einar h. guðmundsson hvað er bak við ystu …...hann er að þenjast út: rúmið er að þenjast...

12
Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu sjónarrönd? Heimslíkön afstæðiskenningarinnar, sjóndeildir og hinn sýnilegi heimur

Upload: others

Post on 12-Jul-2020

20 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

EinarH.GuðmundssonHvaðerbakviðystusjónarrönd?

Heimslíkönafstæðiskenningarinnar,sjóndeildiroghinnsýnilegiheimur

Page 2: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Heimslíkönalmennuafstæðiskenningarinnar

.Tvívíðyfirborðintákna

þrívíðaheimaágefnumtíma.Svæðinutanoginnanviðyfirborðineruekkihlutiafviðkomandiheimi.

JákvæðsveigjaNeikvæðsveigjaEnginsveigja(endanlegur)(óendanlegur)(óendanlegur)Tileruflatirogneikvættsveigðir

heimarsemeruendanlegir

Heimurinnokkarerþvísemnæstflatur.Ekkiervitaðhvorthanneróendanlegureðaekki.Hanneraðþenjastút:Rúmiðeraðþenjastút,ekkistjörnureðavetrarbrautir.HannmyndaðistíMiklahvelli(hvaðsemþaðþýðir)fyrirum14milljörðumára.

Page 3: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Útþensla-Agnasjóndeild

P=Vetrarbrautinokkar.Sýnilegurheimur=svæðiðinnanagnasjóndeildarinnar(particlehorizon).Geislisjóndeildarinnarernú46milljarðarljósáraogfervaxandivegnaútþenslunnar.

ÁtímatséstljósíPsemlagðiafstaðfrásjóndeildinniíMiklahvelli

Page 4: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Hinnsýnilegiheimur

Horftútígeiminn=skyggnstafturítímann,lengst14milljarðaára.Hérognúerímiðjunni.Miklihvellur(upphafið)erájaðrinum.Viðhöfumengarupplýsingarumþaðsemutarer(áundanMiklahvelli).

Page 5: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Óðaþenslaíárdaga=Miklihvellur

Hugmyndinumóðaþenslu(inflation)komframum1980.Tilhægri:Agnasjóndeildíheimieftiróðaþenslu.Geislium46milljarðarljósára.Óðaþensluskeiðiðhófstkl.10-36sekogþvílaukkl.10-34sek.

Page 6: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

NýttóðaþensluskeiðUppgötvunárið1998:Þensluhraðialheimsferstöðugtvaxandi.Ástæða:Hulduorka(darkenergy)=Orkaskammtatómsins.Nýjaóðaþenslanhófstfyriru.þ.b.6milljörðumára.Ekkertbendirtilþessaðdragamuniúrhenniífyrirsjáanlegriframtíð.Afleiðing:Íkringumsérhvernathugandaíalheimihefurtilviðbótaragnasjóndeildinnimyndastönnurogöðruvísisjóndeild.Súerkyrrstæð(eðaverðurþaðínáinniframtíð)ogkallastskynmörk(eventhorizon).

Page 7: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Skynmörkin

Svæðiáskynmörkunumfjarlægjastokkurmeðljóshraðavegnanýjuóðaþenslunnarogsvæðisemerulengraíburtufjarlægjastokkurmeðhraðasemerogverðurávalltmeirienljóshraðinn(efóðaþenslanhelstóbreytt).Skynmörkinskiljaámilliþesshlutaalheimsins,semviðhöfumþegarséðogrannsakað,ogþesshlutasemviðmunumaldreigetaðaflaðfrekariupplýsingaum.Þessusvipartilþesssemgeristviðskynmörk(yfirborð)svarthola.Skynmörkinerunúnaírúmlega16milljarðaljósárafjarlægð.Þaumunuaðlokumstöðvastíum17milljarðaljósárafjarlægð.

Page 8: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Skynmörk=Endimörkhinssýnilegaheims

Skynmörkinerukyrrstæðíu.þ.b.17milljarðaljósárafjarlægðfráathugunarstað.Þarverðaþauumaldurogæviefnýjaóðaþenslanhelstóbreytt.Ekkiséstútfyrirmörkin.Svæðiðinnanmarkannaeraðtæmastvegnaþenslunnar.Um98%efnisinsernúþegarfarið.Athugandinnsérþólengiljósiðsemefniðsendifráséráðurenþaðkvaddi.Ljósiðdofnarhinsvegarmeðtímanumogverðurærauðara.Hverfuraðlokum.Agnasjóndeildin(lengstíburtu)fjarlægistmeðhraðasemermeirienfjórfaldurljóshraðinn.

Page 9: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Hvaðerbakviðystusjónarrönd?

•  Endanlegurheimurmeðmeiraafþvísama?

•  Óendanlegurheimurmeðmeiraafþvísama?•  Eitthvaðalltannað?

Page 10: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Erþaðsemviðköllumalheim(universe)aðeinsörlítillhlutiafmunstærrifjölheimi(multiverse)?

Heimarfæðaafséraðraheimameðtilviljanakenndumhættiviðflöktískammtatómi.Nýjuheimarnirþenjastýmistútoglifaeðahrynjasamanogeyðast.

Page 11: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

Frumspekiá21.öld

Önnurfjölheimshugmynd:Hverkúlatáknarheilanalheim,e.t.v.meðsínumeiginsérstökunáttúrulögmálumogeiginleikum.Nýirheimarerustöðugtaðverðatilviðhamskiptiífrumtóminu,semstækkarmeðóðaþensluhraða.Heimarnirrekastþvíekkisamanþóttþeirséusjálfiraðþenjastút.

Page 12: Einar H. Guðmundsson Hvað er bak við ystu …...Hann er að þenjast út: Rúmið er að þenjast út, ekki stjörnur eða vetrarbrautir. Hann myndaðist í Miklahvelli (hvað sem

ENDIR