leiÐsÖgutÆkni les 102 kennari: stefán helgi valsson sími 561 2790 & 897 2790...

32
LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 [email protected]

Post on 20-Dec-2015

226 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

LEIÐSÖGUTÆKNILES 102

Kennari: Stefán Helgi Valsson

Sími 561 2790 & 897 2790

[email protected]

Page 2: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 2

Efni tímans

Kynning á námsáætlun

Hlutverk leiðsögumanna

Áskoranir í ferðaþjónustu og fagmennska leiðsögumanna

Nokkur hugtök tengd leiðsögustarfinu

Inngangur að pistlagerð

Page 3: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 3

Hlutverk leiðsögumanna

• Hugsaðu þér stað einhverstaðar utan Íslands sem þig hefur alltaf langað til að heimsækja.

• Hugsaðu þér að þú sért að fara í frí á drauma-staðinn og þú ert búin að kaupa pakkaferð af þarlendum ferðaskipuleggjenda með “local guide”.

• Þú ert í flugvélinni og hún fer að lenda. Hvað getur farið úrskeiðis?

Page 4: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 4

Áskoranir í ferðaþjónustu

Menntun starfsfólks skiptir máli með tilliti til samkeppnishæfni áfangastaðar.

Menntun, æfing og þjálfun starfsfólks mun færast í aukana vegna þess hve litlar kröfur eru gerðar núna.

Aðilar í ferðaþjónustu á Íslandi eru ekki viljugir að mennta starfsfólk sitt nema að óverulegu leyti.

Page 5: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 5

Störf í ferðaþjónustu

Starfsumhverfi er erfitt: Langur vinnudagur, óreglulegar vinnustundir, lágt kaup, mikið álag, starfsóöryggi, fjarvera fjarri heimili.

Árstíðasveiflur og hlutastörf. Heimspólitík, 911, fellibylurinn Katrín...

Engin (sjáanlegur) starfsframi – tímabundin störf.

Vöntun á löggildingu starfsheita, t.d. leiðsögumanna.

Page 6: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 6

Leiðsögunám á Íslandi

1963 – Ferðaskrifstofa ríkisins hélt námskeið fyrir leiðsögumenn.

1976 – Ferðamálalög færðu nám leiðsögumanna til Ferðamálaráðs. (Samgönguráðuneyti)

1991 – Ferðamálaráð fól Menntaskólanum í Kópavogi umsjón námsins í tengslum við Ferðamálaskóla Íslands. (Menntamálaráðuneyti)

2008 – Ferðamál flytjast frá samgönguráðuneyti til iðnaðarráðuneytis, menntun leiðsögumanna áfram hjá menntamálaráðuneyti

Page 7: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 7

Sérnám eða starfsmenntun í ferðaþj.Þarfagreining fyrir fræðslu og menntun í ferðaþjónstu. Arney og Sigríður Þrúður (2005).

Page 8: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 8

Sérhæfð menntun á sviði ferðamála

Page 9: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 9

Page 10: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 10

Page 11: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 11

Fagstarf (profession)

Starfið veltur á viðurkenndum forða sameiginlegrar sérþekkingar, kunnáttu sem leikni, og sameiginlegu siðgæði starfsmanna. Gæta þeir þess án ytri íhlutunar og af því hugarfari, að skyldur þeirra við skjólstæðinga sína séu æðri öðrum skyldum starfsins.

Dr. Broddi um kennarastarfið

Page 12: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 12

Fagmennska (professionalism)

1. Byggir á sameiginlegum fræðilegum grunni

2. Áhrif á starfið eru möguleg

3. Ábyrgð gagnvart skjólstæðingum

4. Fagmannleg vinnubrögð

5. Sjálfsmat

Page 13: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 13

Nokkur hugtök í ferðaþjónustu

Leiðsögumaður – (tourist guide) miðlar staðbundnum fróðleik til ferðamanna, oftast á tungumáli gestanna. Miklar kröfur um fróðleik.

Fararstjóri – (tour manager) ferðast með hóp frá heimaslóðum ferðamannanna til viðkomu-staða og aftur heim. Heldur utan um hópinn. Litlar kröfur um fróðleik.

Hópstjórar – tour escort / leader) fylgja stundum hópum um landið. Engar faglegar kröfur = lágt kaup.

Page 14: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 14

Nokkur hugtök í ferðaþjónustu

Ferðaskipuleggjandi – (tour operator)

Ferðaskrifstofa – (travel agency) Tengiliður sem býr til ferðir – (tour designer) Tengiliður sem bókar og heldur utan um ferðir

– (tour processor). Bæklingaferðir Sérferðir

Page 15: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 15

Nokkur hugtök í ferðaþjónustu

Leiðsögumaður ferðamanna (almenn leiðsögn)

Gönguleiðsögumaður (sumar/vetur) Afþreyingar- og hvataferðaleiðsögumaður

(Jeppaferðir, snjósleðaferðir, hvalaskoðunarferðir, hestaferðir, flúðasiglingar, veiði í ám og vötnum, sjóstangaveiði, safnaleiðsögn...)

Leiðsögumaður með Íslendingum Leiðsögumaður með hreindýraveiðum Leiðsögumaður hafna

Page 16: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 16

Leiðsögumaður = „Túlkur“ (interpreter)

Góð leiðsögn er:

Ánægjuleg Viðeigandi Vel skipulögð Tæknilega vel framkvæmd

Page 17: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 17

Pistlar

Segið frá sannanlegum staðreyndum Talið á léttum nótum Metið áheyrendur Talið til áheyrenda Verið jákvæð

Page 18: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 18

Pistlar

Talið frá eigin brjósti Skipuleggið frásögnina; segið frá í tímaröð,

t.d. frá landnámi til nútíma Notið frásagnarstíl við hæfi (raddsvið,

framburður, orðaforði, málfræði, frásagnarhraði

Gerið flókið efni einfalt Varist að ofnota orð

Page 19: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 19

Pistlagerð

Varist kæki í talmáli og líkamstjáningu Segið frá viðeigandi hlutum og tengið Berið saman við heimaland gesta Verið óhlutdræg – hvalveiðar, Íraksstríðið Takið tillit til hreyfihamlaðra þegar þeir þurfa

að fylgja ykkur eftir Nýtið ykkur landslagið til minnis Munið að tíminn líður hraðar hjá þeim sem

talar en hjá þeim sem hlustar

Page 20: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 20

Þema-aðferðin, hvað er það?

Þema er meginhugmynd pistils. Við lok pistils, ætti áheyrandinn að geta gert samantekt á honum í einni setningu. Þessi setning væri þemað. Þema pistill veitir aðhald í skipulagningu og auðveldar áheyrendum að skilja og muna.

Page 21: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 21

Til hvers að nota þema-aðferðina?

Fólk man fremur eftir þema en langri runu af óskyldum staðreyndum

Page 22: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 22

Dæmi um þema

Óafmarkað umræðuefni – hestur Afmarkað umræðuefni – hestalitir Þema – er lýst í heilum setningum þar sem

fram kemur efni pistilsins, sagnorð og punktur í lok setningar.

Dæmi: „Íslenski hesturinn var þarfasti þjónninn.“

Page 23: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 23

Hvernig vel ég þema?

1. Veldu efni, t.d. landnám Íslands.

2. Hvað vilt þú segja um landnámið? – Mig langar til að segja frá hvenær landið byggðist, hverjir byggðu það í upphafi, og hvernig þjóðríkið Ísland varð til.

3. Eftir að ég hef sagt frá landnáminu, vil ég að áheyrendum sé kunnugt að Írar voru hér á undan Norðmönnum, ástæður fólksflótta frá Noregi til Íslands og hvað varð til þess að brottfluttir Norðmenn stofnuðu þjóðríkið Ísland á Þingvöllum árið 930.

Page 24: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 24

Þema – hvers vegna?

Þú veist strax hvaða upplýsingar þurfa að koma fram til þess að koma skilaboðunum til skila – 5 meginatriði eru meira en nóg.

1. Uppruni landnámsmanna

2. Ástæður fyrir brottflutningi frá Noregi

3. Vald landnámsmanna á siglingatækni

4. Landnám á Íslandi og fólksfjölgun

5. Stofnun Alþingis á Þingvöllum

Page 25: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 25

Dæmi um góða þema-innkomu

The settlement of Iceland – Iceland was settled by loosers from Norway.

Sagnorðið er undirstrikað

Page 26: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 26

Þema – hvers vegna?

Að hugsa útfrá þema hjálpar til að hnitmiða frásögnina og auðveldar gagnaöflun.

Áheyrendur eiga auðveldara með að fylgjast með og skilja það sem sagt er.

Áheyrendur sem vita hvert þemað er, áður en frásögn hefst, gefst betra tækifæri til að meta fróðleikinn út frá eigin reynsluheimi = skilja betur!

Page 27: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 27

Fleiri dæmi um góða þema-innkomu

Forestry – To survive, imported trees need to be intelligent

Religion – The average Icelander is a four wheel Christian

Sport – Iceland received second highest numer of medals at the summer Olympics in 2000 – per capita

Sagnorðið er undirstrikað

Page 28: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 28

Gott þema

1. Er skýrt í einni heilli, einfaldri og grípandi setningu

2. Skýrir eina hugmynd

3. Skýrir tilgang þess sem sagt er

4. Heldur fólki við efnið

5. Er skemmtilegt!

Page 29: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 29

Hafnfirðingurinn (x3)

1. Kynnið efnið

2. Talið um efnið

3. Dragið saman efnið

Page 30: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 30

Fisk-módelið

Frásögn getur verið „kjötlaus“ eins og þessi fiskur.

Page 31: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 31

Fisk-módelið

Hver vill ekki frekar þennan fisk?

1. Krókur – veiða athygli

2. Bolur – frásögn ◄►

3. Sporður – vangaveltur ◄

Page 32: LEIÐSÖGUTÆKNI LES 102 Kennari: Stefán Helgi Valsson Sími 561 2790 & 897 2790 valsson@centrum.is

5. september 2007 LES 102 - Stefán Helgi Valsson - Leiðsögutækni 32

Söguaðferðin

Íslendingasögur – þjóðsögur

Upphaf / kynning - sagan er staðfærð og aðalpersónur kynntar

Atburðarrás / ris - eitthvað gerist eða á að fara að gerast

Lausn vandamáls - aðalpersónunni tekst að yfirvinna vandamál

Endir - ef sagan hefur boðskap kemst hann til skila í lokin