markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. júní 2008lÁnamÁl rÍkisins markaðsupplýsingar 6. tbl. 9....

5
LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 [email protected] [email protected] [email protected] Lánamál ríkisins - Seðlabanka Íslands - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík - Sími: 569 9600 - Bréfsími: 562 6068 - Vefsíða: lanamal.is - Netfang: [email protected] - Bloomberg : ICDO Útboð Undirritun samninga Verðbréfalán Stýrivöxtum haldið óbreyttum 0 5 10 15 20 25 30 35 RIKB 08 0613 RIKB 08 1212 RIKB 09 0612 RIKB 10 0317 RIKB 13 0517 RIKB 19 0226 Flokkur Ma. kr. 20 40 60 80 100 120 140 maí 07 jún 07 júl 07 ágú 07 sep 07 okt 07 nóv 07 des 07 jan 08 feb 08 mar 08 apr 08 maí 08 Mánuður Ma.kr.

Upload: others

Post on 26-Mar-2021

1 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 Umsjón með útgáfu Björgvin Sighvatsson bjorgvin.sighvatsson@sedlabanki.is

LÁNAMÁL RÍKISINS

Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008

Umsjón með útgáfu

Björgvin [email protected]

Jóna Guðrún Ísaksdó[email protected]

Ábyrgðarmaður

Sturla Pá[email protected]

Lánamál ríkisins - Seðlabanka Íslands - Kalkofnsvegi 1 - 150 Reykjavík - Sími: 569 9600 - Bréfsími: 562 6068 - Vefsíða: lanamal.is - Netfang: [email protected] - Bloomberg : ICDO

ÚtboðTvö útboð voru haldin í maí. Fyrra útboðið var í flokki ríkisbréfa RIKB 08 1212 þann 27. maí sl. Í útboðinu var óskað eftir kauptilboðum fyrir allt að 15 ma.kr. að nafnverði. Alls bárust 40 gild tilboð í fl okkinn að fjárhæð 43 ma.kr. og var tilboðum tekið fyrir 15 ma.kr. að nafnverði á 12,45% meðalávöxtunarkröfu. Fyrir liggur heimild til að stækka fl okkinn um 10 ma.kr. til viðbótar.

Seinna útboðið var í fl okki RIKB 19 0226 þann 29. maí sl. Í útboðinu var óskað eftir kauptilboðum fyrir allt að 10 ma.kr. að nafnverði. Alls bárust 36 gild tilboð í fl okkinn að fjárhæð 10 ma.kr. og var tilboðum tekið fyrir 6,5 ma.kr. á 9,55% meðalávöxtunarkröfu. Næstu tvo daga á eftir bauðst aðalmiðlurum að kaupa 10% af andvirði þess sem selt var í útboðinu á meðalverði útboðsins og nýttu aðalmiðlarar sér þann rétt fyrir 0,6 ma.kr.

Undirritun samningaÞann 23. maí var skrifað undir nýja samninga hjá Seðlabanka Íslands í tengslum við útgáfu ríkisverðbréfa og viðskiptavakt á eftirmarkaði. Markmiðið með samningnum er að viðhalda aðgengi ríkissjóðs að lánsfé og efl a verðmyndun ríkisverðbréfa á eftirmarkaði.

Frá 1. júní 2008 hafa sjö fjármálafyrirtæki heimild til að kalla sig „aðalmiðlara með ríkisverðbréf“. Þau eru: Glitnir, Icebank, Kaupþing, Landsbanki Íslands, MP Fjárfestingarbanki, Straumur-Burðarás Fjárfestingarbanki og Saga Capital Fjárfestingarbanki. Samningurinn gildir frá 1. júní 2008 til 31. maí 2009.

VerðbréfalánMeðalstaða verðbréfalána í maí var um 120 ma.kr. samanborið við 75 ma.kr. í apríl sem er 45 ma.kr. hækkun milli mánaða. Meðalstaða fyrstu 5 mánuði þessa árs var 334 ma.kr. samanborið við 115 ma.kr. fyrstu 5 mánuði síðasta árs. Aðgangur aðalmiðlara að verðbréfalánum hefur verið aukinn úr 5 ma.kr. í 7 ma.kr. í fl okkum RIKB 08 1212 og RIKB 09 0612. Mikill skortur hefur verið á stuttum ríkisbréfum á markaðnum sem endurspeglast hefur í lágri ávöxtunarkröfu.

Stýrivöxtum haldið óbreyttumBankastjórn Seðlabanka Íslands tilkynnti í mánuðinum um óbreytta stýrivexti. Þeir verða áfram 15,5%.

Upplýsingar í þessu riti koma frá Seðlabanka Íslands og upplýsingaveitum sem taldar eru áreiðanlegar.

Upplýsingar miða við lok síðustu mánaðamóta, nema annað sé tekið fram.

0

5

10

15

20

25

30

35

RIKB 080613

RIKB 081212

RIKB 090612

RIKB 100317

RIKB 130517

RIKB 190226

Flokkur

Ma.

kr.

Útistandandi staða verðbréfalána eftir fl okkum

20

40

60

80

100

120

140

maí07

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

apr08

maí08

Mánuður

Ma.

kr.

Útistandandi meðalstaða verðbréfalána

Page 2: Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 Umsjón með útgáfu Björgvin Sighvatsson bjorgvin.sighvatsson@sedlabanki.is

Skuldir ríkissjóðs , útgáfur og staða í lok maí

Skipting lánasafns ríkissjóðs

Endurgreiðsluferill lána ríkissjóðs Niðurstöður síðustu útboða ríkisbréfa að söluverði

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

140.000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2019

Mill

jóni

r kró

na

Spariskírteini Ríkisbréf og ríkisvíxlar Erl. lán

LÁNAMÁL RÍKISINSMarkaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008

2

Lán ríkissjóðs

Markaðsskuldabréf, eiginleikar og markaðsverð í lok maí

Innlendar skuldirÚtgáfu- Innlausnar- Greiðslu- Meðaltími Verð- Markaðs-

Flokkur dagur dagur Vextir tegund í árum tryggt verð (m.kr).

RIKS 15 1001 26.1.1915 1.10.2015 0,00% Kúlubréf 7,34 Já 15.434Spariskírteini alls 15.434

RIKB 08 0613 13.6.2006 13.6.2008 9,50% Árl. vx.gr. 0,04 Nei 15.135RIKB 08 1212 12.12.2006 12.12.2008 8,50% Árl. vx.gr. 0,53 Nei 36.622RIKB 09 0612 12.6.2007 12.6.2009 8,50% Árl. vx.gr. 0,95 Nei 15.085RIKB 10 0317 17.3.2004 17.3.2010 7,00% Árl. vx.gr. 1,73 Nei 24.131RIKB 13 0517 17.5.2002 17.5.2013 7,25% Árl. vx.gr. 4,30 Nei 23.561RIKB 19 0226 26.2.2008 26.2.2019 8,75% Árl. vx.gr. 7,14 Nei 22.308

Ríkisbréf alls 136.840Meðaltími markflokka alls 2,95

Markaðsvirði skuldabréfa alls 152.274

Innlendar skuldir í m.kr. - NafnverðInnlausn/ Markaðs- Hlutfall

Flokkur Staða í upphafi Sala forinnl. Staða lok. verð (m.kr). af innl.

RIKS 10 0115 219 44 176 915 0,5%RIKS 15 1001 12.972 0 12.972 15.434 8,4%Önnur spariskírteini* 740 0,4%

Spariskírteini alls 13.148 17.089 7,2%

RIKB 08 0613 15.174 0 15.174 15.135 8,2%RIKB 08 1212 22.350 15.000 37.350 36.622 19,9%RIKB 09 0612 15.505 0 15.505 15.085 8,2%RIKB 10 0317 25.549 0 25.549 24.131 13,1%RIKB 13 0517 25.905 0 25.905 23.561 12,8%RIKB 19 0226 16.330 7.090 23.420 22.308 12,1%

Ríkisbréf alls 142.903 136.840 74,5%Aðrar innlendar skuldir ríkissjóðs (áætlaðar)** 29.859 16,2%Innlendar skuldir alls 183.788 100,0%

Hlutfall

af erl.CHF 7.196 7.137 4,0%EUR 149.771 149.681 83,4%GBP 12.975 4.175 2,3%JPY 3.586 3.549 2,0%USD 20.977 14.950 8,3%

Langtímaskuldir alls 179.492 100,0%

EUR 0 0 0,0%GBP 0 0 0,0%

Skammtímaskuldir alls 0 0%

Erlendar skuldir alls 179.492 100,0%

Skuldir ríkissjóðs alls 363.280

Hlutfall innlendra skulda af heildarskuldum 50,6%

* Staða annarra spariskírteina er uppreiknuð.

** Stærsti hlutinn er lán rík isins vegna Landsvirkjunar.

3,2

4,01,43,0

1,9 1,6 1,9 2,7

2,9

1,7

0

5.000

10.000

15.000

20.000

25.000

30.000

35.000

40.000

45.000

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

mar08

apr08

maí08

maí08

Mill

jóni

r kró

na

0

2

4

6

8

10

12

14

Samþykkt tilboð Tilboð alls Boðhlutfall

Page 3: Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 Umsjón með útgáfu Björgvin Sighvatsson bjorgvin.sighvatsson@sedlabanki.is

Meðalstaða verðbréfalána ríkisverðbréfa Viðskipti með ríkisbréf í OMX á Íslandi

0

20.000

40.000

60.000

80.000

100.000

120.000

maí07

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

apr08

maí08

mill

jóni

r kró

na

0

50.000

100.000

150.000

200.000

250.000

300.000

350.000

maí07

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

apr08

maí08

Mill

jóni

r kró

na

RIKB 08 RIKB 09 RIKB 10 RIKB 13 RIKB 19

Verðbréfalán og viðskipti með ríkisverðbréf í OMX á Íslandi

LÁNAMÁL RÍKISINSMarkaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008

3

Endurgreiðsluferill jöklabréfa

Lokagjalddagi Útgefandi Fjárhæð ma.kr.20.jún.08 Ameríski þróunarbankinn 10,020.jún.08 Toyota 5,024.júl.08 Evrópski fjárfestingarbankinn 3,0

Samtals 18,0

Tilkynnt Útgefandi Fjárhæð ma.kr. LokagjalddagiEngin útgáfa í maí

Samtals 0,0

Erlendar útgáfur á gjalddaga júní 2008 til júlí 2008Nýjar erlendar útgáfur í maí 2008

Útgáfur erlendis í íslenskum krónum

Staða jöklabréfa

Útgefandi Fjárhæð ma.kr. Hlutfall %Rabobank Nederland 70,0 21%Evrópski fjárfestingarbankinn 65,0 19%Þýski fjárfestingarbankinn KFW 59,0 17%Ameríski þróunarbankinn 32,0 9%Norræni fjárfestingarbankinn 21,0 6%Toyota 18,0 5%Eurofima 16,0 5%Alþjóðabankinn R&D 15,9 5%Aðrir 43,6 13%Alls 340,5 100%

0102030405060708090

100110120130140

II2008

III2008

IV2008

I2009

II2009

III2009

IV2009

I2010

II2010

III2010

IV2010

I2011

II2011

II2012

Ársfjórðungar

Mill

jarð

ar k

róna

Höfuðstóll Vaxtagreiðslur

Page 4: Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 Umsjón með útgáfu Björgvin Sighvatsson bjorgvin.sighvatsson@sedlabanki.is

Verðtryggðir vaxtaferlar Óverðtryggðir vaxtaferlar

-2,00 %-1,00 %0,00 %

1,00 %2,00 %3,00 %4,00 %

5,00 %6,00 %

0 5 10 15 20

ár

Bandaríkin Bretland Frakkland Ísland Svíþjóð

1,00 %

3,00 %

5,00 %

7,00 %

9,00 %

11,00 %

13,00 %

0 5 10 15 20ár

Bandaríkin Bretland ÍslandSvíþjóð Þýskaland

105

115

125

135

145

155

165

maí07

júl 07

sep07

nóv07

jan 08

mar08

maí08

13,00

13,50

14,00

14,50

15,00

15,50

16,00

GengisvísitalanStýrivextir SÍ

Verðbólguálag ríkisbréfa

Lánsfj árþörf og vextir

1,00%

2,00%

3,00%

4,00%

5,00%

6,00%

7,00%

8,00%

9,00%

10,00%

maí07

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

apr08

maí08

0,00%

2,00%

4,00%

6,00%

8,00%

10,00%

12,00%

14,00%RIKB 10 0317 RIKB 13 0517 12 mánaða breyting VNV (hægri ás)

Vísitala gengisskráningar og stýrivextirMismunur ávöxtunar óverðtryggðra ríkisbréfa, RIKB 13 0517 og 10 ára þýskra ríkisskuldabréfa (punktar)

400

450

500

550

600

650

700

750

800

850

900

maí07

jún07

júl07

ágú07

sep07

okt07

nóv07

des07

jan08

feb08

mar08

apr08

maí08

Vaxtaþróun markfl okka ríkisbréfa

8,00%

9,00%

10,00%

11,00%

12,00%

13,00%

14,00%

15,00%

16,00%

maí 07

júl 07

sep 07

nóv 07

jan 08

mar 08

maí 08

RIKB 08 1212 RIKB 10 0317 RIKB 13 0517 RIKB 09 0612

LÁNAMÁL RÍKISINSMarkaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008

4

Vaxta- og gengisþróun

Page 5: Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008LÁNAMÁL RÍKISINS Markaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008 Umsjón með útgáfu Björgvin Sighvatsson bjorgvin.sighvatsson@sedlabanki.is

Niðurstöður útboða

Tilboð Tilboð Fj. Fj.samþ. Meðal- Lægsta Hæsta Samþ. Samþ. V iðb. útgáfa

Dagsetning Flokkur Markaðsv. Nafnverð tilboða tilboða ávöxtun % ávöxtun % ávöxtun % markaðsverð nafnverð nafnverðRíkisbréf sala18.7.2007 RIKB 09 0612 6.468 6.950 28 20 12,75 12,71 12,82 3.494 3.750 37515.8.2007 RIKB 09 0612 6.029 6.500 27 16 13,11 13,04 13,20 3.807 4.10019.9.2007 RIKB 09 0612 7.408 8.000 21 1 13,46 13,46 13,46 3.986 4.300 43021.2.2008 RIKB 19 0226 31.701 32.030 76 38 8,9 8,90 8,90 9.897 10.000 99013.3.2008 RIKB 19 0226 9.064 9.600 29 6 9,41 9,32 9,44 2.246 2.35027.3.2008 RIKB 08 1212 9.488 9.950 25 13 15,11 15,00 15,23 6.834 7.150 20017.4.2008 RIKB 19 0226 7.005 8.000 34 15 10,64 10,62 10,66 2.555 2.900 9027.5.2008 RIKB 08 1212 42.543 43.666 40 6 12,45 12,18 12,50 14.664 15.00029.5.2008 RIKB 19 0226 10.177 10.800 36 19 9,55 9,50 9,58 6.157 6.500 590Samtals 129.883 135.496 53.640 56.050 2.675

Ríkisvíxlar sala28.6.2007 RIKV 07 1001 12.190 12.620 29 10 13,712 13,501 13,818 3.499 3.62030.7.2007 RIKV 07 1101 8.205 8.500 28 9 13,824 13,584 13,898 4.829 5.00031.8.2007 RIKV 07 1203 7.624 7.900 30 15 14,128 13,945 14,306 4.297 4.45027.9.2007 RIKV 08 0103 7.953 8.250 26 8 14,055 13,952 14,117 3.424 3.55030.10.2007 RIKV 08 0201 13.328 13.800 28 9 13,706 13,643 13,815 4.831 5.00029.11.2007 RIKV 08 0303 8.606 8.920 28 15 14,242 14,009 14,391 4.826 5.000Samtals 57.906 59.990 25.706 26.620

Spariskírteini/Ríkisbréf kaup29.6.2007 RIKS 15 1001 5,19 318 30831.7.2007 RIKS 15 1001 5,42 540 52831.8.2007 RIKS 15 1001 5,36 22 2231.10.2007 RIKS 15 1001 5,85 17 1630.11.2007 RIKS 15 1001 6,10 203 20631.12.2007 RIKS 15 1002 6,11 7 7Samtals 1.106 1.085

Samstarfsaðilar

Næstu fyrirhuguðu útboðsdagar eru:

Aðalmiðlarar ríkisverðbréfa Sími BloombergGlitnir +354 440 4000 GLBIcebank +354 540 4000 ICEBKaupþing banki +354 444 6000 KAUPLandsbanki Íslands +354 410 4000 LAISMP Fjárfestingarbanki +354 540 3200 MPIBSaga Capital Fjárfestingarbanki +354 545 2600 SAGCStraumur - Burðarás Fjárfestingarbanki +354 580 9100 STRB

19. júní 2008 - Útboð í fl okki ríkisbréfa - RIKB 19 0226

LÁNAMÁL RÍKISINSMarkaðsupplýsingar 6. tbl. 9. árg. Júní 2008

5

Útboð í m. króna frá júní 2007 til júní 2008