fagmennska kennara í skóla margbreytileikanshagstofa Íslands, 2016 frammistaða íslenskra...

18
Fagmennska kennara í skóla margbreytileikans Morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga 10. maí 2016 Trausti Þorsteinsson

Upload: others

Post on 19-Jun-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Fagmennska kennara í skóla margbreytileikans

Morgunverðarfundur Sambands íslenskra sveitarfélaga

10. maí 2016

Trausti Þorsteinsson

Page 2: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Stefnan skóli án aðgreiningar

Vísar til grunnskóla í heimabyggð eða nærumhverfi nemenda þar sem komið er til móts við náms- og félagslegar þarfir nemenda í almennu skólastarfi með manngildi,lýðræði og félagslegt réttlæti að leiðarljósi.

Snýst um gildi, grundvöll og viðhorf kennara og skólastjóra.

Felur í sér að börn skuli ekki flokkuð eftir kyni, atgervi eða neinu öðru í ólíka skóla eða þau fái ólíka kennslu að magni eða gæðum.

Er ekki aðeins um að mæta þörfum fatlaðra barna eða seinfærra námsmanna í almennu skólastarfi, heldur snýst hún um öll börn án tillits til aldurs, fjölskylduaðstæðna, kynþáttar og hæfni.

Útfærsla stefnunnar veltur á kennurum og skólum en ekki síður á hinu ytra samfélagi, það er að segja hvaða augum það lítur á skólann og hlutverk hans.

Page 3: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Sérkennsla

Kom með kröftugum hætti inn með grunnskólalögum 1974.

Er úrræði sem felur í sér þá tilhneigingu að líta á vanda nemenda sem bregðast þurfi við fremur en vanda kennara eða skóla við að laga kennsluna, viðfangsefni og námsvinnu nemenda að þröfum þeirra.

Afleiðingin er fjölgun nemenda í sérkennslu með vaxandi tilkostnaði en óvissum árangri, og löngum biðlistum eftir greiningu sérfræðinga.

Page 4: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Breyttar aðstæður skóla

Ytri skilyrði skóla til að fylgja stefnunni um skóla án aðgreiningar hafa gjörbreyst:

Skólar eru alfarið einsetnir

Skólatími nemenda hefur lengst

Kennsluskylda kennara hefur minnkað

Nýjar fag- og starfstéttir hafa komið til starfa í skólum

Menntunarstig kennara og skólastjóra hefur hækkað

Hlutfall kennara með starfsréttindi í grunnskólum hefur hækkað úr 80% í 95%

Tími til stjórnunar hefur aukist.

Page 5: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Hlutfall grunnskólanemenda í sér- og stuðningskennslu 2004-2015

23.722.5

24.6 24.3 24.5 24.8 25.627.5 27

28.6 28.428.727

29.7 29.6 30 29.830.8

33.6 3334.8 34.3

18.5 17.719.3 18.7 18.7 19.6 20.1

21.2 20.922.1 22.3

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Alls Drengir StúlkurHagstofa Íslands, 2016

Page 6: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Vikulegar kennslustundir hlutfall/pr. nem. í sér- og stuðningskennslu

0.810.87

0.961.01 0.99 1.00 1.02

1.06 1.07 1.081.14

0.00

0.20

0.40

0.60

0.80

1.00

1.20

Hagstofa Íslands, 2016

Page 7: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Sérkennsla 2011-2015 eftir bekkjum (hlutfall af árgangi)

23.

6

26

.4

27.

2

30.4

27.

5 29

.2

28

24

.8

24

.6

23.

625.

5 27.

9

28

.9

28

.3 30

27.

8

26

.6

22.7

21.

8

21.

6

26

.2 28

.4 29

.8 31.9

29

.4

30

27.

9

25.

1

24

.8

23.

2

26

.3

30.2

28

.7 30.5

28

.6

28

.4

28

.2

24

.5

24

.9

24

.7

0

5

10

15

20

25

30

35

1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8. bekkur 9. bekkur 10. bekkur

2011-2012 2012-2013 2013-2014 2014-2015

Hagstofa Íslands, 2016

Page 8: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012

Námsmatsstofnun, 2013

Page 9: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Hlutfall 5 ára barna sem njóta sérstaks stuðnings í leikskóla 2005-2014

9 9.4

13.3

9.1

12.111.6

11.110.1

10.8

12.611.8

12.7

15.9

11.9

15.7 15.714.9

14 14.3

16.6

6 5.8

10.7

6.3

8.4

7.2 7.1

5.8

7.1

8.3

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014

Alls Drengir Stúlkur

Hagstofa Íslands, 2016

Page 10: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Þetta er staðan

Tölur Hagstofu benda til þess að aðgreining eigi sér stað innan grunnskólans. Það sama kemur fram í rannsóknum meistaranema og doktorsnema.

Hlutdeild stuðningsfulltrúa í sér- og stuðningskennslu eykst umfram sérkennara. Litlar menntunarkröfur eru gerðar til þeirra og verksvið og ábyrgð oft á tíðum óljóst.

Niðurstöður úr doktorsrannsókn Rúnars Sigþórssonar (2008) benda til þess að: Kennslutilhögun, einkum á unglingastigi og að einhverju leyti á miðstigi grunnskóla,

einkennist af hlutverki fræðarans sem fyrst og fremst miðlar efni, spjallar við nemendur og spyr lokaðra spurninga.

Lítið svigrúm virðist vera til námsaðlögunar og kennarar efast um að það sé á þeirra færi að sinna þeim nemendum sem ekki hentar hið almenna skipulag kennslu og náms og telja að þeim sé betur borgið í sérkennslu undir umsjón sérkennara eða jafnvel í sérdeild.

Á sama hátt benda niðurstöður úr starfsháttarannsókninni (2014) til að einstaklings-miðun náms og kennslu miði hægt þótt rannsóknin sýni vilja kennara til að þróa kennsluhætti í átt að einstaklingsmiðun.

Niðurstöður úr doktorsrannsókn Hermínu Gunnþórsdóttur benda til að framkvæmd stefnunnar sé að ýmsu leyti mótsagnakennd og tekur á sig myndir ýmiss konar aðgreinandi sérúrræði innan skólanna.

Page 11: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Læknisfræðilegir merkimiðar

Sérþarfir skilgreindar opinberlega með læknisfræðilegum og sálfræðilegum hugtökum.

Læknisfræðilegir merkimiðar eru eftirsóttir og því færist í vöxt að sérstaða af ýmsu tagi sé skilgreind sem sjúkdómur eða röskun sem veitir aðgang að fjármagni og von um lækningu.

Gallinn við þetta læknisfræðilega flokkunarkerfi sem byggt er á röskunum einstaklinga er að það tekur ekki tillit til markmiða skólans um aðgerðir til handa nemendum.

Page 12: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Greiningarskrið

Læknisfræðilegar greiningar orðnar að hálfgerðum gjaldmiðli fyrir skóla vegna þeirrar þjónustu sem greiningin kaupir fyrir barnið eða veitir barninu.

Hugsanlegt að greiningaraðilar verði fyrir þrýstingi af hálfu kerfisins vegna þess að það er greiningin sem slík sem kaupir þjónustu barninu til handa.

Rannsóknir frá Kaliforníu og Ástralíu hafa sýnt fram á tilhneigingu hjá greiningaraðilum til að laga greininingarhegðun sína að kerfinu.

Þarf að endurhugsa kerfið þannig að grunnskólar skilgreini þarfir nemenda og grípi fyrr inn í aðstæður barnsins.

Page 13: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Hvað er til ráða?

Nemendur eru eins ólíkir og þeir eru margir og þess vegna er útilokað að mæta þörfum þeirra allra með stöðugri leit að frávikum til að réttlæta sérúrræði og aðgreiningu.

Vinna þarf að breyttum starfsháttum og viðurkenna að það er á ábyrgð skóla og þeirra sem þar starfa að skapa skólamenningu þar sem þörfum allra nemenda er mætt án þess að aðgreina þá.

Kennarar eru í lykilhlutverki að leiða fram slíkar breytingar með fulltingi sérfræðiþjónustu skóla.

Kennarar eru sérfræðingar um innra starf skóla og margar rannsóknir sýna að breytingar á skólastarfi standa og falla með kennurum og forystu skólastjórnenda.

Page 14: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Lærdómsmenning

Til þess að breytingar verði að veruleika þarf að efla þekkingarsköpun og lærdómsmenningu innan skóla og samábyrgð skóla, foreldra og sveitarfélaga á námi og þroska allra nemenda.

Kennarar margir hverjir eru of uppteknir af hinni klínísku áherslu í skólakerfinu..

Styrkja þarf sjálfsmynd kennara og þeirra eigin fagímynd. Kennarar verða að vera faglega færir um að tala fræðilega um áherslur í námi og uppeldi barna og unglinga og finna að leitað sé eftir sjónarmiðum þeirra.

Lærdómsmenning felst í þeirri þekkingarsköpun sem byggist á ígrundun starfsfólks og mótun sameiginlegrar sýnar þannig að hópurinn stefni í sömu átt.

Tilgangur lærdómsmenningar er að búa nemendum menntandi námsumhverfi, þar sem lögð er áhersla á það sem úrlausnarefni skóla að standa undir þeim kröfum sem misjafnar þarfir nemenda gera til þeirra.

Árangursríkust starfsþróun sprettur upp úr önn skólastarfsins þar sem fengist er við raunhæf viðfangsefni sem krefjast faglegrar úrlausnar.

Page 15: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Sérfræðiþjónusta skóla

Skipulag og starfshættir sérfræðiþjónustunnar mjög sterkt mótuð af klínískum starfsháttum og mönnun hennar tekur mið af því.

Meginviðfangsefni þjónustunnar eru greiningar, sem oftar en ekki miða að því að réttlæta leit að sérúrræðum fyrir einstaka nemendur og björgum til þeirra frekar en lausnamiðuð skólatengd ráðgjöf.

Skólarnir hneigjast til að lýsa vanda nemandans fremur en að efna til samstarfs um lausnir á forsendum skólans.

Greiningar hafa takmarkað gildi fyrir kennara sem ábending eða ráð-legging um aðgerðir.

Það sem kennarar þarfnast er leiðsögn eða stuðningur sem hvetur þá til að hugsa um á hvern hátt þeir geta best unnið með nemandanum.

Page 16: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Skólamiðuð ráðgjöf

Styður skólann í því að nýta eigin bjargir til að leysa úr þeim vandamálum sem hann getur átt í gagnvart einstöku nemendum.

Styður kennarann í starfi, eflir fagmennsku í skólastarfi og gerir skólann betri samkvæmt kenningum hvers tíma um hvað gott skólastarf er.

Stuðlar að starfsþróun og aðstoðar kennara að leita lausna á þeim viðfangsefnum sem þeir standa frammi fyrir og nýta þær bjargir sem skólanum eru fengnar.

Vinnur að því að efla fagmennsku í skólastarfi og gera skólann betri samkvæmt kenningum hvers tíma um farsælt skólastarf.

Beinist að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.

Page 17: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Starfsþróun

Kennarar og skólastjórnendur í lykilhlutverki að leiða fram breytingar með fulltingi sérfræðiþjónustu skóla. Þeir eru sérfræðingar um innra starf skóla og margar rannsóknir sýna að breytingar á skólastarfi standa og falla með þeim.

Háskólar hafa mikilvægu hlutverki að gegna með menntun sinni og fræðslu og sem virkir þátttakendur í samstarfi og samræðum við vettvanginn, miðla rannsóknum og aðferðum við starfsþróun.

Háskólarnir hafa ekki formlega skilgreint hlutverk að þessu leyti né fjármuni til að sinna starfsþróun kennara.

Á því þarf að ráða bót því starfsþróun kennara á ekki að vera jaðarsvið háskólanna heldur eitt af meginviðfangsefnum þeirra.

Page 18: Fagmennska kennara í skóla margbreytileikansHagstofa Íslands, 2016 Frammistaða íslenskra nemenda á Pisa-prófum 2000-2012 Námsmatsstofnun, 2013 Hlutfall 5 ára barna sem njóta

Málþing á Akureyri 28. maí 2016Að greina sundur hina flóknu þræði –Vandamálavæðing eða starfsþróun?

Megin áhersla lögð á að ræða þörf kerfisbreytinga og breyttra starfshátta í skólum þar sem komið er til móts við námsþarfir allra nemenda með jöfnuð, félagslegt réttlæti og manngildi að leiðarljósi.

Fyrirlesarar á ráðstefnunni verða:

Dr. Hermína Gunnþórsdóttir, lektor við HA

Dr. Gretar L. Marinósson, prófessor við HÍ

Dr. Rúnar Sigþórsson, prófessor við HA

Karl Frímannsson, fyrrv. fræðslu- og skólastjóri

Jenný Gunnbjörnsdóttir sérfræðingur HA og Kristín Jóhannesdóttir skólastjóri

Áhersla verður lögð á að virkja þátttakendur í umræðum.