einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til...

22
Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla [email protected]

Post on 21-Dec-2015

228 views

Category:

Documents


4 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í

3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

Björk SigurðardóttirDeildarstjóri við Hrafnagilsskóla

[email protected]

Page 2: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

„Ég kem í skólann til að læra“

Ég kem í skólann til að læra

Markmið verkefnisins:

• að auka sjálfstæði og ábyrgð nemenda

• að koma til móts við áhuga nemenda

• að auka samvinnu kennara

• að þróa foreldrasamskipti

• að þróa námsmat

Page 3: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• nemendur áforma á sig einu sinni í viku, þ.e. skrá hjá sér út frá markmiðum í íslensku og stærðfræði, hvað þeir áætla að komast yfir af námsefninu.

• nemendur vinna í áformi bæði heima og í skóla

• aukið val

• aukin hópavinna

Sjálfstæði og ábyrgð nemenda

Page 4: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• áhugasviðsverkefni

•fjölbreytt viðfangsefni

•fjölbreyttar leiðir

•kynningar á verkefnum einu sinni í mánuði

•mat á verkefnum

Komið til móts við áhuga nemenda

Page 5: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• forsendur góðrar samvinnu eru að allir sýni

frumkvæði og áhuga

• nýtum sterkar hliðar kennara betur

• samábyrgð á nemendum og námi þeirra

• verkaskipting

• fleiri lausnir og hugmyndir til að leysa verkefni

• fastir samstarfstímar

• samvinna eykur aðhald

Samvinna kennara

Page 6: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• formleg samskipti fjórum sinnum á ári

heimsóknir

viðtöl í skóla

sýnismöppudagar

kynningarfundir

• föstudagspóstur

• Mentor / tölvupóstur / sími

Þróun foreldrasamskipta

Page 7: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

Greinandi mat

-til að greina námserfiðleika

Stöðumat

-hvar stendur nemandinn?

Leiðsagnarmat

-til að bæta námið

Heildarmat

-til að meta námsárangur þegar kennslu er lokið

Símat

-stöðugt námsmat á námstíma

Námsmatshugtök

Page 8: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Vikuleg skráning í áformi og ígrundun nemenda.

• Mat á áhugsviðsverkefnum – val nemenda um mat.

• Mánaðarleg skráning kennara á vinnubrögðum í íslensku og stærðfræði.

• Nemendur meta hvort þeir eru tilbúnir að taka próf út frá markmiðum.

• Munnleg próf.

• Samvinnupróf.

• Mat á hópastarfi, vinnu einstaklinga og hópa.

• Sjálfsmat – sýnismöppur.

Þróun námsmats

Page 9: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Kennarar skrá hjá sér hvort nemendur ljúka áformi sínu og heimanámi.

• Áformið gildir sem hluti af annareinkunn.

• Nemendur ígrunda hvað gekk vel og hvað mætti betur fara.

• Kennarar skrá í skilaboðaskjóðu eitthvað um nám nemandans eða aðra þætti sem þurfa að koma fram.

Áform

Page 10: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Nemendur velja sér verkefni og gera samning þar sem fram koma nokkrar lykilspurningar, mat á verkefninu og tímaáætlun.

• Kynning á verkefnum einu sinni í mánuði.

• Kennarar meta verkefnið á meðan á kynningu stendur og nemendur fá einkunn og umsögn að kynningu lokinni.

• Nemendur fá umsögn um áhugasviðsverkefni á vitnisburðablaði í vor byggða á skráningu kennara.

Áhugasvið

Page 11: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Kennarar skrá hjá sér mánaðarlega

• Virkni

• Sjálfstæði

• Metnað

• Hversu fljótt nemandi kemur sér að verki

Vinnubrögð eru hluti af annareinkunn.

Vinnubrögð í íslensku og stærðfræði

Page 12: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Áætlanir gerðar út frá markmiðum.

• Nemendur gera sjálfsmat út frá ákveðnum námsþáttum og meta hvort þeir eru tilbúnir í námsmat.

• Námsmat fer fram á mismunandi tímum.

• Nemendur fá oftast niðurstöður jafnóðum.

• Nemendur þurfa að ná ákveðnu lágmarki í hverju námsmati til þess að geta haldið áfram í næsta námsmarkmið.

Námsmat í stærðfræði

Page 13: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Í stærðfræði og íslensku.

• Önnur nálgun á viðfangsefninu.

• Nemendum finnst gaman í munnlegum prófum.

• Auðvelt að fá niðurstöður strax.

• Gott fyrir þá sem eiga erfitt með lestur eða að koma einhverju frá sér skriflega.

Munnleg próf/stöðumat

Page 14: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Málfræðipróf í íslensku.

• Einstaklingar með mismunandi getu vinna saman.

• Umræður um námsþætti eiga sér stað.

• Báðir aðilar þurfa að vera sammála um lausn.

• Ekki vitað hvort prófblaðið er metið í lokin.

• Áhugavert að skoða samvinnuna sérstaklega.

Samvinnupróf

Page 15: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Kennarar meta hópastarfið meðan á því stendur.

• vinnusemi

• skipulag

• vinnubrögð

• samvinnu

• Kennarar og nemendur meta flutning verkefnisins.

• Nemendur meta eigin vinnu.

• Nemendur meta vinnu hópsins.

Mat á hópastarfi

Page 16: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Nemendur safna ákveðnum verkefnum í sýnismöppu.

• Nemendur fá ákveðin fyrirmæli um hvers konar verkefni eiga að vera í möppunni.

• Nemendur þurfa að rökstyðja val sitt á verkefnum.

• Nemendur þurfa að meta framfarir sínar.

• Nemendur þurfa að setja sér markmið fyrir komandi skólaár.

• Ígrundun nemenda á sínum sterku hliðum og hvað þeir geta bætt.

Sýnismöppur - sjálfsmat

Page 17: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Nemendur kynna verkefni sín

fyrir foreldrum og stjórna viðtalinu.

• Jákvæðar umræður um skólagönguna

milli barns og foreldra.

• Góð yfirsýn foreldra yfir vinnu

vetrarins.

• Áskorun fyrir nemendur að segja frá eigin námi.

• Persónulegt bréf foreldra uppbyggilegt og jákvætt.

Sýnismöppudagur

Page 18: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

Skipulag námsmats

febrúar febrúar febrúar febrúar

5. – 9.Kennari skráir hjá sér vinnubrögð og vinnusemi í stærðfræði út frá gátlista.

Könnun í ensku hjá 6. bekk

Mat á áhugasviðsverkefnum

12. – 16.Verkefni úr þeim markmiðum sem unnið hefur verið með í sagnorðum. Samvinnunám. Annað verkefnið verður tekið og metið.

Könnun í stærðfræði – almenn brot, tugabrot og prósentur. ( 16. feb.)

Mat kennara (gátlisti) á hópavinnu í Sjálfstæði Íslendinga

Kennari skráir hjá sér vinnubrögð og vinnusemi í íslensku út frá gátl.

19. – 20. Könnun í sjálfstæði Íslendinga (fjórir kaflar, 19. feb.)

21. – 23. feb. vetrarfrí

26. - 2. marsSjálfstæði Íslendinga- sjálfsmat á eigin vinnu í hópastarfi og mat á hópnum- mat á vinnubók-mat á afrakstri og flutningi hópa.

Skrifleg könnun í kristinfræði hjá 5. bekk

Munnlegt próf í ensku hjá 5. og 6. bekk

Page 19: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Nákvæmari skráning.

• Betri yfirsýn – almennt.

• Auðveldara að átta sig á hvernig ákveðnum markmiðum er náð.

• einstaklingar – hópur

• Betri tenging milli námsmats og markmiða.

• Betri þekking og reynsla.

• Lærum hvert af öðru.

• Betri samviska.

Ávinningur kennara

Page 20: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Fjölbreyttara mat.

• Oft skemmtilegt í námsmati.

• Gera sér betur grein fyrir eigin getu.

• Eiga auðveldara með að átta sig á sínum sterku og veiku hliðum.

• Fá oftar niðurstöður strax.

• Fá oftar munnlegar umsagnir frá kennurum.

Ávinningur nemenda

Page 21: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Eiga auðveldara með að fylgjast með ákveðnum námsþáttum.

• Markvissari undirbúningur fyrir námsmat.

• Geta fylgst með margskonar mati i áformsmöppu.

• Regluleg skilaboð frá kennurum í áformsmöppu.

• Auðveldara að ræða við börnin um markmið námsins.

Ávinningur foreldra

Page 22: Einstaklingsmiðuð kennsla og námsmat í 3. – 6. bekk Hrafnagilsskóla Ég kem í skólann til að læra Björk Sigurðardóttir Deildarstjóri við Hrafnagilsskóla

Ég kem í skólann til að læra

• Auka enn frekar fjölbreytnina með t.d.

• Verklegum æfingum eða prófum.

• Heimaprófum.

• Samvinnuprófum.

• Leiðarbókum.

• Tíðara mat á vinnusemi og vinnubrögðum.

• Auka upplýsingar til foreldra.

• Fá nemendur til að dýpka ígrundun sína.

Hvað viljum við bæta