fréttabréf borgarbyggðar

8
FRÉTTABRÉF 20. tbl. 9. árg. Mars 2015 Með hækkandi sól styttist í fuglasöng Nú er veturinn að baki og vorið nálg- ast óðfluga. Með hækkandi sól færist líf yfir og nú styttist í fuglasöng og vorverkin. Það er mikið um að vera í sveitarfélaginu og ánægjulegt að fylgj- ast með þeim fjölmörgu verkefnum og málum sem unnið er að víða um hér- aðið. Í vetur hafa verið haldnir nokkrir íbúa- fundir og sveitarstjórn hefur reglulega boðað til opinna viðtalstíma. Frá því í nóvember hefur þremur byggingar- lóðum verið úthlutað í Borgarnesi og framkvæmdir eru nú þegar hafnar við byggingu fjölbýlishúss við Arn- arklett. Gott lóðaframboð er í sveit- arfélaginu og með nýrri og breyttri gatnagerðagjaldskrá með 30% meðal- talslækkun er bundnar vonir við enn frekari uppbyggingu. Sóknarfæri eru sýnileg í greinum tengdum ferðaþjónustu í sveitarfélag- inu, kraftur og bjartsýni einkennir nú umræðuna um uppbyggingu í ferða- þjónustu. Háskólarnir hafa verið mikið til um- ræðu á síðasta ári, sérstaklega Land- búnaðarháskóli Íslands. Mennta- og menningamálaráðherra hefur skipað starfshóp til að skoða faglegan og fjárhagslegan ávinning af sameiningu Landbúnaðarháskóla Íslands, Háskól- ans á Hólum og Háskólans á Bifröst. Kolfinna Jóhannesdóttir sveitarstjóri er fulltrúi Borgarbyggðar í hópnum. Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur í vetur leitað leiða til að hagræða í rekstri sveitarfélagsins. Það er lög- bundið hlutverk sveitarfélagsins að sjá til þess að íbúar njóti góðr- ar grunnþjónustu og að faglegt starf leik- og grunnskóla sé tryggt. Í vet- ur hefur m.a. verið unnið að hagræð- ingu í rekstri stofnana sveitarfélagsins með skipulagsbreytingum og nú þeg- ar hafa skattar og gjöld verið hækkuð umtalsvert. Gert er ráð fyrir að hagræða þurfi í rekstri sem svarar 3-5% af útgjöldum. Tveir vinnuhópar skipaðir fulltrúum úr sveitarstjórn eru að störfum til að greina hagræðingarmöguleika og er gert ráð fyrir að þeirri vinnu verði lok- ið um miðjan apríl. Vinna við hagræð- ingu í rekstri er vandasamt verk. Hlut- verk sveitarfélagsins er að veita íbúum þess sem besta þjónustu. Vinnuhóp- arnir hafa að leiðarljósi að ávinning- urinn sé fjárhagslegur og auk þess sé tryggt að hann standist út frá fagleg- um sjónarmiðum. Hóparnir leita fyrst og fremst leiða sem geta leitt til var- anlegs sparnaðar í rekstri þannig að tækifæri skapist til að bæta þjónustu og styðja faglegt starf. Tillögurnar verða unnar í samráði við íbúa. Hluti af þeirri vinnu felst í samtali við starfs- menn og stjórnendur og boðað verður til íbúafundar mánudaginn 30. mars nk. Ég hvet alla íbúa til að koma og taka þátt í umræðum. Í vetur tók til starfa íþrótta- og tóm- stundaskóli sem UMSB hefur umsjón með. Það er ánægjulegt að heyra af góðum viðtökum sem starf tómstund- skólans hefur fengið hjá börnum og foreldrum. Eitt af markmiðum verk- efnisins er að jafna tækifæri barna til stunda tómstundir og leyfa þeim að kynnast fjölbreyttum tómstundum. Það er mikill auður í því fólki sem býr í sveitarfélaginu og þeim fjölmörgu fyrirtækjum sem hér starfa. Við getum verið stolt af því að búa í Borgarbyggð - hér er allt sem þarf! Brekkufjall, Skessuhorn og Tungukollur skarta sínu fegursta í vetrarbúningnum. Ljósmynd Guðrún Jónsdóttir BORGARBYGGÐAR Guðveig Eyglóardóttir formaður byggða- ráðs - mynd 20

Upload: oskar-birgisson

Post on 21-Jul-2016

245 views

Category:

Documents


5 download

DESCRIPTION

Fréttabréf Borgarbyggðar mars 2015

TRANSCRIPT

Page 1: Fréttabréf Borgarbyggðar

FRÉTTABRÉF

20. tbl. 9. árg. Mars 2015

Með hækkandi sól styttist í fuglasöngNú er vet ur inn að baki og vor ið nálg-ast óð fl uga. Með hækk andi sól fær ist líf yfi r og nú stytt ist í fugla söng og vor verk in. Það er mik ið um að vera í sveit ar fé lag inu og ánægju legt að fylgj-ast með þeim fjöl mörgu verk efn um og mál um sem unn ið er að víða um hér-að ið.Í vet ur hafa ver ið haldn ir nokkr ir íbúa-fund ir og sveit ar stjórn hef ur reglu lega boð að til op inna við tals tíma. Frá því í nóv emb er hef ur þrem ur bygg ing ar-lóð um ver ið út hlut að í Borg ar nesi og fram kvæmd ir eru nú þeg ar hafn ar við bygg ingu fjöl býl is húss við Arn-ar klett. Gott lóða fram boð er í sveit-ar fé lag inu og með nýrri og breyttri gatnagerðagjald skrá með 30% með al-tals lækk un er bundn ar von ir við enn frek ari upp bygg ingu. Sókn ar fær i eru sýni leg í grein um tengd um ferða þjón ustu í sveit ar fé lag-inu, kraft ur og bjart sýni ein kenn ir nú um ræð una um upp bygg ingu í ferða-þjón ustu.Há skólarnir hafa ver ið mik ið til um-ræðu á síð asta ári, sér stak lega Land-bún að ar há skóli Ís lands. Mennta- og menningamálaráðherra hefur skipað starfs hóp til að skoða fag leg an og fjár hags leg an ávinn ing af sam ein ingu Land bún að ar há skóla Ís lands, Há skól-ans á Hól um og Há skól ans á Bif röst. Kol fi nna Jó hann es dótt ir sveit ar stjóri er full trúi Borg ar byggð ar í hópn um.

Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar hefur í vet ur leit að leiða til að hag ræða í rekstri sveit ar fé lags ins. Það er lög-bund ið hlut verk sveit ar fé lags ins að sjá til þess að íbú ar njóti góðr-ar grunn þjón ustu og að fag legt starf leik- og grunn skóla sé tryggt. Í vet-ur hef ur m.a. ver ið unn ið að hag ræð-ingu í rekstri stofn ana sveit ar fé lags ins með skipu lags breyt ing um og nú þeg-ar hafa skatt ar og gjöld ver ið hækk uð um tals vert.Gert er ráð fyr ir að hag ræða þurfi í rekstri sem svar ar 3-5% af út gjöld um. Tveir vinnu hóp ar skip að ir full trú um úr sveit ar stjórn eru að störf um til að greina hag ræð ing ar mögu leika og er gert ráð fyr ir að þeirri vinnu verði lok-ið um miðj an apr íl. Vinna við hag ræð-ingu í rekstri er vanda samt verk. Hlut-verk sveit ar fé lags ins er að veita íbú um þess sem besta þjón ustu. Vinnu hóp-arn ir hafa að leið ar ljósi að ávinn ing-ur inn sé fjár hags leg ur og auk þess sé tryggt að hann stand ist út frá fag leg-um sjón ar mið um. Hóp arn ir leita fyrst og fremst leiða sem geta leitt til var-an legs sparn að ar í rekstri þann ig að tæki færi skap ist til að bæta þjón ustu og styðja fag legt starf. Tillögurnar verða unn ar í sam ráði við íbúa. Hluti af þeirri vinnu felst í sam tali við starfs-menn og stjórn end ur og boð að verð ur til íbúa fund ar mánu dag inn 30. mars nk. Ég hvet alla íbúa til að koma og

taka þátt í um ræð um.Í vet ur tók til starfa íþrótta- og tóm-stunda skóli sem UMSB hef ur um sjón með. Það er ánægju legt að heyra af góð um við tök um sem starf tóm stund-skól ans hef ur feng ið hjá börn um og for eldr um. Eitt af mark mið um verk-efn is ins er að jafna tæki færi barna til að stunda tóm stund ir og leyfa þeim að kynn ast fjöl breytt um tóm stund um. Það er mik ill auð ur í því fólki sem býr í sveit ar fé lag inu og þeim fjöl mörgu fyr ir tækj um sem hér starfa. Við get um ver ið stolt af því að búa í Borg ar byggð - hér er allt sem þarf!

Brekkufjall, Skessuhorn og Tungukollur skarta sínu fegursta í vetrarbúningnum. Ljósmynd Guðrún Jónsdóttir

BORGARBYGGÐAR

Guð veig Ey gló ar dótt ir for mað ur byggða-ráðs - mynd 20

frettabref_mars_15.indd 1 25.3.2015 10:19:23

Page 2: Fréttabréf Borgarbyggðar

2 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015

Þorra blót var hald ið í skól an um í febrú-ar. Nem end ur og starfs menn áttu nota-lega stund þar sem all ir gæddu sér á góm sæt um þorra mat að hætti Bjark ar og Sig rún ar. Krakk arn ir sem tóku þátt í Söng keppni GBF sýndu okk ur at rið in sín ásamt því að Helga las upp ann ál árs ins. Flest ir krakk arn ir mættu í lopa-peys um í til efni dags ins og var þetta al gjör gæða stund. Í lok in sung um við Þorra þræl inn - Nú er frost á Fróni.

Þorrablót á Hvanneyri

Fréttabréf BorgarbyggðarMars 2015

Útgefandi: Borgarbyggð

Ábm. og ritstjóri: Þórvör Embla Guðmundsdóttir

Höfundar efnis: Guðveig Eyglóardóttir, Guðrún Jónsdóttir, Theodóra Þorsteinsdóttir, Sjöfn G. Vilhjálmsdóttir,

Signý Óskarsdóttir og fl eiri

Ljósmyndir: Guðrún Jónsdóttir og myndir frá skólum í Borgarbyggð

Umbrot og hönnun: Nepal/Guðrún Björk FriðriksdóttirPrentun: Fjölritunar- og útgáfuþjónustan

Upplag: 1.500 eintök

Til notenda félags-legrar heimaþjónustuSmá hækk un varð á gjald skrá fyr ir fé lags lega heima-þjón ustu (heim il is hjálp) núna um ára mót in. Þeir elli- eða ör orku líf eyr is þeg ar sem eru yfi r tekju mörk um greiða kr. 570 fyr ir hverja klukku stund, aðr ir en fyrr greind ir greiða kr. 1.140.- Tekju mörk vegna greiðslna fyr ir heim il is hjálp hækk uðu einn ig smá veg is. Þeir ör orku- og elli líf eyr is þeg ar, sem hafa tekj ur und ir kr. 237.500.- (ein stak ling ar) á mán-uði - kr. 475.000.- (hjón) greiða ekki fyr ir fé lags lega heima þjón ustu. At hug ið að hér er átt við tekj ur fyr ir skatt. Sveit ar fé lag ið hef ur ekki að gang að upp lýs ing um um nú ver andi tekj ur fólks og því bygg ir það oft lega á göml um upp lýs ing um hverj ir eru rukk að ir fyr ir þjón ust-una og hverj ir ekki.Not end ur eru því hvatt ir til að skoða tekj ur sín ar og láta vita ef ver ið er að rukka þá sem ekki eiga að greiða eða öf ugt. Hafi ð sam band við fé lags mála stjóra í s: 4337100.

Á Hnoðra bóli hafa skap ast marg ar skemmti leg ar hefð ir í 28 ára far sælu starfi skól ans en hann hef ur not ið mik-ill ar vel vild ar nær sam fé lags ins alla tíð. Nær sam fé lag ið skipt ir okk ur máli, það mót ar og auðg ar starf skól ans, hvet ur til sam skipta, sam vinnu og vin áttu. Má nefna í þessu sam hengi að ein hefð-in hjá okk ur er sú að á Ösku dag för um við í Reyk holt með rútu og börn in fara

á milli fyr ir tækja og syngja. Börn un-um hef ur ver ið af ar vel tek ið, til að mynda hef ur Foss hót el lagt mikla áherslu á það að taka á móti börn un-

um eins og öðr um gest um, boð ið þeim til sæt is við hvít dúk uð borð og þjón-ar færa þeim heita snúða og mjólk að lokn um Ösku dags söng. Svona vin-sam leg ar mót tök ur skipta okk ur máli, þær kenna börn un um margt; virð-ingu, um hyggju og þau fi nna gleð ina sem er eitt af mik il væg ustu leið ar ljós-um lífs ins.Hnoðra bóli barst gjöf á dög un um frá Kven fé lagi Reyk dæla en fé lag ið hef ur í gegn um ár in stutt vel við leik-skól ann. Að þessu sinni ákváðu kven-fé lags kon ur að prjóna hlýja vett linga. Þessi gjöf kem ur að góð um not um sem vara ein tök þar sem tíð in hef ur ver ið vett ling af rek. Gjöf sem þessi sýn ir vel hug ul semi sam fé lags ins í garð skól ans. Það var Bára Ein ars dótt-ir, kven fé lags for mað ur, sem kom með vett ling ana. Leik skól inn þakk ar Kven-fé lagi Reyk dæla gjöfi na. Hnoðra ból hef ur ver ið stað sett á bú-jörð inni Gríms stöð um frá því 1991 og hef ur sú sér staða nær um hverfi s-ins mót að skóla starfi ð sem ein kenn-

ist m.a af nátt-úru fræðslu. Því til stað fest ing ar hlaut skól inn í fyrsta sinn al-þjóð legu við ur-

kenn ing una Skóli á grænni grein í júní 2014 og fékk græn fána til að fl agga. Mörg verk efni hafa beina teng ingu við þetta við fangs efni. Í vet ur höf um við til dæm is tek ið upp á því að mæla hve mik inn mat við skilj um eft ir á disk-un um, við bjugg um til endu runn in papp ír úr göml um dag blöð um og á næst unni mun um við fara í ferð með mat ar af ganga í hænsna kof ann, við fl okk um rusl og höf um hólk fyr ir ónýt-ar raf hlöð ur. Mark mið með þessu er að efl a virð ingu barn anna fyr ir nátt úru og um hverfi sínu og hafa sum val ið sér að vera græn fána leið togi sem not ið hef ur vin sælda. Að lok um vilj um við deila með ykk ur um hverfi s sátt mála okk ar sem seg ir allt sem segja þarf um um-hverfi s vernd „Við ætl um að gera allt sem er gott fyr ir nátt úr una með sól í hjarta.“ Börn in á Hnoðra bóli.

Sveitaleikskólinn Hnorðaból

frettabref_mars_15.indd 2 25.3.2015 10:19:24

Page 3: Fréttabréf Borgarbyggðar

Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015 - 3

Ráðn ir hafa ver ið tveir ný ir sviðs-stjór ar hjá Borg ar byggð. Ald ís Arna Tryggva dótt ir sviðs stjóri fjölskyldu - og fjár mála sviðs og Guð rún S. Hilm is-dótt ir sviðs stjóri um hverfi s- og skipu-lags sviðs.

Ald ís Arna lauk BS prófi í við skipta fræði frá Há skól an um í Reykja vík og prófi í verð bréfa við skipt um frá sama há skóla ár ið 2006. Ár ið 2012 lauk Ald ís Arna prófi í hag-nýtri frönsku fyr ir at-

vinnu lífi ð frá Há skóla Ís lands en hún hef ur einn ig set ið fjölda nám skeiða hér á landi sem er lend is um fjár mál, stjórn un, al þjóð leg sam skipti, er lend tungu mál, menningu, mann leg sam-skipti og heil brigt líf erni. Ald ís Arna starf aði við gerð, grein-ingu og lest ur árs reikn inga hjá end-ur skoð enda fyr ir tæk inu PWC sam hliða há skóla námi. Á ár un um 2005 -2009 starf aði hún sem grein andi fjár fest ing-ar kosta hvers kon ar hjá fjár fest ing ar-fé lag inu Eyri In vest ehf. og vann t.a.m. heild stæð ar grein ing ar og verð mat á

fé lög um með gerð sjóð strey mis lík ana. Ár ið 2010 gegndi Ald ís Arna starfi að-stoð ar manns og upp lýs inga full trúa franska sendi herr ans á Ís landi en síð-ast lið in fjög ur ár starf aði hún hjá emb-ætti sér staks sak sókn ara við rann sókn um fangs mik illa efna hags brota.

Guð rún S. Hilm is dótt-ir er bygg ing ar verk-fræð ing ur að mennt frá Há skóla Ís lands og Dan marks Tekn iske Uni versi tet. Guð rún hef ur víð tæka reynslu af stjórn un og verk-fræði störf um. Hún

hef ur und an far in ár starf að sem verk-efn is stjóri hjá umhverfi s - og skipu lags-sviði Reykja vík ur borg ar. Guð rún vann áð ur hjá bæði Eski ehf., Verk fræði stofu og Hönn un hf. Þá starf aði hún í nokk-ur ár hjá Sam bandi ís lenskra sveit ar-fé laga við um hverfi s mál sveit ar fé laga og mennta mála ráðu neyt inu, en þar vann hún að verk efn um sem sneru að kostn að ar þátt töku rík is ins vegna bygg ing ar grunn skóla og fl eira. Guð-rún þekk ir sveit ar fé lag ið Borg ar byggð vel en hún bjó um tíma í Borg ar nesi.

Söfnun á rúlluplasti Vegna veð urs varð að fresta söfn un á rúllu plasti sem vera átti um miðj-an mars. Fyrsta söfn un árs ins fer því fram dag ana 30. og 31. mars og 1. apr íl. Plast verð ur svo sótt aft ur 22. - 26. júní og 23. - 27. nóv emb er. Þeir sem óska eft ir að láta sækja til sín rúllu plast eru beðn ir að senda póst á net fang ið em bla@borg ar byggd.is eða láta vita í síma 433 7100.Frá gang ur á plasti þarf að vera þann-ig að ann að hvort verði það sett í stór sekki eða press að og bund ið sam an svo gott sé að koma því á bíl. Ekki er hægt að taka plast sem bund-ið hef ur ver ið í rúllu bagga né það sem er laust. Bagga bönd in skal setja sér í glæra plast poka.

Lausar lóðir Ný ver ið hef ur tveim ur íbúð ar húsa-lóð um ver ið út hlut að í Borg ar nesi, við Arn ar klett 28 og við Birki klett 2. SÓ hús bygg ing ar hafa þeg ar haf-ist handa við að und ir búa bygg ingu fjöl býl is húss að Arn ar kletti 28. Hús-ið verð ur á fjór um hæð um með alls 16 íbúð ir. Gert er ráð fyr ir að fram-kvæmd um verði lok ið um næstu ára-mót. Þá hef ur lóð inni að Borg ar braut 57-59 ver ið út hlut að til Jó hann es ar Stef áns son ar og Snorra Hjalta son ar.Enn eru marg ar íbúðar- og iðnaðarlóð-ir laus ar til út hlut un ar í Borg ar byggð. Í Borg ar nesi, á Hvann eyri, á Varma-landi, í Reyk holti og í Bæj ar sveit. Lista yfi r laus ar lóð ir í Borg ar byggð og stað setn ingu þeirra má fi nna á vef sveit ar fé lags ins www.borg ar byggd.is.Sam kvæmt gr. 39 í vinnu regl um um út hlut un lóða í Borg ar byggð sem sam þykkt ar eru af sveit ar stjórn, skulu um sækj end ur ann arra lóða en íbúð ar húsa lóða til greina með glögg-um hætti bygg ing ar áform sín og fram kvæmda hraða. Skv. grein 2.4.7 í bygg ing ar reglu-gerð nr. 112/2012 seg ir um gild is-tíma bygg ing ar leyfi s:„Bygg ing ar leyfi fell ur úr gildi hafi bygg ing ar fram kvæmd ir ekki hafi st inn an 12 mán aða frá út gáfu þess. Fram kvæmd telst vera hafi n við fyrstu áfanga út tekt. Nán ari upp lýs ing ar gef ur Jök ull Helga son for stöðu mað ur um hverfi s- og skipu lags sviðs Borg ar byggð ar.

Fé lags starf eldri borg ara og ör yrkja Borg ar braut 65aOp ið frá kl. 11:30 til 16:00 alla virka daga.Mánu dag ur: Gler, leið bein andi Elfa Hauks dótt ir.Þriðju dag ur og mið viku dag ur: Hand verk, leið bein andi Kar ól ína Ís leifs dótt irFimmtu dag ur: Spila dag ur - Yoga kl. 13:00 í sal uppi.Föstu dag ur: Op inn dag ur.Spjall, spil og handa vinna alla daga Mun ið sam eig in leg an há deg is mat í fé lags starfi nu alla virka daga. Pant ana sími: 8401525

Fé lag aldr aðra í Borg ar fjarð ar döl um Op ið hús alla mið viku daga kl 13:30 í Brún. Upp lest ur, spil að, leik fi mi, bocc ia, fyr ir lestr ar og um ræð ur.

Fé lag eldri borg ara í Borg ar nesi og ná grenniSunnu dag ur 26. apr íl kl. 15:00 - Að al fund ur í Ris inu.Sunnu dag ur 10. maí kl. 15:00 - Ferða nefnd in læt ur vita hvert far ið verð ur í sum ar ferð ina.Dans æfi ng ar á mánu dög um kl.13:00 í Ris inu.Pútt (innip útt) í Eyj unni á þriðju dög um og fi mmtu dög um kl. 14:00 - 16:00. Bocc ia æfi ng ar á laug ar dags morgn um í íþrótta hús inu kl. 11.00. Einn ig á þriðju-dög um og fi mmtu dög um kl.10:30 í fé lags starfi nuMinnt er á að til er frá bær kór eldri borg ara sem hef ur að set ur í Borg ar nesi.

Gatnagerðagjöld lækka

Nýir sviðsstjórar

Félagsstarf eldri borgara

Sveit ar stjórn Borg ar byggð ar hef-ur sam þykkt nýja gjald skrá vegna skipulags og bygg ing ar mála hjá Borg-ar byggð. Gatna gerð ar gjöld hafa sam-kvæmt nýju gjald skránni ver ið lækk uð að með al tali um þriðj ung frá því sem áður var.

Gjald skrá in skipt ist í þrjá fl okka: Byggingarleyfi s - og þjón ustu gjöld bygg ing ar full trúa,Framkvæmdaleyfi s - og þjón ustu gjöld skipu lags full trúa og Gjald skrá fyr ir gatna gerð ar gjald í Borg ar byggð

frettabref_mars_15.indd 3 25.3.2015 10:19:24

Page 4: Fréttabréf Borgarbyggðar

4 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015

Góður árangur í Skólahreysti

Samgöngu-bætur í Borgarbyggð Með vís an til 25. grein ar vega laga nr. 80/2007 sæk ir sveit ar fé lag ið ár lega um fjár magn til Vega gerð-ar inn ar vegna við halds og sam-göngu bóta vega í sveit ar fé lag inu sem liggja ut an þeirra vega sem skil greind ir eru í vega lög um, en eru ætl að ir al menn ingi til frjálsr ar um ferð ar.

Í að al at rið um er um að ræða vegi að eyði býl um sem áð ur töld ust til safn eða tengi vega, vegi sem fjár-bænd ur nota s.s. af rétt ar vegi, vegi að leit ar manna skál um og fjár rétt-um, vegi sem veiði menn nota og vegi að ferða manna svæð um.

Land eig end ur geta sótt um til Umhverfi s og skipu lags sviðs Borg-ar byggð ar vegna slíkra sam göngu-bóta s.s. vegna hefl un ar, of an íburð-ar, end ur nýj un ar á ræs um, við-gerða vegna leys inga osfrv.

Í fram haldi af fræðslu fundi ADHD sam tak anna síð ast lið ið vor var stofn-að ur hóp ur for eldra barna með ADHD/ADD í Borgarnesi. Mark mið ið er að for eldr ar geti deilt reynslu sinni, stutt hvert ann að í upp-eld is hlut verk inu og jafn vel feng ið og deilt áfram fræðslu um líð an og hegð-un barna með ADHD/ADD og æski leg við brögð þeirra sem mest eru með börn un um s.s. for eldra og skóla kerf-is og íþrótta og tóm stunda kenn ara/þjálf ara. Haldn ir hafa ver ið fjór ir fund ir og á tveim ur þeirra voru sál fræð ing ar með fræðlsu, ann ars veg ar ræddi Sig urð-ur Ragn as son um hlut verk ið ,,að ala upp snill ing“ og á síð asta fundi var

Drífa Björk Guð munds dótt ir með fræðslu um þró un ADHD ein kenna með áherslu á ung lings ár in. Næsti fund ur Snill inga for eldra-þriðju dag inn 14. apr íl kl 20.00Eyj ólf ur Örn Jóns son sál fræð ing ur verð ur með fyr ir lest ur um hætt ur nets ins með sér staka áherslu á svo-kall aða “net fíkn”, en rann sókn ir benda til að u.þ.b. 12% reglu legra net not-enda eigi á hættu að ánetj ast notk un sinni. Börn og ung ling ar eru sér stak-lega út sett fyr ir þess um vanda og því mik il vægt að for eldr ar skilji vand ann og viti hvað best sé að gera í mál inu. Nokk uð ljóst er að net ið er kom ið til að vera og því þýð ir lít ið að loka aug-un um fyr ir því að þar geta leynst hætt-

ur eins og ann ars stað ar. Við send um börn in okk ar ekki út í um ferð ina án þess að hafa kennt þeim um ferð ar-regl urn ar en við opn um oft heim nets-ins fyr ir þeim án þess að skilja hann al menni lega sjálf. Með réttri vitn eskju og nálg un eiga all ir að geta not ið nets-ins og alls sem að það hef ur upp á að bjóða án vand kvæða. Fund ur inn verð ur í sal Ráð húss Borg-ar byggð ar að Borg ar braut 14.

All ir vel komn ir.

SnillingaforeldrarFor eldr ar barna með of virkni og/eða at hygl is brest

Þann 5. mars síð ast lið inn fór Grunn-skól inn í Borg ar nesi með fjölda ung-linga af ung linga stigi til Reykja vík ur að horfa á og hvetja okk ar lið í Vest-ur lands slagn um í Skóla hreysti 2015. Í þess ari und an keppni kepptu marg-ir skól ar af Vest ur landi og Vest fjörð-um en keppn in var hald in í Garða bæ. Lið skól ans skip uðu þau Arn ar Smári Bjarna son, Freyja Fann berg Þórs dótt ir, Helga Marie Gunn ars dótt ir, Húni Hilm-ars son, Trausti Már Sig ur björns son, Þór hild ur Arna Hilm ars dótt ir en það var Þor varð ur Andri Hauks son sem þjálf aði hóp inn. Stuðn ings lið ið var skip að 97 krökk um ásamt nokkr um

kenn ur um, stuðn ings full trú um og lið-stjóra- og þjálf ar an um Andra. Mik ið var lagt í keppn ina á öll um víg-stöð vum og höfðu nem end ur á ung-linga stigi unn ið alla vik una að því að búa til veif ur, borða og ým is legt skraut til að taka með sér til að styðja sitt lið. Söngv ar og vís ur voru samd ar og mynd að ist góð stemmn ing.Lið skól ans stóð sig frá bær lega sem og stuðn ings lið ið, en í fyrsta sinn náði skól inn á verð launa pall þeg ar 3. sæt inu var hamp að. Nem enda ráð skól-ans átti veg og vanda af und ir bún ingi dags ins og þeg ar heim var kom ið var blás ið til pizzu veislu í Óð ali og gaur ar

að sunn an hrærðu í skíf um á disk óteki um kvöld ið. Dag ur inn heppn að ist mjög vel og nem enda fé lag ið tók sam an heim ild-ar mynd sem var sýnd á árs há tíð skól-ans.

frettabref_mars_15.indd 4 25.3.2015 10:19:24

Page 5: Fréttabréf Borgarbyggðar

Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015 - 5

Grunn skól inn í Borg ar nesi er þátt tak-andi í Er asm us+ verk efn inu Wat er aro-und us (WAU) sem hófst sl. haust og er verk efni til þriggja ára. Verk efn ið er hluti af Evr ópsku mennta áætl un-inni. Þátt tak end ur koma frá 7 skól um víðs veg ar í Evr ópu, Spáni, Portú gal, Þýska landi, Finn landi og Let tl andi auk okk ar. Fyrsti fund ur inn var hald inn hér í Borg ar nesi í nóv emb er þar sem tveir kenn ar ar frá hverj um skóla hitt ust og fyrsta ár ið var skipu lagt. Fyrsta verk-efn ið var sam keppni um „logo“ verk-efn is ins. Auk þess að funda í skól an-um voru helstu náttúruperl ur skoð að-ar , Bláa lón ið, Deild ar tungu hver, Grá-brók, Hraun foss ar, Stef áns hell ir, Lang-jök ull, Öl kelda, Vatna safn ið í Stykk is-

hólmi, Kross laug og auð vit að gullni hring ur inn. Í febrú ar var fund ur í bæn um Lappe enr anta í Finn landi þar sem tveir kenn ar ar og þrír nem end ur frá hverj um skóla hitt ust. Nem end-ur gistu á fi nnsk um heim il um. Hver nem enda hóp ur sá um kynn ingu á sínu landi. Mjög vel var tek ið á móti hópn-um af bæj ar fé lag inu og var okk ur m.a boð ið á rísa stóra lík ams rækt ar stöð með öll um gerð um af gufu böð um auk sund lauga og potta. Við heim sótt um líka hafn ar bæ inn Kotka við Eystra salt-

ið og tók um þátt í ýms um vatns- og ís verk efn um í skól an um.Nú ligg ur leið in til Ruij ena í Lett landi, tveir kenn ar ar og þrír nem end ur fara í þá ferð. Munu nem end ur gista á lett nesk um heim-il um. Hlut verk þeirra er m.a. að und ir búa og fram-kvæma til raun þar sem vatn er not að. Til raun in

sem við för um með er „að breyta vatni í raf magn“ og hafa æfi ng ar stað ið yfi r. Við mun um einn ig taka þátt í há tíð ar-höld um á sér stök um vatns degi „Wat er day“ sem hald inn er há tíð leg ur þar ár hvert seinni part inn í mars. Síð asti fund ur þessa skóla árs er kenn-ara fund ur í Jer ez de la Front era á Spáni, þar sem kenn ar ar munu hitt ast til að skipu leggja fram hald ið.

Það sem er ver-ið að vinna að í tengsl um við verk efn ið er m.a.út skýr ing ar (á ensku) á ýms um orð um og hug tök um sem tengj ast vatni, sam an burð ur á náms skrá þátt-töku land anna þar sem við skoð um hvern ig og hvar fjall að er um vatn. Í gangi er ljós mynda sam keppni , vatn mis mun andi árs tíða, og verða mynd-ir vald ar til að prýða daga tal fyr ir ár ið 2016. Verk efni næstu ára eru margs-kon ar, s.s. að búa til APP um hring rás vatns ins, vinna bæk linga um hug tök sem tengj ast vatni, og vatn í nær-um hverfi nu, mynd bands vinna ofl . Heima síða verk efn is ins er our-co meni-us.net Það er mjög dýr mætt fyr ir skóla að fá tæki færi til að taka þátt í verk efni sem þessu. Verk efn ið er þver fag legt og auk þess að þjálfa nem end ur í enskri tungu er mik ið fjall að um nátt úru og jarð fræði, upp lýs inga tækni er mik ið not uð svo og list sköp un. Það er líka mik il lífs reynsla fyr ir ung linga að fá að hitta jafn aldra sína í öðr um lönd um og taka þátt í öðru vísi skóla starfi .

Helga Stef an ía Magn ús dótt irverk efn is stjóri

Water around us - Grunnskólinn í Borgarnesi

Starfið á vorönnStarf Tón list ar skóla Borg ar fjarð ar fór vel af stað eft ir ára mót in. Nem-end ur eru tæp lega 180 og er full-skip að á fl est hljóð færi. Mögu legt er að bæta nokkr um nem end um á blást urs hljóð færi. Um sókna reyðu-blað má fi nna á heima síðu Borg ar-byggð ar á link Tón list ar skól ans.Að venju hef ur skóla starfi ð ver ið fjöl breytt. Í febrú ar og mars hafa ver ið hljóð færa kynn ing ar þar sem kenn ar ar og nem end ur Tón list-ar skóla Borg ar fjarð ar hafa far ið í grunn skól ana og kynnt hljóð færi.Í lok febrú ar fóru nokk ir nem end-ur í Stykk is hólm og léku á Tón-Vest tón leik um og í byrj un mars var Söng deild in með vel heppn aða söng leikja tón leika í Land náms setr-inu.Á Sum ar dag inn fyrsta verð ur skól-inn í sam starfi við Safna hús Borg-ar fjarð ar þar sem fl utt verða frum-sam in lög við ljóð skáld kvenna frá Ás bjarn ar stöð um.Fljót lega eft ir páska verð ur far ið að huga að próf um og vor tón leik um. Inn rit un fyr ir næsta vet ur verð ur um miðj an maí. Nánari upplýsingar: ton list ar skoli@borg ar byggd.is

frettabref_mars_15.indd 5 25.3.2015 10:19:24

Page 6: Fréttabréf Borgarbyggðar

6 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015

Um ára mót in síð ustu tók Ung menna-sam band Borg ar fjarð ar að sér um sjón með Íþrótta- og tóm stunda skól an um (ÍT) og fé lags mið stöðv um í Borg ar-byggð. ÍT tók til starfa í upp hafi árs og er hann ætl að ur börn um í 1.-4. bekk í grunn skól um Borg ar byggð ar. Skól inn hefst strax að lok inni kennslu í Grunn-skóla Borg ar fjarð ar á Varma landi, Klepp járns reykj um og Hvann eyri og Grunn skól an um í Borg ar nesi. Lagt er upp með að nýta það tóm stunda starf sem fyr ir er í sveit ar fé lag inu, íþrótt ir, skáta starf og ann að sem hef ur ver ið í

boði til þessa. Dag skrá in er mis mun andi á hverj um stað en börn un um er engu að síð ur frjálst að nýta sér það sem er í boði á öðr-um stöð um. Lagt var upp með að bjóða fjöl breytni í tóm stunda starfi til að tryggja að sér hvert barn fi nni eitt hvað við hæfi og geti not ið sín. Með al nýrra greina í ÍT eru golf, leik-ræn tján ing og hóp tím ar í tón list ar skól an um svo eitt hvað sé nefnt. Á öll um stöð um er boð ið upp

á leik list og lista smiðj ur og hafa þær smiðj ur not ið mik illa vin sælda með al barn anna. UMSB hef ur einn ig um sjón með tveim-ur fé lags mið stöðv um í Borg ar byggð, þ.e. Óð ali í Borg ar nesi og Gaukn um á Bif röst. Op ið er í Óð ali á mánu dög-um og fi mmtu dög um kl. 18:00-21:30, á mið viku dög um kl. 17:00-20:30 en föstu dag ar eru til eink að ir böll um og til fall andi at burð um. Á Bif röst er op-ið á mið viku dög um kl. 18:00-21:00. Með al við burða í fé lags mið stöðv-um eru op in hús, leir lista nám skeið, stelpu kvöld, LAN- kvöld, böll þriðju hverja viku, FIFA- mót, við burð ir á veg-um Sam fés o.fl . Öll ung menni í 7.-10. bekk eru vel kom in að koma og nýta sér það sem er í boði á hvor um stað. Í sum ar verð ur boð ið uppá sum ar nám-skeið fyr ir 1.-6. bekk, en þau nám-skeið verða aug lýst síð ar og í kjöl far þess verð ur opn að fyr ir skrán ing ar.

Öfl ugt sam starf er á milli leik skól-ans Anda bæj ar og Hvann eyr ar deild-ar Grunn skóla Borg ar fjarð ar. Með al reglu legra við burða eru vina dag ar. Þá hitt ast ákveðn ir hóp ar og vinna sam-an og efl a tengsl in. Í febrú ar hitt ust í grunn skól an um 2. bekk ur og 4 ára börn in og 3. bekk ur og 5 ára börn in (skóla hóp ur). 1., 4. og 5. bekk ur fóru í heim sókn á leik skól ann. Það eru allt af

sömu krakk arn ir sem hitt ast á þess um vina dög um og hug mynd in er að þeg-

ar börn in hefja nám í 1. bekk þá eigi þau góða vini í 4. bekk. Þem að í þetta skipti var „Leið-tog inn í mér“ og sögðu krakk-arn ir hvort öðru hvað þau eru

að gera í leið toga-vinn unni og unnu sam an verk efni.

Í grunn skól an um er ver ið að vinna stórt vegg spjald/lista verk sem teng ir venj urn ar 7 við leið irn ar sem

krakk arn ir fara í skól ann. Verk efn-ið er marg þætt en auk þess að vera

leið toga verk efni teng ist það græn-fána verk efni skól ans þar sem að eins er unn ið með end ur nýtt efni. Á vina-degi fengu 4 og 5 ára krakk arn ir á leik skól an um að vinna leið ina sem þau koma frá leik skól an um í skól ann en hún heit ir „Í upp hafi skal end inn skoða“. Þann ig eru þau þátt tak end-ur í lista verk inu sem kem ur til með að prýða mat sal skól ans í fram tíð inni og eiga sinn hluta í því þeg ar þau koma í skól ann.

Vinahópar leik- og grunnskóla á Hvanneyri

Félagsmiðstöðvar og Íþrótta- og tómstundaskólinn

frettabref_mars_15.indd 6 25.3.2015 10:19:25

Page 7: Fréttabréf Borgarbyggðar

Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015 - 7

Nú stend ur yfi r í Safna húsi und ir bún-ing ur að sýn ing unni Gleym þeim ei, sem opn uð verð ur í vor. Þar verð ur sagt frá lífi 15 kvenna sem eiga það all ar sam eig in legt að hafa ver ið á lífi ár ið 1915 þeg ar ís lensk ar kon ur fengu kosn inga rétt til Al þing is. Verk efn ið er unn ið í ná inni sam vinnu við fjöl skyld-ur kvenn anna sem leggja til upp lýs-ing ar, mynd ir og muni. Ein kvenn anna sem fjall að er um er Ingi björg Frið-geirs dótt ir á Hofs stöð um og á með-fylgj andi mynd má sjá son henn ar og barna barn sem komu fær andi hendi í Safna hús með gögn og muni fyr ir sýn-ing una. Frá vinstri: Gest ur Frið jóns-son, Jó hanna Skúla dótt ir hér aðs skjala-vörð ur og Ingi björg Gests dótt ir.

Þess má geta að sam hliða opn un sýn ing ar inn ar fara fram tón-leik ar í Safna-húsi í sam starfi við Tón list ar-skóla Borg ar-fjarð ar. Þar munu nem end-ur fl ytja frum-sam in lög sín við ljóð fjög urra kvenna frá Ás-bjarn ar stöð um í Staf holt stung-um, þeirra Guð rún ar Hall dórs dótt ur eldri, Sig ríð ar Helga dótt ur, Vald ís ar Hall dórs dótt ur og Guð rún ar Hall dórs-dótt ur yngri. Af þessu til efni var út-bú ið sér stakt hefti með ljóð um þeirra og um sjón ar mað ur með því var Sæv ar Ingi Jóns son hér aðs bóka vörð ur. Vann hann verk ið með dyggri að stoð frá fjöl skyld um skáld kvenn anna.

Af of an greindu má sjá að Safna hús á sér gott tengsla net með al þeirra sem tengj ast sögu Borg ar fjarð ar og ná-grenn is og hlýt ur slíkt að vera af ar mik il vægt í góðu safna starfi .Þess má að lok um geta að tón leik arn ir og opn un sýn ing ar inn ar Gleym þeim ei verða í Safna húsi kl. 15.00 á sum ar-dag inn fyrsta þann 23. apr íl nk.

Gleym þeim ei í Safnahúsi Borgarfjarðar

Fræðsla og forvarnirSkóla sam fé lag ið í Borg ar byggð hef-ur und an far ið ver ið ið ið við fræðslu fyr ir nem end ur og for eldra og enn er von á góðu. Grunn skól inn í Borg ar nesi, for varn-ar hóp ur Borg ar byggð ar, for eldra fé-lag Grunn skól ans í Borg ar nesi og Grunn skóli Borg ar fjarð ar hafa sam-ein ast um fræðslu fyr ir nem end-ur og for eldra und an farn ar vik ur. Það er ánægju legt að taka hönd um sam an til að efl a fræðslu og vit und um eins mik il væg mál og for varn-ar mál in eru í sam fé lag inu okk ar. Fimmtu dag inn 26. febrú ar komu feðg in in Selma og Her mann í Borg-ar nes með er indi sitt sem þau kalla Ást gegn hatri. Selma hitti nem end-ur í 5. - 10. bekk og ræddi við þá um reynslu sína en hún varð fyr ir ein elti í skóla. Her mann var með fræðslu fyr ir for eldra og aðra sem áhuga höfðu að kvöldi sama dags og var mik il ánægja með þann fyr ir lest ur. Von andi fá um við þau feðg in aft ur í heim sókn síð ar.Mánu dag inn 2. mars kom full trúi frá SAFT og ræddi við ung ling ana okk ar í 7. - 10. bekk um raf ræn sam skipti. Fræðsla fyr ir for eldra og aðra sem hafa áhuga á ör ugg um sam skipt um á net inu var að kvöldi sama dags.Þegar er farið að leggja drög að fræðslu og for vörn um fyr ir haust-ið. Fólk er hvatt til að fylgj ast með og taka þátt. Einn ig eru all ar hug-mynd ir um fræðslu og for varn ir vel þegn ar.

frettabref_mars_15.indd 7 25.3.2015 10:19:26

Page 8: Fréttabréf Borgarbyggðar

8 - Fréttabréf Borgarbyggðar - Mars 2015

frettabref_mars_15.indd 8 25.3.2015 10:19:26