hestafodrun baeklingur ny utgafa

20
Hestafóðrun Kjarnfóður og bætiefni Líflands

Upload: hrcs

Post on 08-Apr-2016

226 views

Category:

Documents


2 download

DESCRIPTION

www.lifland.is

TRANSCRIPT

HestafóðrunKjarnfóður og bætiefni Líflands

2

Fóðrun hrossa er vandasamt verk enda fóðurþarfir einstaklinga misjafnar. Þannig getur t.a.m. verið mikill munur á þörfum tryppa í örum vexti, fylfullra hryssa, keppnishesta, reiðhesta í lítilli eða mikilli brúkun, holdgrannra hesta eða hesta sem komnir eru á efri ár. Á Íslandi eiga öll hross þó sameiginlegt að lifa á landi þar sem stein- og snefilefnaskortur er algengur. Ef gróffóðrið fullnægir ekki fóðurþörfum hestsins er nauðsynlegt að bæta fóðrun með réttum bætiefnum, kjarnfóðri, saltsteini eða steinefnum. Lífland býður uppá fjölbreytt úrval af kjarnfóðri og bætiefnum fyrir hross með misjafnar fóðurþarfir.

3

Máttur er úrvalsfóður, einkum fyrir holdgranna hesta sem þarf að fita. Máttur er unnið úr sterkjuríkum afurðum og úrvals próteingjöfum. Fóðrið er lystugt og eykur orku og úthald hestsins. Máttur inniheldur æskilegt hlutfall steinefnaog vítamína m.a. bíótín og selen.Fæst í 25 kg pokum og stórsekkjum.

Notkun:Gjöf með góðum heyjum.0,5 kg með léttri þjálfun1 kg með mikilli þjálfun1,5 kg með keppnisþjálfun

Efnainnihald í kg fóðurs HráefniOrka 11,2 MJ Maís 30,0%Prótein 11,0 % Hafrar 25,0%Fita 4,0 % Hveitiklíð 20,0%Tréni 6,7 % Hveiti 8,2%Aska 5,4 % Graskögglar 5,0%Kalsíum 9,0 g Soja 3,0%Fosfór 5,0 g Melassi 4,0%Kalíum 8,6 g Kalksteinn k12 1,7%Natríum 4,1 g Jurtafita 1,0%Klór 7,1 g Salt 0,4%Brennisteinn 2,9 g Mag 33 0,3%Magnesíum 3,0 g Monakalsíumfosfat 0,3%Járn 143 mg Líflands hestapremix 1,0%Kopar 15,6 mgMangan 91,9 mg Vítamín í kg fóðurs:Sink 151,6 mgJoð 0,8 mg A - Vítamín 10.000 IESelen 33 mcg D3 - Vítamín 1.500 IE E - Vítamín 43,3 mg K3 - Vítamín 1,0 mg B1 - Vítamín 4,5 mg B2 - Vítamín 6,1 mg B6 - Vítamín 4,1 mg B12 - Vítamín 20 mcg Bíótín 90,5 mcg

Kjarnfóður

Máttur

4

Efnainnihald í kg fóðurs HráefniOrka 11,1 MJ Maís 18,1%Prótein 10,7 % Hveiti 15,0%Fita 3,2 % Hveitiklíð 25,0%Tréni 8,5 % Graskögglar 10,0%Aska 5,6 % Hafrar 25,0%Kalsíum 9,5 g Melassi 3,0%Fosfór 6,0 g Jurtafita 0,3%Kalíum 9,2 g Kalksteinn k12 1,7%Natríum 3,0 g S alt 0,2%Klór 5,6 g Mag 33 0,3%Brennisteinn 2,7 g Monakalsíumfosfat 0,7%Magnesíum 3,0 g Líflands hestapremix 1,0%Járn 151,8 mgKopar 16,1 mg Vítamín í kg fóðurs:Mangan 99,5 mgSink 153,8 mg A - Vítamín 10.000 IEJoð 0,8 mg D3 - Vítamín 1.500 IESelen 35 mcg E - Vítamín 46,5 mg K3 - Vítamín 1,0 mg B1 - Vítamín 4,0 mg B2 - Vítamín 6,4 mg B6 - Vítamín 4 mg B12 - Vítamín 20 mcg Bíótín 87,9 mcg

Kraftur er úrvalsfóður, einkum fyrir reiðhesta og keppnishesta sem fullnægja ekki fóðurþörfum sínum eingöngu með gróffóðri.

Blandan er orkumikil og inniheldur m.a. hafrasem eykur orku og úthald hestsins. Krafturinniheldur æskilegt hlutfall steinefna ogvítamína, m.a. bíótín og selen.Fæst í 25 kg pokum og stórsekkjum.

Notkun:Gefið með góðum heyjum. 0,5 kg með léttri þjálfun1 kg með mikilli þjálfun1,5 kg með keppnisþjálfun

Kjarnfóður

Kraftur

5

Kraftur

PAVO´s Nature´s Best er bragðgott og trénisríkt múslífóður fyrir hesta. Hátt hlutfall trénis ífóðrinu stuðlar að góðri meltingu. Fóðriðinniheldur ekki hafra heldur spelt og refasmára.Inniheldur æskilegt magn steinefna og vítamína. Fæst í 15 kg pokum. Notkun:Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey.1 kg með léttri þjálfun1,5 kg með meðal þjálfun2 kg með mikilli þjálfun

PAVO Nature’s Best

Efnainnihaldí kg fóðurs Steinefni og vítamínOrka 11,5 MJ Kalsíum 0,9%Hráprótein 11 % Fosfór 0,4% Melt. prótein 9% Magnesíum 0,5% Hrátréni 16,5 % Natríum 0,4%Hráfita 3,5 % Kalíum 1%Sykur 2,4 % Kopar 20 mgSterkja 24% Járn 110 mg Zink 100 mg Mangan 80 mg Hráefni Selen 0,4 mg Spelt 25% Joð 0,5 mg Refasmári 25% A-vítamín 12.500 IEFóðurhveiti 18% D3-vítamín 2.100 IESoyjahýði 10% E-vítamín 165 mgHveitiflögur, poppað 8% B1-vítamín 15 mgMaís, poppað 2% B2-vítamín 15 mgHveiti 7% B6-vítamín 10 mgSojaolía 1% B12-vítamín 150 mcgGulrótaflögur 0,8% D-Bíótín 250 mcg Melassi 1,5% Fólín 7 mg

Endingartími 6 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

Kjarnfóður

6

PAVO SportsFit er múslífóður með höfrum fyrir kynbóta-

og keppnishross. Aukið magnesíum í réttum hlutföllum við

kalsíum og fosfór stuðlar að heilbrigði vöðva, sina og liða.

PAVO SportsFit er orkuríkt en fremur próteinsnautt.

Blandan inniheldur hátt hlutfall af magnesíum, lífrænu seleni

og E-vitamíni.

Fæst í 15 kg pokum.

Notkun:

Gefist daglega og er tilvalin viðbót við hey.

1 kg með léttri þjálfun

1,5 kg með meðal þjálfun

2 kg með mikilli þjálfun

PAVO SportsFit

Kjarnfóður

Efnainnihaldí kg fóðurs Steinefni og vítamínOrka 13,2 MJ Kalsíum 1,2%Hráprótein 12% Fosfór 0,6% Melt.prótein 10% Magnesíum 0,6% Hrátréni 11% Natríum 0,3%Hráfita 9% Kalí 1,2%Aska 8% Kopar 60 mgSykur 9% Járn 190 mgSterkja 24% Zink 250 mg Mangan 180 mg Hráefni Selen 0,5 mg Hveitiflögur 12% Joð 0,9 mg Bygg, poppað 8% A-vítamín 25.000 IEMaís, poppað 4% D3-vítamín 3.000 IEHafrar 10% E-vítamín 300 mgSvart hafrar 8% B1-vítamín 25 mgRefasmári 16% B2-vítamín 30 mgSoja, ristað 3% B6-vítamín 15 mgFóðurhveiti 14% B12-vítamín 250 mcgSojaklíð 5% D-Bíótín 700 mcg Sojaolía 4,5% Pantóþensýra 24 mg Hveiti 4% Níasín 40 mg Hörfræ 2% Choline 600 mg Melassi 3% Folicsýra 15 mg Ertuflögur 1,5% Lysine 7 gSólblómafræ 0,3% Methionine 2,6 g Kaffifífill 0,15% Endingartími 6 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

7

PAVO SportsFit

Hágæða kjarnfóður fyrir folöld og tryppi að 2 vetra aldri. PodoGrow fóðrið er með æskileg hlutföll af magnesíum, kalsíum og fósfór sem eru mikilvæg í uppbyggingu beina ásamt sinki, kopar og mangan. Fæst í 20 kg pokum.

Notkun:Frá 8 - 30 mánaða aldurs. Ráðlagður dagskammtur: 0,5 kg.

PAVO PodoGrow

Kjarnfóður

Efnainnihaldí kg fóðurs Steinefni og vítamínOrka 13,4 MJ Kalsíum 1,2%Hráprótein 16% Fosfór 0,6% Hráfita 4% Magnesíum 0,6% Hrátréni 9% Natríum 0,3%Aska 8% Kalí 1,2%Sykur 9% Kopar 60 mgSterkja 24% Járn 190 mg Zink 250 mg Mangan 180 mg Hráefni Selen 0,5 mg Bygg 10% Joð 0,9 mg Sojabaunir, ristað 11% A-vítamín 25.000 IEHveiti 20% D3-vítamín 3.000 IEMaís 10% E-vítamín 300 mgFóðurhveiti 11% B1-vítamín 25 mgGraskögglar 5% B2-vítamín 30 mgHörfræ 3% B6-vítamín 15 mgSojahýði 10% B12-vítamín 250 mcgSólblómafræ 5% D-Bíótín 700 mcg Melassi 9,5% Pantóþensýra 24 mg Pálmaolía 0,5% Níasín 40 mg Choline 600 mg Folicsýra 15 mg Lysine 7 g Methionine 2,6 g Endingartími 6 mánuðir Geymist í myrku, köldu og þurru rými

8

Pavo BiotinForte styrkir hófa. Lélega hófabyggingu má helst bæta með markvissri fóðrun. Bestur árangur næst ef Pavo BiotinForte er gefið í allt að fjóra mánuði í senn. Fóðrið hefur einnig góð áhrif á hárafar hestsins. Pavo BiotinForte inniheldur öll grundvallarbætiefnifyrir hófa s.s. mikið magn af bíótíni, amínósýrum,lesithín, kopar, zinki og mangan. Hentar fyrir alla hesta með lélega hófa.

Notkun:Ráðlagður dagskammtur: 50 gr.

PAVO BiotinForte

Efnainnihald í kg/fóðurs Vítamín og steinefniOrka 9,7 MJ Kalsíum 0,6% Hráprótein 16 % Fosfór 0,5% Hrátréni 14 % Natríum 0,01% Hráfita 7 % Kalí 1,3%Aska 7% Magnesíum 0,2% Sykur 4% Kopar 800 mgSterkja 13% Zink 4.000 mg B6 vítamín 300 mgHráefni C vítamín 50 mgGraskögglar 37% D-Bíótín 200.000 mc gFóðurhveiti 7,8% Methionine 50 gHörfræ 23,2% Lesithín 40 gFóðurhveiti 7,8% Lesithín 21,3% Endingartími 6 mánuðirJurtaolía 0,8% Geymist í myrku, köldu og þurru rými.

Bætiefni

9

PAVO BiotinForte

Bætiefni

Pavo NervControl róar hestinn þinn. Viðkvæmir hestar geta verið hræddir og taugatrekktir. Pavo NervControl er mjög gott til þess að hjálpa hestinum að öðlast frið og ró á eðlilegan hátt. Hesturinn verður rólegri þegar hann hefur fengið Pavo NervControl í nokkra daga. Virk efni eins og Magnesium og L-tryptophan eru forstigsefni (pre-cursors) fyrir taugaboðefnið serotonin og bæta boðleiðir innan taugakerfsins.

Fæst í 3 kg pokum.

Notkun:Ráðlagður dagskammtur: 50 gr.

PAVO NervControl

Efnainnihald í kg/fóðurs Vítamín og steinefniOrka 6,9 MJ Kalsíum 0,8% Hráprótein 18 % Fosfór 2,3% Hrátréni 14 % Natríum 0,03% Hráfita 4 % Kalí 1,3%Aska 22% Magnesíum 4% Sykur 2% B1 vítamín 400 mgSterkja 7% B2 vítamín 400 mg B6 vítamín 20 mgHráefni B12 vítamín 600 mcgGraskögglar 43,5% Lesithín 20 gMagnesíum fosfat 18,8% L-Tryptophan 40 gHörfræ 11,6%Fóðurhveiti 3,9% Endingartími 6 mánuðirMagnesíum acetat 5% Geymist í myrku, köldu og þurru rými. Lesithín 5%Dextrósi 2%Jurtaolía 1,7%

10 Bætiefni

Steinefnakögglar fyrir hesta sem henta vel þegar grunur er um steinefnasnautt gróffóður. Racing Mineral uppfyllir þarfir hestsins fyrir kalsíum, forsfór, magnesíum og natríum, einnig fyrir vítamín og sneflefni. Fást í 10 kg pokum.

Notkun:Hestar á viðhaldsfóðri 70 gr.Hestar í mikilli þjálfun : 100 gr.Fylfullar merar: 100 gr.Hryssur með folaldi: 100 gr.Folöld og Tryppi: 40 gr.

Racing Mineral

Efnainnihald HráefniKalsíum 12,3 % SteinefniFosfór 3,7 % Aukaafurðir úr sykurframleiðsluNatríum 3,0 % Olía og fituefniMagnesíum 1,7 % Vítamínpremix *

* Inniheldur viðbætt vítamín og steinefni sem blönduð eru í fínt hveitiklíð sem talin eru upp hér

Viðbætt vítamín og snefilefniA-vítamín 300 IE/gD3-vítamín 30 IE/gE-vítamín (alfatokoferol) 4000 mg/kgB1-vítamín 90 mg/kgB2-vítamín 100 mg/kgB6-vítamín 60 mg/kgD-pantotensyre 200 mg/kgNiacin 400 mg/kgBetain anhydrat 510 mg/kgFolinyra 50 mg/kgBiotin 10 mg/kgB12-vítamín 0,5 mg/kgJárn 1630 mg/kg Járn á forminu FE(II) sulfat, heptah.Sink 1550 mg/kg Sink á forminu zinkoxíðMangan 1190 mg/kg Mangan á forminu Mn(II)oxíðKopar 790 mg/kg Kopar á forminu Cu(II) sulfat, pentah.Kóbolt 4 mg/kg Kóbolt á forminu Co(II)sulfat heptah.Joð 8 mg/kg Joð á forminu kalíumjoðSelen 10 mg/kg Selen á forminu natríumselenit

Inniheldur:Refasmári, hveitiklíð, hrat af hörfræjum, lesitín, dextrósi

11

Racing Mineral

Bætiefni

BIGGI-141 er fínt möluð steinefnablanda fyrir búfénað sem límist vel á heyin og auðveldar þar með upptöku bætiefnanna. BIGGI-141 er aðlagaður að efnainnihaldi íslenskra heyja og inniheldur ríflegt magn selens og E-vítamíns. Fæst í 25 kg sekkjum.

Notkun: Ráðlagður dagsskammtur fyrir hross er 50-75 g.

BIGGI 141 (Stewart salt)

Innihald Kg. HráefniKalsíum 160 g/kg PróteinFosfór 60 g/kg FitaMagnesíum 60 g/kg TréniKalíum 3 g/kg AskaNatríum 45 g/kg SterkjaKlór 70 g/kg SykurBrennisteinn 3 g/kgKopar 250 mg/kgJárn 2.800 mg/kgSink 1.000 mg/kgMangan 2.900 mg/kgKóbolt 10 mg/kgJoð 75 mg/kgSelen 50 mg/kg

Viðbætt vítamín í hverju kg:A-vítamín 150.000 IUD3-vítamín 100.000 IUE-vítamín(-acetat 4.000 IUE-vítamín(-dl-a-tok 3.637 mg/kgCobalt (E3)

12 Bætiefni

Hestafata er stein- og bætiefnafata fyrir hesta sem inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og er framleidd með tilliti til íslenskra aðstæðna.

Hestafata er hentug til notkunar hvort sem er utan- eða innandyra.

Notkun:Ráðlagður skammturHestar 80-130 g/dagFolöld / tryppi 30-50 g/dag

Hestafata

Steinefni HráefniKalsíum 90 g/kg Melassi 31,4 %Fosfór 55 g/kgMagnesíum 120 g/kgNatríum 55 g/kg

Viðbætt vítamín snefilefniA-vítamín 200.000 IE/kg Selen 35 mg/kgB 12 - vítamín 2.000 g/kg Kóbolt 90 mg/kgD-vítamín 40.000 a.e/kg Joð 200 mg/kgE-vítamín 250 mg/kgMangan 3.000 mg/kgSink 2.000 mg/kgKopar 1.000 mg/kg

13

Hestafata

Bætiefni

Hestafata - með hvítlauk er stein- og bætiefnafata fyrir hesta sem inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og er framleidd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Hestafata - með hvítlauk er hentug til notkunar hvort sem er utan- eða innandyra.

Notkun:Ráðlagður skammturHestar 80-130 g/dagFolöld / tryppi 30-50 g/dag

Steinefni HráefniKalsíum 90 g/kg Melassi 31,4 %Fosfór 55 g/kgMagnesíum 120 g/kgNatríum 55 g/kg

Viðbætt vítamín snefilefniA-vítamín 200.000 IE/kg Selen 35 mg/kgB 12 - vítamín 2.000 g/kg Kóbolt 90 mg/kgD-vítamín 40.000 a.e/kg Joð 200 mg/kgE-vítamín 250 mg/kgMangan 3.000 mg/kgSink 2.000 mg/kgKopar 1.000 mg/kg

Hestafata - með hvítlauk

14 Bætiefni

Rautt Tranol er fljótandi vökvi sem inniheldur selen, A-, D- og E- vítamín. Rautt Tranol hefur reynst mjög vel við selen- og vítamínsskorti í öllu búfé. Rautt Tranol hentar jafnt ungviði sem fullorðnum dýrum.

Selenskortur er landlægur í jarðvegi hér á landi. Selen mælist mjög lágt í heyi og er vart mælanlegt í byggi. Skortur á seleni getur haft neikvæð áhrif á frjósemi og aukið líkurnar á föstum hildum. Selen hefur áhrif á fósturþroska og vöðvaþroska alls ungviðis.

A-, D- og E- vítamín eru fituleysanleg vítamín, þannig að þau skiljast ekki út jafnóðum og nýtast því í einhvern tíma eftir að inngjöf er hætt. A- vítamín hefur áhrif á frjósemi og fósturþroska. D- vítamín er mikilvægt fyrir kalsíum- og fosfórefnaskiptin, það eykur upptöku á kalki úr meltingavegi og dregur úr líkum á doða. E- vítamín er andoxandi efni sem kemur m.a. í veg fyrir skaðleg áhrif niðurbrotsefna. Selen og E-vítamínskortur veikir ónæmiskerfið, getur leitt til hvítvöðvaveiki (stíuskjögurs) hjá ungviði og getur einnig valdið frjósemisvandamálum og föstum hildum.

Notkun:Hægt er að gefa Rautt Tranol beint út á hey, blanda því saman við heilfóður eða að blanda því saman við drykkjavatnið með dælubúnaði. Hæfilegur dagskammtur fyrir hesta er 10 ml/dag. Ath! Röng notkun selens getur leitt til eitrunar.

Hæfilegur dagskammtur Kýr 25 ml/dagKálfar 7 ml/dagKindur 7 ml/dagGyltur 10 ml/dagGrísir 3 ml/dagHestar 10 ml/dag

Viðbætt vítamín A-vítamín 9.000 AE/kgD-vítamín 6.000 AE/kgE-vítamín 19.800 AE/kgSelen 15 mg/kgEthoxiquin (E324) 900 mg/kg

Rautt Tranol

15

Rautt Tranol

Steinefni HráefniKalsíum 90 g/kg Melassi 31,4 %Fosfór 55 g/kgMagnesíum 120 g/kgNatríum 55 g/kg

Viðbætt vítamín snefilefniA-vítamín 200.000 IE/kg Selen 35 mg/kgB 12 - vítamín 2.000 g/kg Kóbolt 90 mg/kgD-vítamín 40.000 a.e/kg Joð 200 mg/kgE-vítamín 250 mg/kgMangan 3.000 mg/kgSink 2.000 mg/kgKopar 1.000 mg/kg

Lýsi

Bætiefni

Kaldhreinsað fóðurlýsi er náttúruafurð, auðug af A-, D- ogE- vítamínum og omega-3 fitusýrum. D-vítamín bætirupptöku kalks úr fóðri og er góður orkugjafi. Lýsi styrkirónæmiskerfi stórgripa og getur dregið úr bólgumyndun.Það hefur jafnframt jákvæð áhrif á feld og hárafar.

Fæst í 5 l brúsum.

Notkun:Lýsi er gefið útá hey eða kjarnfóður.

16

Viðbætt vítamín A-vítamín 9.000 AE/kgD-vítamín 6.000 AE/kgE-vítamín 19.800 AE/kgSelen 15 mg/kgEthoxiquin (E324) 900 mg/kg

Leovet Bíótín

Bætiefni

Bíótín ZM fljótandi fæðubótarefni fyrir hross. Ríkt af B-vítamíninu bíótín, sinki og amínósýrunni meþíónín. Ýtir undir heilbrigðan hár- og hófvöxt og efnisbetri hóf. Kemur jafnvægi á fóðrunina og hindrar næringarskort sem orsakar viðkvæma og stökka hófa.

Fæst í 1 l brúsum með skammtara.

Notkun:Ráðlagður dagskammtur eru 10 ml/dag.Gefið út á hey eða fóðurbæti.

Í einum brúsa er tveggja mánaða skammturfyrir einn hest.

17

Leovet Bíótín

Repjuolía er góður orkugjafi, einkum fyrirhross í mikilli þjálfun en nýtist einnig til þessað bæta holdafar hrossa. Olían er rík afmettuðum-, einómettuðum- ogfjölómettuðum fitusýrum.

Notkun:Olían er gefin út á hey eða kjarnfóður.Fæst í 5 l brúsum.

Bætiefni

Repjuolía

18

Saltsteinn framleiddur úr náttúrulegu salti án aukaefna. Hentugur fyrir allan búfénað.

Notkun:Veitið dýrum frjálsan aðgang að saltsteininum. Fæst í 2 og 10 kg einingum.

Bætiefni

Alhliðasteinn

InnihaldSalt NaCl 99,0 % Geymist á þurrum stað.

19

Alhliðasteinn

Vítamin- og steinefnabættur saltsteinn fyrir hesta.

Notkun:Inniheldur m.a. bíótín til að styrkja hófa. Einnig selen og E-vítamín til viðhalds vöðva og styrkingar ónæmiskerfisins. Veitið hestum frjálsan aðgang að saltsteininum. Fæst í 2 og 10 kg einingum.

Bætiefni

Hestasteinn

InnihaldSalt ( NaCl) 98,5 %Magnesíum (oxide) 0,11 %Kopar (Cupric oxide) 400 mgSink (Zink oxid) 300 mgJárn (Ferric oxide) 210 mgMangan (Carbonate) 200 mgJoð (Calcium lodate an 50 mgKóbolt 20 mgSelen (selenite og lífrænt 5 mgE-Vítamín 150 mgBíotín 20 mg Geymist á köldum og þurrum stað.

Lynghálsi, Reykjavík AkureyriSími 540 1100

Líf land hefur allt sem þarf fyrir þarfasta þjóninn og þig