höfundur. steinn jóhannsson Útgefandi. …tímatal asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var...

73
Glærur til nota í sögukennslu Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. Námsgagnastofnun 2000

Upload: others

Post on 26-Feb-2020

3 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Glærur til nota í sögukennslu

Höfundur.

Steinn Jóhannsson

Útgefandi. Námsgagnastofnun 2000

Page 2: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Þróun jarðarJörðin á mismunandi tímaskeiðum

Fyrir 210 milljónum ára Fyrir 152 milljónum ára Fyrir 74 milljónum ára

National Geograpic

Page 3: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Mannvistarleifar

Cro-Magnum

HeildelbergNeanderdalsmaður

Java

Peking

Staðsetningarnar á kortinu sýna hvar mannvistarleifar hafafundist. Þekkir þú þessa staði?

Mannkynssaga

Page 4: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

MannkynssagaÞróun mannsins

FÓLKSFLUTNINGAR MANNSINS

Page 5: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

ÞRÓUN MANNSINS Fornsteinöld Nýsteinöld Bronsöld

Verkfæri og vopn

Matur

Skýli

Föt og búsáhöld

Samgöngur

Trúarbrögð

Steinfleygar Slípaðir steinar Járnvopn steintinnur

Dýr veidd Korn og húsdýr Kornrækt og til matar áveita vatns

Hellar og skýliúr trjávið, eldur

Þorp myndast með fasta staðsetningu

Dýraskinn og körfur

Pottagerð og ofinföt

Leirgerðarhjól

Allt borið Burðardýr ogkanóar

Hjól og seglskip

Töfrabrögð Hof og heilagir staðir

Mannkynssaga

Page 6: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Menning tekur að þróast!

Níl

EgyptalandHarappa

Mohenjo-DaroIndland

Indus fljótið

EufratTigris

Úr Kína

Gulá

Indlandshaf

Miðjarðarhaf

Á þessum svæðum varð menning fyrst til að þróast.Hvað hefur valdið því að menning þróaðist þarna?Hvaða staðir eru þarna í dag?

Mannkynssaga

Page 7: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Egyptaland um 3200 f. Kr.

Memfis

Þeba

Níl

Rauðahaf

Miðjarðarhaf

Meginsvæði EgyptalandsSvæðið innan rauðu línunnar tilheyrði EgyptalandiMegin verslunarleiðir

Krít Kýpur

Arabíska eyðimörkin

Mannkynssaga

Page 8: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Valdapýramídinn í Egyptalandi til forna

Faraó

Aðalsmenn og Prestar

Skrifarar

Handverksmenn og kaupmenn

Bændur

Þrælar

Mannkynssaga

Page 9: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Mesópótamía til forna

TigrisEfrat

Miðjarðarhaf

Persaflói

KaspíahafArmenía

Persía

Arabíska eyðimörkin

NílSúmería

Úr

Babýlon

Assýría

Akkað

Kaldea

Egyptaland

Nafnið Mesópótamía vísar á landið milli fljótanna Efrat og Tígris. Á þessu svæði urðu til stórveldi Babýlóníu-manna, Súmera og Assýríumanna.

Mannkynssaga

Page 10: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Mannkynssaga

Mesópótamía

Miðjarðarhaf

TigrisEfrat

Rauða-haf

Egyptaland

Níl

Persaflói

Frjósami hálfmáninn

Page 11: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Fönikía og Palestína

Ísrael

Fönikía

Konungsríkið Judea

Rauðahaf

Fönikía og Ísrael lágu í frjósama hálf-mánanum. Ríkin lágu vel að samgöngum

og því var verslun þar blómleg.

Mannkynssaga

Page 12: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Persía

Indus

Níl

Egyptaland

Jerúsalem

Babýlon

Indlandshaf

Sardes

AralvatnKaspíahafSvartahaf

Indland

Konungsbrautin

Rauðahaf

Persaflói

Mannkynssaga

Persía um 500 f. Krist

Page 13: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

MannkynssagaFornöld

Veldi JinKarþagó

Veldi arftaka Alexanders mikla

KonungsdæmiAsoka

Rómaveldi

Konungs- eða keisaradæmi á fornöldÁrið 240 f. Kr.

Page 14: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Egyptar: Steinbyggingar Ritað mál SólardagatalRúmfræði Skurð- og lyflækningar

Mesópótamíumenn: Hlaðnar byggingar Kaupsýsluskrár Stjörnufræði Stærðfræði Skrifuð lög

Fönikíumenn: Endurbætt skip og verslun Einfaldað letur

Ísraelar: Hugmynd um aðeins einn Guð Gamla testamentið í letri

Hittítar: Járn Notkun hesta Persar: Vegakerfi Trúarlegt umburðarlyndi

Lydiar: Stöðluð myntKrítverjar: Erlend verslun Notkun pípulagna

Mannkynssaga

Frumkvöðlar menningarHvað hafa fornar menningarþjóðir lagt til nútímamenningar?

Page 15: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Parþenon-hofið á Akrópólishæð

Hofið var reist til dýrðar Aþenu, dóttur Seifs. Talið er að það hafi verið reist á árunum 447-432 f. Kr.

Page 16: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Grísk leikhús til forna

Leikhúsið sem sést á myndinni er staðsett áAkrópólishæð í Aþenu. Grikkir voru miklir

frumkvöðlar í leiklist og enn í dag má greina áhrif þeirra þar. Hver eru þessi áhrif?

Page 17: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Grísku guðirnir

SeifurRíkti yfir guðum og

mönnum. Guð skýja, rigningar og vinda.

HeraHjónabandsgyðja ogverndari eiginkvenna

og barna.

Bræður SeifsPóseidon

Guð sjávar og verndarisjómanna og sæfara.

HadesGuð undirheima,dauða, náma og

auðlegðar.

Systur SeifsDemeter

Gyðja jarðar, frjó-semi og uppskeru.

HestíaGyðja eldstóar

og heimilis.

Kona Seifs

Page 18: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Grísku guðirnirBörn Seifs og Heru

HermesSendiboði

Guð ferðalaga, verslunarog uppfinninga.

ArtemisGyðja tunglsins, skóga og

veiða (tvíburasystir Apollon).

AþenaGyðja visku, menningar

og sérstakur verndariborgarinnar Aþenu.

AfródítaGyðja ástar og fegurðar.

AresHerguð.

HefestosGuð elds og málma.

Var þúsundþjalasmiður.

DionýsosGuð víns og leikhúss.

ApollonGuð sólar og ljóss, tón-

listar, ljóða og bókmennta.

2

MannkynssagaGrikkland

Page 19: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Alexandría

Aþena

BabýlonMiðjarðarhafSusa

PersepólisJerúsalem

Svartahaf Kaspíahaf

Veldi Alexanders mikla Helstu borgir

Sambandsríki

RauðahafArabíuflói

Mannkynssaga

Veldi Alexanders mikla 323 f. Kr.

Page 20: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

RómaveldiMannkynssaga

Róm

265 f. Kr.

Rómaveldi árið 290 f. Kr. 508 f. Kr.

Page 21: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Rómaveldi árið 133 f. Kr.

Rómaveldi

Miðjarðarhaf

Svartahaf

Róm

Afríka

SpánnAsía

Evrópa

Atlantshaf

Mannkssaga

Page 22: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

RÓMAVELDI ÁRIÐ 117 e. Kr.

Bretland

Atlantshaf

Miðjarðarhaf

Norður-AfríkaEgyptaland

Alexandría

Svartahaf Kaspíahaf

Spánn

Gallía

Germania

Litla-Asía

MesópótamíaKarþagó

Róm

MannkynssagaRóm

Page 23: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Hverjir ógnuðu Rómaveldi um 400 e. Krist?

Atlantshaf

SvartahafKaspíahaf

MannkynssagaRóm

Róm

Rómaveldi Slavar Gotar FrankarLangbarðar Saxar

Englar VandalarHúnar

Page 24: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Hvaða dýr voru flutt til hringleikahúss Rómar?

Atlantshaf

Miðjarðarhaf

Norður-Afríka

Svartahaf KaspíahafRóm

Úlfhundur

Björn

Naut

Hestur

Nashyrningur

Kameldýr

Gasella

Krókódíll

Tígrisdýr

MannkynssagaRómarveldi

Þessi dýr ásamt fleiri tegundum voru flutt til Rómar þar sem þau voru notuð í hringleikahúsi (Kolosseum).

Page 25: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Hringleikahús Rómar

Kólosseum (risi) í Róm var stærsta hringleikahús fornaldar og rúmaði það 40-50.000 manns í sæti.

Byggingu þess lauk 80 e. Kr.

Mannkynssaga

Chorel Draw

Page 26: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Megin verslunarleiðir Rómverja

Atlantshaf

Norður-Afríka

Alexandría

SvartahafKaspíahaf

Róm

MannkynssagaRóm

Page 27: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Siglingaleiðir í RómaveldiMannkynssaga

Róm

Page 28: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

A) Þróun menningar í Kína undirmismunandi keisaraættum

Byggingar

Hugmyndafræðiog listir

Efni

Uppfinningar

Shang1766-1122 f. Kr.

Bronsaldar-menning í Norður-

Kína

Hlaðnar borgir

Ritað mál

Steypt í brons

Silki

Chou1122-256 f. Kr.

Lítil smáríkiráða yfir Norður-

Kína

Byrjað á Kínamúrnum

Heimspekingar

Lakkaðir trémunir

Silki

1

Page 29: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

B) Þróun menningar í Kína undirmismunandi keisaraættum

Byggingar

Hugmyndafræðiog listir

Efni

Uppfinningar

Chin-Han221 f.Kr-220 e. Kr.

Kína verðureitt ríki

Kínamúrinn

Búddismi

Pottagerðendurbætt

Pappír

Tang618-907 e. Kr.Keisaradæmiðnær hámarki

Skipaskurðir ogpagóða (austurlenskt

musteri)

Konfúsíus kemur fram

Pottagerð endurbætt

Sprengiefni og prentsverta

2

Page 30: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

C) Þróun menningar í Kína undirmismunandi keisaraættum

Byggingar

Hugmyndafræðiog listir

Efni

Uppfinningar

Sung960-1279 e. Kr.Innrásaraðilar

ýta landamærum Kínasuður fyrir Yangtze fljót

Byggt á súlummeð göngum undir

Landslagsmálverk

Postulín

Áttaviti

Yuan1280-1368 e. Kr.

Mongólar ráða Kína

Byggt á súlummeð göngum undir

Náttúrulífsmálverk

Áhöld fundin upptil þess að skoða stjörnur

3

Page 31: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

D) Þróun menningar í Kína undirmismunandi keisaraættum

Byggingar

Hugmyndafræðiog listir

Efni

Uppfinningar

Ming1368-1644 e. Kr.

Kínverjar ná völdumyfir sínu forna landi

4

Pekinghallir

Náttúrulífsmálverk

Hlutir myndskreyttir,

t.d. vasar og pottar

Page 32: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

IndlandMauryaríkið um árið 250 f. Kr.

Dekkan-skagi

GangesIndus

Bodh Gaya

Pataliputra

Um árið 250 f. Kr. var ríki Ashoka stærst

TíbetHimalaya

Page 33: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

IndlandGúptaríkið um 400 e. Kr.

Dekkan-skagi

Tíbet

PataliputraIndus

Ganges

Bodh Gaya

Himalaya

Ríkið var stærst þegar Chandragúpta IIríkti (380-415 e. Kr.).

Mannkynssaga

Page 34: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

IndlandMógúlaríkið árið 1605 e. Kr.

Mannkynssaga

Dekkan-skagi

Kortið sýnir stærð ríkisins undir stjórn Akbars,en hann ríkti í u.þ.b. 50 ár.

Indus

Ganges

Tíbet

DelhiHimalaya

Page 35: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Kalífaveldið um 750 e. Kr.og útbreiðsla íslams

Mekka

Medina

Jerúsalem

DamaskusBagdad

Gundeshapur

Kairo

Cordoba

Kalífaveldið Helstu borgir

Miðstöðvar lærdóms

MannkynssagaÍslam

Page 36: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Arabar setjast að í Afríku

Sahara

Á 11.-17. öld fluttuArabar vestur ogsíðar suður.

Á 11-18. öld fluttuArabar suður og niður með ánni Níl.

Skil eyðimerkurinnar

Mögulegt rigningarsvæði þar sem landbúnaður gat þrifist

MannkynssagaArabar

Page 37: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Veldi Karlamagnúsar 768-814

París

Tours

Land Franka Land sem Karlamagnúsbætti við ríki Franka

Atlantshaf

Norðursjór

Miðjarðarhaf

MannkynssagaMiðaldir

Page 38: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

SIGLINGAR NORRÆNNA MANNA TIL VESTURHEIMS

Eiríkur rauði 982?Bjarni Herjólfsson 985Þorfinnur karlsefni 1005Ferðir Leifs Eiríkssonar 1000-1014

Vestribyggð

Grænland

Eystribyggð

Norður-Atlantshaf

Niðarós

Vínland

Helluland

Markland

L´anse aux Meadows

Ísland

Noregur

Page 39: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Heimsmynd norrænna

manna við lok

víkinga- aldar

Úth

af

Úthaf

Afríka

Asía

Jerúsalem

Óbyggðir

Evrópa

Markland

Helluland

MannkynssagaVíkingar

Ísland

Miðjarðarhaf

Noreg

ur

Grænland

Vínland

Tangis

Page 40: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Leiðir víkinganna um Evrópu

Kiev

Konstantínópel

París

Ísland

Noregur

Svíþjóð

Atlantshaf

Svartahaf

Miðjarðarhaf

Mannkynssaga

Novgorod

Page 41: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Býsanska ríkið á 7. öldHvaða þjóðflokkar ógnuðu ríkinu?

Mannkynssaga

Landamæri Býsanska ríkisins

Arabar

BúlgarirSlavar

og AvararLangbarðar

Page 42: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Býsanska ríkið árið 750

Róm

Ravenna

Konstantínópel

Miðjarðarhaf

Svartahaf

Býsanska ríkið

Mannkynssaga

Page 43: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Býsanska ríkið árið 1265

Róm

Ravenna

Miðjarðarhaf

Svartahaf

Konstantínópel

Mannkynssaga

Býsanska ríkið

Page 44: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

A) MongólarMannkynssagaMiðaldir

Upphaflegt ríki Djengisar

Ríki Mongóla árið 1206

Mongólaveldið við dauða Djengisar khan

Djengis khan margfaldaði veldi Mongóla og er hannálitinn einn af mestu hershöfðingjum sögunnar.

Herferðir Djengisar

Page 45: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

B) MongólarMannkynssagaMiðaldir

Landamæri Mongólaveldisins við upphaf 14. aldarLandamæri khandæmanna um 1310

Fylgiríki Mongóla

Karakórum

Kyrrahaf

Indlandshaf

AsíaEvrópa

Miðjarðarhaf

Page 46: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Helstu samgönguleiðir í AsíuFrá Austur-Asíu í vestur og suður

MannkynssagaSamgöngur

Pataliputra

Muziris TakkolaOc-eo

Vadhapura

Barygaza

Barbarikon

Pan-yuCattigara

Luoyang

Anxi

TurfanTasjkent

Merv

Lhasa

Baktra KhotanJarkand

KashgarKokand

Peshwar

Kína

Indland

Tíbet

Borgir Samgönguleiðir

Page 47: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Helstu verslunarleiðir á miðöldummilli Asíu og Evrópu

Afríka

Arabía

Asía

Peking

Canton

Kína

Kalkútta

Indland

FeneyjarMarseilles

MannkynssagaMiðaldir

Úlfaldaleiðin

Page 48: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Verslunarleiðir á sjó íVestur-Evrópu um árið 1300

Lissabon

Bergen Stokkhólmur

DanzigHamburgLondon

Granada

Genoa

NapólíKonstantínópel

Novgorod

Bayonne

Bordeaux

Page 49: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Hvað tóku ferðalög langan tíma á milliborga á miðöldum?

Feneyjar

Konstantínópel

37 dagar

Alexandría

65 dagarPalermo

22 dagar

Lissabon

46 dagar

London

27 dagar

Lyons12 dagar

Brussel16 dagar

Atlantshaf

Miðjarðarhaf

Svartahaf

Miðað er við ferðalag frá Feneyjum til einhverra þessara borga um árið 1350.

Page 50: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Plágan mikla(Svartidauði)

1349London

1350Noregur

1350Svíþjóð

1402-1404Ísland

1348Spánn

1347Róm

1347Konstantínópel

1348Vín

1348París

1349Hamburg

Plágan var lungna- ogkýlapest sem barst frá Asíu og lagði að velli 20-35% Evrópubúa.

Page 51: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Öflug keisaraveldi í heiminum um árið 1500

Mannkynssaga

StórmógúlsveldiðMaliveldið

Songhaiveldið Kínaveldi

Inkaveldið

Osmanska veldið

AstekaveldiðPersaveldi (Safavid)

Page 52: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Ferðir Kristófers Kólumbusar

1492-1493 1493-1496 1498-1500 1502-1504

Karíbahaf

AtlantshafMexíkóflói

Mið-Ameríka

Suður-Ameríka

Kúba

SantoDomingo

San Salvador

Portobelo

Landafundir

Page 53: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

HnattsiglingFerdinands Magellans

Palos

Magellansundoktóber 1520

Brottför ísept. 1519

Suður-Ameríka

Filippseyjar

Asía

Afríka

Evrópa

Magellan var drepinn á Filippseyjum27. apríl 1521. Eitt af skipum hans lauk hnattsiglingunni í september 1522. Af 241 mönnum sem hófu ferðina komust aðeins 18 menn á leiðarenda.

Norður-Ameríka

Ástralía

Mannkynssaga

Landafundir

Page 54: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Landvinningar Hernando Cortesar

Nýi Spánn

Karíbahaf

Kyrrahaf

Norður-Ameríka

Trujillo

Mexíkóflói

Atlantshaf

SantiagoKúba1519

1524-1526

1535

Tenochtitlán(Mexíkóborg)

Mannkynssaga

Veracrus

Page 55: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Spænskir landvinningar í Ameríku

Tordesillas línan1494

Cabot1525

Cuzco

Pizarro1531-1533

Almagro1535-1537

Valdivia1540-1553

De Soto1539-1542Cortes

1519

MexikóborgAlvarado1522-1528

MannkynssagaLandafundir

Page 56: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

MannkynssagaSuður-Ameríka

Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var við til þess að jafna árið út. Einnig var notast við dagatal þar sem árið var 260 dagar, eða 20 mánuðir og

var þá hver mánuður 13 dagar.Á myndinni má sjá eftirlíkingu af tímatalssteini frá 16. öld.

Tímatal Asteka

Page 57: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Inkaveldið

Quito

Cuzco

Coquimbo

Inkaveldið í Perú var stærst umárið 1500. Höfðingi þeirra þá varTopa Inka og náði veldi hans yfir900.000 ferkílómetra. Varstrandlengjan ein um 4000 km aðlengd.

Machu Picchu

Suður-Ameríka

Veldi Inkanna náði yfirKólumbíu, Ekvador,Perú, Chile, Argentínuog Bólivíu

Spánverjinn FranciscoPizarro náði völdumyfir veldi Inkanna árin1532-1533.

Mannkynssaga

Page 58: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Í Mexíkó og Mið-Ameríku:

Hlaðin steinhof Höggmyndir Vöruskipti

Talnakerfi Stjarnfræðilegt Frumstætt dagatal ritmál

Í Suður-Ameríku:

Áveitur Leirkeragerð Samskiptakerfi

Hengibrýr Vefnaðarvörur Heilaskurð- lækningar

MannkynssagaSuður-Ameríka

Megin einkenni indíánamenningarAmeríku

Page 59: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Landafundir

Hudson (England)

da Gama (Portúgal)

Cabral (Potúgal)

Verrazano (Spánn)

Dias (Portúgal)

Frobisher (England)

Cartier (Frakkland)

Mannkynssaga

Page 60: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Englendingar á 16. og 17. öldStórveldi

Suður-Ameríka

Afríka

LabradorsvæðiðHvítahafssvæðið

IndlandVestur-Indíur

Nýlendur og landnám

LandkönnunSjóleið Sir Francis Drake

Mannkynssaga

Page 61: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Osmanska ríkið um 1600Mannkynssaga

KairoTrípólí

TúnisOran Miðjarðarhaf

Mekka

Medina

Bagdad

IstanbúlSvartahaf Kaspíahaf

Persaflói

Í lok 13. aldar stofnaði Osman I lítið herveldi í Litlu-Asíu sem seinna var nefnt Osmanska ríkið. Höfuðborg ríkisins í upphafi var Bursa.

Bursa

Helstu borgir

Page 62: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

VerslunMikilvægar vörur um og eftir árið 1500

Með siglingu Vasco da Gama til Indlands 1497-1499 breyttist verslun vegna þess að áður óþekktar vörur komu fram.

Vestur-AfríkaGull og þrælar

Austur-AfríkaGull, þrælar og fílabein

EvrópaUll, silfur, vín, hestar, sápa, járnvörur og lín

KínaSilki, lyf, ilmvötn

postulín og engifer

IndlandPipar, baðmull, sykurlitarefni og verðmætir

steinar

Austur-IndíurKrydd og kamfóraSri Lanka

Kanill, verðmætirsteinar og fílabein

Mannkynssaga

Page 63: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Kartöflur koma til EvrópuMannkynssagaLandafundir

Frá Chile 1580

Finnland 1735Svíþjóð 1726

Frá Perú 1565 Spánn Róm 1566

Belgía 1566

1600

Ungverjaland1654

Frankfurt1580

Ísland1759

1599

Page 64: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Útbreiðsla kartaflna í heiminum

Kartöflur komu upprunalega frá Andesfjöllum S-Ameríku

MannkynssagaLandafundir

Page 65: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Evrópa um árið 1500

Rómverskakeisaradæmið

Portúgal

Spánn

Frakkland

Aragon

Granada

Konungsdæmið

Napolí

Ungverjaland

Osmanska ríkið

Pólland

EnglandÍrland

Wales

Skotland

SvíþjóðNoregur

Feneyska lýðveldiðRíki páfagarðs

MannkynssagaEvrópa

Page 66: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Kynþættir dreifast um heiminn eftir árið 1500

RússarNorður-Evrópumenn

Indverjar

Mannkynssaga

KínverjarSuður-Evrópumenn

Afríkumenn

Page 67: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

TrúarbrögðÚtbreiðsla kristinnar trúar og íslams um árið 1500

Frumstæð trúarbrögð

Frumstæð trúarbrögð

Frumstæð trúarbrögð

Kristin trú Íslam

Frumstæð trúarbrögð

MannkynssagaTrúarbrögð Trúarbrögð

Útbreiðsla kristinnar trúar og íslams um árið 1500

Page 68: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Útbreiðsla búddatrúar

Bangkok

Kína

JapanBeijing

TaílandIndland

Tíbet

Fyrir daga Krists barst búddatrú fyrst í suður og suðaustur. Eftir byrjun okkar tímatals barst trúin í austur og norður.

MannkynssagaTrúarbrögð

Page 69: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Útflutningur þræla frá Afríku

Senegambia

Fílabeinsströndin

Kongó

AngólaInnviðir Mið- og Austur-Afríku

Mósambík

1,3 M

1,3 M

2 M

1,6 M

600.000

Þrælasala araba

Á myndinni sjást meginsvæði þrælaútflutnings.

Mannkynssaga

M = milljón

Page 70: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Hvert fóru afrískir þrælar? Frá árinu 1526 til ársins 1870 voru fluttir um 10milljónir þræla frá Afríku og til þessara landa*:

Evrópa 175.000

Spánska Ameríka 1.552.000

Brasilía 3.647.000

Nýlendur Breta í Karabíska hafinu 1.665.000

Nýlendur Breta í Norður-Ameríku 399.000

Nýlendur Frakka í Ameríku 1.600.000

Nýlendur Hollendinga í Ameríku 500.000

Nýlendur Dana í Vestur-Indíum 28.000

Mannkynssaga

* Áætlaður fjöldi

Page 71: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Þríhyrningsverslun

Suður-Ameríka

Afríka

Norður-Ameríka

Níger

KongóÞrælar

Tóbak

Þrælar

Kúba

Santo Domingo

Tóbak, baðmull

Sykur, tóbak

hrísgrjón

England

Frakkland

Byssur, vefnaður, áfengi

Mannkynssaga

Page 72: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Spænskar nýlendur Breskar nýlendur

Portúgalskar nýlendur Hollenskar nýlendur

Franskar nýlendur

Suður-Ameríka

Mið-Ameríka

Norður-Ameríka

Mannkynssaga

Nýlendur í Ameríkuárið 1689

Page 73: Höfundur. Steinn Jóhannsson Útgefandi. …Tímatal Asteka var byggt á 365 daga ári. Árinu var skipt í 18 mánuði, hver mánuður var tuttugu dagar auk fimm daga sem bætt var

Á myndinni má sjádæmigerðan Inka-klæðnað á meðal kvenna í Cuczo sem þær klæddustum árið 1500

MannkynssagaSuður-Ameríka

National Geographic

Inkar