hallgrímur pétursson þorgils

12
Hallgrímur Pétursson

Upload: oeldusels-skoli

Post on 25-May-2015

386 views

Category:

Health & Medicine


2 download

TRANSCRIPT

Page 1: Hallgrímur pétursson þorgils

Hallgrímur Pétursson

Page 2: Hallgrímur pétursson þorgils

Hallgrímur PéturssonHallgrímur

Pétursson fæddist árið 1614 á gröf á Höfðaströnd

Hann var sonur hjónanna Péturs Guðmundssonar og Solveigar Jónsdóttur

Page 3: Hallgrímur pétursson þorgils

Æska Hallgríms PéturssonarHann var góður

námsmaður en það hamlaði honum að hann var erfiður í æsku

Hann samdi meðal annars níðvísur um skólafélagana

Page 4: Hallgrímur pétursson þorgils

Lærlingur í járnsmíðiVegna slæmrar

hegðunar í æsku var hann sendur í nám í Glückstadt sem var þá í Danmörku en er núna í Þýskalandi

Hann lærði járnsmíði

Page 5: Hallgrímur pétursson þorgils

Námsárin í Kaupmannahöfn

Sem lærlingur í járnsmíði hitti Hallgrímur Brynjólf Sveinsson,

Síðar biskup í SkálholtiBrynjólfur kom honum í

nám við Frúarskólann í Kaupmannahöfn

var Hallgrímur þar við nám í nokkur ár og sóttist það vel og var kominn í efsta bekk árið 1636

Page 6: Hallgrímur pétursson þorgils

Námsárin í KaupmannahöfnHaustið 1636 komu til

Kaupmannahafnar nokkrir Íslendingar, sem höfðu verið rænt í Tyrkjaráninu 1627 sem höfðu verið úti

í Alsír í tæpan áratug. Var talið að þeir væru

farnir að ryðga í kristinni trú og jafnvel í móðurmálinu

Þess vegna var Hallgrímur fenginn til að kenna þeim

Page 7: Hallgrímur pétursson þorgils

Guðríður SímonardóttirÍ þessum hópi sem kom

frá Alsír var kona nokkur frá VestmannaeyjumGuðríður Símonardóttir,

Urðu þau ástfangin Guðríður og Hallgrímur

Það munaði 16 árum á þeim

Page 8: Hallgrímur pétursson þorgils

Guðríður SímonardóttirHópurinn var sendur

til Íslands árið 1637 Hallgrímur og

Guðríður komu á land í Keflavík þá var Guðríður ófrísk af fyrsta barni þeirraVegna þess að

Guðríður var gift og hún ófrísk þá voru þau dæmd fyrir hórdóm á Stóradómi

Page 9: Hallgrímur pétursson þorgils

Kirkjuembætti Árið 1644 losnaði

embætti prests á  Hvalsnesi

Þá ákvað Brynjólfur Sveinsson biskup í  Skálholti, að vígja Hallgrím til þessa embættis, þrátt fyrir það að

hann hafði ekki lokið prófi.

Page 10: Hallgrímur pétursson þorgils

Saurbær Hallgrímur flutti á

Saurbæ á Hvalfjarðaströnd þar líkaði honum

mun betur þar en í Hvalsnesi

Page 11: Hallgrímur pétursson þorgils

Börn Hallgrímur eignaðist

stelpu á Saurbæ sem var skírð Steinunn Hún dó mjög ung

Hallgrímur var mjög sorgmæddur þegar hún dóÞá samdi hann ljóðið

Allt eins og blómstrið einaSem er alltaf sungið í

jarðaförum

Page 12: Hallgrímur pétursson þorgils

Kirkjur En í dag eru nokkrar

kirkjur skírðar í höfuðið á Hallgrími eins ogHallgrímskirkja á

SkólavörðuholtiHallgrímskirkja á

Saurbæ í Hvalfjarðaströnd

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð í Kjós