eintakaþáttur að binda inn tímarit

16
Eintakaþáttur Að binda inn tímarit Október 2003 Harpa Rós Jónsdóttir Kerfisbókasafnsfræðingur

Upload: conner

Post on 25-Jan-2016

64 views

Category:

Documents


4 download

DESCRIPTION

Eintakaþáttur Að binda inn tímarit. Október 2003 Harpa Rós Jónsdóttir Kerfisbókasafnsfræðingur. Tækjastika eintakaþáttar. Hætta í eintakaþætti. Finna færslu með flettileit (Ctrl+S). Finna færslu með orðaleit (Ctrl+F). Leit eftir eintökum, háð stjórnunareiningu (Ctrl+B). - PowerPoint PPT Presentation

TRANSCRIPT

Page 1: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

EintakaþátturAð binda inn tímarit

Október 2003Harpa Rós Jónsdóttir

Kerfisbókasafnsfræðingur

Page 2: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Tækjastika eintakaþáttar

Leit eftir eintökum, háð stjórnunareiningu (Ctrl+B)

Finna færslu með orðaleit (Ctrl+F)

Finna færslu með flettileit (Ctrl+S)

Hætta í eintakaþætti

Page 3: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Að binda inn tímarit

• Ef binda á inn tímaritshefti þarf að lagfæra eintakaupplýsingar í samræmi við breytingarnar og er það gert í eintakaþætti

• Hægt er að ýta færslu úr öðrum þætti kerfisins (t.d. tímarita- eða leitarþætti) yfir í eintakaþáttinn með því að velja hnappinn Eintök úr leiðsöguglugganum

• Einnig má opna eintakaþáttinn og fletta upp færslunni

Page 4: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Að binda inn tímarit

• Hvort sem færslu er flett upp í eintakaþætti eða henni ýtt úr öðrum þætti kerfinsins yfir í eintakaþátt þá opnast færslan ávalt í leiðsöguglugganum ásamt eintakalistanum

Page 5: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Leiðsöguglugginn og eintakalistinn

Leiðsöguglugginn

Eintakalistinn

Page 6: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintakalistinn - aðgerðir

• Breyta:Breyta eintaki

• Bæta við:Búa til nýtt eintak

• Afrita:Afritar færslu en það þarf þó með setja inn nýtt eintaksnúmer

• Eyða:Biður um staðfestingu áður en eintaki er eytt.Ekki er hægt að eyða eintaki sem er í útláni eða hefur útistandandi frátekt eða ljósritunarbeiðni

Page 7: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintakalistinn - aðgerðir

• Birta:

Samþjappaðar upplýsingar um eintak

• Miða:Prenta kjalmiða. Uppsetning þarf að vera rétt og er háð hverju safni

• Band / breyta:

Eintök valin saman í bókband

• Eintök - breyting – saga:

Listar allar breytingar á eintakinu

Page 8: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintakalistinn - aðgerðir

• Öll eintök – saga:

Listar sögu allar eintaka á listanum

• Útlán – yfirlit:Sýnir hversu oft eintakið hefur farið í lán, pantanir og ljósrit

• Víðværar breytingar:Heimilar víðtækar breytingar á eintökum

• Sækja forða:Heimtir forða tímarita

Page 9: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Band / breyta

Vinstri glugginn birtir lista með eintökum er tengjast tilteknum tímaritstitli

Örvin sem vísar til hægri gerir kleift að flytja eintök sem binda á saman yfir í hægri gluggan

Page 10: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Band / breyta - aðgerðir

• Band: Opnar eintaksformið

• Breyta: Opnar glugga fyrir víðværar breytingar

Page 11: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintaksglugginn

Page 12: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintaksglugginn

Page 13: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintaksglugginn

Page 14: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Eintaksglugginn

Page 15: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Ferilsstaða

• Öll tímarit hafa tiltekna eintakastöðu. Hægt er að breyta þessari skilgreiningu vegna tímabundins ástands, til dæmis ef tímarit er sent í bókband, og er þá notast við ferilstöðu

• Ferilsstöðu er hægt að skilgreina í fyrsta hluta eintaksgluggans

Page 16: Eintakaþáttur Að binda inn tímarit

Hjálpin

• Fellivalmynd Hjálp

• Staðbundin hjálp sem kölluð er fram með því að velja Help hnappinn í einstaka gluggum

• Handbók um eintakaþátt er á http://213.167.155.248/S

• Kennsluefni um eintakaþátt er á www.landskerfi.is/namsgogn.php og einnig á þjónustuvefnum (aðgangsorðs krafist)