hvað er fötlunarfræði? rannveig traustadóttir dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við...

18
Rannveig Traustadóttir Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Post on 19-Dec-2015

230 views

Category:

Documents


8 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvað er fötlunarfræði?

Rannveig TraustadóttirDósent í uppeldis- og menntunarfræðum

við Félagsvísindadeild, HÍ

Page 2: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvað er fötlunarfræði?

Yfirlit:

1. Söguleg þróun og rætur fötlunarfræða

2. Helstu einkenni fötlunarfræða sem fræðigreinar

3. Helstu átakalínur og álitamál í fötlunarfræðum

4. Fötlun og fötlunarfræði á Norðurlöndum

5. Staða fötlunarfræða og -rannsókna á Íslandi

Page 3: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Söguleg þróun og upphaf fötlunarfræða

Ný fræðigrein - nýtt hugtak Upphaf í Bandaríkjunum og Bretlandi Rætur í baráttuhreyfingu fatlaðra Andóf við hefðbundnum skilningi á fötlun Tengd kröfu um fulla þátttöku í samfélaginu Mikilvægi fatlaðra fræðimanna Rætur í nýjum fræðilegum áherslum Hefur þróast svipað og önnur fræði um minnihlutahópa

Page 4: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hefðbundinn skilningur á fötlun

Líffræðilegur og læknisfræðilegur skilningur

Áhersla á ,,lækningu” og endurhæfingu

Persónulegur harmleikur einstaklinga

Page 5: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hefðbundinn skilningur á fötlun

Alþjóðlegar (WHO) skilgreiningar og flokkanir

ICIDH (International Classification of Impairments, Disabilities and Handicaps) flokkunarkerfið

Page 6: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hefðbundinn skilningur á fötlun (framh.)

ICIDH flokkunarkerfið: Skerðing – impairment Fötlun – disability Hömlun – handicap

Samtök fatlaðs fólks hafna eða gagnrýna þessa flokkun

Page 7: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Fötlunarfræði - Helstu einkenni

Hafna læknisfræðilega módelinu Félagsvísindalegar nálganir Þverfagleg fræðigrein Fötlunarfræði rýna í félgslega, efnahagslega og

pólitíska þætti sem útiloka og undiroka fatlað fólk Fatlaðir fræðimenn áberandi og áhrifamiklir Rannsóknir fyrir fatlað fólk ekki bara um það

(framh.)

Page 8: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Fötlunarfræði - Helstu einkenni (framh.)

Líta á fatlað fólk sem undirokaðan hóp

Tengja sig við önnur fræði um minnihlutahópa

Rannsaka fötlun á svipaðan hátt og misrétti byggt á þjóðerni, kynferði og kynhneigð

Fötlunarfræði beina sjónum sínum að umhverfinu fremur en einstaklingum

Fötlun er félagslega sköpuð eða félagslega mótun

Page 9: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvað er fötlun?Breska félagslega

módelið

Hafnar viðteknum skilningi á fötlun Hafnar því að fötlun sé það sama og

skerðing (,,fötlun mín er sú að ég get ekki gengið”)

Hafnar því að fötlun sé takmörkun á athöfnum sem orsakast af skerðingu(,,hún getur ekki gengið þess vegna er hún fötluð í

sínum daglegu athöfnum”)

Page 10: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvað er fötlun?Breska félagslega módelið

(framh.)

Aðgreinir skerðingu og fötlun Fötlun er hvorki skerðing né orsökuð af

skerðingu Fötlun er endurskilgreind sem afleiðing af

samfélagslegu fyrirkomulagi sem útilokar, hindrar og takmarkar fólk með ólíkar skerðingar

Í þessum skilningi verður fötlunin nýtt form félagslegrar undirokunar

Fólk er fatlað af samfélaginu ekki af eigin ástandi

Page 11: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvað er fötlun?Breska félagslega módelið

(framh.)

Skerðing: Takmarkanir á virkni einstaklingsins vegna líkamlegrar eða andlegrar skerðingar eða skerðingar á skynjun

Fötlun: Útilokun frá eða takmörkun á þátttöku til jafns við aðra í daglegu lífi samfélagsins vegna samfélaglegra hindrana (félagslegra, efnahagslegra, vegna aðgengis o. s. frv.)

Page 12: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Hvernig fræðin Hvernig fræðin endurspeglast í málfari og endurspeglast í málfari og

orðanotkunorðanotkun

Fólk með fötlun eða fatlað fólk?

Hugtakanotkun hér á landi

Page 13: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Gagnrýni á félagslega módelið

Of mikil áhersla á samfélagslegar hindranir Of lítil áhersla á menningu og persónulega reynslu Módelið passar ekki vel fyrir fólk með sumar

skerðingar svo sem þroskahömlun, heyrnarskerðingu eða geðræna erfiðleika

Litið fram hjá skerðingunni - í fræðunum og í daglegu lífi og reynslu fólks

Módelið hefur ekki tekið tillit til reynslu sumra fatlaðra hópa svo sem kvenna, samkynhneigðra, svartra, aldraðra o.s.frv.

Page 14: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Helstu áherslur og átakalínur innan

fötlunarfræða Mörg fræðileg sjónarhorn Skerðingin og líkaminn Hið persónulega og hið opinbera Persónuleg reynsla Tengsl fötlunar við önnur form undirokunar Fjölbreytileiki meðal fatlaðra Merking, menning og mótunarhyggja Sálrænar og tilfinningalegar hliðar fötlunar Er félagslega módelið úrelt?

Page 15: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Fötlun og fötlunarfræði á Norðurlöndum

Jan Tössebro, Noregi

1. Ekki er til neitt eitt módel eða skilningur á fötlun aðeins sameiginlegar hugmyndir - stundum kenndar við tengsl einstakings og samfélags

2. Helstu hugmyndir: Áhersla bæði á umhverfi og einstakling Fötlun er misgengi milli einstaklings og samfélags Fötlun er aðstæðubundin Fötlun er afstæð

(framh.)

Page 16: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Fötlun og fötlunarfræði á Norðurlöndum

Jan Tössebro, Noregi (framh.)

3. Skilningurinn er fyrst og fremst pólitískur og birtist í stefnumótun

4. Varðandi réttindi, bætur og þjónustu gildir læknisfræðileg eða sálfræðileg skilgreining

5. Hugtakið fötlun er notað sem yfirheiti yfir hópa fólks með mismunandi skerðingar

Page 17: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Skilgreiningar og skilningur á fötlun á Íslandi

Skilningur á fötlun er afar hefðbundinn og á rætur í læknisfræðilega módelinu

Takmörkuð þekking á félagslegum módelum og nýjum fræðilegum straumum sem hafa haft áhrif í öðrum löndum

Fötlun er notað sem yfirheiti yfir hópa fólks með ólíkar skerðingar

Lítil þekking á alþjóðlegum skilgreininum og flokkunarkerfum

Ekki greint á milli skerðingar og fötlunar Tæpast unnt að tala um fræðilegar undirstöður umræðu

Page 18: Hvað er fötlunarfræði? Rannveig Traustadóttir Dósent í uppeldis- og menntunarfræðum við Félagsvísindadeild, HÍ

Rannveig Traustadóttir

Staða fötlunarfræða og -rannsókna á Íslandi

Fötlunarfræði, sem fræðigrein, er afar veikburða Fötlunarfræði eru ekki kennd sem fræðigrein - einungis

einstaka námskeið Fræðimenn eru fáir Félagsvísindalegar rannsóknir eru nýlega hafnar Flestar rannsóknir eru gerðar af háskólanemum Mikið af skólamiðuðum rannsóknum Skortur á opinberri áherslu á rannsóknir og þróunarstarf Framtíðarsýn um framþróun fræða og rannsókna vantar