hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

17
Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir

Upload: arvid

Post on 22-Jan-2016

78 views

Category:

Documents


0 download

DESCRIPTION

Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum. Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir. Aðlögunarsamningur 2002-2013. Mikil breyting Þurfti kjark, þor og hugrekki Felldir niður allir verndartollar á tómötum, gúrkum og paprikum Beingreiðslur á selt kg Opin samkeppni við heimsmarkaðsverð - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Knútur Rafn Ármann og

Helena Hermundardóttir

Page 2: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Aðlögunarsamningur 2002-2013

Mikil breytingÞurfti kjark, þor og hugrekki

Felldir niður allir verndartollar á tómötum, gúrkum og paprikum

Beingreiðslur á selt kg

Opin samkeppni við heimsmarkaðsverð

Engin aðgreining á íslensku grænmeti í verslunum

Stilltum okkur upp við vegg

Page 3: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum
Page 4: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hent út í djúpu laugina

Hvað var gert:Aðgreining á markaði

Upprunamerkingar

Gæði og aftur gæði

Hvatning til heilsársræktunar

Endurmenntun

Page 5: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Samningurinn sjálfur

Markmið:- Að lækka verð til neytenda á innfluttum sem og innlendum garðykjuafurðum

- Að auka haghvæmni og samkeppnishæfni innlendrar grænmetisframleiðslu

- Að styðja framleiðslu- og markaðsmöguleika innlendrar framleiðslu, þegar hún er í nægjanlegu magni og gæðum

- Að treysta tekjugrundvöll grænmetisframleiðend

Page 6: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hvernig hefur tekist til ?Beingreiðslur - Hagræðingakrafa

Mun lægri hluti skilaverðs í dag

Úrelding gróðurhúsaTókst ágætlega, tækifari á útgöngu eða endurnýjunKrafa á niðurrifÍmynd greinarinnar

Page 7: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hvernig hefur tekist til ?Raforkuhlutinn

Ekki tekist vel

Fastir í óheppilegu kerfi sem virkar illa

Niðurgreiðslur til hverra ?

Þversögn, hvati til heilsárræktunar – hærra raforkuverð

Rafmagnsverð til bónda hækkað um 43 % frá árinu 2008

Page 8: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hvernig hefur tekist til ?Styrkur til uppsetningar á lýsingarbúnaði

Hvatning til heilsársræktunar

Hefur gengið eftir

Hefur nýst vel

Page 9: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hvernig hefur tekist til ?Framlög til kynningar, rannsókna,

þróunar og endurmenntunarverkefna

Skoðunarferðir

Endurmenntun

Tengslanet

Þjappar bændum saman

Erlendir ráðunautar

Endurmenntun

Mikilvægt fyrir greinina

Styrkir innlenda ráðunauta

Page 10: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Hvernig hefur tekist til ?Framlög til kynningar, rannsókna, þróunar og endurmenntunarverkefna

Tilraunir

Bændur lagt sitt af mörkum

Mikil og skemmtileg tækifæri

Vöruþróun

Áhugaverðar nýjar afurðir

Page 11: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Friðheimar 2002-2013

Stærðin hefur tvöfaldast

Öll stöðin í heilsársræktun

Ársverk úr 3 í 14

Framleiðslan fimmfaldast

Ferðaþjónusta tengd ylrækt

Page 12: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Gestastofan

Page 13: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Sérstaða og stiklur úr sögu íslenskrar ylræktar

Page 14: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Matarminjagripir

Page 15: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Að flétta saman atvinnulífi og ferðaþjónustu

- Lifandi upplifun

- Styrkir hvort annað- Matarupplifun

- Heimsókn til fjölskyldunnar

Page 16: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Framtíðin

Garðyrkjan:Neytendur vilja Íslenskt

Nýliðun

Ytra umhverfi – orkuverð

Samningur til lengri tíma

Útirækt inn í starfssamninginn

Page 17: Hefur aðlögunarsjóðurinn gagnast bændum

Takk fyrir