euro cheat sheet bls1 - norraena.is · börn fá vatn, djús og gos. Þjórfé er greitt og ekki...

3
*PREMIUM - ALLT INNIFALIÐ er allt að 1.400 € virði á mann og gildir fyrir 7 daga siglingu í klefa eða mini svítu og er virðisauki greiddur um borð sem og þjónustugjöld. **Veitingar eru breytilegar eftir skipum. ^Fjöldi máltíða tekur mið af lengd siglingar. Ákvæði og skilmálar Norwegian Cruise Line gilda. PREMIUM PAKKI - ALLT INNIFALIÐ gildir einnig um bókanir á sérstökum tilboðum. Gildir á meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um villur. NCL (Bahamas) Ltd.| Wiesbaden Office | Continental Europe Branch | Kreuzberger Ring 68 | 65205 Wiesbaden | Þýskalandi ©2017 NCL Corporation Ltd. Ships’ Registry: Bahamas og Bandaríkin. 6553.02.3.17 KLEFAR EÐA SVÍTUR? STÚDÍÓKLEFAR, INNIKLEFAR, KLEFAR MEÐ GLUGGA, SVALAKLEFAR OG MINISVÍTUR HAVEN EÐA SVÍTA HVERT ER FÖRINNI HEITIÐ? SKELLTU ÞÉR Í SIGLINGU! ALASKA KARÍBAHAFIÐ MEXÍKÓSKA RIVÍERAN HAWAII SUÐUR AMERÍKA ÁSTRALÍA OG NÝJA SJÁLAND ASÍA BAHAMAS OG FLÓRÍDA KANADA OG NÝJA ENGLAND BERMUDA MIÐJARÐARHAFIÐ NORÐUR EVRÓPA Svona virkar það! PREMIUM ALLT INNIFALIÐ Allt að 1400 evru virði á mann* VIÐSKIPTAVINIR MEÐ PREMIUM PAKKA - ALLT INNIFALIÐ FÁ EFTIRFARANDI: ÞEIR SEM GISTA Í HAVEN EÐA SVÍTUM FÁ MEIRA 250 MÍNÚTUR AF FRÍU INTERNETI 100 $ INNEIGN UM BORÐ MÁLTÍÐIR Á SÉRHÆFÐU VEITINGAHÚSUNUM^ $ $ $ Ticket ADMIT ONE Ticket Ticket ADMIT ONE Ticket SÉRSTÖK AÐSTAÐA Á SUNDLAUGARDEKKI** MIKIÐ ÚRVAL AF DRYKKJUM MARGSKONAR MÖGULEIKAR TIL AÐ NJÓTA GÓÐS MATAR MARG VERÐLAUNUÐ SKEMMTIATRIÐI MATUR ALLAN SÓLARHRINGINN ÞJÓRFÉ UM BORÐ SÉRVALIÐ KAFFI EFTIR MÁLTÍÐ Á VEITINGASTÖÐUM SÉRSTÖK DAGSKRÁ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

Upload: others

Post on 21-Jul-2020

4 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: EURO Cheat Sheet bls1 - norraena.is · Börn fá vatn, djús og gos. Þjórfé er greitt og ekki þarf að hafa áhyggjur af því um borð. Eftir matinn getur fólk fengið sér

*PREMIUM - ALLT INNIFALIÐ er allt að 1.400 € virði á mann og gildir fyrir 7 daga siglingu í klefa eða mini svítu og er virðisauki greiddur um borð sem og þjónustugjöld. **Veitingar eru breytilegar eftir skipum. ^Fjöldi máltíða tekur mið af lengd siglingar. Ákvæði og skilmálar Norwegian Cruise Line gilda. PREMIUM PAKKI - ALLT INNIFALIÐ gildir einnig um bókanir á sérstökum tilboðum. Gildir á meðan birgðir endast. Birt með fyrirvara um villur. NCL (Bahamas) Ltd.| Wiesbaden Office | Continental Europe Branch | Kreuzberger Ring 68 | 65205 Wiesbaden | Þýskalandi ©2017 NCL Corporation Ltd. Ships’ Registry: Bahamasog Bandaríkin. 6553.02.3.17

KLEFAR EÐA SVÍTUR?

STÚDÍÓKLEFAR, INNIKLEFAR, KLEFAR MEÐ GLUGGA, SVALAKLEFAR OG MINISVÍTUR HAVEN EÐA SVÍTA

HVERT ER FÖRINNI HEITIÐ?

SKELLTU ÞÉR Í SIGLINGU!

ALASKA

KARÍBAHAFIÐ

MEXÍKÓSKA RIVÍERAN

HAWAII

SUÐUR AMERÍKA ÁSTRALÍA OG NÝJA SJÁLAND

ASÍABAHAMASOG FLÓRÍDA

KANADA OG NÝJA ENGLAND

BERMUDA

MIÐJARÐARHAFIÐ

NORÐUR EVRÓPA

Svona virkar það!

PREMIUMALLT INNIFALIÐ

Allt að 1400 evru virði á mann*

VIÐSKIPTAVINIR MEÐ PREMIUM PAKKA - ALLT INNIFALIÐ FÁ EFTIRFARANDI: ÞEIR SEM GISTA Í HAVEN EÐA SVÍTUM FÁ MEIRA

250 MÍNÚTUR AF FRÍU INTERNETI

100 $ INNEIGN UM BORÐ

MÁLTÍÐIR Á SÉRHÆFÐU VEITINGAHÚSUNUM^

$$$Ticket

ADMIT ONE

TicketTicketADMIT ONE

Ticket

SÉRSTÖK AÐSTAÐA Á SUNDLAUGARDEKKI**

MIKIÐ ÚRVAL AF DRYKKJUM

MARGSKONAR MÖGULEIKAR TIL AÐ NJÓTA GÓÐS MATAR

MARG VERÐLAUNUÐSKEMMTIATRIÐI

MATUR ALLANSÓLARHRINGINN

ÞJÓRFÉ UM BORÐ SÉRVALIÐ KAFFI EFTIRMÁLTÍÐ Á VEITINGASTÖÐUM

SÉRSTÖK DAGSKRÁ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

Page 2: EURO Cheat Sheet bls1 - norraena.is · Börn fá vatn, djús og gos. Þjórfé er greitt og ekki þarf að hafa áhyggjur af því um borð. Eftir matinn getur fólk fengið sér

MIKIÐ ÚRVAL AF SÉRVÖLDUM DRYKKJARFÖNGUM*

ÞAÐ SEM ER INNIFALIÐ Í SKEMMTISIGLINGUM MEÐ NCL (PREMIUM)

Þú getur valið um sterkt vín, kranabjór eða flöskubjór, vín í glasi, kokteila eða áfengislausa drykki, gosi eða safa, á öllum börum og veitingahúsum, hvenær sem er meðan á siglingu stendur. Börnum og unglingum standa til boða gosdrykkir, safar og vatn eins og þau geta í sig látið.

• Angry Orchard• Blue Moon• Lime & Regular• Coors Light• Michelob Ultra• Miller Lite• Molson• Sam Adams• Becks• Franziskaner• Grolsch• Boddingtons• Newcastle Brown• Peroni• Strongbow• Red Stripe

• Guiness• Heineken/Light• Pilsner Urquell• Corona – Extra/Light• Dos Equis• San Miguel• Saporro• Tsingtao• Sam Adams• PLUS 10+ brands on draft

• Armangnac• Bulleit • Cabeza (Haven)• Canadian Club• Cazadores – Anejo, Blanco• Chivas Regal• Courvoisier – VS, VSOP• Crown Royal• Cutty Sark• Dewars - White Label,. 12• Dewars 12• Don Julio Reposado• Elijah Craig• Fireball Cinnamon• Gentleman Jack• Grant’s• Harveys Bristol Crème• Hennessey VS

• Jack Daniels – Black, Honey• Jameson Irish• Jim Beam – Devils Cut• Johnnie Walker – Red, Black• Jose Cuervo• Knob Creak• Makers Mark• Pisco Porton • Remy Martin VSOP• Sandemans Founders

Reserve• Sandemans Tawny• Seagrams – 7, VO• The Glenlivet• Tio Pepe• Wild Turkey 101• Woodford Reserve• 1800 Reposado

• Absolut• Ayelsbury (Escape)• Fords (Haven)• Beefeater• Bombay Sapphire

• Hendricks• Smirno³• Smirno³ Ice• Svedka – Citron, Colada• Tanqueray

BJÓR OG CIDERS

KONÍAK, VISKÍ OG AÐRIR DYKKIR

• Atlantico Platino 8• Bacardi – Black, Coco,

Limon, O, Oakheart, Rock Coconut, Raspberry, Superior, 8

• Brugal Anejo• Cana Brava (Haven)• Captain Morgan• Captain Morgan Spiced• Captain Morgan White• Crusoe Organic Silver• Goslings Black Seal

• Guy Harvey White (Escape)

• Leblon• Malibu Coconut• Mount Gay Silver• Myers Original Dark• Pussers

• Apple Sour Pucker• Apricot Brandy• Blue Curacao• Bluesberry• Butterscotch• Crème de Banana• Crème de Cacao – Dark,

White

• Crème de Cassis• Crème de Menthe –

Green, White• Peach Brandy• Peach Schnapps• Peppermint Schnapps• Sloe Gin• Triple Sec

ROMM

LÍKKJÖRAR

GIN OG VODKA

ALLIR DRYKKIRNIR OKKAR ERU Í BOÐI Í ÓTAKMÖRKUÐU MAGNI

AUK ÞESSARA DRYKKJA ERU HUNDRUÐIRKOKTEILA, YFIR 30 TEGUNDIR AF LÉTTVÍNUM Í GLÖSUM, GOS, TONIC OG DJÚS

* Úrvalið getur verið mismunandi eftir skipum. Við áskiljum okkur rétt til að breyta um val á drykkjum hvenær sem er án fyrirvara. Allir drykkir sem kosta að hámarki 15 US dollara glasið eru innfaldir. Gestir munu einnig fá 20% afslátt af víni á flöskum í siglingum frá og til Spánar og Ítalíu að viðbættu 18% þjónustugjaldi sem NCL er skuldbundið til að rukka (virðisaukaskattur). Drykkjarpakkar verða að vera keyptir fyrir alla sem gista í sama klefa eða klefum í sömu bókun. Öll vörumerki eru breytingum háð, framboð getur verið breytilegt eftir skipum og ákvörðunarstöðum. Sérstaklega getur eftirfarandi breyst: orkudrykkir, herbergisþjónusta, mini bar, nýkreistir ávaxtasafar, flöskuvatn, vörur í sjálfsölum. Skattar og vsk geta bæst við á einstökum ákvörðunarstöðum.

Page 3: EURO Cheat Sheet bls1 - norraena.is · Börn fá vatn, djús og gos. Þjórfé er greitt og ekki þarf að hafa áhyggjur af því um borð. Eftir matinn getur fólk fengið sér

ÞAÐ SEM ER INNIFALIÐNorwegian Cruise Line býður nú upp á Premium - allt innifalið, fríðindi sem gera ferðina enn ánægjulegri.

Fullorðnir geta drukkið það sem þeir vilja í siglingunni,vatn, djús og gos, auk áfengra drykkja, bjórs, léttvína,sterkra drykkja, kokteila og þar fram eftir götunum.

Börn fá vatn, djús og gos.

Þjórfé er greitt og ekki þarf að hafa áhyggjuraf því um borð.

Eftir matinn getur fólk fengið sér sérvalið ka� frá Lavazza.

Ein vatnsflaska á mann er sett í herbergið á hverjum degi.

Matur um allt skip - allt frá hlaðborði til asískra réttaauk allt að þriggja aðal matsala þar sem breytt er um matseðilá hverjum degi ásamt stað sem er opinn allan sólarhringinn. Sérhæfðu veitingastaðirnir (a la carte) þar sem þú greiðir fyrir matinn,taka vel á móti þér og auðvitað er herbergisþjónustan líka til staðar gegn smávægilegu gjaldi.

Margverðlaunuð skemmtiatriði eins og t.d. Broadway sýningar,lifandi tónlist, danssýningar og margvíslegir aðrir skemmtikraftar.

Sundlaugadekkin eru flott og þar er hægt að slaka verulega á eða taka þátt í alls konar leikjum og sprelli. Sérstakir klúbbar fyrir börn og unglinga.

Öll opinber gjöld, skattar og hafnargjöld.

INNIFALIÐ Í PREMIUM

OG, EINS OG ALLTAF

PREMIUMALLT INNIFALIÐ

PREMIUMALLT INNIFALIÐ