fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri...

63
Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu og efnaskiptavillu Ingvi Guðmundsson Júní 2019 Lokaverkefni til MS-prófs Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda

Upload: others

Post on 14-Dec-2020

7 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga

Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni,

afkastagetu og efnaskiptavillu

Ingvi Guðmundsson

Júní 2019

Lokaverkefni til MS-prófs

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda

Page 2: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu
Page 3: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga

Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni,

afkastagetu og efnaskiptavillu

Ingvi Guðmundsson

Lokaverkefni til MS-prófs í íþrótta- og heilsufræði

Leiðbeinandi: Milan Chang Guðjónsson

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Júní 2019

Page 4: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

Fjölþættheilsuefling65áraogeldrieinstaklinga.Ávinningurheilsueflingarálíkamssamsetningu,hreyfifærni,afkastagetuogefnaskiptavillu.

Ritgerðþessier60einingalokaverkefnitilMS-prófsííþrótta-ogheilsufræðiviðdeildheilsueflingar,íþróttaogtómstunda,MenntavísindasviðiHáskólaÍslands

©2019,IngviGuðmundssonLokaverkefnimáekkiafritanédreifarafræntnemameðleyfihöfundar.

Page 5: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

3

Formáli

Ritgerð þessi er hluti af stærra rannsóknarverkefni sem unnið er í samvinnu við Janusheilsuefling slf. og byggir á hugmyndafræði Janusar Guðlaugssonar Phd. íþrótta- og

heilsufræðings. Er þetta rannsóknarverkefni aðmiklu leyti til unnið undir handleiðslu og ísamstarfiviðhannogkannéghonumallarmínarþakkirfyrirþáómetanleguaðstoð,stuðningog samvinnu sem hann hefur veittmér. Leiðbeinandi var Dr.Milan ChangGuðjónsson og

sérfræðingurítölfræðiúrvinnsluvarDr.ThorAspelund.Fáþaubestuþakkirfyrirgóðatilsögn.

Þátttakendurrannsóknarfákærleiksríkarþakkirfyrirþátttökuogákaflegaskemmtilegtog

gottsamstarf.Þaðvarvirkilegagefandioglærdómsríktaðvinnameðþessumeinstaklingumsemgæddurannsóknarferliðmiklulífi.

Mínarbestuþakkirfáeinnigallirþeirsemhjálpuðumeðeinumeðaöðrumhættiviðgerðþessa verkefnis.Aðstoðarfólk viðmælingar er sérstaklega vert aðnefna, semog starfsfólk

ReykjaneshallarogíþróttamiðstöðvarinnaríNjarðvík.

Síðastenekkisístvilégþakkafjölskyldunniminnifyrirómetanleganstuðning,hvortsem

það var við aðstoð mælinga, yfirlestur ritgerðar eða skilning og þolinmæði á meðanverkefnavinnustóð.

Þetta lokaverkefni er samið af mér undirrituðum. Ég hef kynnt mér VísindasiðareglurHáskólaÍslands.Éghefgættviðmiðaumsiðferðiírannsóknumogfyllsturáðvendniíöflunogmiðlunupplýsinga,ogtúlkunniðurstaðna.Égvísatilallsefnisseméghefsótttilannarraeðafyrrieiginverka,hvortsemumeraðræðaábendingar,myndir,efnieðaorðalag.Égþakka

öllum sem lagthafamér liðmeðeinumeðaöðrumhætti enber sjálfur ábyrgðáþví semmissagtkannaðvera.Þettastaðfestiégmeðundirskriftminni.

Reykjavík,02.05.2019

Ingvi Guðmundsson

Page 6: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

4

Ágrip

Eldriborgararersáhópursemreiðirsighvaðmestástuðningheilbrigðis-ogvelferðarþjónustuísamfélaginu.Góðhreyfigetaáefriárumgeturhaftjákvæðáhrifálífsgæðifólksogsjálfstæði.

Slök hreyfigeta getur aftur á móti skert athafnir daglegs lífs og dregið úr lífsgæðum ogsjálfstæði.Markmiðþessararrannsóknarvaraðskoðaáhrifsexmánaðaþjálfunaríhlutunarogheilsutengdrar ráðgjafar um næringu og tengda heilsufarsþætti á líkamssamsetningu,

hreyfigetuogefnaskiptavillueldriborgaraísveitarfélagiáSuðvesturlandi.

Rannsóknarsniðvarhentugleikaúrtakeldriborgara(n=193),65karlaog128kvenna,á

aldrinum65–95ára.Þjálfunaríhlutunininnihéltdaglegaþolþjálfunogstyrktarþjálfuntvodagavikunnar.Viðupphafrannsóknarverkefnisvoruframkvæmdarmælingarálíkamssamsetningu,

hreyfifærni, vöðvastyrk, þoli og tengdum heilsufarsbreytum til að meta heilsufarsstöðuþátttakenda. Einnig voru teknar blóðprufur til að skima fyrir efnaskiptavillu (e. metabolicsyndrome).Efnaskiptavillaerhugtaksemlýsirákveðnulíkamsástandiogþvífylgiraukinhætta

á hjarta- og æðasjúkdómum auk sykursýki af tegund tvö. Mælingar voru endurteknar aðlokinnisexmánaðaþjálfuntilaðskoðaáhrifþjálfunarámælibreytur.

Eftirsexmánaðaheilsueflingaríhlutunvarð96%bætingádaglegrihreyfinguþátttakenda

(p < 0,001). Fitumassi lækkaði um 4,6% (p < 0,001) og blóðþrýstingur lækkaði einnig,

þanbilsþrýstingurum6,2%(p<0,001)ogslagbilsþrýstingurum2,9%(p<0,001).Vöðvaþolí

efrilíkamajókstum17%(p<0,001),íneðrilíkamaum22,3%(p<0,001)oggönguvegalengd

í sex mínútuna gönguprófi jókst um 5,9% (p < 0,001). Algengi efnaskiptavillu lækkaði á

þjálfunartímaum32,7% (p< 0,001) þar sem18einstaklingar (8 karlar og 10 konur) af 55

þátttakendum(19körlumog36konum)semgreindustmeðefnaskiptavillufærðustúráhættu.

Niðurstöður þessarar rannsóknar eru sambærilegar öðrum rannsóknum um

heilsufarsleganávinningfjölþættrarheilsueflingar.Niðurstöðurrennasterkumstoðumundirmikilvægiþessaðkomaámarkvissristefnuogaðgerðaáætluníheilsutengdumforvörnumfyrireldri aldurshópa á Íslandi og fylgja eftir alþjóðlegum viðmiðunum um daglega hreyfingu,

reglubundinnistyrktarþjálfun,ráðgjöfumnæringuogaðraheilsutengdaþætti.

Efnisorð:Öldrun,þjálfunaríhlutun,líkamssamsetning,hreyfigeta,efnaskiptavilla.

Page 7: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

5

Abstract

Multimodalhealthpromotion65yearsandolderinmunicipality.

Healthbenefitsonbodycomposition,mobility,physicalfitnessandmetabolicsyndrome.

Olderadultshavethehighestratesofdisability,functionaldependenceanduseofhealthcareresourcesinmodernsocieties.Physicalactivityandfunctionalcapacityhasmanybenefitsand

cancontribute toahealthyand independent lifestyleduring the latteryears.Lowphysicalactivityandlowfunctionalcapacitycaninturn,decreasethequalityoflife.Themainpurposeofthisstudywastoassesstheeffectsofa6-monthmultimodaltraininginterventiononbody

composition,mobility,physicalfitnessandmetabolicsyndromeinIcelandicolderadults.

Forthisstudy,193participants,65menand118womenattheageof65-95voluntarily

participatedusingconveniencesampling.Theinterventionconsistedofdailyenduranceandtwice-a-week strength training. Measurements on body composition, mobility, physical

fitnessandmetabolicsyndromewereobtainedatbaselineandaftera6-monthintervention.

After6-monthmultimodal training interventiontherewasasignificant improvement in

daily physical activity amongst participants (p< 0.001). Fatmass decreased by 4.6% (p<

0.001),diastolicbloodpressuredecreasedby6.2%(p<0.001)andsystolicbloodpressureby

2.9%(p<0.001).Muscleenduranceinupperbodyincreasedby17%(p<0.001)andinlower

bodyby22.3%(p<0.001)whiletotalwalkingdistanceinsixminutewalktestincreasedby

5.9%(p<0.001).Metabolicsyndromeprevalencedecreased,atbaseline55participants(19men and 36 women) had metabolic syndrome whereas after a 6-month intervention 37

participants(11menand26women)hadmetabolicsyndrome.

The results of this study are similar to other studies that point out the benefits of

multimodaltraininginterventionsinolderpopulationsandshouldbeconsideredasanintegralpartofhealthpromotionbygoverningbodiesbothinmunicipalitiesandingovernment.

Keywords:Olderadults,trainingintervention,bodycomposition,physicalfitness,metabolic

syndrome.

Page 8: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

6

Efnisyfirlit

Formáli...............................................................................................................................3

Ágrip..................................................................................................................................4

Abstract.............................................................................................................................5

Efnisyfirlit...........................................................................................................................6

Myndaskrá.........................................................................................................................8

Töfluskrá............................................................................................................................9

1 Inngangur..................................................................................................................10

Markmiðogrannsóknarspurningar.....................................................................................11

Valáviðfangsefni.................................................................................................................12

Hagnýttgildirannsóknar.....................................................................................................13

Uppbyggingritgerðar...........................................................................................................13

2 Fræðilegurbakgrunnur..............................................................................................14

Ávinningurheilsuræktarogáhrifþessáöldrun...................................................................14

Þolþjálfun.............................................................................................................................15

Styrktarþjálfunogaldurstengdvöðvarýrnun.......................................................................16

Líkamssamsetning...............................................................................................................17

Efnaskiptavilla......................................................................................................................17

Staðaheilsueflingar.............................................................................................................19

3 Aðferð.......................................................................................................................21

Þátttakendur........................................................................................................................21

Þolþjálfun.............................................................................................................................22

Styrktarþjálfun.....................................................................................................................24

Fræðsluerindi.......................................................................................................................25

Grunnmælingarogsamanburðarmælingar.........................................................................27

Dagleghreyfing................................................................................................................27SPPB-hreyfifærniprófið....................................................................................................27

6mínútnagöngupróf.......................................................................................................29Vöðvaþol..........................................................................................................................29Líkamsmælingar...............................................................................................................29

Blóðþrýstingurogblóðmælingar.....................................................................................308fetahreyfijafnvægi........................................................................................................30Liðleiki.............................................................................................................................31

Page 9: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

7

Styrktarmælingar.............................................................................................................32

Úrvinnslagagna...................................................................................................................32

4 Niðurstöður...............................................................................................................34

Þátttakendurogbrottfall.....................................................................................................34

Líkamsmælingar...................................................................................................................35

Hreyfigeta............................................................................................................................37

Afkastageta..........................................................................................................................39

Efnaskiptavilla......................................................................................................................43

5 Umræður...................................................................................................................47

Líkamssamsetning...............................................................................................................47

Hreyfigeta............................................................................................................................49

Afkastageta..........................................................................................................................49

Efnaskiptavilla......................................................................................................................51

6 Ályktun......................................................................................................................53

7 Heimildaskrá.............................................................................................................54

Page 10: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

8

Myndaskrá

Mynd1.Hlutfallfólkseldraen65áraárhvert2016-2065,miðspá(Íslands,2016)10

Mynd2.HópurþátttakendaíReykjaneshöll...........................................................22

Mynd3.ÚtreikningaráþolþjálfunarpúlsimeðKarvonenformúlu.........................23

Mynd4.ÞolþjálfuníformigönguþjálfunaríReykjaneshöll....................................23

Mynd5.StyrktarþjálfunífullumgangíheilsuræktarstöðinniMassa......................25

Mynd6.ÓlafurSæmundssonnæringarfræðingurmeðfræðsluerindiáNesvöllumíReykjanesbæ.............................................................................................26

Mynd7.SPPBprófin,leiðbeiningarogstigagjöf.Jafnvægi(1),gönguhraði(2)og

staðiðuppafstól(3).................................................................................28

Mynd8aog8b.FramkvæmdæfingaviðSPPBprófin,mælingágönguhraða(8a)ogvöðvastyrkþarsemstaðiðeruppafstól(8b)(RikliogJones,2013)........28

Mynd9.Áttafetahreyfijafnvægi(RikliogJones,2013)..........................................31

Mynd10aog10b.Liðleikiíefrilíkama(10a)ogneðrilíkama(10b)(RikliogJones,2013).........................................................................................................32

Mynd11.Staðiðuppafstól....................................................................................41

Mynd12.Armbeygjur.............................................................................................42

Mynd13.Sexmínútnagöngupróf...........................................................................43

Mynd14.Niðurstöðurefnaskiptavilluáfyrriogseinnimælingu............................45

Mynd15.Gripstyrkurþátttakendafrámælingu1..................................................51

Page 11: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

9

Töfluskrá

Tafla1.Grunnupplýsingarþátttakenda(n=193)...................................................34

Tafla2.Meðaltalsmunurogbreytingarádaglegrihreyfinguhjáhópnumíheild

(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=118)...............................................35

Tafla3.Meðaltalsmælingarogbreytingarálíkamsmælingumhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128)...............................................36

Tafla4.Meðaltalsmælingarogbreytingaráhreyfigetuhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128).............................................................38

Tafla5.Meðaltalsmælingarogbreytingaráafkastagetuhjáhópnumíheild

(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128)...............................................40

Tafla6.Meðaltalsmælingarogbreytingaráefnaskiptavilluhjáhópnumíheild(n=165),körlum(n=57)ogkonum(n=108)...............................................44

Tafla7.Fjöldiþátttakendayfirviðmiðumáhættuþáttaefnaskiptavillu..................46

Tafla8.Flokkunáhættustigablóðþrýstings............................................................48

Page 12: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

10

1 Inngangur

Í flestumlöndumheimsná íbúarstöðugthærrialdriogvarmeðalævilengdeinstaklingaviðfæðingu árið 2015 71,4 ár (Organization, 2017). Með auknum framförum á sviði

heilbrigðisvísindahefurdánartíðnivíðsvegarumheimlækkaðásíðustu50árumoglífslíkurfólksaukist.Meðskipulögðumaðgerðumogstöðugriþróuníheilbrigðis-ogforvarnarmálumhefurtíðnismitbærrasjúkdómafariðlækkandiogsamsetningmannfjöldansbreystsamhliða

þvíþarsemhlutfalleldriborgara,65áraogeldri,hefurfariðhækkandi(Espositoo.fl.,2018).Lýsandidæmiumslíkarbreytingarásíðustu50árumerubreytingaríJapan.Þarhefurhlutfalleldriborgarafjórfaldastfráárinu1961,úr5,7%í23%árið2010.Þessitalaferennhækkandi

oggeramáráðfyrirþvíaðárið2050verðihúnkominuppí40%(Ikedao.fl.,2011).Flestirviljaeyðasínumefrialdursárumviðgóðaheilsuogverafærirumaðnjótalífsinseinsogbestverðurákosið.Svoþaðmegigerastverðursamfélagiðaðverareiðubúiðtilþessaðtakaáslíkum

samfélagsbreytingummeðskipulögðumhættiogskapaheilsusamlegaraðstæður fyrireldriborgarana þar semþeim gefst kostur á að vera virkur hluti af samfélaginu fram á síðustuævidaga(Shibuyao.fl.,2011).

Á Íslandi á sér stað sambærileg þróun og annarsstaðar, þar sem meðalævilengd

einstaklingaviðfæðingufersífellthækkandi.Árið2016varmeðalævilengdkarlaviðfæðingu79,6árog83,6árfyrirkonur.Þessitalaferhækkandiogárið2065mágeraráðfyrirþvíaðmeðalævilengd karla á Íslandi verði 84,3 ár og hjá konum 88,6 ár (Íslands, 2016). Með

hækkandi aldri verða breytingar á samsetningumannfjöldans á Íslandi. Árið 2016 er 14%prósentþjóðarinnareldrien65ára.Árið2035ergertráðfyriraðsútalaverðikominyfir20%ogárið2061yfir25%(Íslands,2016).

Mynd1.Hlutfallfólkseldraen65áraárhvert2016-2065,miðspá(Íslands,2016)

Page 13: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

11

Eldri borgarar er sá hópur sem reiðir sig hvað mest á stuðning heilbrigðis- og

velferðarþjónustuísamfélaginu(Nylen,Kokkinos,MyersogFaselis,2010).Góðhreyfigetaáeldrialdursárumgeturhaftáhrifálífsgæðiogsjálfstæðifólks.Slökhreyfigetageturaðsamaskapiskertathafnirdaglegslífsogdregiðúrlífsgæðumogsjálfstæði.Efeinstaklingurbýrað

skertrihreyfigetuaukastlíkurþessaðhannreiðisigáheilbrigðis-ogvelferðarþjónustumeðtilheyrandi kostnaði fyrir samfélagið (K. J. Stewart, 2005; Strasser, Keinrad, Haber ogSchobersberger,2009;Toraman,ErmanogAgyar,2004).

Heilsufarslegurávinningurheilsuræktarervelþekkturensömuleiðiseruáhrifkyrrsetuá

heilsufólksoglíðaneinnigþekkt,þarsemeinstaklingarsemhreyfasigreglulegaogforðastmiklaoglangvarandikyrrsetuerualmenntheilsuhraustarieneinstaklingarsemhreyfasiglítið(Despres,2016;R.A.Stewart,BenatarogMaddison,2015).Bæðiáalþjóðavettvangisemog

innanlandsgefastofnanirútráðleggingarvarðandidaglegahreyfingu,mataræðiogaðraþættier stuðla að heilbrigðum lífsstíl. Á það við um alla aldurshópa (Lýðheilsustöð, 2008;Organization,2010).Meðhækkandialdri fylgiraukináhættaáaðþróameðsérósmitbæra

sjúkdóma(Organization,2009).ÍsamantektarrannsóknBlairogfélagakemurframaðkyrrsetaleiðir til aukinnar hættu á hjarta- ogæðasjúkdómumauk annarra heilsutengdra sjúkdóma(Blair,Sallis,HutberogArcher,2012).Fimmhelstuáhættuþættirsemaukadánarlíkurhjáfólki

eruhárblóðþrýstingur,reykingar,hárblóðsykur,kyrrsetaogoffita(Organization,2010).Meðmikillikyrrsetuaukastlíkurnaráháumblóðþrýstingi,háumblóðsykriogoffitutilmuna(Blairo.fl.,2012).Þessiráhrifaþættirbætastþvíviðaðrarlífeðlisfræðilegarbreytingarsemeigasér

stað í líkamanum með hækkandi aldri. Má þar nefna minni vöðvamassa, verra jafnvægi,hnignun í styrk og úthaldi ásamt öðrum vitsmunalegum (e. cognitive) þáttum (Dedeyne,

Deschodt,Verschueren,TournoyogGielen,2017;Marty,Liu,Samuel,OrogLane,2017).

Af þessumá ráða aðþaðer hagur flestra aðhalda góðri hreyfigetu sem lengst framá

æviárin.Þvígætiheilsueflingeldriborgaraveriðeinleiðaðþvímarkmiði.Meðþvíaðstundaskipulagðaþol-ogstyrktarþjálfunmáaukalíkuráþvíaðeinstaklingurhaldigóðrihreyfigetusamhliðahækkandialdri(Paterson,JonesogRice,2007).Meðskipulagðriheilsueflingueref

til villmögulegt að fyrirbyggjaheilsufarsvanda sem fylgja kyrrsetulífstíl ogþannigdragaúrkostnaðihinsopinbera.Svokannaðveraaðsákostnaðursemferíslíkaheilsueflinguskilisérmargfalttilbakaþegaráheildarmyndinaerlitið,ásamtþvíaðbætalífsgæðieldriborgaraog

geraþeimkleiftaðnjótasíðustuáraæviskeiðsinseinsogbestverðurákosið(Gudlaugsson,2018;Organization,2015).

MarkmiðogrannsóknarspurningarMarkmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunaríhlutunar ogheilsutengdrar ráðgjafar um næringu og tengda heilsufarsþætti á líkamssamsetningu og

Page 14: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

12

hreyfigetu eldri borgara í sveitarfélagi á Suðvesturlandi. Þjálfunaríhlutunin felst í daglegri

þolþjálfunogstyrktarþjálfuntvodagavikunnarundirhandleiðsluíþrótta-ogheilsufræðinga,héreftirnefndirheilsuþjálfarar.Þátttakendurírannsókninnivoruíbúar65áraogeldri,semhöfðu fasta búsetu í viðkomandi sveitarfélagi. Við upphaf rannsóknarverkefnis voru

framkvæmdar mælingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, vöðvastyrk, þoli og tengdumheilsufarsbreytumtilaðmetaheilsufarsstöðuþátttakenda.Aðaukivoruteknarblóðprufurhjáþátttakendum fyrir og eftir þjálfunartíma til að skima fyrir efnaskiptavillu (e. metabolicsyndrome) og sykursýki 2. Mælingar voru síðan endurteknar að lokinni sex mánaðaþjálfunaríhlutuntilaðskoðaáhrifþjálfunarásömumælibreytur.

Rannsóknarspurningar

Helsturannsóknarspurningarerueftirfarandi:

• Hvererdagleghreyfingogheilsufarsstaðaþátttakendaánokkrumheilsufarsbreytumfyrir6mánaðaíhlutunífjölþættriheilsueflingu65+íviðkomandisveitarfélagi?

• Hver eru áhrif 6 mánaða íhlutunar og heilsueflingar á nokkrar heilsufarsbreytur;hreyfifærni,líkamssamsetningu,þol,vöðvastyrkogefnaskiptavilluaðlokinni6mánaðaþjálfun?

• Hvereralgengiefnaskiptavilluhjáþátttakendumogermögulegtaðdragaúrhennimeðfjölþættriheilsueflingaríhlutun?

Leitastverðursvaraviðþessumspurningummeðþvíaðskoðaallanhópinníheildogkynin

ísitthvorulagi.Útfrárannsóknarspurningunumerueftirfaranditilgátursettarfram:

• DagleghreyfingþátttakendafyriríhlutunnærekkiviðmiðumEmbættilandlæknisog

Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar(e.WorldHealthOrganization)semeru30mínúturádag.

• Heilsueflingaríhlutunmunhafajákvæðáhrifáheilsufarsbreyturþátttakenda.

• Mögulegt er að draga úr algengi efnaskiptavillu hjá þátttakendummeð markvissriheilsueflingaríhlutuníformifjölþættrarheilsueflingar.

ValáviðfangsefniHugmyndinafverkefninukomíkjölfaratvinnutilboðssemrannsakandifékkvorið2017.Fólstþað í aðaðstoðaviðaðkomaá legg fjölþættuheilsueflingarverkefni fyrir 65áraogeldri íReykjanesbæ. Verkefnið var byggt á hugmyndafræði og doktorsverkefni Janusar

GuðlaugssonarPhD-íþrótta-ogheilsufræðings.Varþaðkjörið tækifæri til þessað sameina

Page 15: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

13

vinnu og nám. Upprunalega hugmyndin að verkefninu var sú að rannsaka áhrif

þjálfunaríhlutunar á hreyfi- og afkastagetu þátttakenda. Við lok upphafsmælinga komHeilbrigðisstofnun Suðurnesja inn í verkefniðmeð blóðmælingar. Því var ákveðið að nýtamælingarnarogniðurstöðurþeirratilaðskimafyrirefnaskiptavilluámeðalþátttakenda.Þetta

meistaraverkefnierhlutiafstærrarannsóknarverkefniogerstefntaðþvíaðþróaverkefniðáframogbirtafrekariniðurstöðurívísindatímaritumhérálandiogerlendis.

HagnýttgildirannsóknarVísindalegt gildi rannsóknar er tvíþætt, annars vegar að fá yfirsýn um stöðu daglegrarhreyfingar, líkamssamsetningu, hreyfigetu og efnaskiptavillu þessa aldurshóps við upphafíhlutunaroghinsvegaraðaflaþekkingarogreynsluafáhrifum6mánaðaþjálfunaríhlutunar

oghvaðaáhrifhúnhefuráfyrrnefndatriði.

Gagnsemi verkefnisins er margþætt, bæði í vísindalegum tilgangi en ekki síður í

heilsufarslegumávinningifyrirþátttakendur.Mælingarástöðuþátttakendafyrir íhlutunogeftir að henni lýkur veita aukna yfirsýn um heilsufarsástand þátttakenda auk þess sem

þjálfunaríhlutun getur haft jákvæð áhrif á daglega hreyfingu og hreyfigetu þátttakenda.Hagnýttgildiniðurstaðnagætiveriðallmikið,sérstaklegaefþjálfunaríhlutungeturdregiðúrálagi áheilbrigðis-ogvelferðaþjónustu í landinu.Einnigmágera ráð fyrirþví aðmarkvisst

lýðheilsutengtinngripgetiseinkaðinnlögnþessaaldurshópsinnádvalar-oghjúkrunarheimiliþarsemhinireldrigetalengursinntathöfnumdaglegslífsogaðöllumlíkindumbúiðlengurísjálfstæðribúsetu.

UppbyggingritgerðarRitgerðinnierskiptuppísexkafla.Kafli tvöhefuraðgeymafræðileganbakgrunn,þarsemfariðerískilgreininguáheilsuræktogmikilvægiheilsuræktaráefrialdursárum.Fjallaðerum

þol-ogstyrktarþjálfunsemgrundvallaratriðiásamtnæringuímarkvissriheilsueflingu.Einnigerfjallaðumhelstuhugtökeinsogaldurstengdavöðvarýrnun,efnaskiptavilluogheilsueflingu.Þriðji kaflinn er um aðferðir, þar sem greint er frá sniði rannsóknar, þátttakendum,

mæliaðferðum, tölfræði sem beitt er og úrvinnslu gagna. Kafli fjögur fjallar um helstuniðurstöðurþessarannsóknarverkefnis.Kaflanumerskiptínokkraundirkaflaþarsemfjallaðerumniðurstöðurtengdarlíkamssamsetningu,hreyfigetu,afkastagetuogefnaskiptavilluhjá

þátttakendum.Ífimmtakaflaeruumræðurumhelstuþættiverkefnisins,niðurstöðurbornarsaman við sambærilegar rannsóknir á viðkomandi sviði, þær ræddar og að lokumdregnarályktanirísíðastakaflanum.

Page 16: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

14

2 Fræðilegurbakgrunnur

ÁvinningurheilsuræktarogáhrifþessáöldrunLíkamsrækt (e. physical activity) má skilgreina sem hvaða líkamlega hreyfingu sem veldur

samdrættibeinagrindarvöðvaogkallarframorkueyðsluhjálíkamanum,semgjarnanermældí kílókaloríum (kkal) (Kenney,WilmoreogCostill, 2012).Undirþeim formerkjummáskiptalíkamsrækt niður í marga undirflokka eins og heilsurækt, íþróttir, frístundir, vinnu,

heimilisstörfogfleira.Heilsurækt(e.exercise),einnafundirflokkumlíkamsræktar,erfyrirframskipulagtogendurtekiðferlihreyfingameðþaðaðmarkmiðiaðaukaeðaviðhaldaákveðnumlíkamlegumeiginleikum(Caspersen,PowellogChristenson,1985).Mikilvægteraðskilgreina

markmið heilsuræktar áður en æfingar hefjast, ef til vill framkvæma próf og mælingar áýmsumlíkamsþáttumogaukaþanniglíkurnaráþvíaðheilsuræktinskilitilætluðumárangri.Heilsurækt hjá ungum einstaklingi og öldruðum er oftast nær skipulögðmeð ólíkar þarfir

einstaklinganna í huga. Á meðan sá yngri vill ef til vill bæta árangur sinn í ákveðnumlíkamlegumþáttumeinsoghraða,snerpu,kraftiogúthaldikannmarkmiðþesseldriaðsnúaaðþvíaðviðhaldalíkamlegriafkastagetuoghægjaááhrifumöldrunar(Nelsono.fl.,2007).

Meðhækkandialdriminnkardagleghreyfingeinstaklinga.Tileríslenskrannsókngerðaf

NönnuÝrArnardótturogfélögumádaglegrihreyfingueldriborgaraáÍslandiþarsemnotastvarviðhreyfimælaviðmælingarádaglegrihreyfinguþátttakenda.Helstuniðurstöðurþeirrarrannsóknareraðþátttakendurvörðu74,5%afþeimtímasemþeirvoruvakandiviðkyrrsetu

og21,3%viðathafniraflágriákefð.Afniðurstöðumþessararrannsóknarmávelgreinahvernigdagleg hreyfing minnkar með hækkandi aldri (Arnardottir o.fl., 2013). Þessar niðurstöðurbendatilþessaðstórhópureldriborgaraáÍslandiuppfyllirekkihreyfiráðleggingarEmbætti

landlæknisuma.m.k.30mínúturafmiðlungserfiðrieðaerfiðrihreyfinguádag(Lýðheilsustöð,2008).

Heilsufarslegurávinningurafskipulagðriheilsurækthjáeldriborgurumgeturveriðmikill.

Að ná að viðhalda eða jafnvel auka styrk, gönguhraða, þol, jafnvægi, viðbragð og aðralíkamlega þætti er mögulegt með því að leggja stund á heilsurækt (Dedeyne o.fl., 2017;

Gudlaugsson o.fl., 2012; Pahor o.fl., 2006). Gefnar hafa verið út leiðbeiningar varðandihreyfingu og heilsurækt eldri aldurshópa þar sem farið er yfir helstu áhættuþætti

kyrrsetulífsstílsogmikilvægiþessað stundaskipulagðaþol-og styrktarþjálfun.Meðþvíaðfylgjaþeimleiðbeiningummáaukalíkuráþvíaðviðhaldagóðrihreyfigetusemlengstogleggjagrunnaðheilbrigðumlífsstílframásíðustuáræviskeiðsins(Nelsono.fl.,2007).

Page 17: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

15

ÞolþjálfunÞolerhæfileikilíkamanstilaðstandastþreytuundirákveðnuálagi,hvortsemþaðerálagáhjarta- ogæðakerfið eða vöðvana. Þolþjálfun bætir blóðflæðið um líkamann sem og getuvöðvannatilþessaðframleiðaadenósínþrífosfat(ATP),orkuefnilíkamans.Þolæfingarsnúa

annað hvort að því að bæta loftfirrt eða loftháð þol. Loftfirrt þol er hæfileiki vöðva eðavöðvahópstilaðviðhaldastöðugrieðaendurtekinnihreyfinguámikilliákefðogvariryfirleittekkilengurení1til2mínútur.Loftháðþolerhæfileikiallslíkamanstilaðviðhaldalöngum

taktvissumhreyfingummeðauknuálagiáflutningskerfihjarta-ogæðaílíkamanum(Kenneyo.fl.,2012).

Viðmat á þoli erumælingar á hámarkssúrefnisupptöku (VO2max) talin besta leiðin. Við

mælingaráVO2maxeroftastnotastviðhlaupabrettieðaþrekhjólogsúrefnisnotkunmældþar

semvinnuálageinstaklingseraukið jafntogþéttþar tilhanngeturekkimeiroggefstupp(Kenneyo.fl.,2012).HjáheilbrigðumeinstaklinginærVO2maxhámarkiáþrítugsaldrinumogfersíðanlækkandium8–10%áhverjumáratug.Hinsvegarermögulegtaðhægjaverulegaáþeirri

þróunmeðmarkvissumþolæfingum(Talbot,MetterogFleg,2000).Hjáeinstaklingumsemeruorðnir 65 ára og eldri á þessi hnignun sér staðmeð ennmeiri hraða eða allt að 20–25%minnkunááratug(Jackson,Sui,Hebert,ChurchogBlair,2009).Þegarorkuþörfinviðaðstunda

æfingueðadaglegaathöfnferframúrúthaldsgetueinstaklingstilþessaðframkvæmahanasemleiðirtilþessaðeinstaklingurinngeturekkilengursinntþeirriathöfn,másegjaaðþaðséfariðaðháhonumídaglegulífioghafiþannigáhrifásjálfstæðihansoglífsgæði(Fleg,2012).

Meðþvíaðstundaskipulagðaþolþjálfun,þarsemáreynslaneraðminnstakosti55%af

VO2maxermöguleikiáaðaukaþoleðaafkastagetueldriborgaraumalltað10–25%.Þaðfereftirþjálfunarástandihversogeins.Hlutfallslegamestaaukninginásérstaðhjáeinstaklingumsemstundalitlasemengaþolþjálfunfyrir.Einnigeruaðrirþættirsemtakaþarftillittileinsog

kyn, líkamssamsetningog sjúkdómar.Þolæfingar,þar semáreynslaneryfir70%afVO2max,virðastekkiaukaþolumframæfingará55–70%afVO2maxfyrirþennanaldurshóp(G.Huang,Gibson,TranogOsness,2005).

Ef niðurstöður úr samantektarrannsóknum eru skoðaðarmá segja að lífeðlisfræðilegurávinningurþolþjálfunarhjáeldriborgurumséfjórþættur.Ífyrstalagilækkarhvíldarpúlsmeð

markvissriþolþjálfunogþoliðeykst,minnisveiflurkomaframíblóðþrýstingimeðanáþjálfunstendursamhliðaþvíaðaukinflutningsgetaásérstaðíhjarta-ogöndunarkerfilíkamans.Aðlokumeru jákvæðáhrifáhjartastarfsemi líkamans,enslíkáhrifkomameðalannars fram í

minniuppsöfnunáþríglýseríðeðablóðfituíæðumoggóðakólesterólið(HDL-kólesteról)eykstþessusamhliða(Chodzko-Zajkoo.fl.,2009).

Page 18: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

16

StyrktarþjálfunogaldurstengdvöðvarýrnunStyrktarþjálfunerstunduðtilþessaðaukavöðvastyrk,vöðvaaflogvöðvaþol.Skilgreiningávöðvastyrkersáhámarkskraftursemvöðvinngeturmyndað,tildæmis1RM(e.onerepetitionmax).Þáervöðvaaflsáhraði/tímisemvöðvanntekuraðmyndakraftenvöðvaþolergeta

vöðvanstilaðþolaendurtekinnvöðvasamdrátteðaeinnjafnlengdarsamdrátt(Kenneyo.fl.,2012).

Viðskipulagðastyrktarþjálfuneigasérstaðákveðnarlífeðlisfræðilegarbreytingarsemýta

undir styrktaraukningu. Bæði vegna taugaaðlagana og eins vegna stækkunar vöðva og

fjölgunarvöðvafrumna.Áhrifstyrktarþjálfunarástyrktaraukningueinstaklingsermismunandimikilogspilaþarýmsirlíkamlegirþættirinnílíktogaldur,kynogerfðirsemoguppsetningstyrktarþjálfunar,hvaðavöðvaáaðþjálfa,ákefð,tíðniogmagnþjálfunar(Kenneyo.fl.,2012).

Á9.áratugsíðustualdarkomuframrannsóknirsemsýnduframáávinningeldriborgaraafstyrktarþjálfun á vöðvastærð, vöðvastyrk og hreyfifærni, sambærilegt og hjá yngri

einstaklingum (Fiatarone o.fl., 1990; Fiatarone o.fl., 1994; Frontera, Meredith, O'Reilly,KnuttgenogEvans,1988).Seinnitímarannsóknirhafasíðanleittíljósáhrifstyrktarþjálfunarinnan vöðvafrumu eldri borgara, meðal annars með ofvexti (e. hypertrophy) vöðvatrefja,breytingumávöðvafrumum(úrIIxíIIa)semogbreytinguminnankjarnafrumunnar(Hikidao.fl.,2000).Þettaerusambærilegarbreytingarmeðstyrktarþjálfunogeigasérstaðhjáyngri

einstaklingum, sem gefur til kynna að aldur sé ekki fyrirstaða þegar kemur að ávinningstyrktarþjálfunarogáhrifumhennarávöðvana.

Aldurstengdvöðvarýrnun(e.sarcopenia)ereinhelstaástæðalíkamlegrarhrörnunarhjá

eldriborgurum.Algengialdurstengdrarvöðvarýrnunarmeðaleldriborgaraerum10–35%ogeralgengarimeðhækkandialdriogámeðalþeirrasemekkibúaísjálfstæðribúsetu(Marty

o.fl.,2017;Shafieeo.fl.,2017).Aldurstengdvöðvarýrnunhefurveriðnokkuðfyrirferðarmikilíöldrunarrannsóknum síðasta áratug og árið 2010 gaf The European working group ofsarcopenia in older people (EWGSOP) út skýrslu með skilgreiningum á aldurstengdri

vöðvarýrnun, helstu einkennum hennar og leiðir að úrræðum. Samkvæmt EWGSOP eraldurstengdvöðvarýrnunhægfararýrnunívöðvamassaogvöðvastyrkmeðaukinniáhættuálíkamlegrihrörnun,verrilífsgæðumogdauða(Cruz-Jentofto.fl.,2010).Þessarlífeðlisfræðilegu

breytingareigasérsjálfkrafastaðmeðhækkandialdrienþóermögulegtaðbregðastviðþessuferli,hægjaáþvíogseinkameðfyrirbyggjandiaðgerðum.Ennsemkomiðerbendarannsóknirtilþessaðstyrktarþjálfunséeináhrifamestaaðferðin,efekkisúáhrifamesta,þegarkemurað

þvíaðfyrirbyggjaaldurstengdavöðvarýrnunogviðhaldaeðaaukavöðvamassaogvöðvastyrk(Chaleo.fl.,2013;Cruz-Jentofto.fl.,2014;Maninio.fl.,2007;VanRoie,Delecluse,Coudyzer,

BoonenogBautmans,2013).

Page 19: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

17

LíkamssamsetningLíkamssamsetning einstaklings getur haft mikið að segja þegar kemur að aldurstengdrivöðvarýrnunhjáeldriborgurum.Lægrivöðvamassiogrýrnunívöðvastyrk-oghæfni(e.musclefunction)eykurlíkurnaráskertrihreyfigetutilmuna(Studenskio.fl.,2014).Hjáeldriborgurum

errýrnunívöðvastyrktvöfalttilfimmfalthraðarienrýrnunívöðvamassa,semhefurvíðtækáhrifávöðvahæfni(Mitchello.fl.,2012).Þvísegirhnignunívöðvastyrkmunmeiraumáhrifaldurstengdrarvöðvarýrnunarheldurenhnignunívöðvamassa,oghefurmunvíðtækariáhrif

á hreyfifærni eldri borgara (Goodpaster o.fl., 2006;McGregor, Cameron-Smith og Poppitt,2014). Þannig bendir nýleg rannsókn Dos Santos og félaga (Dos Santos, Cyrino, Antunes,SantosogSardinha,2017)tilþessaðlægrivöðvamassiaukigagnlíkindi(e.Odds-Ratio)áskertrihreyfifærnium1,65ámeðanskertvöðvahæfnieykurþærlíkurum6,19.

Mælingar á minnkandi gripstyrk einstaklinga þykja gefa til kynna fyrirboða um

vöðvarýrnunhjáeldrieinstaklingum.Efgripstyrkurerundirákveðnumviðmiðum,semer£30

kílófyrirkarlaog£20kílófyrirkonur,eruauknarlíkuráaðeinstaklingursémeðaldurstengda

vöðvarýrnun(Liguorio.fl.,2018).

Aðrir þættir sem snúa að hreyfigetu og aldurstengdri vöðvarýrnun er mæling á

líkamsþyngdarstuðli(BMI).SvovirðistsemU-lagasambandséámilliBMIogaukinnaráhættuá skertri hreyfifærnioghærri dánartíðni. EinstaklingarmeðBMIundir 25 kg/m2og yfir 30kg/m2eruþannigímeiriáhættuáskertrihreyfifærniáeldrialdursárum(Marsho.fl.,2011).

ÞærniðurstöðureruítaktviðaðrarrannsóknirsembendatilverndandiáhrifaaukinsBMIogbættrarhreyfifærni,þarsemBMIerþóekkihærraen35kg/m2.Viðslíkarmælingarervissaraaðskoðahlutfallvöðvamassaogfitumassaílíkamanum,enhærrahlutfallvöðvamassaeykur

líkurábetrihreyfifærni(AlSniho.fl.,2007;DosSantoso.fl.,2017;FerraroogBooth,1999).AnnaðatriðisemverteraðhafaíhugaþegarnotasterviðBMIstuðulviðmælingareraðþar

erekkigerðurgreinarmunurávöðvamassaogfitumassaviðútreikninga,semogfitusöfnunará líkamanum.Aukiðmittisummálþykirveravísbendingá fitusöfnunákviðsvæðiogþvíerumælingarámittisummálieinnignotaðarviðgreininguáfitusöfnunálíkamanum(Snijder,van

Dam,VisserogSeidell,2006). Í stórri samantektarrannsóknCerhanog félaga (Cerhano.fl.,2014) greina þau frá því að dánarlíkur einstaklinga aukast umtalsvert eftir því sem aðmittisummál eykst, eða um allt að þrjú til fimm ár séð miðað við minnsta og mesta

mittisummálið.

EfnaskiptavillaHjarta-ogæðasjúkdómarerualgengastadánarorsökiníhinumvestrænaheimi(Piepolio.fl.,

2016).Umallanheimhefurtíðnidauðsfallavegnahjarta-ogæðasjúkdómafariðhækkandiásíðustu áratugum (Lozano o.fl., 2012). Faraldsfræðilegar rannsóknir síðustu áratuga veita

Page 20: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

18

nauðsynlegar upplýsingar hvað varðar helstu áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma. Er

Framinghamhjartarannsókninsennilegasúþekktastaíheiminum,enalltfráárinu1948hefursúrannsóknveriðígangiþarsemáhættuþættirhjarta-ogæðasjúkdómaerumeðalannarskannaðir (Mahmood, Levy, Vasan og Wang, 2014). Meðal helstu áhættuþátta hjarta- og

æðasjúkdómaerureykingar,kyrrseta,offita,hárblóðþrýstingurogblóðfitusöfnuníæðakerfi(Mozaffariano.fl.,2016).

Efnaskiptavilla (e. metabolic syndrome) er hugtak sem notað er til að lýsa ákveðnu

líkamsástandienþvífylgiraukinhættaáhjarta-ogæðasjúkdómumauksykursýkiaftegund2

(P.L.Huang,2009).SamkvæmtsamantektarrannsóknMottilloogfélaga(Mottilloo.fl.,2010)eru þeir sem skilgreindir eru með efnaskiptavillu í tvöfalt meiri hættu á að fá hjarta- ogæðasjúkdóma auk þess að auka líkur á ótímabærum dauða 1,5 falt (RR: 1,58). Eins eru

einstaklingarmeðefnaskiptavilluífimmfaltmeirihættuáaðþróameðsérsykursýkiaftegund2(Grundy,2008).

Tilerunokkrarskilgreiningaráhugtakinuefnaskiptavillasemstuðsterviðírannsóknum

(Weno.fl.,2015)oggefurAlþjóðlegaheilbrigðisstofnuninmeðalannarsútsínaskilgreininguá

efnaskiptavillu (Alberti og Zimmet, 1998). Það eru einkum 5 líkamlegir áhættuþættir semtengjamáviðauknarlíkureinstaklingaáaðþróameðsérefnaskiptavillu;kviðfitaogvaxandimittisummál,háþrýstingur,háttmagnglúkósaíblóði,háttþríglýseríðumíblóðioglágtgildi

HDL-kólesteróls. ÍþessuverkefnierstuðstviðskilgreininguAlþjóðlegukólesterólsamtakanaogHjartaverndBandaríkjannaáefnaskiptavillu.Samkvæmtþeirriskilgreininguereinstaklingurmeðefnaskiptavilluséhannyfirviðmiðum í3eða fleiriþessaraáhættuþátta (Grundyo.fl.,

2005).Viðmiðinfyriráhættuþættinaeru:

(1) Mittismáleðakviðfita

(a) ³102cmhjákörlum

(b) ³88cmhjákonum

(2) Blóðþrýstingur

(a) ³130mmHg(SPB)og/eða³85mmHg(DBP)

(b) eðatekurinnlyfvegnaháþrýstings

(3) Blóðsykur(e.elevatedfastingplasmaglucose)

(a) ³6,2mmol/L(³110mg/dL)

(b) eðatekurinnlyfvegnaaukinsblóðsykursíblóði

(4) Háttmagnþríglýseríða(e.serumtriglycerides)

(a) ³1,7mmol/L

(b) eðatekurinnlyfvegnaaukinsmagnsþríglýseríðaíblóði

Page 21: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

19

(5) LágtmagnHDL–kólesterólsíblóði

(a) <1,03mmol/L(<40mg/dL)hjákörlum

(b) <1,30mmol/L(<50mg/dL)hjákonum

(c) eðatekurinnlyfvegnalágsmagnsHDLíblóði(Grundyo.fl.,2005).

Aðrirundirliggjandiþættiraukalíkurnaráefnaskiptavillueinsogkyrrseta,aldurogerfðir

semoglífsstíllogmataræði.Spænskrannsóknsemvannmeðgögnyfirsexáratímabilsýndifram á að reglubundin og markviss hreyfing dregur verulega úr líkum á efnaskiptavillu(Hidalgo-Santamariao.fl.,2017).Algengiefnaskiptavillumeðaleinstaklingaernokkuðmikilog

er talið að um fjórðungur Bandaríkjamanna (22,9%) sé með þrjá eða fleiri áhættuþættiefnaskiptavilluogverðuralgengarimeðhækkandialdri,þarsemalltað50%affólki65áraogeldri er með efnaskiptavillu (Beltran-Sanchez, Harhay, Harhay og McElligott, 2013;

Botoseneanuo.fl.,2017).ÍEvrópuertaliðaðámeðaleinstaklinga65áraogeldriséuumogyfir30%meðefnaskiptavillu(Scuterio.fl.,2015).Lífsstílsbreytingareinsogaukinheilsuefling,bættmataræðiogönnurheilsutengdúrræðieralmennttalinbestaleiðintilþessaðafturkalla

efnaskiptavilluhjáeinstaklingum,ásamtlyfjagjöfþarsemviðá(Grundyo.fl.,2005).

Áhrifhreyfingaráefnaskiptavillumeðaleldriborgarahefurveriðrannsakaðásíðustuárum

ogsvovirðistverasemjákvæðtengslhreyfingarogáhrifáefnaskiptavilluséutilstaðarhjáþessumaldurshópi,líktoghjáþeimsemyngrieru(Jefferiso.fl.,2016;Kemmler,VonStengel,

EngelkeogKalender,2009;RobsonogJanssen,2015).Þolþjálfunhefurþannigjákvæðáhrifáblóðsykursjafnvægi og insúlínnæmni líkamans, fitugildi í blóði og starfsemi hjarta- ogæðakerfisins(KelleyogKelley,2007;Umpierreo.fl.,2011).Áhrifaríkastaþjálfunaraðferðiner

þó samspil þolæfinga og styrktarþjálfunar og ermæltmeð slíkum þjálfunaraðferðum fyrireinstaklingameðsykursýki2(Colbergo.fl.,2010).RannsóknSchwingshacklogfélagabendiráað einstaklingarmeð sykursýki 2 skili hvað bestum niðurstöðum á áhættuþættum tengda

efnaskiptavillu sé þjálfun þeirra tengd samspili þol- og styrktaræfinga (Schwingshackl,Missbach,Dias,KonigogHoffmann,2014).

StaðaheilsueflingarLíktogáðurhefurveriðkomiðinnáfjölgarhlutfallslegamestánæstuárumíaldurshópnum65áraogeldri,bæðierlendisoghérálandi,samkvæmtmannfjöldaspá(Íslands,2016).Þósvohækkandi meðalaldur heimsbyggðarinnar sé vísbending um jákvæða þróun á sviði

læknavísindafylgirþvíaukingreiðslubyrðiogmeiraálagáheilbrigðiskerfiðogþvífylgjaýmsaráskoraniríkjölfarið(Organization,2015).Samfélagiðþarfaðverareiðubúiðaðmætaþörfumþessaörtstækkandihópsmeðþvíaðgeraþeimkleiftaðlifaeinsheilbrigðuogheilsusamlegu

lífieinslengiogkosturerá(Organization,2011).Góðheilsaáefriárumsnýraðmikluleitiað

Page 22: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

20

þvíaðviðhaldaogjafnvelaukaviðlíkamlega,andlegaogfélagslegavellíðanogmeðþvígeta

sinntathöfnumdaglegs lífsánmikillavandræða.Aðviðhaldagóðriheilsuerþvímargþættverkefniþarsemsamfélagiðþarfaðskapaumhverfiogaðstæðursemstuðlaaðheilbrigðumlifnaðarháttum,heilsuogvellíðanallrasinnaíbúa,þaðerheilsuefling(Organization,2015).

Einárangursríkastaleiðintilþessaðviðhaldagóðriheilsueinslengiogmögulegterfelstí

fyrirbyggjandiaðgerðum.Aðleggjaræktviðheilsusamlegtlíferniogkomaaugaámögulegaáhættuþættiáðurenþeirverðaaðstærravandamálierlykilatriði.Þvíþarfaðleggjaáhersluáforvarnir ímeiramæli (Morganog Ziglio, 2007). Í samantektarrannsóknMastersog félaga

(Masters,Anwar,Collins,CooksonogCapewell,2017)ertekinnfyrirfjárhagslegurávinningurheilbrigðis- og velferðarkerfisins með fyrirbyggjandi aðgerðum. Kemur þar fram að þeimfjármunumsemvariðeríforvarnarstarfgetiskilaðsérfjórtánfalttilbaka(14:1).Þvíættiþað

aðverahagursamfélagsogríkisaðstundaskipulagðaforvarnarstarfsemi.Hérálandihefuráherslanáforvarniraukisttilmunaásíðustuárum.EmbættilandlæknisferfyrirverkefninuHeilsueflandi samfélag í samstarfi og samráði við sveitarfélög, opinberar stofnanir, frjáls

félagasamtökogfleiriaðila.ÍHeilsueflandisamfélagierheilsaogvellíðanallraíbúaífyrirrúmiþarsemunniðermeðáhrifaþættiheilbrigðisogvellíðunarogreyntaðskapaðaraðstæðursemstuðlaaðheilbrigðumlifnaðarþáttumfyriralla.Aðalmarkmiðþessverkefniseraðstuðlaað

bættri líkamlegri, andlegri og félagslegri heilsu og vellíðan á meðal íbúa á öllum aldri(landlæknis,2018b).

Samantektarrannsóknir síðustu ára sýna fram á að árangursríkustu forvarnarverkefnin,

þegarkemuraðheilsueflingueldrialdurshópa,eruþausemhafaheildrænanálgunogeinblína

ekkiumofáeinnþáttumframannan.Aðviðhalda líkamlegri,andlegriog félagslegri færnikrefstbæðihæfniogkunnáttufráeinstaklingnumsjálfumsemogþeimaðilumsemkomaaðslíkum forvarnarverkefnum (Hornby-Turner, Peel og Hubbard, 2017; Zubala o.fl., 2017). Á

endanumsnýstþettaalltumaðskapaeinstaklingnumaðstæðurogtækifæritilþessaðvaxaogdafna,bæðiíleikogstarfi.

Eitt af samstarfsverkefnum Embætti landlæknis í Heilsueflandi samfélagi er verkefniðFjölþætt heilsuefling fyrir eldri aldurshópa 65+ (landlæknis, 2018a). Byggir það verkefni á

hugmyndafræði doktorsverkefnis Janusar Guðlaugssonar; Fjölþætt heilsurækt – Leið aðfarsælliöldrun.Fólstþaðverkefniíaðkannahvaðaáhrif6mánaðafjölþættþjálfunaríhlutunogheilsutengdráðgjöfumnæringuogtengdaheilsufarsþættihefðiálíkamssamsetninguog

hreyfigetueldriborgara.Bentuniðurstöðurúrþeimrannsóknumtilþessað íhlutuninhefðijákvæð áhrif á líkamssamsetningu, hreyfi- og afkastagetu þátttakenda (Gudlaugsson o.fl.,2012).MeistaraverkefniðsemhérerunniðerhlutiafstærraverkefnisemunniðerafJanusi

heilsueflingu slf., ráðgjafafyrirtæki sem vinnur að bættri heilsu og betri lífsgæðum eldriborgaraísveitarfélögum.

Page 23: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

21

3 Aðferð

ÞátttakendurÞátttakenduríþessurannsóknarverkefnivorueldriborgarar,65áraogeldri,úrReykjanesbæ

áSuðvesturlandi.AuglýstvareftirþátttakendumíhéraðsblaðinuVíkurfréttumásamtþvíaðauglýsingar voru hengdar upp áNesvöllum, þjónustumiðstöð eldri borgara í Reykjanesbæ.Kynningarfundur vegna verkefnisins fór fram á Nesvöllum 18. apríl 2017 og gafst

þátttakendum færi á að skrá sig að honum loknum. Alls skráðu 121 þátttakendur sig íverkefnið,35karlarog86konur.Skilyrði fyrirþátttöku íverkefninuvarsúaðþátttakendurgætu komið sér sjálfir til og frá æfingastað. Einnig var notast við hreyfifærniprófið Short

PhysicalPerformanceBatterytest(SPPB)áðurenæfingarhófust.Þarþurftuþátttakenduraðnáaðminnstakosti6stigumaf12mögulegumtilþessaðgetaöðlastþátttöku(Guralniko.fl.,1994).

Vegnamikillarásóknaríverkefniðvarákveðiðaðfaraafstaðmeðannanhópsexmánuðumsíðarmeðnákvæmlegasömuheilsueflingaríhlutun.Allsskráðusig102þátttakendur íþann

hóp,41karlog61kona.Íheildinavoruþátttakendurþví223talsins,76karlarog147konur.

Snið rannsóknarvarhentugleikaúrtakmeð6mánaða fjölþættriheilsueflingaríhlutunog

sexfræðsluerindumtengdumhreyfingu,mataræðiogöðrumheilsueflandiatriðum.Íhlutuninfólst ínærdaglegriþolþjálfunásamtstyrktarþjálfuntvisvaríviku,meðþaðaðmarkmiðiað

aukadaglegahreyfinguþátttakendasemogaðbætahreyfifærniþeirra.Fariðverðurínánariútfærsluþjálfunaríhlutunarhéraðneðan.Þessisexmánaða íhlutunartímiereinungis fyrstihluti,eðafyrstaaffjórumsexmánaðaþrepumsemverkefniðbyggiráenþaðerskipulagtsem

24mánaðaheilsueflingaríhlutunþar sem framkvæmdareru sömumælingará sexmánaðafrestiogíhlutuninerstigvaxandiogbreytilegíhverjuþrepi.

Page 24: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

22

Mynd2.HópurþátttakendaíReykjaneshöll.

ÞolþjálfunÞolþjálfunþátttakendafólstínærdaglegrigönguámeðan6mánaðaþjálfunaríhlutunáttisér

stað. Þjálfunarákefð og æfingamagn fór stigvaxandi yfir þetta fyrsta sex mánaðaþjálfunartímabil. Til hliðsjónar við uppsetningu þjálfunaráætlunar voru markmið Embættilandlæknishöfð til hliðsjónar eðaum30mínútur afmeðalerfiðri til erfiðrar ákefðar ádag

(Lýðheilsustöð,2008).Sameiginlegarþolæfingarvoruhaldnar íReykjaneshöllinni, innanhúsknattspyrnuhöllísveitarfélaginu,einusinniívikuundirhandleiðsluheilsuþjálfara.Fyrstuþrjárvikurnar voru tveir heilsuþjálfarar þátttakendum innan handar en eftir það var ávallt einn

heilsuþjálfariástaðnumtilaðsinnaleiðsögn.Ætlastvartilþessaðþátttakendurgengusjálfiraðradagavikunnar,annaðhvortíReykjaneshöllinnieðautandyraefveðurgafsttil.

Þjálfunarmagnþátttakendavarþannigsettuppaðþaubyrjuðurólegaogfyrstuvikunavar

gengiðí20mínútursemsíðanfórmagniðstigvaxandiámeðanþjálfunartímabilistóðogvar

að meðaltali um það bil 35 mínútur á dag við lok sex mánaða tímabils. Samskonarhugmyndafræði bjó að baki þjálfunarákefð þátttakenda. Þar var stuðst við Karvonenformúluna við útreikning á þjálfunarákefð. Karvonen formúlan tekur tillit til aldurs

þátttakenda,hámarkshjartsláttaroghvíldarhjartsláttar(KarvonenogVuorimaa,1988).Mynd

Page 25: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

23

3sýnirKarvonenformúlunaogútreikningáþolþjálfunarpúlsi70áraeinstaklingssemermeð

hvíldarhjartsláttuppá64slögámínútu.

Mynd3.ÚtreikningaráþolþjálfunarpúlsimeðKarvonenformúlu

Fyrstuvikurnargenguþátttakenduráum50%þjálfunarákefð,semsíðanvaraukinjafntogþétt yfir þjálfunartímabilið án þess þó að fara yfir 70% af þjálfunarákefð. Með slíkrihugmyndafræði, að notast við tímabilaskiptingu í þjálfunaráætlun, gefst kostur á að auka

þjálfunarmagn,tíðniogákefðþátttakandajafntogþéttogþannigaukaþol-ogafkastagetu,eðaVO2max,þátttakenda(BompaogHaff,2009).

Mynd4.ÞolþjálfuníformigönguþjálfunaríReykjaneshöll.

Page 26: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

24

StyrktarþjálfunStyrktarþjálfunþátttakendafólstítveimurstyrktaræfingumávikuámeðanþjálfunaríhlutunátti sér stað.Þjálfunarákefðinogmagniðvarbreytilegtyfirþað tímabil. StyrktaræfingarnarfóruframístyrktarsalíþróttahússNjarðvíkur,Massa.Fyrstufjórarvikurnarvorutveirtilþrír

heilsuþjálfararþátttakenduminnanhandar,eftirþaðvarávallteinnheilsuþjálfariástaðnum.Styrktarþjálfuninsamanstóðaf12æfingumsemframkvæmdarvoruíæfingatækjumogtókufyrirallahelstuvöðvahópalíkamans.

Styrktaræfingarnar fyrir neðri líkama voru fyrir framanverð læri (e. leg extension),aftanverðlæri(e.legcurl),fótleggiograssvöðvameðfótpressu(e.legpress),kálfavöðva(e.calfextension),oginnanverðalærisvöðvaogmjaðmarvöðva(e.hipadductionogabduction).Styrktaræfingarfyrirefrihluta líkamanssamanstóðuafæfingumfyrirupphandleggi,annars

vegar fyrir tvíhöfða með armbeygja (e. bicep curl) og þríhöfða með armréttu (e. tricepextension), brjóstpressa (e. chest press) fyrir brjóstvöðva, bakvöðva með róðri (e. row),niðurtog(e.pulldown)fyrirbak-ogaxlarvöðvaogæfingufyrirkviðsvæðiðeðakviðvöðva(e.abdominal).

Þjálfunaráætluninvarsettuppmeðtímabilaskiptinguíhuga,líktogíþolþjálfuninni.Fyrstu

vikurnarfólust íþvíaðkennaþátttakendumáæfingatækin,hvernigstillaættihvertogeitttæki sem og réttar hreyfingar og líkamsbeitingu. Þjálfunaráætlunin tók mið af þessu

aðlögunarferli og því var byrjað nokkuð rólega fyrstu 2 vikurnar, eða 2 sett af 10 til 12endurtekningum(2x10–12)þarsemlyftvarum50%þyngdafhámarksgetu(50%af1RM).Næstu5vikurnarvarstígandiíþjálfunaráætluninniogendurtekningarfjöldinnábilinu12til18

endurtekningarmeðtveimursettum(2x12–18)oglyftvarum50–60%þyngdafhámarksgetu.Hvíld á milli setta var 30–40 sekúndur. Með slíkri þjálfun gefst kostur á að byggja uppvöðvastyrkogvöðvaþolþátttakenda,aukþesssemtaugaaðlaganireruhvaðmestarfyrstu6

vikurnar(Peterson,Rhea,SenogGordon,2010).Eftir fyrstu7vikurnarvar framkvæmdeinróleg æfingavika (2 x 10–12 og 50% af 1RM). Eftir þessa vikur breyttist aðaláherslaþjálfunaráætlunarinnar og nú var markmiðið að efla vöðvakraftinn. Þá fækkaði

endurtekningafjöldanumeðafrá6–10íhverjusettisemþáurðutvöogsíðarþrjú.Aðsamaskapijóksthámarksþyngdinsemlyftvar.Meðslíkriþjálfunmánáframaukinnivöðvastækkun(e.hypertrophy)semoghafaáhrifákjarnavöðvafrumunnarogýtaundirauknavöðvahæfni

(Law,ClarkogClark,2016).

Auk þol- og styrktarþjálfunar fengu þátttakendur kennslu og leiðbeiningar við

teygjuæfingar og liðleikaþjálfun auk sérstakra æfinga fyrir kvið- og mjóbaksvæðið. Meðmarkvissum teygjuæfingum er mögulegt að auka við liðleika, samhæfingu og bæta

líkamsstöðu einstaklinga ásamt því að vera vöðvaslakandi, jafnvel að draga úr líkum ámeiðslum(Cherupo.fl.,2018).

Page 27: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

25

Mynd5.StyrktarþjálfunífullumgangíheilsuræktarstöðinniMassa.

FræðsluerindiHlutiaffjölþættriheilsueflingaríhlutunþátttakendavorusexfyrirlestrartengdirhreyfinguog

heilsu.FórufyrirlestrarnirframáNesvöllummeðummánaðarmillibili.Ífyrstafyrirlestrinum,semhaldinnvarí2.vikuíhlutunartímabils,varfariðyfiráhrifþol-ogstyrktarþjálfunaráeldrieinstaklinga.Einnigvar fariðyfir skipulag6mánaðaþjálfunaráætlunarþátttakendasemog

almennatriðiervarðaæfingadagaogaðraþættiþjálfunar.

Annar fyrirlesturinn fjallaði um niðurstöður grunnmælinga. Þar var farið yfir helstu

niðurstöðurþátttakendaogþeimafhendferilská,súfyrstaafnokkrum,þarsemniðurstöðurupphafsmælingakomufram.Fjallaðvarumniðurstöðurhópsinsíheildoghelstuviðmiðsem

þátttakendurættuaðhafa íhugaþegarkæmiaðmarkmiðumtilnæstumissera.Einnigvarfariðyfiralþjóðlegnormsemtileruumflestarmælingarþannigaðþátttakendurgætumátaðeiginniðurstöðuraðþessumviðmiðunum.

Þriðji fyrirlesturinn bar heitið Lyf og líkamsrækt hjá eldri einstaklingum. Þar fór lyf- ogöldrunarlækniryfiralgengustulyfinsemeldrieinstaklingartakainn,tildæmisblóðþrýstingslyf,

ýmis lyf fyrir hjarta- og æðakerfið, bólgueyðandi lyf, sykursýkislyf og áhrif þessara lyfja á

Page 28: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

26

þjálfun.Einnigvarfariðyfirhvernigbestséaðhagainntökuslíkralyfjameðtillititilæfingatíma,

helstueinkennilyfjainntökuáþjálfunogeinshvaðaáhrifaukinþjálfunhefurályfjainntöku.

Fjórðifyrirlesturinnvarhelgaðurnæringu.Þarfjallaðinæringarfræðingurumnæringuog

þjálfun,hvaðberaðhafaíhugavarðandinæringueldrialdurshópaogæskilegasamsetningumáltíðameðhliðsjónaforkuflokkumognæringargildimatvæla. Einnig fenguþátttakendur

matardagbókogupplýsingarumskráningumatvælasvoþeirgætumarkvisstskráðhjásérogathugaðnæringarinntökusína.

Fimmti fyrirlesturinn fjallaði um markmiðasetningu og hvernig viðhalda megi áunnum

lífsstílsbreytingumogbarheitiðÁrangurerengintilviljun.Þartalaðisálfræðingurummikilvægi

þessaðsetjasérskýrmarkmiðíheilsuræktoghversumiklumálihugarfariðskiptirþegarkemuraðheilsuræktogöðrumlífsstílsbreytingum.

Í sjötta fyrirlestrinum voru teknar fyrir rannsóknir á eldri aldurshópum. Þar fjallaði

prófessorogtölfræðingurumrannsóknirHjartaverndaráeldrialdurshópum,lífsstílsbreytingarogáhættuþættihjarta-ogæðasjúkdóma.

Mynd 6. Ólafur Sæmundsson næringarfræðingur með fræðsluerindi á Nesvöllum íReykjanesbæ.

Page 29: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

27

GrunnmælingarogsamanburðarmælingarGrunnmælingar fyrir hóp 1 (H-1) fóru fram dagana 2.–4. maí 2017, áður en 6 mánaðaheilsuræktaríhlutunhófst.Samanburðarmælingarfórusíðanframhálfuárisíðar,dagana13.og14.nóvember2017.Grunnmælingarfyrirhóp2(H-2)fóruframdagana15.og16.nóvember

2017.Samanburðarmælingarfóruframrúmlegahálfuárisíðar,dagana18.og19.júlí2018.AllarmælingarfóruframíReykjaneshöll,fyrirutanblóðmælingarsemframkvæmdarvoruhjáHeilbrigðisstofnunSuðurnesjaíReykjanesbæ(HSS).

Dagleghreyfing

Dagleghreyfingþátttakendavarmældviðupphafheilsueflingaríhlutunar,daglegþolþjálfunímínútumtaliðogfjöldiskiptaístyrktarþjálfunáviku.Þátttakendurvorubeðnirumaðmetasínadagleguhreyfingumeðspurningunum;hvererþíndaglegahreyfingímínútumtalið?oghversuoftívikustundarþústyrktarþjálfun?Viðkynninguádaglegrihreyfingu,meðalannarsþol-ogstyrktarþjálfunvarfariðyfirhvaðskilgreinirslíkaþjálfun.Þolþjálfuneröllskipulögðþjálfunafmeðalerfiðritilerfiðriákefðsemreyniráhjarta-ogæðakerfið,tildæmisgönguferð,

aðsynda,dansa,leikfimieðaönnurhreyfing.Styrktarþjálfunerskipulögðþjálfunsemfeluríséræfinguístyrktarsalmeðlóðumeðaítækjum(Kenneyo.fl.,2012).

Fyriríhlutunartímabiliðfenguþátttakendurheimablaðþaðsemþeirskráðuniðuroghéldu

utanum sínadagleguhreyfingu.Notast var við þessa skráninguþegar dagleghreyfing var

mældað6mánaðaíhlutunlokinni.

SPPB-hreyfifærniprófið

NotastvarviðSPPBprófið(e.Shortphysicalperformancebatterytest)viðmatáhreyfifærniþátttakenda,enniðurstöðurþessprófsþykjagefaraunhæftmatáhreyfifærnieldriborgara

(Freire,Guerra,Alvarado,GuralnikogZunzunegui,2012).SPPBprófiðerþríþætt: Jafnvægi,gönguhraðiogstyrkuríútlimumneðrihlutalíkamans.Gefinerustigfyrirhvernþáttfyrirsig,aðhámarki4stigíhverjumþætti.HámarksstigafjöldiíSPPBprófinuerþví12stig.

Íjafnvægisprófinuþarfþátttakandiaðgetastaðiðóstuddura)meðfætursamsíða(e.side-by-sidestand),b)meðhælviðtáberg(e.semi-tandemstand)ogc)meðhælframanviðtær(e.tandemstand).Byrjaðvaráþvíaðlátaþátttakendurstandameðhælviðtáberg.Þátttakendurmáttu velja hvorn fótinnþeir höfðu fyrir framan. Ef þeir gátu ekki haldiðþeirri stöðu í 10

sekúndurreynduþeiraðstandameðfætursamsíðaí10sekúndur,annarsreynduþeiraðhaldastöðunnimeðhælframanviðtærí10sekúndur,sjánánarmynd7.Þátttakendurþurftuaðhaldahverristöðuí10sekúndurtilþessaðfáhámarksstigafjöldaíjafnvægisprófinu.

Viðmælingarágönguhraðagenguþátttakendur4metraáeðlilegumgönguhraðaþarsem

gönguhraðiþeirravarmældurmeðskeiðklukku.Hverþátttakandivarlátinngangatvívegisog

Page 30: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

28

var betri tíminn skráður niður og notaður. Stigafjöldi reiknast út frá tímalengd 4 metra

göngunnar.

Styrkuríneðrilíkamavarmældurþannigaðþátttakendurstóðuuppúrstólogsettustaftur

ánþessaðnotastviðhendur5skiptiiröð.Þettaáttuþeiraðframkvæmaeinshrattogþeirmögulegagátuogvartímiþeirramældurmeðskeiðklukku.Stigafjöldireiknastútfrátímalengd

(Guralniko.fl.,1994).

Mynd7.SPPBprófin,leiðbeiningarogstigagjöf.Jafnvægi(1),gönguhraði(2)ogstaðiðuppafstól(3).

Mynd 8a og 8b. Framkvæmd æfinga við SPPB prófin, mæling á gönguhraða (8a) ogvöðvastyrkþarsemstaðiðeruppafstól(8b)(RikliogJones,2013).

B

Page 31: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

29

6mínútnagöngupróf

Þolþátttakendavarmæltmeð6mínútnagönguprófi(e.6-minutewalktest).Slíktprófertaliðgefagóðasýnáþoleldrieinstaklingaþarsemálagerneðanhámarksámeðanprófistendur(Du,Newton,Salamonson,Carrieri-KohlmanogDavidson,2009).Þóberaðhafaíhugaaðfyrirþáeinstaklingasembúaaðmikilliúthaldsgetuerþettaprófekkiáreiðanlegastamælinginá

þoli(HeresiogDweik,2011).Hjartslátturþátttakendavarmældurmeðpúlsmælifyrirgöngu,straxaðgöngulokinniogeinnimínútusíðar.Þátttakendurgenguinnandyraágervigrasvelli

eftir20metralangribrautogvoru4stólarmeðframbrautinniþarsemþeimgafstfæriáaðhvíla sig ef svo bar undir. Þátttakendur gengu einir og óstuddir en rannsakandi gaf þeimupplýsingarumgangmálaoghvatninguátveggjamínútnafresti(Enright,2003).

Vöðvaþol

Vöðvaþol í efri- og neðri líkama var mælt með því að þátttakendur framkvæmdu sömuhreyfingunaí30sekúndurámeðanrannsakendurtölduendurtekningarnar.

Viðmælingarávöðvaþoli íefri líkamasátuþátttakendurmeðhandlóðogframkvæmdu

armbeygju (e. arm curl). Karlar fengu 2,3 kílógramma handlóð og konur 1,8 kílógrammahandlóð.Viðupphafsstöðuæfingarhaldaþátttakenduráhandlóðinumeðframsíðuogmeð

réttanolnboga.Úrþeirristöðubeygjaþeirolnbogaog lyftaþannighandlóðinu íáttaðöxl.Þegarhandlóðiðernánastkomiðísnertinguviðöxlog/eðaekkiermögulegtaðbeygjaolnboga

frekarerfariðmeðhandlóðiðaftur íupphafsstöðumeðþvíaðréttaúrolnbogaáný.Þessihreyfing er síðan endurtekin eins oft og eins hratt og þátttakandi mögulega getur á 30sekúndum.Æfinginvarframkvæmdábáðumhöndum.

Viðmælingarávöðvaþoliíneðrilíkamastóðuþátttakenduruppúrstólogsettustafturánþessaðnotastviðhendur, semvorukrosslagðarábrjóstkassa.Þettaáttuþátttakendurað

framkvæmaeinsoftogþeirmögulegagátuá30sekúndum(RikliogJones,2013).

Líkamsmælingar

Hæðþátttakendavarmældásamtmittis-ogmjaðmaummáli.Notastvarviðhæðarmælisemfesturvaruppáveggogmæltmeð0,1cmnákvæmni.Viðummálsmælingarvarnotastvið

málbandþarsemummálmittis(mittámilliefstahlutamjaðmarbeinaoglægstarifbeins)ogummálmjaðma(breiðastihlutimjaðma)varmæltmeð1cmnákvæmni.

ÞyngdþátttakendaoglíkamssamsetningvarmældmeðInBody230BIAlíkamsskanna(e.BioelectricalImpedanceAnalysis;InBodyCo.Kórea).Meðslíkumskannaermögulegtaðreikna

útBMI(kg/m2)þátttakenda,vöðvamassa,fitumassaogfituprósentu.Árangursríkastaaðferðinvið mælingar á vöðvamassa er segulómun (e. MRI, magnetic reconance imaging),tölvusneiðmynd (e. CT, computed tomography) eða DEXA skanni (e. dual energy x-ray)(Binkley, Krueger og Buehring, 2013). Hinsvegar eru slíkar mælingar kostnaðarsamar og

Page 32: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

30

tímafrekar. Mælingar með BIA skanna þykja gefa nokkuð raunhæfar niðurstöður á

líkamssamsetningueinstaklingaoghægtaðstyðjastviðniðurstöðurþessírannsóknumsemþessari(DeRuio.fl.,2017;Janssen,Heymsfield,BaumgartnerogRoss,2000).

Blóðþrýstingurogblóðmælingar

Blóðþrýstingur í hvíld, slagbilsþrýstingur (e. systolic), þanbilsþrýstingur (e. diastolic) oghvíldarhjartslátturvarmældurmeðOmronM4-Iblóðþrýstingsmæli.Gerðarvoru2mælingarognotastviðmeðaltalþeirra.Þátttakendurvorulátnirbíðaíaðminnstakostifimmmínúturí

rólegu umhverfi áður en blóðþrýstingur var tekinn og liðu um 30 – 60 sekúndur á millimælinga.

Blóðprufurvoruteknaraðmorgnidagsþarsemþátttakandivar fastandi fráþvíkvöldið

áður. Gildin sem mæld voru í blóðmælingum voru: Heildarkólesteról, HDL kólesteról,þríglýseríðarogblóðsykur(glúkósi).

Niðurstöður úr ummálsmælingum, blóðþrýstingsmælingum og blóðmælingum voru

notaðartilþessaðgreinaefnaskiptavilluþátttakenda.Afþeim193þátttakendumsemtókuþáttíverkefninufóru165þeirraíbáðarblóðmælingarnar(57karlarog108konur).Ástæðurþessaðþátttakendurkomustekkiíbáðarblóðmælingarnarerumeðalannarsferðirerlendisá

meðanblóðmælingarfórufram,veikindiþátttakendaeðaaðrarástæður.

Við úrvinnslu gagna er ekki leiðrétt fyrir lyfjainntöku þátttakenda, hvorki við upphaf

heilsueflingaríhlutunarnéaðhennilokinni.Þvíerekkigerðurgreinarmunuráþvíviðbirtinguniðurstaðnahvorteinstaklingurtakiinnlyfeðurei.

8fetahreyfijafnvægi

Áttafetahreyfijafnvægisprófið(e.8footupandgotest)ernotaðtilaðmælahreyfijafnvægiogsnerpuíhreyfingusemfelstíþvíaðstandauppafstól,gangaútfyrirkeiluogsetjastafturniðurístólinn.Íupphafiprófserþátttakandibeðinnumaðsetjastámiðjanstólinnmeðbakið

beint,fæturágólfioghendurálærunum.Þegarþátttakandierkominníréttastöðuferhannafstaðþegarhannertilbúinnogtíminnsetturafstað.Staðiðeruppafstólnum,gengiðeinshrattogmögulegter íkringumkeiluna,tilbakaafturogsest ístólinn.Tíminnerstöðvaður

þegarþátttakandisestafturístólinn.Mælderáttafeta(2,44metra)göngubrautfráfremristólfótum.Setterkeilaviðbrautarenda.Hverþátttakandivarlátinngangatvívegis,báðirtímarskráðirensábetrinotaður(RikliogJones,2013).

Page 33: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

31

Mynd9.Áttafetahreyfijafnvægi(RikliogJones,2013).

Liðleiki

Liðleikiþátttakendaíefri-ogneðrilíkamavarmældurmeðmælistikumeð1cmnákvæmni.Liðleikiíöxlumvarmældurmeðþvíaðteygjahendurafturfyrirbakogliðleikiíneðrilíkamameðþvíaðteygjahandleggiframaðfótumísitjandistöðu.

Viðmælingaráliðleikaíöxlumstóðuþátttakendur.Hægrihandleggurvarteygðuryfirog

aftur fyrir hægri öxl og niður eftir hægra herðablaði, eins langt og mögulegt var. Vinstrihandleggurvarsetturaftur fyrirbakogteygðurupp íáttaðhægrihendinni.Mælistikavarsíðansettámillilöngutangarvinstrioghægrihandarogfjarlægðinámillimældogskráð.Ef

þátttakandináðiekkisamanmeðfingurnirvarliðleikinn(talan)neikvæðureðamínustalaogaðsamaskapijákvæðtalaefhendurnarnáðusaman.Liðleikiívinstriöxlvarmældurmeðsamahætti.Fékkhverþátttakanditværtilraunirhvorumeginogvarbetrimælinginskráð,sjánánar

mynd10a.

Viðmælingar á liðleika í neðri líkama sátu þátttakendur fremst á setu stóls og teygðu

handleggioglófasemláámælistikuniðureftirfótlegg.Fótleggurinnerhafðurbeinn,hællinnígólfiogökklinnkreppturí90°.Hinnfótleggurinnerbeygðurumhnéí90°.Þegarbúiðvarað

komaþátttakandaíupphafsstöðuvarmælistikalögðáhnéðþannigaðnúllpunkturinnvarvið

Page 34: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

32

tærfótarinssemveriðvaraðmæla.Þátttakandilagðilófaannarrarhandaryfirmælistikuna,

vinstrihendiefveriðvaraðmælahægrifótogsvoöfugt,oglófahinnarhandarþaryfir.Þarnæst var handleggjum og efri líkama rennt fram og niður eftirmælistikunni eins langt ogmögulegtvar,alvegaðsársaukamörkumogreyntaðhaldaþeirristöðuíumtværsekúndur.

Biliðfránúllpunktiaðfingurgómilöngutangarneðrihandarvarmælt.Efþátttakandináðiekkinúllpunktivarliðleikinn(talan)neikvæðeðamínustalaogaðsamaskapijákvæðtala,plústala,efþátttakandináðiframyfirnúllpunkt.Fékkhverþátttakanditværtilraunirhvorumeginog

varbetrimælinginskráð,sjánánarmynd10b.

Mynd10aog10b.Liðleikiíefrilíkama(10a)ogneðrilíkama(10b)(RikliogJones,2013).

Styrktarmælingar

Framkvæmdarvorustyrktarmælingar íefri líkamameðmælinguágripstyrkhvorrarhandar

fyrirsig.Gripstyrkurinnvarmældurmeðsérhæfðumælitækiþarsemþátttakandisatástólmeðolnbogaþeirrarhandarsemveriðvaraðmælabeygðaní90°oghéltutanummælitækið.Þvínæstkreistihannmælitækiðeinsfastogunntvaroghámarksgripstyrkurmældur.Fékk

hverþátttakanditværtilraunirhvorumeginogvarbestamælinginskráð.

ÚrvinnslagagnaLeyfi fyrir rannsókninni var fengiðhjáVísindasiðanefnd,VSNb2016110021/03.03.Gætt var

nafnleyndar þátttakenda með rannsóknarnúmerum. Línuleg aðhvarfsgreining fyrirendurteknar mælingar var notuð við tölfræðigreiningu á gögnunum. Aðhvarfsgreining ernotuðtilaðkannahvortsambandséámillieinnarsamfelldarsvarbreytuogeinnareðafleiri

skýribreyta.Einfaltlínulegtaðhvarfsgreiningarlíkanerlíkanáforminu:Y=β0+β1x.Leiðréttvarfyrir aldri. Gögn voru slegin inn íMicrosoft Excel,þar semniðurstöður voru greindarmeðnotkunáR tölfræðiforriti, útgáfu3.5.1. Í tölfræðiforritinu vorupakkarnir lme4 oggeepack

BA

Page 35: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

33

notaðir,þarsemskipanirnarlmeroggeelmvorunotaðartilaðgreinatölfræðigögninogbúa

tillíköntilaðlýsabreytingumámillimælinga.Annarsvegarlmerfyrirsamfelldarútkomuroghinsvegargeelmfyrirflokkaðarútkomur.Marktæknivarmiðuðvið5%marktektarmörk(p<0,05)ogöryggisbil95%.

Page 36: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

34

4 Niðurstöður

Niðurstöðukaflaerskiptífimmundirflokka.Fyrsterfjallaðalmenntumþátttakendur.Næsteru líkamsmælingar teknar fyrir, síðan hreyfigeta, afkastageta og að lokum fjallað um

niðurstöðurámælingumáefnaskiptavillu.

ÞátttakendurogbrottfallAfþeim223þátttakendum,76karlarog147konur,semskráðusigíverkefniðlukualls193

þátttakendur,65karlarog128konur,sexmánaðaheilsueflingaríhlutunsemgerirbrottfalluppá13,5%.Samtals107þátttakendur(86,8%),33karlarog74konurúrR-1og86þátttakendur(81,4%), 32 karlar og 54 konur úr R-2 luku sex mánaða þjálfunaríhlutun. Þar sem báðir

hóparnir, R-1 og R-2 hlutu samskonar heilsueflingaríhlutun verða allar niðurstöðurþátttakendabirtarsemeinheildogekkigerðurmunuráhvortþátttakendurkomiúrR-1eðaR-2.Meðalaldurþeirravar74,5árogvoruþátttakenduráaldrinum65–95ára.Meðalaldur

karlavar76árenmeðalaldurkvenna73,8ár.Nánariútlistunágrunnupplýsingumþátttakendamásjáítöflu1.

Tafla1.Grunnupplýsingarþátttakenda(n=193).

Grunnupplýsingar

þátttakenda

Karlar(n=65)

Meðaltal±SD(spönn)

Konur(n=128)

Meðaltal±SD(spönn)

Aldur(ár) 76,0±6,1(66-95) 73,8±5,7(65-88)

Hæð(cm) 175,6±5,1(164,3-187,4) 163,4±5,6(151,2-177,2)

Þyngd(kg) 92,1±12,3(65,6-142,4) 79,5±16,4(51,9-144,1)

BMI(kg/m2) 29,8±4,0(21,9-46) 29,8±5,8(19,9-51)

Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD)ogspönn(lægstaoghæstagildi).

cm=sentimeter;kg=kílógramm;BMI=líkamsþyndarstuðull;m=meter;m2=meteríöðruveldi.

Dagleghreyfingþátttakendaviðupphafheilsueflingaríhlutunarnáðitæplega12mínútumaðmeðaltaliádagíþolþjálfunogfjöldiskiptaívikuviðstyrktarþjálfunvarum0,3skipti.Við

þolþjálfunhreyfðukarlmennsigmeira,eðaum14,6mínúturádagámeðankonurnáðu10,6mínútum.Fjöldi skipta í styrktarþjálfunvar svipaðureða0,33skiptihjákörlumog0,27hjákonum.Að íhlutun lokinni vardaglegþolþjálfunþátttakenda kominupp í 23,5mínútur að

meðaltali,karlarí25mínúturádagogkonurí22,7mínúturádag.Fjöldiskiptaístyrktarþjálfunjóksteinnig,aðmeðaltalifóruþátttakendurí1,67skiptiávikuístyrktarþjálfunhvortsemum

Page 37: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

35

var að ræða karla eða konur. Tafla 2 sýnir daglega hreyfingu þátttakenda við upphaf

heilsueflingaríhlutunar(Mæling1)ogaðsexmánaðaheilsueflingaríhlutunlokinni(Mæling2).

Tafla2.Meðaltalsmunurogbreytingarádaglegrihreyfinguhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=118).

Breytur

Dagleghreyfing

Mæling1(M1)

Grunnmæling

Meðaltal±SD(spönn)

Mæling2(M2)

Eftir6mánaðaþjálfun

Meðaltal±SD(spönn)

Daglegþolþjálfun(mínúturádag)

Allir 11,98±11,03(0-60) 23,51±13,08(0-60)

Karlar 14,56±10,50(0-43) 25,03±12,81(0-51)

Konur 10,61±11,62(0-60) 22,73±13,56(0-60)

Styrktarþjálfun(skiptiíviku)

Allir 0,31±0,86(0-4) 1,67±0,48(0-4)

Karlar 0,33±0,87(0-4) 1,67±0,47(0-4)

Konur 0,27±0,83(0-4) 1,66±0,51(0,2-3,2)

Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD)ogspönn(lægstaoghæstagildi).

LíkamsmælingarÞegar líkamsmælingareru skoðaðarað lokinni sexmánaðaheilsueflingaríhlutunmágreinatölfræðilegamarktækanmun á öllumbreytum, hvort sem litið er á hópinn semheild eðahonumkynjaskipt.Tafla3sýnirniðurstöðurlíkamsmælingaviðupphafheilsueflingaríhlutunar

(Mæling1)ogaðsexmánaðaheilsueflingaríhlutunlokinni(Mæling2).

Page 38: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

36

Tafla3.Meðaltalsmælingarogbreytingarálíkamsmælingumhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128).

BreyturLíkamsmælingar

Mæling1(M1)Grunnmæling

Meðaltal±SD(spönn)

Mæling2(M2)Eftir6mánaðaþjálfunMeðaltal±SD(spönn)

BreytingMunurámilliM1ogM2Meðaltalsmunur(SE)

p-gildi

Þyngd(kg) Allir 83,7±16,2(51,9-144,1) 82,6±15,7(50,3-142,3) -1,12(0,21)*** <0,001Karlar 92,1±12,3(65,6-142,4) 90,6±12,1(63,9-132,4) -1,48(0,37)*** <0,001Konur 79,5±16,4(51,9-144,1) 78,6±15,9(50,3-142,3) -0,94(0,25)*** <0,001BMI(kg/m2) Allir 29,8±5,2(19,9-51) 29,3±4,9(20,0-50,1) -0,45(0,09)*** <0,001Karlar 29,8±4,0(21,9-46) 29,3±3,8(21,4-42,7) -0,40(0,11)*** <0,001Konur 29,8±5,8(19,9-51) 29,4±5,4(20-50,1) -0,51(0,13)*** <0,001Vöðvamassi(kg) Allir 28,3±6,0(17,3-43,5) 28,5±5,9(17,5-44,3) 0,23(0,08)** 0,003Karlar 34,9±3,6(24,9-43,5) 35,0±3,7(26,2-44,3) 0,27(0,13)* 0,032Konur 25,1±3,8(17,3-40,3) 25,3±3,7(17,5-42) 0,21(0,10)* 0,031Fitumassi(kg) Allir 32,3±10,9(12,2-72,5) 30,8±10,5(10,7-67,8) -1,62(0,20)*** <0,001Karlar 29,4±9,4(12,2-67,7) 27,8±8,9(10,7-59,4) -1,83(0,34)*** <0,001Konur 33,8±11,4(14,2-72,5) 32,3±11,0(14,3-67,8) -1,51(0,25)*** <0,001Mittisummál(cm) Allir 102,3±13,2(73-145) 100,7±13,0(74-144) -1,63(0,35)*** <0,001Karlar 108,4±10,4(89-142) 106,8±10,7(85-138) -1,62(0,53)** 0,003Konur 99,1±13,3(73-145) 97,5±12,9(74-144) -1,63(0,46)*** <0,001Slagbilsþrýstingur(mmHg) Allir 149,6±18,9(100-205) 140,3±17,3(102-187) -9,34(1,35)*** <0,001Karlar 148,2±19,6(106-185) 139,5±16,8(102-184) -8,66(2,64)** 0,002Konur 150,3±18,6(100-205) 140,6±17,7(102-187) -9,71(1,54)*** <0,001Þanbilsþrýstingur(mmHg) Allir 82,8±10,5(52-111) 80,4±10,4(47-112) -2,35(0,72)*** <0,001Karlar 83,0±10,8(52-105) 79,8±11,8(47-112) -3,15(1,42)* 0,03Konur 82,8±10,3(62-111) 80,7±9,7(59-109) -1,95(0,81)* 0,02Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD),spönn(lægstaoghæstagildi),meðaltalsmunmælinga1og2ogstaðalskekkju(SE).kg=kílógrömm;BMI=líkamsþyndarstuðull;m=metrar;m2=metraríöðruveldi;cm=sentimetrar;mmHg=millimetrarafkvikasilfri.

Tölfræðilegamarktækurmunur:*p<0,05,**p<0,01,***p<0,001.

Page 39: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

37

Þyngdþátttakendalækkaðiá6mánaðaþjálfunartímaaðmeðaltalium1,1kg(p<0,001),eða1,3%ogáttisúbreytingsérstaðhjábáðumkynjum.Karlarmisstuaðmeðaltali1,48kg(p<0,001)ogkonur0,94kg(p<0,001).Aðsamaskapilækkaðilíkamsþyngdarstuðullþátttakenda

um1,7%,fórúr29,8kg/m2niðurí29,3kg/m2(p<0,001),karlarlækkuðulíkamsþyngdarstuðulsinnum0,40kg/m2(p<0,001)ogkonurum0,51kg/m2(p<0,001).Áhugaverteraðsjáaðlíkamsþyngdarstuðullkynjannaernánastsásami,bæðiviðmælingu1ogmælingu2,sjánánar

töflu3.

Vöðvamassiþátttakandaeykstörlítiðámillimælingasvomarktækurmunurerþará,fer

úr28,3kgí28,5kgeðaum0,7%.Töluverðurmunurerávöðvamassakynjanna,þarsemkarlarhafaumtalsvertmeiri vöðvamassaenkonur.Karlar jukuvöðvamassa sinnum0,27kg (p =0,032)ogkonurum0,21kg(p=0,031).Fitumassiþátttakendaminnkaðium1,62kg(p<0,001)eða4,6%hjáhópnumíheild,fórúr29,4kgniðurí27,8kg(p<0,001)hjákörlumámeðanfitumassikvennavar33,8kgviðmælingu1og32,3kg(p<0,001)viðmælingu2.Bendaþessar

niðurstöðurtilþessaðmunurálíkamsþyngdþátttakendasemsjámáámillimælingastafiafminnifitumassaþátttakenda,sjánánartöflu3.

Mittisummálhjábáðumkynjumminnkaði ámillimælingaum1,63 cm (p <0,001).Hjákörlumvarmunurinn1,62cm(p=0,003)eða1,5%oghjákonumum1,63cm(p<0,001)eða1,6%,sjánánartöflu3.

Slagbilsþrýstingurþátttakendalækkaðium6,2%,úr149,6mmHgogniðurí140,3mmHg

(p<0,001).Karlarlækkuðuum5,9%,úr148,2mmHgí139,5mmHg(p0,002)ogkonurum6,5%,úr150,3mmHgí140,6mmHg(p<0,001).Hvaðvarðarþanbilsþrýstinginnþálækkaði

hannum2,9%hjáhópnumíheild,úr82,8mmHgniðurí80,4mmHg(p<0,001),karlarum3,7%,úr83mmHgí79,8mmHg(p=0,03)ogkonurum2,5%,úr82,8mmHgí80,7mmHg(p=0,02),sjánánartöflu3.

HreyfigetaGreina má jákvæða breytingu á hreyfigetu þátttakenda í öllum mælingum þó svo aðmarktækur munur sé ekki til staðar í þeim öllum. Tafla 4 sýnir niðurstöður mælinga áhreyfigetu við upphaf heilsueflingaríhlutunar (Mæling 1) og að sex mánaða

heilsueflingaríhlutunlokinni(Mæling2).

Page 40: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

38

Tafla4.Meðaltalsmælingarogbreytingaráhreyfigetuhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128).

BreyturHreyfigeta

Mæling1(M1)Grunnmæling

Meðaltal±SD(spönn)

Mæling2(M2)Eftir6mánaðaþjálfunMeðaltal±SD(spönn)

BreytingMunurámilliM1ogM2Meðaltalsmunur(SE)

p-gildi

SPPB(stig) Allir 11,3±1,1(7-12) 11,6±0,9(7-12) 0,25(0,07)*** <0,001Karlar 11,3±1,1(7-12) 11,6±0,8(9-12) 0,23(0,13) 0,08Konur 11,3±1,1(7-12) 11,5±0,9(7-12) 0,26(0,08)*** <0,0018-fetagöngujafnvægi(sek) Allir 5,7±1,2(3,42-10,88) 5,6±1,2(3,35-11,01) -0,11(0,08) 0,17Karlar 5,7±1,3(3,42-10,88) 5,5±1,3(3,35-10,40) -0,18(0,12) 0,14Konur 5,7±1,2(3,52-8,99) 5,7±1,1(3,97-11,01) -0,07(0,10) 0,48Liðleikihægrifótur(cm) Allir 2,4±10,8(-25-40) 4,6±10,6(-24-29) 2,05(0,57)*** <0,001Karlar -3,4±9,2(-25-18) -0,6±9,6(-24-26) 2,61(1,08)* 0,02Konur 5,3±10,4(-20-40) 7,2±10,1(-18-29) 1,79(0,67)** 0,008Liðleikihægriöxl(cm) Allir -16,3±13,3(-50-11) -14,7±12,6(-43-12) 1,2(0,42)** 0,005Karlar -26,3±10,8(-50-2) -24,0±10,2(-43-2) 1,91(0,81)* 0,02Konur -11,2±11,4(-40-11) -10,1±11,1(-40-12) 0,86(0,48) 0,08Liðleikivinstrifótur(cm) Allir 1,7±10,7(-28-40) 5,0±10,7(-26-31) 3,20(0,55)*** <0,001Karlar -3,9±9,6(-28-15) -0,7±10,0(-26-25) 3,30(1,01)** 0,002Konur 4,6±10,2(-21-40) 7,9±9,9(-20-31) 3,15(0,66)*** <0,001Liðleikivinstriöxl(cm) Allir -21,3±12,8(-62-10) -18,3±11,9(-46-9) 2,41(0,46)*** <0,001Karlar -31,1±8,1(-52--13) -27,1±9,2(-46-0) 3,99(1,00)*** <0,001Konur -16,2±11,8(-62-10) -13,7±10,5(-38-9) 1,55(0,44)*** <0,001Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD),spönn(lægstaoghæstagildi),meðaltalsmunmælinga1og2ogstaðalskekkju(SE).SPPB=Shortphysicalperformancebatterytest;sek=sekúndur;cm=sentimetrar.Tölfræðilegamarktækurmunur:*p<0,05,**p<0,01,***p<0,001.

Page 41: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

39

HópurinnsemheildjókstigasöfnunsínaíSPPBprófinuúr11,3stigumaðmeðaltalií11,6stigsemermarktækurmunur(p<0,001).HámarksstigafjöldiíSPPBprófinuer12stig.Hvaðvarðar8-fetagöngujafnvægivarekkimarktækurmunurámillimælinga,hvorkihjábáðumkynjumeðaöllumhópnumíheild.

Íliðleikamælingumfótaoghandleggjamágreinamarktækanmuníöllummælingumhjáhópnumíheild.Liðleikihægrifótarjókstum2,2cm,fórúr2,4cmaðmeðaltalií4,6cm(p<0,001).Karlarjukuliðleikasinnum2,61cm(p=0,02)ogkonurum1,79cm(p=0,008).Liðleikivinstrifótarjókstaðsamaskapium3,2smhjáöllumhópnum,úr1,7smí5sm(p<0,001),hjákörlumum3,3cm(p=0,002)ogkonumum3,15cm(p<0,001).Liðleikihægrihandarbatnaðium1,6sm,var-16,3smenfórí-14,7sm(p=0,005),hjákörlumum1,91cm(p=0,02)enhjákonumum0,86cmsvoekkivarmarktækurmunurá.Liðleikivinstrihandarbatnaðium3sm,var-21,3cmogfórí-18,3cm(p<0,001),karlarjukuliðleikaum3,99cm(p<0,001)ogkonurum1,55cm(p<0,001).

AfkastagetaTafla5sýnirniðurstöðurmælingaáafkastagetuviðupphafheilsueflingaríhlutunar(Mæling1)ogaðsexmánaðaheilsueflingaríhlutun lokinni (Mæling2).Greinamá jákvæðabreytinguáafkastagetuþátttakenda íöllummælingumþósvoaðmarktækurmunurséekkitilstaðar íþeimöllum.

Page 42: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

40

Tafla5.Meðaltalsmælingarogbreytingaráafkastagetuhjáhópnumíheild(n=193),körlum(n=65)ogkonum(n=128).

BreyturAfkastageta

Mæling1(M1)Grunnmæling

Meðaltal±SD(spönn)

Mæling2(M2)Eftir6mánaðaþjálfunMeðaltal±SD(spönn)

BreytingMunurámilliM1ogM2Meðaltalsmunur(SE)

p-gildi

Staðiðuppafstól(tíðniá30sek) Allir 12,1±2,9(6-27) 14,8±3,8(2-33) 2,68(0,23)*** <0,001Karlar 13,0±3,6(7-27) 15,4±4,0(8-30) 2,42(0,41)*** <0,001Konur 11,7±2,4(6-20) 14,5±3,7(2-33) 2,81(0,28)*** <0,001Armbeygjurhægrihönd(tíðniá30sek) Allir 16,6±3,8(9-32) 18,8±3,9(11-37) 2,15(0,25)*** <0,001Karlar 17,9±4,5(10-32) 20,0±4,5(11-37) 2,09(0,44)*** <0,001Konur 15,9±3,2(9-24) 18,2±3,4(12-32) 2,18(0,31)*** <0,001Armbeygjurvinstrihönd(tíðniá30sek) Allir 16,3±3,6(7-32) 19,9±4,1(12-39) 3,48(0,24)*** <0,001Karlar 17,8±4,3(11-32) 21,0±4,9(13-39) 3,17(0,40)*** <0,001Konur 15,6±2,9(7-26) 19,3±3,7(12-32) 3,65(0,30)*** <0,0016míngöngupróf(m) Allir 456,3±87,7(140-650) 483,2±83,2(140-765) 26,7(4,10)*** <0,001Karlar 468,1±94,8(200-650) 493,2±96,2(140-765) 25,1(7,16)*** <0,001Konur 450,2±83,6(140-625) 478,0±75,5(240-635) 27,4(4,93)*** <0,001Hjartslátturíhvíld(slög/mín) Allir 74,1±12,7(47-114) 72,3±12,0(47-111) -1,82(0,77)* 0,02Karlar 71,0±14,1(47-114) 69,0±10,9(49-91) -1,98(1,76) 0,26Konur 75,6±11,7(48-104) 73,9±12,3(47-111) -1,73(0,76)* 0,02Hjartslátturaðloknu6míngönguprófi(slög/mín) Allir 117,7±18,2(76-189) 116,1±17,9(74-166) -1,79(1,05) 0,09Karlar 113,5±16,3(76-157) 109,8±16,1(77-154) -3,79(1,96) 0,06Konur 119,9±18,7(83-189) 119,3±18,0(74-166) -0,75(1,22) 0,54Gripstyrkurhægrihönd(kg) Allir 33,3±10,3(14-63) 33,6±10,1(13-63) 0,30(0,27) 0,26Karlar 44,7±8,1(29-63) 45,1±7,4(30-63) 0,35(0,53) 0,51Konur 27,4±5,0(14-47) 27,7±4,8(13-41) 0,27(0,30) 0,36Gripstyrkurvinstrihönd(kg) Allir 31,8±10,2(16-61) 32,5±9,8(17-59) 0,66(0,27)* 0,02Karlar 43,0±8,3(22-61) 43,7±7,1(29-59) 0,63(0,58) 0,28Konur 26,1±4,9(16-41) 26,8±4,6(17-39) 0,67(0,28)* 0,02

Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD),spönn(lægstaoghæstagildi),meðaltalsmunmælinga1og2ogstaðalskekkju(SE).sek=sekúndur;m=metrar;slög/mín=fjöldihjartsláttaámínútu;kg=kílógrömm.Tölfræðilegamarktækurmunur:*p<0,05,**p<0,01,***p<0,001.

Page 43: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

41

Viðmælingarástaðiðuppafstól,tíðniá30sekúndummágreinaumtalsverðanmunámilli

mælinga.Viðupphafheilsueflingaríhlutunarnáðuþátttakenduraðmeðaltali12,1uppsetumá

30 sekúndum en að sexmánaða íhlutun lokinni var sá fjöldi kominn upp í 14,8 skipti að

meðaltali(p<0,001).Varsvipaðurmunurámillikynja,karlarfóruúr13skiptumí15,4(18,5%)

ogkonurfóruúr11,7skiptumí14,5(23,9%)ogíbáðumtilfellumvarmunurinnmarktækur(p<0,001).Tilfrekariglöggvunarsýnirmynd11breytingarámillimælinga,þarsembúiðerað

kynjaskiptahópnumogflokkaþátttakenduríþrjáaldurshópa.

Mynd11.Staðiðuppafstól.

Marktækurmunur var á öllummælingum á armbeygjum, tíðni á 30 sekúndum beggja

handahjábáðumkynjum.Hópurinnsemheildfórúr16,6skiptumí18,8skiptiáarmbeygjum

með hægri handlegg, sem er aukning um13,3% (p< 0,001). Karlar náðu 17,9 skiptum að

meðaltaliímælingu1en20skiptumímælingu2ogkonurfóruúr15,9skiptumí18,2,hvort

tveggjamarktækurmunur(p<0,001).Hvaðvarðarfjöldaendurtekningaávinstrihandleggnáðiallurhópurinn16,3skiptumímælingu1en19,9skiptumímælingu2,semeraukningum

22,1%(p<0,001).Karlarfóruúr17,8skiptumí21ogkonurúr15,6skiptumí19,3semeinnig

er marktækur munur í báðum tilfellum (p < 0,001). Til frekari glöggvunar sýnir mynd 12

Page 44: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

42

breytingarámillimælinga,þarsembúiðeraðkynjaskiptahópnumogflokkaþátttakendurí

þrjáaldurshópa.

Mynd12.Armbeygjur.

Marktækurmunurvarámillimælingahvaðvarðarheildarvegalengdsemgenginvar í6

mínútnagönguprófi,bæðihjáhópnumíheildogþegarhonumerkynjaskipt.Viðmælingu1

varheildarvegalengdhópsins456,3metraraðmeðaltalienviðmælingu2varsútalakomin

uppí483,2metra(p<0,001).Erþaðaukningum5,9%.Karlargenguaðmeðaltali468,1metra

ímælingu1en493,2metraímælingu2.Konurgenguaðsamaskapi450,2metraaðmeðaltali

ímælingu1en478metraímælingu2.Hvorutveggjamarktækurmunur(p<0,001).Tilfrekariglöggvunarsýnirmynd13breytingarámillimælinga,þarsembúiðeraðkynjaskiptahópnum

ogflokkaþátttakenduríþrjáaldurshópa.

Page 45: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

43

Mynd13.Sexmínútnagöngupróf.

Hjartsláttur þátttakenda í hvíld, eða hvíldarpúls, lækkaði um 1,8 slög á mínútu á milli

mælinga,fórúr74,1slögumámínútuí72,3slögámínútusemermarktækbreyting(p=0,02).Hjákörlumlækkaðihannum1,98slögámínútusemerekkimarktækurmunuroghjákonum

lækkaðihannum1,73slögámínútusemermarktækt(p=0,02).Hjartslátturþátttakendastraxaðloknu6mínútnagönguprófivarsambærilegurímælingu1ogmælingu2,var118slögífyrri

mælinguámóti116slögumíseinnimælingusvoekkivarmarktækurmunurámillimælinga.

Gripstyrkurþátttakendabreyttistekkimikiðámillimælinga,enþómágreinamarktækan

munágripstyrkvinstrihandar,hjáhópnumíheildogkonunum(p=0,02). Ímælingu1var

gripstyrkurhægrihandar33,3kgogfórí33,6kgviðmælingu2.Gripstyrkurvinstrihandarvar

31,8kgviðmælingu1en32,5kgviðmælingu2.Töluverðurmunurerámillikynjaíþessum

mælingumþarsemkarlarbúayfirmeiristyrkenkonurnar.

EfnaskiptavillaGreinamámunámæliþáttumfyrirefnaskiptavilluþátttakendaíöllummælingumþósvoað

marktækur munur sé ekki til staðar í þeim öllum. Tafla 6 sýnir niðurstöður mælinga á

efnaskiptavilluviðupphafheilsueflingar(Mæling1)ogaðlokinnisexmánaðaíhlutun(Mæling

2).

Page 46: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

44

Tafla6.Meðaltalsmælingarogbreytingaráefnaskiptavilluhjáhópnumíheild(n=165),körlum(n=57)ogkonum(n=108).

Breytur

Efnaskiptavilla

Mæling1(M1)Grunnmæling

Meðaltal±SD(spönn)

Mæling2(M2)Eftir6mánaðaþjálfunMeðaltal±SD(spönn)

BreytingMunurámilliM1ogM2Meðaltalsmunur(SE)

p-gildi

Mittisummál(sm) Allir 102,8±13,3(73-145) 101,2±13,2(74-144) -1,61(0,39)*** <0,001Karlar 108,8±10,6(89-142) 107,2±10,6(85-138) -1,63(0,58)** 0,007Konur 99,7±13,6(73-145) 98,1±13,3(74-144) -1,60(0,51)** 0,002Slagbilsþrýstingur(mmHg) Allir 149,7±18,7(100-189) 141,3±17,5(102-187) -8,58(1,46)*** <0,001Karlar 148,8±19,9(106-185) 140,2±17,4(102-184) -8,66(2,85)** 0,004Konur 150,2±18,0(100-189) 141,9±17,6(102-187) -8,58(1,66)*** <0,001Þanbilsþrýstingur(mmHg) Allir 83,4±10,3(52-111) 81,1±10,1(57-112) -2,28(0,76)** 0,003Karlar 83,5±11,1(52-105) 80,8±11,4(57-112) -2,68(1,45) 0,07Konur 83,4±9,9(62-111) 81,3±9,3(59-109) -2,06(0,87)* 0,02Blóðsykur(mmol/L) Allir 6,00±1,2(3,9-11,7) 5,85±0,9(2,6-10,7) -0,14(0,06)* 0,02Karlar 6,21±1,3(4,2-11,7) 5,98±0,9(4,8-10,7) -0,23(0,12)* 0,05Konur 5,88±1,1(3,9-10,9) 5,79±0,9(2,6-10,3) -0,10(0,07) 0,15Þríglýseríð(mmol/L) Allir 1,24±0,5(0,4-3,5) 1,13±0,5(0,4-2,6) -0,08(0,02)*** <0,001Karlar 1,28±0,5(0,6-3,5) 1,11±0,5(0,6-2,2) -0,14(0,04)*** <0,001Konur 1,22±0,6(0,4-3,0) 1,14±0,5(0,4-2,6) -0,05(0,03) 0,06HDL–Kólesteról(mmol/L) Allir 1,48±0,4(0,8-2,7) 1,65±0,5(0,8-4,7) 0,17(0,02)*** <0,001Karlar 1,29±0,3(0,8-2,0) 1,42±0,4(0,8-2,8) 0,13(0,03)*** <0,001Konur 1,58±0,4(0,8-2,7) 1,77±0,5(0,8-4,7) 0,19(0,03)*** <0,001Gildierusýndímeðaltölum,staðalfrávikum(SD),spönn(lægstaoghæstagildi),meðaltalsmunmælinga1og2ogstaðalskekkju(SE).cm=sentimetrar;mmHg=millimetrarafkvikasilfri;mmol/L=millimólílíter.Tölfræðilegamarktækurmunur:*p<0,05,**p<0,01,***p<0,001.

Page 47: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

45

Mittisummálþátttakendaminnkaðisvomarktækurmunurvarþará,eðaum1,6cmhjá

báðum kynjum (p < 0,001). Mittisummál karla minnkaði um 1,63 cm (p = 0,007) ogmittisummálkvennaminnkaðium1,6cm(p=0,002).Slagbilsþrýstingurþátttakendalækkaði

svoummunaði,fórúr149,7mmHgniðurí141,3mmHgogvarmarktækurmunurhjáhópnumíheild(p<0,001).Hjákörlumvarhann148,8mmHgenfórniðurí140,2mmHgsemerlækkunum5,8%(p=0,004)oghjákonumvarhann150,2mmHgogfórniðurí141,9mmHgeðaniður

um5,5%(p<0,001).Aðsamaskapilækkaðiþanbilsþýstingurþátttakendaúr83,4mmHgí81,1(p=0,003),hjákörlumvarhann83,5mmHgenfórniðurí80,8mmHgoglækkaðium3,2%(p

=0,07)oghjákonumvarhann83,4mmHgogfórniðurí81,3mmHgsemerlækkunum2,5%(p=0,02).

Blóðmælingarþátttakendafærðustíátttilbetrivegarhjáhópnumíheild.Gildiblóðsykurs

hjáhópnumlækkaðiúr6,00mmol/L í5,85mmol/Lsvomarktækurmunurvará(p=0,02).Blóðsykurinnfórniðurum3,7%hjákörlum,úr6,21mmol/Lniðurí5,98mmol/L(p=0,05).Hjá

konumlækkuðugildinum1,5%,úr5,88mmol/Lí5,79mmol/L,enmunurvarekkimarktækur(p=0,15).Þríglýseríðgildihópsinslækkuðuúr1,24mmol/Lniðurí1,13mmol/L(p<0,001).Gildiþríglýseríðlækkaðium13,3%hjákörlum,úr1,28mmol/Lniðurí1,11mmol/L(p<0,001)

oghjákonumum6,6%,úr1,22mmol/Lí1,14mmol/Lenmunurvarekkimarktækur(p=0,06).Að lokum hækkaði gildi HDL kólesteróls hjá hópnum, úr 1,48mmol/L í 1,65mmol/. Gildikólesteróls hækkaði um 10,1% hjá körlum, úr 1,29mmol/L í 1,42mmol/L og um 12%hjá

konum,úr1,58mmol/Lí1,77mmol/L.Munurmillimælingavarmarktækurhjáhópnumíheildogbáðumkynjum(p<0,001).

Við upphaf mælinga voru 55 þátttakendur (19 karlar og 36 konur) með 3 eða fleiriáhættuþættiefnaskiptavillu,eða33,3%þátttakenda.Viðlokheilsueflingaríhlutunarvarfjöldi

þátttakendameðþrjáeðafleiriáhættuþættiefnaskiptavillukominnniðurí37(11karlarog26konur),eða22,4%þátttakenda.Hefurþvíþátttakendummeðefnaskiptavillufækkaðum18ámillimælinga,eðaum32,7%.Sjánánarmynd14semsýnirþennanmun.

Mynd14.Niðurstöðurefnaskiptavilluáfyrriogseinnimælingu.

Page 48: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

46

Tafla7sýnirnánarfjöldaþátttakendayfirviðmiðumíhverjumáhættuflokkifyrirsigímælingu

1ogmælingu2.

Tafla7.Fjöldiþátttakendayfirviðmiðumáhættuþáttaefnaskiptavillu.

BreyturEfnaskiptavilla

Fjöldiþátttakendayfirviðmiðum–Mæling1

(n=165)

Fjöldiþátttakendayfirviðmiðum–Mæling2

(n=165)Mittisummál 135 121

Blóðþrýstingur 143 126

Blóðsykur 43 32

Þríglýseríð 31 24

HDL–Kólesteról 36 19

Page 49: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

47

5 Umræður

Markmið þessarar rannsóknar var að skoða áhrif 6 mánaða þjálfunaríhlutunar ogheilsutengdrar ráðgjafar um næringu og tengda heilsufarsþætti á daglega hreyfingu,

líkamssamsetningu,hreyfigetuogefnaskiptavillueldriborgara.Íupphafirannsóknarvarlagtuppmeðnokkrarrannsóknarspurningarsemhafðarvoruaðleiðarljósi.

Svar við fyrstu rannsóknarspurningunni sem var umdaglega hreyfingu þátttakenda við

upphafheilsueflingaríhlutunareraðþátttakendurhreyfðusigaðmeðaltaliíum12mínúturá

dag.ÞvíerekkihægtaðhafnaþeirratilgátusemsettvarframíupphafirannsóknaraðdagleghreyfingþátttakendafyriríhlutunnæðiekkiviðmiðumEmbættilandlæknisogWHOsemeru30mínútur á dag (Lýðheilsustöð, 2008;Organization, 2010). Ánægjulegt var að sjá hversu

dagleghreyfingþátttakendajóksttilmunaámeðanþjálfunartímabilistóðogvarþolþjálfunkominuppí23,5mínúturádagogstyrktarþjálfunaðmeðaltali1,67skiptiáviku.Eruþærtölurnálægt viðmiði embætti Landlæknis og WHO um 30 mínútur af meðalerfiðri til erfiðri

hreyfinguádag.Vareitt afmeginmarkmiðumþessa verkefnis að kannadaglegahreyfinguþátttakendaogvonandináaðaukaviðhana,þvíeinsogniðurstöðurNönnuÝrarogfélagasýnduframáerdaglegrihreyfingueldriborgaraáÍslandiábótavant(Arnardottiro.fl.,2013).

Benda niðurstöður þessarar rannsóknar til þess að með markvissri og skipulagðriheilsueflingaríhlutunmegiaukaverulegaviðdaglegahreyfingu.

Svar við annarri rannsóknarspurningu um áhrif sex mánaða fjölþættrar

heilsueflingaríhlutunar á nokkrar heilsufarsbreytur er margþætt en heilt á litið mátti sjá

framfariráþeimmæliþáttumsemframkvæmdirvoru.Útfráþeimniðurstöðummádragaþáályktunaðheilsueflingaríhlutunhafði jákvæðáhrif áheilsufarsbreyturþátttakenda.Héraðneðanverðurfariðnánaryfirþærniðurstöður.

Svarviðþriðjurannsóknarspurningunni,hvereralgengiefnaskiptavilluhjáþátttakendumog er mögulegt að draga úr henni með fjölþættri heiluseflingaríhlutun er að af 165

þátttakendum voru 55 einstaklingar, eða 33,3%, með efnaskiptavillu, þrjá eða fleiriáhættuþættiofaneðaneðanviðþauviðmiðsemAlþjóðlegukólestersamtökingangaútfrá(Grundyo.fl.,2005).Aðsexmánaðaheilsueflingaríhlutun lokinnivaralgengiefnaskiptavillu

komiðniðurí37þátttakendureðajákvæðbreytingum22,4%.Mádragaþáályktunaðmeðmarkvissriheilsueflingaríhlutunséunntaðdragaúralgengiefnaskiptavilluaðeinhverjuleyti.

LíkamssamsetningÞyngdþátttakenda lækkaðium1,1kílóaðmeðaltaliogþaraf leiðandi lækkaðiBMIstuðullþátttakendaeinnig,úr29,8kg/m2í29,3kg/m2.Eftekiðermiðaffyrrirannsóknum,þarsemeldrieinstaklingarmeðBMIundir25kg/m2eðayfir30kg/m2eruítöluvertmeirihættuáað

Page 50: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

48

glímaviðskertahreyfifærni,eruþátttakendurinnanþeirraviðmiða(Marsho.fl.,2011).Það

má segja að lækkun á BMI stuðli þátttakenda sé jákvæður, sérstaklega ef rýnt er nánar íástæðuþeirrarlækkunar.Ástæðuþyngdartapsþátttakendamárekjatillægrifitumassaámillimælinga.Viðmælingu1varfitumassiþátttakendaaðmeðaltali32,3kílóenvarkominnniður

í30,8kílóviðmælingu2þarsembæðikynmisstutöluverðanfitumassaámillimælinga.Ásamatímajókstvöðvamassiþátttakendaörlítið.Eruþærniðurstöðurítaktviðfyrrirannsóknirsemsína framá jákvæðáhrifþjálfunará líkamssamsetningu,þarsemvöðvamassieykstog

fitumassiminnkar(Goodpastero.fl.,2006;Marsho.fl.,2011).

Mittisummálþátttakendaminnkaðiaðmeðaltalium1,63cmogstóðí106,8cmhjákörlum

og 97,5 cm hjá konum að lokinni mælingu 2. Þó eru bæði kyn töluvert fyrir ofan viðmiðAlþjóðlegukólesterólsamtakannaogHjartaverndBandaríkjanna,þarsemmittisummálkarlaá

ekkiaðverameiraen102cmog88cmhjákonum(Grundyo.fl.,2005).EinseráhugavertaðberaþessartölursamanviðsamanburðarrannsóknCerhanogfélaga(Cerhano.fl.,2014),þarsemaukiðmittisummálhefurhækkandiáhrifádánartíðnieinstaklinga.Hinsvegarervertað

hafaíhugaaðalþjóðlegviðmiðunargildimittisummálserþaðsamahvortsemumræðireldrieða yngri einstakling, en deila má um hvort ekki sé nauðsynlegt að hafa aldursmiðuðviðmiðunargildiefnotastáviðmælingarámittisummáli(Howel,2012).

Töluverðurmunurvaráblóðþrýstingiþátttakendaámillimælinga.Áhugaverteraðskoða

niðurstöðurmælingaútfráviðmiðumogflokkunHjartaverndarBandaríkjannaáskilgreininguháþrýstingssemsjámáítöflu8(Grundyo.fl.,2005).

Tafla8.Flokkunáhættustigablóðþrýstings.

Áhættustigblóðþrýstings

SlagbilsþrýstingurmmHg

ÞanbilsþrýstingurmmHg

Eðlilegur Lægrien120 og Lægrien80

Hækkun 120–129 og Lægrien80

Háþrýstingur–Stig1 130–139 eða 80–89

Háþrýstingur–Stig2 140eðahærri eða 90eðahærri

Háþrýstingur-hættuástand Hærrien180 og/eða Hærrien120

Efnotasterviðþessa flokkunmásjáaðhópurinn íheildvarmeðháþrýstingá stigi2 í

mælingu 1. Þar var slagbilsþrýstingur 149,6 mmHg og þanbilsþrýstingur 82,8 mmHg. Viðmælingu2varallurhópurinnennmeðháþrýstingástigi2enhafðiþólækkaðumtalsvertogvarslagbilsþrýstingurinnkominnniðurí140,3mmHgogþanbilsþrýstingurinn80,4mmHg.Ef

Page 51: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

49

litiðerámunámillikynjaþáfarakarlarniðurumeittáhættustig,niðuríháþrýsting,stig1.Eru

þetta afskaplega jákvæðar niðurstöður því hár blóðþrýstingur er ein af meginheilsufarshættumheimsbyggðarinnaroggeturaukiðdánarlíkurtilmuna(Daio.fl.,2015).

Mikilvægt er að hafa í huga að ýmsar ástæður geta orsakað sveiflur á blóðþrýstingi

einstaklinga,svosemhvaðatímadagsmælinginer tekin,hverervatnsinntakaeinstaklings

síðustu klukkustundir fyrirmælingu, við hvaða aðstæður ermælingin framkvæmdoghverframkvæmirmælingunageturhaftáhrifáútkomuna.Þvíermikilvægtaðallarmælingarséuframkvæmdarviðsömuaðstæður(Kallioinen,Hill,Horswill,WardogWatson,2017).

HreyfigetaÍ mælingu 1 var staða hópsins í SPPB hreyfifærniprófinu nokkuð góð, eða 11,3 stig af 12mögulegumþarsemávinningurjókstlítillegaámillimælingaoghækkaðií11,6stig.Eruþær

niðurstöður í samræmi við aðrar mælingar á hópnum er varðar BMI stuðul, gripstyrk ogvöðvamassa,þarsemfylgnierámilliþeirraþáttaogSPPBprófsins.Þaðer,aðlíklegraeraðnáhærrastigaskoriíSPPBprófinuefBMIstuðullerábilinu25-30kg/m2ogaðgripstyrkurséyfir

30kghjákörlumog20kghjákonum(Marsho.fl.,2011).

Lítillsemenginnmunurvarámillimælinga í8-fetagöngujafnvæginu.Ástæðanfyrirþví

kannaðverasúaðþaðvarekkisamieinstaklingurinnsemframkvæmdimælingu1ogmælingu2íþvíprófi,ólíktöllumöðrumprófumþarsemsamieinstaklingurinnframkvæmdisömuprófin

í mælingu 1 og mælingu 2. Undirstrikar það mikilvægi þess að vera ávallt með samaeinstaklinginnviðmælingarásömuprófum,efþessgefstkostur.Einsgætiþaðveriðaðrýmitilbætingaséekkitilstaðar,þvígætiveriðáhugavertaðsjáhvernignæstumælingarásömu

mæliþáttumþróasthjáþátttakendum.

Liðleikiþátttakendajókstámillimælinga.Athyglisverteraðsjáaðþaðertöluverðurmunur

ámillikynjaímælingumáliðleika,þarsemkonurnarkomamunbeturútúrþeimmælingum.Fáar rannsóknir eru til sem taka einungis fyrir áhrif liðleikaþjálfunar á hreyfifærni eldrieinstaklinga og því ekki vitaðmeð vissu hvort liðleikaþjálfun hafi áhrif á hreyfifærni eldri

einstaklinga, eða hvort liðleikaþjálfun dragi úr hættu á meiðslum (Stathokostas, Little,VandervoortogPaterson,2012).Viðskipulagninguáþjálfunaráætlunfyrireldrialdurshópaættiliðleikaþjálfunaðverahlutiafæfingaferlinu,líktográðleggingarsegjatilum(Chodzko-

Zajkoo.fl.,2009).

AfkastagetaTöluverðurmunurvarámillimælingaáafkastagetuþátttakenda,bæðihvaðvarðarvöðvaþol

og styrk. Eru þær niðurstöður í samræmi við rannsóknir Borde, Hortobagyi og Grancher(Borde,HortobagyiogGranacher,2015)ogeinnigCruz-jentoftog félaga (Cruz-Jentofto.fl.,

Page 52: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

50

2014)þarsemfjölþættheilsuræktmeðáhersluábæðiþolþjálfunogstyrktarþjálfunvirðist

hafajákvæðáhrifáafkastagetueldrialdurshópa.

Vöðvaþolþátttakendajókstumtalsvertámillimælinga,bæðiíefriogneðrilíkamaeinsog

séstániðurstöðumímyndum11og12.Eruþærniðurstöðurítaktviðaðrarrannsóknirsemsýnaframáaðstyrktarþjálfuneykurvöðvaþologvöðvastyrkeldriborgara(Hikidao.fl.,2000).

Niðurstöðurþessararrannsóknarámælingumávöðvamassasemogmælingaráhreyfigeturenna sterkari stoðumundirmikilvægi styrktarþjálfunar þegar kemur að því að fyrirbyggjahægfara vöðvarýrnun með hækkandi aldri. Með því að stunda skipulagða og

einstaklingsmiðaða styrktarþjálfun má hægja á einkennum hægfara vöðvarýrnunar ogviðhaldaogjafnvelaukaviðhreyfigetueinstaklinga(Cruz-Jentofto.fl.,2014).Nauðsynlegteraðhafaþarfirhverseinstaklingsíhugaogsníðaþjálfunaráætlunstyrktarþjálfunarþannigað

unnið séeftirhæfilegumagniálags (Lawo.fl.,2016).Mikilvægteraðkennaeinstaklingumréttutækninaviðstyrktarþjálfuntilaðdragamegiúr líkumámeiðslumogeinnigaðkomaþeimískilningummikilvægistyrktarþjálfunartilaðviðhaldaogjafnvelbætaeiginheilsu.Með

þvíaðhugaaðþessumástuðlaaðaukinnisjálfbærnieinstaklingaviðsínaeiginstyrktarþjálfun.

Áhugaverteraðskoðaniðurstöðurúr6mínútnagönguprófinumeðhliðsjónafhjartslætti.

Þarmásjáaðþátttakendurgenguaðmeðaltalirétttæpum30metrumlengraámillimælingaenaðsamaskapivarhjartslátturþeirraeftirgönguprófiðsambærilegur,ögnlægri.Efskoðaðar

eruniðurstöðurafáhrifumþolþjálfunaríþessarirannsóknsamanboriðviðaðrarrannsóknirmásjáaðþærerusambærilegar.Helstuniðurstöðurslíkrarannsóknaogeinnigþeirrarsemhér er fjallað um er að hvíldarpúls lækkar og úthaldsgeta við loftháða þjálfun eykst,

flutningsgetahjarta-ogöndunarkerfislíkamanseykstsamhliðaaukinniþjálfunogaðsíðustueru það jákvæð áhrif á hjartastarfsemi líkamans, það er að segja minnkandi söfnun afþríglýseríðíæðumogaukningágóðukólesteróli,HDL-kólesteróli(Chodzko-Zajkoo.fl.,2009).

Gripstyrkurþátttakendavarnokkuðsvipaðurviðmælingu1ogmælingu2.Sénotastvið

gripstyrkviðmatáaldurstengdrivöðvarýrnun,semer£30kílófyrirkarlaog£20kílófyrirkonur (Liguori o.fl., 2018), voru 11 þátttakendur, 2 karlar og 9 konur, í áhættuhópi vegnaaldurstengdrar vöðvarýrnunar í mælingu 1. Við mælingu 2 var sú tala komin niður í 9þátttakendur,2karlarog7konur.Mynd15sýnirnánariútlistunámeðalgripstyrkþátttakenda

ímælingu1þarsembúiðaðkynja-ogaldursskiptahópnum.

Page 53: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

51

Mynd15.Gripstyrkurþátttakendafrámælingu1.

EfnaskiptavillaSérýntnánarífimmáhættuþættiefnaskiptavilluogdreifinguáhættuþáttahjáþátttakendumséstaðmeirihlutihópsinseryfiráhættuviðmiðumhvaðvarðarmittisummálogblóðþrýsting.

Tafla7sýnirnánarfjöldaþátttakendayfirviðmiðumíhverjumáhættuflokkifyrirsigímælingu1ogmælingu2.

Mittisummálþátttakendaervelyfirviðmiðmunargildumefnaskiptavillu,hvortsemlitiðer

á mælingu 1 eða mælingu 2. Mittisummál þátttakenda minnkaði á meðan

heilsueflingaríhlutunstóðogkannaðveraaðminnkunífitumassaþátttakendaséástæðan,líktogáðurhefurveriðnefnt.Blóðþrýstingurþátttakendalækkaðiumtalsvertámillimælingaogaðsamaskapifækkaðifjöldaþátttakendasemvoruyfirviðmiðumefnaskiptavilluíþeim

áhættuflokkitöluvert.

Meðaltal blóðsykurgildis þátttakenda lækkaði ámillimælinga. Hjá körlum voru gildin í

mælingu1aðmeðaltali6,21mmol/L.Eruþaugildi fyrirofanviðmiðWHOþegarkemuraðauknumlíkumáaðþróameðsérsykursýkiaftegund2,ensamkvæmtþeimviðmiðumerueinstaklingarmeð gildi á bilinu 6,1 – 6,9mmol/L ímiklumáhættuhópi á aðþróameð sér

tegund2af sykursýki (Organization,2016).Aðmælingu2 lokinni varmeðaltalþeirra gildakomiðniðurfyrirþauviðmið.Bendaþessarniðurstöðurtilþessaðþol-ogstyrktarþjálfungetur

reynstárangursríkaðferðviðstjórnunáblóðsykriog insúlínnæmni líkamans,endaermæltmeðþvíaðeinstaklingarmeðsykursýki2stundislíkaþjálfun(Colbergo.fl.,2010).

Meðaltalsgildi þríglýseríð lækkaði á milli mælinga og meðaltalsgildi HDL – kólesteróls

hækkaðiásamatímabili.Eruþaðniðurstöðursemsjámáíöðrumrannsóknumþarsemskoðuðeruáhrifþolþjálfunaráþessarmælibreytur(Chodzko-Zajkoo.fl.,2009).

30,227,7 27,5

22,9

52,547,9

41,1 40,9

15

25

35

45

55

65 70 75 80

Með

algripstyrkur(kg)

Aldur(ár)

Gripstyrkur- Mæling1

Konur Karlar

Page 54: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

52

Efnaskiptavillaermargþætturheilsufarsvandiogferalgengihansíheiminumhækkandi.

Árið2004gafevrópskahjartasjúkdómafélagið(e.Europeansocietyofcardiology)útskýrsluþarsemvaraðvarviðþeimfaraldrisemofþyngdogefnaskiptavillakynniaðhafaíförmeðsérákomandiárum(James,RigbyogLeach,2004).ÞarkomuJamesogfélagarinnáþannmikla

kostnaðsemaukiðalgengiefnaskiptavilluhefðiíförmeðsérfyrirheilbrigðis-ogvelferðarkerfiþjóðanna,aðótöldumþeimótímabærudauðsföllumsemþaðkynniaðleiðatil.Lögðuþeirtilaðheildstæðraaðgerðaværiþörfafhendiyfirvalda,annarsmyndistefnaíóefniogkostnaður

aukastmargfalt.Segjamáaðþauskilaboðhafiekkikomistáleiðarendaþvíánýlegumtölumumalgengiefnaskiptavillumásjáaðþærfarahækkandimeðhverjuárinu(O'NeillogO'Driscoll,

2015),ásamtþvíaðsykursýkiaftegund2verðureinnigalgengara(Organization,2016).

Tilþessaðkomaívegfyriröraþróunósmitbærrasjúkdómaeinsogsykursýkiaftegund2,

offitu,hærragildiblóðfitaíblóðiogannarraþáttasemkostasamfélagiðbæðimiklapeningaogmannslífernauðsynlegtaðgrípatilheildstæðraaðgerða(Jameso.fl.,2004;Organization,2015). Með skipulögðu forvarnar- og heilsueflingarstarfi er mögulegt að draga úr, og í

einhverjumtilfellum,komaívegfyrirýmsaósmitbærasjúkdóma.Kostnaðurinnsemferíslíkarfyrirbyggjandiaðgerðirereinungisbrotafþeimfjárhæðumsemannarsfaraímeðhöndlunáþessum sjúkdómum, líkt og Masters og félagar koma inn á í samantektarrannsókn sinni

(Masterso.fl.,2017).Heilsufarslegurávinningurþessaðstundaheilbrigðanlífsstílmeðþvíaðleggjaræktálíkamaogsálmeðskipulagðriheilsueflinguerþekktur(Zubalao.fl.,2017)ogermælt með slíkum aðgerðum á alþjóðavísu (Organization, 2015). Benda niðurstöður á

mælingumfyrstusexmánaðaafþessariheilsueflingaríhlutuntilþessaðmeðskipulagðriþol-ogstyrktarþjálfunsamhliða fræðsluumnæringuogaðraheilsutengdaþættimegidragaúr

algengiefnaskiptavilluámeðaleinstaklinga65áraogeldri.

Page 55: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

53

6 Ályktun

Niðurstöðurþessararrannsóknarerusambærilegaröðrumrannsóknumumheilsufarsleganávinningfjölþættrarheilsueflingar.Meðskipulagðriþol-ogstyrktarþjálfunaukráðgjafarum

næringu og aðra heilsutengda þætti má viðhalda og bæta hreyfi- og afkastagetu eldrieinstaklingameðaukinnidaglegrihreyfingusemhefurjákvæðáhrifáþol,vöðvaþrekogstyrk.Þaðsemmeiraerþágeturheilsueflingarverkefni,líktogþessirannsóknbyggirá,haftjákvæð

áhrif í baráttunni við ósmitbæra sjúkdóma eins og efnaskiptavillu og sparað þannigmiklafjármuni í heilbrigðis- og velferðarkerfinu. Heilsufarslegur ávinningur þátttakenda í þessarirannsókn rennir sterkari stoðum undir mikilvægi þess að koma á markvissri stefnu og

aðgerðaáætlun í heilsutengdum forvörnum fyrir eldri aldurshópa á Íslandi og fylgja eftiralþjóðlegumviðmiðunumumdaglegahreyfingu, styrktarþjálfunog ráðgjöfumnæringuogaðraheilsutengdaþætti.

Aðviðhaldalíkamlegri,andlegriogfélagslegriheilsuáefriárumgeristekkiaðsjálfusérog

krefstákveðinnarvinnuafhendieinstaklingsins.Velskipulögðheilsueflingarverkefnisemhafaheildrænanálgunogeinblínaekkiumofáeinnþáttumframannangetahjálpaðeinstaklingumtilmunaogveittþeimaðstöðuogtækifæritilþessaðræktalíkamaogsál.Þvíættiþaðaðvera

hagursamfélagsinsaðstyðjaviðogvirkjasínaborgara,samaáhvaðaaldriþeireru,tilslíkraathafna.

Page 56: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

54

7 Heimildaskrá

AlSnih,S.,Ottenbacher,K.J.,Markides,K.S.,Kuo,Y.F.,Eschbach,K.ogGoodwin,J.S.(2007).TheeffectofobesityondisabilityvsmortalityinolderAmericans.ArchInternMed,167(8),774-780.doi:10.1001/archinte.167.8.774

Alberti,K.G.ogZimmet,P.Z.(1998).Definition,diagnosisandclassificationofdiabetesmellitusanditscomplications.Part1:diagnosisandclassificationofdiabetesmellitusprovisionalreportofaWHOconsultation.DiabetMed,15(7),539-553.doi:10.1002/(sici)1096-9136(199807)15:7<539::Aid-dia668>3.0.Co;2-s

Arnardottir,N.Y.,Koster,A.,VanDomelen,D.R.,Brychta,R.J.,Caserotti,P.,Eiriksdottir,G.,...Sveinsson,T.(2013).Objectivemeasurementsofdailyphysicalactivitypatternsandsedentarybehaviourinolderadults:Age,Gene/EnvironmentSusceptibility-ReykjavikStudy.AgeAgeing,42(2),222-229.doi:10.1093/ageing/afs160

Beltran-Sanchez,H.,Harhay,M.O.,Harhay,M.M.ogMcElligott,S.(2013).PrevalenceandtrendsofmetabolicsyndromeintheadultU.S.population,1999-2010.JAmCollCardiol,62(8),697-703.doi:10.1016/j.jacc.2013.05.064

Binkley,N.,Krueger,D.ogBuehring,B.(2013).What'sinanamerevisited:shouldosteoporosisandsarcopeniabeconsideredcomponentsof"dysmobilitysyndrome?".OsteoporosInt,24(12),2955-2959.doi:10.1007/s00198-013-2427-1

Blair,S.N.,Sallis,R.E.,Hutber,A.ogArcher,E.(2012).Exercisetherapy-thepublichealthmessage.ScandJMedSciSports,22(4),e24-28.doi:10.1111/j.1600-0838.2012.01462.x

Bompa,T.ogHaff,G.(2009).Periodization(5útgáfa).Chicago:HumanKinetics.

Borde,R.,Hortobagyi,T.ogGranacher,U.(2015).Dose-ResponseRelationshipsofResistanceTraininginHealthyOldAdults:ASystematicReviewandMeta-Analysis.SportsMed,45(12),1693-1720.doi:10.1007/s40279-015-0385-9

Botoseneanu,A.,Chen,H.,Ambrosius,W.T.,Allore,H.G.,Anton,S.,Folta,S.C.,...Gill,T.M.(2017).EffectofMetabolicSyndromeontheMobilityBenefitofaStructuredPhysicalActivityIntervention-TheLifestyleInterventionsandIndependenceforEldersRandomizedClinicalTrial.JAmGeriatrSoc,65(6),1244-1250.doi:10.1111/jgs.14793

Caspersen,C.J.,Powell,K.E.ogChristenson,G.M.(1985).Physicalactivity,exercise,andphysicalfitness:definitionsanddistinctionsforhealth-relatedresearch.PublicHealthRep,100(2),126-131.

Cerhan,J.R.,Moore,S.C.,Jacobs,E.J.,Kitahara,C.M.,Rosenberg,P.S.,Adami,H.O.,...BerringtondeGonzalez,A.(2014).Apooledanalysisofwaistcircumferenceandmortalityin650,000adults.MayoClinProc,89(3),335-345.doi:10.1016/j.mayocp.2013.11.011

Chale,A.,Cloutier,G.J.,Hau,C.,Phillips,E.M.,Dallal,G.E.ogFielding,R.A.(2013).Efficacyofwheyproteinsupplementationonresistanceexercise-inducedchangesinlean

Page 57: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

55

mass,musclestrength,andphysicalfunctioninmobility-limitedolderadults.JGerontolABiolSciMedSci,68(6),682-690.doi:10.1093/gerona/gls221

Cherup,N.,Roberson,K.,Potiaumpai,M.,Widdowson,K.,Jaghab,A.M.,Chowdhari,S.,...Signorile,J.(2018).Improvementsincognitionandassociationswithmeasuresofaerobicfitnessandmuscularpowerfollowingstructuredexercise.ExpGerontol,112,76-87.doi:10.1016/j.exger.2018.09.007

Chodzko-Zajko,W.J.,Proctor,D.N.,FiataroneSingh,M.A.,Minson,C.T.,Nigg,C.R.,Salem,G.J.ogSkinner,J.S.(2009).AmericanCollegeofSportsMedicinepositionstand.Exerciseandphysicalactivityforolderadults.MedSciSportsExerc,41(7),1510-1530.doi:10.1249/MSS.0b013e3181a0c95c

Colberg,S.R.,Sigal,R.J.,Fernhall,B.,Regensteiner,J.G.,Blissmer,B.J.,Rubin,R.R.,...Braun,B.(2010).Exerciseandtype2diabetes:theAmericanCollegeofSportsMedicineandtheAmericanDiabetesAssociation:jointpositionstatementexecutivesummary.DiabetesCare,33(12),2692-2696.doi:10.2337/dc10-1548

Cruz-Jentoft,A.J.,Baeyens,J.P.,Bauer,J.M.,Boirie,Y.,Cederholm,T.,Landi,F.,...Zamboni,M.(2010).Sarcopenia:Europeanconsensusondefinitionanddiagnosis:ReportoftheEuropeanWorkingGrouponSarcopeniainOlderPeople.AgeAgeing,39(4),412-423.doi:10.1093/ageing/afq034

Cruz-Jentoft,A.J.,Landi,F.,Schneider,S.M.,Zuniga,C.,Arai,H.,Boirie,Y.,...Cederholm,T.(2014).Prevalenceofandinterventionsforsarcopeniainageingadults:asystematicreview.ReportoftheInternationalSarcopeniaInitiative(EWGSOPandIWGS).AgeAgeing,43(6),748-759.doi:10.1093/ageing/afu115

Dai,X.,Hummel,S.L.,Salazar,J.B.,Taffet,G.E.,Zieman,S.ogSchwartz,J.B.(2015).Cardiovascularphysiologyintheolderadults.JGeriatrCardiol,12(3),196-201.doi:10.11909/j.issn.1671-5411.2015.03.015

DeRui,M.,Veronese,N.,Bolzetta,F.,Berton,L.,Carraro,S.,Bano,G.,...Sergi,G.(2017).Validationofbioelectricalimpedanceanalysisforestimatinglimbleanmassinfree-livingCaucasianelderlypeople.ClinNutr,36(2),577-584.doi:10.1016/j.clnu.2016.04.011

Dedeyne,L.,Deschodt,M.,Verschueren,S.,Tournoy,J.ogGielen,E.(2017).Effectsofmulti-domaininterventionsin(pre)frailelderlyonfrailty,functional,andcognitivestatus:asystematicreview.ClinIntervAging,12,873-896.doi:10.2147/cia.s130794

Despres,J.P.(2016).PhysicalActivity,SedentaryBehaviours,andCardiovascularHealth:WhenWillCardiorespiratoryFitnessBecomeaVitalSign?CanJCardiol,32(4),505-513.doi:10.1016/j.cjca.2015.12.006

DosSantos,L.,Cyrino,E.S.,Antunes,M.,Santos,D.A.ogSardinha,L.B.(2017).Sarcopeniaandphysicalindependenceinolderadults:theindependentandsynergicroleofmusclemassandmusclefunction.JCachexiaSarcopeniaMuscle,8(2),245-250.doi:10.1002/jcsm.12160

Du,H.,Newton,P.J.,Salamonson,Y.,Carrieri-Kohlman,V.L.ogDavidson,P.M.(2009).Areviewofthesix-minutewalktest:itsimplicationasaself-administeredassessmenttool.EurJCardiovascNurs,8(1),2-8.doi:10.1016/j.ejcnurse.2008.07.001

Page 58: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

56

Enright,P.L.(2003).Thesix-minutewalktest.RespirCare,48(8),783-785.

Esposito,S.,Franco,E.,Gavazzi,G.,deMiguel,A.G.,Hardt,R.,Kassianos,G.,...LopezTrigo,J.A.(2018).ThepublichealthvalueofvaccinationforseniorsinEurope.Vaccine,36(19),2523-2528.doi:10.1016/j.vaccine.2018.03.053

Ferraro,K.F.ogBooth,T.L.(1999).Age,bodymassindex,andfunctionalillness.JGerontolBPsycholSciSocSci,54(6),S339-348.

Fiatarone,M.A.,Marks,E.C.,Ryan,N.D.,Meredith,C.N.,Lipsitz,L.A.ogEvans,W.J.(1990).High-intensitystrengthtraininginnonagenarians.Effectsonskeletalmuscle.Jama,263(22),3029-3034.

Fiatarone,M.A.,O'Neill,E.F.,Ryan,N.D.,Clements,K.M.,Solares,G.R.,Nelson,M.E.,...Evans,W.J.(1994).Exercisetrainingandnutritionalsupplementationforphysicalfrailtyinveryelderlypeople.NEnglJMed,330(25),1769-1775.doi:10.1056/nejm199406233302501

Fleg,J.L.(2012).Aerobicexerciseintheelderly:akeytosuccessfulaging.DiscovMed,13(70),223-228.

Freire,A.N.,Guerra,R.O.,Alvarado,B.,Guralnik,J.M.ogZunzunegui,M.V.(2012).ValidityandreliabilityoftheshortphysicalperformancebatteryintwodiverseolderadultpopulationsinQuebecandBrazil.JAgingHealth,24(5),863-878.doi:10.1177/0898264312438551

Frontera,W.R.,Meredith,C.N.,O'Reilly,K.P.,Knuttgen,H.G.ogEvans,W.J.(1988).Strengthconditioninginoldermen:skeletalmusclehypertrophyandimprovedfunction.JApplPhysiol(1985),64(3),1038-1044.doi:10.1152/jappl.1988.64.3.1038

Goodpaster,B.H.,Park,S.W.,Harris,T.B.,Kritchevsky,S.B.,Nevitt,M.,Schwartz,A.V.,...Newman,A.B.(2006).Thelossofskeletalmusclestrength,mass,andqualityinolderadults:thehealth,agingandbodycompositionstudy.JGerontolABiolSciMedSci,61(10),1059-1064.

Grundy,S.M.(2008).Metabolicsyndromepandemic.ArteriosclerThrombVascBiol,28(4),629-636.doi:10.1161/atvbaha.107.151092

Grundy,S.M.,Cleeman,J.I.,Daniels,S.R.,Donato,K.A.,Eckel,R.H.,Franklin,B.A.,...Costa,F.(2005).Diagnosisandmanagementofthemetabolicsyndrome:anAmericanHeartAssociation/NationalHeart,Lung,andBloodInstituteScientificStatement.Circulation,112(17),2735-2752.doi:10.1161/circulationaha.105.169404

Gudlaugsson,J.(2018).[Thewaytopublichealth:Health-relatedpreventionandhealthpromotio].Laeknabladid,104(4),169.doi:10.17992/lbl.2018.04.179

Gudlaugsson,J.,Gudnason,V.,Aspelund,T.,Siggeirsdottir,K.,Olafsdottir,A.S.,Jonsson,P.V.,...Johannsson,E.(2012).Effectsofa6-monthmultimodaltraininginterventiononretentionoffunctionalfitnessinolderadults:arandomized-controlledcross-overdesign.IntJBehavNutrPhysAct,9,107.doi:10.1186/1479-5868-9-107

Guralnik,J.M.,Simonsick,E.M.,Ferrucci,L.,Glynn,R.J.,Berkman,L.F.,Blazer,D.G.,...Wallace,R.B.(1994).Ashortphysicalperformancebatteryassessinglowerextremityfunction:associationwithself-reporteddisabilityandpredictionofmortalityandnursinghomeadmission.JGerontol,49(2),M85-94.

Page 59: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

57

Heresi,G.A.ogDweik,R.A.(2011).Strengthsandlimitationsofthesix-minute-walktest:amodelbiomarkerstudyinidiopathicpulmonaryfibrosis.AmJRespirCritCareMed,183(9),1122-1124.doi:10.1164/rccm.201012-2079ED

Hidalgo-Santamaria,M.,Fernandez-Montero,A.,Martinez-Gonzalez,M.A.,Moreno-Galarraga,L.,Sanchez-Villegas,A.,Barrio-Lopez,M.T.ogBes-Rastrollo,M.(2017).ExerciseIntensityandIncidenceofMetabolicSyndrome:TheSUNProject.AmJPrevMed,52(4),e95-e101.doi:10.1016/j.amepre.2016.11.021

Hikida,R.S.,Staron,R.S.,Hagerman,F.C.,Walsh,S.,Kaiser,E.,Shell,S.ogHervey,S.(2000).Effectsofhigh-intensityresistancetrainingonuntrainedoldermen.II.Musclefibercharacteristicsandnucleo-cytoplasmicrelationships.JGerontolABiolSciMedSci,55(7),B347-354.

Hornby-Turner,Y.C.,Peel,N.M.ogHubbard,R.E.(2017).Healthassetsinolderage:asystematicreview.BMJOpen,7(5),e013226.doi:10.1136/bmjopen-2016-013226

Howel,D.(2012).Waistcircumferenceandabdominalobesityamongolderadults:patterns,prevalenceandtrends.PLoSOne,7(10),e48528.doi:10.1371/journal.pone.0048528

Huang,G.,Gibson,C.A.,Tran,Z.V.ogOsness,W.H.(2005).ControlledenduranceexercisetrainingandVO2maxchangesinolderadults:ameta-analysis.PrevCardiol,8(4),217-225.

Huang,P.L.(2009).Acomprehensivedefinitionformetabolicsyndrome.DisModelMech,2(5-6),231-237.doi:10.1242/dmm.001180

Ikeda,N.,Saito,E.,Kondo,N.,Inoue,M.,Ikeda,S.,Satoh,T.,...Shibuya,K.(2011).WhathasmadethepopulationofJapanhealthy?Lancet,378(9796),1094-1105.doi:10.1016/s0140-6736(11)61055-6

Íslands,H.(2016).Hagtíðindi;Mannfjöldi.Reykjavík:HagstofaÍslands.

Jackson,A.S.,Sui,X.,Hebert,J.R.,Church,T.S.ogBlair,S.N.(2009).Roleoflifestyleandagingonthelongitudinalchangeincardiorespiratoryfitness.ArchInternMed,169(19),1781-1787.doi:10.1001/archinternmed.2009.312

James,P.T.,Rigby,N.ogLeach,R.(2004).Theobesityepidemic,metabolicsyndromeandfuturepreventionstrategies.EurJCardiovascPrevRehabil,11(1),3-8.doi:10.1097/01.hjr.0000114707.27531.48

Janssen,I.,Heymsfield,S.B.,Baumgartner,R.N.ogRoss,R.(2000).Estimationofskeletalmusclemassbybioelectricalimpedanceanalysis.JApplPhysiol(1985),89(2),465-471.doi:10.1152/jappl.2000.89.2.465

Jefferis,B.J.,Parsons,T.J.,Sartini,C.,Ash,S.,Lennon,L.T.,Wannamethee,S.G.,...Whincup,P.H.(2016).Doesdurationofphysicalactivityboutsmatterforadiposityandmetabolicsyndrome?Across-sectionalstudyofolderBritishmen.IntJBehavNutrPhysAct,13,36.doi:10.1186/s12966-016-0361-2

Kallioinen,N.,Hill,A.,Horswill,M.S.,Ward,H.E.ogWatson,M.O.(2017).Sourcesofinaccuracyinthemeasurementofadultpatients'restingbloodpressureinclinicalsettings:asystematicreview.JHypertens,35(3),421-441.doi:10.1097/hjh.0000000000001197

Page 60: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

58

Karvonen,J.ogVuorimaa,T.(1988).Heartrateandexerciseintensityduringsportsactivities.Practicalapplication.SportsMed,5(5),303-311.

Kelley,G.A.ogKelley,K.S.(2007).Effectsofaerobicexerciseonlipidsandlipoproteinsinadultswithtype2diabetes:ameta-analysisofrandomized-controlledtrials.PublicHealth,121(9),643-655.doi:10.1016/j.puhe.2007.02.014

Kemmler,W.,VonStengel,S.,Engelke,K.ogKalender,W.A.(2009).Exercisedecreasestheriskofmetabolicsyndromeinelderlyfemales.MedSciSportsExerc,41(2),297-305.doi:10.1249/MSS.0b013e31818844b7

Kenney,W.L.,Wilmore,J.H.ogCostill,D.L.(2012).Physiologyofsportandexercise(5thútgáfa).Illinois:HumanKinetics.

landlæknis,E.(2018a).Hefjasamstarfumheilsueflingueldriborgara.Sóttafhttps://www.landlaeknir.is/um-embaettid/frettir/frett/item34940/hefja-samstarf-um-heilsueflingu-eldri-borgara

landlæknis,E.(2018b,27.06.2018).Heilsueflandisamfélag.Sóttafhttps://www.landlaeknir.is/heilsa-og-lidan/verkefni/item28551/Heilsueflandi-samfelag

Law,T.D.,Clark,L.A.ogClark,B.C.(2016).ResistanceExercisetoPreventandManageSarcopeniaandDynapenia.AnnuRevGerontolGeriatr,36(1),205-228.doi:10.1891/0198-8794.36.205

Liguori,I.,Russo,G.,Aran,L.,Bulli,G.,Curcio,F.,Della-Morte,D.,...Abete,P.(2018).Sarcopenia:assessmentofdiseaseburdenandstrategiestoimproveoutcomes.ClinIntervAging,13,913-927.doi:10.2147/cia.S149232

Lozano,R.Naghavi,M.Foreman,K.Lim,S.Shibuya,K.Aboyans,V.,...Memish,Z.A.(2012).Globalandregionalmortalityfrom235causesofdeathfor20agegroupsin1990and2010:asystematicanalysisfortheGlobalBurdenofDiseaseStudy2010.Lancet,380(9859),2095-2128.doi:10.1016/s0140-6736(12)61728-0

Lýðheilsustöð.(2008).Ráðleggingarumhreyfingu.Reykjavík:Lýðheilsustöð.

Mahmood,S.S.,Levy,D.,Vasan,R.S.ogWang,T.J.(2014).TheFraminghamHeartStudyandtheepidemiologyofcardiovasculardisease:ahistoricalperspective.Lancet,383(9921),999-1008.doi:10.1016/s0140-6736(13)61752-3

Manini,T.,Marko,M.,VanArnam,T.,Cook,S.,Fernhall,B.,Burke,J.ogPloutz-Snyder,L.(2007).Efficacyofresistanceandtask-specificexerciseinolderadultswhomodifytasksofeverydaylife.JGerontolABiolSciMedSci,62(6),616-623.

Marsh,A.P.,Rejeski,W.J.,Espeland,M.A.,Miller,M.E.,Church,T.S.,Fielding,R.A.,...Pahor,M.(2011).MusclestrengthandBMIaspredictorsofmajormobilitydisabilityintheLifestyleInterventionsandIndependenceforElderspilot(LIFE-P).JGerontolABiolSciMedSci,66(12),1376-1383.doi:10.1093/gerona/glr158

Marty,E.,Liu,Y.,Samuel,A.,Or,O.ogLane,J.(2017).Areviewofsarcopenia:Enhancingawarenessofanincreasinglyprevalentdisease.Bone,105,276-286.doi:10.1016/j.bone.2017.09.008

Masters,R.,Anwar,E.,Collins,B.,Cookson,R.ogCapewell,S.(2017).Returnoninvestmentofpublichealthinterventions:asystematicreview.JEpidemiolCommunityHealth,71(8),827-834.doi:10.1136/jech-2016-208141

Page 61: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

59

McGregor,R.A.,Cameron-Smith,D.ogPoppitt,S.D.(2014).Itisnotjustmusclemass:areviewofmusclequality,compositionandmetabolismduringageingasdeterminantsofmusclefunctionandmobilityinlaterlife.LongevHealthspan,3(1),9.doi:10.1186/2046-2395-3-9

Mitchell,W.K.,Williams,J.,Atherton,P.,Larvin,M.,Lund,J.ogNarici,M.(2012).Sarcopenia,dynapenia,andtheimpactofadvancingageonhumanskeletalmusclesizeandstrength;aquantitativereview.FrontPhysiol,3,260.doi:10.3389/fphys.2012.00260

Morgan,A.ogZiglio,E.(2007).Revitalisingtheevidencebaseforpublichealth:anassetsmodel.PromotEduc,Suppl2,17-22.

Mottillo,S.,Filion,K.B.,Genest,J.,Joseph,L.,Pilote,L.,Poirier,P.,...Eisenberg,M.J.(2010).Themetabolicsyndromeandcardiovascularriskasystematicreviewandmeta-analysis.JAmCollCardiol,56(14),1113-1132.doi:10.1016/j.jacc.2010.05.034

Mozaffarian,D.,Benjamin,E.J.,Go,A.S.,Arnett,D.K.,Blaha,M.J.,Cushman,M.,...Turner,M.B.(2016).ExecutiveSummary:HeartDiseaseandStrokeStatistics--2016Update:AReportFromtheAmericanHeartAssociation.Circulation,133(4),447-454.doi:10.1161/cir.0000000000000366

Nelson,M.E.,Rejeski,W.J.,Blair,S.N.,Duncan,P.W.,Judge,J.O.,King,A.C.,...Castaneda-Sceppa,C.(2007).Physicalactivityandpublichealthinolderadults:recommendationfromtheAmericanCollegeofSportsMedicineandtheAmericanHeartAssociation.Circulation,116(9),1094-1105.doi:10.1161/circulationaha.107.185650

Nylen,E.S.,Kokkinos,P.,Myers,J.ogFaselis,C.(2010).Prognosticeffectofexercisecapacityonmortalityinolderadultswithdiabetesmellitus.JAmGeriatrSoc,58(10),1850-1854.doi:10.1111/j.1532-5415.2010.03068.x

O'Neill,S.ogO'Driscoll,L.(2015).Metabolicsyndrome:acloserlookatthegrowingepidemicanditsassociatedpathologies.ObesRev,16(1),1-12.doi:10.1111/obr.12229

Organization,W.H.(2009).GlobalHealthRisks:MortalityandBurdenofDiseaseAttributabletoSelectedMajorRisks:WHO.

Organization,W.H.(2010).GlobalRecommendationsonPhysicalActivityforHealth:WHO.

Organization,W.H.(2011).Globalhealthandaging:WorldHealthOrganization.Sóttafhttps://www.who.int/ageing/publications/global_health.pdf?ua=1

Organization,W.H.(2015).Worldreportonageingandhealth:WorldHealthOrganization.Sóttafhttps://www.who.int/ageing/events/world-report-2015-launch/en/

Organization,W.H.(2016).Globalreportondiabetes:WorldHealthOrganization.Sóttafhttp://www.who.int/iris/handle/10665/204871

Organization,W.H.(2017).Lifeexpectancy.Sóttafhttp://apps.who.int/gho/data/view.main.SDG2016LEXREGv?lang=en

Pahor,M.,Blair,S.N.,Espeland,M.,Fielding,R.,Gill,T.M.,Guralnik,J.M.,...Studenski,S.(2006).Effectsofaphysicalactivityinterventiononmeasuresofphysicalperformance:ResultsofthelifestyleinterventionsandindependenceforEldersPilot(LIFE-P)study.JGerontolABiolSciMedSci,61(11),1157-1165.

Page 62: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

60

Paterson,D.H.,Jones,G.R.ogRice,C.L.(2007).Ageingandphysicalactivity:evidencetodevelopexerciserecommendationsforolderadults.CanJPublicHealth,98Suppl2,S69-108.

Peterson,M.D.,Rhea,M.R.,Sen,A.ogGordon,P.M.(2010).Resistanceexerciseformuscularstrengthinolderadults:ameta-analysis.AgeingResRev,9(3),226-237.doi:10.1016/j.arr.2010.03.004

Piepoli,M.F.,Hoes,A.W.,Agewall,S.,Albus,C.,Brotons,C.,Catapano,A.L.,...Binno,S.(2016).2016EuropeanGuidelinesoncardiovasculardiseasepreventioninclinicalpractice:TheSixthJointTaskForceoftheEuropeanSocietyofCardiologyandOtherSocietiesonCardiovascularDiseasePreventioninClinicalPractice(constitutedbyrepresentativesof10societiesandbyinvitedexperts)DevelopedwiththespecialcontributionoftheEuropeanAssociationforCardiovascularPrevention&Rehabilitation(EACPR).EurHeartJ,37(29),2315-2381.doi:10.1093/eurheartj/ehw106

Rikli,R.E.ogJones,C.J.(2013).Seniorfitnesstestmanual(2útgáfa).Champaign:HumanKinetics.

Robson,J.ogJanssen,I.(2015).Intensityofboutedandsporadicphysicalactivityandthemetabolicsyndromeinadults.PeerJ,3,e1437.doi:10.7717/peerj.1437

Schwingshackl,L.,Missbach,B.,Dias,S.,Konig,J.ogHoffmann,G.(2014).Impactofdifferenttrainingmodalitiesonglycaemiccontrolandbloodlipidsinpatientswithtype2diabetes:asystematicreviewandnetworkmeta-analysis.Diabetologia,57(9),1789-1797.doi:10.1007/s00125-014-3303-z

Scuteri,A.,Laurent,S.,Cucca,F.,Cockcroft,J.,Cunha,P.G.,Manas,L.R.,...Nilsson,P.M.(2015).MetabolicsyndromeacrossEurope:differentclustersofriskfactors.EurJPrevCardiol,22(4),486-491.doi:10.1177/2047487314525529

Shafiee,G.,Keshtkar,A.,Soltani,A.,Ahadi,Z.,Larijani,B.ogHeshmat,R.(2017).Prevalenceofsarcopeniaintheworld:asystematicreviewandmeta-analysisofgeneralpopulationstudies.JDiabetesMetabDisord,16,21.doi:10.1186/s40200-017-0302-x

Shibuya,K.,Hashimoto,H.,Ikegami,N.,Nishi,A.,Tanimoto,T.,Miyata,H.,...Reich,M.R.(2011).FutureofJapan'ssystemofgoodhealthatlowcostwithequity:beyonduniversalcoverage.Lancet,378(9798),1265-1273.doi:10.1016/s0140-6736(11)61098-2

Snijder,M.B.,vanDam,R.M.,Visser,M.ogSeidell,J.C.(2006).Whataspectsofbodyfatareparticularlyhazardousandhowdowemeasurethem?IntJEpidemiol,35(1),83-92.doi:10.1093/ije/dyi253

Stathokostas,L.,Little,R.M.,Vandervoort,A.A.ogPaterson,D.H.(2012).Flexibilitytrainingandfunctionalabilityinolderadults:asystematicreview.JAgingRes,2012,306818.doi:10.1155/2012/306818

Stewart,K.J.(2005).Physicalactivityandaging.AnnNYAcadSci,1055,193-206.doi:10.1196/annals.1323.029

Stewart,R.A.,Benatar,J.ogMaddison,R.(2015).Livinglongerbysittinglessandmovingmore.CurrOpinCardiol,30(5),551-557.doi:10.1097/hco.0000000000000207

Page 63: Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga...Fjölþætt heilsuefling 65 ára og eldri einstaklinga. Ávinningur heilsueflingar á líkamssamsetningu, hreyfifærni, afkastagetu

61

Strasser,B.,Keinrad,M.,Haber,P.ogSchobersberger,W.(2009).Efficacyofsystematicenduranceandresistancetrainingonmusclestrengthandenduranceperformanceinelderlyadults--arandomizedcontrolledtrial.WienKlinWochenschr,121(23-24),757-764.doi:10.1007/s00508-009-1273-9

Studenski,S.A.,Peters,K.W.,Alley,D.E.,Cawthon,P.M.,McLean,R.R.,Harris,T.B.,...Vassileva,M.T.(2014).TheFNIHsarcopeniaproject:rationale,studydescription,conferencerecommendations,andfinalestimates.JGerontolABiolSciMedSci,69(5),547-558.doi:10.1093/gerona/glu010

Talbot,L.A.,Metter,E.J.ogFleg,J.L.(2000).Leisure-timephysicalactivitiesandtheirrelationshiptocardiorespiratoryfitnessinhealthymenandwomen18-95yearsold.MedSciSportsExerc,32(2),417-425.

Toraman,N.F.,Erman,A.ogAgyar,E.(2004).Effectsofmulticomponenttrainingonfunctionalfitnessinolderadults.JAgingPhysAct,12(4),538-553.

Umpierre,D.,Ribeiro,P.A.,Kramer,C.K.,Leitao,C.B.,Zucatti,A.T.,Azevedo,M.J.,...Schaan,B.D.(2011).PhysicalactivityadviceonlyorstructuredexercisetrainingandassociationwithHbA1clevelsintype2diabetes:asystematicreviewandmeta-analysis.Jama,305(17),1790-1799.doi:10.1001/jama.2011.576

VanRoie,E.,Delecluse,C.,Coudyzer,W.,Boonen,S.ogBautmans,I.(2013).Strengthtrainingathighversuslowexternalresistanceinolderadults:effectsonmusclevolume,musclestrength,andforce-velocitycharacteristics.ExpGerontol,48(11),1351-1361.doi:10.1016/j.exger.2013.08.010

Wen,J.,Yang,J.,Shi,Y.,Liang,Y.,Wang,F.,Duan,X.,...Wang,N.(2015).Comparisonsofdifferentmetabolicsyndromedefinitionsandassociationswithcoronaryheartdisease,stroke,andperipheralarterialdiseaseinaruralChinesepopulation.PLoSOne,10(5),e0126832.doi:10.1371/journal.pone.0126832

Zubala,A.,MacGillivray,S.,Frost,H.,Kroll,T.,Skelton,D.A.,Gavine,A.,...Morris,J.(2017).Promotionofphysicalactivityinterventionsforcommunitydwellingolderadults:Asystematicreviewofreviews.PLoSOne,12(7),e0180902.doi:10.1371/journal.pone.0180902