kennsluáætlun í samfélags og náttúrufræði 2. bekkur ......bls. 2 og 3 gögn og verkefni úr...

14
1 Kennsluáætlun í samfélags og náttúrufræði 2. bekkur skólaárið 2015 - 2016 Kennarar eru: María Eir Magnúsdóttir, Rannveig Jónína Guðmundsdóttir og Sigurveig Margrét Önundardóttir. Kennsluáætlunin er birt með fyrirvara um breytingar VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM 25-28. ágúst 25. Skólasetning Hópefli og slökun Ekkert heimanám 31.ágúst-4. september Hópefli og slökun Ekkert heimanám 7.-11. september 8. Dagur læsis Bekkjarsáttmáli Farið yfir bekkjarsáttmála frá fyrra skólaári Hvað getur staðið áfram, þarf að bæta einhverju inn í Bekkjarsáttmáli hvers bekkjar frá síðasta skólaári ári Umræður og fl. Reglur bekkjarsáttmála myndskreyttar Ekkert heimanám 14.-18. september 16. Dagur íslenskrar náttúru Bekkjarsáttmáli Hegðun í skóla Bekkjarsáttmáli ræddur og merking þess sem þar stendur Hvernig birtist þetta í okkar hegðun í skólastofunni / í skólanum Undirskrift bekkjarsáttmála og merking þess að skrifa undir Bekkjarsáttmáli hvers bekkjar Uppbyggingastefnan Y og T spjöld hvað sjáum við, hvað heyrum við, hvað finnum við Spor 2 bls. 14 Umræður Y og T spjöld unnin út frá bekkjarsáttmála hvers bekkjar Ekkert heimanám

Upload: others

Post on 07-Feb-2020

8 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

1

Kennsluáætlun í samfélags og náttúrufræði 2. bekkur skólaárið 2015 - 2016 Kennarar eru: María Eir Magnúsdóttir, Rannveig Jónína Guðmundsdóttir og Sigurveig Margrét Önundardóttir.

Kennsluáætlunin er birt með fyrirvara um breytingar

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

25-28. ágúst

25. Skólasetning

Hópefli og slökun

Ekkert heimanám

31.ágúst-4. september Hópefli og slökun

Ekkert heimanám

7.-11. september

8. Dagur læsis

Bekkjarsáttmáli Farið yfir bekkjarsáttmála frá fyrra skólaári Hvað getur staðið áfram, þarf að bæta einhverju inn í

Bekkjarsáttmáli hvers bekkjar frá síðasta skólaári ári

Umræður og fl. Reglur bekkjarsáttmála myndskreyttar

Ekkert heimanám

14.-18. september

16. Dagur íslenskrar

náttúru

Bekkjarsáttmáli Hegðun í skóla

Bekkjarsáttmáli ræddur og merking þess sem þar stendur Hvernig birtist þetta í okkar hegðun í skólastofunni / í skólanum Undirskrift bekkjarsáttmála og merking þess að skrifa undir

Bekkjarsáttmáli hvers bekkjar Uppbyggingastefnan Y og T spjöld hvað sjáum við, hvað heyrum við, hvað finnum við Spor 2 bls. 14

Umræður Y og T spjöld unnin út frá bekkjarsáttmála hvers bekkjar

Ekkert heimanám

2

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

21.-25. september Lega íslands / eyja áhrif þess á lífnaðarhætti Landnám

Þarfir

Komdu og skoðaðu hafið Hvað heitir landið okkar ? Af hverju heitir það það ? Hver gaf landinu nafn ? Hvað er landnámsmaður ? Hvar er Ísland – hnattlíkan skoðað. Kostir þess að landið er eyja / hvað væri öðruvísi ef landið væri ekki eyja ? Ísland – staðir sem þau þekkja

5 grunnþarfir í þarfahring uppbyggingastefnunnar kynntar. Þarfirnar ást og umhyggja og eigið áhrifavald Hvað finnum við /heyrum við /

sjáum við ?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 2 og 3

Gögn og verkefni úr uppbyggingastefnunni

Hugstormun Umræður Kortarbækur skoðaðar Og hnattlíkan Unnið með Íslandskort Ritun Söngur – Hafið bláa hafið

Bekkjarfundur Verkefnavinna

Ekkert heimanám

28. sept.- 2.október

2. Grindavíkurdagur

Strendur Veðrun/rof Flóð og fjara Þarfir

Komdu og skoðaðu hafið Mismunandi strendur – landslag við strendur. Orðaforði nemenda kannaður ( t.d. vík, fjörður, flói ) út frá því heiti staða eins og Grindavík, Reykjavík, Faxaflói og Vestmannaeyjar skoðuðu Kraftur sjávar – rof 5 grunnþarfir í þarfahring uppbyggingastefnunnar kynntar Þarfirnar ást og umhyggja og eigið áhrifavald

Komdu og skoðaðu hafið bls. 4 og 5 Gögn og verkefni úr uppbyggingastefnunni

Hugstormun Umræður Bein kennsla, lestur texta Tilraun – steinar í box Söngur – Hafið bláa hafið Bekkjarfundur Verkefnavinna

Ekkert heimanám

3

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

5.-9. október

Landslag og lífríki í fjöru Þarfir

Komdu og skoðaðu hafið Hvað heyrum við/sjáum við / finnum við í og við fjöru ? Mismunandi fjörur t.d. sand, leir, klappir, björg og fl. Lífverur í fjöru - aðlögun lífvera að mismunandi landslagi 5 grunnþarfir í þarfahring uppbyggingastefnunnar kynntar Þarfirnar ást og umhyggja og eigið áhrifavald Hvað finnum við /heyrum við / sjáum við ?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 6 og 7 Gögn og verkefni úr uppbyggingastefnunni

Hugstormun Umræður Bein kennsla, lestur texta Söngur – Hafið bláa hafið Gagnvirkt efni á vef - fjaran Bekkjarfundur Verkefnavinna

Ekkert heimanám

12.-16. október

Lífríki í fjöru Þarfir

Komdu og skoðaðu hafið Sbr. Í fyrri viku Misríkar þarfir einstaklinga Að uppfylla þarfir sínar - ekki á kostnað annarra Nemendur skoða og greina eigin þarfir. Hvað gerist ef þarfirna eru ekki uppfylltar?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 6 og 7 ATH Fjöruferð í þessari viku

Vettvangsferð í fjöru Verkefni unnin í fjöru - gögnum / sýnum safnað Unnið með það sem fannst í fjöruferinni – skoðað og greint Ritun Bekkjarfundur

Ekkert heimanám

19.-23. október

19. Samskiptadagur

Mismunandi lífsskilyrði í sjó. Fjölbreyttar lífverur í sjó. Algengir nytjafiskar Hvernig einstaklingur vill ég vera ?

Komdu og skoðaðu hafið Ólík hafsvæði ( birta, dýpt, þrýstingur og fl. ) ólíkar lífverur Hvaða lífverur lifa í sjó ? Hvers konar lífverur eru fiskar ?Hvaða fiskar eru algengir ?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 8, 9 og 10 Gögn og verkefni úr uppbyggingastefnunni

Ekkert heimanám

4

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

26.-30. október

Algengir fiskar Að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum

Komdu og skoðaðu hafið Sbr. í fyrri viku Hvað merkir það að bera virðingu fyri sjálfum sér. Hvernig förum við að því að bera virðingu fyrir okku sjálfum ? Af hverju er það mikilvægt ?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 8, 9 og 10 Gögn og verkefni úr uppbyggingastefnunni

Vettvangsferð í fiskverkahús Bein kennsla, sýnikennsla Paravinna , upplýsingaöflun Föndur Gagnvirkt efni á vef - fiskar Ritun Innlögn Umræður Verkefnavinna

Ekkert heimanám

2.-6. nóvember

8. Baráttudagur gegn

einelti

Algengir sjófuglar

Stríðni - einelti

Komdu og skoðaðu hafið Hvaða fuglar eru algengir í okkar umhverfi – Grindavík ? Hvaða fuglar eru sjófuglar ? Fuglabjörg / fuglabjörg í nágrenni Grindavíkur Bjargsig – eggjataka Nýting fugla / eggja Mismunandi útlit , klæðnaður Alveg eins borg - saga Hvernig væri ef allir væru eins – útlit/ klæðnaður? Væri gott að allir væru eins ? Er eitthvað sérstakt við mig ? Ef allir ættu að vera eins hvað gerðist þá ef einhver kæmi og væri ekki eins ?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 11

Vettvangsferð í fiskverkahús Bein kennsla Sýnikennsla Paravinna , upplýsingaöflun Föndur Gagnvirkt efni á vef - fiskar Ritun

Ekkert heimanám

9.-13. nóvember

9.-10. nóvember

Skipulagsdagar

Algengir sjófuglar

Komdu og skoðaðu hafið Sbr. í fyrri viku

Komdu og skoðaðu hafið bls. 11

Hugstormun Umræður Bein kennsla,sýnikennsla Paravinna,upplýsingaöflun Föndur, ritun Gagnvirkt efni á vef

Ekkert heimanám

5

Stríðni - einelti Stína frænka – saga Er munur á því að vera skrítinn eða óvenjulegur ? Er slæmt að vera óvenjulegur ? Er maður öðruvísi ef maður er ekki eins og allir aðrir ? Er gaman að vera öðruvísi ? Hvað er neikvætt við að vera öðruvísi ? Hvað er jákvætt við að vera öðruvísi ?

16.-20. nóvember

16. Dagur íslenskrar

tungu

Sjósókn áður fyrr Myndun þéttbýlis Útflutningur fiskafurða Rannsóknir Tilfinningar Hjálpsemi

Komdu og skoðaðu hafið Hvernig voru skip áður fyrr ? Hvernig voru hafnir áður fyrr ? Hvað er gert við allan fiskinn sem er veiddur ? Rannsóknir, til hvers eru þær ? Hvað gerist ef of mikið er veitt af fiski ? Hvað gerist ef við göngum illa

um hafið?

Hvernig bregðumst við við þegar við meiðum okkur/ finnum til ? Hvaða tilfinningar finnum við við svona aðstæður ? Hvað linar sársauka okkar ? Hvernig getum við hjálpað öðrum sem líður illa ? Hvað er hjálpsemi ? Hvernig og hvar getum við

verið hjálpsöm?

Komdu og skoðaðu hafið bls. 12 – 17 Spor 2 bls. 1

Hugstormun Umræður

Ekkert heimanám

6

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

23.-27. nóvember

Hafnir Skip Tilfinningar Hjálpsemi

Komdu og skoðaðu hafið Hvað sjáum við/ heyrum við / finnum við, við og á höfninni ? Hverjir starfa á höfninni ? Rætt um nöfn og einkennisstafi skipa Hvaða skipsnöfn þekkja þau ? Mismunandi skip Mismunandi tilfinningar Hvaða tilfinningar þekkja þau ? Góððar tilfinningar / vondar tilfinningar Hvað gerist þegar okkur líður vel / illa – hvernig sýnum við tilfinningar okkar ? Getum við séð hvernig öðrum líður ? Getum við látið öðrum líða vel/illa ? Áhrif umhverfisins á tilfinningar okkar. Mismunandi upplifun okkar á hlutum/atburðum

Komdu og skoðaðu hafið bls. 18 - 21 Myndasafnið ég hef tilfinningar Verkefni úr Gaman saman – andlit sem sýna mism. tilfinningar

Vettvangsferð á höfnina Bein kennsla Verkefna vinna Gagnvirkt efni á vef – mismunanid skip Ritun Skoða skipslíkön Orðalisti unninn Krossglíma ( tilfinningar ) Leikur – nef,nef,munnur

Ekkert heimanám

30. nóvember-4.

desember

1. Fullveldisdagurinn

Líf í sjávarþorpi Sjávarútvegur í Grindavík Sjómannadagurinn Góðverk/þakklæti

Komdu og skoðaðu hafið Líf í sjávarþorpi hvað einkennir það ? Störf sem tengjast sjávarútveri – skoðað út frá stöfrum foreldar Sjómannadagurinn hátið sjómanna Sjómannadagurinn í Grindavík

Komdu og skoðaðu hafið bls. 22 og 23

Hugstormun Umræður Bein kennsla Ritun Föndur Leikræn tjáning

Ritun,

skemmtilegur

sjómannadagur

7

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

7.-11. desmeber

Golfstraumurinn Umgengni um hafið

Góðverk/þakklæti

Komdu og skoðaðu hafið Áhrif Golfstraumsins á líf á Íslandi og lífríki sjávar Mikilvægi þess að ganaga vel um hafið og auðlindir þess Samantekt á því sem fjallað

hefur verið um

Komdu og skoðaðu hafið bls. 24 og 25

Hugstormun Umræður Bein kennsla Ritun Föndur Leikræn tjáning Kynning fyrir foreldra

Ekkert heimanám

14.-18. desember

18.Kennsludagur og

jólagleði

Jólaþemavinna

4. janúar Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

5.-8. janúar

Getnaður/erfðir Tilfinningar

Komdu og skoðaðu – líkamann: Hvernig urðum við til? Egg, sæðisfruma, frjóvgun, fóstur, erfðir / af hverju erum við eins og við erum Barn í móðurkviði, fæðing Jákvæðar tilfinningar, áhrif umhverfis á tilfinningar Hvað gleður okkur ? Hvernig gleðjum við aðra ? Smitandi tilfinningar eins og hlátur og gleði Hvaða áhrif hefur það á okkur þegar aðrir eru í góðu skapi ? Áhrif umhverfis á tilfinningar

Komdu og skoðaðu – líkamann bls. 2 og 3 Spor 2 bls. 3 og 7

Hugstormun Umræður Bein kennsla Föndur

Verkefni - ég líkist

8

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

11.-15. janúar Afmælisdagar

Tilfinningar

Komdu og skoðaðu – líkamann: Fæðingardagur – afmælisdagur Hvenær árs eiga nemendur afmæli ? Neikvæðar tilfinningar – úrvinnsla þeirra / kvíði Hvaða tilfinningar eru neikvæðar? Þekkja þau tilfinningarnar kvíði, hræðsla, reiði og þá undir hvaða kringumstæðum ? Hvað getum við gert til að sefa þær og láta okkur líða betur ?

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 4 Spor 2 bls. 4

Umræður Föndur Ritun

Ritun – eftirminnilegur afmælisdagur

18.-22. Janúar 21.samskiptadagur

Vöxtur

Tilfinningar

Komdu og skoðaðu – líkamann: Stærð og þyngd við fæðingu skoðuð. Hvað hafa þau lengst / þyngst ? _ Mikilvægi hollra lífshátta (næring, hreyfing, svefn ) og áhrif þeirra á vöxt og þroska Áhrif umhverfis á tilfinningar - hræðsla Hvernig líður okkur þegar við erum hrædd ? Af hverju er vont að vera hræddur? Getur einhvern tíman verið gott að vera hræddur ? Í hvaða aðstæðum eru þau hrædd ? Að sigrast á óttanum

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 5 Spor 2 bls. 5 og 6

Bein kennsla – heimsókn skólahjúkrunarfræðings Föndur Verkefnavinna

Skrá fæðingarþyngd og lengd Mynd af þeim nýfæddum

9

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

25.-29. janúar

Beinagrind og liðamót

Tilfinningar

Komdu og skoðaðu – líkamann: Hvað er inn í okkur ? Hvað heldur okkur uppréttum ? Hvert er hlutverk beinagrindar. Til hvers þarf liðamót ? Reiði / að hafa stjórn á sér, orsök – afleiðing Hafa þau orðið reið og undir hvaða kringumstæðum? Reiði - eðlileg tilfinning en ekki eðlilegt að láta hana stjórna því sem maður gerir

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 8 og 9 ART - gögn

Hugstormun Umræður Bein kennsla Gagnvirkt efni á vef - heiti beina Föndur

Ekkert heimanám

1.-5.febrúar Vöðvar Ábyrgð

Komdu og skoðaðu – líkamann: Hvert er hlutverk vöðva Sumir vöðvar úta stjórn aðrir ekki Stórir vöðvar / litlir vöðvar Þjálfun og áhrif hennar Hver ber ábyrgð á okkar hegðun / gerðum ? Heiðarleiki – óheiðarleiki Hvernig líðan fylgir þegar við gerum eitthvað rétt/ rangt ?

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 10 og 11 Eru fjöllin blá ?

Hugstormun Umræður Bein kennsla Líkamsæfingar Ólympíuleikar Innlögn – saga lesin spurningar tengdar sögunni ræddar

Ekkert heimanám

8.-12. febrúar 8.Bolludagur 9.Sprengidagur 10. Öskudagur

Hjarta og lungu

Komdu og skoðaðu – líkamann: Kanna hugmyndir nemenda um þessi líffæri. Úr hverju er hjarta / lungu ? Hlutverk hjarta / lungna Staðsetning þessara líffæra Hjartsláttur / blóðrás / blóð Útöndun/innöndun / loftmagn í lungum

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 14 – 16

Hugstormun Umræður Bein kennsla Tilraunir / líkan skoðað Orðavinna

10

Ábyrgð Ábyrgð á eigin hegðun /gerðum Hver og einn stjórnar sinni hegðun Hver og einn stjórnar sínum gerðum Tenging við bekkjarsáttmála

Bekkjarsáttmáli hvers bekkjar

Innlögn Umræður

Verkefni 2 sbr. Kennslu-leiðbeiningar, af vef Námsgagna-stofnunar

15.-19. febrúar Melting, nýru og þvagblaðra Vinir og samskipti Hjálpsemi

Komdu og skoðaðu – líkamann: Hvaða leið fer næringin ? Hvað verður um matinn sem við borðum ? Helstu líffæri sem tengjast meltinunni –varir, munnvatnskirtlar, tennur, tunga, vélinda, magi, smáþarmar og ristill Hvað er vinur ? Hvað gera vinir saman ? Hvernig líður okkur með vinum okkar ? Af hverju eiga sumir marga vini og aðrir fáa? Getum við hjálpað þeim að eignast fleiri vini ?

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 17 – 21 Spor 2 bls. 8

Hugstormun Umræður Bein kennsla Föndur/vinabönd

Ekkert heimanám

22.-23.febrúar Undirbúningur fyrir árshátíð

29.febrúar-4.mars Árshátíð

7.-11. mars

Tennur

Komdu og skoðaðu – líkamann: Tennur og tannhirða Til hvers eru tennur ? Úr hverju eru tennur ? Heiti tanna Að missa tönn - tannáflur Fjöldi barnatanna / fullorðinstanna

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 22

Hugstormun Umræður Bein kennsla Föndur Vettvangsferð á tannlæknastofuna Horfa á mynd – Karíus og Baktus

Ekkert heimanám

11

Vinátta/ þegar vinir bregðast - höfnun

Hvað gerið þið með vinum ykkar ? Höfnun - saga Hvernig líður okkur þegar vinur okkar vill ekki leika ? Hvernig líður vini okkar þegar við viljum ekki leika ?

Eru fjöllin blá ? Spor 2 bls. 15

Innlögn – saga lesin Viðtöl – nemandi við nemanda Leikur – hver er vinur minn sbr. Spor 2 kennsluleiðbeiningar bls. 61

14.-18.mars. mars

Skynjun Svefn og draumar Tilfinningar Að bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum

Komdu og skoðaðu – líkamann: Hvað merkir það að bera virðingu fyri sjálfum sér. Hvernig förum við að því að bera virðingu fyrir okkur sjálfum ? Af hverju er það mikilvægt ?

Komdu og skoðaðu líkamann bls. 23 – 24 Spor 2 bls. 16

Hugstormun Umræður Bein kennsla Innlögn – saga lesin Leikur

Ekkert heimanám

Páskafrí

28.mars-1.apríl 28.annar í páskum 29.skipulags-dagur

Mismunandi staðsetning á hnettinum mismunandi árstíðir Siðfræði

Árstíðirnar Bréf frá kennara í Ástralíu lesið Hvar er Ástralía ? Hverjar eru árstíðirnar ? Hvað vita nemendur um árstíðirnar ? Hvernig getum við frætt nemendur í Ástralíu um árstíðirnar Klípusögur

Söguramminn árstíðirnar Hugstormun Umræður Hnattlíkan skoðað Myndgerð út frá tónverkinu árstíðirnar

Ekkert heimanám

4.-8. Apríl 6. samskiptadagur

Vor (mars, apríl, maí) Siðfræði

Árstíðirnar Hvernig er vorið Hverjir í bekknum eiga afmæli að vori ? Hvað gerist í náttúrunni á vorin ? Hvernig fötum klæðumst við á vorin? Hvað ættum við að skrifa um vorið til barnanna í Ástralíu? Klípusögur

Söguramminn árstíðirnar Hugstormun Umræður Myndgerð Ritun Tjáning með leikbrúðum

Ekkert heimanám

12

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

11.-15. apríl

Sumar (júní , júlí, ágúst) Siðfræði

Árstíðirnar Hvað gerum við á sumrin? Merkisdagar á sumrin ? Hverjir í bekknum eiga afmæli að sumri ? Hvernig klæðum við okkur á sumrin ? Hvaða orð þekkið þið sem byrjar á sumar ? Hvað getum við gert úti í náttúrinni þegar haustið nálgast ? Hvað getum við skrifað um sumarið til barnanna í Ástralíu ? Klípusögur

Söguramminn árstíðirnar Hugstormun Umræður Myndgerð Ritun Leikir - sumarleikir

Saga um eitthvað skemmtilegt sem þau hafa gert að sumri

18.-22.apríl 21. sumardagurinn fyrsti 22. skipulagsdagur

Haust (september, október, nóvember) Siðfræði

Árstíðirnar Hvað gerum við á haustin? Hvað einkennir haustið Hverjir í bekknum eiga afmæli á haustin? Hvernig klæðum við okkur á haustin ? Hvaða störf þarf að vinna í sveit og borg á haustin ? Hvað gerum við til að sjást betur í umferðinni þegar fer að dimma ? Hvað eigum við að skrifa til barnanna í Ástralíu um haustið á Íslandi ? Klípusögur

Söguramminn árstíðirnar Hugstormun Umræður Myndgerð Ritun Leikræn tjáning

Skrifa stök orð sem tengjast haustinu

13

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

25.-29.apríl

Vetur ( desember, janúar, febrúar ) Siðfræði

Árstíðirnar Hvernig er veðrið á veturna ? Hvernig fötum klæðumst við þá ? Hvaða íþróttir stundum við úti á verturna? Hvaða hátiðisdagar eru á veturna ? Hverjir í bekknum eiga afmæli um vetur ? Hvenær hafa öll börn leyfi til að flengja foreldra sína? Hvaða aðra skrítna daga vitið þið um ? Hvað eigum við að skrifa um veturinn til barnanna í Ástalíu ? Klípusögur

Söguramminn árstíðirnar Hugstormun Umræður Myndgerð Ritun Leikræn tjáning

Ekkert heimanám

2.-6.maí 5. uppstigningardagur

Uppskeruhátið Árstíðirnar Foreldurm boðið að koma og hlusta á kynningar nemenda á verkefnum um árstíðirnar.

Söguramminn árstíðirnar Ekkert heimanám

9.-13.maí Grindavík bærinn okkar.

Við sem ábyrgir einstaklingar fyrir umhverfi, umgengni og mannlífi í Grindavík Hvað geturm við sem börn lagt af mörkum ?

Ýmis verkefni og hugmyndaauðgi kennara og nemenda nýtt

Hugstormun Heimsóknir Ruslatínsla Spil Leikir

Ekkert heimanám

16.-20.maí

Grindavík bærinn okkar.

Við sem ábyrgir einstaklingar fyrir

umhverfi, umgengni og mannlífi í

Grindavík. Hvað geturm við lagt af

mörkum ?

Ýmis verkefni og hugmyndaauðgi kennara og nemenda nýtt

Hugstormun Heimsóknir Ruslatínsla Spil Leikir

Ekkert heimanám

14

VIKA VIÐFANGSEFNI EFNISTÖK NÁMSEFNI KENNSLUAÐFERÐ HEIMANÁM

23.-27.maí Grindavík bærinn okkar.

Við sem ábyrgir einstaklingar fyrir umhverfi, umgengni og mannlífi í Grindavík Hvað geturm við sem börn lagt af

mörkum ?

Ýmis verkefni og hugmyndaauðgi kennara og nemenda nýtt

Hugstormun Heimsóknir Ruslatínsla Spil Leikir

Ekkert heimanám

30.maí-1.júní Grindavík bærinn okkar.

Við sem ábyrgir einstaklingar fyrir umhverfi, umgengni og mannlífi í Grindavík Hvað geturm við sem börn lagt af

mörkum ?

Ýmis verkefni og hugmyndaauðgi kennara og nemenda nýtt

Hugstormun Heimsóknir Ruslatínsla Spil Leikir

Ekkert heimanám

Námsmat: jafningjamat, sjálfsmat og mat kennara unnið í hverjum námsþætti. Námsmatið

grundvallast af þátttöku, frumkvæðis, vikni nemenda og samstarfs við bekkjarfélaga.