afsvartfugli. Ég var svo ungurþegar þetta var þannig að égtók ekki þátt í þeim veiðumþegar við bjuggum í Bolunga-vík en eftir að við fluttum fórég að taka þátt í þessu. Ennúna er það fyrst og fremsttófan og minkurinn sem égveiði og mér þykir það veraspennandi. Ég er að veiðahérna í kringum fjörðinn. Þeg-ar ég er að bauka út í Arnardalþá set ég eitthvað út sem húnsækir í. Það er gaman að sitjayfir því. Ekki bara veiðin held-ur allir tilburðirnir við þetta.Á vetrum er ég með gildru-veiði og það slæðist einn ogeinn minkur í. Þetta er mjögþægilegt hjá mér, ég er þaðmikið á ferðinni á Kirkjubóls-hlíðinni. En þetta er eitthvaðsem hefur fylgt manni alla tíð,þ.e. veiðar.“

–Liggurðu fyrir gæs eðagengur til rjúpna ?

vita að hann lumar á ýmsumskemmtilegum sjónarhornum

„Ég fer nú ekki mikið á póli-tíska fundi og þess háttar. Einsog gamla konan hún Dísa ábökkunum sagði, þegar mennstanda fyrir framan mann ogljúga að manni þá er ekki hægtað þegja, og betra að vera ann-ars staðar. Ætli 90% þess semsagt er á framboðsfundum séekki lygi. Þeir ætla að geraþetta og hitt en þeir vita aðþeir geta ekkei staðið við þessiloforð. Vestfirðingar hafa bar-ist fyrir bættum samgöngum íáratugi og nú þegar hyllir und-ir að Djúpvegurinn klárist þákoma þessir höfðingjar fulliraf stolti, og við eigum að þakkaþeim fyrir vel unnin störf. Envegurinn er bara 20 árum ofseint á ferðinni. Ég verð aðsegja að ég botna ekkert ístjórnmálamönnum í dag.Lofa og lofa og þegar fram-boðsfundinum lýkur, hef éghelst á tilfinningunni að þeirlabbi út saman, hlæjandi í kóryfir því hversu auðvelt er aðspila með lýðinn. Sjáið barabæjarmálin hjá okkur. Ég getnú ekki séð að það sé upp-gangur hér. Frekar er það áhinn veginn. Það er nú kannskiekki bæjarfulltrúunum okkarað kenna, það er Alþingi Ís-lendinga sem setur reglurnarsem við eigum að vinna eftir.Þingmenn gera sér ekki greinfyrir því að þeir eru berjandi á

„Nei, ég hef ekkert verið ígæs og rjúpu. Í Bolungavík áStröndum þótti rjúpan verafallegur fugl og var alveg látiní friði. Gömlu karlarnir sögðuað enginn yrði feitur af rjúpna-áti. Ég læt fugla eiginlega al-veg vera. Nema máfinn. Égskýt máfa á höfninni, ég fæekkert borgað fyrir, en þeirláta mig hafa skot. Þetta hefurborið árangur. Það er mikluminna af máfum á höfninnien var. Þarf ekki að fara nemaút á Hnífsdalsbryggju sést aðhún er þakin af máf.“

–Heldurðu að þetta eigi eftirað virka sem er verið að geraá Tjörninni í Reykjavík?

„Þetta á eftir að bera árang-ur, það er ekki nokkur spurn-ing. Það eina sem virkar ámáfinn er að skjóta hann. Máf-urinn getur borið með sérsalmonellu og því mikilvægtað hann sé ekki í nánd viðfiskikör, skítandi á þau og svoframvegis. Í dag gilda umþetta strangar reglur.“

StjórnmálamennStjórnmálamennStjórnmálamennStjórnmálamennStjórnmálamennhlæja að okkurhlæja að okkurhlæja að okkurhlæja að okkurhlæja að okkur

–Finnbogi hefur sterkarskoðanir á málefnum líðandistundar og þá fyrst og fremstá sjávarútvegi og byggðamál-um. Hann segist ekki veramikið fyrir að flíka þeim áopinberum vettvangi en þeirsem koma í skúrinn til hans

hendurnar á okkur. Við meg-um ekki vinna. Úti í Bolung-arvík eru mestu sjósóknararþessarar aldar, og jafnvel síð-ustu aldar líka. Það gengurprýðilega vel hjá þeim, en þeirmega ekki róa eins og þeirvilja. Þeir þurfa að leigja afla-heimildir af einhverjum gos-um sem fá byggðakvóta eðaeitthvað álíka. Þetta kemur fráAlþingi og ekkert sem bæjar-yfirvöld geta gert í því.“

Í höfuðiðÍ höfuðiðÍ höfuðiðÍ höfuðiðÍ höfuðiðá Einari Oddiá Einari Oddiá Einari Oddiá Einari Oddiá Einari Oddi

„Þessi byggðakvóti er al-gjör helber vitleysa frá upphafitil enda. Í Súðavík hafa mennverið að selja kvóta og þegarþorpið er orðið nær kvótalaustþá heimta sömu menn að fábyggðakvóta. Ég held að þaðsé ekki nema einn bátur meðkvóta í Súðavík. Svo er þessiúthlutun helber fíflagangur.Maður þarf að vera með X-Dstimpilinn á rassinum til að fáþetta. Vilja menn vera meðeinhverjar svona aðgerðir þáá að líta til línuívilnunar.

Ákveðin prósenta á veiddanafla á línu. Það er ekkert hægtað versla með þann kvóta.Byggðakvóti hefur frekarstuðlað að eyðingu byggða enuppbyggingu þeirra. Það ereins og honum hafi verið ætlaðað æsa kallana á bryggjunniupp. Etja þeim saman og láta

þá rífast um þessi tonn. Svonahafa margar aðgerðir í sjávar-útvegsmálum verið. Til dæm-is á Flateyri. Hinrik Kristjáns-son fékk fyrir nokkrum árumúthlutað á alla sína báta 65tonnum af því sem kallað varjöfnunarkvóti. Þessi kvóti áttiekki að vera til eignar en EinarKristinn gerir það svo að lög-um að hann kemur til eignar.Þetta eru fullt af peningum ogkvóti sem var tekinn af öðrum.Svo selur Hinni og labbarbrosandi í burtu og segir: „Égkeypti allan minn kvóta“. Þaðer bara alls ekki rétt. Línuíviln-unin er líka tekin af öðrum enþað hafa allir sama réttinn aðsækja í hana. Séu menn á ann-að borð að beita í landi. Húnvar sett á til að halda uppivinnu í beitingarskúrinni. Þaðhefði ekkert verið að því hefðiþessi jöfnunarkvóti verið sett-ur á til að skapa atvinnu eðaað bjarga mönnum tímabund-ið en svo er ekki. Hinni labbarí burtu með þetta og Flateyrinýtur einskis af þessum jöfn-unarkvóta. Nú eru menn farniraf stað með nýtt fyrirtæki áFlateyri, Oddatá heitir þaðvíst. Mér finnst stórmerkilegtað þeir láti fyrirtækið heita íhöfuðið á Einar Oddi. Hannheitir jú, Oddur og svo færpiltur sér í tána stöku sinnum.Byrjunin lofar alla vega góðumeð þetta fyrirtæki og bráð-snjallt að láta það heita í höf-

uðið á Einari.“

Fer að hættaFer að hættaFer að hættaFer að hættaFer að hætta–En hvað verður þú lengi í

skúrnum?„Ég fer að hætta þessu. Ég

er orðinn gamall og ef viðseljum bátinn þá hætti ég. Eftirþví sem bátunum fækkar hérþá er erfiðara að fá fisk ogþessu verður jafnvel sjálf-hætt.“

–Taka strákarnir ekki við?„Ég veit það ekki. Þeir eru

ungir menn og ég veit ekkihvort þeir hafi áhuga á því. Þóað eitt gamalmenni geti hökt íþessu þá er ekki víst að þettasé boðlegt yngri mönnum.Þegar ég var ungur maður íBolungarvík þá kom ekkertannað til greina en að fara ásjó. Lífið snerist um sjósókn.Margt er öðruvísi í dag og þaðer að sumu leyti fínt að mennhafi fleiri möguleika Mér lístnú ekki of vel á þróunina ísjávarútvegi. Markmiðið er aðengir smábátar verði viðströndina. Draumur margra erað á Íslandsmiðum verði ein-vörðungu stór verksmiðjuskipog þá jafnvel í svipaðri útgerðog Íslendingar stunda í Afríku.Hundrað mann áhöfn lág-launamanna og útgerðarmað-urinn situr í landi og telur pen-ingana. Íslenskir sjómenn eruí útrýmingarhættu. Ætli þeireigi ekki að fara í álverin?“

[email protected]

Page 12: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20071212121212

Námsstyrkur tilvestfirskra kvenna

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úrMinningarsjóði Gyðu Maríasdóttur. Tilgang-ur sjóðsins er að veita vestfirskum konumnámsstyrki. Sjóðurinn styrkir nám á sviðimenningar og lista hérlendis sem erlendis.

Umsóknarfrestur er til 15. ágúst 2007.Umsóknum ásamt námsvottorðum, stað-festingu og upplýsingum um fyrirhugaðnám sendist til undirritaðra.

Sigrún GuðmundsdóttirHjallavegi 23, 400 Ísafjörður

Netfang: [email protected]

Jón Reynir Sigurvinsson,Menntaskólanum á ÍsafirðiPósthólf 97, 400 Ísafjörður

Netfang: [email protected]

RæstingarHjá Heilbrigðisstofnuninni Ísafjarðarbæ

er laus 100% staða starfsmanns við ræst-ingar. Laun eru samkvæmt kjarasamningiVerkVest og stofnanasamningi HSÍ.

Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Fjórð-ungssjúkrahússins á Ísafirði. Öllum um-sóknum verður svarað og farið með þærsem trúnaðarmál.

Frekari upplýsingar gefur Guðrún Krist-jánsdóttir, ræstingarstjóri í síma 450 4500.

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2007.

Hugað að skógrækt sunnan TunguárHugað að skógrækt sunnan TunguárHugað að skógrækt sunnan TunguárHugað að skógrækt sunnan TunguárHugað að skógrækt sunnan TunguárSumarstarf Skógræktarfélags Ísafjarðar er hafið og verður plantað á svæði sem félagið fékk úthlutað,sunnan Tunguár. „Til stendur að Jón Heimir Hreinsson planti fyrir okkur í sumar, en ekki verðastarfsmenn í því að setja niður tré fyrir félagið,“ segir Sigríður Steinunn Axelsdóttir, sem er í skógrækt-arfélaginu. Önnur hefðbundin sumarstörf félagsins er tiltekt í Simsongarði í Tungudal. Undanfarin árhefur skógræktin verið að gróðursetja um 8-10 þúsund plöntum, að megninu til birki, sitkagreni ogfura. Skógræktarfélag Ísafjarðar var stofnað árið 1945 af áhugafólki um verndun skógarleifa og ræktunnýrra skóga. Magdalena Sigurðardóttir hefur verið formaður félagsins frá árinu 1977.

Meðalfjöldi atvinnulausra áVestfjörðum var 29 í maí, eða0,7% af áætluðum mannaflasvæðisins. Þetta eru svipaðartölur og í apríl, en atvinnu-lausum fjölgaði um einn millimánaða. 1,3% vestfirskrakvenna voru atvinnulausar ímaí samkvæmt tölum Vinnu-

málastofnunar, en í apríl voruþað 1,4%. Atvinnulausir karl-ar á Vestfjörðum voru 0,3%áætlaðs mannafla í maí, envoru 0,4% í apríl. Ef miðað ervið maí 2006 minnkar at-vinnuleysið á Vestfjörðum um0,9%, og er meðaltal atvinnu-lausra síðasta árs 32, eða

0,8%. Atvinnuleysi á landinuöllu í maí var 1,1%.

Flestir voru atvinnulausir íÍsafjarðarbæ, Vesturbyggð ogBolungarvíkurkaupstað, eðasjö í hverju sveitarfélagi. Þrírvoru skráðir atvinnulausir íStrandabyggð, tveir í Tálkna-fjarðarhreppi og einn í Kaldr-

ananeshreppi. Engir eru skráð-ir atvinnulausir í öðrum sveit-arfélögum Vestfjarða. Laus-um störfum fækkaði töluvertá Vestfjörðum milli apríl ogmaí, fóru úr 36 í 22. Það eruhinsvegar fleiri störf en voru íboði í maí á síðasta ári, en þávoru 20 laus störf.

0,7% atvinnuleysi á Vestfjörðum

Hlaupið af stað.

Nýfæddar og níræðarsaman í kvennahlaupi

270 konur á öllum aldri tókuþátt í Kvennahlaupi ÍSÍ, semhaldið var á Ísafirði á laugar-dag. Þetta er lítilsháttar aukn-ing frá síðasta ári, þegar þátt-takendur voru 260 talsins.Elsti keppandinn sem skráðisig til leiks í ár er 90 ára gömul,og yngstu þátttakendurnir enní barnavögnum. Að vanda varskipulagning hlaupsins í hönd-um blakliðsins Skellanna, enþetta var í 18. sinn sem

Kvennahlaupið fer fram áÍsafirði.

„Stemmningin var frábær,“segir Margrét Eyjólfsdóttir íSkellunum. „Veðrið var æðis-legt, 12 stiga hiti, blankalognog örfáir regndropar duttu áokkur í lokin, en þetta varekta hlaupaveður. Gæti ekkiverið betra.“ Konurnar byrj-uðu á að hita upp við íþrótta-húsið á Torfnesi áður en þærspruttu úr spori, eða gengu af

Þátttakendur fóru hver á sínum hraða.

stað, allt eftir getu hverrar ogeinnar. Hægt var að velja umþrjár vegalengdir, þrjá, fimmeða sjö kílómetra.

Um 16.000 konur tóku þáttí Kvennahlaupinu sem haldiðvar á 90 stöðum um allt land.Þá gátu íslenskar konur hlaup-ið á um 18 stöðum víðs vegarum heim. Kvennahlaupið erútbreiddasti og fjölmennastiíþróttaviðburðurinn hér álandi en stærstu hlaupin eru í

Garðabæ, Mosfellsbæ, á Ak-ureyri og á Ísafirði. Yfirskrifthlaupsins að þessu sinni var„Hreyfing er hjartans mál“,en hjarta- og æðasjúkdómareru algengasta dánarorsökkvenna og draga fleiri konurtil dauða en allar tegundirkrabbameins samanlagt. Kon-ur sem hreyfa sig daglega getaminnkað áhættuna á krans-æðastíflu um 30%.

[email protected] þátttakendur fengu verðlaunapening að hlaupi loknu.

Page 13: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 1313131313

Náms- ogstarfsráðgjafi

Fræðslumiðstöð Vestfjarða óskar að ráðatil sín náms- og starfsráðgjafa. Viðkomandiþarf að geta hafið störf 1. ágúst 2007 eðaeftir samkomulagi.Starfssvið:

Náms- og starfsráðgjöf í fyrirtækjumog víðar.Ráðgjöf á sviði sí- og endurmennt-unar.Hönnun námskeiða og fræðsluáætl-ana.Ýmiss önnur verkefni.

Hæfniskröfur:Menntun á sviði náms- og starfsráð-gjafar.Jákvæðni, sveigjanleiki og lipurð ísamskiptum.Metnaður, áhugi og sjálfstæði í starfi.Þekking á vestfirsku samfélagi erkostur.

Umsóknum ásamt staðfestingum á mennt-un, fyrri störfum og hæfni, skal skila til SmáraHaraldssonar, forstöðumanns Fræðslumið-stöðvar Vestfjarða, sem einnig veitir frekariupplýsingar í síma 456 5025 eða á [email protected].

Umsóknarfrestur er til 30. júní 2007.Fræðslumiðstöð Vestfjarða er ein af níu

fræðslu- og símenntunarmiðstöðvum álandsbyggðinni. Megin markmið hennarer að stuðla að eflingu sí- og endurmennt-unar á Vestfjörðum á öllum stigum, þótthöfuðmarkhópur miðstöðvarinnar sé fólkmeð stutta skólagöngu og fólk af erlendumuppruna.

Fræðslumiðstöðin er í góðu húsnæði viðskapandi aðstæður í Suðurgötu 12 á Ísa-firði þar sem einnig eru Háskólasetur Vest-fjarða og Þróunarsetur Vestfjarða.

Verður myndlistinni að bráðVerður myndlistinni að bráðVerður myndlistinni að bráðVerður myndlistinni að bráðVerður myndlistinni að bráðMyndlistarmaðurinn Ómar Smári Kristinsson sýnir þessa dagana

myndir í Edinborgarhúsinu á Ísafirði. Myndirnar eru skopmyndir afolíuhreinsistöð sem marga dreymir um að reist verði á Vestfjörðum.

Ómar Smári segist vera hatrammur andstæðingur olíuhreinsistöðvar áVestfjörðum og segist hafa tekið þessu allt of alvarlega hingað til. „Aðreisa olíuhreinsistöð á Vestfjörðum hlýtur að vera bölvað ekkisens grín

og því er algjör óþarfi að láta það leggjast á sinnið á sér.“

Bandaríski tónlistarmaður-inn Evan Ziporyn mun heiðraÍsfirðinga og nærsveitungameð nærveru sinni á tónlistar-hátíðinni Við Djúpið. Zipor-yn, sem er þekkt nafn innanþess geira tónlistar sem hannstarfar í, mun halda tónleikaog halda námskeið á balískhljóðfæri sem kallast gamel-an. Þá mun hann halda opinnfyrirlestur um tónsmíðar sínar.Evan Ziporyn er klarínettu-leikari og tónskáld að upplagi,aktívur og fjölbreyttur hljóð-færaleikari jafnt sem útsetjari.

Greipur Gíslason, einn skipu-leggjenda hátíðarinnar, segirað hátíðinni sé sýndur mikillheiður með komu Ziporyn ogekki á hverjum degi sem jafnvirtur tónlistarmaður og komitil Vestfjarða. Námskeið Ev-ans á gamelan verða á fimmtu-dag og föstudag og vill Greip-ur koma því áleiðis að umeinskonar byrjendanámskeiðá hljóðfærin sé að ræða semhenti vel slagsverksleikurum.Hann heldur svo tónleika íHömrum á föstudagskvöldiðnæsta með íslenska tónlistar-hópnum Aton.

Evan Ziporyn er fæddur íChicago, með gráður frá Yaleog Berkeley háskólunum íKaliforníu. Evan dvaldi fyrirtilstuðlan Fulbright styrks íIndónesíu til að fræðast umtónlist landsins. Árið 1990flutti hann til Boston til aðtaka við stöðu hjá MIT háskól-anum, þar sem hann er núnayfirmaður tónlistar- og leik-listardeildar. Undanfarin 25ár hefur Evan tengt tónlistar-iðkun sína gamelan hljóðfær-um frá Bali og leiðir hinafrumlegu 30 manna hljóm-sveit Gamelan Galak Tika semhannn stofnaði í Boston árið1993. Ziporyn kemur reglu-lega fram með Steve Reichand Musicians; hann er meist-ari bassa klarínettunnar oghefur tengst og leikið á „BangOn A Can Festival“ hátíðinnifrá stofnun hennar 1987. Hanner jafnframt meðlimur BangOn A Can All-stars, sem hefurstarfað með helstu tónskáld-um heimsins í dag og ferðastum víða veröld.

Hann hefur komið víða viðá ferli sínum sem tónskáld.Af verkum sem hann hefur

delphia Classical Orchestra ogýmis hljómsveitarverk fyrirBoston Modern OrchestraProject. Verk hans hafa m.a.verið flutt af Kronos kvartett-inum, Bang On A Can hópn-um, California EAR Unit svoeitthvað sé nefnt. Tónlist hanseinkennist af bakgrunni semleiðir saman vestræn og Balín-esk áhrif og hefur hann unniðtil fjölda verðlauna og viður-

kenninga fyrir verk sín ogGamelan Galak Tika hljóm-sveitina.

Sem hljómsveitarstjóri hef-ur hann ferðast um Evrópumeð hinni þýsku EnsembleModern og m.a. tekið uppMichael Gordon´s „Weather“fyrir Nonesuch records meðEnsemble Resonanz.

[email protected]

samið undanfarin ár má nefnanýtt verk fyrir „Yo Yo Ma´sSilk Road Project“, samið að

beiðni Carnegie Hall í NewYork, konsert fyrir Gamelanog strengi, samið fyrir Phila-

Ziporyn við gamelan hljóðfæri.

Þekktur bandarískur tónlistarmaðurtekur þátt í tónlistarhátíðinni Við Djúpið

Stefnir í metþátttöku áPúkamótinu á ÍsafirðiÞað stefnir í metþátttöku í

Stóra Púkamótinu í knatt-spyrnu sem haldið verður áÍsafirði helgina 13.-14. júlí.„Miðað við áhugann er búistvið metþátttöku en það verðamörg ný andlit á mótinu ár ogmikil spenna er í loftinu“, segirJóhann Króknes Torfason,einn skipuleggjenda. Mótiðverður sett við hátíðlega at-höfn á gervigrasvellinum áTorfnesi í þriðja sinn föstu-daginn 13. júlí.

Mótið er ætlað öllum þeimsem á einhvern hátt hafa kom-ið að störfum fyrir knatt-spyrnuíþróttina á Ísafirði ogeru allir jafngildir hvort semþeir hafa verið leikmenn,þjálfarar, stjórnarmenn eðadómarar, svo einhver störf séunefnd í kringum þessa íþrótt.Hins vegar þurfa þeir a.m.k.að vera á þrítugasta ári til aðvera gjaldgengir til keppnisamkvæmt reglum mótsins. Íár er stefnt að því að innleiðaþá nýjung að konur taki einnigþátt. „Við viljum prófa aðbjóða Púkastelpum að takaþátt í fyrsta sinn og sjá hvernig

það reynist“, segir Jóhann.Mótið hefst á föstudegi og

að leikdegi loknum verðurboðið upp á grill og gaman.Mótinu verður framhaldið á

laugardeginum og að þvíloknu fer fram „Gala – Púka“matur í Stjórnsýsluhúsinu þarsem nýir Púkameistarar verðakrýndir. „Mótið mun fara fram

með hefðbundnu sniði og aðvanda verður sjúkra- og lækna-aðstoð á staðnum.

[email protected]

Frá púkamótinu á síðasta ári.

Page 14: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20071414141414

Sýning á verkum myndlist-armannsins Kristins E. Hrafns-sonar var opnuð í sal Lista-safns Ísafjarðar í Gamla sjúk-rahúsinu á Ísafirði á laugar-dag. Ferðalagið og áttirnar eruþráður í gegnum sýninguna,og þá sér í lagi drottning átt-anna, sjálft norðrið og hægtað segj að norður sé yfirskriftsýningarinnar. Það er óhjá-kvæmilegt að sigla, segir íljóði eftir Sigurð Pálsson ogþá ljóðlínu notar Kristinn í

eitt verkanna. Hann segir ljóð-línuna lýsa vel að mannskepn-an eigi alltaf að vera leitandiog setningin gangi upp bæði íeiginlegri sem óeiginlegrimerkingu.

Sýningin var sett upp í gall-erý I8 í Reykjavík í vetur oger þetta í fyrsta skipti semKristinn setur sömu sýning-una upp á tveimur stöðum.Hann segir sýninguna aðmörgu leyti eiga betur heimaá Ísafirði en í Reykjavík. Þetta

er í fjórða skiptið sem Kristinnsýnir á Ísafirði. Kristinn E.Hrafnsson er einna þekktasturfyrir verk sín á opinberumvettvangi, útiverk og skúlp-túra sem unnir eru inn í um-hverfið. Kristinn stundaði námvið Myndlista- og handíða-skóla Íslands og Akademieder Bildenden Künste í Münc-hen í Þýskalandi. Verk hanser að finna á öllum helstu lista-söfnum á Íslandi.

[email protected] Kristinn stillti sér upp fyrir ljósmyndara þegar hann var að setja sýninguna upp.

Myndlistarsýning í Gamla sjúkrahúsinu

Hópur barna og unglinga sækir nú námskeið hjá Golfklúbbi Ísafjarðar en að sögn Rögnvalds Magnússonarleiðbeinanda hefur aðsóknin verið mjög góð. „Það eru um 20 börn í yngri hópnum sem er fyrir 9-12 ára og svo eru8 í hópnum fyrir 13-16 ára. Það virðist því vera mikill áhugi krökkunum og námskeiðin hafa gengið mjög vel“,segir Rögnvaldur en hann er nýkominn aftur á íslenska grund eftir að hafa verið að læra golf í lýðháskóla í Dan-mörku frá áramótum. Meðfylgjandi mynd er af nokkrum ungum og efnilegum kylfingum ásamt RögnvaldiMagnússyni á Tungudalsvelli á fimmtudag. – [email protected]

Ungir kylfingar á ÍsafirðiMikil áhugi virðist vera hjá yngri kynslóðinni á golfi á Ísafirði.

Þorskafli dregst saman milli áraÞorskafli dregst saman milli áraÞorskafli dregst saman milli áraÞorskafli dregst saman milli áraÞorskafli dregst saman milli áraÞorskaflinn á Vestfjörðum í maí dróst saman um tæplega 700 tonn ef miðað er við samamánuð síðasta árs. Alls var 1.919 tonnum af þorski landað á Vestfjörðum í maí, á móti2.596 árið 2006. Er þetta samkvæmt tölum Hagstofunnar. Mest var landað af þorski aföllum afla, en næstmest af ýsu, eða 1.095 tonnum. 435 tonn voru veidd af steinbít og erþað töluvert minna en veitt var í maí 2006, en þá voru 747 tonnum af steinbít landað áVestfjörðum. Athygli vert er að 104 tonnum af rækju var landað, en ekkert var af rækju ísama mánuði í fyrra. Aðeins var veitt meira af rækju á Vesturlandi nú í maí, eða 274 tonn.

Bein útsending frá Við DjúpiðBein útsending frá Við DjúpiðBein útsending frá Við DjúpiðBein útsending frá Við DjúpiðBein útsending frá Við DjúpiðRás eitt verður með beina útsendingu frá tónleikum tónlistarhátíðarinnar

Við Djúpið, sem haldnir verða á Ísafirði á laugardag. Á tónleikunum, semhafa hlotið nafnið Rás eitt við Djúpið, koma margir kennara hátíðarinnar

fram, m.a. sellóleikarinn Erling Blöndal Bengtsson, sem flytur verk eftirBach, Evan Ziporyn sem mun spila á gamelan og Tinna Þorsteinsdóttir, enhún mun flytja nýtt verk Jónasar Tómassonar. „Okkur fannst þetta mjögspennandi tónlistarhátíð,“ segir Elísabet Ragnarsdóttir hjá Ríkisútvarpinu.

Alþjóðlegir leikarar í tæknilegri sýninguÆfingar á uppsetningu leik-

félagsins Hallvarðar Súgandaá Suðureyri á Galdrakarlinumí Oz eru nú í fullum gangi enfrumsýning verður 13. júlí.„Þetta er stórt og viðamikiðverkefni og margir sem komaað því. Við spilum þetta mikiðeftir hendinni og munum notalýsingu og tæknibrellur meðleikmyndinni, þetta er svolítiðtæknilega flókin sýning“, seg-ir Rúnar Guðbrandsson, leik-stjóri.

Leikritið, sem byggt er áklassískri sögu L. FranksBaum, verður Sæluhelgarleik-ritið í ár. Segja má að því

standi alþjóðlegt leikaralið enfuglahræðuna leikur ung-verskur vatnsaflsfræðingur ogþýsk kona leikur nornina. Þaðverkur athygli þó að fugla-hræðan kunni ekki stakt orð ííslensku þegar hún tók viðhlutverkinu. „Hann er að læraíslensku í gegnum æfingarnarog er fljótur að læra. Fugla-hræðan mun þó tala meðhreim en hver veit fyrir vísthvernig fuglahræður tala hvorteð er“, segir Rúnar.

Samhliða æfingunum erverið að gera heimildarmyndum starfsemi Hallvarðar Súg-anda. „Kvikmyndagerðar-

maður hefur verið að vinnaað heimildarmynd sem mungefa svipmynd af þessari upp-setningu okkar og bæjarlífinuí kring.“

Leikfélagið Hallvarður súg-andi var stofnað árið 1982 enhafði fyrir þann tíma starfaðinnan íþróttafélagsins Stefnisá Suðureyri. Árið 1989 lagðiststarfsemi félagsins niður ogvar ekki virkt þar til það varendurvakið árið 1998 af áhuga-sömu fólki um leiklist. Síðanþá hefur leikfélagið sett uppað minnsta kosti eina sýninguá ári sem markar upphaf Sælu-helgarinnar. – [email protected] Suðureyri við Súgandafjörð.

Siglinganámskeið Sæ-fara á Ísafirði hafa farið

vel af stað, en þetta erfjórða árið í röð sem sigl-

ingaklúbburinn heldurnámskeið fyrir börn og

unglinga. Kennarar eruHaraldur Tryggvason og

Rúnar H. Haraldsson.Námskeiðin eru ætluð

börnum á aldrinum 9-14

ára. Þátttakendur erumargir hverjir að koma íannað sinn enda ríkir al-menn ánægja með nám-

skeiðin. Ekki eru barakenndar siglingar heldur

fá krakkarnir einnig aðfræðast um lífríkið í

fjörunni og eru fengnirsérfróðir gestakennara til

þess. – [email protected]

Ánægja með siglinga-námskeið Sæfara

Þátttakendur eru margir hverjir að koma í annaðsinn enda ríkir almenn ánægja með námskeiðin.

Page 15: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 1515151515

myndu á tveimur til þremurvikum geta lokið þessu verki.Kostnaður vegna þessa er þvísáralítill miðað við þá hags-muni sem hér um ræðir.

Ljóst er að þegar búið er aðeyða refnum úr bjarginu munfuglinn koma aftur. Lundinnog hvítfuglinn koma fljótlegaen lengur getur tekið að fásvartfuglinn til að hefja afturvarp á sínum svæðum. Þá erlíka orðið tímabært upp áseinni tíma að kortleggja varp-svæði fugla í neðanverðu

bjarginu þar sem aðgengi ergott. Staðarþekking á báðumstóru björgunum á Horn-ströndum er að hverfa að fullunæstu einn eða tvo áratugi ogþví ekki langur tími til stefnu.

Ég skora á stjórn Ísafjarð-arbæjar og UmhverfisnefndÍsafjarðarbæjar að taka þettamál til alvarlegrar umfjöllunarmeð það í huga að snúa þessarióheillaþróun við í þeirri nátt-úruperlu sem Hornbjarg er.

– Tryggvi Guðmundsson,Móholti 7, Ísafirði.

Í lok maí s.l. fórum viðnokkrir félagar norður í Horn-bjarg til að fá okkur svartfugls-egg í soðið og njóta í leiðinniþeirrar einstæðu náttúrufeg-urðar sem Hornvíkin og björg-in tvö bjóða upp á.Þegar égvar að rölta upp í Hornbjargið,nánar tiltekið Hvolfið austanvið Ranann, varð mér hugsaðtil þess er við Kjartan Sig-mundsson, frændi minn, fór-um þessa sömu leið fyrir umþað bil þrjátíu árum, en þáhafði eggjataka frá fjöru ekkiþekkst fyrr í Hvolfinu, þóttsvo að eggjataka í Rananumhafi verið stunduð um árabilmeð því að ganga efst upp íhann frá fjöru, allt upp í tæp-lega þrjú hundruð metra hæð.

Í ferð okkar Kjartans fyrirþrjátíu árum bar margt fyriraugu, ekki síst á fyrri hlutaleiðarinnar upp í eggjaþræð-ingana, þar sem farið var uppskriður og grasbrekkur í ca.40 gráðu halla. Grasbrekkurn-ar voru þéttsetnar af lunda ogfýl og helst þurfti að varast aðstíga ekki niður úr lundahol-um eða fá á sig lýsisspýju fráfýlnum. Hvítmáfurinn verptiþarna á hverju nefi og lét ófrið-lega. Breið hilla ofar í bjarginuþar sem svartfuglinn verpti varlíka þéttsetin af langvíu. Þettavar sem sé gósenland fuglannaeins og raunar allt Hornbjargiðvar á þessum tíma.

Nú þrjátíu árum síðar eröðruvísi umhorfs á leiðinniupp Hvolfið. Lundinn er gjör-

fuglategunda á svæðinu er súað í framhaldi af friðun refsinsá Hornströndum og hömlu-lausri fjölgun hans fór hannað fikra sig niður alla Harð-viðrisgjá og alla leið niður ífjöru. Áður höfðum við oftséð refina sem áttu greni áInnsta dal koma uppúr gjánnimeð fugl í kjaftinum, en sáfugl var sóttur tiltölulega stuttniður og eingöngu fyrir eittgreni svo það hafði engin áhrifá lífríkið í Harðviðrisgjá. Núer staðan hins vegar sú að íöllu neðanverðu bjarginu vest-an frá Rana og austur í Látra-vík hefur refurinn búið umsig allan ársins hring. Erfitt erað áætla hversu margir refireru á þessu svæði, en ekki erólíklegt að þeir séu þrjátíu tilfjörutíu.

Hingað til hafa náttúrvernd-arforkólfar, bæði á Vestfjörð-um og á landsvísu, látið þessaóheillaþróun sig litlu varða.Má þó segja að oft hafi um-ræða og aðgerðir farið af staðaf minna tilefni þar sem reiknamá með varlega áætlað að áþessu svæði hafi meira en eitthundrað þúsund fuglar misstvarpsvæði sitt. Á Hornströnd-um hefur öll athygli talsmannanáttúrverndar farið í að haldaóbreyttu ástandi hvað refinnvarðar, það er að hafa hannfriðaðan áfram og láta hannstjórna lífríkinu á svæðinu.Þetta sé svo gott fyrir ferða-mennskuna. Undir þetta tekursvo kór sumargöngufólks á

Hornströndum, sem upplifirhátind ferðar um ægifagurtlandið þegar það getur gefiðspökum refnum af nesti sínuog horfst í augu við hann ámeðan hann naslar í sig harð-fisk og annað góðgæti.

Burtséð frá því hvort refur-inn verði áfram friðaður áHornströndum eða hvort fariðverður í einhverjar aðgerðirtil að koma á jafnvægi í líf-ríkinu á svæðinu þá er orðiðóhjákvæmilegt að koma ástand-inu í Hornbjargi í eðlilegt horfaftur. Hornbjarg er ein af okk-ar stórkostlegustu náttúrperl-um. Í framtíðinni væri hægtað leyfa ferðamönnum aðupplifa þá ógleymanlegu sýnað fara í land á völdum stöðumundir bjarginu og sjá og heyraþá miklu náttúrusymfóníusem þar hefur verið í gegnumtíðina. Fjárhagsleg verðmætiþessa geta orðið miklu meirien okkur dettur í hug í dag.

Til að endurheimta lífríkiðundir bjarginu þarf að geratvennt. Í fyrsta lagi þarf aðsetja upp girðingar á brúnHarðviðrisgjár sem refurinnkemst ekki yfir. Bjargbrúniner mjög snjólétt og yrði þettaþví mjög auðvelt í fram-kvæmd. Í öðru lagi þarf aðveita heimild og ráða refa-skyttur til að útrýma refnumúr bjarginu. Almennt séð erekki hægt að útrýma ref, enþarna er um að ræða mjögafmarkað svæði sem refurinner á og tvær til þrjá skyttur

samlega horfinn, hvítmáfur-inn er líka horfinn, fýlar ástangli eru ennþá í brekkunniog svartfuglinn upp í hillu erhorfinn nema nokkir fuglarkúrðu út í bláenda hillunnar. Íþessari stóru hillu þar semtekin voru áður um eittþúsundsvartfuglsegg fengust nú þrett-án egg með því að skríða út íenda hennar.

Þessi ótrúlega breyting á líf-ríkinu er ekki bundin við þettasvæði eitt í Hornbjarginu. Alltvestan frá Rana austur aðFjölum er sama sjónin. Lunda-brekkurnar auðar, hvítmáfur-inn og svartbakur horfnir,svartfuglinn í neðstu þræð-ingum er horfinn, fýllinn séstá stangli og æðarkollan semverpti í fjörunni er einnig horf-in. Eina fuglategundin semheldur velli er ritan sem verpirá litlum klettasnösum í þver-hnípu berginu.

Ástæðan fyrir þessu hruni

Tryggvi Guðmundsson.

Umhverfisslys í HornbjargiHornbjarg. Ljósm: Mats Wibe Lund.

Byggðakvóti auglýstur til umsóknarByggðakvóti auglýstur til umsóknarByggðakvóti auglýstur til umsóknarByggðakvóti auglýstur til umsóknarByggðakvóti auglýstur til umsóknarFiskistofa hefur auglýst til umsóknar úthlutanir byggðakvóta í Bol-ungarvík. Almenn skilyrði umsækjenda eru að þeir hafi leyfi til veiða íatvinnuskyni, bátar séu skráðir með heimahöfn í Bolungarvík 1. maí2007. og að eigendur þeirra séu með skráð lögheimili í Bolungarvíkþann 1. maí. Umsóknum skal skilað til Fiskistofu. Umsóknarfrestur ertil og með 27. júní 2007 Úthlutaður byggðakvóti Bolvíkinga á yfir-standandi fiskveiðiári Bolvíkinga er 68 þorskígildistonn.

Mikill gestagangur í ÓsvörMikill gestagangur í ÓsvörMikill gestagangur í ÓsvörMikill gestagangur í ÓsvörMikill gestagangur í ÓsvörMikill gestagangur hefur verið í Ósvör undanfarið. Gestir úr

skemmtiferðaskipum eru farnir að streyma í safnið og í síðustuviku tók safnvörðurinn á móti á tólf rútum með yfir 600 manns

úr skipunum. Bolungarvík er kölluð elsta verstöð Íslands ogÓsvör er lifandi minjasafn um útgerðarhætti fyrri tíma á Íslandi.Finnbogi Bernódusson er safnvörður. Ósvör er í um 4 kílómetra

akstursfjarlægð frá Bolungarvíkurkaupstað.

Page 16: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20071616161616

Harðverjar í unglingalandsliðiðHarðverjar í unglingalandsliðiðHarðverjar í unglingalandsliðiðHarðverjar í unglingalandsliðiðHarðverjar í unglingalandsliðiðTveir liðsmenn glímudeildar Ksf. Harðar á Ísafirði hafa verið valdir í unglinga-landslið Íslands í glímu. Það eru þeir Brynjólfur Örn Rúnarsson og Magni ÞórAnnýjarson sem fara við þriðja mann til að taka þátt í heimsmeistaramótiunglinga í Belt-Wrestling, sem fram fer í Addis Ababa í Eþópíu í september. Ásama tíma fer einnig fram fyrsta heimsmeistaramót unglinga í afrískum fang-brögðum. Þeir Brynjólfur og Magni hafa báðir æft glímu með Herði í um tvöár og verma 16. og 17. sæti styrkleikalista Glímusambands Íslands.

Sumarlestur fyrir börnSumarlestur fyrir börnSumarlestur fyrir börnSumarlestur fyrir börnSumarlestur fyrir börnSumarlestur er hafinn á Bókasafninu á Ísafirði, en hann er einkum ætlaður börnum á

aldrinum 8-12 ára. Markmiðið er að efla lestur barna yfir sumarmánuðina og viðhaldalestrarkunnáttunni. Börnin skrá sig til þátttöku á safninu og í hvert sinn sem þau hafalesið bók geta þau tekið þátt í happdrætti, sem dregið verður úr í lok sumars. „Sum-

arlesturinn er hvatning til að lesa þó að sumarið sé komið og foreldrar og börn eruvelkomin á bókasafnið til að kynna sér sumarlesturinn og lesa einhverjar af öllum þeim

skemmtilegu bókum sem til eru á bókasafninu“, segir í tilkynningu.

Séð yfir sumarhúsabyggðina, sem staðsett er við smábátabryggjuna.

Hvíldarklettur og sjó-stangaveiðimennirnir

Þjóðverjum, að þeir séu nískir,virðast ekki á rökum reistar,“segir Elías Guðmundsson einneigenda Hvíldarkletts. „Í sölu-skálanum á Suðureyri hefurverið 40% söluaukning í maí,miðað við sama mánuð í fyrra,og má búast við enn meiriaukningu í sölu yfir sumar-mánuðina, þegar enn fleiriveiðimenn koma.“

Elías segir að vissulega hafigengið á ýmsu í sumar. „Þettaer búið að vera upp og ofanhjá okkur í sumar, hellinguraf fjöri og hellingur af vanda-málum, en allt einhvern veg-inn gengið.“ Meðal þess semsetti strik í reikninginn varslæm tíð í maí, en segir Elíasþað ótrúlegt hvað Þjóðverjarn-ir láta veðrið hafa lítil áhrif ásig. Veðrið í júní hefur hins-vegar verið með ágætum, oghefur veiðin verið ágæt. M.a.hafa tvær stórlúður komið áland, önnur 71 kg. og hin 88.

Ástæðan fyrir því að hús-næði hefur verið komið upp ásvo miklum hraða, bæði áFlateyri og Suðureyri, er súað í vor yfirtók Hvíldarklettursamninga Fjord Fishing viðferðaskrifstofuna Angelreis-

en. Í samningunum var gertráð fyrir mun meira gistirýmien fyrir var í boði, og hefurgengið mikið á við að útvegastangaveiðimönnunum gist-ingu í tæka tíð. M.a. hafa hóp-ar verið sendir til Ólafsvíkur,á meðan ekki var nóg gisti-rými á norðanverðum Vest-fjörðum.

– Hvíldarklettur hefur stækk-að gríðarlega síðustu mánuði,hvað ertu með marga í vinnu?

„Síðast þegar ég taldi varég með 17 manns á launaskrá.Þá tel ég iðnaðarmennina semeru að vinna við uppsetningusumarhúsanna ekki með.“

Vænta má enn frekari upp-byggingar hjá Hvíldarkletti ánæstu misserum, en fyrirtækiðhefur einnig horft til Þingeyr-ar, þar sem sótt hefur veriðum breytingu á deiliskipulagifyrir frístundabyggð. Sjóstanga-veiðiverkefni Hvíldarkletts erstærsta einstaka uppbygging-arverkefni í ferðaþjónustu áVestfjörðum frá upphafi enheildar fjárfesting Hvíldar-kletts í ferðaþjónustu á Vest-fjörðum er rúmar fjögur hundr-uð milljónir.

[email protected]

FerðaþjónustufyrirtækiðHvíldarklettur á Suðureyrihefur færst mikið í fang síðanþað byrjaði að þjóna þýskumsjóstangaveiðimönnum í vor.Í apríl hófst nýsmíði á 22 bát-um sem eru sérhannaðir fyrirsjóstangaveiðimenn. Bátarnirvoru smíðaðir af Seiglu ehf. áAkureyri og afhentir Hvíldar-kletti í lok apríl og byrjunmaí. Þá voru flutt inn sumar-

hús frá Kanada, í samstarfivið fyrirtækið Bergráð ehf.Hafist var handa við að setjaupp 12 hús á Suðureyri í byrj-un maí, auk þess sem 10 húsvoru endurnýjuð í þorpinu, ogþeim breytt til að taka á mótiveiðimönnunum. Nú rísasumarhúsin eitt af öðru á Flat-eyri, en alls verða 11 hús reistþar, á svæði rétt við smábáta-bryggjuna. Stefnt var að því

að þrjú hús yrðu tilbúin í síð-ustu viku, síðan myndu þausem eftir væru klárast koll afkolli. Þá komu fyrstu bátarnirtil Flateyrar í síðustu viku.

Von er á yfir 1.500 stanga-veiðimönnum til Íslands ísumar á vegum Hvíldarkletts,flestum frá Þýskalandi. Lík-legt er að mennirnir muni setjasterkan svip á þorpin sem þeirdvelja í. Veiðimennirnir koma

frá Reykjavík til Ísafjarðarmeð flugvélum, sem eru leigð-ar sérstaklega undir þá, þeirfara síðan með rútum yfir íþorpin. Bíllausir sækja þeirsér mesta þjónustu í söluskálaN1 á Suðureyri og Flateyri,auk þess sem veitingastaður-inn Talisman er í fyrrnefndaþorpinu.

„Það er gaman að segja fráþví að sú þjóðsaga sem fer af

Fyrstu bátarnarnir komu til Flateyrar í síðustu viku.

Page 17: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 1717171717

Mikill fjöldi kom saman á Silfurtorgi. Ljósmyndir: Þorsteinn J. Tómasson.

Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis og 1. þingmaðurNorðvesturkjördæmis, hélt hátíðarræðu.

Lúðrasveit Tónlistarkóla Ísafjarðar hóf leikinn við Safnahúsið.

17. júní í máliog myndum

Þjóðhátíðardeginum var fagnað á Ísafirði á sunnu-dag. Fjölmenni kom saman við Safnahúsið á Ísafirði í

blíðskaparveðri og hlýddi á tónlistaratriði og ræðuhöld.Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis flutti hátíðarræðu

dagsins. Hápunkturinn við Safnahúsið var tvímælalaustræða fjallkonunnar. Að lokinni dagskrá var gengið

fylktu liði niður á Silfurtorg þar sem við tók skemmti-dagskrá sem stóð fram á kvöld. Á Silfurtorgi var

þéttskipuð skemmtidagskrá ætluð yngstu kynslóðinni.Karíus og Baktus kíktu við sem og Bastían bæjarfógeti,

boðið var upp á danssýningu, tónlistaratriði og margtfleira. Lokapunkt hátíðarhaldanna sló hljómsveitin

Bermuda, en hún lék undir dansi á torginu fram eftirkvöldi. – [email protected]

Dansinn dunaði á Silfurtorgi.

Fjallkonan að ganga inn á hátíðarsvæðið á Eyrartúni.

Page 18: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 20071818181818

Mannlífið

Netspurningin er birt vikulegaá bb.is og þar geta lesendur látiðskoðun sína í ljós. Niðurstöðurnareru síðan birtar hér.

SmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingarSmáauglýsingar

Til sölu er ísskápur á kr. 5.000.Einnig hornhilla og ýmislegtfleira vegna flutninga. Upplýs-ingar í síma 690 3448.

Kaupi bíla til niðurrifs. Uppl. ísíma 899 4201.

Til sölu er Toyota Corolla XL,árg. 1992, ekinn 135 þús. km.Sumar- og vetrardekk á felgumfylgja. Verð aðeins kr. 100 þús.Uppl. í síma 895 4115.

Til sölu er Narwhal, 4 metra,harðbotna, 40 hestafla Yamaharústfrí kerra. Yfirbreiðsla ogýmsir fylgihlutir. Á sama staðer til sölu Alpen Cruiser Alluretjaldvagn árg. 1992. Er í góðustandi og með nýrri yfirbreiðslu.Uppl. í síma 869 1654.

Til sölu er lítið notaður þurrkarimeð bar.a Uppl. í síma 456 3330.

Til sölu eru lítið notaðir Exelgöngustafir, 115 cm langir. Uppl.í síma894 0625.

Ég heiti Melkorka Ýr og er 11ára. Mig langar að passa barn ísumar. Uppl. í símum 456 5319eða 866 6114.

Til sölu er Subaru Impreza árg.2001, ekinn 105 þús. km. Sum-ar- og vetrardekk, bílalán. Skoðauppítöku á ódýrari bifreið. Uppl.í síma 892 1688.

Til sölu er Opel Astra árg. 2000,ekinn 85 þús. km. Beinskiptur,4 dyra, góður bíll á góðu verði.Upplýsingar í síma 564 0583eða 869 0583.

Reiðhjól sex ára gamallar stúlkuhvarf frá húsið við Urðarveg umþar síðustu helgi. Hjólið er bleiktmeð hvítum dekkjum. Mínu múslás og á því stendur Miss Daisy.Þess er sárt saknað. Vinsam-legast hafið samband í síma895 8597 eða 892 2118 ef þiðfinnið hjólið.

Til sölu er kajak með öllu. Uppl.í síma 893 1058.

Til leigu er rúmgóð og björt 5-6 herb. íbúð á Engjavegi. Leig-ist frá 1. júlí. Uppl. í síma 4565515 eða 898 2596.

Til sölu er Combi Camp tjald-vagn árg. 99. Vel með farinn,nýtt fortjald. Upplýsingar í síma825 7081.

Til sölu eru fjögur Bridgestonesumardekk, 205-70 R15. Uppl. ísíma 865 9637.

Til sölu er MMC Outlander árg.05. Uppl. í síma 897 6743.

Til sölu er 4ra herb. íbúð aðEyrargötu 6. Uppl. í síma 8988377.

Til sölu er Grace kerra. Uppl. ísíma 587 5553.

50m² íbúðin mín með interneti,húsgögnum, örbylgjuofni, sjón-varpi og öðru tilheyrandi er tilleigu í júlí og ágúst. Stysti leigu-tími er ein vika. Íbúðin er meðfínum garði og staðsett í miðbæÁlaborgar í Danmörku. Uppl.gefur Hafdís Sunna í síma +4520820777 eða á [email protected].

Morrastjórinn Björn Gunnlaugsson.

MorrastjórinnBjörn Gunnlaugsson

Það er leikstjórinn BjörnGunnlaugsson sem stýrir Morr-anum, atvinnuleikhúsi ungsfólks í Ísafjarðarbæ, í sumar.Björn, eða Bjössi eins og hanner einatt kallaður, lauk námi íleikstjórn frá Carnegie MellonUniversity í Pittsburgh árið1991. Þá nam hann leikhús-fræði við háskólann í Stokk-hólmi og tók framhaldsnám íleikstjórn við Drama Studio íLondon. Bjössi hefur miklareynslu af vinnu með ungl-ingum, og hefur hann m.a.sett upp tvö Sólrisuleikrit viðMenntaskólann á Ísafirði,Leyndarmál árið 1997 ogGretti 2004. Blaðamaður BBhitti Bjössa þegar fyrstuvinnuviku Morrans var aðljúka og forvitnaðist lítið eittum manninn og starfið fram-undan.

–Hvernig kom það til að þútókst að þér Morrann?

„Það vill þannig til að áþessum árum sem ég hef veriðunnið sem leikstjóri hef égalltaf meira og meira verið aðsérhæfa mig í að starfa meðunglingum og ungu fólki. Þóað ég hafi unnið með atvinnu-leikurum nokkrum sinnum þáfinnst mér þeir ekki nærri jafnskemmtilegir og ungir leikar-ar. Atvinnuleikararnir eru oftorðnir að dálitlum stjörnum,líta kannski stórt á sig og erusvo ofsalega mikið annað aðgera. Hinsvegar, þegar ég erað setja upp sýningu meðunglingum, eru þeir að gefasig alla í vinnuna, af ölluhjarta, sál og líkama. Þaðfinnst mér afar skemmtilegt.

Í vor var Kómedíuleikhús-ið, undir stjórn Elfars Loga

Hannessonar, ráðið af Ísa-fjarðarbæ til að halda utan umMorrann. Elfar sá sér ekki færtað sjá um leikstjórnina sjálfu,þannig að hann fór á stúfanatil að skoða leikstjóra semværu á lausu og gætu komiðtil greina. Hann leitaði sérupplýsinga um ýmsa leik-stjóra, en sá að reynsla mín,og það sem ég hef verið aðfást við undanfarin tíu ár, hent-ar verkefni af því tagi semMorrinn er mjög vel. Ég hefmikið verið að setja upp leik-verk með bæði grunn- ogmenntaskólakrökkum og þaðer að verða mín sérgrein. Ogán þess að ég vilji monta migmikið þá eru fáir hér á landisem hafa gert jafn mikið afþví undanfarin ár, og ég. Þettavar ein af ástæðunum semLogi gaf mér þegar hann hringdi

í mig og bauð mér starfið.Svo getur reyndar vel veriðað hann hafi verið búinn aðtala við 30 manns og allir hafisagt honum að fara til fjand-ans, ég veit það ekki,“ segirBjössi hlæjandi.

–Hvernig líður þér að verakominn aftur á Ísafjörð?

„Alveg gríðarlega vel, sér-staklega af því að síðustu tvöskipti sem ég var hérna varallt á kafi í snjó. Í bæði skiptinvar ég að leikstýra Sólrisuleik-ritum við Menntaskólann áÍsafirði. Fyrir tíu árum síðanleikstýrði ég íslenska leikrit-inu Leyndarmáli, en í því lékfólk sem núna er að verðaheimsfrægt, s.s. Rúna Esra-dóttir og Eiríkur Örn Norð-dahl. Fyrir þremur árum síðanleikstýrði ég síðan söngleikn-um Gretti. Eðli málsins vegna

var því allt á kafi í snjó í bæðiskiptin, enda Sólrisan um vet-ur.“

–Hvernig fannst þér að setjaupp þessar tvær sýningar ímenntaskólanum?

„Það var afar skemmtilegt.Ég held samt að það sé ekkertósanngjarnt að segja að þaðhafi verið skemmtilegra aðsetja upp Gretti. Þá er ég ekkiað gagnrýna krakkana semtóku þátt í Leyndarmáli, enþað var töluverður munur áfjölda þátttakenda og kraftin-um sem var í leikfélaginu ámilli þessara sýninga. Í fyrraskiptið var verið að setja upplítið og sætt íslenskt leikrit,sýnt í gryfjunni í menntaskól-anum. Þó að það hafi veriðgaman og skemmtilegt aðvinna að þeirri sýningu verðurað segjast eins og er að það

Alls svöruðu 296.Alls svöruðu 296.Alls svöruðu 296.Alls svöruðu 296.Alls svöruðu 296.Já sögðu 240 eða 81%Já sögðu 240 eða 81%Já sögðu 240 eða 81%Já sögðu 240 eða 81%Já sögðu 240 eða 81%Nei sögðu 56 eða 19%Nei sögðu 56 eða 19%Nei sögðu 56 eða 19%Nei sögðu 56 eða 19%Nei sögðu 56 eða 19%

Spurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnarSpurning vikunnar

Hefur reykingabanniðHefur reykingabanniðHefur reykingabanniðHefur reykingabanniðHefur reykingabanniðgengið vel að þínu mati?gengið vel að þínu mati?gengið vel að þínu mati?gengið vel að þínu mati?gengið vel að þínu mati?

Blogg Láru ÓmarsdótturBlogg Láru ÓmarsdótturBlogg Láru ÓmarsdótturBlogg Láru ÓmarsdótturBlogg Láru Ómarsdótturhttp://blogg.visir.is/larahttp://blogg.visir.is/larahttp://blogg.visir.is/larahttp://blogg.visir.is/larahttp://blogg.visir.is/lara

Það er svo skrýtið með mannanna verk og gjörðir. Dómur liggur yfirleitt ekki fyrir fyrr en löngueftir að menn eru fallnir frá. Jón Sigurðsson, forseti, er einn slíkra. Hann var langt á undan sinni

samtíð og þegar hlegið var að hugmyndum Íslendinga um sjálfstæði, sagt að þessi fátæka þjóðhefði ekki efni á að standa á eigin fótum, þá reiknaði hann það bara út og komst að því að ef

eitthvað var þá skulduðu Danir okkur en við ekki þeim. Jón óraði ekki fyrir að Íslendingar yrðu íraun alveg sjálfstæðir, honum fannst bara rétt að við fengjum að ráða okkur sjálf.

Page 19: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2007 1919191919

Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Horfur á föstudag: Vestlæg átt og smá súldvestanlands, en léttir til fyrir austan. Hlýnandi

veður. Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Horfur á laugardag: Norðanátt ogléttskýað sunnantil á landinu, en þokubakkar við

norðurströndina. Hiti 8-17 stg. Horfur á Horfur á Horfur á Horfur á Horfur ásunnudag: sunnudag: sunnudag: sunnudag: sunnudag: Hæglætisveður og þurrt.

HelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðriðHelgarveðrið

var meiri metnaður í uppfærsl-unni á Gretti. Það er stór rokk-söngleikur, sem sýndur var írisastóru rými sem var sérstak-lega innréttað sem leikhús.“

–Þú hefur semsagt góðareynslu af því að vinna meðungu Vestfirsku fólki.

„Já, það má segja það“–Hvar á Ísafirði hefurðu

komið þér fyrir í sumar??„Ég bý í Pólgötunni, hjá

ungu pari, Einari og Krissu.Það er alveg frábært, húsið erfullt af köttum, ég er mikillkattakarl sjálfur og tók Pjakk,köttinn minn, með mér hingaðvestur. Ég vissi reyndar ekkiað hann væri að koma inn íheila kommúnu af loðdýrum,en hann lætur það ekki á sigfá, frekar en ég, og okkur líðurmjög vel þarna. Það skemmirheldur ekki fyrir að ég eraðeins tvær mínútur að labbaí vinnuna.

Mér finnst Ísafjörður æðis-legur í sumarskrúða, þetta ermjög skemmtilegur, sjarmer-andi og yndislegur bær. Mérþykir alltaf gott að koma hing-að. Ég hef komið hingað áðurað sumri til og fundist þaðfrábært. Mér finnst líka gamanað vera hér á veturna, það erallt öðruvísi og annar sjarmi,

en sjarmi engu að síður. Allt ákafi í snjó og dimmt og nota-legt. En ég vona núna fyrst ogfremst að sumarið verði gott,byrjunin hefur lofað góðu.“

–Nú hefur starf Morransverið þróað í nokkur ár ogkomnir margir fastir punktar,s.s. atriði fyrir skemmtiskip,leikskólaleikrit og götulista-dagar, mega bæjarbúar Ísa-fjarðarbæjar eiga von á ein-hverjum breytingum í sumar?

„Ég kem auðvitað nýr inn íþetta. Ég nýt sem betur fergóðs af því að Elfar Logi hefurleikstýrt Morranum áður oggetur gefið mér góð ráð, aukþess sem nokkrir af krökkun-um hafa verið í Morranumáður og þekkja hvernig hlutir-nir ganga fyrir sig. Ég ætlamér hinsvegar líka að komameð eitthvað frá mér sjálfum.Núna strax í fyrstu skemmti-skipadagskránni er ég búinnað bæta inn tveimur skemmti-atriðum sem ekki hafa veriðáður, í bland við það sem áðurhefur verið gert, s.s. dans ogsöngur á þjóðlegu nótunum.Við prófum okkur svo áframmeð þetta. Eins og þú segir erstarf Morrans að mörgu leytifastmótað, en ég er á þeirriskoðun að það sé alltaf pláss

fyrir endurnýjun, að komameð nýja hluti inn. Ef þeirsíðan virka ekki hendum viðþeim bara og prófum eitthvaðannað.

Götulistadagarnir byrja íjúlí, og það verða allavegafjórir, ef ekki fimm slíkir dag-ar. Ég játa það fúslega að viðerum ekkert farin að hugsa útí hvað við gerum þá. StarfMorrans byrjar nefnilega meðmjög stífu prógrammi hvaðvarðar skemmtiskipin. Égfékk fjóra daga til að undirbúafyrstu dagskrána fyrir skipin,en það koma fjölmörg skipnúna strax í byrjun júní.“

–Morrinn tekur miklar tarn-ir í sumar í skemmtiskipum,en þau hafa aldrei komið fleiritil Ísafjarðar. Hvað finnst þérog krökkunum um svona „ver-tíðarstemmningu“ í tengslumvið skipin?

„Þetta er vissulega mikiltörn og mikil vinna að leggjaá svona unga krakka, en viðverðum bara að vera raunsæog horfast í augu við það aðmeð skemmtiskipunum fáumvið mikið af þeim peningumsem þarf í kassann til þess aðMorrinn geti verið til. Þessivinna sem krakkarnir leggja íþað skila Morranum þannig

tekjum að það er ráðrúm til aðgera aðra skemmtilega hluti,eins og götulistadagana og leik-skólaleikritin. Sú vinna leggurminna á krakkana, og meiraer verið að flippa og hafa gam-an. Ég held að það sé börn-unum hollt að taka skemmti-skipaskurk á móti glensinu,svo þau læri að lífið er ekkibara leikur, maður þarf aðvinna sér inn fyrir frítímanum.Krakkarnir skilja þetta og eruóhrædd við að leggja þetta ásig.

Það var metaðsókn að Morr-anum í sumar og þurfti aðvísa fleirum frá en komust aðalls. Það er því smekkfullurvaramannabekkur, og ágætisaðhald fyrir krakkana semkomust að, að það sé mikilásókn í starfið. Við sögðumþað líka við hópinn á fyrstadegi að ef einhver stæði sigekki væri lítið mál að skiptahonum út fyrir einhvern annansem langar að vera með.Krakkarnir tóku þetta gott oggilt og hafa lagt sig alla framhingað til og gera það vonandiáfram. Mér finnst hópurinnæðislegur og þessi fyrsta vikaer búin að vera frábær og éghlakka til þeirrar næstu ogsumarsins í heild.“

Stund milli stríða hjá Morrakrökkunum.

Rótarýklúbbur Ísafjarðarfór í ferð til Flateyjar á Breiða-firði fyrir stuttu og þræddihelstu þorp norðanverðraVestfjarða í leiðinni. Um 20manns, félagar og eiginkonurþeirra lögðu af stað frá Ísafirðiog var fyrsti áfangastaðurinnVatnadalur í Súgandafirði, þarsem kirkjan á Stað var skoðuð.Næst var haldið til Flateyrarþar sem kirkja þorpsins varskoðuð.

Að því loknu var gamlabókabúðin á Flateyri skoðuð,áður en komið var við í Fé-lagsbæ, þar sem hópurinn

snæddi hádegisverð. Þá varhaldið að Holti í Önundarfirðiþar sem presturinn séra StínaGísladóttir tók á móti hópnumí kirkju staðarins, áður enhaldið var í Dýrafjörð þar semBergur á Felli tók á móti hópn-um í Þingeyrarkirkju og sagðihópnum sögu hennar. Ferð-inni var síðan heitið að Mjólkáþar sem Orkubú Vestfjarðabauð upp á hressingu.

Að lokinni óvæntri hress-ingu í Flókalundi, var haldiðá Brjánslæk þar sem ferjanBaldur var tekin út í Flatey.

[email protected]

Sumarferðtil Flateyjar

Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Fanný MargrétBjarnardóttir á Suðureyri

Sítrónufylltur kryddjurta-kjúklingur og eplakaka

Sælkeri vikunnar býður aðþessu sinni upp á gómsætankryddjurtakjúkling í ofni,fylltan með sítrónu. Í eftirrétter heit og eplakaka, sem auð-velt er að gera. Fanný bendirsérstaklega á að eldunartímikjúklingsins getur verið mis-munandi eftir ofnum, og þá ergott ráð að mæla kjarnhitannmeð þar til gerðu tæki, enþegar kjarnhitinn nær 71°C erkjúklingurinn tilbúinn.

Kryddjurtakjúklingur í ofniheill kjúklingursítrónatimianbasilrósmarínsalt og pipar eftir smekk

Setjið kryddjurtirnar undirhúðina á kjúklingnum. Ristiðdjúp sár í sítrónuna, áður enhún er sett inn í kjúklinginn,og lokið síðan opinu með þvíað binda fætur kjúklingsinssaman. Bakið kjúklinginn í

ofni við 180°C í u.þ.b. klukku-tíma, eða þar til kjarnhiti hefurnáð 71°C.

Heit eplakaka200 g hveiti200 g sykur200 g smjörlíki4 eplikanilsykurmöndlursaxað súkkulaði

Hnoðið hráefnið í deigiðsaman, og búið til pylsu úrdeiginu. Kælið það síðan íísskáp í u.þ.b. tvo tíma. Skeriðeplin smátt og setjið í eldfastmót, stráið kanilsykri yfir.Skerið deigið í sneiðar ogsetjið yfir eplin, stráið að lok-um möndlum og söxuðu súkku-laði yfir.

Bakið í ofni við 170°C í 30mín. Gott er að hafa ís eðarjóma með.

Ég skora á Ársæl Níelssonog Auði Birnu Guðnadótturað töfra fram eitthvað gott.

Blót og hálfheiðið brúðkaup í SkatnavörBlót og hálfheiðið brúðkaup í SkatnavörBlót og hálfheiðið brúðkaup í SkatnavörBlót og hálfheiðið brúðkaup í SkatnavörBlót og hálfheiðið brúðkaup í SkatnavörEyvindur Eiríksson Vestfjarðagoði hefur blásið til blóts að heiðnum sið á fimmtudag.Blótað verður í Skatnavör neðan Arnarness um eða upp úr klukkan 18. Blóttollur erenginn en mönnum er bent á að koma með þær vistir sem þeir kjósa, í föstu eða fljót-andi formi. Allir eru velkomnir á blótið, heiðnir jafnt sem óheiðnir. Við þetta má bætaað á sama stað verður hálfheiðið og hálfkristið brúðkaup á laugardag þar sem gefin verðasaman Anna Sigríður Ólafsdóttir og Úlfur Úlfarsson. Vígsluna annast þau séra MagnúsErlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Jónína K. Berg, fyrrverandi allsherjargoði.

Page 20: Nóg að borða einvörðungu harðfisk · ar Íslendinga. Ég vil nota þetta tækifæri til þess að óska ykkur til hamingju með menningarhúsin ykkar sem hafa verið tekin í

Golf í 714 metra hæð

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 300 m/vsk

bb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinnbb.is – fjölsóttasti vestfirski vefurinn

Íbúðalánasjóður tekur ekkitillit til stöðu Vestfirðinga

Grímur Atlason, bæjar-stjóri Bolungarvíkur, erekki sáttur við athugasemd-ir Íbúðalánasjóðs, sem gerð-ar voru við kaupsamninga íBolungavík. Kaupverðið erbæði undir fasteigna- ogbrunabótamati. Grími finnstekki tekið tillit til þess aðfyrir vestan er fólk í annarri

stöðu en annars staðar álandinu.

„Á Vestfjörðum er hámarks-lán Íbúðalánasjóðs 18 milljón-ir, en þó aldrei hærra en semnemur 1,5 margfaldað meðfasteignamatinu. Í Reykjavíker sama hámark, en þó aldreihærra en sem nemur 80% afbrunabótamati. Á Austfjörð-

um er sama hámark, en þóaldrei hærra en sem nemur2,0 margfaldað með fasteigna-mati. Þetta finnst mér ein-kennilegur reikningur,“ segirGrímur, „hvers vegna er ekkistuðst við 80% af brunabóta-mati út um allt land?“

„Ég vil taka það fram aðmér finnst Íbúðalánasjóður

gríðarlega mikilvæg stofn-un, og það yrði banatilræðivið landsbyggðina ef hannyrði lagður niður,“ segirGrímur.

„Hinsvegar er mjög ósann-gjarnt að maður í Bolung-arvík fái minna lán fyrireign en maður í Reykjavík.“

[email protected]

Hraðfrystihúsið Gunnvör íHnífsdal er meðal þeirra tíufiskvinnslufyrirtækja semverða fyrir mestri skerðingu áaflaheimildum vegna byggða-kvóta. Yfir þrjú hundruð fyrir-tæki þurfa að sæta því að afla-heimildir þeirra séu skertar aðmeðaltali um rúmlega 4,7%vegna byggðakvóta, línuíviln-unar og bóta vegna skel ogrækjubáta, en úthlutun stendurnú yfir fyrir yfirstandandi fisk-veiðiár. Skerðing HG eru tæp3,1%, eða 333 þorskígildis-tonn.

Heildarúthlutun í þessumtegundum nemur 270.065

þorskígildistonnum, en skerð-ingin sem útgerðarfyrirtækinverða fyrir nemur 12.280þorskígildistonnum. Þau fyr-irtæki sem eru með mestaskerðingu í magni, auk HG,eru HB Grandi hf, Brim hf,Samherji hf, Þorbjörn hf, Vísirhf, FISK-Seafood hf, Rammihf, Vinnslustöðin hf, og Skinn-ey-Þinganes hf. Skerðing hjásíðastnefnda fyrirtækinu ertæplega 277 þorskígildistonn,en af HB Granda hf. eru tekin815 tonn. Þetta kemur fram ávef Landssambands íslenskraútgerðarmanna.

[email protected]

HG verður fyrir3,1% skerðingu

Golf var leikið á toppi Eyrarfjalls á miðvikudag í síðustu viku. Ekki er vitað að golf hafi verið leikið í svo mikilli hæðá Íslandi áður. Ekki voru golfararnir svo duglegir að þeir drösluðu kylfum sínum upp á topp sjálfir, heldur var þettaliður í kynningarfundi um kláf á Eyrarfjalli og var þyrla fararskjóti golfarana. Markmiðið var að ná að slá golfkúluyfir Bakkaskemmu sem er gil sem liggur fyrir ofan Bakkahvilft sé horft frá Hnífsdal, og við enda Gleiðarhjalla séð fráSkutulsfirði. Það var Gunnlaugur Jónasson, nýkrýndur Vestfjarðameistari í golfi, sem sló fyrsta höggið og fengu svomenn að spreyta sig koll af kolli. Ekki fékkst uppgefið hvort golfvöllur á Eyrarfjalli sé inni í myndinni hjá athafna-mönnunum sem ætla að reisa kláf í fjallinu. – [email protected]

Kynning á kláf á toppi Eyrarfjalls

Golf í 714 metra hæð

Fyrirhuguð staðsetning kláfsins sést hér teiknuð inn á myndina.

Hópferð var farin upp á Eyr-arfjall við Skutulsfjörð á mið-vikudag í síðustu viku. Flogiðvar með þyrlu og var tilgangurferðarinnar að kynna fyrirfjölmiðlamönnum, möguleg-um fjárfestum og mönnuminnan stjórnkerfisins fyrirhugmyndum um að reisa kláfupp á Eyrarfjall. Það eru ÚlfarÁgústsson, Úlfur Úlfarssonog Skafti Elíasson sem eru íundirbúningshóp framkvæmd-arinnar. Í kynningu Úlfarsuppi á fjalli kom fram aðkostnaður við uppsetningukláfs hlaupi á 450 millj. króna.Markhópur kláfsins eru ferða-menn og er þá horft til farþegasem koma með skemmtiferða-skipum til Ísafjarðar. Að sögnÚlfars þarf að selja 32 þúsundferðir í kláfinn til að reksturinnberi sig.

Næstu skref eru að fara íundirbúningsvinnu að kraftien margvísleg leyfi þarf til aðfara út í þetta. Einnig þarf að

fara í rannsóknavinnu en eng-inn kláfur er fyrir á landinu.Koma jákvæðar niðurstöðurúr þessari vinnu verður leitaðfjárfesta til að koma að verk-efninu. „Það er engan veginnvíst að þetta gangi upp en þaðeru tvímælalaust miklir mögu-leikar fólgnir í því að hafasvona kláf sem gengur upp átopp Eyrarfjalls.“ Jafnframteru uppi hugmyndir um aðreisa á toppi Eyrarfjalls veit-ingaaðstöðu fyrir þá ferða-menn sem leggja á fjallið.

Ralf Nachbauer, verkfræð-ingur frá austurríska fyrirtæk-inu Doppelmayer, kom til Ísa-fjarðar til að skoða aðstæður.Doppelmayer er leiðandi fyr-irtæki í framleiðslu og upp-setningu kláfa í heiminum.Ralf segir að aðstæður í Eyr-arfjalli séu fínar og segir aðmögulegt sé að reisa mösturog endastöðvar á einu árigangi allt eins og í sögu.

[email protected]

Feðgarnir Úlfur Úlfarsson og Úlfar Ágústsson.