hand foot and mouth disease (iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

12
Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með útbrotum) Ármann Jónsson læknanemi

Upload: peta

Post on 15-Jan-2016

152 views

Category:

Documents


1 download

DESCRIPTION

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum). Ármann Jónsson læknanemi. Hvað er ?. Veirusj úkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum Orsakað af enteroveirum: Coxackieveira A16 Enteroveira 71 Algengt á haustin. Almennt. Yfirleitt börn

TRANSCRIPT

Page 1: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Hand Foot and Mouth Disease (Iðraveirublöðrumunnbólga með

útbrotum)

Ármann Jónssonlæknanemi

Page 2: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Hvað er ?

• Veirusjúkdómur sem einkennist af blöðrukenndum útbrotum

• Orsakað af enteroveirum:– Coxackieveira A16– Enteroveira 71

• Algengt á haustin

Page 3: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Almennt

• Yfirleitt börn <10 ára

• Leggst jafnt á bæði kyn

• Snertismit • Meðgöngutími 1

vika• Veira útskilst með

hægðum viku eftir einkenni

Page 4: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Einkenni

• Hiti• Sár í munni• Húðútbrot:

– Upphaflega lítil útbrot sem verða að blöðrum sem springa og verða að rauðum flekkjum

Page 5: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)
Page 6: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)
Page 7: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)
Page 8: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Greining / Meðferð

• Klínísk greining• Gengur yfir• Horfur góðar

Page 9: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Fylgikvillar

Algengt:• ofþorrnun / sýking í sári

Sjaldgæft:• Aseptic Meningitis• Encephalitis• Lömunareinkenni• Dauði

Page 10: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Meinafræði

• Af hverju er sjúkdómsmynd svona?

• Meltingarvegur ákjósanlegur staður fyrir fjölgun enteroveira

• Ekki þekkt hvernig þær geta borist inn í MTK

Page 11: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)

Enteroveira 71

Faraldrar:• 1973 Svíþjóð• 1997 Malasía• 1998 Taiwan

Page 12: Hand Foot and Mouth Disease  (Iðraveirublöðrumunnb ólga með útbrotum)