endurbætur á gegnir.is - atriði til umhugsunar -

42
Endurbætur á gegnir.is - Atriði til umhugsunar - Febrúar 2007 Harpa Rós Jónsdóttir Sigrún Hauksdóttir

Upload: enan

Post on 12-Jan-2016

67 views

Category:

Documents


7 download

DESCRIPTION

Endurbætur á gegnir.is - Atriði til umhugsunar -. Febrúar 2007 Harpa Rós Jónsdóttir Sigrún Hauksdóttir. Gegnir.is. Vefurinn gegnir.is opnað í maí 2003 Í maí 2003 voru um 10 aðildarsöfn en í febrúar 2007 eru þau um 200 talsins! - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Endurbætur á gegnir.is- Atriði til umhugsunar -

Febrúar 2007

Harpa Rós JónsdóttirSigrún Hauksdóttir

Gegnir.is

•Vefurinn gegnir.is opnað í maí 2003

• Í maí 2003 voru um 10 aðildarsöfn en í febrúar 2007 eru þau um 200 talsins!

•Síðan 2002 hafa þarfirnar breyst og einnig vefhönnun m.a. með tilliti til aðgengismála

•Þetta er eins og með fatnað – það er hvorki smart né þægilegt að troða sér í flík sem er númeri of lítil

Viðmótsfræði

•Það er aðeins ein regla í viðmótsfræði og hún er að það eru engar reglur ...

•Málið snýst ekki um hvað er rétt eða rangt, heldur hvað hentar best hverju sinni ...

•Sleppum hugarfluginu lausu ...

Þó þarf....

•Að taka tillit til:

•Tímaramma

•Kostnaðar

•Mannalfa

•Tæknilegra annmarka

Uppbygging gegnir.is

•Bókfræðifærslur …Hvað hefur verið skráð og hvað ekki Skrásetjarar

•Aðgerðir …Leitarmöguleikar sem í boði eru og hvernig er hægt að vinna með upplýsingarnar Ex Libris og Landskerfið

•Útlitsviðmót …Leturstærð, litanotkun, orðanotkun Notendur

Notkun á gegnir.is

•Leit að upplýsingum ...Leita að efni um e-ð, eða leit að tilteknu verki

•Skoða og vinna með upplýsingar ...T.d. skoða efnisorð í fullri færslu og athuga hvort verkið sé til á tilteknu bókasafni

•Aðrar aðgerðir ...Endurlán, frátektir, skoða útlán, millisafnalán

Notkun á gegnir.is

•Hvað ætli séu algengustu vandræði notenda á gegnir.is?

•Hvað ætli sé orsök vandræðanna?

•Hvernig ætli megi leysa vandann?

Notendur gegnir.is

•Grunnskólanemar

•Framhaldsskólanemar

•Háskólanemar

•Sérfræðingar

•Almenningur

•Starfsmenn bókasafna

•Notendur gegnir.is eru konur og karlar á aldrinum 10-99 ára, staddir hvar sem er í heiminum og það ekki endilega á bókasafni ...

Notendur gegnir.is

•Er hægt að sjá einhvert mynstur í notkun á gegnir.is eftir ...

•eftir notendahópum?

•eftir kyni?

•eftir aldir?

•Hvernig hugsa notendur?

• “Librarians like to search, but the users like to find!”

Leit að upplýsingum - dæmi

•Eru leitarsviðin gagnleg notendum?

•Eru leitarsviðin skiljanleg notendum? Hver er munurinn á Efni byrjar á/Efni, Nafn/Höfundur/Stofnun,ráðstefna?

•Er röðunin rökrétt?

•Eru línurnar til aðgreiningar gagnlegar?

Leit Ítarleit

Hvaða má finna á gegnir.is

Upplýsingar um ...

•Bækur

•Tímarit

•Tónlist

•Myndefni

•Rafrænt efni

LeitarniðustöðurLeitarsviðið “Öll leitarsvið” notað til að finna efni um html

Hvernig tengjast þessar færslur málinu?

Lesa úr upplýsingum - dæmi

•Hversu auðvelt er að finna tímaritið?

•Eru fyrirsagnir lýsandi og skiljanlegar?

•Er færslan sjálf læsileg almennum notendum?

•Er notkun skammstafana innan hóflegra marka?

•Hvað með uppröðun atriða?

Safna vandamálið

•Um það bil 200 söfn í kerfinu

•Ekki hægt að hafa þau í einum felliglugga þar sem heiti safnanna eru ekki “fastar” stærðir sbr. tungumál – t.d. Bókasafn Listaháskóla Íslands eða Listaháskóli Íslands?

•Er sú flokkun á safnahópum sem notuð er í ítarleit rökrétt fyrir notendum?

•Er það hindrun fyrir notendur að þurfa velja úr tveim gluggum?

Sýndar- / Leitargrunnar

•Leitargrunnar eru fyrirfram skilgreind leit – sbr. Námsritgerðir þá er fyrirfram gefið að aðeins skuli leitað í færslum sem eru merktar sem slíkar en notandinn afmarkar leitina frekar, t.d. við tiltekið efni

•Hægt væri að setja upp leitargrunn fyrir hóp safna, sem notandinn getur svo afmarkað frekar við tiltekið safn

Sýndar - / Leitargrunnar óskalisti• •••••••

Hvað er að gerast hjá hinum?

•Aleph 500 er í notkun í um 1000 söfnum, í 50 löndum

•Hvað má læra af reynslu annarra?

•Einhverjar hugmyndir sem mætti heimfæra á gegnir.is?

•Hverjir eru styrkleikar / veikleikar þessara vefviðmóta?

Hvað er að gerast hjá hinum?

• Det Kongelige Bibliotekhttps://rex.kb.dk/F/

• Silkeborg• www.silkeborg-bibliotek.dk • Hollis Catalog Harvard

http://lms01.harvard.edu/F• Bibliotek.dk• www.bibliotek.dk • BIBSYS

• http://ask.bibsys.no/ask/action/resources •OCLC Worldcat•http://worldcat.org/

Hvað er að gerast hjá hinum?

•Statsbiblioteket í Álaborg

•http://statsbibliotek.dk/

•Amazon

•http://www.amazon.com

•Birkerød bibliotek

•https://uffe.birkerod.bibnet.dk/sites/WCB/pub/search.html

Hildur Fjóla Svansdóttir

•Hildur Fjóla er við nám í Danmarks Biblioteksskole

•Skrifaði verkefni um:

Mat á www.gegnir.is, íslenska rafræna bókasafninu

•Margir góðir punktar

•Hefur hug á að gera lokaverkefni um gegnir.is

Verkefna rammi

•Eitt ár

•Nýr gegnir.is mun haldast í hendur við uppfærslu í útgáfu 18 af Aleph

•2008

Verkþættir

• Stöðumat • Yfirfara notkun scripta..• Þarfagreining • Nýjungar í útgáfu 16 og 18 • Rýnihópar • Útlitshönnun• Uppsetning á vef • Prófanir• Sérhæfðar viðmótsprófanir

Verkþættir

Verkþættir Tímabil - drög

Þarfagreining 2 mánuðir

Viðmótspróf 1 mánuður

Rýnihópar 3 mánuðir

Útlitshönnun 2 mánuðir

Verkþættir

Verkþættir Tímabil - drög

Forritun / uppsetning á vef

5 mánuðir

Prófanir 2 mánuðir

Sérfræðiúttekt

Aðgangur fyrir alla

1 mánuður

Opnun 2008

Byggir á útgáfu 18

Rýnihópar

•1. Leitarskilyrði

•2. Útlit og aðgegni

•3. Sýndargrunnar

•4. Leitarniðurstöður

Leitarskilyrði

•Leit

•Þurfum við öll þessi leitarskilyrði?

•Vantar eitthvað?

•Ítarleit

•Þurfum við öll þessi leitarskilyrði?

•Vantar eitthvað?

•Skipanaleit?

Útlit og aðgangur

•Taka mið að því sem best er gert hjá öðrum söfnum

•Hvernig nálgast notendur leitarvefi?

•Hvað þarf að breytast?

Sýndar- / Leitargrunnar

•Leitarniðurstöður bættar með því að takamarka leit fyrirfram eins og t.d. með því að takmarka við safn, safnahóp, efni o.s.frv.

•Hvernig nálgast notendur takmarkandi þætti í leitarvefum?

Leitarniðurstöður

•Birting leitarniðurstaða – hvernig er hægt bæta birtingu?

•Eru tenglar nógu skýrir?

•Þurfum við virkilega að sjá öll þessi eintök?

•Og hvað með forðann?

Almennir notendur?

•Draumurinn er að vera með rýnihóp eða þrýstihóp frá almennum notendum. Vefurinn er nú einu sinni fyrir þá!

•Er það framkvæmanlegt?

•Borgarbókasafn tekur að sér að móta rýnihóp með sínum notendum

Þurfum við sérstaka hópa fyrir:

•Tímarit

•Tónlist

•Annað efni?

Rýnihópar?

•4 fulltrúar frá söfnunum og starfsmaður frá Landskerfi bókasafna

•Hópanir velji sér formann

•Velja ritara á hverjum fundi

•Dagskrárefni næsta fundar ákveðið í lok hvers fundar

Framkvæmd vinnunar?

•Skila niðurstöðum fyrir lok apríl

•11 vikur þar til að skila á niðurstöðum

•Áætla 8 fundi í hverjum hóp

•Ákveða fundardag

•LB getur boðið upp á aðstöðu fyrir fundina en það þarf að bóka með góðum fyrirvara

Fundir

•Dagskrá

•Niðurstöður skráðar

•Ritari og starfsmaður LB hjálpast að að ganga frá fundargerðum

•Eigum við að hafa fundargerðir á vef?

Áframhald

•Verkefnahópur samræmir niðurstöður rýnihópa og skilar lokaskýrslu

•Verkefnahópur

•Verkefnastjóri

•Formenn rýnihópa og/eða aðrir sérfræðingar

•Framkvæmdastjóri LB

Vefurinn tilbúin, hvað þá?

•Ritstjórn

•Stöðug endurskoðun

•Takmarkið að vera með lifandi leitarvef

Leitarskilyrði - rýnihópur

•Lilja Ólafsdóttir

•Hólmfríður

•Hildur Gunnlaugsdóttir

•Ingibjörg Árnadóttir

•Dögg Hringsdóttir

•Mánudagur, 19. feb. kl. 9.00

Leitarniðurstöður - rýnihópur

•Þórný Hlynsdóttir

•Ösp Viggósdóttir

•Sigrún Guðnadóttir

•Ragna Steinarsdóttir

•Sveinbjörg Sveinsdóttir

•Fimmtudagur, 22. feb. kl. 10.30

Útlit og aðgengi - rýnihópur

•Sigrún Ása Sigmarsdóttir

•Guðríður Sigurbjörnsdóttir

•Birgir Björnsson

•Nanna Lind

•Vala Nönn

•Bragi Ólafsson

•Telma Rós Sigfúsdóttir

•Mánudagur, 19. feb. kl. 11.00

Sýndargrunnar - rýnihópur

•Ásdís Huld Helgadóttir

•Berglind Hanna Jónsdóttir

•Kristína Benedikz

•Kristján Jónsson

•Sigrún Hauksdóttir

•Mánudagur, 19. feb. kl. 9.00

Tímarit - rýnihópur

•Kristína Benedikz

•Margrét Gunnarsdóttir

•Helga Kristín Gunnarsdóttir

•Þóra Sigurbjörnsdóttir

•Telma Rós Sigfúsdóttir

•Telma boðar fund

Tón- og mynd.. - rýnihópur

•Þorsteinn Jónsson

•Tónlistarhópur

•Dögg Hringsdóttir

•Dögg boðar fund