grandagarður 1b, efri hæð, leiga...póstfang: [email protected], sími 6203871 am skagi...

5
Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavík, 12. október 2020 R20100105 Borgarráð Grandagarður 1b, efri hæð, leiga Eignaskrifstofa hefur að beiðni velferðasviðs tekið á leigu efri hæð í Grandagarði 1b. Húsnæðið er nýtt til bráðabirgða sem viðbótar úrræði fyrir heimilislausa til að mæta fjarlægðatakmörkum vegna Covid-19. Húsnæðið er um 113 fermetrar og skiptist í 4. lokaðar stofur, kaffistofu og salerni. Meðfylgjandi húsaleigusamningur er lagður fram til kynningar. Óli Jón Hertervig skrifstofustjóri eignaskrifstofu Hjálagt: Húsaleigusamningur við AM Skaga ehf. dags 12. október 2020.

Upload: others

Post on 04-Feb-2021

0 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

  • Fjármála- og áhættustýringarsvið Reykjavík, 12. október 2020

    R20100105

    Borgarráð

    Grandagarður 1b, efri hæð, leiga

    Eignaskrifstofa hefur að beiðni velferðasviðs tekið á leigu efri hæð í Grandagarði 1b. Húsnæðið er nýtt til bráðabirgða sem viðbótar úrræði fyrir heimilislausa til að mæta fjarlægðatakmörkum vegna Covid-19.Húsnæðið er um 113 fermetrar og skiptist í 4. lokaðar stofur, kaffistofu og salerni. Meðfylgjandi húsaleigusamningur er lagður fram til kynningar.

    Óli Jón Hertervigskrifstofustjóri eignaskrifstofu

    Hjálagt:Húsaleigusamningur við AM Skaga ehf. dags 12. október 2020.

  • Bréf 2_ Borgarráð GrandagarðurHúsaleigusamningur - Grandagarður 1b 2. hæð drög 12.10.20 undirritað