hvað þarf til...?. svið: verksvið, starfssvið, fræðasvið

61
Hvað þarf til...?

Post on 22-Dec-2015

237 views

Category:

Documents


5 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Hvað þarf til...?

Page 2: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Hvað þarf til...?

Page 3: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið
Page 4: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Page 5: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

• Hverjir eru hæfileikar mannsins?

Page 6: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Heilinn

Page 7: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Hvað er greind?

Er greind meðfædd og óumbreytanleg eða er hún

breytanleg?

Page 8: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Hefðbundin skilgreining á greind • Greind er ein eining• Fólk fæðist með ákveðna greind• Það er erfitt að breyta greind –

hún er í genunum ef svo má segja

• Sálfræðingar segja þér hversu greind(ur) þú ert með því að leggja fyrir þig greindarpróf.

Page 9: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Greindarvísitalagreindaraldur deilt með lífaldri sinnum 100

• GV =

LAX 100

GA

Page 10: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Alfred Binet 1857- 1911

Nokkrir nútíma heimspekingar...fullyrða að að greind einstaklings sé ákveðin stærð (magn) sem ekki sé hægt að auka. Við verðum að mótmæla þessu og bregðast við þessari hrottalegu bölsýni....Með æfingu, þjálfun og framar öllu aðferðum getum við aukið athygli okkar, minni, dómgreind og í orðsins fyllstu merkingu orðið greindari en við vorum áður. (Binet, 1909/1973, bls. 105 – 106)

Page 11: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Terman (1877-1956 )

• það er oft gefið í skyn að einstaklingur sem á erfitt með að höndla sértæka hugsun en er leikinn í að beita verkfærum eða góður í hafnarbolta sé ekki endilega minna greindur en sá sem leysir stærðfræðijöfnur, býr yfir miklum orðaforða eða yrkir ljóð. Ályktunin er að þessir tveir einstaklingar séu ólíkir að því leyti að þeir búa yfir ólíkum gerðum greindar, en hvorug er æðri eða betri en hin. (Terman. 1921, bls. 128)

Page 12: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Fjölgreindakenningin

• Howard Gardner

• Frames of Mind (1983)

• Multiple intelligences (1993)

• Intelligence Reframed (1999)

• Multiple Intelligences: New Horizons (2006)

Page 13: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Bækur eftir Gardner• The Quest for Mind (1973)• The Arts and Human

Development (1973)• The Shattered Mind (1975)• Developmental Psychology

(1978)• Artful Scribbles (1980)• Art, Mind and Brain (1982)• Frames of Mind (1983)• The Mind´s New Science

(1985)• To Open Minds (1989)• The Unschooled Mind

(1991)• Creating Minds (1993)• Leading Minds (1995)• Intelligence: Multiple

Perspectives (1996)

• Extraordinary Minds (1997)

• The Disciplined Mind (1999)

• Intelligence Reframed (1999)

• Good work (2001)• Making Good (2004)• Changing Minds

(2006)

Page 14: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Greindir

• Maðurinn býr yfir líf- sálfræðilegum hæfileikum til að leysa mál eða skapa afurðir sem eru metnar innan eins eða fleiri menningarsamfélags

• Greind er ekki ein eining heldur margar. Maðurinn býr yfir mörgum greindum.

• Fjölgreindakenning – ekki fjölgreindarkenning

Page 15: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Mælikvarði um hvað kallast greind• Staðsetning í heilanum og

einangrun við heilaskaða• Vitnisburður ofvita (idiots

savants), afburðagreinds fólks og annarra álíkra frávikshópa

• Þroskaferli greindar og skilgreinanlegur hámarksárangur

Page 16: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Mælikvarði um hvað kallast greind• Þróunarsaga og sögulegt

samhengi• Sálfræðilegar mælingar• Stuðningur frá

tilraunasálarfræði• Greining á kjarnastarfsemi• Tákn og táknkerfi

Page 17: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Lykilatriði

• Hver einstaklingur býr yfir öllum greindunum

• Flestir geta þróað hverja greind á viðhlítandi getustig

• Greindirnar starfa saman á flókinn hátt

• Það er hægt að vera greindur á mismunandi hátt á hverju sviði

Page 18: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Skoðun Gardners

• FG-kenningin skiptir máli fyrir menntun og skóla en hún er hvorki grundvallarforsenda né markmið í sjálfu sér.

• Kenning um að maðurinn búi yfir mörgum greindum og að greindasnið einstaklinga séu mismunandi getur haft margar og andstæðar kennsluaðferðir í för með sér.

Page 19: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Skoðun Gardners

• Kenning mín styrkir þá hugmynd að einstaklingar búi yfir fjölbreytilegum hæfileikum sem komi samfélaginu til góða; að ein mæling (próf) sé óhentug aðferð til að ákvarða hvaða nemendur útskrifast, fái inngöngu í framhalds- og háskóla o.sfrv.;

• Að mikilvægt námsefni megi kynna á margvíslegan hátt þannig að margar greindir séu örvaðar og námið styrkt.

Page 20: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Inngönguleiðir

viðfangsefni

Page 21: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Inngönguleiðir

• Frásagnir. Inngangurinn felst í því að nota sögu eða sögur sem lýsa viðfangsefninu á líflegan og skapandi hátt.

• Rök- og mælanleiki. Þessi inngangur beinist að tölulegum hliðum viðfangsefnisins og/eða afleiðslu, t.d. „ef – þá“ rökhendu.

Page 22: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

• Fagurfræði. Inngangurinn leiðir að listrænni túlkun eða hliðum á viðfangsefninu.

• Tilraunir, áþreifanleg verkefni. Nú fá nemendur tækifæri til að handleika efnislega hluti og gera ýmsar tilraunir.

Page 23: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Inngönguleiðir

• Samskipti. Að vinna og læra með öðrum.

• Tilvistar- grundvallaratriði. Inngangurinn leiðir að grundvallar- og heimspekilegum spurningum um eðli viðfangsefnisins.

Page 24: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Inngönguleiðir

Gardner telur að þessar inngönguleiðirstyrki greindirnar og bendir á að þar sem hver nemandi hefur sinn greindaprófíl leiti hver nemandi sinnar inngönguleiðar.

Gardner, 1991. Gardner, 1999, Kornhaber o.fl. 2004).

Page 25: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Nemandi

Námskrá:

Læsi/ námsgreinar

Hlutverk fullorðinna

Færni og starfsgreinar

Námsaðstæður:

Skóli eða annað

Page 26: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Námskrá grunnskóla

• Íslenska• Upplýsinga- og

tæknimennt• Náttúrufræði• Samfélagsgreina

r• Heimilisfræði• Listgreinar• Íþróttir – líkams-

og heilsurækt

• Stærðfræði• Erlend

tungumál• Lífsleikni • Kristin Fræði,

siðfræði, trúarbragðafræði

Page 27: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Fjölgreindir

• Málgreind• Tónlistargreind• Rök- og

stærðfræðigreind

• Rýmisgreind• Líkams- og

hreyfigreind• Samskiptagreind

• Sjálfsþekkingargreind

• Umhverfisgreind

Page 28: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Málgreind

Rök- og stærðfræðigreind

Rýmisgreind

HreyfigreindTónlistargreind

Samskiptagreind

Sjálfsþekkingargreind

Umhverfisgreind

Heimild: ThomasArmstrong. 1944. Multiple Intelligences in the Classroom. Bls 39.

Page 29: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Sebrahestur er svartur og hvítur. Hann er grasæta og lifir í Afríku.

Page 30: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið
Page 31: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Howard Gardner 1999

• Menntun felst í því að efla skilning á

• Hinum eðlisfræðilega heimi• Hinum líffræðilega heimi• Heimi mannsins• Heimi afurða mannsins• Heimi sjálfsins

Page 32: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Þekking og þekkingarleit

Heimur eðlisfræðinnar

Heimur mannsins

Heimur líffræðinnar

Heimur afurða mannsinsHeimur sjálfsins

Page 33: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Efnisheimurinn

• Eðlisfræði• Efnafræði• Jarðfræði• Eðlisræn

landsfræði• Stjörnufræði

Page 34: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Heimur líffræðinnar

• Líffræði• Grasafræði• Dýrafræði• Dýralandafræði• Vistfræði

Page 35: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Heimur mannsins

• Mannfræði• Félagsfræði• Saga• Bókmenntir• Tungumál• Málvísi• Trúarbrögð

Page 36: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Heimur afurða mannsins

• Listir• Fornleifafræði• Arkitektúr• Verkfræði• Hagfræði

Page 37: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Heimur sjálfsins

• Sálarfræði• Félagssálfræði• Heimspeki• Siðfræði• Bókmenntir• Lífsleikni

Page 38: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Þekking og þekkingarleit

Hinn eðlisræni heimur

Hinn líffræðilegi heimur

Heimur mannsins

Heimur afurða mannsins

Heimur sjálfsins

Heimur sjálfsins

Page 39: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

SUMIT

Project SUMIT (Schools Using Multiple Intelligence Theory) is supported by the Geraldine R. Dodge Foundation and the Schwab Foundation for Learning.

• http://pzweb.harvard.edu/SUMIT/

Page 40: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Project Sumit

• Rannsóknarhópur um skóla sem nota fjölgreindakenninguna

• Rannsóknin stóð í þrjú ár og náði til 41 skóla

• Tillögur og ábendingar - áttaviti

Page 41: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

• Samræmd próf• Agamál• Foreldrasamstarf• Nemendur með sérþarfir

Page 42: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Samræmd próf

Page 43: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Agamál

Page 44: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Foreldrasamstarf

Page 45: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Nemendur með námsörðugleika

Page 46: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Málgreind

• Lykilfærni málgreindar– að skynja eða mynda talað eða ritað

mál– skýr tjáskipti og skilningur– næmi fyrir hárfínni merkingu í máli

• Undirfærni: að beita máli – á tjáningarríkan hátt, segja frá, segja

sögur– á lýsandi hátt, í kennslu, í skýrslugerð – á skáldlegan hátt, í orðaleikjum

Page 47: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Málgreind

• Dagleg notkun málgreindar• lesa dagblöð• skrifa bréf• sækja fundi• Málgreind er EKKI

– að vera tvítyngdur (getur þó falið í sér hæfni til að læra erlent mál).

– að vera skrafhreifinn, hafa gaman af að tala.

Page 48: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Rök- og stærðfræðigreind• Lykilfærni rök- og

stærðfræðigreindar– að nota og meta óhlutstæð tengsl– að nota tölur og rökhugsun

• Undirfærni: – talnarök (útreikningur, áætlun,

magnmæling)– rökleg lausnaleit (beina athygli að

heildarformgerð og tengslum, draga röklegar ályktanir)

Page 49: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Rök- og stærðfræðigreind• Dagleg notkun rök- og

stærðfræðigreindar– lesa áætlun strætisvagna– leysa ráðgátur– sjá um heimilisbókhaldið

• Rök- og stærðfræðigreind er EKKI– eingöngu bundin tölum.

Page 50: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Tónlistargreind

• Lykilfærni í tónlistargreind– að skynja og skilja mynstur hljóða– að skapa og tjá merkingu hljóða

• Undirfærni– að skynja tónlist– að framleiða tónlist– að semja tónlist /nótnaskrift

Page 51: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Tónlistargreind

• Dagleg notkun tónlistargreindar– hlusta á tónlist– syngja í kór– leika á hljóðfæri– greina á milli mismunandi hljóða í

bílnum

• Tónlistargreind er EKKI– örvuð með því að leika

bakgrunnstónlist.

Page 52: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Rýmisgreind

• Lykilfærni rýmisgreindar– skynja og umbreyta sjónrænum eða þrívíðum

upplýsingum– endurskapa myndir úr minninu

• Undirfærni– skoða og skilja orsakatengsl eða hagnýt

tengsl – nota rúmfræðilegar upplýsingar til stýra í

rýminu– næm skynjun eða athugun á hinu sjónræna

og listum– búa til sjónræn gögn eða listaverk

Page 53: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Rýmisgreind

• Dagleg notkun rýmisgreindar– rata í ókunnri borg– vísa til vegar/ fylgja leiðbeiningum– tefla

• Rýmisgreind er EKKI– bundin við hið sjónræna (blint fólk

getur búið yfir sterkri rýmisgreind).

Page 54: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Líkams- og hreyfigreind

• Lykilfærni líkams- og hreyfigreindar– líkamleg færni til að skapa afurðir eða

leysa mál– færni í að stjórna líkamanum eða

einstökum líkamshlutum.

• Undirfærni– hreyfingar í íþróttum– skapandi hreyfingar, þ.á m. við tónlist– líkamsstjórn og góðar fínhreyfingar– skipuleggja og semja hreyfingar (semja

listdans)

Page 55: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Líkams- og hreyfigreind

• Dagleg notkun líkams- og hreyfigreindar– Boltaleikir– standa og halda jafnvæi í strætisvagni á

ferð– Hjóla– lagfæra eitthvað smágert eða fíngert.

• Líkams- og hreyfigreind er EKKI– alltaf það sem órólegt barn eða barn með

mikla hreyfiþörf sýnir– óskipuleg orkulosun í líkamsrækt.

Page 56: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Samskiptagreind

• Lykilfærni samskiptagreindar– næmi fyrir tilfinningum, viðhorfum, skapi

og fyrirætlan annarra– að nota þann skilning til að eiga góð og

árangursrík samskipti við aðra– að færa sér samskiptahæfni í nyt til að ná

eigin markmiðum• Undirfærni

– gegna mismunandi félagslegum hlutverkum (s.s. leiðtogi, vinur, foreldri)

– ígrunda félagslegar aðstæður á gagnrýninn hátt

– taka virkan þátt (s.s. í stjórnmálum, sem ráðgjafi, kennari)

Page 57: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Samskiptagreind

• Dagleg notkun samskiptagreindar– eiga í viðskiptum– biðja um eða gefa leiðbeiningar– samskipti við samstarfsfólk– vera foreldri

• Samskiptagreind er EKKI– að vilja helst vinna með öðrum– að vera vel liðinn– að vera kurteis og fágaður í framkomu– að vera siðferðilegur eða manneskjulegur.

Page 58: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Sjálfsþekkingargreind • Lykilfærni sjálfsþekkingargreindar

– gerir einstaklingum fært að þekkja sjálfa sig– að nota sjálfsþekkingu þegar taka þarf

ákvarðanir– að þekkja og greina eigin tilfinningar, skap

og fyrirætlanir og sjá fyrir eigin viðbrögð við því sem getur gerst í framtíðinni.

• Undirfærni– sjálfsskilningur, hæfni til að íhuga sjálfan

sig á greinandi hátt– sýna þann skilning á fjölbreyttan hátt, s.s. í

ljóðum, málun, söng o.s.frv.– nota sjálfsskilning sinn vel, í eigin þágu og

samfélagsins

Page 59: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Sjálfsþekkingargreind

• Dagleg notkun sjálfsþekkingargreindar– mat á starfi eða starfsferli– trúariðkun– sálræn meðferð

• Sjálfsþekkingargreind er EKKI– að kjósa að vinna einn eða í

einangrun.

Page 60: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Umhverfisgreind

• Lykilfærni umhverfisgreindar– að skilja náttúruna og starfa í henni á

árangursríkan hátt– að greina á milli, flokka og nota sérkenni

umhverfisins– að flokka og aðgreina manngerða hluti

• Undirfærni– að athuga af gaumgæfni– þekkja mynstur og flokka fyrirbæri– nýta þekkingu á náttúrunni til að leysa

mál

Page 61: Hvað þarf til...?. Svið: Verksvið, starfssvið, fræðasvið

Umhverfisgreind

• Dagleg notkun á umhverfisgreind– Matreiðsla– Garðyrkja– að flokka og raða hljómdiskum eða

öðru safni

• Umhverfisgreind er EKKI– bundin við hinn ytri heim.

– (Viens og Kallenbach, 2004)