hallgrímur pétursson_birta

10
Hallgrímur Pétursson Birta Rós Blanco

Upload: oldusel

Post on 16-Apr-2017

506 views

Category:

Travel


1 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson_birta

Hallgrímur Pétursson

Birta Rós Blanco

Page 2: Hallgrímur pétursson_birta

Æskuárin Hallgrímur Pétursson er fæddur og uppalinn árið 1614 í Gröf á Höfðaströnd. Foreldrar hans Heita Pétur Guðmundsson og Sólveig Jónsdóttir .

Erfiður og Óþekkur í Skóla. Þess vegna var honum komið í nám í Lukkuborg 17-18 ára.

Page 3: Hallgrímur pétursson_birta

•Hann var nokkrum árum síðan starfandi hjá járnsmiði í Kaupmannahöfn. Og þar hitti hann Brynjólf Sveinsson

•Brynjólfur kom honum í Frúarskóla í Kaupmannahöfn.

•Hann var svo komin í efsta bekk árið 1636 um haustið.

Dvölin í Lukkuborg

Page 4: Hallgrímur pétursson_birta

Ástin í lífi HallgrímsÞetta haust komu til Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar , sem lentu í Tyrkjaráninu 1627 og verið í Alsír í tæpan ártug.

Sagt er að þau væru farið að gleyma móðurmáli sínu og trúnni.

Í þessum hópi var kona nokkur frá Vestmannaeyjum.

Hallgrímur og Guðríður urðu ástfangin og æxluðust mál og hann yfirgaf námið og Danmörku og fór heim til íslands með Guðríði.Guðríður varð ófrísk með fyrsta barnið þeirra Eyjólf árið 1637.

Page 5: Hallgrímur pétursson_birta

Hallgrímur og Fjölskyldan

• Þau settust að í smákoti, sem hét Bolafótur og var hjáleiga frá Ytri-Njarðvík, og gerðist Hallgrímur púlsmaður hjá þeim dönsku (kaupmönnunum í Keflavík).

• Hann var stór maður og luralegur og svo er sagt að hann hafi ekki verið ásjálegur.

• Einhverja sekt mun hann hafa orðið að greiða, vegna þess að þegar þau komu til Íslands var Guðríður ófrísk, gift kona, en reyndar hafði maður hennar dáið árið 1636. En það vissu þau hjúin ekkert um og voru því ótvírætt brotleg .

Page 6: Hallgrímur pétursson_birta

Hallgrímur Prestur•Árið 1644 losnaði embætti prests á Hvalsnesi.

•Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson, biskup í Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að hann hafði ekki lokið prófi.

• Hann mun samt hafa verið fyllilega jafn vel menntaður og flestir þeir sem voru vígðir prestar á Íslandi þá.

• Er sagt að þegar hann var vígður og tók við prestsembættinu á Hvalsnesi hafi Torfi Erlendsson, sem þá var orðinn nábúi hans sagt: „Allan andskotann vígja þeir.“ Einnig er sagt að Hallgrímur hafi verið að yrkja um Torfa er hann kvað:

Áður en dauður drepst úr hordrengur á rauðum kjóli,feginn verður að sleikja slorslepjugur húsgangs dóli.

Page 7: Hallgrímur pétursson_birta

Loka ævin

• Á Hvalsnesi bjuggu þau í nokkur ár (til 1651) og mun Hallgrími hafa líkað frekar þunglega.

• Þar fæddist þeim dóttir, sem hann skírði Steinunni. • Hún dó mjög ung og syrgði Hallgrímur hana mjög.

• Fór hinn smíðamenntaði prestur út í Miðnesheiði og sótti sér stein, sem hann hjó í grafskrift dóttur sinnar.

Page 8: Hallgrímur pétursson_birta

Passíusálmarnir

• Hallgrímur orti Passíusálmana

• Það eru 50 sálmar alls

• Hann skrifaði um þjáningu Jesú , Síðustu hvöldmáltíðina þangað til að jesú er jarsettur.

Page 9: Hallgrímur pétursson_birta

Sálmarnir

• Eplið eina aumlega grinnti um sinn. Falskoss því fékk að reyna, Frelsarinn, munnur þinn. Blíðmælum djöfuls bægðu svo blekkist ég ekki á þeim, heimshrekki líka lægðu, líf mitt og æru geym.

Page 10: Hallgrímur pétursson_birta

Takk Fyrir mig