kjarakönnun félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - vm · 2 lýsing á rannsókn unnið...

63
Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017

Upload: others

Post on 21-Aug-2020

5 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

Kjarakönnun Félags vélstjóra

og málmtæknimanna

2017

Page 2: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

2

Lýsing á rannsókn

Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna

Markmið rannsóknar

Að kanna laun vélstjóra og málmtæknimanna í september 2017 sem starfa í landi

Dagsetning skýrsluskila 22. janúar 2018

Ábyrgðaraðilar

Framkvæmd Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands

Undirbúningur og gagnaöflun

Ásdís A. Arnalds og Ævar Þórólfsson

Úrvinnsla

Ásdís A. Arnalds og Helgi Guðmundsson

Skýrslugerð

Ásdís A. Arnalds

Page 3: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

3

EFNISYFIRLIT

Töflu- og myndayfirlit ........................................................................................................................... 4

Almennt yfirlit ........................................................................................................................................ 8

Bakgrunnur svarenda .......................................................................................................................... 9

Menntun og starfssvið ........................................................................................................................ 10

Staða á vinnumarkaði og starfsaldur ................................................................................................. 11

Starfsemi fyrirtækisins ....................................................................................................................... 13

Mannaforráð....................................................................................................................................... 14

Samsetning launa og kjarasamningar ............................................................................................... 14

Vinnutími ............................................................................................................................................ 15

Launaviðtal ......................................................................................................................................... 16

Greining á kjarasamningum og menntun eftir starfssviði .................................................................. 16

Ánægja með laun ............................................................................................................................... 17

Starfsaldur í starfsgrein eftir aldri, kjarasamningi og menntun .......................................................... 18

Starfsaldur hjá atvinnurekanda eftir aldri, kjarasamningi og menntun ............................................... 20

Hve lengi sér fólk fyrir sér að starfa í starfsgreininni eftir aldri, kjarasamningi og menntun .............. 21

Hve lengi sér fólk fyrir sér að starfa hjá atvinnurekanda eftir aldri, kjarasamningi og menntun ........ 23

Launagreining ..................................................................................................................................... 25

Þróun launa og vinnutíma .................................................................................................................. 45

Launatöflur........................................................................................................................................... 48

Mánaðargreiðslur ............................................................................................................................... 50

Tímalaun ............................................................................................................................................ 56

Bakgrunnstöflur .................................................................................................................................. 58

Framkvæmd og heimtur ..................................................................................................................... 62

Page 4: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

4

TÖFLU- OG MYNDAYFIRLIT

Mynd 1. Aldur svarenda .......................................................................................................................... 9

Mynd 2. Búseta svarenda ....................................................................................................................... 9

Mynd 3. Tungumál svarenda................................................................................................................... 9

Mynd 4. Hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi hefur þú lokið? ......................................................... 10

Tafla 1. Skörun vélstjórnar- og málmtæknináms .................................................................................. 10

Mynd 5. Hefur þú lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni? ........................................................ 11

Mynd 6. Hvert er aðalstarfssvið þitt? ..................................................................................................... 11

Mynd 7. Ert þú atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi eða launþegi? ........................................................ 11

Mynd 8. Hversu lengi hefur þú starfað í sömu starfsgrein? .................................................................. 12

Mynd 9. Hversu lengi hefur þú starfað hjá sama atvinnurekanda?....................................................... 12

Mynd 10. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa í sömu starfsgrein? ................................................. 12

Mynd 11. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa hjá sama atvinnurekanda? ..................................... 12

Mynd 12. Starfar fyrirtæki þitt á almennum markaði eða í opinbera geiranum? ................................... 13

Tafla 2. Hver er starfsemi fyrirtækisins sem þú vinnur hjá? .................................................................. 13

Mynd 13. Hversu margir starfsmenn vinna undir þinni stjórn? .............................................................. 14

Mynd 14. Færð þú greidd föst mánaðarleg heildarlaun eða grunnlaun auk yfirvinnu? ........................ 14

Tafla 3. Við hvaða kjarasamning miðast grunnréttindi þín? .................................................................. 14

Mynd 15. Vinnur þú vaktavinnu eða dagvinnu? .................................................................................... 15

Tafla 4. Meðalfjöldi vinnustunda á viku í september 2017 .................................................................... 15

Tafla 5. Meðalfjöldi klukkustunda á bakvakt á viku í september 2017 .................................................. 15

Tafla 6. Starfshlutfall í september 2017 ................................................................................................ 15

Mynd 16. Fórst þú í launaviðtal á árinu? (n=467) ................................................................................. 16

Mynd 17. Urðu breytingar á launakjörum þínum í kjölfar launaviðtalsins? (n=130) .............................. 16

Mynd 18. Urðu breytingar á starfi þínu í kjölfar launaviðtalsins? (n=180) ............................................. 16

Mynd 19. Kjarasamningar félagsmanna – greint eftir starfssviði .......................................................... 16

Page 5: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

5

Mynd 20. Hlutfall félagsmanna sem lokið hafa öðru námi en vélstjórnar- og málmtækninámi – greint eftir starfssviði ........................................................................................................................ 17

Mynd 36. Mánaðarlaun greind eftir aldri – grunnlaun + yfirvinna .......................................................... 27

Mynd 37. Mánaðarlaun greind eftir aldri - pakkalaun ............................................................................ 27

Mynd 38. Mánaðarlaun greind eftir búsetu – grunnlaun + yfirvinna ...................................................... 28

Mynd 39. Mánaðarlaun greind eftir búsetu - pakkalaun ........................................................................ 28

Mynd 40. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli – grunnlaun + yfirvinna ................................................. 29

Mynd 41. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli - pakkalaun ................................................................... 29

Mynd 42. Mánaðarlaun greind eftir menntun – grunnlaun + yfirvinna .................................................. 30

Mynd 43. Mánaðarlaun greind eftir menntun - pakkalaun .................................................................... 30

Mynd 44. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið – grunnlaun + yfirvinna .................... 31

Mynd 45. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið - pakkalaun ...................................... 31

Mynd 46. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi – grunnlaun + yfirvinna ....................................... 32

Mynd 47. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi - pakkalaun ......................................................... 32

Mynd 48. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms – grunnlaun + yfirvinna ............................. 33

Mynd 49. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms – pakkalaun .............................................. 33

Mynd 50. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði – grunnlaun + yfirvinna ................................................ 34

Mynd 51. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði – pakkalaun .................................................................. 34

Mynd 52. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri í starfsgrein – grunnlaun + yfirvinna ............................. 35

Mynd 53. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri í starfsgrein – pakkalaun .............................................. 35

Mynd 54. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri hjá atvinnurekanda – grunnlaun + yfirvinna ................. 36

Mynd 55. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri hjá atvinnurekanda – pakkalaun .................................. 36

Mynd 56. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira – grunnlaun + yfirvinna ................................................ 37

Mynd 57. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira - pakkalaun .................................................................. 37

Mynd 58. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis – grunnlaun + yfirvinna ........................... 38

Mynd 59. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis - pakkalaun ............................................. 38

Mynd 60. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum – grunnlaun + yfirvinna ....................................... 39

Mynd 61. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum - pakkalaun ......................................................... 39

Page 6: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

6

Mynd 62. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna – grunnlaun + yfirvinna .................................... 40

Mynd 63. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna – pakkalaun ..................................................... 40

Mynd 64. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi – grunnlaun + yfirvinna .......................................... 41

Mynd 65. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi - pakkalaun ............................................................ 41

Mynd 66. Mánaðarlaun greind eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna – grunnlaun + yfirvinna ............................................................................................................................................... 42

Mynd 67. Mánaðarlaun greind eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna - pakkalaun ............. 42

Mynd 68. Mánaðarlaun greind eftir ánægju með laun – grunnlaun + yfirvinna .................................... 43

Mynd 69. Mánaðarlaun greind eftir ánægju með laun – pakkalaun ...................................................... 43

Mynd 70. Mánaðarlaun greind eftir því hvort svarendur fóru í launaviðtal á árinu – grunnlaun + yfirvinna.................................................................................................................................. 44

Mynd 71. Mánaðarlaun greind eftir því hvort svarendur fóru í launaviðtal á árinu – pakkalaun .......... 44

Mynd 72. Þróun fastra launa á árunum 2008 – 2017 og samanburður við regluleg laun Íslendinga ... 46

Mynd 73. Þróun heildargreiðslna á árunum 2008 – 2017 og samanburður við meðalheildarlaun Íslendinga .............................................................................................................................. 47

Mynd 74. Þróun meðalfjölda vinnustunda á viku á árunum 2008 – 2017 og samanburður við meðalvinnustundir Íslendinga í septembermánuði ................................................................ 47

Tafla 7. Meðaltal greiðslna eftir aldri (í þúsundum króna) ..................................................................... 50

Tafla 8. Meðaltal greiðslna eftir búsetu (í þúsundum króna) ................................................................. 50

Tafla 9. Meðaltal greiðslna eftir menntun (í þúsundum króna) ............................................................. 51

Tafla 10. Meðaltal greiðslna eftir því hvort öðru námi sé lokið (í þúsundum króna) ............................. 51

Tafla 11. Meðaltal greiðslna eftir öðru loknu námi (í þúsundum króna) ................................................ 52

Tafla 12. Meðaltal greiðslna eftir samsetningu iðnnáms (í þúsundum króna) ...................................... 52

Tafla 13. Meðaltal greiðslna eftir starfssviði (í þúsundum króna) ......................................................... 53

Tafla 14. Meðaltal greiðslna eftir starfsgeira (í þúsundum króna) ......................................................... 53

Tafla 15. Meðaltal greiðslna eftir starfsemi fyrirtækis (í þúsundum króna) ........................................... 54

Tafla 16. Meðaltal greiðslna eftir mannaforráðum (í þúsundum króna) ................................................ 54

Tafla 17. Meðaltal greiðslna eftir fjölda undirmanna (í þúsundum króna) ............................................. 54

Tafla 18. Meðaltal greiðslna eftir kjarasamningi (í þúsundum króna) ................................................... 55

Page 7: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

7

Tafla 19. Meðaltal greiðslna eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í þúsundum króna) .... 55

Tafla 20. Meðaltal greiðslna og meðalfjöldi vinnustunda eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í þúsundum króna) ................................................................................................ 55

Tafla 21. Meðaltímalaun eftir námi (í krónum) ...................................................................................... 56

Tafla 22. Meðaltímalaun eftir starfssviði (í krónum) .............................................................................. 56

Tafla 23. Meðaltímalaun eftir starfsemi fyrirtækis (í krónum) ................................................................ 57

Tafla 24. Meðaltímalaun eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í krónum) ......................... 57

Tafla 25. Ánægja með laun greind eftir bakgrunni ................................................................................ 59

Tafla 26. Aðalstarfssvið greint eftir bakgrunni ....................................................................................... 60

Tafla 27. Starfsemi fyrirtækis greint eftir bakgrunni .............................................................................. 61

Tafla 28. Framkvæmd og heimtur ......................................................................................................... 62

Page 8: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

8

ALMENNT YFIRLIT

Page 9: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

9

Bakgrunnur svarenda

Mynd 1. Aldur svarenda (n=532)

Mynd 2. Búseta svarenda (n=532) Spurningalistinn var þýddur yfir á ensku og pólsku.

Mynd 3. Tungumál svarenda (n=532)

21,4%

7,5%

10,3%

12,0%

13,0%

14,3%

21,4%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

35 ára og yngri

36-40 ára

41-45 ára

46-50 ára

51-55 ára

56-60 ára

61 árs og eldri

57,5%

42,5%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Höfuðborgarsvæði

Landsbyggð

92,5%

7,5%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Íslenska

Erlent tungumál

Page 10: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

10

Menntun og starfssvið

Mynd 4. Hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi hefur þú lokið? (n=479)

Tafla 1. Skörun vélstjórnar- og málmtæknináms

Vélstjórnarréttindi

Málmtækninám Ekkert stig 1. stig 2. stig 3. stig 4. stig

Vél-fræðings-

nám Samtals

Engin málmtækniréttindi 14 46 38 49 147

Vélfræðingsnám 179 179

Vélvirkjun/vélsmíði 96 12 15 5 128

Blikksmíði 4 4

Rennismíði 20 3 1 24

Stálskipasmíði 12 1 1 14

Stálmannvirkjagerð 9 9

Málmsuða 18 4 3 4 29

Netagerð 1 1

Ketil- og plötusmíði 11 2 13

Málmsteypa og mótasmíði 0

Samtals 170 36 65 49 49 179 548

37,4%

24,0%

4,6%

4,0%

3,1%

2,7%

2,7%

2,5%

1,7%

1,3%

0,8%

0,4%

0,2%

14,6%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

vélfræðingsnámi

vélvirkjun

málmsuðu

rennismíði

vélstjórn, 2. stig

vélstjórn, 1. stig

ketil- og plötusmíði

vélstjórn, 4. stig

vélstjórn, 3. stig

stálskipasmíði

stálmannvirkjagerð

blikksmíði

netagerð

ófaglærðir

Page 11: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

11

Þátttakendur sem höfðu lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni voru spurðir hvaða öðru

námi þeir hafi lokið.

Mynd 5. Hefur þú lokið öðru námi en í vélstjórn eða málmtækni? (n=460)

Mynd 6. Hvert er aðalstarfssvið þitt? (n=486)

Staða á vinnumarkaði og starfsaldur

Mynd 7. Ert þú atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi eða launþegi? (n=497)

7,0%

4,3%

8,3%

4,8%

5,9%

1,1%

12,2%

56,5%

0% 10%20%30%40%50%60%70%80%

Bóklegt nám á framhaldsskólastigi

Iðn eða starfsnám annað en rafiðn

Rafiðnaðarnám

Stýrimannanám

Iðnfræði

Nám á háskólastigi

Annað

Ekki lokið viðbótarnámi

41,8%

19,8%

12,8%

7,8%

4,9%

13,0%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit

Smíðar og framleiðsla

Stjórnun (verkstjórn)

Vélgæsla

Sölumennska/ráðgjöf

Annað

3,6%

96,4%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Atvinnurekandi/sjálfstætt starfandi

Launþegi

Page 12: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

12

Mynd 8. Hversu lengi hefur þú starfað í sömu starfsgrein? (n=532)

Mynd 9. Hversu lengi hefur þú starfað hjá sama atvinnurekanda? (n=532)

Mynd 10. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa í sömu starfsgrein? (n=413)

Mynd 11. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa hjá sama atvinnurekanda? (n=375)

15,0%

13,9%

17,1%

16,4%

37,6%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Minna en 5 ár

5-9 ár

10-19 ár

20-29 ár

30 ár eða meira

21,8%

18,0%

21,6%

38,5%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Minna en 2 ár

3-5 ár

6-10 ár

Meira en 10 ár

4,8%

18,2%

12,1%

21,8%

43,1%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Skemur en 1 ár

1-3 ár

4-5 ár

6-10 ár

Lengur en 10 ár

9,1%

23,7%

15,2%

19,2%

32,8%

0% 10% 20% 30% 40% 50%

Skemur en 1 ár

1-3 ár

4-5 ár

6-10 ár

Lengur en 10 ár

Page 13: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

13

Starfsemi fyrirtækisins

Mynd 12. Starfar fyrirtæki þitt á almennum markaði eða í opinbera geiranum? (n=488)

Tafla 2. Hver er starfsemi fyrirtækisins sem þú vinnur hjá?

Fjöldi Hlutfall

Fiskiðnaður í landi 28 5,8% Frystihús/fiskvinnsla/fiskeldi 13 2,7% Útgerð 11 2,3% Netagerð 4 0,8%

Framleiðsluiðnaður 117 27,0% Stálvirkja- og skipasmíði 20 4,1% Framleiðsla iðnaðarvara 4 0,8% Mjólkur- og drykkjarvöruiðnaður 47 9,7% Kjöt- og matvælaiðnaður 20 4,1% Mjölvinnsla 4 0,8% Efna- og lyfjaiðnaður 2 0,4% Annars konar framleiðsluiðnaður 20 4,1%

Þjónustuiðnaður 85 17,5% Véla- og bifvélaviðgerðir 77 15,9% Kælikerfi 8 1,6%

Orkuver / stóriðja 99 20,4% Orkuveita 33 6,8% Álver/málmblendifyrirtæki 66 13,6%

Annað 142 29,3% Verslun og þjónustu/inn- og útflutningur 26 5,4% Verktakastarfsemi/byggingaiðnaður 31 6,4% Vél-, járn-, blikk- og rennismíði 16 3,3% Annað - ótilgreint 69 14,2%

Samtals 471 100%

83,6%

16,4%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Almennum markaði

Opinbera geiranum

Page 14: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

14

Mannaforráð

Þátttakendur sem höfðu mannaforráð voru spurðir hversu margir starfsmenn ynnu undir stjórn

þeirra.

Mynd 13. Hversu margir starfsmenn vinna undir þinni stjórn? (n=480)

Samsetning launa og kjarasamningar

Mynd 14. Færð þú greidd föst mánaðarleg heildarlaun eða grunnlaun auk yfirvinnu? (n=529) Tafla 3. Við hvaða kjarasamning miðast grunnréttindi þín?

Fjöldi Hlutfall

Samning VM við SA 223 55,2% Sérkjara- eða vinnustaðasamning 65 16,1% Samning við orkufyrirtæki 45 11,1%

Rammasamning VM 26 6,4% Samning við stóriðjufyrirtæki 14 3,5% Samninga við sveitarfélög 11 2,7% Annan samning 20 5,0% Veit ekki 68 -

Samtals 472 100

75,6%

13,1%

4,4%

2,9%

1,7%

2,3%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Ekki með mannaforráð

1-5 starfsmenn

6-10 starfsmenn

11-15 starfsmenn

16-20 starfsmenn

Fleiri en 20 starfsmenn

33,3%

66,7%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Föst mánaðarleg heildarlaun(pakkalaun)

Grunnlaun auk yfirvinnu

Page 15: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

15

Vinnutími

Mynd 15. Vinnur þú vaktavinnu eða dagvinnu? (n=510) Tafla 4. Meðalfjöldi vinnustunda á viku í september 2017

Fjöldi Hlutfall

Færri en 40 tímar á viku 102 23,7%

40 - 44,9 tímar á viku 150 34,9%

45 - 49,9 tímar á viku 90 20,9%

50 - 54,9 tímar á viku 46 10,7%

55 - 59,9 tímar á viku 25 5,8%

60 tímar á viku eða meira 17 4,0%

Samtals 430 100% Tafla 5. Meðalfjöldi klukkustunda á bakvakt á viku í september 2017

Fjöldi Hlutfall

1 - 9,99 stundir 19 48,7%

10 - 19,99 stundir 1 2,6%

20 - 29,99 stundir 2 5,1%

30 - 39,99 stundir 15 38,5%

40 stundir eða meira 2 5,1%

Samtals 39 100%

Tafla 6. Starfshlutfall í september 2017

Fjöldi Hlutfall

50% - 99% 14 3,1%

100% 437 96,9%

Samtals 451 100%

12,9%

87,1%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Vaktavinnu

Dagvinnu

Page 16: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

16

Launaviðtal

Mynd 16. Fórst þú í launaviðtal á árinu? (n=467)

Mynd 17. Urðu breytingar á launakjörum þínum í kjölfar launaviðtalsins? (n=130)

Mynd 18. Urðu breytingar á starfi þínu í kjölfar launaviðtalsins? (n=180)

Í flestum tilfellum fólu breytingarnar í sér aukna ábyrgð í starfi.

Greining á kjarasamningum og menntun eftir starfssviði

Mynd 19. Kjarasamningar félagsmanna – greint eftir starfssviði

29,1%

70,9%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Nei

67,7%

32,3%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Já, þau hækkuðu

Nei

10,4%

89,6%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Nei

10%

5%

13%

6%

40%

28%

9%

0%

23%

25%

43%

0%

14%

0%

79%

0%

9%

0%

18%

73%

12%

8%

12%

4%

42%

23%

22%

8%

17%

5%

37%

12%

25%

15%

10%

5%

45%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Annað starfssvið

Sölumennska/ráðgjöf

Stjórnun (verkstjórn)

Vélgæsla

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit

Smíðar og framleiðsla

Samningur VM við SA Samningur við orkufyrirtæki Samningur við stóriðjufyrirtæki

Page 17: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

17

Mynd 20. Hlutfall félagsmanna sem lokið hafa öðru námi en vélstjórnar- og málmtækninámi – greint eftir starfssviði

Ánægja með laun

Mynd 21. Ánægja með laun greind eftir því hvort fólk fær greidd grunnlaun auk yfirvinnu eða pakkalaun

Mynd 22. Ánægja með laun greind eftir búsetu

6%

3%

6%

3%

32%

48%

6%

76%

18%

22%

19%

42%

8%

9%

18%

14%

41%

18%

33%

7%

26%

7%

15%

11%

20%

0%

0%

40%

20%

20%

10%

6%

11%

7%

48%

18%

29%

5%

13%

7%

34%

13%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Annað starfssvið

Sölumennska/ráðgjöf

Stjórnun (verkstjórn)

Vélgæsla

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit

Smíðar og framleiðsla

Bóklegt nám á framhaldsskólastigi Iðn- eða starfsnám annað en rafiðn RafiðnaðarnámStýrimannanám Iðnfræði Námi á háskólastigi

8%

12%

31%

38%

39%

34%

16%

12%

5%

4%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Grunnlaun + yfirvinna

Pakkalaun

Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur) Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)

9%

10%

34%

33%

39%

35%

15%

14%

3%

7%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

Höfuðborgarsvæðið

Landsbyggðin

Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur) Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)

Page 18: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

18

Mynd 23. Ánægja með laun greind eftir aldri

Starfsaldur í starfsgrein eftir aldri, kjarasamningi og menntun

Mynd 24. Starfsaldur í starfsgrein greindur eftir aldri

10%

9%

7%

10%

11%

42%

21%

33%

34%

30%

27%

48%

43%

37%

39%

17%

12%

13%

13%

16%

4%

9%

4%

6%

4%

0% 10% 20% 30% 40% 50% 60% 70% 80% 90% 100%

30 ára og yngri

31-40 ára

41-50 ára

51-60 ára

61 árs og eldri

Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki ánægð(ur) né óánægð(ur) Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)

68%

38%

26%

13%

10%

15%

33%

18%

12%

18%

0%

15%

35%

19%

11%

20%

56%

61%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

30 ára og yngri

31-40 ára

41-50 ára

51-60 ára

61 árs og eldri

Minna en 10 ár 10-19 ár 20-29 ár 30 ár eða meira

Page 19: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

19

Mynd 25. Starfsaldur í starfsgrein greindur eftir kjarasamningi

Mynd 26. Starfsaldur í starfsgrein greindur eftir menntun

30%

31%

35%

18%

36%

27%

26%

10%

18%

12%

45%

14%

16%

21%

15%

8%

9%

7%

20%

20%

30%

35%

46%

27%

43%

38%

34%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Annar samningur

Sérkjara- eðavinnustaðasamning

Rammasamning VM

Samninga við sveitarfélög

Samning við stóriðjufyrirtæki

Samning við orkufyrirtæki

Samning VM við SA

Minna en 10 ár 10-19 ár 20-29 ár 30 ár eða meira

23%

9%

24%

16%

33%

55%

50%

50%

18%

26%

29%

16%

20%

10%

11%

24%

32%

22%

19%

24%

13%

10%

18%

10%

27%

43%

29%

44%

34%

25%

21%

16%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Málmsuða

Stálsk.sm., stálm.v.gerð og ketil- og plötusm.

Blikk- eða rennismíði

Vélvirkjun

Vélfræðingur

3. og 4. stig

1. og 2. stig vélstjórnar

Ófaglærðir

Minna en 10 ár 10-19 ár 20-29 ár 30 ár eða meira

Page 20: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

20

Starfsaldur hjá atvinnurekanda eftir aldri, kjarasamningi og menntun

Mynd 27. Starfsaldur hjá atvinnurekanda greindur eftir aldri

Mynd 28. Starfsaldur hjá atvinnurekanda greindur eftir kjarasamningi

45%

25%

17%

16%

11%

25%

23%

24%

14%

9%

12%

30%

27%

21%

23%

18%

23%

33%

49%

58%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

30 ára og yngri

31-40 ára

41-50 ára

51-60 ára

61 árs og eldri

2 ár eða skemur 3-5 ár 6-10 ár Meira en 10 ár

25%

18%

38%

9%

36%

20%

22%

15%

14%

8%

18%

7%

16%

21%

25%

25%

27%

55%

43%

13%

23%

35%

43%

27%

18%

14%

51%

35%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Annar samningur

Sérkjara- eðavinnustaðasamning

Rammasamning VM

Samninga við sveitarfélög

Samning við stóriðjufyrirtæki

Samning við orkufyrirtæki

Samning VM við SA

2 ár eða skemur 3-5 ár 6-10 ár Meira en 10 ár

Page 21: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

21

Mynd 29. Starfsaldur hjá atvinnurekanda greindur eftir menntun

Hve lengi sér fólk fyrir sér að starfa í starfsgreininni eftir aldri, kjarasamningi og menntun

Mynd 30. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa í sömu starfsgrein? - greint eftir aldri

27%

26%

19%

17%

25%

40%

29%

27%

27%

26%

14%

20%

16%

20%

21%

23%

32%

22%

10%

27%

22%

20%

21%

27%

14%

26%

57%

37%

38%

20%

29%

23%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Málmsuða

Stálsk.sm., stálm.v.gerð og ketil- og plötusm.

Blikk- eða rennismíði

Vélvirkjun

Vélfræðingur

3. og 4. stig

1. og 2. stig vélstjórnar

Ófaglærðir

2 ár eða skemur 3-5 ár 6-10 ár Meira en 10 ár

4%

11%

1%

3%

10%

17%

11%

7%

4%

46%

9%

11%

6%

7%

26%

11%

11%

8%

45%

17%

59%

56%

77%

42%

1%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

30 ára og yngri

31-40 ára

41-50 ára

51-60 ára

61 árs og eldri

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

Page 22: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

22

Mynd 31. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa í sömu starfsgrein? - greint eftir kjarasamningi

Mynd 32. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa í sömu starfsgrein? - greint eftir menntun

7%

5%

4%

12%

15%

18%

30%

8%

19%

19%

18%

6%

18%

20%

8%

12%

13%

18%

28%

27%

10%

46%

21%

20%

47%

44%

36%

40%

38%

43%

44%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Annar samningur

Sérkjara- eðavinnustaðasamning

Rammasamning VM

Samninga við sveitarfélög

Samning við stóriðjufyrirtæki

Samning við orkufyrirtæki

Samning VM við SA

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

6%

5%

7%

6%

18%

11%

29%

9%

19%

33%

26%

22%

12%

11%

18%

14%

10%

22%

22%

8%

18%

32%

12%

27%

22%

17%

22%

12%

53%

47%

35%

44%

42%

28%

30%

53%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Málmsuða

Stálsk.sm., stálm.v.gerð og ketil- og plötusm.

Blikk- eða rennismíði

Vélvirkjun

Vélfræðingur

3. og 4. stig

1. og 2. stig vélstjórnar

Ófaglærðir

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

Page 23: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

23

Hve lengi sér fólk fyrir sér að starfa hjá atvinnurekanda eftir aldri, kjarasamningi og menntun

Mynd 33. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa hjá núverandi atvinnurekanda? - greint eftir aldri

Mynd 34. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa hjá núverandi atvinnurekanda? - greint eftir kjarasamningi

9%

21%

10%

6%

9%

26%

21%

14%

8%

47%

17%

21%

7%

7%

27%

11%

8%

8%

36%

17%

37%

29%

61%

42%

1%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

30 ára og yngri

31-40 ára

41-50 ára

51-60 ára

61 árs og eldri

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

6%

8%

5%

5%

12%

13%

22%

18%

33%

15%

24%

24%

13%

6%

23%

22%

15%

18%

18%

19%

30%

18%

11%

38%

13%

19%

50%

34%

36%

33%

31%

39%

27%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Annar samningur

Sérkjara- eðavinnustaðasamning

Rammasamning VM

Samninga við sveitarfélög

Samning við stóriðjufyrirtæki

Samning við orkufyrirtæki

Samning VM við SA

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

Page 24: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

24

Mynd 35. Hversu lengi sérð þú fyrir þér að starfa hjá núverandi atvinnurekanda? - greint eftir menntun

6%

5%

7%

6%

18%

11%

29%

9%

19%

33%

26%

22%

12%

11%

18%

14%

10%

22%

22%

8%

18%

32%

12%

27%

22%

17%

22%

12%

53%

47%

35%

44%

42%

28%

30%

53%

0% 20% 40% 60% 80% 100%

Málmsuða

Stálsk.sm., stálm.v.gerð og ketil- og plötusm.

Blikk- eða rennismíði

Vélvirkjun

Vélfræðingur

3. og 4. stig

1. og 2. stig vélstjórnar

Ófaglærðir

Skemur en 1 ár 1-3 ár 4-5 ár 6-10 ár Lengur en 10 ár

Page 25: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

25

LAUNAGREINING

Page 26: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

26

Í þessum kafla eru kynntar niðurstöður greiningar á launum VM félaga sem starfa í landi.

Svarendur voru beðnir að gefa upplýsingar um launagreiðslur fyrir septembermánuð árið

2017. Um tvenns konar myndir er að ræða. Annars vegar eru myndir sem veita upplýsingar

um laun þeirra sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu. Um þrenns konar launaviðmið er að

ræða hjá þessum hópi. Í fyrsta lagi er um föst laun að ræða, en í þeim felast grunnlaun,

greiðslur fyrir óunna yfirvinnutíma og vaktaálag. Í öðru lagi er um að ræða föst laun auk

yfirvinnu, en í þeim felast föst laun (samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu) og greiðslur fyrir

unna yfirvinnu sem er umfram fasta yfirvinnu. Í þriðja lagi er um heildargreiðslur að ræða, en

auk fastra launa og yfirvinnu felast í þeim allar aðrar launagreiðslur eins og bílagreiðsla, ýmis

konar hlunnindi og fleira. Laun þeirra sem voru í 50 - 99% starfshlutfalli voru reiknuð upp í

100% starfshlutfall. Allir launaliðir voru uppreiknaðir á þennan hátt, fyrir utan dagpeninga.

Hins vegar eru birtar myndir sem veita upplýsingar um laun þeirra sem fá greidd föst

mánaðarleg heildarlaun (pakkalaun). Um tvenns konar launaviðmið er að ræða hjá þessum

hópi. Annars vegar er um að ræða föst mánaðarleg heildarlaun og hins vegar heildar-

greiðslur, en í þeim felast auk fastra mánaðarlegra heildarlauna allar aðrar launagreiðslur

eins og bílagreiðsla og ýmis konar hlunnindi.

Birtar eru myndir úr launagreiningu og tekið fram hvort tölfræðilega marktækur munur

greinist á meðallaunum mismunandi hópa. Munur á hópum var metinn með viðeigandi

marktektarprófum, það er dreifigreiningu (ANOVA) og t-prófum. Tölfræðiprófið Tukey var

notað til að meta hvar marktækur munur á milli hópa lægi í dreifigreiningu.

Miðað er við 95% öryggismörk þegar fjallað er um að tölfræðilega marktækur munur sé

á meðallaunum mismunandi hópa. Ef tölfræðileg marktekt kemur fram eru innan við 5% líkur

á því að munur sem sést í hópi svarenda sé kominn til af tilviljun (p<0,05). Með öðrum

orðum getum við sagt með 95% vissu að sá munur sem birtist meðal svarenda sé einnig til

staðar meðal allra þeirra félaga VM sem starfa í landi. Þegar p<0,01 er munurinn marktækur

miðað við 99% öryggi og p<0,001 táknar að fullyrða megi með 99,9% vissu að munurinn sé

til staðar meðal allra VM félaga sem starfa í landi. Hafa ber í huga að fjöldi svara hefur áhrif

á marktekt. Séu tilteknir hópar mjög fámennir getur það orsakað það að munur á hópum

verði ekki tölfræðilega marktækur þó mikill munur sé á launum þeirra.

Page 27: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

27

Mynd 36. Mánaðarlaun greind eftir aldri – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 36.

Mynd 37. Mánaðarlaun greind eftir aldri - pakkalaun Marktækur munur á mynd 37:

Föst laun: Félagsmenn á aldrinum 41-45 ára eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem eru

61 árs og eldri (p<0,05).

681

755 744 738 770

692 688 650

736 720 716 698 657 658

481

606 552 553 549

517 532

0

100

200

300

400

500

600

700

800

35 ára ogyngri

36-40 ára 41-45 ára 46-50 ára 51-55 ára 56-60 ára 61 árs ogeldri

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

744

861 916

880

741 780

648 706

835 888 870

731 745

624

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1.000

35 ára ogyngri

36-40 ára 41-45 ára 46-50 ára 51-55 ára 56-60 ára 61 árs ogeldri

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 28: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

28

Mynd 38. Mánaðarlaun greind eftir búsetu – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 38.

Mynd 39. Mánaðarlaun greind eftir búsetu - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 39.

711 721 679 685

542 518

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

760 777 746 739

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Höfuðborgarsvæði Landsbyggð

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 29: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

29

Mynd 40. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 40.

Mynd 41. Mánaðarlaun greind eftir tungumáli - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 41.

723

613 686

608 536

454

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Íslenska Erlent tungumál

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

775

596

750

596

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Íslenska Erlent tungumál

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 30: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

30

Mynd 42. Mánaðarlaun greind eftir menntun – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 42:

Föst laun: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en ófaglærðir (p<0,001) og vélvirkjar

(p<0,05). Föst laun + yfirvinna: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en ófaglærðir

(p<0,001). Heildargreiðslur: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en ófaglærðir

(p<0,001).

Mynd 43. Mánaðarlaun greind eftir menntun - pakkalaun Marktækur munur á mynd 43:

Föst laun: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en ófaglærðir (p<0,05). Heildar-

greiðslur: Vélfræðingar eru með hærri laun að meðaltali en ófaglærðir (p<0,01).

573

705 708 686 718 686 637

560

663 658

764

660 693 666 620

447 522 504

602

506

608

485 463

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Ófagl. 1. eða 2. stigvélstj.

3. eða 4. stigvélstj.

Vélfræðings-nám

Vélvirkjun Rennismíði Stálskipasm.,stálmannv.og ketil- og

plötusm.

Málmsuða

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

583 647

588

883

697 617

551

718

576 632

563

857

675 616

524

667

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

Ófagl. 1. og 2. stig vélstj.3. og 4. stig vélstj.Vélfræðings- námVélvirkjunBlikk- eða rennism.Stálskipasm., stálmannvirkjag. og ketil- og plötusm.Málmsuða

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 31: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

31

Mynd 44. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 44.

Mynd 45. Mánaðarlaun greind eftir því hvort öðru námi sé lokið - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 45.

737 696 708

666

555 518

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Öðru námi lokið Öðru námi ekki lokið

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

765 781 744 758

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Öðru námi lokið Öðru námi ekki lokið

Lau

n í

þú

s kr

.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 32: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

32

Mynd 46. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 46:

Föst laun: Þeir sem hafa lokið rafiðnaðarnámi án stúdentsprófs eru með hærri laun að meðaltali

en þeir sem hafa lokið bóklegu námi á framhaldsskólastigi (p<0,05) og þeir sem hafa lokið iðn-

eða starfsnámi öðru en í rafiðn (p<0,05).

Mynd 47. Mánaðarlaun greind eftir öðru loknu námi - pakkalaun Marktækur munur á mynd 47:

Föst laun: Þeir sem hafa lokið rafiðnaðarnámi án stúdentsprófs eru með hærri laun að meðaltali

en þeir sem hafa lokið stýrimannanámi (p<0,01) og þeir sem hafa lokið iðn- eða starfsnámi öðru

en í rafiðn (p<0,05). Heildargreiðslur: Þeir sem hafa lokið rafiðnaðarnámi án stúdentsprófs eru

með hærri laun að meðaltali en þeir sem hafa lokið stýrimannanámi (p<0,01), þeir sem hafa lokið

iðn- eða starfsnámi öðru en í rafiðn (p<0,05) og þeir sem hafa lokið iðnfræði (p<0,05).

693 607

831 809 904

689 653 599

807 758 872

670

500 468

721

514

654 536

0100200300400500600700800900

1.000

Bókl. nám áframhaldsskólast.

Iðn- eðastarfsnám annað

en rafiðn (ánstúdentprófs)

Rafiðnaðarnám(án stúdentspr.)

Stýrimannanám Iðnfræði Nám á háskólast.

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

744

550

1026

629 757

912

724

547

1004

585

754 873

0100200300400500600700800900

100011001200

Bókl. nám áframhaldsskólastigi

Iðn- eða starfsnámannað en rafiðn án

þess að takastúdentspr.

Rafiðnaðarnám ánstúdentspr.

Stýrimannanám Iðnfræði Nám á háskólastigi

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 33: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

33

Mynd 48. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 48:

Föst laun: Þeir sem hafa lokið vélfræðingsnámi ásamt námi í rafiðn eru með hærri laun að

meðaltali en þeir sem hafa lokið einni tegund málmtæknináms (p<0,05).

Mynd 49. Mánaðarlaun greind eftir samsetningu iðnnáms – pakkalaun Marktækur munur á mynd 49:

Föst laun: Þeir sem hafa lokið vélfræðingsnámi ásamt námi í rafiðn eru með hærri laun að

meðaltali en þeir sem hafa lokið einni tegund málmtæknináms (p<0,05). Heildargreiðslur: Þeir

sem hafa lokið vélfræðingsnámi ásamt námi í rafiðn eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

hafa lokið einni tegund málmtæknináms (p<0,05).

686

792

675 722

681

833

645

751

653 689 657

795

511 582

517 493 500

651

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

Lokið 1.-4.stigi vélstjórnar

Lokiðvélfræðingsnámi

Lokið einnitegund

málmtæknináms

Lokið 1.-3. stigivélstjórnar og

málmtækninámi

Lokið fleiri eneinni tegund

málmtæknináms

Lokiðvélfræðingsnámiog námi í rafiðn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

630

879

662 717

644

891

611

850

648 676 619

876

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1000

Lokið 1.-4. stigivélstj.

Lokiðvélfræðingsn.

Lokið einnitegund

málmtækni.

Lokið 1.-3. stigivélstj. og

málmtæknin.

Lokið fleiri eneinni tegundmálmtæknin.

Lokiðvélfræðingsnámiog námi í rafiðn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 34: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

34

Mynd 50. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 50:

Föst laun: Þeir sem starfa við vélgæslu/vélstjórn eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem

starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,01) og þeir sem starfa við viðhald, þjónustu og/eða eftirlit

(p<0,01). Föst laun + yfirvinna: Þeir sem starfa við vélgæslu/vélstjórn eru með hærri laun að

meðaltali en þeir sem starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,05) og þeir sem starfa við viðhald,

þjónustu og/eða eftirlit (p<0,05). Heildargreiðslur: Þeir sem starfa við vélgæslu/vélstjórn eru

með hærri laun að meðaltali en þeir sem starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,05).

Mynd 51. Mánaðarlaun greind eftir starfssviði – pakkalaun Marktækur munur á mynd 51:

Föst laun: Stjórnendur eru að meðaltali með hærri laun en þeir sem starfa við smíðar og fram-

leiðslu (p<0,05) og þeir sem starfa við viðhald/þjónustu/eftirlit (p<0,05). Vélgæslumenn eru að

meðaltali með hærri laun en þeir sem starfa við smíðar og framleiðslu og þeir sem starfa við

viðhald, þjónustu og/eða eftirlit (p<0,05). Heildargreiðslur: Stjórnendur eru að meðaltali með

hærri laun en þeir sem starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,05) og þeir sem starfa við viðhald,

þjónustu og/eða eftirlit (p<0,05). Vélgæslumenn eru að meðaltali með hærri laun en þeir sem

starfa við smíðar og framleiðslu (p<0,05) og þeir sem starfa við viðhald/þjónustu/eftirlit (p<0,05).

671 698

855 810

650

780

638 663

823 782

619 731

505 517

656 589

536 510

0100200300400500600700800900

Smíðar ogframleiðsla

Viðhald, þjónustaog/eða eftirlit

Vélgæsla/vélstjórn Stjórnun(verkstjórn)

Sölumennska/ráðgjöf

Annað starfssvið

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

568 689

1056

904

735 772

552 664

1036

881

706 751

0100200300400500600700800900

1.0001.1001.200

Smíðar ogframleiðsla

Viðhald, þjónustaog/eða eftirlit

Vélgæsla Stjórnun(verkstjórn)

Sölumennska/ráðgjöf

Annað starfssvið

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 35: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

35

Mynd 52. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri í starfsgrein – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 52:

Föst laun: Félagsmenn sem hafa unnið skemur en 5 ár í sömu starfsgrein eru að meðaltali með

lægri laun en félagsmenn sem hafa unnið 30 ár eða lengur í sömu starfsgrein (p<0,001).

Mynd 53. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri í starfsgrein – pakkalaun Marktækur munur á mynd 53:

Föst laun: Félagsmenn hafa unnið í 20-29 ár í sömu starfsgrein eru að meðaltali með hærri laun

en þeir sem hafa unnið skemur en 5 ár í starfsgreininni (p<0,05) og þeir sem hafa unnið 30 ár

eða lengur í sömu starfsgrein (p<0,01). Heildargreiðslur: Félagsmenn hafa unnið í 20-29 ár í

sömu starfsgrein eru að meðaltali með hærri laun en þeir sem hafa unnið 30 ár eða lengur í

sömu starfsgrein (p<0,01).

655 694 668

782 743

630 657 641

729 713

473 507 506 550 574

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

Minna en 5 ár 5-9 ár 10-19 ár 20-29 ár 30 ár eða meira

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

720

834 762

948

700 695

820 741

932

669

0100200300400500600700800900

1.0001.100

Minna en 5 ár 5-9 ár 10-19 ár 20-29 ár 30 ár eða meira

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 36: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

36

Mynd 54. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri hjá atvinnurekanda – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 54.

Mynd 55. Mánaðarlaun greind eftir starfsaldri hjá atvinnurekanda – pakkalaun Marktækur munur á mynd 55:

Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa starfað hjá sama atvinnurekanda í 2 ár eða skemur eru

að meðaltali með lægri laun en þeir sem starfað hafa í 6-10 ár (p<0,05) og þeir sem hafa unnið

lengur en 10 ár hjá sama atvinnurekanda (p<0,05).

639 707 675 708

612 654

614 663

450 491 488 507

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

2 ár eða minna 3-5 ár 6-10 ár Meira en 10 ár

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

634 680

787 774

631 650 729 735

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2 ár eða minna 3-5 ár 6-10 ár Meira en 10 ár

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 37: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

37

Mynd 56. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 56:

Föst laun: Félagsmenn sem starfa í opinbera geiranum eru að meðaltali með hærri laun en þeir

sem starfa á almennum markaði (p<0,001). Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem starfa í

opinbera geiranum eru að meðaltali með hærri laun en þeir sem starfa á almennum markaði

(p<0,001). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem starfa í opinbera geiranum eru að meðaltali með

hærri laun en þeir sem starfa á almennum markaði (p<0,001).

Mynd 57. Mánaðarlaun greind eftir starfsgeira - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 57.

691

845

658

808

516

620

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1.000

Almennur markaður Opinberi geirinn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

768 783 744 764

0100200300400500600700800

Almennur markaður Opinberi geirinn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 38: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

38

Mynd 58. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 58.

Mynd 59. Mánaðarlaun greind eftir aðalstarfsemi fyrirtækis - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 59.

831

662 701 773

706 769

644 666 716 682

630

509 514 577

514

0100200300400500600700800900

1.000

Fiskiðnaður í landi Þjónustuiðnaður Framleiðsluiðnaður Orkuver/stóriðja Önnur starfsemi

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

852

629

783 874

751 828

610

762 837

734

0100200300400500600700800900

Fiskiðnaður í landi Þjónustuiðnaður Framleiðsluiðnaður Orkuver/stóriðja Önnur starfsemi

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 39: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

39

Mynd 60. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 60.

Mynd 61. Mánaðarlaun greind eftir mannaforráðum - pakkalaun Marktækur munur á mynd 61:

Föst laun: Félagsmenn sem hafa mannaforráð eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem hafa

ekki mannaforráð (p<0,01). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa mannaforráð eru með hærri

laun að meðaltali en þeir sem hafa ekki mannaforráð (p<0,01).

775 693

746 666

581 524

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Hefur mannaforráð Hefur ekki mannaforráð

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

867

702

842

682

0100200300400500600700800900

Hefur mannaforráð Hefur ekki mannaforráð

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 40: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

40

Mynd 62. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 62.

Mynd 63. Mánaðarlaun greind eftir fjölda undirmanna – pakkalaun Marktækur munur á mynd 63:

Föst laun: Félagsmenn sem hafa 1 til 5 undirmenn eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem

eru með fleiri en 15 undirmenn (p<0,05). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem hafa 1 til 5

undirmenn eru með lægri laun að meðaltali en þeir sem eru með fleiri en 15 undirmenn (p<0,05).

776 753 846

745 739 768

562 599 639

0100200300400500600700800900

1-5 starfsmenn 6-15 starfsmenn Fleiri en 15 starfsmenn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

756

901 1008

745 879

957

0100200300400500600700800900

1.0001.100

1-5 starfsmenn 6-15 starfsmenn Fleiri en 15 starfsmenn

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 41: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

41

Mynd 64. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 64:

Föst laun: Félagsmenn sem eru með samning við orkufyrirtæki eru með hærri laun að meðaltali

en þeir sem eru með samning VM við SA (p<0,01). Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem eru

með samning við orkufyrirtæki eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem eru með samning

VM við SA (p<0,01). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem eru með samning við orkufyrirtæki eru

með hærri laun að meðaltali en þeir sem eru með samning VM við SA (p<0,01).

Mynd 65. Mánaðarlaun greind eftir kjarasamningi - pakkalaun Marktækur munur á mynd 65:

Föst laun: Félagsmenn sem eru með rammasamning VM eru með hærri laun að meðaltali en

þeir sem eru með samning við sveitarfélög (p<0,05). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem eru

með rammasamning VM eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem eru með samning VM við

SA (p<0,01) og þeir sem eru með samning við sveitarfélög (p<0,01).

688

899

762 784 826

721

884

659

852

664

774 778 692

761

518

661

531 509

665

529 580

0100200300400500600700800900

1.000

SamningurVM við SA

Samningur viðorkuf.

Samningur viðstóriðjuf.

Samningur viðsveitarf.

Rammasamn.VM

Sérkjara- eðavinnustaðas.

Annar samningur

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

731 832

710

502

1001

754

874

718

829

556 485

936

736

841

0100200300400500600700800900

1.0001.100

Samnin. VM viðSA

Samningur viðorkuf.

Samningur viðstóriðjuf.

Samningar viðsveitarf.

RammasamningurVM

Sérkjara- eðavinnustaðasamn.

Annar samningur

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 42: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

42

Mynd 66. Mánaðarlaun greind eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna – grunnlaun + yfirvinna Marktækur munur á mynd 66:

Föst laun: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem vinna

dagvinnu (p<0,001). Föst laun + yfirvinna: Félagsmenn sem vinna vaktavinnu eru með hærri

laun að meðaltali en þeir sem vinna dagvinnu (p<0,001). Heildargreiðslur: Félagsmenn sem

vinna vaktavinnu eru með hærri laun að meðaltali en þeir sem vinna dagvinnu (p<0,001).

Mynd 67. Mánaðarlaun greind eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna - pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 67.

931

676

883

644 740

493

0100200300400500600700800900

1.000

Vaktavinna Dagvinna

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

943

747

933

721

0100200300400500600700800900

1.0001.100

Vaktavinna Dagvinna

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 43: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

43

Mynd 68. Mánaðarlaun greind eftir ánægju með laun – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 68.

Mynd 69. Mánaðarlaun greind eftir ánægju með laun – pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 69.

773 743 730 639 600

717 710 688 620 587 573 550 544

473 419

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki ánægð(ur) néóánægð(ur)

Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

823 816 755

654 612

816 783 736

640 612

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

Mjög ánægð(ur) Frekar ánægð(ur) Hvorki ánægð(ur) néóánægð(ur)

Frekar óánægð(ur) Mjög óánægð(ur)

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 44: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

44

Mynd 70. Mánaðarlaun greind eftir því hvort svarendur fóru í launaviðtal á árinu – grunnlaun + yfirvinna Ekki er marktækur munur á mynd 70.

Mynd 71. Mánaðarlaun greind eftir því hvort svarendur fóru í launaviðtal á árinu – pakkalaun Ekki er marktækur munur á mynd 71.

706 670 671

620

487 483

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Farið í launaviðtal Ekki farið í launaviðtal

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun + yfirvinna Föst laun

749 721 714 686

0

100

200

300

400

500

600

700

800

Farið í launaviðtal Ekki farið í launaviðtal

Lau

n í

þú

s. k

r.

Heildargreiðslur Föst laun

Page 45: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

45

ÞRÓUN LAUNA OG

VINNUTÍMA

Page 46: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

46

Kjarakönnun vélstjóra og málmtæknimanna hefur verið gerð með svipuðum hætti frá árinu

2008 og þ.a.l. er unnt að gefa mynd af því hvernig laun félagsmanna hafa þróast. Föst laun

og heildargreiðslur fjögurra hópa voru skoðuð; þeirra sem fá greidd samsett laun (grunnlaun

auk yfirvinnu) og eru í dagvinnu, þeirra sem fá greidd samsett laun og eru í vaktavinnu,

þeirra sem fá pakkalaun (föst mánaðarleg heildarlaun) og eru í dagvinnu og þeirra sem fá

pakkalaun og eru í vaktavinnu. Laun þessara hópa voru síðan borin saman við meðallaun

Íslendinga almennt (sjá myndir 72 og 73). Upplýsingar um þau voru fengin af vef Hagstofu

Íslands. Notast var við meðaltal reglulegra launa og heildarlauna allra Íslendinga á

vinnumarkaði í fullu starfi 1). Þess má geta að tölur Hagstofunnar ná til ársins 2016 og því

eru launatölur fyrir árið 2017 ekki með á myndunum.

Mynd 72. Þróun fastra launa á árunum 2008 – 2017 og samanburður við regluleg laun Íslendinga

1) Skv. vef Hagstofu Íslands (hagstofa.is) eru regluleg laun fullvinnandi skilgreind á eftirfarandi hátt: Regluleg laun eru greidd mánaðarlaun fyrir umsaminn vinnutíma hvort sem um er að ræða dagvinnu eða vaktavinnu. Í þessum launum eru hvers konar álags-, bónus- og kostnaðargreiðslur, svo sem föst yfirvinna, sem gerðar eru upp á hverju útborgunartímabili. Þá eru heildarlaun fullvinnandi skilgreind á eftirfarandi hátt: Heildarlaun eru öll laun einstaklingsins, þ.e. regluleg heildarlaun auk ýmissa óreglulegra greiðslna s.s. orlofs- og desemberuppbótar, eingreiðslna, ákvæðisgreiðslna og uppgjörs vegna uppmælinga. Við útreikninga er hvorki tekið tillit til hlunninda né akstursgreiðslna.

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

1000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Lau

n í

þú

sun

du

m k

rón

a Föst laun

Íslendingar almennt

Samsett laun - vaktavinna

Samsett laun - dagvinna

Pakkalaun - vaktavinna

Pakkalaun - dagvinna

Page 47: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

47

Mynd 73. Þróun heildargreiðslna á árunum 2008 – 2017 og samanburður við meðalheildarlaun Íslendinga

Einnig var þróun vinnutíma skoðuð, þ.e. meðalfjöldi vinnustunda á viku. Litið var á tvo hópa í

þessu samhengi, þá sem fá greidd samsett laun og þá sem fá pakkalaun. Meðalvinnustundir

hópanna voru síðan bornar saman við meðalvinnustundir Íslendinga í september ár hvert.

Upplýsingar um meðalfjölda vinnustunda hins almenna Íslendings voru fengnar af vef

Hagstofu Íslands.

Mynd 74. Þróun meðalfjölda vinnustunda á viku á árunum 2008 – 2017 og samanburður við meðalvinnustundir Íslendinga í septembermánuði

0

200

400

600

800

1000

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Lau

n í

þú

sun

du

m k

rón

a Heildargreiðslur

Íslendingar almennt

Samsett laun - vaktavinna

Samsett laun - dagvinna

Pakkalaun - vaktavinna

Pakkalaun - dagvinna

0

10

20

30

40

50

60

2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2017

Kls

t á

viku

Íslendingar almennt

Samsett laun

Pakkalaun

Page 48: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

48

LAUNATÖFLUR

Page 49: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

49

Í þessum kafla eru gefin upp mánaðarlaun svarenda, greind eftir bakgrunnsþáttum sem spurt

var um í könnuninni. Í töflunum er því hægt að fá nokkuð nákvæmar upplýsingar um laun

einstakra hópa. Þess ber þó að geta að þar sem fáir svarendur eru í hópum geta tölur gefið

skekkta mynd af launum allra félagsmanna VM sem starfa í landi. Ef þrír eða færri voru í

tilteknum hópi, voru launatölur ekki birtar fyrir þann hóp. Allar launatölur eru gefnar upp í

þúsundum króna.

Töflurnar sýna meðaltal hvers launaliðs reiknað fyrir allan hópinn, bæði þá sem fengu

viðkomandi greiðslur og einnig þá sem fengu þær ekki. Hafi margir einstaklingar ekki fengið

greiðslur í tilteknum launalið, getur það því orsakað lágar tölur.

Flestir liðir í töflunum, eins og yfirvinna, bílagreiðsla og þess háttar, þarfnast ekki mikilla

útskýringa. Skilgreiningar á föstum launum og heildargreiðslum má finna í upphafi kaflans

Launagreining. Staðalfrávik sýnir dreifingu greiðslna í kringum meðaltal. Það er gefið upp

fyrir heildargreiðslur. Ef staðalfrávik er lítið þýðir það að laun margra hafa verið svipuð

meðallaunum hópsins. Þannig sýnir tafla 7 til dæmis að heildargreiðslur til svarenda í

aldurshópnum 61 ára og eldri dreifast mun meira í kringum meðalgreiðslur þess hóps en

heildargreiðslur til þeirra sem eru 56-60 ára.

Töflurnar sýna einnig vikmörk heildargreiðslna. Vikmörk eru notuð til að að draga ályktanir

um niðurstöður rannsókna þegar notast er við úrtök. Vikmörk eru bil sem segja má með 95%

vissu að niðurstaða úr rannsókn liggi á ef allir í þýðinu (í þessu tilfelli allir félagsmenn VM)

væru spurðir (og gæfu upp svör sín). Sem dæmi má nefna að ef vikmörk grunnlauna hjá

aldurshópnum 35 ára og yngri eru 300 – 400 þúsund má segja með 95% vissu að meðaltal

grunnlauna þessa aldurshóps meðal félagsmanna VM sé á því bili.

Page 50: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

50

Mánaðargreiðslur

Tafla 7. Meðaltal greiðslna eftir aldri (í þúsundum króna)

Tafla 8. Meðaltal greiðslna eftir búsetu (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

35 ára og yngri 64 447 184 196 92 40 14 117 66 681 259 616 - 746

36-40 ára 22 571 159 - - - 11 - 71 755 411 573 - 937

41-45 ára 31 513 200 112 153 53 - - 62 744 246 654 - 834

46-50 ára 33 530 207 98 - 37 - - - 738 218 661 - 816

51-55 ára 37 503 173 108 183 63 19 - 218 770 328 661 - 879

56-60 ára 38 494 156 - 179 - 35 - 86 692 228 617 - 767

61 árs og eldri 53 486 155 - 183 32 27 62 94 688 261 616 - 760

Allir 278 495 176 138 155 53 17 83 100 715 274 683 - 748

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

35 ára og yngri 16 706 x x x - 13 - - 744 285 592 - 896

36-40 ára 11 835 x x x - 14 - - 861 245 696 - 1.025

41-45 ára 14 888 x x x - 8 - - 916 584 579 - 1.252

46-50 ára 20 870 x x x - - - - 880 284 747 - 1.013

51-55 ára 20 731 x x x - 8 - - 741 200 648 - 835

56-60 ára 24 745 x x x 67 - - 57 780 262 669 - 890

61 árs og eldri 40 624 x x x 63 21 - - 648 207 582 - 714

Allir 145 743 x x x 57 13 85 110 767 301 718 - 817

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Höfuðborg 156 511 170 154 152 45 14 83 111 711 267 669 - 754

Landsbyggð 122 474 182 124 157 65 20 83 83 721 283 670 - 772

Allir 278 495 176 138 155 53 17 83 100 715 274 683 - 748

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Höfuðborg 85 746 x x x 54 14 62 25 760 332 689 - 832

Landsbyggð 60 739 x x x 60 13 115 153 777 253 712 - 842

Allir 145 743 x x x 57 13 85 110 767 301 718 - 817

Page 51: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

51

Tafla 9. Meðaltal greiðslna eftir menntun (í þúsundum króna)

Tafla 10. Meðaltal greiðslna eftir því hvort öðru námi sé lokið (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

1. eða 2. stig vélstjórnar 14 510 164 - - - - - - 705 328 516 - 895

3. eða 4. stig vélstjórnar 14 468 179 - - - 12 - - 708 206 589 - 827

Vélfræðingsnám 88 530 183 132 170 39 17 111 104 804 293 742 - 866

Vélvirkjun 72 493 173 114 - 33 17 - 72 686 216 635 - 736

Rennismíði 13 554 100 - 142 65 - - - 718 247 569 - 867

Stálsk.-, stálmannv.-, ketil- og plötusm. 15 485 194 - - - - - 45 686 241 553 - 820

Málmsuða 15 456 181 - - - - - - 637 189 532 - 741

Allir 231 507 175 119 155 51 19 85 86 732 260 698 - 766

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

1. eða 2. stig vélstjórnar 7 632 x x x - - - - 647 212 452 - 843

3. eða 4. stig vélstjórnar 3 - x x x - - - - - 115 301 - 875

Vélfræðingsnám 75 857 x x x 80 11 - 102 883 349 802 - 963

Vélvirkjun 30 675 x x x 36 7 - - 697 152 640 - 753

Rennismíði 4 616 x x x - - - - 617 129 412 - 822

Stálsk.-, stálmannv.-, ketil- og plötusm. 4 524 x x x - - - - 551 103 387 - 714

Málmsuða 3 - x x x - - - - - - -

Allir 126 771 x x x 58 13 77 117 795 306 741 - 849

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Lokið öðru námi 107 511 190 134 176 35 14 137 94 737 296 680 - 794

Ekki lokið öðru námi 162 486 164 144 140 58 19 51 79 696 235 659 - 732

Allir 269 496 174 138 155 49 17 85 85 712 261 681 - 743

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Lokið öðru námi 76 744 x x x 69 13 88 73 765 259 706 - 824

Ekki lokið öðru námi 64 758 x x x 41 14 74 168 781 351 693 - 868

Allir 140 750 x x x 56 13 77 109 772 303 721 - 823

Page 52: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

52

Tafla 11. Meðaltal greiðslna eftir öðru loknu námi (í þúsundum króna)

Tafla 12. Meðaltal greiðslna eftir samsetningu iðnnáms (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Bóklegt námi á frh.sk.stigi 27 466 171 - - - 15 - 59 693 275 584 - 801

Iðn- eða starfsn. annað en rafiðn (án st.pr.) 13 468 232 - - - - - - 607 188 494 - 721

Rafiðnaðarnám án stúdentsprófs 19 633 116 - 218 23 10 - 176 831 400 638 - 1.024

Stýrimannanám 12 451 292 - 190 - - - - 809 308 614 - 1.005

Iðnfræði 6 631 262 - - - - - - 904 372 513 - 1.294

Nám á háskólastigi 11 515 212 - - - - - - 689 298 488 - 889

Allir 88 518 196 155 192 32 15 137 96 740 314 673 - 806

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Bóklegt námi á frh.sk.stigi 9 724 x x x - - - - 744 208 584 - 904

Iðn- eða starfsn. annað en rafiðn (án st.pr.) 3 - x x x - - - - - 224 -

Rafiðnaðarnám án stúdentsprófs 12 1004 x x x - 13 - - 1026 366 638 - 1.259

Stýrimannanám 10 585 x x x 88 - - - 629 145 614 - 732

Iðnfræði 14 754 x x x - - - - 757 135 513 - 835

Nám á háskólastigi 10 873 x x x - - - - 912 218 488 - 1.068

Allir 58 782 x x x 77 13 100 112 804 267 673 - 875

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Lokið 1.-4. stigi vélstjórnar 25 490 159 - - 133 30 - 59 686 275 572 - 799

Lokið vélfræðingsnámi 62 513 184 140 159 46 20 92 85 792 250 728 - 855

Lokið einni tegund málmtæknináms 78 503 159 105 112 42 18 66 73 675 199 631 - 720

Lokið 1.-3. stigi vélstj. og málmtæknin. 30 463 203 - 125 48 - - 88 722 242 631 - 812

Lokið fleiri en einni teg. málmtæknináms 12 488 172 - - - - - - 681 263 514 - 848

Lokið vélfræðingsnámi og námi í rafiðn 26 571 179 119 199 24 11 - 142 833 381 679 - 987

Allir 233 506 175 119 156 51 19 85 86 731 259 698 - 765

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Lokið 1.-4. stigi vélstjórnar 10 611 x x x - - - - 630 183 498 - 761

Lokið vélfræðingsnámi 54 850 x x x 92 11 - 118 879 349 784 - 975

Lokið einni tegund málmtæknináms 25 648 x x x 31 16 - - 662 135 606 - 717

Lokið 1.-3. stigi vélstj. og málmtæknin. 12 676 x x x - 12 - - 717 173 607 - 827

Lokið fleiri en einni teg. málmtæknináms 4 619 x x x - - - - 644 227 283 - 1.006

Lokið vélfræðingsnámi og námi í rafiðn 21 876 x x x 50 13 - - 891 356 729 - 1.053

Allir 126 771 x x x 58 13 77 117 795 306 741 - 849

Page 53: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

53

Tafla 13. Meðaltal greiðslna eftir starfssviði (í þúsundum króna)

Tafla 14. Meðaltal greiðslna eftir starfsgeira (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Smíðar og framleiðsla 69 495 158 - 142 63 16 - 182 671 267 607 - 735

Viðhald, þjónusta, eftirlit 133 477 171 115 161 55 19 84 71 698 237 657 - 738

Vélgæsla/vélstjórn 25 568 182 - 173 - 18 - 98 855 367 703 - 1.006

Stjórnun (verkstjórn) 17 555 205 - - 45 - - 250 810 293 660 - 961

Sölumennska/ráðgjöf 8 536 133 - - - - - - 650 201 482 - 818

Annað starfssvið 21 464 258 - - - 17 - 73 780 349 621 - 939

Allir 273 495 177 138 156 54 17 85 100 717 275 685 - 750

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Smíðar og framleiðsla 10 552 x x x 29 - - - 568 143 466 - 670

Viðhald, þjónusta, eftirlit 45 664 x x x 62 16 - 91 689 213 625 - 753

Vélgæsla/vélstjórn 6 1036 x x x - - - - 1056 898 113 - 1.998

Stjórnun (verkstjórn) 37 881 x x x 41 14 - - 904 242 823 - 985

Sölumennska/ráðgjöf 13 706 x x x - - - - 735 270 571 - 898

Annað starfssvið 28 751 x x x - 9 - - 772 248 676 - 868

Allir 139 751 x x x 56 13 77 110 774 304 723 - 825

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Almennur markaður 230 498 168 118 142 55 17 79 102 691 272 656 - 727

Opinberi geirinn 43 486 202 165 164 45 20 - 92 845 231 773 - 916

Allir 273 496 174 138 155 53 17 75 100 715 271 683 - 748

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Almennur markaður 148 744 x x x 47 14 185 768 715 251 674 - 756

Opinberi geirinn 33 764 x x x 93 7 - 783 784 230 703 - 866

Allir 181 748 x x x 57 13 123 771 727 248 691 - 764

Page 54: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

54

Tafla 15. Meðaltal greiðslna eftir starfsemi fyrirtækis (í þúsundum króna)

Tafla 16. Meðaltal greiðslna eftir mannaforráðum (í þúsundum króna)

Tafla 17. Meðaltal greiðslna eftir fjölda undirmanna (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Fiskiðnaður í landi 12 630 168 - - - - - - 831 558 477 - 1.186

Þjónustuiðnaður 51 482 170 67 208 41 - - 34 662 237 596 - 729

Framleiðsluiðnaður 82 499 175 - 111 58 15 - 183 701 254 645 - 756

Orkuver/stóriðja 56 484 150 142 166 46 15 - 120 773 243 708 - 838

Annað 69 486 200 - 127 29 14 101 35 706 271 641 - 771

Allir 270 495 174 138 154 53 17 84 100 715 274 683 - 748

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Fiskiðnaður í landi 8 828 x x x - - - - 852 296 605 - 1.100

Þjónustuiðnaður 20 610 x x x - - - - 629 163 553 - 706

Framleiðsluiðnaður 24 762 x x x 53 9 - - 783 237 683 - 884

Orkuver/stóriðja 35 837 x x x - 10 - 122 874 213 801 - 947

Annað 50 734 x x x 56 23 65 - 751 394 639 - 863

Allir 137 753 x x x 56 13 77 110 776 302 725 - 827

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Hefur mannaforráð 44 547 177 120 126 39 7 - 148 775 251 699 - 851

Hefur ekki mannaforráð 223 486 169 147 161 51 18 62 67 693 254 660 - 727

Allir 267 496 171 138 157 49 16 60 83 707 255 676 - 737

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Hefur mannaforráð 55 842 x x x 50 13 86 - 867 285 790 - 944

Hefur ekki mannaforráð 86 682 x x x 60 14 68 91 702 300 638 - 767

Allir 141 744 x x x 56 14 77 123 767 304 716 - 817

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

1-5 starfsmenn 26 516 199 139 123 47 - - 58 776 246 677 - 875

6-15 starfsmenn 14 578 141 - - - - - - 753 245 611 - 894

Fleiri en 15 starfsmenn 4 639 - - - - - - - 846 361 272 - 1.419

Allir 44 547 177 120 126 39 7 0 148 775 251 699 - 851

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

1-5 starfsmenn 24 745 x x x 57 - - - 756 313 624 - 888

6-15 starfsmenn 16 879 x x x - 12 - - 901 259 763 - 1.039

Fleiri en 15 starfsmenn 15 957 x x x - 12 - - 1008 191 902 - 1.114

Allir 55 842 x x x 50 13 - - 867 285 790 - 944

Page 55: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

55

Tafla 18. Meðaltal greiðslna eftir kjarasamningi (í þúsundum króna)

Tafla 19. Meðaltal greiðslna eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í þúsundum króna)

Tafla 20. Meðaltal greiðslna og meðalfjöldi vinnustunda eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í þúsundum króna)

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Samningur VM við SA 139 497 164 100 161 48 14 98 107 688 259 645 - 732

Samningur við orkufyrirtæki 25 514 190 157 172 44 19 - 88 899 229 804 - 993

Samningur við stóriðjufyrirtæki 11 470 162 - - - - - 136 762 306 556 - 967

Samningar við sveitarfélög 7 393 309 - 161 - - - - 784 267 536 - 1.031

Rammasamningur VM 13 633 147 - - - - - 107 826 492 529 - 1.123

Sérkjara- eða vinnustaðasamn. 31 517 181 - - 37 - - 115 721 220 640 - 801

Annað 6 574 217 - - - - - - 884 320 548 - 1.220

Allir 232 507 174 140 155 55 18 81 108 734 279 698 - 771

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Samningur VM við SA 50 718 x x x 29 15 75 - 731 207 672 - 790

Samningur við orkufyrirtæki 17 829 x x x - 12 - - 832 191 734 - 931

Samningur við stóriðjufyrirtæki 3 - x x x - - - - - 54 -

Samningar við sveitarfélög 4 485 x x x - - - - 502 128 298 - 705

Rammasamningur VM 10 936 x x x - - - - 1001 329 766 - 1.237

Sérkjara- eða vinnustaðasamn. 25 736 x x x 108 - - - 754 258 647 - 860

Annað 9 841 x x x 74 - - - 874 312 634 - 1.114

Allir 118 754 x x x 62 14 79 98 776 247 731 - 821

Fjöldi

Grunn-

laun

Unnin

yfir-

vinna

Óunnin

yfir-

vinna

Vakta-

álag

Bíl-

greiðsla

Hlunn-

indi

Dag-

peningar

Aðrar

greiðslur

Heildar-

greiðsla

Staðal-

frávik

Vikmörk

heildar-

greiðslna

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu

Vaktavinna 43 594 158 163 165 45 15 - 132 931 292 841 - 1.021

Dagvinna 235 477 179 130 127 56 18 - 94 676 252 644 - 708

Allir 278 495 176 138 155 53 17 - 100 715 274 683 - 748

Þátttakendur sem fá greidd föst mánaðarleg heildarlaun

Vaktavinna 15 933 x x x - - - - 943 570 628 - 1.259

Dagvinna 130 721 x x x 61 13 88 - 747 249 704 - 790

Allir 145 743 x x x 57 13 85 - 767 301 718 - 817

Fjöldi

Föst

laun***

Föst laun +

yfirvinna***

Heildar-

greiðsla***

Meðalfjöldi

vinnustunda

á viku

Meðalfjöldi

vinnustunda á viku

á bakvakt*

Dagvinnufólk með föst mánaðarleg heildarlaun 130 721 - 747 43 -

Vaktavinnufólk með föst mánaðarleg heildarlaun 15 933 - 943 44 18

Dagvinnufólk sem fær greidd grunnlaun + yfirvinnu 235 493 644 676 45 -

Vaktavinnufólk sem fær greidd grunnlaun + yfirvinnu 43 740 883 931 44 27

Allir 423 604 681 733 44 25

Marktækur munur á mánaðarlaunum, föstum launum auk yfirvinnu og heildargreiðslum ; *p < 0,05, **p<0,01, ***p<0,001

Page 56: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

56

Tímalaun

Í þessum kafla er að finna fjórar töflur sem sýna tímalaun þeirra sem fá greidd grunnlaun auk

yfirvinnu, greind eftir því hvaða vélstjórnar- eða málmtækninámi er lokið, aðalstarfsemi

fyrirtækisins, starfssviði og eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna. Tímalaun eru

reiknuð með því að deila 173,33 í grunnlaun þátttakenda. Ólíkt því sem er að finna í

töflunum framar í skýrslunni eru tímalaun gefin upp í krónum en ekki þúsundum króna. Hjá

sumum hópum er staðalfrávikið óvenju hátt og stafar það af því að einstaklingar innan

hópsins eru með mun hærri grunnlaun en aðrir í hópnum.

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í töflu 21.

Tafla 21. Meðaltímalaun eftir námi (í krónum)

Munur á meðallaunum er ekki marktækur í töflu 22.

Tafla 22. Meðaltímalaun eftir starfssviði (í krónum)

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

frávik

Ófaglærðir 36 2451 574

1. eða 2. stig vélstjórnar 14 2895 827

3. eða 4. stig vélstjórnar 14 2657 937

Vélfræðingsnám 88 3010 1185

Vélvirkjun 72 2801 712

Rennismíði 13 3147 674

Stálskipasmíði, stálmannvirkjagerð og ketil- og plötusmíði 15 2755 947

Málmsuða 15 2590 500

Heild 267 2822 914

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

frávik

Smíðar og framleiðsla 69 2812 684

Viðhald, þjónusta, eftirlit 133 2711 628

Vélgæsla 25 3225 2105

Stjórnun (verkstjórn) 17 3152 792

Sölumennska/ráðgjöf 8 3043 620

Annað starfssvið 21 2635 717

Heild 273 2815 903

Page 57: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

57

Munur á meðallaunum er marktækur í töflu 23.

Tafla 23. Meðaltímalaun eftir starfsemi fyrirtækis (í krónum)

Munur á meðallaunum er marktækur í töflu 24.

Tafla 24. Meðaltímalaun eftir því hvort unnin er vaktavinna eða dagvinna (í krónum)

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu * Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

frávik

Fiskiðnaður í landi 12 3577 2940

Þjónustuiðnaður 51 2737 485

Framleiðsluiðnaður 82 2837 720

Orkuver/stóriðja 56 2748 480

Annað 69 2759 860

Heild 270 2813 904

Marktækur munur *p < 0,05, **p<0,01, ***p<0,001

Þátttakendur sem fá greidd grunnlaun auk yfirvinnu*** Fjöldi

Tíma-

laun

Staðal-

frávik

Vaktavinnufólk 43 3374 1669

Dagvinnufólk 235 2711 628

Heild 278 2813 902

Marktækur munur *p < 0,05, **p<0,01, ***p<0,001

Page 58: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

58

BAKGRUNNSTÖFLUR

Page 59: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

59

Tafla 25. Ánægja með laun greind eftir bakgrunni

Fjöldi

Mjög

ánægð(ur)

Frekar

ánægð(ur)

Hvorki

ánægð(ur)

óánægð(ur)

Frekar

óánægð(ur)

Mjög

óánægð(ur)

Aldur

30 ára og yngri 98 10% 42% 27% 17% 4%

31-40 ára 33 9% 21% 48% 12% 9%

41-50 ára 112 7% 33% 43% 13% 4%

51-60 ára 136 10% 34% 37% 13% 6%

61 árs og eldri 106 11% 30% 39% 16% 4%

Búseta

Höfuðborgarsvæðið 276 9% 34% 39% 15% 3%

Landsbyggðin 209 10% 33% 35% 14% 7%

Vélstjórnar- eða málmtækninám ^

1. og 2. stig vélstjórnar 67 10% 37% 28% 16% 7%

3. og 4. stig vélstjórnar 28 18% 25% 36% 14% 7%

Vélfræðingsnám 19 11% 32% 47% 11% 0%

Vélvirkjun 178 8% 35% 38% 14% 4%

Rennismíði 112 12% 36% 35% 13% 5%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 21 5% 43% 24% 24% 5%

Málmsuða 22 5% 27% 45% 18% 5%

Starfsemi fyrirtækisins ^

Fiskiðnaður í landi 22 9% 27% 36% 27% 0%

Þjónustuiðnaður 28 14% 29% 39% 7% 11%

Framleiðsluiðnaður 83 11% 24% 48% 13% 4%

Orkuver/stóriðja 126 8% 34% 38% 17% 3%

Annað 96 13% 41% 29% 14% 4%

Lokið öðru námi

Já 137 7% 34% 37% 15% 7%

Nei 216 10% 32% 37% 15% 6%

Geiri

Almennur markaður 256 9% 35% 37% 15% 4%

Opinberi geirinn 397 9% 32% 39% 15% 5%

Mannaforráð

Já 79 11% 37% 32% 14% 6%

Nei 118 11% 34% 42% 11% 3%

Kjarasamningur ^

Samningur VM við SA 355 9% 33% 37% 15% 6%

Samningur við orkufyrirtæki 221 6% 31% 41% 16% 6%

Samningur við stóriðjufyrirtæki 45 18% 42% 24% 11% 4%

Samningar við sveitarfélög 14 14% 21% 50% 14% 0%

Rammasamningur VM 11 0% 18% 18% 45% 18%

Sérkjara- eða vinnustaðasamningur 26 8% 35% 50% 8% 0%

Annað nefnt 65 9% 42% 34% 14% 2%

Aðalstarf ^

Smíðar og framleiðsla 19 37% 32% 16% 11% 5%

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit 90 10% 31% 37% 20% 2%

Vélgæsla/vélstjórn 200 11% 26% 41% 17% 6%

Stjórnun (verkstjórn) 37 5% 43% 32% 11% 8%

Sölumennska/ráðgjöf 62 13% 48% 27% 10% 2%

Annað starfssvið 24 8% 50% 25% 13% 4%

Heildargreiðslur ^

400 þús. kr eða lægri 63 4,8% 36,5% 41,3% 11,1% 6,3%401 - 550 þús. kr. 23 17,4% 34,8% 21,7% 8,7% 17,4%551 - 700 þús. kr. 83 6,0% 31,3% 32,5% 22,9% 7,2%701 - 900 þús. Kr. 115 5,2% 23,5% 51,3% 18,3% 1,7%Hærra en 900 þús. Kr. 97 7,2% 39,2% 37,1% 13,4% 3,1%

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001, ^gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Page 60: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

60

Tafla 26. Aðalstarfssvið greint eftir bakgrunni

Fjöldi

Smíðar

og fram-

leiðsla

Viðhald,

þjónusta,

eftirlit

Vélgæsla/

vélstjórn Stjórnun

Sölu-

mennska /

ráðgjöf Annað

Aldur **

30 ára og yngri 98 30% 49% 9% 3% 1% 8%

31-40 ára 34 18% 44% 6% 9% 9% 15%

41-50 ára 111 22% 28% 7% 20% 5% 19%

51-60 ára 134 15% 43% 7% 14% 7% 13%

61 árs og eldri 109 16% 47% 8% 14% 6% 10%

Búseta ***

Höfuðborgarsvæðið 277 25% 38% 6% 12% 6% 13%

Landsbyggðin 209 13% 47% 10% 14% 3% 12%

Vélstjórnar- eða málmtækninám ^

1. og 2. stig vélstjórnar 27 7% 44% 19% 15% 4% 11%

3. og 4. stig vélstjórnar 20 15% 45% 5% 0% 20% 15%

Vélfræðingsnám 177 6% 47% 12% 18% 3% 13%

Vélvirkjun 114 18% 49% 4% 16% 7% 7%

Rennismíði 21 81% 5% 0% 0% 5% 10%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 22 45% 23% 0% 9% 5% 18%

Málmsuða 22 32% 27% 5% 14% 5% 18%

Starfsemi fyrirtækisins ***

Fiskiðnaður í landi 28 4% 39% 25% 18% 0% 14%

Þjónustuiðnaður 84 14% 68% 1% 8% 1% 7%

Framleiðsluiðnaður 128 48% 22% 6% 14% 2% 9%

Orkuver/stóriðja 97 0% 54% 15% 20% 0% 11%

Annað 138 16% 33% 5% 9% 15% 21%

Lokið öðru námi *

Já 214 20% 35% 9% 15% 3% 17%

Nei 255 18% 48% 7% 11% 6% 10%

Geiri ***

Almennur markaður 399 23% 40% 6% 12% 6% 13%

Opinberi geirinn 78 1% 53% 19% 17% 1% 9%

Mannaforráð ***

Já 118 8% 25% 5% 44% 5% 14%

Nei 353 23% 48% 9% 2% 5% 13%

Kjarasamningur ^

Samningur VM við SA 218 28% 40% 6% 13% 5% 10%

Samningur við orkufyrirtæki 44 0% 43% 25% 23% 0% 9%

Samningur við stóriðjufyrirtæki 14 0% 79% 0% 14% 0% 7%

Samningar við sveitarfélög 11 0% 73% 18% 0% 0% 9%

Rammasamningur VM 26 23% 42% 4% 12% 8% 12%

Sérkjara- eða vinnustaðasamningur 65 12% 37% 5% 17% 8% 22%

Annað nefnt 20 0% 45% 5% 10% 15% 25%

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001, ^gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Page 61: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

61

Tafla 27. Starfsemi fyrirtækis greint eftir bakgrunni

Fjöldi

Fisk-

iðnaður í

landi

Þjónustu-

iðnaður

Fram-

leiðslu-

iðnaður

Orkuver /

stóriðja Annað

30 ára og yngri 99 6% 22% 30% 15% 26%

31-40 ára 34 3% 9% 35% 18% 35%

41-50 ára 110 5% 16% 32% 13% 35%

51-60 ára 133 5% 15% 26% 27% 27%

61 árs og eldri 109 8% 20% 18% 26% 28%

Höfuðborgarsvæðið 277 2% 21% 33% 14% 30%

Landsbyggðin 208 11% 13% 19% 29% 29%

Vélstjórnar- eða málmtækninám ***

1. og 2. stig vélstjórnar 26 27% 19% 23% 0% 31%

3. og 4. stig vélstjórnar 20 0% 10% 15% 15% 60%

Vélfræðingsnám 175 6% 15% 13% 38% 28%

Vélvirkjun 112 4% 27% 27% 15% 27%

Rennismíði 21 0% 14% 57% 5% 24%

Stálmannvirkjagerð, stálskipa-, ketil- og plötusmíði 23 0% 0% 65% 13% 22%

Málmsuða 22 0% 14% 73% 0% 14%

Já 214 7% 16% 29% 22% 27%

Nei 252 6% 19% 25% 19% 31%

Almennur markaður 398 7% 19% 32% 11% 31%

Opinberi geirinn 78 0% 10% 3% 67% 21%

Smíðar og framleiðsla 96 1% 13% 64% 0% 23%

Viðhald, þjónusta og/eða eftirlit 194 6% 29% 14% 27% 24%

Vélgæsla/vélstjórn 38 18% 3% 21% 39% 18%

Stjórnun (verkstjórn) 62 8% 11% 29% 31% 21%

Sölumennska/ráðgjöf 24 0% 4% 8% 0% 88%

Annað starfssvið 61 7% 10% 18% 18% 48%

Já 117 12% 19% 23% 21% 26%

Nei 349 4% 17% 28% 21% 30%

Samningur VM við SA 215 6% 25% 33% 6% 30%

Samningur við orkufyrirtæki 45 0% 0% 2% 96% 2%

Samningur við stóriðjufyrirtæki 14 0% 0% 0% 93% 7%

Samningar við sveitarfélög 10 0% 20% 0% 10% 70%

Rammasamningur VM 26 12% 8% 38% 19% 23%

Sérkjara- eða vinnustaðasamningur 63 8% 17% 29% 14% 32%

Annað nefnt 20 10% 0% 5% 30% 55%

Marktækur munur er á hópum; *p < 0,05, **p < 0,01, ***p < 0,001, ^gögnin uppfylltu ekki forsendur marktektarprófs.

Aldur

Búseta***

Lokið öðru námi

Geiri ***

Mannaforráð *

Kjarasamningur ^

Starfssvið ***

Page 62: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

62

FRAMKVÆMD OG HEIMTUR

Tafla 28. Framkvæmd og heimtur

Gagnaöflun 27. október - 10. desember 2017 Aðferð Net- og símakönnun

Úrtak Félagsmenn VM sem starfa í landi (2129)

Brottfall* 38

Fjöldi svara 529

Svarhlutfall (nettó) 25%

*Ekki lengur í félaginu, hættir vinnu, í námi o.s.frv

Page 63: Kjarakönnun Félags vélstjóra og málmtæknimanna 2017 - VM · 2 Lýsing á rannsókn Unnið fyrir VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna Markmið rannsóknar sem starfa

63