markaðs- og sölustarf - rymi.is · hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... uppsetning á...

45
Ræðunámskeið Rótarý Thomas Möller Rótarý Reykjavík Miðborg [email protected]

Upload: nguyenhuong

Post on 06-Sep-2018

232 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Ræðunámskeið Rótarý

Thomas Möller

Rótarý Reykjavík Miðborg

[email protected]

Page 2: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Ræðunámskeið Rótarí í 10. bekk Hagaskóla.

Page 3: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Hvað er Rótarý?

Rótarý er klúbbur fólks sem vill láta gott af sér leiða

Þjónusta er lykilorð hjá Rótarý

Skoðið www.rotary.is

URR-verkefnið er þjónustuverkefni sem sjálfboðaliðar

innan Rótarýhreyfingarinnar hafa ákveðið að taka að sér

Page 4: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Lífsleikni

Sjálfstraust

Sjálfsagi

Samstarfshæfni

Page 5: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Samskipti skipta máli !

Page 6: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Það eru skemmtilegir tímar framundan hjá

ykkur...

...menntó /versló /iðn /list ??

...framhaldsnám?

...til útlanda!

...draumastarfið!

Page 7: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Þú stendur þig best í því

sem þér þykir

skemmtilegast!

…hvað finnst þér

skemmilegast að gera?

Page 8: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Hverjir eru mikilvægustu eiginleikar

fólks í lífinu?

Heiðarleiki

Hreinskilni

Færni í mannlegum samskiptum

Tjáning skoðana

Tjáning tilfinninga

Page 9: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Einkenni þeirra sem ná árangri

Hafa skýr markmið og framtíðarsýn

Vita hvað þeir vilja gera

Taka af skarið, sýna frumkvæði

Hrífa fólk með sér ....til góðra verka

Geta komið fyrir sig orði!

Page 10: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Í framtíðinni þurfið þið að kynna…

Ykkur sjálf

Hugmyndir

Sjónarmið

Ritgerðir og lokaverkefni

Vörur og þjónustu

Tillögur/rannsóknir

Page 11: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

ALLIR eru hræddir við að standa fyrir

framan áheyrendur

Kjarkur og þjálfun eru lykilorð

Aldrei afsaka sig í upphafi ræðu

Allir eru með sviðsskrekk

Ástæðan er ótti við mistök

Byggðu þig upp jákvætt

Eina leiðin til að sigrast á óttanum er að halda áframað gera það sem maður óttast!

Page 12: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Samskiptatækni

Að hlusta

Að gagnrýna

Að taka gagnrýni

Að hrósa og þiggja hrós

Að vera ósammála

Að biðjast afsökunar

Baktal

Thomas Möller 2012

Page 13: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Hugsaðu jákvætt

Get, Ætla og Skal … GÆS

Af hverju ekki þú eins og allir hinir

Hlustendur vita ekki hvað þú ætlar að segja

Enginn er fullkominn

Hugsaðu hlýlega til þín, efnisins og hlustenda

Page 14: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Settu þig í fótspor hlustenda

Hvernig hópur er þetta?

Hverjar eru væntingar hópsins?

Hann er að heyra þetta í fyrsta skipti

Hver er þekking hans á efninu?

Hvernig getur hann nýtt sér efnið?

Page 15: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Áhrif framsagnar

innihaldið25%

röddin15%

Líkamsbeiting, framkoma og

tjáning

60%

Page 16: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

flýtidraugurinn.....

versti óvinur ræðumannsins

ef þú flýtir þér....

.....fer hlustandinn að flýta sér

.....og fer annað í huganum!

Thomas Möller 2012

Page 17: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Gagnlegar ábendingar

Verið snyrtileg

Komið tímanlega á staðinn

Gerið ráð fyrir að tæknin geti brugðist

Horfið út í salinn, ekki lesa eingöngu af tjaldinu eða

blaðinu

Ef þú gerir mistök, sláðu á létta strengi

Hafið gaman af þessu

Page 18: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Gagnlegar ábendingar (frh.)

Æfið ykkur og mælið tímalengd á ræðu

standist tímamörk

Ekki flýta ykkur um of

Fylgist með tímanum í ræðuflutningi

Klukka á vegg eða í púlti

Page 19: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Staða við ræðupúlt

Jafnvægi og öryggi

Lesa-horfa-lesa-horfa-lesa

Slökun, öryggi, sannfæring

Bera sig vel, augnsamband, bros

Nota hendur, þó ekki of mikið

Page 20: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Öflug byrjun á 8

sekúndum!

komdu þér strax að

efninu!

Page 21: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Vertu þú sjálfur !

“genúín”

Page 22: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Hver er tilgangurinn hjá þér ?

Sannfæra....fá fólk til að gera eitthvað....KAUPA

EITTHVAÐ – fá bækling – fá meiri upplýsingar ? (80%)

Upplýsa.....nýjar upplýsingar!

Skemmta....sögur, grín,

Hvetja...veita innblástur

Hrósa...veita viðurkenningu

Thomas Möller 2012

Page 23: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Uppsetning á skyggnum (ppt)

Aldrei meira en 7 línur á skyggnu

Ekki nota skyggnu sem skrifaða ræðu!

Segja meira....með því að segja minna!

Ljósan grunn og dökkan texta eða öfugt

Látlaust (ekki flugeldasýningu)

Page 24: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Allar ræður og kynningar

skal byggja upp þannig …

Opnun – grípa athygli

Meginkafli – rauði þráðurinn

Lokaorð – samantekt og hvatning

Page 25: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Góð opnun er gulls ígildi!

Gakktu eðlilega að ræðupúlti...

Horfa yfir salinn....bíða í 5 sekúndur.....

Kynna sig

Þetta ætla ég að fjalla um!

Komdu þér strax að efninu…þú hefur 10 sek.

Verið viss um hvernig þið ætlið að byrja ræðuna

Page 26: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Meginkaflinn er mikilvægur

Hver eru skilaboðin?

Ekki tala of hratt - stuttar þagnir

Hafðu gjarnan húmor og léttleika í ræðunni

Ekki sletta útlenskum orðum

Talaðu skýrt

Page 27: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Lokaorð þurfa að vera hvetjandi og

skilja eftir sig skilaboð!

Vera búin að ákveða lokaorðin fyrirfram

Stutt samantekt á efni ræðunnar

Eftirminnileg lokaorð

Segðu “þakka gott hljóð” ekki “takk fyrir”

Ekki flýta þér í lokin, áætlaðu tímaþörfina

Gakktu eðlilega í burtu frá ræðupúltinu

Page 28: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

“Láttu þann sem þú skiptir

við

finna hvers hann er

megnugur,

....og gerðu það í einlægni”

Séra Sigurbjörn Einarsson Biskup

Page 29: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

„Öruggasta aðferðin til að vera leiðinlegur....

.....er að reyna að segja of mikið”

Page 30: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Æfing...3ja mínútna ræða

Segðu til dæmis frá uppáhalds áhugamálinu þínu eða

því skemmtilegasta sem þú gerir

Opnaðu ræðuna með því að segja hver þú ert, hvert

áhugamálið er, lýstu því!

Meginkaflinn er til dæmis um kosti þess að hafa þetta

áhugamál, eru gallar við það?

Lokaorð til dæmis hvatning til annarra að taka upp þetta

áhugamál, hvað þarf að gera?

Page 31: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Færni felst í að læra af

hversdagslegum atvikum

Verkefni ykkar á næstu mánuðum:

Fylgist með hvernig fólk flytur ræður, í sjónvarpi eða á fundum

Stattu upp í næsta afmæli, fermingu eða giftingu í fjölskyldunni og haltu stutta ræðu, sem þú hefur skrifað hjá þér áður

Segðu bara að þú hafir verið á ræðunámskeiði hjá Rótarý, og að þetta sé bara hluti af námskeiðinu!

GANGI YKKUR VEL!

Með Rótarýkveðju....

Page 32: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Thomas Möller 2012

Ræðunámskeið

Rótarý Miðborg

í Hagaskóla

Kennari Thomas Möller

Page 33: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

“AÐ HALDA RÆÐU

er að flytja mósaíkmynd

flís fyrir flís..

..frá heila til heila”

Earl Nightingale

Page 34: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Þetta snýst um æfingu !

Þjálfun – æfing – laga sig – prófa sig áfram

Page 35: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

það sem ég ætla að segja ykkur núnaer mjög áhugavert

....að gera hið almenna....EINSTAKT!

Thomas Möller 2012

Page 36: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

bættu einhverju nýju

við þekkingu

áheyrenda!

Page 37: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

LYKILATRIÐIN ERU...SKÝRLEIKI , ÁHEYRILEIKI og

ÁHUGAVERT INNIHALD !!

Page 38: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Mundu HLH:

HRÓSA

LEIÐBEINA

HVETJA

Page 39: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Grunnþarfir okkar

Tengsl

Tilgangur

Sjálfræði

…wifi !

Page 40: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Treystið hvort öðru !

Traustið er „límið“

Gefðu skýr skilaboð

Sýndu stuðning

Veittu innblástur !

Page 41: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Gagnkvæm

virðing

41

Page 42: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

virðing

42

Page 43: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)
Page 44: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

“Þú ert meðaltalið

af þeim fimm

einstaklingum

sem þú hefur

varið mestum

tíma með”

– Jim Rohn

Page 45: Markaðs- og sölustarf - rymi.is · Hrífa fólk með sér ....til góðra verka ... Uppsetning á skyggnum (ppt)

Ræðunámskeið Rótarý

Thomas Möller

Rótarý Reykjavík Miðborg